Lögberg - 06.06.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.06.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 6. JÚNÍ 1907. Arni Eggertsson. Nú er rétti tíminn aö kaupa sér byggingarlóöir, áöur en þær hækka í verði. Öllum framsýnum mönnum kem- ur saman um, aö hér veröi skortur á húsum í haust, ef ekki veröur bygt meira en nú er útlit fyrir. Fó’.kinu fjölgar stööugt í bænum. Þeir, sem byggja nú í sumar, standa betur aö vígi, meö aö selja og hafa ábata af því, en nokkru sinni áöur. Eg hefi margar góöar og ódýrar lóöir til sölu. Komiö og kaupiö áöur en veröiö Lítiö einlyft hús meö öllum nauösynlegum um- bótum á vestur hliö Victor strætis. Verð aö eins Gott fjós á lóöinni er meö í kaupinu. BEZTA KJARA KAUP. Th. Oddson-Co 1 Yfir 200 bolla af te fyrir 40c. Líklega er Blue Ribbon te sá mesti sparsemdar drykkur, sem til er. I hverju pundi eru um 250 bollar af sterkasta og bragöbezta te, sem hægt er aö fá. Þegar pundið er 40 cent þá fást fimm til sex bollar fyrir eitt cent. Hver tilraunastöð stjórnarinnar, hvert rjómabú, allir sem nokkurt vit haía á mjólkurmeöferB og smjörgerB, benda aB eins í eina átt, sem liggi til fullkomnunar, brautina, sem liggi til De Laval. Það er rétta leiðin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og góður árangur bíður þeirra. Biðjið um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 PRINCE8S St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. hækkar. Arni Eggertsson. Room 2io Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. íbúð tik leigu í húsi H. Gísla- sonar, 573 Simcoe St. Tvö eintök af sögunni Phroso, í íslenzkri þýðing, vill ráðsmaður Lögbergs gjarnan fá til kaups sem fyrst. Lærlingar Jónasar Pálssonar sýna kunnáttu sína í Piano-spili í kveld í Good Templara salnum efri. Mrs. S. K. Hall syngur þar lika. EFTIRMENN Oddsoo, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G. Telbphone 2312. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell á Paulson, o° O Fasteignasalar 0 Ofíeom 520 t/nion Bank - TEL. 26850 O Selja hús og leðir og annast þar að- ® q lútandi störf. Útvega peningalán. o 0080000000000000000000000000 Hannes Líndal Fasteignasali Roein 205 flrlntyre Blk. — Tel. 4159 Útvegar peningalán, byggingavið, o.s.frv. vinsœl brauð. Brauð er megiri matur manns. ins, þess vegna er áríðandi að hafa það gott. Boyd’s brauð er er auðvelt að melta, í því eru öll beztu naeringarefnin úr hveitinu. Brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. STOKAN HEKLA Fyrsta þessa mánaðar héldu þau Sigurður Magnússon og Þorgerö- ur Jónsdóttir brúðkaup sitt að 634 McGee st. hér í bnum. Séra Jón Bjarnason gaf brúðhjónin saman. Látinn er hér í bænum fyrsta þessa mánaðar John Johnson, að 486 Beverley St. Hann var sonur Ástriðar Guðmundsdóttur og Sig- björns Jónssonar frá Stóru Giljum í Húnavatssýslu. Hjörtur Leó, B.A., fór á laugar- daginn út í Álftavatnsbygð. Hann gegnir þar trúboðsstarfi fyrir kirkjufélagið í sumar. Utanáskrift hans er; Lundar P. O. Á sunnudaginn var lézt út i Stony Mountain Jón Þ'orvaldsson, ættaður úr Mýrasýslu. Hann læt- ur eftir sig ekkju, Solveigu Bjarnadóttur. Hingað eru nýkomin frá íslandi Sveinbjörg Jóhannsdóttir, ekkja ísaks Jónssonar íshussmiðs, og sonur hennar Helgi ísaksson. Með þeim kom Halldór Jónsson, Akur- eyri. Þau mæðgin voru með Kong Tryggve þegar hann fórst í ísnum við Langanes. Þau komust í land á stóra bátnum með skip- stjóra. Þegar þau lögðu á stað 9. Maí, var kuldatíð og snjógangur á Austurlandi. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. “Píþarsveinarnir” í stúkunni Skuld, bjóða alla Good Templara velkomna til sín á fund miðviku- dagskveldið 12. Júní. Prógram gott. Komið og “gleðjist á góðri stund”.—G. J. Barnastúka var stofnuð hér á laugardaginn. Hún hlaut nafnið “Æskan”. Stofnendur 48. Þessir voru kosnir í embætti; Sigr. Peterson Æ. T., Guðrún Peterson V. T., Ingunn R. Strang Rit., Ólafur Ólafsson, Fj.rit., Rannveig Swanson, Gjaldk. Jónína Friðfinnsson, Kap., María Ólafsson, Dr., Hjörtur Rickter, V., Óskar Sæmundsson, Ú. V., Ólafía Thorgeirsson, Að.Rit., Vigdís Bárdal, Að.Dr., Aðalbjörg Bárdal, F.Æ.T., Mrs. Guðr. Skaptason, Umsj. Sagan “Allan Quatermain” er til sölu á 50 cent. Borgun verður að fylgja pöntuninni. Hver sem sendir $2.00 fær eina sögu i kaup- bætir (5 bækur fyrir $2.ooJ. J. W. Magnússon, Box 136, Winnipeg. Snæbjörn Einarsson kaupmaður að Lundar P. O. hefir dvalið um viku tima hér í bænum í verzlunar- erindum. Hann fór heim til sín síðastliðinn miðvikudag. Mrs. Guðl. Pálsson kona Péturs Pálssonar bónda í Argyle hefir verið hér um tíma í bænum til lækninga. Það hefir nú verið gerður á henHÍ holskurður. Hann hepnaðist vel og hún er á góðum batavegi, en liggur samt enn þá á sjúkrahúsinu. Jón Hávarðsson, bóndi frá Nar- rows, kom hingað til bæjarins næstliðinn mánudag og ætlar að dvelja hér í sumar. Is sagði hann enn á Mantoba-vatni sunnan við Rabbit Point, en autt þar fyrir norðan að sjá. Skóla og samkomu- hús kvað hann Narrowsbúa vera í aðsigi með að byggja. Á skólinn að standa skamt fyrir sunnan Siglunes.en samkomuhúsið nokkru norðar. Er svo til ætlast, að sam- komuhúsið verði futlgert fyrir 2. Agúst í sumar, en hvorutveggja byggingarnar að verða fullgerðar fyrir næsta haust. Laxaklaki kváðu bygðarmenn vera að hugsa um að koma á Þar við vatniö. * heldur concert og leik í Good Templara salnum mánudags og þriðjudagskveldin, 10. og 11. þ.m. Leikurinn heitir “Margt fer öðru- vísi en ætlað er”. Hann er í þrem þáttum, og er saminn heima á ís- landi fyrir nokkrum árum, en aldr. ei verið leikinn hér fyr. 12 per- sónur eru í leiknum, lærðir menn og leikmenn. Fyrsti þáttur fer fram í baðstofu, og situr fólk þar við tóvinnu og rímnakveðskap. Seinni þættirnir fara fram í stofu. —Leikurinn er vel saminn og eng- inn efi á að hann verður vel leik- inn, því það er valinn maður í hverju rúmi, eins og á Orminum langa. — Ágóðinn fer í bygging- arsjóð stúkunnar Heklu. Komið og fyllið öll sæti í salnum. Byrjar kl. 8 bæði kveldin. Inngangur fyrir kveldið 35 cent, og 25C. fyrir unglinga innan 12 ára. Nefndin. Bandalagsþing. Hin sameinuðu bandalög hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, halda ársþing sitt laugardaginn 22. Júní næstk. í kirkju Tjaldbúðarsafn. í Winni- peg, í sambandi við kirkjuþingið, er þá stendur þar yfir. Þessi dag- ur er ákvarðaður fyrir þingið fyr- irfram, því það er tiltekið í þings- ályktun, að Það skuli haldast á þriðja degi kirkjuþings. Hlutað- eigandi félög eru beðin að taka til- lit til þessa, og að senda erinds- reka og skýrslur eins og áður hef- ir tíðkast. Kristinn K. Ólafsson, forseti hinna sameinuðu bandalaga KENNARA þarfnast Grandy- skólahérað, nr. 1,540, Sask:, til 1. Nóv. 1907. Umsækjendur tiltaki: á hvaða mentastigi þeir standi og hvaða kaupi þeir æskja eftir. Til- boðum veitt móttaka til 10. Júní. H. Hjörleifsson, Sec.-Treas. Sleipnir, Sask. Lífsábyrgðar stúkan Vínkind (ol the Canadian Order of For- estersj heldur fund í kveld ffimtu- dagj í neðri Good Templara saln- um. Áríðandi að félagsmenn komi á réttum tíma, Þvi stór málefni liggja fyrir til úrslita. Svo er von margra nýrra meðlima. — G. J. THE Vopni=Sigurdson, LIMITED TT7Í • Grocerlcs. Crockery, J O A Boots & Shocs. / OFl Duildcrs Ilardware \ Kjötmarkaðar ÍIh Þ aí O 2898 I L, I 3 -O O — = 'P O . rt 0\ > tc © rt o '2, euo 2 o l, X3 •—h rt « so c cs Ws to _í ^ l—i 32 'U 6 1/1 o3 u cð w £ o > 50 u u aJ rt 0 ^ Æ c3 Sf > rt So & 3 > fc =2 cd X ELLICE & LANGSIDE 'Z U vr> ro u tuO rt O buo 38 ro 1 u rt c G 72 :o o 8 <D JO JO c a 3 0á JO SO u •• 3 3 Q. 3 O. e s. & a rt 50 rt C <U ú) •r 50 u u rt o :0 Qh > s •*—< 50 rt >» T3 ’Z W rt c c rt ■*-» u u u 9-Z u 3 o rc ’cn 2 n ^so a « 10 o v) C c c ti C XI thO c ~u u rt o d JS . Æ, N N = W u x! *rt S4-I =2 £ 5 u c M rt jí 0 g o 8 u 23 I u rt g Xu tbO tn o 'O Cu tuc rt rt w u rt S W x 4-» z K 1 g cn G 50 U s c rt -*-» c rt PL. 'O rt c rt tn u rt 72 ‘u ti> rt s o JA I •• ÚNDÍNA og Þöglar ástir í vandaöri útgáfu,innheftar í skrautkápu, fást nú í bóka- verzlun H. S. BARDAL, 172 Nena St., Winnipeg. Verö: ÚNDÍNA.................30C. ÞÖGLAR ÁSTIR ........ 20c. Sendið 50 cents og náiö í þessar eigulegu sögur, sem jafnt eru viö hæfi yngri og eldri. Tækifœri til að græða Lóðir á Alverstone St. með vaegum af- borgunarskkilmálum og lágu verði.l Lóðír í Fort'.Rouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú hús’og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálaegt Churchbridge, 100 ekrur brotnar. ’ Góðar byggingar. Peningar lánaðir. Lífs- og eldsábirgðir seldar. Skúli Hansson & Co., 56 TribunelBldg. Telefónar: Œtfft'U6.476- P. O. BOX 209. Pic nic Stúkan “Tilraun”, nr. 5, I.O.G. T., heldur sex ára afmælishátíð sína föstudaginn 14. Júní við Brú Hall fhjá Oak Creek’J. PRÓGRAM. 1. Selection........Argyle Band. 2. Ræða ..Séra Fr. Hallgrímsson. 3. Kvæði .. Sig.Júl.Jóhannesson. 4. Selection........Argyle Band. 5. Ræða .. .. Haraldur Sigmar. 6. Selection....... Argyle Band. 7. Ræða .. „.Séra K.K. Ólafsson. 8. Selection........Argyle Band. Kapphlaup fyrir börn og full- orðna. “Peanut scratcH” fyrir börn. Aflraun á kaðlf milli giftra og ógiftra manna. Góð verðlaun gefin. Veitingar til sölu á staðnum. Allir velkomnir, aðgangur keypis. Byrjar kl. n f. m. Forstöðunefndin. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórða föstudag I mán- uði hverjum. Óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Oeard, Free Press Office. Til Winnipeg íslend- • inga. Þið sem ætlið ykkur að byggja á Gimli á komandi sumri, ættuð að taka B. Bjarnason á Gimli til að vinna verkið fyrir ykkur. Hagurinn af því er; Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. Sanngjörn þóknun. Vinsamlegast. B. BJARNASON, Gimli. (Irgyle-Islend- ingar. Þegar þið komiö til Glenboro, þá geriö svo vel aö koma inn í búðina, sem er á móti bakaríinu. Þar veröur seld: MATVARA (Groceries), BÆKUR, RIT- FÖNG,||STÁSSMUNIR, ILM- VATN o. s. frv. Einnig^alskonar ,,patent með- öl“. Alt þetta veröur selt meö eins góöu veröi og hægt |er.—Eg er ykkur mikiö þakklát fyrir fyrri viöskifti, og vona að sjá margt af gömlu og nýju viöskiftafólki. N. Sigurðson. Komiö og lítiö inn til okkar á nýjastaönum á horni Nena og Ross ef þér þarfnist aktygja eöa viö- geröar á þeim. B. K. skóbúöirnar horninu á’ , horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena A laugardaginn kemur seljum vér:! Vanal. $i.jokvenm. flókaskó á $1.15. " 2.00 " “ I.JO. 2.75 " “ 1.75. 3°o " " 2.15. Þá verður og selt all sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eÍBsá$2.i5. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa konum, körlum og ungl ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóm. 25 prc. afsl. á stúlkDa skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kaupum. B. K. skóbúöirnar G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Búiö til af Canada Snuff Co. Vöru rki Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.