Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. APRÍL 1907 5 LESIÐ. Eg hefi eftirfylgjandi hús, á- samt fleírum, til sölu: Gott tvílyft hús á Jessie ave. fyrir $2,300. AtS eins $300 niöur- borgun. Nýtizkuhús á McGee st, rétt hjá Sargent ave., á $3,200—$400 festa þaö. Nýtízkuhús á Arlington stræti á $3,000—$350 veita eignarrétt á þvi. Cottage á McGee st., rétt hjá Sargent ave., á $1,750. Mjög vægir borgunarskilmálar. Komiö og lítitS eftir lista af lóöum og húsum, sem eg hefi„ áö- ur en þér kaupitS annarsstaöar. Eldsábyrgð og lífsábyrgð seld.. Lán útvegaö á fasteignir. B. PÉTURSSON, Phone 324. 704 Simcoe st. oröin honum ónýt og skaöleg, og köllum vér þatS einu nafni svita. Svitinn gufar stööugt burt frá yfirbortSi líkamans, þegar hann er ekki svo mikill a« hann renni í dropum, en alt af veröa eftir efni, sem geta ekki gpifaö burt og valda þau þá óhreinindum, og hindra hörundiö i starfsemi sinni. Fötin hindra útgufun svitans, og varna loftinu og ljósi sólarinnar aö leika svo ört um yfirborö likamans. atS þatS geti haft sín hreinsandi og styrkjandi áhrif. Þetta er eitt af hinum afar þýöingarmikiu hlut- verkum hörundsins, aiS losa lík- ama vorn viö þessi' efni, þott mörg þýtSingarmikil störf þess séu áöur upp talin. Störf hörundsins eru svo mikilsvartSandi fyrir lík- ama vorn og heilsu, aö se einn þritSji hluti af hörundinu eyöi- lagöur annatShvort af bruna, eöa þaö hindratS í starfsemi sinni, meiS því atS smyrja líkamann metS loft- þéttu efni, þá er dautSinn vís. Af þessu sjáum vér, hve þýtS- ingarmikitS þatS er atS halda lik- ama vorum hreinum.og styrkja og létta starfsemi hörundsins, en þatS gerum vér metS bötSum. Köld steypibötS eru ódýrust og eiga mestan og beztan þátt í því, atS styrkja hörunditS, svo líkaminn vertSi ekki eins vitSkvæmur fyrir snöggum mismun hita og kulda. Aldrei er jafnmikil ástætSa til þess atS batSa sig eins og á eftir leikfimi eöa vinnu, þegar likaminn hefir svitnatS, en þá er einungis atS gæta þess, atS öll mætSi sé horfin. Eg veit atS mörgum þykir kalt atS koma í kalda vatnitS og þvo sér upp úr því, en þá er ekki annaö en yla þatS ofurlítitS, því þatS hefir minni þýöingu atS vatnitS sé nijög kalt en atS batSitS sé tekitS. Köldu bötSin eru þó ekki einhlit til þess ntS hreinsa hörunditS. Til þess eru heitu bötSin ágæt, og væri hæfilegt atS vér fengjum heitt batS eihu ?inni í viku, en kalt batS á hverjum degi. III. Hverja áherzlu leggja nú skólar vorir á þroska og alefling líkam- ans ? Enga. Skólar vorir, hvort heldur sem þeir heita mentaskóli, gagnfrætSa- skóli, búnatSarskóli, kvennaskóli etSa barnaskóli, leggja enga á- herzlu á þatS atS þroska líkamann í heild sinni og gera hann atS fögru, fullkomnu og sterku verk- færi sálar vorrar, heldur er öll á- herzlan lögtS á frætSslu og þrosk- un sálarinnar. AtS vísu fer leik- fimiskensla fram í nokkrum af þessum skólum, svo sem mejíta- skólanum, barnaskólanum í Rvík, Flensborgarskóla og nú í gagn- frætSbskólanum hér á 'Akureyri, en þó er þessi kensla tæpast ann- atS en nafnitS tómt. Kenslustundir þær, sem ætlatS- ar eru til leikfimiskenslu, eru alt of fáar og skilyrtSi þau, sem vitS er ve^itS, eru svo ill, atS kenslan <emur atS litlum notum. Hér mun þó mentaskólinn í Reykjavík og barnaskólinn þar standa bezt atS vígi. Tvær kenslustundir á viku eru alls ónógar til þess atS æfa nemendur og rétta úr þeim, sem aldrei hafa æft leikfimi, en eru komnir um etSa yfir tvítugsaldur. ÞatS er mikitS verkefni, sem heimt- ar tíma, atS litSka litSamótin, sem eru atS vertSa samgróin, rétta úr hlykkjunum, kenna slíkum mönn- um atS halda höftSi, vera snörum í snúningum o. s. frv. Þessar tvær kenslustundir eru einungis til þess atS varna því atS líkaminn stirtSni enn þá meira og gefa nokkra hreyfingu (motions Gymnastiký. Þessa leikfimi er því alls ekki hægt atS skotSa sem litS í uppeldis- starfsemi skólanna. í þessu sambandi vil eg geta þess, atS ekki er svo lélegur lýtShá- skóli etSa búnatSarskóli metS lýtShá- skólasniöi til í Danmörku, atS þar sé ekki kend leikfimi, og allsstatS- ar þar sem eg þekki til, ekki minna en einn tími á hverjum degi. Þessir skólar sjá alls ekk- ert eftir því atS verja einum tíma dagsins til leikfitniskenslu, því atS þeir sjá atS í því efni dugar ekkert kák, enda er leikfimin eitt af hin- um berandi öflum lýtSháskólanna. Vér veitum útliti nemenda, sem af skólum vorum koma, litla eftir- tekt, og minni en vér mundum veita hesti etSa saut5kind,sem kæmi úr fótSrunum, og fáumst ekkert ttm þatS þótt þeim hafi ekki faritS fram líkamlega og ltkami þeirra sé alveg ótaminn. HitS eina sem vér veitum eftirtekt og viljum vita um er hvar þeir séu í rötSinni! Þess er ekki heldur atS vænta atS nemendurnir taki miklum líkam- legum framförum í skólunum, eft- ir því fyrirkomulagi sem er. Nem- endurnir eru hneptir í varöhald svo og svo marga tíma af deginum og neyddir til þess atS sitja hreyf- ingarlausir í stellingum, sem bætSi hindra andardrátt og blótSrás og varna því atS líkaminn þroskist samkvæmt upprunalegu vaxtar- lögmáli hans. Þ'eim er aldrei kent atS rétta úr sér, og allir liggja þeim á hálsi, ef þeim vertSur þaö atS kvika.stelast út og fá sér hreint loft, fara í áflog, snjókast og ann- atS því líkt, sem er einhver hin mesta svölun fyrir þá er fást vitS nám dag eftir dag. Yfirstjórn- endur skólanna gæta þess ekki, eða hafa ekki gætt þess, atS meS þessu tortíma þeir heilsu og jafn- vel lífi nemendanna og draga stór- um úr þreki og þoli atS nema, metS því atS bæla þá svona nitSur. Stundum bíða þeir þess aldrei bætur. Hin eina hreyfing, sem nemendur á flestum menningar- skólum vorum hafa, er þegar þeim tekst með gótSu eða illu aö hafa danssamkomur, sem standa þá vanalega yfir 5—10 tíma í einu. Þaö er langt frá því að eg vilji halda á móti dansi og dansæfing- um, séu þær í hófi haftSar, etSa eg vilji drepa dátS úr fjörkippum okk- ar unga fólksins, en það eitt er víst atS hver skóli mundi vera skatSlaus af því atS nokkru af þess- um tíma væri varit5 til leikfimi. Þ'að er þó ekki svo atS skilja, atS eg ætlist til atS kenslustundir til Mestan hag hafið þér af mjólkurkúnum yðar et þér sendið skilvindurjómann til 61° For The national CREAMEB^ 5PR0DUCE*7 limited. WINNIPEö man. National Creamery £> t Produce Company Limíted, 0 Winnipeg, Alanitoba. Muniö eftir því aö merkja rjómakönnurnar yöar: ..National Creamery & Produce Co., Ltd. “ Þá er öllu borgiö, Vér höfum stærsta smjörgeröarhúsiö í Vestur-Canada og getum strokkaö 25,000 pd. af smjöri á dag. Af því vér kaupum f stórum stíl og strokkum svo mikiö á hverjum degi getum vér framleitt smjörpundið meö minsta hugsanlegum kostnaöi. Þess vegna getum vér borgaö eins mikiö og vér gerum fyrir smjörefniö. í fyrra borguöum vér aö meöaltali 22c. fyrir pundiö í smjörefní. í ár búumst vér viö aö borga viöskiftavinum vorum jafn- mikið, ef ekki meira. Hjá oss vinna færustu sinjörgeröarmenn f Vestur-Canada. Yfirsmjörgeröarmaöurinn í Winnipeg hefir fengiö svolátandi viö- qrkenningar fyrir smjörgerö: ,,Diploma“ frá smjörgeröarskóla stjórnarinnar 1897. Heiöurspening úr gulli, er Hon. Thos. Greenvvay gaf, fyrir bezta smjör á sýningunni f Winnipeg 1896. Heiöurspening úr silfri á sýningunni í Winnipeg 1900. Heiö- urspening úr gulli og ,.Diploma“ á sýningunni í Winnipeg 1901, auk margra annara viðurkenninga. Vér borgum yöur meö Express-ávísunum og fríum yöur þannig viö óþægindin,er því fylgja aö koma almennu bankaávísun- um í peninga. Sendiö oss fáeina rjómadúnka til reynslu, og erum vér þá vissir um aö ,,busmess“-aðferö okkar geöjast yöur svo \rel aö vér fáum stööug viðskifti yöar. The National Creamery & Produce Company, Limited, -WINNIPEG. MANITOBA. leikfimi séu fengnar aö láni úr fri- stundum nemenda. Nei, því þeg- ar þess er gætt aö skilyrtSiö fyrir heilbrigði sálarinnar er hraustur líkami og leikfimin er eina náms- greinin, sem leggur stund á al- efling líkamans, fegra hann og fullkomna, og gera hann andanum undirgefinn, þá er leikfimi ekki einungis jafn-rétthá og sjálfsögð eins og allar hinar námsgreinar til samans. Leikfimin hefir því fullan rétt á að minsta kosti einni af kenslustundum hvers dags. Þaö er eitt hlutverk allra menn- ingarskóla að stuðla að alefling líkamans, engu síður en að fræða j andann. Það væri þvi eðlilegast j að nemendum þessara skóla væri I ekki einungis sagt aö alt hrein- J læti sé sjálfsagt og bööin séu j nauðsynleg, heldur væri þeim! kent aö viðhafa hreinlæti, að baða j sig. Fyr en þeir hafa lært hvoru- tveggja, er þessi fróðleikur um böð og hreinlæti lítils virði. Slíkt er líka vel hægt að kenna og get- um vér íslendingar í þessu efni ekki kent fátæktinni um, sem oss hættir svo mjög oft við. Vatnið höfum vér víðast hvar, eins og loftið, svo yfirfljótanlegt, að vér kunnum ekki að nota það. Eg þykist þess fullviss, að við flesta skóla á landinu mundi vera hægt með litlum kostnaði að koma fyrir baðklefum eða baöhúsum, þar sem hægt væri að kenna öll- um nemendum að baða sig, að minsta kosti einu sinni í viku, og víða í skólum, sem annaðhvort liggja í þéttbýlli sveit eða kaup- stað mætti koma baðhúsunum svo fyrir, að þau yrðu jafnframt not- uð af öllum almenningi. Hægðar- leikur væri það við bamaskólann hér á Akureyri. Kostnaðurinn gæti aldrei orðið mikill á móti hin- um beina og óbeina hagnaði, sem af baöhúsunum mundi leiða. Eng- in hætta væri á Þvi að þessi kensla mundi ekki bera ávöxt. Nemendur skólanna mundu brátt komast að raun um það.hve nauð- synleg bööin eru, og mundu þeir þegar af skólunum kæmi tæplega geta án þeirra verið og fljótt hafa áhrif á fjöldann út frá sér. Þ.ví þyrfti ekki heldur að kviða að nemendur, hvort sem þeir væru börn eða fullorðnir, mundu taka þessari nýbreytni illa. Fátt þykir bömum og unglingum skemti- legra en leikir og leikfimi við þeirra hæfi og að baða sig og sulla í vatni. Það er líka mjög efasamt hvort hægt er að bjóða þeim nokkuð af iöðru tægi, sem hefir jafngóö á hrif á allan þeirra þroska, bæði andlegan og líkam- legan. Þeim lærist aö þykja vænt um líkama sinn og hirða hann vel og sjá það sem er honum fyrir beztu, en forðast ýmsa óreglu og óreglulega lifnaðarhætti, sem slyddulegur og ótaminn líkami getur ekki neitað sér um. Sálin nær valdi yfir líkamanum, en lík- aminn ekki yfir sálinni. —Norðurland. REIÐHJÓL. Nú fara menn aö þarfnast reiöhjólanna. Þá munu fiestir hugsa sér aö fá sér ný reiöhjól. Þegar þér kaupiö ný reiöhjól þá veriö viss um að kaupa þær teg- undir sem hægt er að fá viðgerð á hér í bæn- um, Þess vegna skuluð þér kaupa: Brantford, Perfect, Silver Ribbon, Massey, Cleveland, Rambler eöa Im- PERIAL. Á undanförnutn árum höfum vér haft tæki til aö gera viö þessar tegundir reiöhjóla hér í Winnipeg og höfuin þaö framvegis. Canada Cycle & Hotor (!«., WINNIPEG^ ....- Ný bátasmiðja. Fyrirfarandi ár hefir allur fjöld- inn af vélabátum—mjög mismun- andi að gæðum en yfirleitt dýr- um —. veriö fluttur hingað til lands. Þ'að er þjví engin smáræð- is fjárupphæð, sem farið hefir útj úr landinu ekki einungis fyrir vél- arnar, heldur og fyrir bátana og flutning þeirra hingað til lands. Til þess að stífla þetta útstreymi að miklu eða mestu leyti héðan úr héraöinu, hafa tveir framtakssam- ir menn hér í bænum, þeir timb- urmeistari Anton Jónss. og Ragn- ar verzlunarstjóri ólafsson komið hér upp mjög myndarlegri báta- smiðju, sem þegar er tekin til starfa. Siðan á nýári hafa 6 véla- bátar verið gerðir i smiðjunni. Vinna þar nú 10 menn daglega. Meö vorinu er ráðgert að fá van- an útlendan bátasmið til þess að hafa þar verkstjórn á hendi. Alt verkefni er af bezta tægi og smíð- ið alt hið vandaðasta. Ráðgert ér að smíða þar allskonar báta bæði opna og með þiljum og geta menn valið um hvort þeir vilja þá held- ur úr furu eða eik. Bátarnir verða töluvert ódýrari en útlendir bátar og svo jafnir að gæöum sem frekast er unt. Þ>gar hafa 12 bátar verið pant- aðir. — Norðurland, 2. Marz '7-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.