Lögberg - 23.05.1907, Síða 8

Lögberg - 23.05.1907, Síða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 23. MAÍ 1507. Arni Eggertsson. Nú er rétti tíminn a5 kaúpa sér byggingarlóöir, áöur en þær hækka í veröi. Öllum framsýnum mönnum kem- ur saman um, a5 hér veröi skortur á húsum í haust, ef ekki veröur bygt meira en nú er útlit fyrir. Fó'kinu fjölgar stööugt í bænum. Þeir, sem byggja nú í sumar, standa betur að vígi, meö aö selja Og hafa ábata af því, en nokkru sinni áöur. Eg hefi margar góöar og ódýrar lóöir til sölu. Komiö og kaupiö áður en veröiö hækkar. Arni Eggertsson. Room aio Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Tvö herbergi til leigu aö 747 Elgin ave. Lítið einlyft hús meö öllum nauðsynlegum um- bótum á vestur hliö Victor strætir. Verö aö eins $1,400. Gott fjós á lóöinni er meö í kaupinu. BEZTA KJARA KAUP. Th. Oddson-Go. Hressandi drykkur. Þegar konan er .,dauö uppgefin“ eftir erfitt dags- verk.eöa af aö ganga í búð:r eða til kunningjanua þá hressir hana ekkert betur en bolli aö sjóöandi T IEJ Þaö er hressandi, bragögott og ilmsætt, svo manni líöur strax betnr þegar maöur hefir smakkaö á því. I blíumbúöum að eins 40C. pd.—5oc. viröi. mt mcb. Hver tilraunastöð stjórnarinnar, hvert rjóraabú, allir sem nokkurt vit hafa á mjólkurmeðferð'Og smjörgerð, benda að eins í eina átt, sem liggi til fullkonmunar, brautina, sem liggi til De Laval. Það er rétta leiðin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og goður árangur bíður þeirra. Biðjið um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO, 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. Torcnto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicago. Francisco. Portland. Seattle. EFTIRMENN Oddson, Hansson á Vopni 55 TRIBUNE B’LD’G. Telephone 2312: AS 596 Langside St. fæst gott fæáSi og húsnæSi. Lika fást þar einstakar máltíöir ef óskað er, 0O00000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o O Fasteignaselar 0 Qfíeom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og leð-ir og annast þar að- 0 0 lútandi störf. Útvega peningalán. o 00(00000000000000000000000000 Hver, sem vita kynni um heim- ili Þorsteins Ásmundssonar ('frál Kirkjubóli í StöövarfirSiý, geri| svo vel og láti Lögbtrg vita þaö. í næsta blaöi kemur skemtileg I lýsing á ferö'fslendinganna, sem [ heim fóru um daginn, eftir Hann- es S. Blöndal. BRAUÐ. Hannes Líndal Fasteignasali Rooiii 205 ffltlntyre Blk. — Tel. 4159 Útvegar peningalán, byggingavið, o.s.frv. Fónið okkur og látið vagninn okkar koma við hjá yður með okkar ágaeta brauð. Létt, nýtt og heilnæmt brauð. Búið til úr bezta efni af alvönum bökurum. Sent daglega hvervetna um bæ- inn. Brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Sigurdson, TFT • Rroceries, Crockery, I o A LL„ Boots A. Shees, Á/Orí l'inildoro llar/lu nra i »• I ttuildere Hardware ' KjotmarkaAar 2898 ELLICE & LIMITED LANGSIDE P < X 3 o c rt > b c Q rt O *C bZ) C u S « 3 jo c rt JS w) n 'rt C 'Ji u JS rt > c >o o Cn rt 3 o rQ rt JO rt s- o vr» fO u b/> rt o b4> = 8 bjo ^ Ui vu * > rö C öjC 32 3 > E ’S rt X! rt 3 C b b£ c & :§ iS í; tn « O u tuo (U X3 -Q cí ■ • 3 > 3 aí £ vc > Ou Xá Cm ^ rt O CJ 3 t/5 C 3 U o ■> JO JO rt w » U rt O *; T3 SD O __ -o « É ‘S W s rt JO rt rt 3 c rt u rt 30 rt -*-» w V) U 3 u 3 O > rt 'O bjO O O rj u VCl 3 C H XJ feuO S rt Z JO (/) -s t/) c „ A rt b •*-» rj •>» -2 2 u C bc rt ^ ° £ o i ^ -rt rt ■n ■D’ —1 u. ■ S “ « T3 bc U5 o 'O w Q. b£ rt 30 "ö S cö c s u n» s “> rt w Cl3 C T3 rt -o w O tuO Bifreiöarvagn keyröi á son Kr. Ólafssonar kjötsala hér um dag- inn. Drengurinn meiddist nokkuö en er á góöum batavegi. Tækifœri til að græða Lóðir á Alverstone St. með vægnm af- ÚtskrifaSar hjúkrumrkonu. ís- lenzkar af almenna spítalanum eru þessar: Maria Herman, Inga Johnson. Dora Peterson. Hús til leigu á Oak ave. í Nor- wood, 4 herbergi, meö aögang aö eldastó. Ábyrgst 3—4 mánaöa at- vinna fyrir leigjanda. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu Lögb. borgunarskkilmálum og lágu verði.J Lóðir í FortlRouge frá I50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú hós’og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar.l Góðar byggingar. Peningar lánaðir. Lífs- og eldsábirgðir seldar. Utanáskrift til Arna Friöriks- sonar er nú 2022 Westminster ave., Vancouver, B. C. Hann skrifaði hingaö fyrir skemstu, að nú væri bezta veöur og alt oröið skrúögrænt þar vestur frá. Þ.'eim leið öllum vel og biöja að bera kunningjunum kveöju sína. Skúli Hansson &.Co., 56 TribunelBldg. Telefónar: fóKEffSft*478- P. O. BOX 209. Friðjón Friðriksson var út í Ar-1 gyle i siöustu viku. Hann lét vel yfir útlitinu þar, sagSi að lokiö hefði verið að sá af vanalegri sáningu. Heytæpir voru menn orðnir nokkuö, en ekki svo að bagi væri aö. Stúkan fsafold, 1048, heldur sinn reglulega mánaðarfund 28. þ. m. fþriSjudagJ kl. 8, á Good- Templar Hall, á horni Sargent og McGee stræta. S. Thorson, R. S. Á síðasta fundi stúkunnar ísa- fold 1048, I.O.F., var hr. Pétur Thomson 552 McGee stræti kos- inn fjármálaritari í staö hr, Jóns Ólafssonar, er sagði þeim starfa af sér. Allir meölimir stúkunnar greiöi gjöld sín framvegis til hr. Thomsons. S. Thorson, R. S. A LLQWAY & P.HAMPION STOFNSETT 1B79 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA TLENDIR PENINGAR óg ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á BANKA ÍSLANDS í Reykjavfk. Og sera stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Innsn »100.00 ávísanir: v,- , , - . j ,, . Yfir *ioo.oo ávísanlr: Kronnr 8.72 fyrir dollanmi U VertS fyrir stærri ávfsanir cefið ef eftir er spurt. ♦ Ver&ið er undirorpið breytincuro. ♦ LANDS- Krónur 8.78 fyrir dollarinn Öll algeng bankastörf afgreidd. W ÚNDfNA 02 Þöglar ástir SKEMTI5AMK0MA. (9- :G) Meinleg prentvilla hefir slæðst inn á þriðju bls. í síðasta blaði, í fyrirsögn fyrir grein sem prentuS er þar eftir Þjóöólfi. Þar stend- ur “Kaupaxogsþingið”, en á auð- vitað aö vera “KóþaxogsþingiS”, eins og greinin ber meö sér. í vandaðri útgáfu,innheftar í skrautkápu, fást nú í bóka- verzlun H. S. BARDAL, 172 Nena St., Winnipeg. Verö: ÚNDÍNA.................30C. ÞÖGLAR ÁSTIR...........20c. Sendið 50 cents og náiö í þessar eigulegu sögur, sem jafnt eru viö hæfl yngri og eldri. Irgfle-Islend- ingar. er búin til meö sér- stakri hliðsjón af harðvatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Þegar þiöjkomiö til Glenboro, Útsölumenn Aramóta, sem enn' þá geriö svo vel aö koma inn í þá ekki hafa gert nein skil, eru búöina, sem er á móti bakaríinu. hér með vinsamlega beönir a5 . „ , , gera þaö sem allra fyrst. Allari „ . óseldar bækur þurfa aö vcra (öroceries), BÆKUR, MATVARA RIT- komnar til mín fyrir næeta kirkju- þing. Box 689. J. J. Vopni. Sameining-# Innköllunarmaður [ arinnar P. Thomson kemur til allra þeirra í Winnipeg, sem skulda fyrir blaöiö, núna þessa tlagaíia. Eg vona aö allir taki honum vel og greiöi fyrir erindi,af gömlu og nýju viöskiftafólki. FÖNG,í[STÁSSMUNIR, ILM- VATN o. s. frv. Einnig alskonar ,,patent meö- öl“. Alt þetta veröur selt meö eins góöu veröi og hægt er.—Eg er ykkur mikið þakklát fyrir fyrri viöskifti, og vona aö sjá margt Leikfimisfélagið ,,Týr“ hef- ir ákveöiö aö halda skemti- samkomu til arðs. fyrir fé- lagssjóöinn fimtudaginn 30. þ.m. Samkoman veröur haldin í Good Tempiara byggingunni (EFRI SALNUM) ogbyrjar stundvíslega kl.8e.m. P ROGRAM. 1. Söngur (karlm.kór) Umsjónarm. Carl Anderson, 2. Piano Solo.........Jónas Pálsson. 3. Leikfimisæfingar (DriIIs, rólur og kapphlaup ákaðli) ...Týr'‘. 4. Vocal Solo........Pétur Anderson. 5. Glímur (íslenzkar glímur) .,Týr“ 6. Indian Clubswinging.........Týr" 7. Stökk......................,Týr“ 8. Söngur (karlm.kór) Urasjónatan. Carl Anderson. 9. Dans. Aðgangur 35c. Augiysing. Til vitundar gefst hér meö, Is- lendingum, aö Good Templara- stúkurnar Hekla og Skuld hafa á- kveðið aö fara skemtiferð til Gimli 11. Júlí næstk. Fullkomnustu skemtanir, sem hægt er aö liafa, svo sem ræðuhöld, söngur, glimur, sund og aðrar íþróttir verða viö- hafðar i ferðinni. Nákvæmar verður þetta auglýst síðar. Landar góðir! Takiö ráð ykkar í tíma og farið að búa ykkur undir þessa skemtiferð nú strax. B. K. horninu á Isabel og Elgin. skóbúöirnar horninu á Rossog Nena | fÁ laugardaginn kemur selj'ym vér:! Vanal. íi-5p kvenm. flókaskó á $1.15. 2.00 “ “ 1.50. 2-75 “ “ 1.75. 3 00 “ " 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eifls á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa konum, körlum og ungl ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná f eitthvað af þessum kjör- kanpum. K. skóbúðirnar “VIIUlil I vl glVIVI * VI 11 CllUUl t ' hans með því að borga skuld sína ] víð hlníCK J.J.Vopni. N. Sigurðson. Komiö og lítið inn til okkar á nýjastaðnum á horni Nena og Ross ef þér þarfnist aktygja eða viö- gerðar á þeim. S.T.Midlol. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórða föstudag i mán- u8i hverjum. Óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Osard, Free Press Office. G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrslu lút. kirkju. Tel. 5730, Til Winnipeg íslend- inga. Þið sem ætlið ykkur að byggja á Gimli á komandi sumri, ætfuö að taka B. Bjarnason á Gimli til að.vinna verkið fyrir ykkur. Hagurinn af því er; Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. Sanngjörn þóknun. Vinsamlegast. B. BJARNASON, , Gimli. ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki Búiö til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma heír veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.