Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JULl 1907
LÍFS EÐA LIÐINN
EFTIR
HUGH CONIVAY.
* L
mr
“Mér dettur ekki í hug aö gera þa8,” svaraSi eg
reiðulega. “Mundi hanu ekki eiga hægt me« að á-
nafna mér árstekjur, ef eg kvæntist?"
“Jú, ef hann kærSi sig um ÞaS, gæti hann ÞaS
hæglega.”
“Þá ætla eg aS skrifa lionum til Melbourne —
hann kemur þangað einhvern tíma áSur langt um h«-
ur—til að taka bréf sín þar. Eg ætla aö segja honum
aS eg sé trúlofaSur Miss Neville, og segja honum aS
eg búist viS aS hann leyfi mér aS gifta mig strax
þegar hann kemur heim.”
“Þetta er hárrétt hjá ySur,” sagSi Mr. Grace.
“Hins vegar,’ ’mælti eg enn fremur, “þarf eg aS
vera svo útbúinn þegar eg skil viS yður og fer aS
finna tilsjónarmann Claudínu við Cheltenham, að eg
geti svarað spurningum þeim, sem hann spyr mig aS
sjálfsögSu.”
“Já, hann mun auðvitað leggja fyrir yður ýmsar
spurningar, ef hann er gætinn maður, sagði Mr.
Grace.
“Ef Þér viljið ekkert frekara segja mér, Mr.
Grace, Þá býst eg viS aS eg verSi að vísa honum til
yðar til að útvega sér Þær upplýsingar mér viðvikj-
andi, sem eg get ekki frætt hann um.”
“ÞaS er öldungis þýðingarlaust, Mr. Filippus;
eða eg neita Því strax, vegna Þess aS eg get engum
slíkum spurningum svaraS. Ef Mr. Norris, faðir y«-
ar, hefir ekki sagt ySur hve mikils eignir hans nema,
og hvaS hann ætlar aS gera fyrir ySur, Þá ímynda eg
mér aS hann hafi einhverja leynda ástæðu fynr Því,
og mér, sem er lögfræSingur hans, dettur ekki í hug
aS gera neinum uppskátt ÞaS sem hann vill dylja og
snertir hann sjálfan. Hann sjálfur er maðurinn, sem
rétt er aS vísa til og spyrja. Eg segi ySur þaS 1 al-
vöru, ungi herra, aS eg vil ekki bendlast neitt viS slíkt.
VísiB tilsjónarmanninum til rétta málsaSilans, til föS-
ur yðar.”
ViStal mitt viS Mr. Grace var í alla staSi mjög
ófullnægjandi fyrir mig. Eg skildi viS hann óánægS-
ur, og duldist ekki aS eg átti ekki hægt um vik aS tala
viS herforingjann, og var mjög vondaufur um heppi-
morgnana. ÞaS er ekkert viS Þá eigandi fyr en aust-
indverska súpan “mulligataw , kjötkássa og ís-
kalt öl er búiS aS kæla i Þeim blóSiS. ÞaS var svo
sem enginn efi á Þvi, aB hann hafSi veriS í herÞjón-
ustu á Indlandi. Eg mundi nú eftir að Claudína bar
viS úrfestina sína indverskt nisti, sem hann hafSi
gefiS henni. Ekki dugSi samt fyrir mig aS koma Þar
rétt eftir miSdegisverS. Þessir karlar 'hafa enn meiri
mætur á aukabita, sem Þeir snæða milli miSdegis-
verðar og kveldverðar, og kalla Þá máltiS tiffin .
Svo að eg ásetti mér að reyna ekki aS hitta þenna í-
skyggilega tilsjónarmann Claudinu fyr en milli kl. tvö
og þrjú. Eg afréS þetta fastlega á leiSinni til Chelt-
enham.
Eg fór fyrst aS skoSa gosbrunnana þar í bænum,
og þaS af skrautlíkneskjum, sem var aS sjá. SíSan
snæddi eg á veitingahúsi, sem hét “Plógurinn”, og
lagSi á staS þaSan svo aS eg náSi stundvíslega til
hertogans klukkan hálf Þrjú.
Mér var þegar vísaS inn i dagstofuna, og meSur
því aS allir gluggar þar voru lokaSir, og ilminn af
indversku reykelsi lagði strax á móti mér Þegar eg
kom inn, var eg í litlum vafa um, aB eg hafSi getiS
rétt til um þaS, að herforinginn hefði alið aldur sinn
á Indlandi. Hann kom nú sjálfur inn að stundar-
korni liSnu.
ÞaS, sem fyrst hlaut aS vekja eftirtekt hvers
þess. sem sá Gore herforingja, voru gleraugun hans.
Fyrst um sinn gætti eg einskis annars en að horfa á
þau. Og eftir þeirri nasasjón, sem eg hafði fengtS i
náttúruvisindum, fór eg aS reikna saman á hve mörg-
um sekúndum sólargeislarnir, dregnir í brennipunkt á
hvelfdu glerinit, mundu geta brætt járn. Augu hans,
eða ÞaS af þeim, sem sást í gegn um þessi gríðar-
legu gleraugu, voru svo feiknastór, aS Þau sýndust
tæpast minni aS þvermali, en meSal kaffibolli. Þo aS
gleraugu þessi virtust fremur álitlegur sjónauki fyr-
ir herforingjann nægSu þau ltonum engan veginn, því
að auk þeirra hélt hann á tvíauguðum kíkir og horfSi
líka í gegn um hann þegar hann var aS lesa á nafn-
spjaldiS mitt. Það fór hrollur utn mig, þegar eg
sá allan þennan ískyggilega undirbúning. Hann var
hræSilegur maSur! Eg sá þaS á honum, aS hann
hlaut aS vera bæSi skapstyggur og harSbrjósta. Hann
var hár vexti, og veSurbitinn í andliti, nefiS krók-
bogiS, síðbrýndur, og munnurinn og hakan bar vott
ttm viljaþrek, staSfestu, úrræða snaræSi og stjórn-
semi þrautreynds herforingja. Claudína! Claud-
rna! Hvernig skyldi þetta enda?"
“Mr. Filippus Norris, Jermyn stræti, stendur
um áheyrn. Þetta er systir mín, Miss Gore, Mr.
Norris.”
KvenmaSurinn, sem kom inn eftir beiSni herfor-
ingjans, var ekki ósvipttS bróSur sínum, en hún var
samt svipþýSari, og gleraugun hennar ekki nærri því
eins stór og hans. Mér féll þaS Því engu miSur, þó
aS hún kæmi til sögunnar. Hún hneigði sig fyrir
mér og settist niðttr.
“Jæja, segið þá Selinu systur minni erindið,”
mælti herforinginn.
“ÞaS get eg gert t fám orSum,” svaraði eg; “og
þaS er á þá leiS, að viS Miss Claudína Neville höfum
veriS mikiS saman síSastliSnar vikur, og hefir þaS
leitt til þess aS eg hefi orSiS ástfanginn af henni, og
er upp meS mér yfir því aS geta sagt, aS hún ber
sama hugarþeliS til mtn. Úr því svo er komiS þótti
okkttr báðitm viSurkvæmilegast aS láta ySur, tilsjón-
armann hennar, vita um framtíSaraform okkar í
þessu efni, og vonast eg til að þér verSiS Þeim ekki
mótfallinn, en samþykkiS giftingu okkar.”
Eg sagSi þetta í fullri alvöru, og eg sá aS Selina
hlýddi á mig meS athygli og samúSarþeli, aS því er
mér fanst. KvenmaSurinn er alt af kvenmaSur,
jafnvel þó aS hún sé fimtíu og fimtn ára piparmey og
eigi gamlan geSillan uppgjafa herforingja fyrir
bróSur. Eg fór aS vona aS—
...........o,---, . - hér,” sagSi hann og lyfti attgunum og öllttm sjón-
legar lyktir mála minna hjá honttm. Eg gat ekkt ann- j aukunum Upp fr£ nafnspjaldinu.
aS en ímyndaS mér, aS einhvers konar leyndardóms-1 _
hjúpur hvíldi yfir lífi mínu, og þó aS mig langaðt
mikiS til aS fá honttm burtu svift, kveiS eg hálfgert
fyrir því, sem þá kynni aS leiSast i ljós. En eg ætl-
aBi samt ekki aS láta framhald verSa á Þessu. Jafn-
ve! þó aS föSur míntim kynni aS mislíka þaS, ætlaði
eg aS krefjast nákvæmrar skýringar af honttm þegar
viS fyndumst.
Eg skrifaSi þrjú bréfin, hvert öSrtt svipaS, og
skýrSi frá þvi meS ótvíræSum orSum og hæfilegum
innilegleik, aS eg væri búinn aS ákveSa hver konan
mín yrBi. Eg hrósaSi henni samt ekkert um skör
fram. Mér datt ekki í hug aS fara aS lýsa fegurS
hennar og yndisleik í öllum greinum, en eg gaf þaS
ljóslega í skyn í bréfunum, aS heill mín og hamingja
væri undir því komin aS ráðahagurinn tækist. Eg
sendi bréf þessi meB póstinum, eitt til hvers staSar, er
faðir minn hafSi tjáS mér aS rita sér til. En þegar
eg fór aS hugsa um máliS betur, þóttist eg viss um
aB ekkert bréfiS mundi koma til skila, vegna Þess hve
óvissar ferSir föSur míns væru. ÞaS lá við aS mér
yrSi nú einmitt hughægra af því, og fór nú aS búa
mig til aS finna herforingjann.
Næsta morgun fór eg til Chelterham. Á leiSinni
þangaS var eg aS hugsa um hvernig bezt væri fyrir
mig aS haga orSum mínttm viS herforingjann, og tók
Eg kinkaSi kolli. Þó aS honum hefSi þóknast
: aS lesa Mr. Pétur Nokes, 'St. Giles, hefSi mér ekki
j komið til httgar aS mótmæla honum.
“Einn Hampshire Norrisanna,” mælti ltann enn
j fremttr.
“Nei,” svaraði eg; “ætt mín er frá Devonshire.”
“Norris er ekki Devonshire nafn,” svaraði her-
foringinn alvarlegur. En hvert er erindi yðar viS
mig, ungi maSur?”
Plerforinginn starSi svo fast og spyrjandi á mig
meS stóru augunum og öllum augna-útbúnaSinum, aS
eg var eins og milli steins og sleggju.
“Eg hefi dvaliS siSasta hálfan mánuS hjá frú
Estmere þar sem Miss Neville heldur til—skjólstæS-
ingur ySar, ef eg veit rétt.”
“Já, hún er skjólstæðingur minn. KomiS þér
með einhver boS frá henni?
“Nei, ekki beinlínis boS. ÞaS væri víst réttara
aS kalla þaS sameiginleg tilmæli mín og hennar,’
svaraSi eg og reyndi að brosa, þrátt fyrir eldinn, sem
þegar var farinn aS brenna úr augum herforingjans.
“í stutt* máli, Gore herforingi, þá höfum viS ungfrú-
in og eg kynst töluvert nú upp á síSkastiS, og geðjast
okktir hvortt vel aS öSru, og hefi eg þvi snúiS mér til
ySar viðvíkjandi því máli, sem bæSi hamingja mín
og eg þori aS segja hennar lika er undir komin.”
Herforinginn stökk á fætur og hringdi bjöllunni.
“HafiS þér svo frá engu frekara að segja?”
spurSi herforinginn.
“Nei, þaS held eg ekki. Eg vænti nú aS eins
eftir svari frá ySur.”
“EruS þér alveg viss um, aS þér hafið hér engu
viS aS bæta?” spurSi hann og hvesti á mig augun
fokvondur.
“Engu nema þvi, aS gera alt, sem í mínu valdi
stendur, til Þess aS Miss Neville verSi sem hamingju-
sömust.”
“Einmitt þaS. En fyrst svo er, þá ætla eg aS
spyrja ySur nokkurra spurninga, sem eg krefst aS
þér svariS. Eftir aS Þér hafiS svaraB þeim, stendur
aldrei lengi á okkar svari. Taktu nú vel eftir, Sel-
ina.”
Mér fanst vera fariS með mig eins og fábjána
eða sökttdólg, sem búiS væri aS draga fyrir rétt.
“Er faSir yðar á lifi, og sé hann þaS, í hvaða
stöðu er hann þá, og hvernig er hann efnttm búinn?”
“Hann er auSugur maður—stórauSugur aS eg
held.”
“Og móðir yðar?”
“Hún er dáin fyrir mörgum árum síðan.”
“HvaS hét hún?”
“HvaS hún hét áSur en hún giftist föSur mínum
veit eg ekki,” svaraði eg og roSnaði viS, því aS her-
foringinn starði á mig sem þrttmu lostinn.
“I hvaða stöðu eruð þér?”
“Eg er aS lesa lögfræði.”
“Á hverju lifiS þér nú? EruS þér vel efnum
búinn ?”
“Eg lifi á því fé, sent faðir minn lætur mér í té.”
“Hve mikiS er það?”
“ÞaS er engin ákveðin upphæS. Eg fæ alla þá
peninga, sem eg þarf meS.”
“'Ef honum sýndist svo, þá gæti hann víst svift
yðtir öllum fjárstyrk svo aS Þér stæðuð uppi meB
tvær hendur tómar?”
“Já, eg imynda mér þaS.” Mér voru farnar aS
leiðast þessar itarlegu spttrningar.
“Hvar á faSir yðar heima? Var þaS ekki í Dov-
onshire ?”
“Jú,” svaraði eg gremjulega.
“Á hann miklar eignir þar?”
“Hann á hús þar.”
“HvaSa stóreignir eru þaS þá aSrar, sem hann
þá saman í huganum virulega og vel viðeigandi ræðtt, naiulI<,gU„, v,6 ...6r. ------—•
aS því er mér fanst. Herforinginn hét Gore*ý, og ^r varS hálf hverft viS. Varla gat honum þó kom-
w • _ _____ ..Í. «X nnfni + i1 C í Aníí rmH rillK • w. . • 4 1 V _ J.L.
TiafSi eg oft spaugast aS þessu nafni tilsjónarmanns
' Claudínu, er hafSi séS svo mikiS blóS renna á vig-
vellinum, og óskaSi eg heitt eftir því, aS hann væri
enginn ofurhugi. Eg reyndi aS rifja upp fyrir mer
þaS, sem Claudína hafði sagt um hann, en gat ekki
munaS eft'ir neintt öðru en þvi, aS hún hafSi sagt mér
aS honum hætti til aS lemja veitingahússþjóna meS
staf sinttm, og aS oft hefðu risið ónota-rimmur út af
þvi. Þrátt fyrir alt gat varla hjá þvi fariS, aS hann
•.væri skapstyggur öldungur og fremur óárennilegur.
'Svo fór eg aS brjóta heilann um hvar hann hefSi
veriS í herþjónustu. Hafði ÞaS veriS á Indlandi?
Mér fans.t það líklegast.
koma of snemma dags. Gamlir Tndverja hermenn
eru orðlagðir fyrir aS vera skapillir og uppstökkir á
Gore=storknaS blóS.
iS til hugar aS reka mig út áSur en eg var fyllilega
búinn að skýra frá erindinu.
“Fyrirgefiö, Gore herforingi,” sagði eg í flýti;
“eg ætlaöi aS fara aS segja yöur—
“Eg veit ttpp á hár hvað Þér ætluSuö aö segja.
Eg hefi heyrt ýmislegt þesstt líkt oft sinnis áður.
Thompson”—strax og hann kallaöi kom maður
nokkttr inn,—“segðu Miss Gore, aS eg vili fá aS
| finna kana undir eins.”
“Eg þekki svo Htiö til barnabreka og þrályndis
tmgra stúlkna aS eg er vanur aS hafa kvenmann mér
01 pao VCllO d XllUICtllVii ; | & , „ . . ,
1 I • til leisbeiningar þegar eg þarf aS stnna þess konar,
j Selina mín, Þatta er Mr. Norrts—Norrts fra Devon-
I shire, en ekki frá.Hampshire, að þvi er hann segir
j rnér. Hann flytur einhver tilmæli, aS hann segir,
1 frá Clait 'í’i Eg hefi sent eftir þér til aS veita hon-
“Eg veit þaS ekki,” svaraði eg hryssingslega.
“Hvert á eg aS skrifa föSur yðar?”
“Hann er nú á öSrum heimsenda—hann kemur
ekki aftur fyr en aS ári liðnu—en eg er ekkert aS
hugsa um aS giftast Claudínu strax,” mælti eg enn
fremur; “eg ætla aö láta þaS bíða Þangaö til hann
kemur aftur. ÞaS eina, sem viS óskum eftir, er aB
þér samþykkiS ráðahaginn. Langar yður kannske
til að spyrja mig fleiri spurninga?”
“Nei, engra fleiri, þakka yöur fyrir,” svaraöi
herforinginn, eg er búinn aS heyra nægju mína.” Á
því hvernig hann sagði þetta, vissi eg, aö engin von
var um samþykki hans. Það haföi soSiS í mér reiS-
in meðan han,n var aS yfirheyra mig—eg var sár af
því að geta ekki svaraö spurningum hans viöurkvæmi
legar eöa ljósara en eg haföi gert, svo aS mér fanst
þá aS eins gott væri fyrir mig að bera mig svo vel,
sem eg gseti, þ(B.r eS eg hefði orðiö undir. Eg stóS
því á fætur, hneigöi mig fyrir herforingjanum og
spurði hann nú aS sömu spurningunni, setn hann
hafði boriS vtpp fyrir mér áður. .
“ErttS þér alveg viss um, Gore herforingi, aS
þér hafiS hér engu viS aS bæta? ’
“Alls engu, herra minn.‘‘
Ef yöttr langar til aS vita um vöxt minn, þá er
eg fimm fet og tíu þumtunga. Eg er hundrað og
sextíu pund að þyngd, hefi veriö bólusettur og skírS-
ur, aS eg held, og hefi ágætis heilsu. Nú kannske
gefiö þér mér ákveðið svar?”
Herforinginn skalf af bræði. “Ef þér hefðuS
veriS í hernum hjá mér hefði eg svaraö yður með
svipuhöggum—já, Selina, eg skal vera stiltur, stiltur,
stiltur. HlustiS nú á mig, áður en eg kalla á þjón-
ana til að henda yður út. SkjólstæSingur minn,
Miss ÍSeville, verðttr, að tólf mánuðum liðnum, hand-
hafi árstekna, sem nema eitt þúsund og eitt hundraS
pttndum sterling. Hún er af góðum ættum, fríS
sýnum og í afhaldi hjá öllum, sem þekkja hana. Móti
þessu hafiS þér sjálfan ySur aS bjóða; ungan mann,
sem er aS læra lög og heitir Norris; en þá Norris-
ætt þekkir enginn. Þér segist eiga efnaöan föSur á
öörum heimsenda, eða einhversstaðar, ef þér eigiö
hann þá nokkurn. Um móður yöar vitið þér ekkert,
hafiS þér átt hana nokkra, og eignalaus eruS þér í til-
bót. Og attk þess leyfiö þér yður aS móðga mig
Ætlun mín er sú, aS þér séuS glæframaður, og á meS-
an eg hefi nokkttS yfir Miss Neville aS segja, skal
hún hvorki sjá yðttr eða ltafa viS ySttr bréfaviöskifti.
VeriS þér sælir.”
“Eg er enginn glæframaöur, Gore herforingi,”
svaraöi eg með hægS, því aS eg sá aS eg var einn í
söklnni, og haföi kallaS reiöi hans yfir höfuS mér.
“Mér þykir þaS leiSinlegt, að þér skylduS hallast aS
þeirri skökktt ætlun. Ef þér vilduS skrifa annaö
hvort Rothwell lávarði eSa frú Estmere, þá gætuS þér
fengiS vissu um þaS gagnstæða. SömuleiSis fellur
mér illa, aS verða aS láta yöur vita, aS viS Claudína
verSum að sjá hvort annaö og skrifast á, þrátt fyrir
bann yöar. VeriS þér sælir.”
Eg gat ekkert fleira sagt, því aS hann var búinn
að hringja og þjónninn opnaði dyrnar fyrir mér. Eg
fór því út án þess. Miss Gore hristi höfuðiS rauna-
lega, en glampinn af gleraugum herforingjans var
svo ríkur í augunum á mér, aS mér fanst sólarbirtan
úti vera eins og hálfrökkur hjá honum.
Eg sneri til Lundúna eins fljótt og eg gat, og
skrifaði Claudinu ítarlegan og langan útdrátt af viS-
ræöunum. BréfiS var bæði auömjúkt og óskamm-
feiliS, en Claudínu þótti það samt ágætt í alla staöi.
ViS gátum auðvitað þreyS eitt ár án þess aS hittast,
nema þá af tilviljun, því aS bréfaviSskifti mundum
viS hafa svo oft sem okkttr sýndist. *,|
Valentínusi þótti dæmalaust gaman aS þessari
happaleysis ferð minni. “Eg sé ekki eftir, aö eg
þurfti aldrei aS ganga í gegn um þessa eldraun,”
sagSi hann. “Ef eg hefSi lent í Þessu sama sem þú
nú hefði eg aldrei getaS slept Claudínu. En garnli
Gore er nú samt ekki svo afleitur sem þú heldur,
þegar maður fer aS þekkja hann. Hartn stjórnar
bara heimili sínu heldttr harkalega. Hann hefir þó
víst ekki reitt upp stafinn sinn viS þig, Filippus?”
“Nei, ekki var hann nú svo reiöur.”
“Honum þykir einstaklega vænt um Claudínu.
Eg er nærri viss um aS hún getur lagaS þetta alt
saman. Geti hún þaö ekki, þá veröiS þiS aS biða
meS giftinguna þangað til þessi dularfulli faSir þinn
kemur aftur, eöa þangaS til Claudína er orðin mynd-
ug, og þiS getiS boSiS myndugleika allra herforingja
og ofursta birginn. Láttu þér nú samt ekki gleym-
ast mitt i öllum ástardraumum þínum, aS viS leggj-
um á staS eftir tvo daga.”
Jafnvel þó Valentínus hefSi slegið óhepni minni
viS herforingjann upp í gaman og Claudína hefði
skrifaS mér langt hughreystingarbréf, og vottaö mér
ást sína einlæglega aS nýju, var eg samt óánægSur og
í illu skapi. Mér var ómögulegt aö sætta mig lengur
viS þaS aS vita ekkert um ætt mína. Hvernig svo
sem^ saga ættar minnar var, hvort sem hún var ljót
eöa falleg, þá vildi eg um fram alt fá aS þekkja
hana. Þegar eg fór aS hugsa mig betur um gat eg
ekki ámælt herforimgjanum mikiS fyrir viðtökurnar.
Úr því aS eg vissi sjálfur ekkert um ætt mína, hvern-
ig gat eg þá búist viS aS hann bæri traust til slíks
vonarpenings og eg var?. En eins og á stóS var ó-
mögulegt að kippa þessu t lag fyr en faöir minn
kæmi heim úr fe.rSum sínttm.
Eina bótin var þaS, aS Claudína bar fult traust
til mín. Hún mundi aldrei bregðast mér. Hvernig
svo sem högttm ættar minnar væri variS vissi eg fyr-
ir víst aS Claudtna hikaði ekki viS aS giftast mér,
svo aS þrátt fyrir óvænlegar h«rfur nú brosti glæsi-
leg framtíS viS mér.
Og eg var ekki sá eini, sem viS óÞægindi haföi
aS búa. Valentínus, þessi alkunni spilagosi var nú
orðinn þtinglyndur og áhyggjufullur. Eg vissi vel
aS sá niörandi oröasveimur, sem gekk um móður
hans var farinn aS fá mikið á hann, þvt aS nú hafSi
eg komist aS þvi, að hann var orðinn býsna alrnenn-
ur. < 1