Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 25. JÚLÍ 1907 3 Hreint Þurt* í sumu salti er kalk og önnur óhreinindi, svo þaö veröur gróft og kekkótt. Windsor borÖ ;.ö kasta ekki hnútum aS óþörfu í hóp islenzkra námsmanna, og býö hann velkominn aS síöasta orðinu. J. P. Pálsson. salt fyndist hreinast — viö rannsókn efnafræöings—helztu salttegunda á Stórbretlandi og í Bandaríkjun- um. Fínt. Við hvorn endann? Fréttir frá íslandi. Þegar eg las greinina í 26. tölu- blaði Heitnskringlu um úrslit und- irbúningsdeildar - prófanna viS Manitoba-háskólann, datt mér i hug gömul skrítla. Herramaöur einn, sem var auSugri aS fé en mannkostum, hafSi írlending í 'þjónusttt sinni. Barón nokkur og herrámaSurinn eltu oft grátt silfur og kvaS svo ramt aS ófriS þeirra einu sinni, aS húsbóndi Pats kall- aSi á hann sér til hjálpar. “HvaS vil herrann?” spurSi Pat. “BerSu þennan mann,’’ hvæsti húsbóndinn balvondur. “HvaSa mann?” spurði Pat. “Þ'ennan! SérSu liann ekki ” öskraSi hinn, og beindi staf sínum aS sökudólgnum, “þennan, sem er viS endann á stafnum minum; hann er fantur og dóni!” Pat leit frá einum til annars og spyr loks vandræSalega: “ViS hvorn end- ann?” Ritstjóri Heimskringlu situr í liásæti sínu. Hann lítur hóp af ungum Islendingum, sem er aS ganga mentaveginn. Fáa þekkir hann í þeim hóp. Hann örvæntir ;tim fylgi þeirra i framtiSinni, og i örvænting sinni beinir hann veldis- sprota sínum aS tveimur i hópnurn —þaS eru tveir litt þektir ungling- ar—og mælir á þessa leiS. “ViS endann á sprota mínum er lélegur .karakter, lítiö siSferSisþrek, en .talsverS heimska.” En eg spyr: ViS hvorn endann? Engin vanþörf er á aS brýna •íyrir íslendingum hér hversu rangt er aS breyta nöfnum sínum eSa af- baka þau. En svo gat ritstj. Hkr. gert þaS án þess að verSa uppvís aS fíflsku og dónaskap. Hann gat tekiS til dæmis einhver tvö nöfn, stm alment eru skæld og bjöguS ber í landi. ÞaS má benda á nöfn- dn “Walter” og “Baldwinson”. HiS fyrra er stuttnefniS “Valdi” snúiS ;á ensku (?) og er í fyrstu dregiS af “Sigvaldi”, “Rögnvaldur”, o. s. frv. HiS síSara ( Baldwinson ) er afbakaS þannig: v-inu er slept og w, sem ekki er notaS i íslenzku, ickiS í staSinn, sjáanlegast til þess aS nafnið velti bettir á tungum inn- lendra manna. Svo er og s-inu, sem táknar eignarfalliS, slept. Og hverjar svo sent ástæSurnar til síS- arnefndrar úrfellingar eru, þá er hún röng eftir íslenzku máli. I sambandi viS þaS sem ritstjóri Heimskr. segir um skort á siSferS- isþreki, karakter og vitsmunum.má geta þess, aS IValter Lindal er viS- urkendur gáfumaSttr og drengur bezti. Þá þykist og hr. B. L. Bald- vinsson vist vera einn af forkólfum Vestur-íslendinga, og væri þá slæmt ef ályktan ritstjórans um skort á siSferSisþreki, karakter og vitsmunum þeirra,sem breyta nöfn- um sínum, væri rétt. AuSvitaS man eg ekki eftir neinum gáfu- görpum né lærdómshestum, sem þaö nafn bera. Svo ráSlegg eg ritstj. Heimskr. Akureyri, 8. Júní 1907. Almennur fundur var haldinn hér í stóra sal Goodtemplara i fyrradag, eftir fundarboSi frá ýmsum fjölmennum félögum bæj- arins. Fyrst var rætt um almennan fri- dag fyrir bæinn 17. þ. m. á afmæl- isdegi Jóns SigurSssonar forseta og voru þessar tillögur samþyktar: 1. Fundurinn telur æskilegt aS Islendingar komi sér saman um aS halda þjóSminningarhátíS einu sinni á ári hverju, og telur 17. Júní sérstaklega vel til þeirrar hátíSar fallinn. 2. Fundurinn skorar á bæjarbúa, aS halda 17. Júni næstkomandi há- tíSlegan, sem þjóSminningardag, á þann hátt, aS almennur frídagur sé haldinn eftir kl. 3 e. h. meS há- tíSahaldi eftir því sem ástæSur nú leyfa. Þá var rætt um læknaskipunina í Akureyrarbæ, í tilefni af væntan- legri brottför héraSslæknis GuS- mundar Hannessonar. Er mjög mikill áhugi á þvi hjá bæjarbúum og sömuleiSis i héraSinu aS þingiS semji viS G. H. um aS halda áfram aS vera hér nyrSra. Þessi tillaga var samþykt í einu liljóBi: MeS því aS fundurinn lítttr svo á, að brýn þörf sé á Því — ekki aS eins fyrir allan NorSlendingafjórS fult af reyk. — Eigandinn hafði1 veriS nýbúinn aS kaupa húsiS. GóSur afli er kominn út í fjarS- armynninu. Á einn bát fekst ná- lægt 400 kr. virði. — Nokkrir Strokkar af síld fengust hér á pollinum í fyrirdrætti í gær. Akureyri, 17. Júní 1907. Stórstúkuþingið á Akureyri. — I gær flutti Sterling hingaö 42 full- trúa aS sunnan og vestan til stór- stúkuþings þess, er hér á aS halda. Tóku Templarar bæjarins á móti þeim meö heillaóskum og húrra- hrópum, en þaðan gekk allur flokkurinn i skrúðgöngu til Templ- arahússins. Vér nefnum hér nokkra af gest- unum: ÞórS Thoroddsen lækni, CANADA NORÐV ESTURLAIS Dll> íslendingadagur- inn á GIMLI 2. Ágúst 1907. með frú sinni, IndriSi Einarsson, fyrrum stórtemplar, Borgþór Jós- efsson, stórritari, Halldór Jónsson, stórkanzlari, Jón ÞórSarson kaup- maður meS frú sinni, Pétur Zopho- níasson, ritstjóra, ÞórS Edilonsson lækni, Þorstein Gíslason ritstjóra, Svein Jónsson trésmíSameistara, GuSmund Þorbjörnsson bónda á Hvoli, Pétur Jónsson blikksmiS, Helga Helgason verzlunarmann, Björn Pálsson, SigurS Jcnsson og Kristján H. Jónsson, ritstj. af ísa- firSi, frú Kristinu Sveinsdóttur, úr Stykkishólmi, verzlunarstjóra Ólaf Möller, Blönduósi, séra Árna Björnsson á SauSárkrók. StórstúkuþingiS hefst á rnorgun meS guSsþjónustu nálægt kl. 11 og stigur séra Árni Björnsson í stól- inn . Sænska blaöið “Uppsala” sem Forseti dagsins Sveinn Thor- valdssott. ung heldur og fyrir AustfirSinga- Sefis er út í Uppsölum og veitir fjórðung, — aS æfður skurðlæknir sé viS sjúkrahúsiö á Akureyri, leyf- ir hann sér aS skora á alþingi, aS semja viB Guömund lækni Hannes- son aS halda áfram læknisstörfum viS Akureyrarspítala. Enn fremur lýsir fundurinn yfir því, aS hann málefnum lands vors sérstaklega mikla athygli, skýrir frá því aS þeir konsúlarnir Otto Tulinius og Jón Arnesen ltafi nýlega veriS á ferS í SvíþjóS og hafi þar átt tal viö ýmsa mikilsmegandi menn umj ógift kvenfólk—100 yds. PROGRAMME: I. PARTUR—íþróttir. fByrjar kl. 9. f. m.) Kappltlaup. Stúlkur, 6 ára og yngri—25 yds. Þrenn verSlaun. Drengir, 6 ára og yngri—25 yds. Þrenn verölaun. Stúlkur, 6—9 ára—50 yds. Þrenn verðlaun. Drengir, 6—9 ára—50 yds. Þrenn verölatin. Stúlkur, 9—12 ára—50 yds. Þrenn verSlaun. Drengir, 9—12 ára—50 yds. Þ.renn verðlaun. Stúlkur, 12—15 ára—75 yds. Þrenn verSlattn. Drengiri2—15 ára—75 yds. Þrenn verðlaun. aS stofna til beinna gufuskipaferSa | telur bráSnauSsynlegt as’ Akttreyr-1 milli íslailds °S Syíþjóðar. Lætur arbær verði gerður aS sérstöku! blaölS hl« bezta >'fir bví °S hvetur læknishéraSi og sé héraöslæknir bæjarins jafnframt aðallæknir sjúkrahússins. AS öSru leyti hald- ist Akureyrarhéraö meS sömu tak- ntörkum og nú, sem sérstakt lækn- ishéraö. AS endingu var Gísli Sveinsson lögfræðingur kosinn í eintt hljóöi til Þingvallafundar. mjög til þess að þeint ferðum veröi komiö á fót meS ríkisstyrk. Gerir ÞaS sér von um aS vel rnundi tak- ast aS flytja hingaS ýmsar sænskar vörur, svo sem byggingarefni alls konar o. fl. en íslenzkar afurðir, svo sem saltfiskur, síld, kjöt og ull séu þar velkomnar vörur. Þrenn verðlaun. Ógiftir karlmenn—150 yds. Þrenn verSlaun. Gift kvenfólk—75 yds. Þrenn verSlaun. Giftir karlmenn—150 yds. Þrenn verölaun. KKOLUK VIö LAJVDTÖKU. ** OJl«a» «ectlonuia meB Jafnii tOIn, scm tltheyra umhándaatMruiuiu “ Sa*k;atchewan og Albcrta, neraa 8 og 88, geta (JOieky lauhorut K karlmean 18 gra e8a eldrl, te)U6 eír 160 eltrur fyrlr helmliiareitartauo. t’aB *r •* landlð ekkl ftBur tekl8, eSa eett tU eI8u aX luonuua Ul vl8artekju e8a elnhvera annara INNRTTUSÍ. Uena raega skrlfa slg fyrlr landtnu & Þelrrl landskrtfatofu, sem amm llgfur landlnu, Mm teklC er. MeÖ leyfl Innanrlkiir&Shwrtni, eöa inaðuut lnia umboBsmannslns 1 Winnlpeg, e8a neesta Domlnlon landsumbo8smaona geta mena geH8 88rum umbo8 U1 pess a8 skrlfa slg fyrlr landt. Innrltunar- gjaldlS er 110.08. IIEIMl ISRtTTAR-SKYLDUR. Samkvamt núglldandl IBgum, verBa landnemar a8 uppfylla heUnlha- réttar-ekyldur slnar & elnhvern af þelm vegum, aem fram eru tekulr 1 ift- lrfylgjandt tölullBum, nefnllega: *•—AB búa g landtnu og yrkja Þa8 a8 mlnsta kosU I sex manuðt * hverju Arl f þrjú Ar. *■—M faBlr (eCa möBlr, ef íaBlrlnn er l&Unn) elnhverrar personu. mb he0r rétt U1 a8 skrtfa slg fyrlr helmlllsréttarlandl, býr t bújörB I nkgrenni vl6 landlB, ssra þvllik persöna heftr skrlfaS slg fyrtr sem helmlUaréttar- landl, M getur persönan futlnægt fyrlrmalum laganna, a6 þvt sr ftbúö » tandlmi snertlr &Bur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvt, ft þann hfttt a8 hata hetmlH hjft föBur slnum e(b möBur. 8-—Bt landnem! heflr fengtB afsalsbréf fyrlr fyrrl helmlltaréttar-bdjðr* slnnl e8a sklrtelnt fyrlr a8 afsalsbréfl8 verBt gefl6 út, er sé undlrritaf f samnemi vMJ fyrirmsell Domlnlon laganna, og heflr skrtfaS slg tyrlr st»an helmillsréttar-bfljöre, þ& getur hann fullnsegt fyrlrmaelum laganna. a8 pv* er snerUr ftbúB ft landlnu (sIBarl helmlllsréttar-bújörBlnnl) &8ur en afsals- bréf sé geflB <H, ft þann hfttt aB bfla ft fyrrl helmillsréttar-jörSlnnl, ef stöart helmlllsréttar-jörBln er t nftnd vl8 fyrrl helmlHsréttar-jörStna. 4.—Ef landnemlnn býr a8 staSaldrl ft bújörB, sem hann heflr keypt, tekiB 1 erfBlr o. s. frv.) t nftnd vl8 helmlllsréttarland þaS, er hann hefti skrlfaB slg fyrlr, þft getur hann fullnsegt fyrlrmælum lasranna, a6 ovi *• ftbúQ & helmllUréttar-JörClnnl snertlr, ft þann h&tt a8 búa & téBrt eignar- Jör8 slnnl (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐNT UM EIGNABBREF. «ttl aC vera ger.C strax eftlr aC þrjfl ftrtn eru HCln, annaC hvort hjft nsesta umboCsmannt éCa hjft Inspector, eem sendur er U1 þess aC skoöa hvaö k landtnu heflr verlC unnlC. Sex m&nuCum ftCur verður maður þö a8 bats. kunngert Domlnlon lands umboCsmannlnum 1 Otttawa þaC, aC hann mltt sér aC btCJa um elgnarrétttnn. LEIÐBEINTNGAR. Nýkomnlr lnnfljrtjendur fft ft. lnnflytjenda-skrlfstofunnl t Wlnntpeg. og t ÖUum Domlnlon l&ndskrtfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta lelCbelnlngar um þaC hvar lönd eru ötekln, og alllr, sem ft þessum skrlt- stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaöarlaust, lelCbelnlngar og hjftlp d’ þess aO nft 1 lönd sem þelm eru geCfeld; enn fremur allar upplýslngar vlB- vtkjanfM tlmbur, kola og nftma lögum. Allar sltkar reglugerCtr geta þ.tr fenglC þar geflns; elnnlg geta nrenn fengtC reglugerfltna um stjörnarlönil lnnan Jftmbrautarbeltlstns 1 Brltish Columbla, meC þvt aC snúa sér bréflegs tll rttara lnnanrlklsdelldartnnar t Ottawa. lnnflytJenda-umboSsrnannstns f Wlnnlpeg, eCa tll elnhverra af Ðomlnlon lands umboCsmönnunum t Mant- toba, Saskatcbewan og Alberta. þ W. W. CORT, Deputy Mlnlster of the Intertor Sigtryggur Jónasson bóndi á Hálf-mtlu kapphlaup. Þrenn verölaun. Stökk. HraSfrétt frá SauSSárkrók segirj juuui a aS Slld se hlaupin þar inn t fjörS- Stóra-Hamri í Eyjafiröi and'aSist' |nn> væn millisildr og er þegar far-( Langstökk fhlaupa Úl)), þrenn á síöasta vetrardag síSastliöinn,1 lS aS veiSa hana. Fiskafli er kom- 66 ára gamall. BúiS haföi hann á'inn allgóSur þar líka; hlutir um 4 Stóra-Hamri í 44 ár samfleytt og kr- “ Þá er °S,sagt a« veiSin vl« alla sína æfi átti hann þar heima. Ekkja hans er Rannveig Jónsdóttir, frá Ytra-Laugalandi. Þrjú börn þeirra eru á lífi: Bolli bóftdi á Stóra-Hamri, Svafa kona SigurSar Jónssonar á Bringu og SigríSur ó- gift á Stóra-Hamri. — Hann var frábær dugnaðar- og eljumaður, Drangey gangi óvenjulega vel. Ungfrú Kristín Einarsdóttir, Pálssonar hér í bæ, andaöist nýlega 1 í Reykjavík. Hún var hér einn vet- j ur kenslukona í barnaskólanum og J fórst þaS starf einkar vel, enda var hún prýSilega greind stúlka. Starf- verBlaun. Hástökk fhlaupa tilý, þrenn verðl. Stökk á staf, þrenn verölaun. hagleiksmaöur mikill og framfara-1 inu varS hún aö hæ«a veSna van* gjarn og sæmdarmaSur í hvivetna. heilsu þeirrar, er nu heftr leitt BúnaSarsamband VestfirSinga heitir nýstofnaöur félagsskapur á Vesturlandi og var stofnfundur hans haldinn 3. f. m. HöfSu al- þingismenn VestfjarSa og GuSjón GuSntundsson ráðanautur boSaS til fundarins. Voru þar mættir full- trúar frá 20 búnaðarfélögum. hana til bana. nu -NorSurl. “Hop-step and jump”, þrenn verö- lattn. Kaðaltog. Milli norSanbygðarmanna og sunn- anbygðarmanna (7 manns á hvora hliöý. N Glítnur. (Þrenn verðlaun gefinj. ÍSLESDINGAIIMíllIM 2. Agúst 1907 Blaioe, Washingtoo. Base-ball. Milli Geysirmanna og Gimlimanna. Football. Hörmungarvortíö undanfarinn hálfan mánuS. Vorblíöan um hvita- sunnuíeytiS varö æriö skammvinn. Frost á hverri nóttu, alt aS 8 gráö- um um mánaöamótin, sem heita má . ... ,, ,., eins dæmi. Þó sólskin sé stundum J leik; aS ^e ímnum okkur ^uft og aS deginum hefir tekiS fyrir allan Þakkarorð. Hér meö vottum viö undirrituS okkar alúöarfylsta þakklæti öllum þeim, sem á einn eöa annan hátt hafa svnt líluttekningu sína í sorg ............. okkar og barna okkar viS þaB Gimh motl oSrum Portum bygðar- sorglega slys, sem á svipstundu [ leiddi Björn, 17 ára gamlan son' okkar, til bana Þann 18. þ. m. ís- lendingar bæSi í Selkirk og Winni- peg hafa viS þetta tækifæri sýnt okkur svo mikinn velvilja og hlý- tnna. gróður og mikiS kulnaS af þeim gróSri, sem kominn var. Túnin blátt áfram hvítnað upp í þessum heljar grimdum. Kafald í fyrra dag og gær. SnjóaS ofan í sjó. Almreyri, 15. Júní 1907. Hús Ólafs Oddssonar ljósmynd- ara á BúSum á Fáskrúösffrði brann aöfaranótt hvítasunnu til kaldra kola. Þar haföi brunniS, meðal annara muna mjög mikiö af merk- um íslenzkum bókuin, þar á meöal ýrnsar dýrar bækur fornar og höf- um vér heyrt getiS til, aö bækurnar mttni hafa veriö um 4,000 kr. virði. Mannbjörg hafði orðið, en fólkiS ekki vakn ' '<«i-S var oröiS skilt aB birta þaö opinberlega. Selkirk, 22. Júlí 1907. GuSríSitr Sölvason, Gunnlaugur Sölvason. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búO sína f Nena Block. Þar selja þeir eins og áBur bezia tegundiraf nýju söltuöu og reyktu kjöti.smjör garöávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verö. Nena Block I5O Nena str. nálsegt William. M, Paulson, - selur --'-flshréf II. PARTUR—RæSur og kvæöi. Minni Islands— RæSa: séra Rögnvaldttr Pétursson. Kvæöi: Jón Jónatansson. Minni Vesturheims— RæSa: séra Fr. J. Bergmann. KvæSi: Sig. JúJ. Jóhannesson. Minni Nýja Islands— Ræða: séra Rúnólfur Marteinsson. Kvæöi; Kristinn Stefánsson. Hátíöin byrjar kl. 9 árdegis. — $150 til $200 í verölaun fyrir íþróttir og aflraunir. Hornleikaraflokkur spilar e. h. og danz aS kveldin. Minni veröa flutt, kvæöi og ræöur, kl. 2 s. d. Hátíöahaldiö fer fram á knattleikaflöt bæjarins (the Base Ball Ground). Inngangseyrir fyrir fnlloröna 25 CentS. Börn og ung- lingar undir 12 ára F R f T T. Veitingar veröa til sölu á staönum. Komiö og skemtiö ykkur á íslenzku, einn dag á árinu. Nefndin býöur alla ísl. fjær og nær velkomna 2. Ágúst. MINNI: Skemtiferð frá IVinnip. til Gimli. Sérstök lest fer frá Winnipeg kl. 9.30 f. m.—Fer frá Gimli kl. 8.30 aö kveldinu. Fargjald fyrir fullorSna $i.io.' Fargjald fyrir börn innan 12 ára 55 cent- MINNI ÍSLANDS: Kvæöi þórSur Kr. Kristjánsson. Ræöa se'ra Jónas A. SigurSsson. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Kvæöi se'ra Jónas A. Sigurffsson. Ræöa GuSmundur A nderson. MINNI VESTURHEIMS: Kvæöi þorsteinn M. BorgfjörS. Ræöa Árni FriSriksson. MINNI ÍSL. á Kyrrahafsströndinni: Kvæöi SigurSur Július Jóhannesson. Ræöa SigurSur Magnússon cand. theol. í umboöi nefndarinnar, Þ. Kr. Kristjánsson. ZE^IEiIE ZSTTTTIST allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.