Lögberg - 02.05.1907, Page 3

Lögberg - 02.05.1907, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1907 3 Windsor salt er bezta saltiö. Hver smákrystall full- kominn og heldur sínum upprunalega styrkleika. Til matreiöslu, borösalt, smjörsalt, og osta, Hreint, þurt og ljúffengt,—leysist vel upp. Fæst í pokum eöa tunnum hjá öllum mat- vörukaupmönnum. Fréttir frá lslandi. Reykjavík, 15. Marz 1907. Hraöskeyti frá Berlin til Kaup- mannahafnar skýrir frá því, aö Vilhjálmur keisari hafi ákveöiö aö fara til íslands í sumar. Heim- sókn þessi verður í sambandi við hina venjulegu Noregsför hans, og eftir aö Friörik konungur hef- ir veriö hér. Keisarinn kvaö ætla aö dvelja hér að minsta kosti viku tíma ogf kemur þá Iiklega hingað fyrir eða um miðjan Ágúst, ef marka má hraðskeyti þetta, er sum Khafnarblöðin hafa birt. — Ekki hefir heyrst að von sé hing- aö á fleiri þjóðhöfðingjum þetta áriö, enda virðist þetta mega nægja oss í bráð. Dr. Cahnheim frá Dressden, er ferðaðist hér á landi með dr. Ehl- ers 1894 og 1895 er væntanlegur hingað í sumar, kvaö hafa pantað sér far á férðamannaskipinu danska, er kemur hingaö samhliða konungi. í blaðinu “Köbenhavn” 2. þ.m. skýrir H. B. fHerman Bangpý frá því, að nú sé von á stórri bók á dönsku um ísland í nútíðinni, og muni Danir fá þar nákvæmar og áreiðanlegar upplýsingar um ís- lenzku þjóöina. Segir liann, að hugmyndin um útgáfu ritverks þessa sé komin frá konunginum sjálfum, og komi það út undir sérstakri vernd hans, er muni afla því meiri útbreiðslu en ella mundi. Um fyrirtæki þetta er enn ekkert frekar kunnugt að svo stöddu. ! Reykjavík, 22. Marz 1907. „Valurinn” hefir enn veriö veið- inn. Hinn 18. þ.m. tók hann þrjú þýzk botnvörpuskip við ólöglegar veiöar og voru þau sektuð á Eski- firði um 1200 mörk (1080 kr.ý hvert.—Þjóðólfur. Reykjavík, 22. Marz I9°7* Dönsku fjárlögin, sem nú eru um það leyti að verða fullbúin frá þinginu, gera ráð fyrir rúmum 100,000 kr. kostnaði (103 þús.ý til strandgæzluskipsins 'þetta ár, 12 mánuði. Hann var hækkaður í þetta sinn um nær 8,000 kr., með því að heldur litið reyndist hafa verið ætlað til kola i fy-rra, um 100 smál. á mánuði, en þurfi aö vera 120 smál., til þess að geta elt uppi landhelgisbrota sökudólga.— Upp í þetta koma tveir-þriðju sekta m. m., eftir ályktun síðasta alþingis. —Fjallk. Reykjavík, 20. Marz 1907. Eftir nokkurra vikna millibils- stjórn fhr. Einars Gunnarssonarý hefir nú við ritsjórn og útgáfu Fjállkonunnar tekið cand. jur. Einar Arnórsson, hinn efnileg- asti maður að allra kunnugra manna dómi fyrir atgervi sakir, atorku og áhuga á landsmálum. Enginn Íslendingur hefir fengið eins háa prófseinkunn og hann í lögvísi við Khafnarháskóla. Sama flokk kvað hann fylla í landsmál- um sem fyrirrennarar hans, — fylginn sér og einarður. B. J. frá Vogi............... 10 SveitaltflS & Islandi, B.J..... 10 Sambandið viö framliöna E.H 15 Um Vestur-lsl., E. H........... 15 JOnas HaUgrlmsson, Þors.G. .. 16 Guðsorðabækur: Minningarræða,flutt ,Við útför sjómanna í Rvík .... — 10 Barnas&lmabðkin, 1 b........... 20 Blblluljðð V.B., I. II, I b., hvert 1.50 Sðmu bækur i skrautb .... 2.50 DavíSs sálmar V. B., I b.......1.30 Eina IlflS, F J. B............. 25 Föstuhugvekjur P.P., I b........ 60 frá valdi Satans................. 10 Hugv. ír& v.nðtt. til langf., I b. 1.00 J6S£LJ2LS •••••• •••• ••••■• •• 40 Krlstileg siSfræSi, H. H.........1.20 Kristin fræSl..................... 60 Prédikanir J. BJ., 1 b.......... 2.50 Passius&lmar H. P. 1 skrautb. ..80 Sama bðk i b................... 60 Postulasögur...................... 20 Sannleikur kristindðmsins, H.H 10 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Sp&dðmar frelsarans, I skrb. .. 1.00 Vegurlnn til Krists............... 60 Krlstii. algjörleikur, Wesley, b 60 Sama bók öb............. .... 30 jycing trdarinnar................. 6° Sama bók I skrb...............l-25 Reykjavík, 8. Marz 1907. Ágóöi af samkomu, sem haldin kar um siðustu (helgi fyrir Ing- ólfsmyndina, varS um 1,300 kr.— ígærkveldi hélt ur),gmennafélag Rvíkur „Ingólfskveld”, til ágóða myndinni. Þar söng karlkór fé- lagsins undir stjórn Sigf. Einars- sonar, Bjarni Jónsson kand. mag. hélt fyrirlestur um Einar Jónsson frá Galtafelli og sýndi skugg- myndir af listaverkum hans. ís- lenzk bændaglíma fór þar fram, íslenzkur þjóðvisudans og sömu- leiðis sýndar grísk-rómverskar glímur. Enn fremur voru þar kveðnar gamanvísur um Georg Brandes og „Sannsöglina” m. m. Gestir tóku öllu með miklum fögn- tiði og troðfyltu húsið. — Ásgr. Jónsson málari ihefir gefiðf af- bragðs-fallega rnynd, Kirkjufell, til fyrirtækisins. Skiðaferðir eru mjög að tíðkast í bænum um þessar mundir. Að undanförnu hafa skíði naumast boriö fyrir augu manna. Nú verða þau hvervetna fyrir mönn um. Ungmennafélagið hefir vak ið þá hreyfingu, og er vonandi aö þar verði áframhald á. T iskafli hefir verið nokkur aö undanförnu úti fyrir Fljótum og Siglufirði og utan til á Eyjafiröi. Síldar hefir og orðið vart inni á Eyjafirði . ('Nl.J. Sjúkdóma kvenna Má útiloka með hinu mikla, rauða blóði, sem Dr.Williams’ Pink Pils búa til. Ánægja og heilsa uppvaxandi stúlkna og fullorðinna kvenna er komin undir blóöforðanum. Þeir tímar koma fyrir hvern einasta kvenmann, að hún þjáist af höf- uðverk, þeim finst lífið þung- bært og eiga á hættu aö verða þunglyndar. Þegar slíkt ber aö höndum eru Dr. Williams’ Pink Pills ómetanlegar fyrir kvenfólk- ið. Hver einasta inntaka eykur blóðforðann og hreinsar, og þetta nýja blóð styrkir líffærin, hjálpar þeim til að losna viö sjúkdóma svo sem höfuðverk, bakverk, og svima, og hina leynil^gu sjúk- dóma, sem þjá kvenfólkið. Þaö eru þúsundir á þúsundir ofan af uppvaxandi kvenfólki í Canada sem eiga heilsu sína og heill Dr Williams’ Pink Pills að þakka Mrs. James McDonald, Sugar Camp, Ont., segir: “Eg var mjög veikburða orðin og hafði enga matarlyst. Eg þjáðist af höfuð verk og bakverk og þreytutilfinn ingu. Eg gat tæpast verið á ferli og fann að mér fór síversnandi Eg afréð þá að reyna Dr. Willi ams’ Pink Pills og fékk mér eina tylft af öskjum, og áður en eg var búin úr þeim var eg orðin hei heilsu og fær um að stunda vinnu rnína án þess að þurfa hjálpa: með. Dr. Williams’ Pink Pills hafa oröið mér til mikillar hress ingar og blessunar.” Þér getið fengið „Dr.Williams Pink Pills for Pale People“ hjá öllum lyfsölum, eða með pósti frá “The Dr. Williams’ Medicine Co lírockville, Ont).“, lfyrir 50 cent öskjuna, eða sex öskjur fyrir þér, þá reyndu þessar pillur ti $2.50. Ef eitthvað gengur aö þrautar—þær munu ekki bregð ast. ISL.BÆKUR tli sölu hj& H. S. BAHD.VI,. Cor. Elgrin & Nena str., Winnlpeg, og hjá JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyririestrar: Gullöld ísl., J. J., í skrb.1.75 Dularfull fyrirbriðöi...... 20 BJörnstjerne Björnson, eftlr O. P. Monrad .. .. |0 4« Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjörir fyrirl. fr& kirkjuþ. ’89.. Hvernig er farið meC þarfasta Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B.f 2. útg.. þjóntnn? eftir 61. ól... Verði ljós, eftir 61. 61... .. OlnbogabarniC, eftir öl.öl. Trúar og kirkjullf & lsl„ 61.61. Prestar og söknarbörn, 61.61... Hættulegur vtnur........... 10 fsland a8 blása upp, J. Bj. 10 ísl. þjóöemi, skr.b., J. J. ..i 25 Sama bók í kápu........ o 80 LlflS I Reykjavik, G. P.... Ment. &st.& lsl., I, II., G.P. bæSl Mestur 1 heimi. I b., Drmmmond Sjálfstæöi íslands, fyrirlestur Sig. J. Jóhanness., nytt safn.. 25 Slg. Júl. Jöhannessoanr, II. .. 50 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.25 St. G. Stephanson, Á ferS og fl. 60 Sv. Sím.: Laufey ................ 15 Sv. Símonars.: BJörkin, Vinar- br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárrí og Maríu vöndur, hvert.... Tvístimiö, kvseöi, J. Guöl. og og S. Sigurðsson............... 40 Tækifæri og týningur, B. J. fra Vogi .... ...... .... Vorblóm ('kvæðiý Jónas Guö- laugsson........................40 Þ. V. Gtslasonar................. 35 10 Kenslubækur: Stafsetningar oröabók B. J. II. utg., 1 b........... •• 40 Agrip af mannkynssögunni, E. H. Bjamar9., i b.............. 60 Agr. af n&ttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibliusögur Klaveness ........... 60 Bibliusögur, Tang................ 75 Dönsk-isl.orSab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, þ.B. og B.J., b. 75 Ensk-isl. orSab., G. Zöega, 1 g.b 1.75 Enskun&msbók G. Z. 1 b..........1-20 Enskun&msbók, H. Briem .... 50 Vesturfaratölkur, J. 61. b.. .. 50 ESlisfræSl ...................... 25 EfnafræSi........................ 25 ESlislýsing JarSarinnar.......... 25 Frumpartar Isl. tungu............ 96 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir 1—6, i b., hvert 40 GoSafr. G. og R., meS myndum 75 Isl.-ensk orSab. 1 b., Zöega.... 2.00 LandafræSi, Mort Hansen. 1 b LandafræSi þóru FrlSr, 1 b.... LJósmóSirin, dr. J. J............ 60 Mannkynssaga, P. M., 2. útg, b 1.20 M&lsgreinafræSi................. 20 NorSurlandasaga, P. M...........1-00 Ritreglur V. .................... 25 Reikningsb. I, E. Br., 1 b..... SkólaljóB, 1 b. Safn. áf þórh. B. Stafrofskver................... Suppl. til lsl.Ordböger.I—17,hv. Skýrlng m&lfræðtstiugmynda .. ^flngar I réttr., K. Aras. ,.lb Læknlngabækur. Heilsufræöi, meö 60 myndum A. Utne, i b..................... 5° Barnalækningar. L. P............. 60 Eir, heilb.rit, 1.—2 &rg. ig. b...l 20 Lelkrit. Aldamót, M. Joch................. 15 Brandur. Ibsen, þýS. M. J......1 00 Gissur þorvaldss. E. ó. Briem 60 GIsli Súrsson, B.H.Barmby...... 60 Helgi Magrl, M. Joch........ Helllsmennirnir. I. E....... Sama bók I skrautb....... Herra Sólskjöld. H. Br...... Hlnn sannl þjóSvilJi. M. J. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ REGLUR VTÐ LANDTÖKtJ. , 8«ctlonum meS jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsstjóruinai, í.- S**k*toh*w»n og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhðful 20 hf »KaTl?í“n _í8 4ra ,e6a •Wrt, teklS sér 160 ekrur fyrir helmlUsréttarland, Þa° *r 48 scgja, sé iandiS ekkl &6ur teklS, eSa sett til siBu af stjómlnái Ul vlSartekju eSa elnhvws annars. 25 60 90 20 _____ 10 Hamiet Shakespeare............. 25 M. J. Jón Arason, harmsöguþ, Othello. Shakespeare......... 25 Prestkostningln. Þ. E. I b. .. 60 Rómeó og Júlia................ •• 25 StrykiS ........................ 10 SverS og bagall .... .......... SkipiS sekkur................ 60 S&lin hans Jóns mlns ............ 30 Teitur. G. M................. 20 Víkingamtr & H&logal. Ibsen 30 Ve8turfararnir. M. J......... 20 Ljóðmæll 25 IS 15 15 16 20 10 Ben. Grðndal, 1 skrautb....... 2.25 B. Gröndal: Dagrún............ 30 Örvar-Odds drápa .. .. 60 Gönguhrólfsrlmur. B. G........ 25 Bólu Hjálmar: Tvennar rímur 30 Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20 H. B. og G. K.: Andrarímur 60 Gr. Th.; Rímur af Búa And- riöars....................... 35 E. Benediktss. Hafblik, skrb. 1,40 Brynj. Jónssonar, meS mynd.. 66 B. J., GuSrún ósvlfsdóttir .... 60 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ......... 80 Byrons, Stgr. Thorst. isl....... 80 Elnars Hjörleifssonar........... 25 Es. Tegner, Axel I skrb......... 60 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Grims Thomsen, I skrb..........1.60 Gr. Thomsen: Ljóöm. nýtt og gamalt....................... 75 GuSm. FriSjónssonar, 1 skrb... 1.20 GuSm. GuSmundssonar, ..........1.00 G. GuSm., Strengleikar.......... 26 Gunnars Glslasonar.............. 25 Gests Jóhannssonar.............. 10 Gests Pálssonar, I. Rít.Wpg útg 1.00 G. P&iss. sk&ldv. Rv. útg., b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib......... 75 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.60 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 H. S. B., ný útg&fa............ 25 Hans Natanssonar................ 40 J. Magnúsar BJarnasonar.. .. 60 Jóns ólafssonar, 1 skrb......... 75 J. Ol. AldamótaóBur............. 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Joch.. GrettisijóB..... 70 M. Joch.: skrb, I—-V, hvert 1.25 Sömu WðS tll &skrif.........1.60 P&ls Jónssonar ............... 75 Páls Vldalins, Visnakver .. .. 1.50 P&ls ölafssonar, 1. og 2. h., hv 1.00 Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10 Slgnrb. Jóhannssonar, 1 b.....1.60 S. J. Jóhannessonar, ........... 50 Sögur: Ágríp af sögu íslawb, PUusor 10 Arnl, eftir Björnson........... 60 Bamasögur I..................... 10 Bartek slgurvegarl ............. 35 BrúSkaupslagiS ................ 25 Björa og GuSrún, B.J.......... 20 Piltur og stúlka................ 75 Maður og kona...................140 Brazillufaranir, J. M. B........ 50 Dalurinn minn....................30 Dæmlsögur Esóps, i b............ 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. 1 b 80 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne ................. 40 EirikurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Halla: J. Trausti............ 80 Einir, G. F..................... 30 Elding, Th. H.................. 65 Eiöur Helenar................... 5° Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Elenóra......................... 25 Fornaldars. NorSurl. (32) t g.b. 6.00 Fjárdr&psm&liS 1 Húnaþingl .. 25 Gegn um brim og boða ......... 1.00 Heimskrlngla Snorra Sturlus.: Oddur Sigurösson lögm.J.J. 1.00 1. 01. Trygvos og fyrir. hans 80 2. 01. Haraldsson, helgi.. .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2......... 50 Hrðl Hðttur................ .. M Höfrungshlaup................. 20 Huldufólkssögur.............. 50 Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00 25 Ingvi konungur, eftir Gust. Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20 Isl. þjöBsögur, 01. Dav., í b. .. 55 Icelandic Picture3 meS 84 mynd- um og uppdr. af Isl., Howell 2.50 Köngur 1 Gull&................ 15 Tröllasögur, í b................4° Draugasögur, í b............ 45 Makt myrkranna................ 40 Nal og Ðamajantl.............. 25 Námar Salómons.................. 5° Nasedreddin, trkn. sm&sögur.. 50 Nýlendupresturinn ............ 30 Orustan við mylluna .......... 20 Quo Vadis, i bandi............2.00 Robinson Krúsö, I b........... 50 RandiBur 1 Hvassafelli, i b... 40 Saga Jóns Espólins,............. 60 Saga Jóns Vidallns.............1.25 Saga Magnúsar prúSa............. 30 Saga Skúla Landfógeta........... 75 Sagan af sk&ld-Helga.......... 16 Saga Steads of Iceland........ 8.00 Sm&sögur handa börnum, Th.H 10 Sögusafn Þjóöv. I. og II 40. III. 30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og XII. 5oc., VII., IX., X. og XI........................... Sögus. ísaf. 1.4,, 5, 12 og 18 hv. " •• 2, 3, 6 og 7, hvert.... •• •• 8, 9 og 10, hvert .... •• 11. &r................ Sögusafn Bergm&lsins, ll .. .. Sögur eftir Maupassant........ Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 SvartfJallasynir, meS myndum 80 Týnda stúlkan................... 80 T&rlS, smásaga.. 15 Tibrá, I og II, hvert........... 15 Týund, eftir G. Eyj............. 15 Undlr beru lofti, G. Frj........ 26 Upp viS fossa, þ. GJall......... 60 Otilegumannasögur, i b.......... 60 VallS, Snær Snæland.. .......... 60 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H. .. ................ 25 Vopnasmiðurinn i Týrus.......... 60 pjóðs. og munnm.,nýtt safn.J.þ 1.60 Sama bók i bandi.............2.00 þ&ttur beinam&lsins ............ 10 jgflsaga Karls Magnússonar .. 70 Æflntrí-Ið af Pétri pislarkr&k.. 20 Æflntýr1 H- c- Andersens, I b.. 1.50 Æfintýrasaga handa ungl. 40 Þrj&tiu æflntýri................ 80 Seytj&n æflntýri................ 60 Sögur Lögbergs:— Alexls................... Hefndln....................... 40 P&ll sjóræningi............... 40 Lúsia......................... 60 HðfuSglæpurinn .......... Phroso................... Hvita hecsveitin.......... S&Smennirnir............. 1 leiSslu................. R&niS..................... RúSólf greifl............. Sögur Helmskringlu:— INNRITUV. Mann mega skrifa slg fyrlr landinu & þelrrl landskrlfstofu, sem naat liggur landlnu, sem teklB er. MaS leyfl innanrlklsr&Sherrans, eBa innflutn- ingn umboSsmannabw 1 Wlnnipeg, eSa næsta Domlnlon iandsumboSsmanna geu menn geflB SBrum umboS Ui þess aB skrlfa sig fyrir landl. Innritunar- gJaldtS er 310.00. HElMr ISRÍTTAH-SKYLDUR. Samkvæmt núgUdandi ISgum, verSa landnemar aS uppfylla tinlwillti réttar-skyldur slnar & elnhvera af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 eft* lrfylgjandi töluitSUm, nefnllega: V—AB búa á landlnu og yrkja þaS aS mlnsta kosU I sex m&nuBi á hverju árt 1 þrjú ár. 3«—®f fáðir (eSa móSir, ef faSlrlnn er láUnn) einhverrar persónu. sent heflr rétt U1 al akrifa slg fyrir helmlUaréttarlandl, býr t bújörS 1 nágrenni viS landlB, aem þvtilk persóna heflr skrlfaS alg fyrlr aem helmlllaréttar- landt, þá getur peraðnan fullnægt fyrlrmselum laganna, aS þvi ar ábúS á landinu snertlr áBur en afsalabréf er veltt fyrtr þvt, á þann h&tt aB Um.rm halmiM hj& fBSur atnum eSa móBur. *•—Et landnemi heflr fengtS afsalsbréf fyrlr fyrrl helmillsréttar-bújðrl stnal eSa aklrteinl fyrir aB afaalabréflB verSi geflS flt, er aé undlrritaB 1 samræml viS fyrirnuall Domlnion laganna, og heflr akrtfaS slg fyrtr aiBart helmllisréttar-bújörS, þ& getur hann fullnægt fyrirasslum iaganna, aB þvt mertlr &bú8 á landtnu (stSart helmlllsréttar-bújðrSlnnt) &8ur en afaala- bréf aé geflS út, á þann hátt aS búa á fyrrl helmiUsréttar-Jðrtflnnl, ef atSart heimlllsréttar-JörSln er 1 nánd vlS íyrrl heimHtaréttar-JörBlna. 4.—Ef landneminn býr aS staðaldrl á bújðrS, sem hann heflr keypt, tekiS I erfSir o. a írv.) t n&nd vlB heimllisréttarland þaB, er hann heflr skrlfaS tlg fyrlr, þ& getur hann fullnægt tyrlrmæium iaganna, aS þvl er &bú8 á helmlllaréttar-jSrSlnnl snertir, á þann hátt aS búa á téBri elgnar- jörS slnnl (keyptu landi o. a. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBIUtF. _ ætU aS vera gerS strax eftlr aS þrjú &rin eru HSln, annaS hvort hj& næata umboBamannl eSa hj& Inspector, aem aendur er Ui þeaa aB skoBa hvaS á landlnu heflr vertS unnlS. Sex m&nuBum &8ur verBur maSur þð aB hafa kunngert Domlnion lanða nmboSsmannlnum t Otttawa þaB, aS hann ætli sér aC btSJa um elgnarrétttnn. lÆTÐBEININGAR. Nýkomnir Innfljrtjendur f& & innflytjenda-skrifstofunni f Wlnntpeg, og á ðllum Domlnlon lanðakrlfstofum lnnan Manttoba, Saakatchewan og Alberta. ielSbeiningar um þaB hvar lönd eru ótektn, og alllr, aem á þessum skrlf- stofum vlnna veita innflytjendnm, kostnaSarlaust, leiSbeJnlngar og hjálp tll þeaa aS ná 1 iðnd aem þeim eru geSfeld; enn fremur atiar uppiýslngar vlB- vlkjandi ttmbur, kela og n&ma lögum. AHar sllkar regiugerBlr geta þetr fengiS þar geflna; einnig geta rr enn fenglS reglugerSlna um stjórnarlönd lnnan j&rnbrautarbeltlsins f Brltlah Celumbla, meS þvt aS snúa sér bréflega tll rttara innanrfkisdeildarlnnar I Ottawa, innflytjenda-umboSsmanneins I Winnlpeg, eBa tll einhverra af Ðomlnion iands umboSsmðnnunum I Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Interior. ÓO 40 35 25 20 25 20 Lajla ........................ 35 Potter from Texas............. 60 Robert Nanton................. 60 Islendingasögur:— B&rSar saga Snæfells&ss.. Bjarnar Hitdælakappa .. Bandamanna................ Eglis Skallagrimssonar .. Eyrbyggja................. Birlks saga rauSa......... Flóamanna.................... FóstbræSra................ Finnboga ramma............ Fljótsdæla................. 25 Fjörutiu tsl. þættlr......1.00 Gisla Súrssonar............ 35 Grettis saga............... 60 Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10 HarSar og Hólmverja .. .. 15 HallfreSar saga............ 15 15 20 15 50 30 10 16 25 20 H&varSar IsflrSlngs .. .... 15 Hrafnkels FreysgoSa........... 10 Hænsa Þóris................... 10 Islendingabók og landnáma 35 Kjalnesinga................... 15 Korm&ks....................... 20 Laxdæla ...................... 40 Ljósvetnlnga.................. 25 Nj&la................... 70 Reykdæla.... .. .. .. .... II Svarfdæla................... 20 Vatnsdæla ..................... 20 Vallaljóts.................. 10 Víglundar................... 15 Vigastyrs og HeiSarvtga .... 25 Viga-Glúms.................. 20 VopnflrSinga................ 10 ÞorskflrSinga............... 15 Þorsteins hvlta................ 10 Porsteins SiSu Hallssonar .. 10 þorflnns karlsefnis......... 10 PórSar HræSu .................. 20 Söngbækur: Frelsissöngur, H. G. S........ 25 His mother's sweetheart, G. E. 25 H&tiða söngvar, B. p............. 60 Hörpuhljómar, sönglög, safnað af Sigf. Einarssyni.............. 80 ísl. sönglög, Sigf. Eln........ 40 Isl. sönglög, H. H............. 40 LaufblöS, söngh., L&ra BJ... 60 LofgjörS, S. E................... 40 S&lmasöngsbók, 4 rödd., B. J. 2.50 S&lmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög...................... 30 Sönglög—10—, B. Þ................ 80 Söngvar og kvæSi, VI. h., J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyitu b............... 50 Tvö sönglög, G. Eyj............ 15 Tólf sönglög, J. Fr............ 50 XX sönglög, B. Þ................. 40 Tímarit og blöð: ÁUStri..........................I.25 Áramót........................... 60 Aldamót, 1.—13. &r, hvert.. .. 60 •• öll ...................4.00 Dvöi. Th. H...................... 60 EimrelSin, &rg. ................1.20 Freyja, &rg...................1.00 Isafold, &rg...................1.60 Heimilisvinurinn, II. ár 1.—6. hefti.................. 50 KvennablaSiS, árg................ 60 Lögrétta........................1.25 NorSurland, &rg.................1.50 Nýtt Kirkjublað.................. 75 Óöinn...........................1.00 Reykjavik,.. 50c., út úr bwnum 75 Sumargjöf, II. ár................ 25 Templar, &rg..................... 75 TJaldbúBin, H. P„ 1—10..........1.00 Vekjarinn, smás. 1.—6, h., hv. 10 Vínland, &rg....................1.00 ÞjóSviljlnn ungl, &rg...........1.60 Æskan, unglingablaS.............. 40 Ýmlslegt: Almanök:— PJðSvinaféi, 1903—5, hvert.. 25 Elnstök, gömul—.......... 29 O. S. Th„ 1.—4. &r, hv. .... 10 5.—11. &r„ hvert .... • 25 S. B. B„ 1900—8, hvert .... 10 1904 og ’05, hvert .... 25 Alþlngisstaður hinn forni.. .. 40 Andatrú meB myndum i b. Emll J. Ahrén.............1 00 Aiv.hugl. um rikl og kirk„ Tols. 20 Allshehrjarrikl & Islandl..... 40 Alþingismannatal, Jóh. Kr. 40 Arsbækur þjóSvlnafél, hv. &r.. 80 Ársb. Bókmentafél. hv. &r.... 2.00 Arsrlt hins isl. kvenfél. 1—4. all 40 Arný............................. 40 BragfræSl, dr. F................. 40 Bernska og æska Jesú, H. J. .. 49 Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega liflnu, útg. GuSr. L&rusd. 10 Bendlngar vestan um haf.J.H.L. 29 Chicagoför mln, M. Joch.......... £5 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Det danske Studentertog.........1.50 Feröamimýngar meö myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Forn isl. rlmnaflokkar .... .. 49 G&tur, þulur og skemt, I—V.. 5.10 Ferðin & heimsenda.meS mynd. 10 Fréttir fr& lsi„ 1871—93, hv. 10—15 Handbók fyrir hvern mann. E. Gunnarsson................... 10 Hauksbðk ....................... 50 Hj&lpaSu þér sj&lfur, Smlles .. 49 HugsunarfræSt................... 20 ISunn, 7 bindl 1 g. b..........8.09 Innsigli guös og merki dýnins S. S. Halldórsoo.............. 73 Islands Kultur, dr. V. G. ..... L20 Sama bók I bandi............1 80 IlionskvæSi.. .................. 41 Island um aldamótln, Fr. J, B. l.OO ísland í myndum I (25 mynd- ir frá Islandiý ............1.00 Klopstocks Messlas, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 KvæSi >úr ^flntýri & gönguf... 10 LýSmentun, GuSm. Flnnbogas. 1.00 Lófalist..................... 15 Landskj&lftarnlr & SuSurl.þ.Th. 75 Mjölnir......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, Björn Gunnl.s............ 25 Nadechda, söguljóS.............. 25 Ódauðleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., i b....... 50 Odyseyfs kvæSi, 1 og 2.......... 75 Póstkort, io í umslagi ......... 25 Reykjavlk um aldam.lSOO.B.Gr. 60 Saga fomkirkj., 1—3 h..........1 59 Snorra Edda....................1 25 Sýslumannaæflr 1—2 b. 5. h... 3 59 Skóil njósnarans, C. E.......... 25 Sæm. Edda......................1 00 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Vigiundar rimur................. 40 Um kristnitökuna árlSlOOO.... 60 Um siSabótina................... 60 Uppdr&ttur Isl & etnu blaSi .. 1.76 Uppdr. fsl„ Mort Hans........... 40 Uppdr. Isi. & 4 blöSum.........3.50 70 &r mlnnlng Matth. Joch. .. 40

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.