Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. JÚLi 1907. MARKAÐSSK ÝR8LA. MarkaOsverO íWinnipeg 23. Júlí 1907 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern......$0.91 X .... 0.88X ... 0.84^ ... 0.82 *> 2 * * »> 3 *> ,, 4 extra ,, 4 »» 5 *» Hafrar, Nr. 1 bush “ Nr. 2.. “ Bygg, til malts.. “ ,, til fóöurs “ Hveitimjöl, nr nr .. 40j^c “ ......4oj^c .........54C “.......... 53c 1 söluverö $2.60 2.. “ .. .. $2.30 „ S.B. ,, nr. 4- Haframjöl 80 pd. Ursigti, gróft (bran) ton “ .... 1.95 “$1.40-1.60 “ .. .. 2.00 17.50 fínt (sborts) ton... 18.50 Hey, bundiö, ton.. $11—13-00 ,, laust, ........ $n-$i3.oo Smjör, mótaö pd.......... 22c ,, í kollum, pd......... 18 Ostur (Ontario) .. .. —!3^c ,, (Manitoba) .. .. 15—15)^ Egg nýorpin................ ,, í kössum............. 17C Nautakj.,slátr.í bænum — ioc ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt................ 9/^c. SauBakjöt................11 }4c. Lambakjöt................ i6c Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. utfc Hæns á fæti................ ioc Endur ,, ............... ioc Gæsir ,, .......... 10—iic Kalkúnar ,, ............. —14 Svínslæri, reykt(ham) 12^-17%c Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.55 Nautgr.,til slátr. á fæti 4-5^c SauBfé ,, ,, •• 7C Lömb ,, ,, .. .. 7 Vt c Svfn ,, ,, 6—6}£c Mjólkurkýr(eftir gæBum) $3S~$55 Kartöplur, bush............6oc KálhöfuB, pd............... 4C Carrots, bush............. 1.20 Næpur, bush................75c. BlóBbetur, bush..........$i.20c Parsnips, pd................. 3 Laukur, pd............ —5c Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol ., 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5.25 Tamarac( car-hlcBsl.) cord $6.00 Jack pine,(car-hl.) ...... 5.50 Poplar, ,, cord .... 4.50 Birki, ,, cord .... 6.00 Eik, * ,, cord HúBir, pd.............6—6j^c Kálfskinn.pd............. 6—70 Gærur, hver......... 40—90C anum. ÞaB eru engin fræ í blóm- unum þá, og þess vegna má til a8 slá og hirBa fyrir sláttinn, svo snemma, a8 í sítSara skiftiB, sem slegiö er verBi hægt aíS fá smára meö þroskuöum fræum. Fyrri sláttinn skyldi byrja, þeg- ar smárablómin fara aS dökkna og þorna. HeyiS má ekki liggja mjög lengi á enginu, og ætti aS þurka þaS strax og aka burtu. Ef þaS er látiS liggja nokkra daga, þá dregur þaS úr vexti plantn- anna, sem síSar eiga aS bera fræ- in. Ef ekki þarf á fyrri slægjunni til fóSurs aS halda, má slá miklu fyr. Þá er bezt aS byrja slátt undir eins og smárinn fer aS bera blóm og þá má láta grasiS liggja, af því aS þaS er þá svo lítiS, aS þaS dregur ekki úr vexti hánnar; samt ætti aS breiSa úr því. Þeg- ar fer aS hausta og smárinn er orS- inn fullþroskaSur, á aS slá engiS, og þá má láta grasiS liggja kyrt nokkurn tíma. Ef þurkur er, má þreskja þaS strax, en oftast nær verSur samt aS setja þaS í sátur og láta þreskinguna bíSa betri tíma. Bezt er aS þreskja smárann þegar veSur er kalt og þurt. Vélin, sem þreskt er meS, þarf aS vera góS ef á aS ná öllu fræinu úr smár- anum. Hafi bóndinn í hyggju aS þreskja mikiS af smára, ætti hann aS gera nágrönnunum aSvart um þaS nokkru áöur, svo þeir verSi viSbúnir, þegar aS því rekur aS þyrja þarf á verkinu. Eftiriuæli og æfiuiiuiiin^a [Alt sem birtist undir fyrirsögn þessari, hvort beldur í bundnu máli eöa óbundnu kostar 25 cents fyrir bvern þumlung dálks- breiddar]. Hvernig fá tná smára-frœkorn. Allir vita, aS smárafræ er í afar- háu verSi nú sem stendur. Eftir- spurnin hefir veriS svo mikil, aS þaS hefir ekki veriS hægt aS fá nægar birgSir. AS því er séS verSur eru allar líkur til aS smára- fræiS verSi í háu verSi framvegis og er því gróSavænlegt aS koma ár sinni svo fyrir borS, aS hægt sé aS afla sér smárafræs af engi, sem smárin vex í, bæSi til eigin nota og til aS selja þaS. Smárafræ kostar nú milli 10 og 15 dollara hvert bushel sé þaS gott og engin illgresisfræ i því. En En af ekru hverri má fá til jafn- aöar 25 bushel. ÞaS er aS vísu satt, aS þaS kostar töluveröa fyrir- höfn aS safna smárablómum og eins er þreskingin dýr, en samt er varla nokkur hlutur, sem borgar sig betur. Margar tilraunir manna hafa sýnt, aS þaö veröur aS slá engiS áöur en blómin á smáranum þorna upp, ef menn vilja fá fræ af smár- RauÖberja ísrjómi. Blanda skal saman mörk af vel þroskuöum rauSberjum og pott af bringuberjum og mylja þau vel og sia svo af þeim saftina. Siöan skal láta í hana tvo bolla af hvíta- sykri og láta hana svo standa i hálfan tíma. Þá skal bæta viö potti af rjóma og frysta strax. Holl ráð og bendingar um hœnsnarœkt. Hreint og gott loft er bezta meöaliö handa hænsnunum. Heilsusamlegur aöbúnaöur er gróöavænlegur. HreinlætiS er fyr- ir öllu. GætiS aS því. \ 1 Burt meS hænuna, sem ekkert gerir nema auka kostnaS. Gamlar hænur eru arölaus eign—þeim ætti aö stúta. Ef ekki er búiS aö hreinsa og hvítþvo hænsnakofana enn þá, þá ætti aö gera þaö strax. ÞaS er ekki nema nokkurra stunda verk. Plinius (rómverskur spekingur) kemst svo aS oröi á einum staS í ritum sínum: “ÞaS er alment viö- urkent um akuryrkjuna, aö ekkert megi gera of seint og aS alt veröi aö vera gert á réttum tíma; en þaö er til annar málsháttur: “járniö skaltu hamra heitt,, aö hika er sama og tapa“. Þetta á einmitt viS um hænsna- ræktina ekki síöur en akuryrkjuna. Forn heimspeki um nútíöarlífiö. SendiS Lögbergi ritgeröir í bún- aSarbálkinn . æfiminning. ASfaranótt 18. Apríl síSastliöins, andaöist aö heimili sinu, Framnes P. O. í Nýja íslandi, konan Guö- rún Einarsdóttir, eftir fárra kl.- tíma en þjáningarfulla sjúkdóms- legu. Banamein hennar var álitiS garnaflækja. Hún var jarösungin 30. s. m. af séra Rúnólfi Marteins- syni og fylgdi henni fjöldi fólks til grafar. GuSrún sál. var fædd 8. Júní 1873, aö Árnanesi í Úbrnafiröi í Austur-Skaftafellssýslu á íslandi. Foreldrar hennar, Einar Stefáns son og GuBrún Benediktsdóttir,sem lengi bjuggu í Árnanesi. GuSrún ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hún í Október 1896 giftist eftir lifandi manni sínum, Þórarni Kristjánssyni. EignuSust þau hjón 5 börn, og eru 4 nú á lífi. Þau hjón fluttu til þessa lands áriö 190Í2, og settust aö í þessari bygö. GuSrún sál. var mjög vel gefin kona, ötul og afkastamikil viö alla erfiöisvinnu, vel greind og ráö- deildarsöm. Y firsetukonufræöi lærSi hún heima og var sett yfir- setukona í Nesjum í Hornafiröi, og stundaöi hún þann starfa meö ástundun og umhyggju. Þann starfa haföi hún einnig eftir aS hún kom hingaS og naut margur hennar góöu aöhjúkrunar og hjálpar í "þeim kringumstæSum. Mesta yndi hennar var líka aö hjúkra þeim, sem þjáöust eöa bágt áttu á einn eSur annan veg. Hennar er því sárt saknaö, ekki einungis af nánustu vinuni og vandamönnum, heldur af öllum; sem notiö hafa hennar góSu aS- hjúkrunar eöa kyntust henni á annan veg. BlessuS sé minning hennar. RitaS aö Framnes P. O., 8. Túlí ’o7. Einn af vinum hinnar látnu. BlöSin heima, ísafold og Austri, eru vinsamlega beöin aö taka upp þessa æfiminning. i ROBINSON 5J21 Póstsamningur. LokuBum tilboBum stíluðum til the Póst- master General verður veitt viðtaka í Otta- wa þangað til klukkan 12 á hádegi föstu daginn 30 Ágúst 1907 samkvæmt boðnum saraningi um flutning á pósti Hans Há- tignar milli Lillyfield og Winnipeg um Mount Royal hvora leið tvisvar í viku báð- ar leiðir í fjögur ár frá 1 okt næstk. að telja. Prentuð blöð með frekari leiðbeiningu um þenna boðna samning má sjá og fá eyðublöð undir tilboð á póststofunum f Lillyfield.Mount Royal og VVinnipeg og á skrifstofu eftirlitsmanns pósthúsanna. Post Oífice Inspector's Office, Winnipeg 19 júlf 1907 W.W.McLEOD Post Office Inspector, íslands saga á ensku maB nokkrum myndum af merk- um mönnum sem sagan gétur um ásamt uppdrætti af íslandi, sem sýnir gömlu fjórBunga skiftin einn ig verzlunar og hagfræBis skýrslu landsins til 1903, er til sölu hjá undirrituSum. VerB $1.00 J.G. Pálmason, 475 SussexSt., Ottawa LOKUÐUM tilboðum stíluðum til undir ritaðs og kölluð "Tenders for Armoury Brandon, Maa. "verður veitt móttaka hérá skrifstofu þessari þangað til 8 Ágúst 1907 að þeim degi meðtöldum um að reisa her-- gagnarbúr í Brandon Man. Uppdrættir og reglugjörðer til sýnis og eyðublöð fást hérá skrifstofunni eða með því að snúa sér til Caretaker of the Domin- ion Public Building Brandon. Man Þeir sem tilboð ætla að senda eru hér- með látnir vita að þau verða ekki tekin til greina.nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublóð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun.á löglegan banka.stíluð til "The Honorable the Ministerof Public Works' er hljóði upp á 10 prócent (10 prc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verk- ið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secretary. Department of Public Works. Ottawa 12 Júlí 1907 Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. Havilands franska Linioges postulfn í Liraoges hinni gamalfrægu borg hafa verið búnir til margar frægir steindir munir en engir þó eins al- kunnir og La PorcelaineTheo- dore Haviland Limoges France Ný vörusending er nú komin til okkar og verður seld undir innkaups- verði. Postulínið er fallega blóm- skrýtt. ROBINSON 1 GOODALL LJÓSMYNDARI aB 610X Main st. Cor. Logan ave. | $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr ' Hér fæst alt sem þarf til þess a» búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. KAUPID BORGID Logberg The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innlögum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víðsvegar um heim Höfubstóll $2,000,000. Aöalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardatts kvöldum frá kl, 7—9 PLUMBING, bitalofts- og vatnshitun. THe C. C. Young Ci 71 NENA ST, Phone seee. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendj eyst. THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. * bornlnu á Ross og Isabel HöfuSstóll; $10,000,000. V arasjóSur; $4,500,000. < - SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur IagCar v« höfuðst. á sex mán. freati. Vfxlar fást ó Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandl. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjðrl I Winntpeg er A. B. Irvine. LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirritaðs og kölluð "Tendersfor Tug -Hull “verður veitt móttaka hér á skrifstof- uuni þangað til 10 Águst 1907 að þeim degi meðtöldum um bvggiuga á nýjum viðar skipsskrokk fyrir vélanar úr bátnum "Sir Hector í West Selkirk Man.samkvæmt upp- dráttum og reglu gjörð sem eru til sýnis á skrifstofu A. R.Dufresue, Esq Resident Engineer, Winnipeg Man;á póststofunni í West Selkirk ;og í Department of Public Works, Ottawa Tilboðverða ekki tekin til greina nemaþau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undi r- rituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun á löglegan banka stíluð tii The Honorable the Minister of Public Works'er hijóðj upp á tíu prócent (10 pýc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verk- ið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verðurávfsunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secratary. Department of Public Works. Ottawa 10 Júlí 1907.. Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. TtlE iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. bankaetörf af hendi Alla konar leysL S"Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. SparisjóBsdeiIdin. Sparlsjóðsdelldln tekur viC lnnlög- um> ^ $1.00 aö upphæts og þar yflr. Rentur borgaöar tvisvar á árl, 1 Júnl og Desember. Búðin þægilega. 5^4Ö»ElIice Ave. The Red River Loan & Land Co. hefir lóBir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætliB aB byggja eBa viljiB kaupa lóBir til aB græBa á þeim, þá finniB oss aB máli; vér getum gefiB yBur beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújaröir í Manitoba og viBar. Tt)B RBIl Rlver Loan & Lanfl Go. Thos. Guiuan, forseti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. KomiB meB til Armstrongs til þess aB sjásirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup’á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand- klæBaefni, sérstakt verB á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7^c.yd. KomiB snemma. Percy E. Armstrong. Polten & llaycs Umboösmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjólin. VerB- i Karlm. hjól $40—$65. ( Kvennhjól $45—$75. Komiö sem fyrst meö hjólin yö- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigiö heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt verö. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOGK 214 NENA ST, SETBODH I0DSE Market Sqnare, Wlnntpcg. Eitt af beztu veltlngahúeum b«Jar- ii%n *eldar 4 hver., $1.60 á dag fyrir fseB1 og gott h ’ b*rKl-, BiIIlardstofa og eérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypie keyrela til og frá Járnbrautastöövum. JOHN BAIRD, elfandl. MARKET HOTEL 146 Prlnoeaa Street. & mðtl markaCnum. Eigaadl . . p. 0. Conneij. WINNIPEG. Allar tegrundlr af vlnföngum og vindlum. ViÖkynnlng gróö og hústö endurbaU. DREWRY’S REDWOOD LAGER GæBabjór. — ÓmengaBur og hollur. BiBjiB kaupmanninn yBar um hann. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584, She City Xiquor Store. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM. fcVINDLUM og TÓBAKI. Z Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. ORKAK MORRIS PIANO Tðnnlnn og tllflnninflin er fram- leitt á hærra etlg og meö melrl list heldur en ánokkru ÖÖru. Þau eru seld með góöum kjörum og ábyrgst um óákveöinn tlma. þaö setti aö vera á hverju heimilí. S. L. BARROCLOCGH St co., 228 Portage ave., - Winnlpeg. PRENTUN alls konar af hendi leyst prentsiniöju Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.