Lögberg - 06.06.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.06.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1907 3 Smjörið verður betra ef Windsor smjörbús salt er brúkað. Það er svo hreint og bragögott. Hjá öllum mat- vælasölum. íslendingadasiiin, 2. Ágúst í Blaine, Wash. Á almennum fundi, sem haldinn var sunnudaginn 26. Maí t>. á., var kosin ellefu manna nefnd, til að standa fyrir íslenzkri þjóðminn- ingarhátíð, 2. Ágúst Þetta sumar. Þaö verSur sú fyrsta þjóö- minningarhátíö hér í Blaine, og er því innileg ósk nefndarinnar, aS sem flestir Islendingar úr bænum og nærliggjandi bæjum og sveit- um sæki þessa hátíð. Og stySji aS öSru leyti aS Því, aS Þessi dag- ur geti orSiS sem skemtilegastur og Islendingum hér í heild sinni til sóma. Nefndin mun reyna aS að gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að Þessi dagur geti orðið öll- um, sem hann sækja, sá skemtileg- asti gleSidagur, sem fólk hefir átt kost á hingaS til i minning föSur- landsins. Og aS hann verSi sem mest í líkingu viS ÞaS, sem hann er haldinn heima á Islandi og hvar sem er annars staSar 1 V estur- heimi, eftir því, sem mögulegleik- ar og kringumstæSur leyfa. Prógram dagsins, og verðlauna- listi fyrir hinar ýmsu íþróttir og leiki, verður auglýst siðar 1 ís- lenzku blöSunum Lögbergi og Heimskringlu. Þeir, sem vildu taka þátt í glím- um, sundi, aflraun á kaSli, há- stökki á staf, og fleiru, ættu aö búa sig undir 2. Ág. meS æfing- um. Og ef einhverjir æskja upp- lýsinga þessu viðvíkjandi, Þá eru þéir vinsamlega beðnir aö snúa sér til undirskrifaðs, eSa einhvers af þeim, sem í nefndinni eru . Blaine, 27. Maí 1907. Þ'óröur Kr. Kristjánsson. P. O. Box 80. Þessir hlutu kosningu í íslend- ingadagsnefndina: Forseti: ÞórSur Kr. Kristjánsson. Skrifari: Andrés Daníelsson. FéhirSir: Fríman K. Sigfússon. Jóhann J. Straumfjörð. Thorgils Ásmundsson. Magnús Hólm. Tryggvi Jónasson. Björn Benediktsson. Thorlákur Goodman. Magnús Jósepsson. Einar Einarsson. ItUNNUGT GERIST aO opinbert upp- boð verOur haldiO á SKÓLALÖNDUM MANITOBAFYLKIS á þeim stööum og stundu, sem hér fer á eftir, nefnilega: Holland, fimtudaginn, 6. Júní 1907, kl. 10 árd. Carman, laugardaginn, 8. Júní 1907, kl. 10 árd. Portage la Prairie, þriðjudaginn, 11. Júní 1907, kl. 10 árd. McGregor, fimtudaginn, I3-Júaí 1907, kl. 10 árd. Carberry, laugardaginn, 15. Júní 1907, kl. 10 árd. Neepawa, þriOjudaginn, 18. Júní 1907, kl. 10 árd. Gladstone, ðmtudaginn, 20. Júní 1907, kl. 10 árd. Gimli, þriðjudaginn, 25, Júní 1807, kl. 10 árd. Winnipeg, föstudaginn, 28. Júní 1907, kl. 10 árd. Selt verður með eftirfylgjandi kjörum og skilmálum:— Þau af löndum þessum, sem seld hafa Verið á leigu, eru henni undirorpin þangað til hún rennur út, sem tiltekið verður á sölulistanum. Leiguliði hefir rétt til aðtaka burtu, áður þrjátíu dagar eru liðnir frá söludegi, girðingar og aðrar umbætur, sem hann kann að hafa gert á landinu. Stjórnardeildin áskilur sér rétt til að taka út af skránni sérhvert landið eða bæta öðrum inn í. Þar, sem þjóðbraut eða járnbraut liggur um téð lönd, er sala þeirra undirorpin því skilyrði, að frá er tekin sú spilda, sem þjóðvegurinn liggur á eða það sem þarf undir veginn eða járnbrautina. Salan nær eingöngu til almennra afnota, en er bundin hinum vanalegu réttindum krúnunnar. BORGUNAR SKILMÁLAR. Einn tíundi verðs sé greiddur í pening- um á uppboðsstaðnum. Það sem eftir er borgist á níu árum með jöfnum afborgun- um, með 5 prc. rentu á ári af því sem, ó- borgað er í hvert sinn. Þar, sem stærð lands þessa, sem selt er, fer ekki fram úr fjörutíu ekrum skal niðurborgun vera einn fimti í peningum og afgangurinn í fjárum jöfnum ársafborgunum með 5 prc, rentu á ári. Scrip eða ávísanir verða ekki teknar gildarsem borgun. Undir eins og kaupanda hefir verið sleg- ið land, skal hann leggja fram eitt hundr- að dollara hjá uppboðsritara, sé það ekki gert verður íandið boðið upp aftur. Vegna þessa ættu þeir, sem hafa í hyggju að kaupa, að taka með sér merktar ávísanir á einhvern löggiltan banka í Canada, sem séu borganlegar eftirþeirra eigin ávísan og meö ákvæðisverði á þeim stað, sem salan fer fram á; eða víxla (bank notes) svo háa sem hægt er. Afgangurinn af niðurborg- uninni skal goldinn áður en uppboðinu er lokið, sé það eigi gert fyrirgerir kaupand- inn þessum hundrað dollurum og landið verður tekið af sölulistanum. Þá lista má fá með þvl að snúa sér til skrifara innanríkisskrifstofunnar I Ottawa eða til W. M. Ingram, eftirlitsmanns skóla- landanna, í Winnipeg. í Hmboði P, G. Keyes, Secretary, Innanríkismálaskrifstofan, Ottawa, 10. Maí 1907. Ath. Ávísanir verða ekki teknar gjald- gengar nema þær séu merktar gildar af þeim banka. sem þær eru gefnar út á. Mestur I heiml, 1 b., Drummond 20 Sjálfstæöi Islands, fyrirlestur B. J. frá Vogi................. 10 Sveitaliflð & lslandi, B.J....... 10 SambandiS viö framliðna E.H 15 Verði ljós, eftir ól. Ó1....... 15 Um Vestur-lsl., E. H............. 15 Gnðsorðabækur: Barnas&lmabókin, I b.......... 20 Biblluljóð V.B., I. II, I b., hvert 1.50 Sömu bækur t skrautb .... 2.50 Davlðs sálmar V. B., 1 b.....1.30 Eina llflð, F J. B............ 25 Föstuhugvekjur P.P., I b....... 60 Frá valdi Satans.............. 10 Hugv. írá. v.nótt. til langf., I b. 1.00 Jesajas ......................... 40 Kristil. algjörleikur, Wesley, b 60 Kristileg siðfræði, H. H.....1.20 Kristin fræði................. 60 Minningarræða.flutt Jviö útför sjómanna í Rvík................ 10 Prédikanir J. Bj., I b..........2.50 Fasslusálmar H. P. 1 skrautþ. .. 80 Sama bók I b................... 40 Postulasögur......................... 20 Sannleikur kristindðmslns, H.H 10 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Spádómar frelsarans, 1 skrb. .. 1.00 Vegurinn til Krists.................. 60 Sama bók ób................... 30 Pýðing trúarlnnar................ 80 Sama bók I skrb...............1.25 Kenslubækur: Ágrip af mannkynssögunni, E. H. Bjarnars., i b.............. 60 Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibllusögur Klaveness................ 40 Biblíusögur, Tang........... .. 75 Dönsk-Isl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, þ.B. og B.J., b. 76 Ensk-lsl. orðab., G. Zöega, I g.b 1.76 Enskunámsbók G. Z. 1 b..........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 60 Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. .. 60 Eðlisfræðl ...................... 25 Efnafræðl............................ 25 25 90 1.20 40 75 2.00 35 25 80 1.20 S. J. Jóhannessonar........... 50 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Slg. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 50 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b.. 2.25 SL G. Stephanson, A ferð og fl. 50 Sv. Sím.: Laufey............ 15 Sv. Símonars.: BJörkln, Vinar- br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Maríu vöndur, hvert.... 10 Tvístirniö, kvæöi, J. Guöl. og og S. Sigurösson.......... 40 Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi................. 20 Vorblóm fkvæöij Jónas Guö- laugsson.......................40 í>. V. Gíslasonar........... 35 CANADA-NORÐVESTURLANDIB A.S. BARDAL, selui Granite Legsteina alU kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg. Man Eðlislýsing Jarðarinnar Frumpartar Isl. tungu.......... Fornaldarsagan, H. M........... Fornsöguþættir 1—4, I b., hvert Goðafr. G. og R., með myndum ísl.-ensk orðab. i b., Zöega.... Landafræðt, Mort Hansen. I b Landafræði Jóru Friðr, I b.... LJósmóðlrln, dr. J. J........... Mannkynssaga, P. M., 2. útg, b Málsgreinafræðl.................. 20 Norðurlandasaga, P. M..............1.00 Rltreglur V. A................... 25 Reikningsb. I, E. Br., 1 b..... 40 Stafsetningar oröabók B. J. II. útg., í b.................. 40 Skólaljóð, 1 b. Safn. af þórh. B. 40 Stafrofskver..................... 15 Suppl. tll Isl.Ordböger.I—17,hv. 50 Skýring málfræðishugmynda .. 25 ^JFflngar 1 réttr., K. Aras. ..1 b 20 Læknlngabækur. Barnalækningar. L. P........ .. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. I g. b...l 20 Heilsufræöi, meö 60 myndum A. Utne, i b................... 5° Leikrlt. Aldamót, M. Joch.................. 15 Brandur. Ibsen, þýð. M. J.......1 00 Gissur þorvaldss. E. Ó. Briem 50 Gisli Súrsson, B.H.Barmby....... 40 Helgi Magri, M. Joch.............. 25 Hellismennirnlr. I. E............ 50 Sama bók i skrautb............. 90 Herra Sólskjöld. H. Br. Hinn sanni ÞJÓðvllji. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare................. 25 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare............. 25 Prestkostningin. Þ. E. 1 b. .. 40 Rómeð og Júlía................... 25 Strykið ............................ 10 Sverð og bagall..................... 50 Sklplð sekkur.................... 60 Sálln hans Jóns mins.............. 30 Teitur. G. M...................... 8® Víkingarnir á Hálogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J................ 20 Börnin óhult. Baby’s Own Tablets hafa ekki svefnlyf né deyfilyf inni aö halda. I þeim eru heldur ekki nein eitruö efni. Mæöur, sem brúka Þessar töflur handa börnum sínum, hafa tryggingu efnafræðings stjórnar- mtiar fyrir sannindurti Þessara str.'hæfinga. Þaö er Því hægt að Lrúka Þetta meöal með fullri ör- ygð, og Það laéknar alt af Þessa rjúkdóma: meltingarleysi, rnaga s\.<u, teppu, niðurgang og innan- t ikur. Töflurnar lækna minni hátt- ar hit-veiki, losa kvef, eyða or:n- um gtra tanntökuna auðveida. Mrs. W. H. Young, Roslin, Ont., sc gir •“ Eg hefi notað Baby’sOwn ?'ahlets, eins og eg hefi Þurft mefi nú í eitt ár og gæti ekki verið án þeirra. Þær eru einmitt meðal við tanntökukvölum barna og öðrtmi minniháttar veikindum.” Töflur, þessar kosta að eins 25 cent. askj- an og fást hjá öllum lyfsölum eða með pósti, ef skrifað er til “The Dr.Williams’ MedicineCo., Brock- LiflífT R°eykjavik,r g.'p. ISL.BÆKUR tii SÖlU hjá , H. S. BARÐAL. Cor. Elgin & Nena str., Winnipeg, og hjá JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota, Fyrlrlestrar: Björnstjerne BJÖrnson, eftir O. P. Monrad .. .. J0 40 Dularfull fyrirbriðöi ...... 20 Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 Gullöld Isl., J. J., í skrb.1.75 Hvernig er farið með þarfasta Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg... 15 Hættulegur vinur............ 10 fsland að blása upp, J. BJ. 10 Isl. þjóöemi, skr.b., J. J. . .1 25 Sama bók í kápu........ o 80 þjóninn? eftir ól. Ó1.... 15 Jónas Hallgrimsson. Þors.G. .. 16 Olnbogabarnlð, eftir ól.ól. 15 Trúar og kirkjulif á Isl., ól.ól. 20 10 ville, Ont.” Ment. ást.á lsl„ I, II., G.P. bæðl Ljóðmæll Ben. Gröndal, I skrautb....... 2.25 B. Gröndal: Dagrún.............. 30 Örvar-Odds drápa .. .. 60 Bólu Hjálmar: Tvennar rímur 30 Brynj. Jónssonar, með mynd.. 65 B. J., Guðrún ósvlísdéttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Æaldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ......... 80 Byrons, Stgr. Thorst. isl...... 80 E. Benediktss. Hafblik, skrb. 1,40 Einars Hjörieifssonar......... 25 Es. Tegner, Axel 1 skrb........... 40 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Grims Thomsen, i skrb............1.60 Gönguhrólfsrimur, B. G...... Gr. Th.; Rimur af Búa And- riðars........................ 35 Gr. Thomsen: Ljóöm. nýtt og gamalt................. 75 Guðm. Friðjónssonar, 1 skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar, .....1.00 G. Guðm., Strengleikar............ 25 Gunnars Gislasonar ............ 25 Gests Jóhannssonar............ 10 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg., b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib........... 75 H. B. og G. K.: Andrarímur 60 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss.. II. bindt.. .. 1.20 H. S. B., ný útgáfa............. 25 Hans Natanssonar.... 40 J. Magnúsar BJarnasonar.. .. 6° Jóns ólafssonar, 1 skrb........ 76 J. ól. Aldamótaóður............... 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Joch., Grettisljóð..... 70 M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25 Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20 Sömu Uóð til áskrif.........1.00 Páls Jónssonar ................. 75 Páls Vidalins, Visnakver .. .. 1.50 Páls ólafssonar, 1. og 2. h., hv 1.00 15 Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10 20 Sigurb. Jóhannssonar, 1 b......1.50 Sögur: Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00 Agrip af sögu Islands, Plausor 10 Arni, eftir Björnson............ 50 Barnasögur I.................... 10 Bartek sigurvegari ............. 35 Brúðkaupslagið .................. 25 Björn og Guðrún, B.J.......... 20 Brazilíufaranir, J. M. B........ 50 Dalurinn minn....................30 Dæmisögur Esóps, I b............ 40 Dæmlsögur eftir Esóp o. fl. I b 30 Draugascgur, í b............ ... 45 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thome ..................... 40 EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Einir, G. F...................... 30 Elding, Th. H................... 65 Eiður Helenar................... 5° Elenóra......................... 25 Fornaldars. Norðurl. (32) I g.b. 5.00 Fjárdrápsmállð 1 Húnaþingi . . 25 Gegn um brim og boða .......... 1.00 Helmskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgi.. .. 1.00 Halla: J. Trausti............... 80 Heljargreipar 1. og 2........... 60 Hrói Höttur..................... >* Höfrungshlaup................... 26 Huldufólkssögur.................. 50 Ingvi konungur, eftir Gust. Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20 ísl. þjóðsögur, ól. Dav., 1 b. .. 65 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af Isl., Howeli 2.50 Kóngur I Gullá.................. 15 Makt myrkranna.................. 40 Maður og kona................ 1.4° Nal og Ðamajanti................ 25 Námar Salómons.................. 5» Nasedreddin, trkn. smásögur.. 50 Nýlendupresturinn .............. 30 Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Orustan við mylluna............. 20 Quo Vadis, 1 bandi.............2.00 Oddur Sigurösson lögm.J.J. I.oo Piltur og stúlka................ 75 Robinson Krúsð, I b............. 60 Randiður i Hvassafelli, 1 b... 40 Saga Jóns Espólins.............. 60 Saga Jóns Vidalins.............1.25 Saga Magnúsar prúða............. 30 Saga Skúla Landfógeta........... 75 Sagan af skáld-Helga............ 15 Saga Steads of Iceland........ 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sögusafn Þjóöv. I. og II 40. III. 30c., IV. og V. 20C. VI.,VII. og XII. 50C., VII., IX., X. og XI.............................. 60 Sögus. lsaf. 1,4, , 5, 12 og 13 hv. 40 “ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35 “ " 8, 9 og 10, hvert .... 25 “ " 11. ár................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25 Sögur eftir Maupassant.......... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert I 20 Svartfjallasynir, með myndum 80 Seytján æfintýri............... 50 Tröllasögur, í b.................40 Týnda stúlkan................... 80 Tárið. smásaga.................. 15 Tibrá, 1 og II, hvert .. ...... 15 Týund, eftir G. Eyj............. 15 Undir beru lofti, G. Frj........ 26 Upp við íossa, ]>. Gjall........ 60 Úndína................. .. 30 Útilegumannasögur, I b.......... 60 Valið, Snær Snæland............. 50 Vestan hafs og austan, E.H.Sk.b 1.00 Vonir, E. H..................... 25 Vopnasmiðurlnn I Týrus.......... 60 PJÓðs. og munnm.,nýtt safn.J.p 1.60 Sama bók 1 bandi.............2.00 páttur beinamálsins............. 10 jgflsaga Karls Magnússonar .. 70 ^flntýrið af Pétri plslarkrák.. 20 Æflntýri H. C. Andersens, i b.. 1.50 REGLUR VIÐ LANDTÖKU. 1 m" *?ct‘°“um meB tölu. sem tllheyra sambandsstjórninnl. óg kTrÍmT.’ ^ TCh<Tan °* Alberta’ nema 8 26, geta fjölskylduhöfui bfk » í8 Ar.a ,e8a e,drl- teklB 160 ekrur fyrlr helmiUaréttarlsmd. fn vili.Tw!etí*; . ndlB ekkl á8ur tek18’ e8a eett 111 e,Bu af stjórninni Ul viðartekju eða elnhvers annars. LNNRITCN. Menn raega skrifa slg fyrir landtnu á þelrrl landskrifstofu, sem nrast Iggur landlnu, sem teklB er. Með leyfl lnnanriklsráðherrans, eða lnnöutn- lnga umboðsmannslns I Winnlpeg, eða næsta Dominlon landsumboðsmanna. geta menn geflð öðrum umboð tll þess aB skrifa slg fyrir landl. Innritunar- gjaldið sr $10.00. HEIMr ISR4TTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núglldandl lögum, verða landnemar að uppfylla helmlUs- réttar-skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 sft- lrfylgjandl töluUBum, nefnllega: t.—A8 búa á landinu og yrkja þaB aB minsta kosU 1 sex mánuBl • hverju ári I þrjú ár. $.—Ef faBir (eBa mðBlr, ef faBlrinn er láUnn) elnhverrar persónu. sera heíir rétt U1 aB skrifa slg fyrlr helmlilsréttarlandl, býr f. bftjörB 1 nágrenni viB landlB, sem þvllik persóna heflr skrifaB slg fyrir sem helmlllsréttar- landl, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábflö á landlnu snerilr áBur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt aB haía helmlM hjá fBBur slnum eBa móSur. *■—Ef landneml heflr fengiB afsalebréf fyrir fyrrl helmillsréttar-búJðrB slnal eBa sklrtelnl fyrir aB afsalabréflB verél geflB flt, er sé undlrrltaB I samræmi viB fyrlrmæli Ðomlnion laganna, og heflr skrifaB slg fyrtr alSari helmlllsréttar-bflJörB, þá getur hann fuilnægt fyrirmælum laganna, aB þvt er snertlr ábúB á landinu (slðari helmilisréttar-bújörBlnnl) áBur en afsals- bréf sé geflB Ot, á þann hátt aB búa á fyrri heimlllsréttar-JörBinni, ef stBari helmillsréttar-Jörðin er 1 nánd viB fyrri helmillsréttar-JörBlna. 4.—Ef iandneminn býr aB staSaldri á böjörB, sem hann heflr keypt. teklB I erfBir o. s. frv.) I nánd viB heimillsréttarland þaB, er hann heflr skrlfað sig fyrlr, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aB þvl er ábflB á helmlllsréttar-JörBinni snerUr, á þann hátt aB bfla á téBrl elgnar- JörB slnni (keyptu landi o. s. frv.). BEIDNI UM EIGNARBRÉF. •JF7* -wn - ’*r ætu aB vera gerB strax eftlr aB þrjfl árin eru liBIn, annaB hvort hjá næsta nmboBsmannl eBa hjá Inspector, sem sendur er U1 þess aB skoBa hvaB á landtnu heflr veriB unniB. Sex mánuBum áBur verBur maBur þó aB ><■'» kunngert Dominion lands umboðsmanninum I Otttawa það, að hann ætll sér ag btðja um elgnarréttinn. LEID BEININ G AR. Nýkomnlr Innflytjendur fá á lnnflytjenda-skrifstofunnl f Wlnnlpeg, og á öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbelnlngar um það hvar lðnd eru ðtekin, og allir, sem á þessum skrif- stofum vlnna velU innflytjendum, kostnaðarlaust, lelðbeinlngar og hjálp ttl þess aB ná f Iðnd sem þelm eru geðfeld; enn fremur allar upplýslngar viB- vlkjandl Umbur, kola og náma lðgum. AHar slfkar reglugerðlr geta þefr fenglB þar geflns: elnnig geta nr enn fenglð reglugerBIna um stjðrnartönd lnnan Járnbrautarbeltlslns f Brttish Columbla, með þvf aB snöa sér bréflega U1 rltara lnnanriklsdelldarinnar f Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmannslns f Wlnnipeg, eða U! elnhverra af Ðomlnlon lands umboBsmðnnunum 1 Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Intertor. Æfintýrasaga handa ungl. 40 Þrjátíu æflntýri............... 50 ............. 20 26 í Þ.öglar ástir Sögur Lögbergs:— Alexis.......... ..Gulleyjan.................... 50 Hefndin.......... Höfuðglæpurlnn . Hvita hersveitin.. Páll sjórænlngt............... 40 Lúsla......................... 60 Sáðmennirnir .. .. Ránið............. Rúðólf greifl...... Sögur Heimskrlnglu:— Lajla ........................ 35 Potter from Texas....... Robert Nanton........... f slendingasögur:— Bárðar saga Snæfellsáss. BJarnar Hítdælakappa . Bandamanna.............. Egiis Skallagrimssonar . Eyrbyggja..................... 30 Eirlks saga rauða Flóamanna. . .. , Fóstbræðra.... .. Finnboga ramma Fljótsdæla.................... 25 Fjörutlu fsl. þættlr.........1.00 Glsla Sflrssonar.............. 35 Grettis saga................’ 60 Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10 Harðar og Hólmverja .. .. 15 Hallfreðar saga............... 15 60 40 46 50 50 30 50 60 60 15 20 15 50 Hávarðar Isfirðlngs............ 15 Hrafnkels Freysgoða. lslendlngabók og landnáma Kjalnesinga................ Kormáks.................... Laxdæla ................... Ljósvetninga............... NJála...................... Reykdæla... . • • •• • • • • •, Svarfdæla.................. Vatnsdæla ................. Vallaljóts................. Vlglundar.................. Vlgastyrs og Heiðarvíga ... Víga-GIúms................. Vopnflrðinga Þorskflrðlnga............... 15 Þorstelns hvlta............. 10 porstelns Siðu Hallssonar .. 10 þorfínns karlsefnls......... 10 pórðar Hræðu .................. 20 Söngbækur: Frelslssöngur, H. G. S........ 25 Hls mother’s sweetheart. G. E. 25 Hátiða söngvar, B. P.......... 60 Hörpuhljómar, sönglög, safnaö af Sigf. Einarssyni............. 80 Isl. sönglög, Sigf. Eln....... 40 Isl. sönglög, H. H............ 40 Laufblöð, söngh., Lára BJ...... 60 Lofgjörð, S. E................ 40 Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. þ. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög................... 30 Sönglög—10—, B. Þ............. 80 Söngvar og kvæði, VI. h., J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b........... 50 Tvö sönglög, G. Eyj........... 15 Tólf sönglög, J. Fr........... 50 Tiu sönglög, J. P. ... .... 1.00 XX Söngiög, B. Þ........ ......... 40 Tímarit og blöð: Austri......................1.25 . 50 . 50 . 4.00 . 60 . 1.20 . 1.00 Aramót.. .................. Aldamót, 1.—13. ár, hvert.. “ öh ................... Dvöl, Th. H................ Eimreiðin, árg............. Freyja, árg................ Isafold, árg................1.50 Heimilisvinurinn, II. ár 1.—6. hefti................ 50 Kvennablaðið, árg............ 60 Lögrétta....................1.25 Norðurland, árg.............1.50 Nýtt Kirkjublaö.............. 75 Óöinn.......................1.00 Reykjavtk,.. 50c., út úr bwnum 75 Sumargjðf, II. ár......... 25 Templar, árg................. 75 TJaldbflðin, H. P.. 1—10....1.00 Vekjarinn, smás. 1.—6. h., hv. 10 Vinland, árg................1.00 Þjóðviljinn ungi, árg.......1.60 Æskan, unglingablaB.............. 40 ímislegt: Almanök:— PJððvlnafél, 1903—5, hvert.. 25 Einstök, gömul—........... 29 O. S. Th., 1.—4. ár, hv..... 10 5.—11. ár., hvert .... 25 S. B. B., 1990—3, hvert ...., 10 1904 og ’05, hvert .... 25 Alþinglsstaður hinn fornl.. .. 40 Andatrú með myndum 1 b. Emil J. Abrén.............1 00 Alv.hugl. um rlki og kirk., Tols. 20 Allshehrjarrikl á Islandi.... 40 Alþ ingismannatal, Jóh. Kr. 40 Arsbækur pjóðvinafél, hv. ár.. 80 Arsb. Bókmentafél. hv. ár.... 2.00 Arsrit hins fsl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný............................ 40 Bragfræðl, dr. F................ 40 Bernska og æska Jesú, H. J. .. 40 Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega lifinu, útg. Guðr, Lárusd. 10 Bendingar vestan um haf.J.H.L. 20 Chicagoför mln, M. Joch....... 26 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Feröaminningar með myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Forn fsl. rlmnaflokkar.......... 40 Gátur, þulur og skemt, I—V.. 5.10 Ferðin á helmsenda.með mynd. 60 Fréttir 'frá Isl., 18 T1—98, hv. 10—15 Handbók fyrir hvern mann. E. Gunnarsson.................... 10 Hauksbók ....................... 50 HJálpaðu þér sjálfur. Smlles .. 40 Hugsunarfræðl................... 20 Iðunn, 7 bindi 1 g. b..........8.09 Innsigli guös og merki dýrsins S. S. Halldórson.............. .. 75 Islands Kuitur, dr. V. G......L20 Sama bók I bandi.......... 1,80 Ilionskvæði..................... 4þ Island um aldamóUn, Fr. J. B. 1.00 ísland í myndum I (25 mynd- ir frá íslandij ................1.00 Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. MUl.. 60 Kvæði úr JSflntýrl á gönguf... 10 Lýðmentun. Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófallst....................... 15 Landskjálftarnir á Suðurl.þ.Th. 75 Mjölnlr......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, Björn Gunnl.s............ 25 Nadechda, söguljóð.............. 25 Ódauöleiki mannsins, W. James l>ýtt af G. Finnb., i b........ 50 Odyseyfs kvæðl, 1 og 2.......... 76 Póstkort, 10 í umslagi ......... 25 Reykjavlk um aldam,1900,B.Gr. 60 Saga fomkirkj., 1—3 h....1 50 Snorra Edda.................1 35 Sýslumannaæflr 1—3 b. 5. h... 3 60 Skðll njósnarans, C. E.......... 25 Sæm. Edda...................1 00 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Vlglundar rlmur............... 40 Um krlstnltökuna árlðlOOO.... 00 Um slBabótlna................... 00 Uppdráttur Isl á einu bUBl .. 1.75 Uppdr. ísl., Mort Han*. .......... 40 Uppdr. ísi. á 4 blöðum.........3.Í0 70 ár mlnnlng Matth. Joch. .. 40

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.