Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 1
Þakklæti! . Vér þökkum öllum okkar íslenzku viBskifta- vinum fyrir góB viðskiíti síöastliBiíf ár og óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. Anderson & Thomai, Hardware & Sporting Goods. 638 Maln Str. Telephone 339. Yér heitstrengfíuni aö gera betur viö viðskiftavini vora á þessu éri en á árinu sem leið, svo framarlega aö þaö sé hægt. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 MainSt. Telephone 339 Fréttir. Eins og vér höfum minst á áSur í blaíinu, hefir Sir Wilfrid Laurier stjórnarformabur Canada veriö á ferb um Evrópu eftir aö nýlendu- fundinum lauk. Hinn 19. þ.m. sté hann aftur á land hér í Canada, í Quebec. HöfSu borgarmenn efnt þar til hátííarhalds mikils, og tóku þúsundir manna á móti honum metS margföldum fagnaöarópum. Á torgi einu þar í borginni haföi ver- iö reistur mikill pallur og var stjórn- arf.m. þar boöinn velk. af ýms- um ágætum ræðuskörungum. Lau- rier flutti þar snjalt erindi, sem hans er vandi, og munum vér birta ágrip af því í næsta blaöi. Sams- konar viötökum átti hann aö fagna í Montreal og Ottawa. 1 veizlu- ræöu þar fórust honum orö á þessa leiö: “Blaö eitt í Montreal hefir stungiö upp á því, aö eg ætti aö veröa umboösmaður Canada og sendiherra viö brezku hiröina. Þó uppástunga þessi væri mér til hins mesta vegs, þá vertS eg aö segja, aö eg hefi enga löngun til þess. ÞatS sem eg er nú, vertS eg eins lengi og gutS lofar, mér endist aldur til og Canadabúar bera sama traust til mín og þeir hafa sýnt á næstliönum síöustu árum.” og vilja ná sem mestri verzlun þar j íku, er láta í ljósi aö Menelik Abys-! undir sig og gera landið hálf-jap-' iniukonungur muni ætla aö hef ja anskt. Hefir keisarinn í Kóreu! ófritS viö nvlenduna ítölsku. Fyrir mest reynt aö sporna vi« japönsku nokkrum árum síöan áttu Abyss-! yfirráöunum, en nú er svo komiiS, | iniumenn í ófriði vitS ítali og bar aö hann hefir oröitS atS afsala sér Menelik þá hærri skjöld, og ítalir ríkisstjórn í hendur sym sinum. Afsal þat5 fór fram þann 20. Þ.m.", og urtSu þá töluvertSar óeirtSir í urtSu atS svara feikna her- kosntatSi og lausnargjöfum manna. Nú kvatS Menilik hafa vatSitS metS höfutSstatSnum Seoul, en Japanar j tuttugu þúsundir hermanna aíS i höftSu strax her manns vitS hendina landamærum nýlendu ítala og lát- til atS bæla þær nitSur, og er svo at> j ig í vetSri vaka atS hann sé atS fritSa sjá, atS þeim hafi tekist atS fritSa um land sitt þeim megin, og þykir; landitS. Ito markgreifi, einhver líklegast ati hann rátSi á ítölsku ný-! hinn frægasti stjórnmálamatSur Jap- j lenduna þegar minst varir ana, er nú þar í borginni og vænta Japanar sér mikils trausts af atS- gertium hans. Sumar fregnir segja, atS Yi Heui, keisarinn sem frá fór, hafi ætlatS sér atS flýja á náöir Rússa, en Japanar komiö í veg fyrir þaö. Skipsárekstur voöalegur haföi oröiö viö vesturströnd Californíu á laugardagskveldiö var. Fólks- flutningaskip rakst þar á viöar- flutningsskip, og laskaöist fyr- nefnda skipiö svo aö inn féll kol- blár sjór. Sökk þaö á fimm min- útum og druknuöu aö því er sagt er um hundraö manns. Viöarflutn,- skipiö maröi ofan sjávar og varö dregiö til lands af skipi, er fann þaö nokkru síöar. Á þriöjudaginn var gaus upp eldur í einu úthverfi Victoriaborg- ar, B. C., og varö ekki viö hann ráöiö fyr en brunniö var stórt svæöi af borginni mílú vegar á lengd og hálf míla á breidd. Því er kent um, aö eldurinn varö ekki stöövaöur, aö vatn var ónógt. Svo er aö sjá, sem Bretar muni ekki fallast á þá tillögu nýlendu- málafundarins, er vér mintumst á áöur í blaðinu, aö koma á tíöum samgöngum og beinum hringinn í kring um hnöttinn um lönd Breta- konungs. Ber nefndin, sem um þar mál hefir fjallaö, þaö fyrir, aö þaö mundi ekki svara kostnaði. Enn er þó ekkert fullráðið í þessu máli. Þess hefir áöur veriö getiö aö Ottawaþingið síöasta samþykti aö auknar yrðu fjárveitingarnar til hinna ýmsu fylkja í Canada, og hefir það nú verið samþykt af lá- varðadeildinni ensku. Sýningin. irleitt heldur tilkomumeiri en næst- liðin tvö ár á undan. Iðnaöarsýn- ingin töluvert fjölskrúöugri og gripirnir heldur fallegri en í fyrra. Skemtanirnar nokkuð margbreytt- ari, en ekki þeim mun betri þó sem aðgangurinn var dýrari en verið hefir. En víst er um það, að það er gleöilegur vottur aö iönaðarsýning- in hér skuli vera að smábatna, sýnir ljóslega hve öllú fleygir hér fram með ári hverju, því að sýn- ingin er spegill framfara og þroska fylkis þessa engu síður en alls landsins. Maður aö nafni Wheeler varö i kini sín i Norður Dakota, kom auk hér undir strætisvagni á laugar- j þess í Foam Lake bygðina og til dagskveldið og beiö bana af. Haföi verið ölvaöur ,að því er sagt er. Hún er nú gengin um garð, og er svo að sjá sem hún hafi verið j allvell sótt, þó aðgangseyririnn að j henni hafi verið hækkaður býsnaj mikið eins og vikið var á í síöasta blaði. Hvað sem um það atriði út af j fyrir sig mætti segja, er ekki nema j rétt og sjálfsagt aö sækja slíkar | sýningar fyrir þá, sem geta komið því viö. Á stórum sýningum er ætíö eitt- hvað nýtt.aö sjá, er sérhverjum at- hugulum áhorfenda getur oröiö andlega og líkamlega til gagns og fróöleiks. Þaö er ekki smálítill andlegur forði, sem hægt er að afla sér með því aö ljta yfir allar þær margvíslegu myndir mannlífsins, er þar verða fyrir auganu. Sjá þar í tiltölulega lítilli hvirfing sýnishorn Stærsta sekt, sem nokkurt blaö af öllum stéttum og flokkum hins hefir fengiö, var dæmd 17. þ.m. áj siöaöa heims, frá blinda beiniuga- tvö Lundúnablöö, “Daily Mail” og1 manninum, sem situr tötrum búinn Kristnes, Sask., 13. Júlí '07. Herra ritstjóri Eögbergs. Sjaldan mun lániö hafa brosað cins viö íslenzkum landnemum eins og þegar þeir ásettu sér að æ'.jnA að í þessari bygö. Hún hefir þaö Seytján ára gamall piltur í Sel- kirk, Björn Sölvason, varö fyrir járnbrautarvagni rétt hjá Selkirk og beið bana af 18. þ. m.. Hann var sonur Gunnlaugs Sölvasonar í Selkirk og Guðríðar konu hans. Mrs. P. S. Bardal og Goodman hafa flutt sig Gimli meö börn sín og dvelja þar mánaöartima þaö. Mrs. G. ofan aö ætla aö eöa vel Nýja íslands. Uppskeruhorfur vestra taldi hann hinar álitlegustu. Heimleiðis fór hann aftur á þriöju- dagskveldiö. Ráösmaöur Lögbergs, Magnús Paulson, kom aftur úr ferö sinni sinni vestan úr nýlendum 17. þ.m. Honum leizt mjög vel á sveitirnar þar vestur frá. Lögberg segir ná- kvæmar frá ferö hans í næsta blaði. • Tilboð frá Heuback fasteignasala hér í bæ, hefir komið um að kaupa skuldabréf af bænum á 94 ct. doll- Heimskringla segir frá því í ís- arinn. Fyrir aö útvega kaupanda landsfréttum i síðasta blaöi, aö ætlast hann til aö fá þóknun, sem Hrefna Finnbogadóttir hafi tekiö j taliö er aö nemi um 15 þús. doll. próf i læknisfræði í Chicago. Vér og liklegt aö aörar 15 þús. gangi i gátum þessa snemma í sumar. I ýmsan annan kostnaö við lánið, alt tií aö bera," sem aöTví lýturaö Blat5i* hefir seilzt her langt yfir svo aS ÞaS er tali®> a® hallinn, sem Evening News’,’ fyrir illyrði um einn brezka þingmanninn, William H. Lever. Sektarupphæöin var tvö hundruð og fimtíu þúsund doll. Símskeyti frá Kaupmannahöfn, dagsett 2i. þ.m., getur þess, aö Friðrik konungur hafi lagt á staö þann dag áleiöis til íslands og i fylgd meö honum Haraldur prinz, Christensen forsætisráðherra og fjörutíu ríkisþingsmenn. Konung- ur og fylgdarlið hans hafði verið á tveimur lystiskipum, en með liöfð herskip til varnar og eftirlits. Sím- skeytiö getur þess, aö konungsferð- in sé gerð i því skyni að leiða til lykta óánægju meö stjórnarfarið á ísl. er komiö liafi í ljós í sjálfstæð- iskröfum landsmanna. Sést á sím- skeyti þessu og fleiri fréttum dönskum, að fullkunnugt er mönn- um um þaö í Danmörku, aö ís- lendingar una ekki vel stjórnar- fyrirkomulaginu, sem nú er, hvort sem danskurinn veröur því eftir- gefanlegri, sem honum verður óá- nægjan ljósari. Það getur orðið annað mál. Samkvæmt nýbirtum skýrslum hafa flutt til Canada 2x4,395 manns á ellefu mánuðum næstliðins fjár- hagsárs, er endaði 30 Júní siðastl. —Skýrslur um innflutning síðasta mánaðar ársins eru óbirtar enn þá. Innflutningurinn á því ári hefir þá verið liðugum fimtíu og þrem þúsundum meiri en áriö á undan (T905—1906J. Innflutnings aukn- ingin er aðallega frá Bretlandi; en heldur minna flyzt hingað frá Bandaríkjum, en verið hefir, eink- um síöastliöna mánuöi, og einkum um kent hve umferðir hafa verið torveldar á síðastliðnu vori. Enn fremur þykir það og hamla nokkuö æskilegum innflutningi Bandaríkja I um manna. manna, hve járnbrautarfélögin, er Þar getur bóndinn að lita nýj- lönd eiga hér vestur í fylkjum svo ustu tegundir véla þeirra og verk við lýrukassann sinn og snýr sveif- inni með skjálfandi hendi, til aö minna menn á að láta eitthvað af mörkum viö sig, upp til borginmannlegra, vambmikilla og skrautbúinna auömanna, er hafa fullar hendur fjár, og líta niður á smámennin, en eru þó uppáhald og eftirlæti þessarar aldar. öllutn þeim mismunandi myndum mann- legra lífskjara er þar má leiða sjónum, yrði of langt aö lýsa hér, en víst eru Þær svo eftirtektaverð- ar, að þær út af fyrir sig ættu að geta orðið sérhverjum hugsandi sýningargesti sæmilegt veganesti heim til sín. En auk andlega foröans, sem þarna er kostur aö afla sér, er sýn- ingin og auöug uppspretta þess fróöleiks, er að haldi má koma i timanlegum efnum gera framtíö manna álitlega. Hún er fögur; hvívetna skiftast á vötn, landöldur, skógar og sléttur; jarövegurinn er hreinn og feitur, og víðast hvar frá hálft annað til hálft þriöja fet á dýpt. Loftslagið hiö yndislegasta; vetrar ekki harö- ir svo aö orö megi á gera, og sum- ur nægilega heitt til aö fullþroska flestar korntegundir, en þó jafnan svalar nætur. í Stjórnarfyrirkomulag er hér hiö hagvænasta, er oröið getur, fyrir land, sem er óöum að byggjast, og má segja, aö stjórnin geri alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að auðvelt geti veriö fyrir innflytjend- ur aö komast hingaö, ná sér í heim- íiisréttarlönd, og aö koma á fót skóla og vegabótahéruöum. Þaö muif varla hægt aö neita því að horfur þessarar bygöar eru hin ar beztu. skamt. bærinn býöur, borið saman viö síð- —---------- ustu veðbréfasölu, nemi 150 Þús. H. B. Johnson og kona hans, frá dollurum. Þá v'ar hvert dollars Hallson, N. Dak., komu hingaö til virði selt á 97.29 “netto”. Mörg- bæjarins um helgina, að létta sér um þykir þetta ísjárvert og þar á upp og heimsækja skyldfólk og meöal Árna Eggertssyni, sem berst á móti þessari aöferö, en vill láta auglýsa veöskuldabréfin eins og aö tindanförnu og sjá hvaö veröi í þau boöiö. En líklega fær hann því ekki ráöiö. kunningja hér nyrðra. Beztu frétt- ir sögðu þau af löndum sunnan merkjanna. Magnús Markússon, umboðs- maður Dominionstjórnarinnar, sim- aði hingað til innflytjendahússins frá Glasgow á Skotlandi á föstu- daginn var ("19. Þ.m.J, að hann legði á staö þaðan meö innflytj- endur daginn eftir ("laugard. 20. j sitt þar. Lætur hún einkar vel af þ.rn.J. Þaö kváðu vera 50 er nú viðtökunum, og varð allstaöar vör Miss Ástaþóra Johnson, yfirsetu- kona hér í bæ , ferðaðist fyrir skömmu út i Alftavatnsnýlendu, til aö heimsækja vini og vandafólk korna. Þeirra er von byrjun Ágústmánaðar. hingaö ________Guðmundur Benediktsson, Krist- Margir koma hingaö nes F.O., Sask., oskar eftir aö vita allvel efnum búnir, og hinir, sem minna hafa, geta ætíð fengiö at- stett- og aðrir gróðabrallsmenn, lialda færa, er hann þarf á að halda viö um utanáskrift Björns Benedikts- sonar, sem kom frá íslandi fyrir 2 vinnu, sem ekki er öröugt aö sækja, i árum síöan. Björn Benediktsson og sem allvel er launuð. Allir: ^valdi síðastliöiö ár í íslendinga- gera sér góöar vonir um framtíö-; kyAÖinni Qu Appelle, Sask. ina; og má i einu oröi segja, aö þó J ---------- margt sé erfitt, eins og viö má bú- J ast i nýlendu, að liðun manna sé yfir höfuð hin bezta. Árni Kristinsson. IJr bænum. og grendinni. Mrs. Hjálmsson, kona séra Pét- urs Hjálmssonar, í Markerville, hefir veriö hér sýningarvikuna. hinnar gömlu og góðu íslenzku gestrisni. Ferðinni var sérstaklega heitiö til fyrrum tengdasystur Miss Johnson, Mrs. Moniku Eccles, sem ásamt seinni manni sínum á einkar ánægjulegt heimili nálægt Cold Springs pósthúsi, og tóku þau hjón Miss Johnson tveim höndum. Þá heimsótti hún og bróðurdóttur sina Mrs. J. Halldórsson, Oak Point, og Mr. og Mrs. Magnússon, tengda- Á laugardaginn var fóru þau' foreldra Mr. Lofts Jörundssonar hjónin dr. B. J. Brandson og kona í hér í bæ, Júlíus son þeirra og Jón hans meö son sinn suður til Edin-! Sigurösson, sem áöur átti heima í burg, N.D. Dr. Brandson kvað Westbourne, og ýmsa aöra kunn- koma aftur í næstu viku. Suður fóru og þann dag Eggert og Guðl. Erlendsson, heim til sin. Um miöjan þenna mánuð varö Caritas Kelly, í Edinburg N. D., systir Guöm. Grímssonar lögmanns j i Munich, fyrir þeirri sorg aö í missa mann sinn, Fr. Kelly. Hann | varð undir járnbrautarvagni beið bana af. Jaröarförin fór fram ingja og vini, sem allir tóku henni mæta vel. Miss Johnson biöur Lögberg að flytja öllu þessu fólki kveðju sína með þakklæti fyrir hinar góöu viðtökur. -----0----- lönd þau, sem í suöur x Mexico. boði eru t. a. m. Áöur en stríðið milli Rússa og Japana hófst, höfðu báðar þær þjóðir um nokkurra ára skeið kept um það hvor um sig að ná sem mestu tangarhaldi á stjórninni á Kóreu, og varð sú samkepni þjóða þessara að lokum til þess, aö til fulls opinbers fjandskapar dró. og lauk þeirri viöureign svo sem kunnugt er, á þann hátt, aö Japan- ar báru eindreginn sigur úr býtum. Rússar uröu þá að hverfa burtu úr Kóreu, en hún lenti undir verndar- væng Japana. En eftir að Japanar fengu þar tögl og hagldir hefir töluvert brytt á því aö Kóreumönn- um þættu Japanar helzt til ráöríkir, þeim í háu veröi, í samanburði viö búskapinn. Þar sér hann á úrvals- gripunum, sem til sýnis eru, hve mikið er hægt aö bæta gripastólinn með góðri og réttri búskaparað- ferö og hirðingu. Iönaðarmaöur- inn sér Þar afburöasýnishorn síö- ustu framkvæmda, í hverri iönaðar atvinnugrein, sá eða sú tízkukæra allra síðustu tízku í klæðaburði, húsbúnaði o. s. frv. Þessi árlega sýning er yfir höf- Hingað kom frá Tantallaon í: fyrra dag Narfi Vigfússon.og kona fra kirl<ju Fjallasafnaöar. hans með dóttur sína veika til ----------- lækninga. 1 Fjórir skólar i Álftavatns Vestur-Isl. á Fróni. Isafold í öndverðum Júni síöastl. og | skýrir þannig frá ræöu þeirri, er Hannes Blöndal hélt í fagnaðar- samsætinu, sem Reykvíkingar héldu Vestur-íslendingunum ný- og Nýjan borgarstjóra er nú búið að kjósa í San Francisco. Hann heitir Edward R. Taylor. Er hann lögfræðingur og doktor að nafnbót. San Franciscomenn vænta sér alls góös af þessum manni. Hann hef- ir átt þar heima í fjörutíu og fimm ár, en er liðlega sextugur að aldri. j uö að tala almennustu hátiöabrigö- Fyrverandi borgarstjóri E.Schmitz J in, sem föng er á hér í Winnipeg er ekki enn þá af baki dottinn, þó; aö sumrinu. Þaö er nauðsynlegt dæmdur hafi verið til fimm ára fyrir bæjarbúa að skreppa á hana fangelsisvistar fyrir f járdrátt.! og lyfta sér dálítiö upp eftir sum- Hann kvað ætla að nefna út fimtán j ar: tritið hálfnaða. Sömuleiöis fyrir borgarráösmenn í stað þeirra fim- j gestina utan úr bygöunum, er sýn- tán, er Langdon dómsmálastjóri j ingartíminn svo einkar hentugur haföi neytt til að segja af sér, og skemtitími, rétt áöur en heyskapur veröa þá tvær bæjarstjórnir þar í! og uppskera byrjar, og til að hitta borginni. Lögreglustjórinn kvaö j kunningjana í sléttuhöfuðborginni hafa neitað aö hlvða nokkrum öör- j um leiö, og skoöa árlegu breyting- um en Schmitz þetta kjörtímabil, arnar, sem á henni verða. hvaö sem úr verður. j Aðdráttarafliö aö sýningunni hér ----------- | er svo mikið og margskonar, aö Símskeyti frá ítalíu getur þess,; horfur eru á því, aö þaö aukist aö- aö fregnir hafi borist nýlega frá ít- i sóknin aö henni með ári hverju. ölsku nýlendunni í Erythrea í Afr- Þessi sýning nú í sumar var yf- bit Point hefir verið hér i bænum um tíma. Hann fór heim i vikunni sem leið. Nýlega er látin hér i bæ Stefán Hermannsson, bróöir Sig. Her- mannssonar mjólkursala i Fort Rouge. Aldraöur maöur. ------o------ ___________ J Shoal Lake bygðum héldu “Picnic” komnu um það leyti. Jón Jónsson ("SleöbrjótJ frá Rab- saman í grend við Lundar 16. þ.m. “Hannes S. Blöndal skáld, ("sem L Þar höföu börnin margt sér til tekiö var með miklu lófaklappij skemtunar, svo sem kapphlaup og'þakkaöi fyrir sina hönd og sam- knattleika. Franklin skólinn vann feröafólksins aö vestan fyrir vin- knattleik ('Base BallJ á móti Mary' samlega og bróöurlegar viötökur. Hill, en Swan Creek laut í lægra Aldrei heföi heimkomnum Vestur- haldið fyrir North Star skólanum. Islendingum verið meiri sómi Skemtun þessi var hin ánægjuleg- ; sýndur, enda aldrei jafnmargir asta er oss skrifað þaöan aö utan. samankomnir. Þaö væri gleöilegt ; f —----------- timanna tákn, vottur þess, aö bróö- Th. Jónasson og kona hans, frá Lárus Sigurjónsson, cand. theol., urandinn væri að ryðja sér til rútns Sleipnir P.O., hafa verið í bænum ?r clvallí5 I>ef,r 1 Danmörku næstliö- eins og vera bæri. Þá fyrst færi ! sýningarvikuna. Þau fóru heim-1 inn vetur- kom hingað til bæjarins j Island að hafa Þaö gagn af vest- I léiðis aftur á sunnudaginn var. Mr. J 22' ,m' °S býst vlS aS dvol3a hér urflutningunum, sem þaö á aö hafa 1 Jónasson kvaö uppskeruhorfur þar nm hriS- Ovenju kalt vor og vetur ; og getur liaft. Þótt hart væri i ári I utn slóðir góðar.ef ekki kæmu frost kvaS hann veriS hafa 1 Danmörku vestra nú, heföi engin neyö rekiö J síöari hluta sumars. j nu 1 ar’ en utlit meS keyskaP og þá félaga austur um haf, heldur ______________________ i Uppskeru þó alt aö því i meöallagi, sannaöist hér hið fornkveöna, aö j Þegar hann lagöi af staö fyrir rúm- j John Christopherson og William , um hálfum mánuöi síöan. Yfir, j Christopherson og konur þeirra, j hafið fór hann með “Empress of J frá Grund, komu hingað snöggvast j Britain”. siöustu sýningardagana. Heldur i þótti þeim dauflegt útlit meö hveiti j Sigfús romm er su taug er rekka dregur fööurtúná til“. Goodman, ! uppskeru i Argyle i ár, vegna stöö- j kom hingað til bæjarins um helg- a5 einhverju ; Heimþráin knúði oss; og oss lang- Markerville,1 al5i til aö geta orðið gamla Fróni liöi, hver i sínum ugra þurka. Þaöan að vestan voru J ina. Hann hefir veriö aö feröast um sama leyti þær Halldóra Þor- um bygöir Islendinga um þriggja steinsson og Ragnh. Johnson. ' vikna tíma. Heimsótti hann syst- verkahring. Vér árnum því allra neilla og blessunar í bráö og lengd“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.