Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 2
2 LÖGB^G. FIMTUDAGINN 25. JÚLÍ 1907 Bœndasamtök. eftir Jvmes Linn Nash. fúr "World To-Day”J- Eins og kunnugt er hefir fé- lag eitt alleinkennilegt myndast i Bandaríkjunum. AugnamiS þess er aö hafa eftir- cg umsjón á meÖferð lífsnauö- synja áttatíu !þúsund manna, og í því efni koma á stað miklum breyt- ingum, bæöi stjórnarfarslegum og hagfræöislegum. Er félagi þessu þegar farinn aö vaxa fiskur um hrygg og aukast því áhangendur meö ári hverju. Án þess aö leggja einn eyri í höfuöstólssjóö, er útlit á aö félag þetta verði meö tímanum eitt hið volduga^ta, sem til er. Meðlimir þess eru þegar orönir um hálfa miljón og eru það bæöi efnaöir menn og fátækir.og er þaö áform forkólfa félagsins að láta meölimatöluna aukast unz hún verður nokkrar miljónir að minsta kcsti. Félag þaö, sem hér er um að ræöa, er “The American Socie- ty of Equity” fjafnvægis-félagý, og eru meölimir þess nær þvi ein- göngu bændur. Einstaklings-iönaðar timabilið er nú liðið undir lok. Nú er sam- vinnu-, samtaka- og flokksfélaga- c'ldin runnin upp. Ööru megin standa auömennirnir, í harösnú- inni sambandsfylking, haldandi iönaði og viðskiftalifi í heljarklóm sínum, hinum megin verkamanna- flc kkurinn, sem hefir bundist i fé- lag til aö vernda réttindi sín og sinra gegn auðmannavaldinu. Þessir tveir flokkar hafa um hríð mestu ráðið i iðnaöarheiminum. En nú hefir loks þriðji stórflokkurinn risið á fætur. Þann flokk skipa þeir menn, er fram’.eiða þær af- uröir, sem hvcrki auðmanna - né v rkamannaflokkurinn getur án veriö, tændurn'r sem sé. Frumh; fundur hreyfingar þeirr- ar, er kom f!okki þessum á stað, er einn maöur, eins og og oft hefir áöur verið þegar um stórfeldar nýjar stefnur hefir veriö að ræða. Maöur sá var útsæöiskaupmaður í Indianapolis, J. A. Everitt aö nafni. Everitt ólst upp á bxndabýli þangaö til hann var um tvítugt, og aflaöi sér þar reynslu þeirrar og þekkingar er nú kemur honum aö svo einkar góðu haldi til að útvega stefnu hans byr, og til aö stýra bændafélaginu, sem hann hefir barist fyrir og komiö á legg. Fyrir rúmum tuttugu áruin siöan fór hann til Indianapolis og fór aö gefa sig þar við verzlun. Honum nægði þó ekki að gefa sig við verzlun eingöngu. Hann var grasafræöingur eigi síöur en kaupmaöur. Auk þess hafði hann opiö auga fyrir iönaöarhorfunum. Atvinnugrein þeirri, er hann stundaCi, var þannig háttað, aö ha~n hlaut að kynnast akuryrkju- mönnum mjög mikiö, og varð það til þess, að hann tók að kynna sér ýms áhugamál þeirra og fór að langa til aö koma þeim málum í æskilegra horf, en verið hafði. Það sem honum fanst þó óviö- urkvæmilegast var það, að bænd- urnir, þó þeir væru bæði fjölmenn- ari en aðrar stéttir og framleiddu mesta auðmagniö í ríkinu, skyldu samt vera þeirri stéttinni me-ira og minna háðir er framleiddi ekki neitt. Honum sveiö það sárt aö sjá, að verðið á bændaafuröunum var ekki bundið hinu eðlilega lög- máli framhoðs og eftirspurnar, heldur ákvörðun fáeinna gróða- brallsmanna á aðalmarkaðsbólum ríkisins. Everitt þóttist vita að ráð mundi til að bæta úr þessu og hann á- setti sér að finna Það. Hann at- hugaði málið á ýmsa vegu, og komst loks að þeirri niðurstöðu að ekki væri um annað að gera fyrir bændurna, en að berjast með sömu vopnum og andstæðingar þeirra í verzlunarviðskiftalífinu. Bindast samtökum, gegn samtökum hinna. Hann þóttist sjá það, að bóndinn einn út af fyrir sig stóð ver að vígi heldur en bæði verkamaðurinn og auðmaðurinn, vegna þess að hann ^bóndinnj heyrði til fjölmennustu stéttinni og hafði því meiri óhag- inn af samkepni samstéttarmanna sinna. £n tækju bændurnir aftur höndum saman, mætti ganga að þvi vísu að þeir, sakir þess, hve fjölmennir þéir væru, gætu haft bæði tögl og hagldir fyrir hinum flokkunum. Á þessum grundvelli var stefna hans bygð, og á honum hvilir fé- lagið “American Society of Equi- ty” er miðar að þvi að vernda rétt- indi bændanna í viðskiftalífinu. Stefna Everitts er mjög einföld. Hún fór að miklu leyti í svipaða átt og verkamanna og iðnaðarfé- lög höfðu áður haldið. Bændurn- ir áttu að mynda samtök sjálfum sér til vern ’ar í viðskiftalífinu, með þvi augnamiði að fá meira greitt en áður fyrir starf sitt og afurðir. Ilafandi þetta fyrir aug- um stakk hann upp á að mynda allsherjarfélag er í væru bændur úr ölLtm hlutum Bandarikja. Að- altilgangur félagsins skyldi vera sá, að koma á og viðhalda viðun- anlegu verði á öllum afurðum bændanna, hverju nafni sem nefndust. Um tveegja ára tíma starfaði Everitt að því að undirbúa þessa stefnuskrá sina. Bar hann hana síðan undir ýmsa vini sina, sem um langan tima höfðu al ð likar hugsanir í brjósti um þetta efni, eins og hann. Hvöttu þeir hann þá eindregið til að koma áformum þessum í framkvæmd. Varð sá endirinn á, að fyrsti vísir félagsins “A. S. E.” var myndaður i smá- bænum Plainfield í Indíana ríkinu, hér um b;l fjórtán milur vegar frá Indianapolis. Eftir að þessi fyrsti vísir félags- skaparins hafði orðið td, 1. Febr. 1903, óx hann vonum bráðar á ör- skömmum tíma. Því nær um sama leyti fékk fé- lagið hinar beztu undirtektir í Illi- nois og söfnuðust þar fyrsta árið fjörutíu þúsund meðlimir án þess að nokkur hvatamaður væri send- ur til að mæla fyrir félagsskap þessum þar. Maður að nafni C. O. Drayton, frá Greenfield í IUi- nois, sem nú er forstöðumaður einnar deildar félagsins A. S. E., var einn hinn fyrsti, er lét mál þetta til sin taka, og umhverfis hanfi söfnuðust flestir meðlimirnir þar. Þá má og tilnefna annan mann, er um sama leyti tók að sinna þessu máleftii. Það var H. B. Sherman, er nú vinnur manna mest að útbreiðslu félagsins. Hann ^ var bæði bóndi og lögfræðingur og um það skeið þingmaður í Indí- ana-ríkinu. Þessum manni féll stefna Everetts þegar mjög vel í geð, og hefir stutt hana vel og drengilega siðan, og er talið, að mikið megi honum þakka vöxt og viðgang félags þessa. Hve góðan byr 1 félagið hefir fengið raá sjá á því, að það hefir nú þegar náð til allra ríkjanna nema fjögra, og hefir héraðs- deildir í þeim að minsta kosti. j Ríkisdeildir þess eru í Virginia, New York, Indiana, Kentucky, N. Carolina, Michigan, Illinois, .Wis- consin, Minnesota, Nebraska,Kan- sas, Oklahoma og Arkansas. Fyr- ir fáum mánuðum voru allir með- limir félagsins orðnir fimm hundr- uð þúsund rúm, og síðan hafa þó fjölmargir bæzt við. í skjótu bragði mætti svo virð- ast, að félagi því er hefði svo marga meðlimi er þegar var sagt, mundi eigi mjög auðvelt eða hag- felt að stjórna, þar sem hver með- limitr hefði vissan hluta til um- sjónar. En aðferðin sem þar er fylgt er bæði auðveld og haganleg, ög sérhver meðlimur i þessu stóra félagi getur látið til sín taka um stjórn þess. Tilhögunin er þessi: Fyrst mynda nokkrir bændur sveitardeild. Þegar þeim deildum fjölgar, svo þær eru orðnar þrjár hver skamt frá annari, þá er yfir þær sett héraðsdeild. Þegar fimm héraðs'deildir eru komnar á fót í einhverju ríki, þá er mynduð rík- isdeild. Þar yfir eru enn aðrar deildir er ná yfir nokkur ríki, en þær deildir allar sameinaðar í alls- herjarfélaginu, sem áður er nefnt. Á þessum grundvelli er félags- báknið reist. Allsherjarþing félagsins er háð í Októbermánuði ár hvert, er þá kosin stjórnarnefnd. Nefnd sú á- kveður söluverð á öllum bændaaf- urðum félagsmanna um næstu tólf mánuði. Einráð er nefndin ekki að öllu leyti í því efni, og fallast fulltrúar sem á þinginu mæta ann- að hvort á þær tillögur eða breyta þeim með atkvæðamagni. Verð- lagsákvæði sín kveður nefndin eigi upp út í bláinn. Verðið ákveðna er miðað við það eina sanngjarna og rétta, við framboðið og eftir- spurnina, og réttmætt tillit tekið til þess að framleiðandi afurð- anna fái sitt fyrir þær. • Sérhver meðlimur í sveitardeild hverri tilkynnir deildarstjóra hvaða afurðir og hve mikið af þeim hann hefir á reiðum höndum til að flytja til torgs, á ákveðnum tíma. Á Þann hátt geta deildar- stjórarnir komist að raun um, hve miklar vörur fáist frá öllum deild- armönnum. Senda þeir síðan skýrslur um það til héraðsdeild- anna. Héraðsdeildarstjórar senda svo ríkisdeildum skýrslur og gengur svo koll af kolli, unz alt kemur fyrir stjórnardeild alls- herjarfélagsins. Á líkan veg er til ætlazt að far- ið verði að er ítarlega vitneskju skal fá um eftirspurn afurðanna, þegar tilhögúnin verður orðin svo fullkomin, sem hægt er. Fulltrú- ar frá A. S. E. eiga þá að vera við hendina á mörkuðum í helztu stórborgunum víðsvegar um rikin. Og hverjum þeirra er gert að skyldu að komast að því hvaða bændaafurðir þar er mest þörf fyrir og eftirspurn eftir og hve miklu það næmi sem þangað þurfi að senda, til að verða selt. Full- trúar þessir senda skýrslur sínar um það beint til sameinuðu ríkis- deildanna og þaðan berast þær aftur allsherjarfélagsdeildinni . Með því móti getur stjórnar- deildin daglega fengið ítarlega vitneskju um, hvað bændurnir hafa fram að bjóða til sölu, og eins um eftirspurnina eftir þeim vörum, og hvað kaupendur þurfa af þeim. Hafandi svo nákvæmar skýrslur fyrir augum getur nefnd- in vitanlega kveðið upp miklu ná- kvæmari og áreiðanlegra vöru- verð, en meðan hún þarf að byggja á ágizkun jarðræktar- eða uppskeru-fræðinganna,svo nefndu, og getur hún þá um leið kveðið upp enn hagvænlegra verð fyrir bænd- urna. Kornhlöður, ýmiskonar vöru- byrgðahús og kælihús á að byggja í aðalmarkaðsborgunum, eða þar, er þurfa Þykir, til Þess að bændur geti geymt vörur sínar um óákveð- inn tíma, og fengið Það verð fyrir sem félagsstjórnin hefir ákveðið. I sambandi við Þessi vöru- geymsluhús eru nokkurs konar bankar eða lánveitingastofnanir. Ef svo stendur á t. d., að einhver bóndinn í félaginu er í peninga- þröng, svo að hann er neyddur til að koma einhverju af korntegund- um sínum í peninga strax eftir uppskeruna, í stað Þess að geyma þær og fá fyrir þær ákvæðisverð félagsins, þá getur hann farið með W rur sínar á móttökustaðina, og fengið þar fyrir þær það verð, sem er á korntegundunum um það leyti. Vörurnar frá honum verða svo geymdar þar þangað til verðið a þeim nær lágmarki þess verðs er félagið ákveður; þá eru þær seldar og hveitibóndinn, sem fyrstur seldi, fær ágóðann sem verður af þeirri sölu. Framangreint eru aðalatriðin í stefnuskrá Everitts og samverka- manna hans, og hefir hún reynst félaginu næsta vel enn sem komið er, eða meðan það er ekki stærra en það er nú. En hvort hún muni duga að sama skapi þegar* félagið er orðið margfalt stærra, eins og það hlýtur að verða, ef því aukast áhangendur um endilanga Norður- Ameríku,—til Þess að allir bændur þar geti sjálfir ákveðið verð eigna sinna,—er enn óráðin gáta, sem reynslan ein getur úr skorið til hlítar..... En siðan félagið tók til starfa er l>vi haldið fram, að því hafi að eins þrisvar sinnum skeikað með að út- vega bændum það verð fyrir korn- tegundir, er það hafði ákveðið, en það var á kartöflum árið 1904 og hveitinu í fyrra og hitt eð fyrra. Nú er forkólfum félagsins mest um það hugað, að geta ákveðið verðið á hveitiræktar-afurðunum. Fyrir því leggja þeir sig alla fram um það að koma á stofn félags- samtökum við bændurna á megin- Iandinu norðvestan til, þar sem vetrarhveiti er ræktað, á svæðinu þvi, sem kallað hefir verið “brauð- forðabúr heimsins”. Hefir þeim orðið þar býsna vel ágengt. I Wis- consin, Iowa, Minnesota og Suður- Dakota hafa öflug félög myndast fyrir nokkru og fyrir fáum mánuð- um síðan eitt nýtt í Norður-Dakota. Allmikið hefir verið unnið að því að útbreiða félagið í ríkjunum sunnan línunnar norðvestan til og sömuleiðis í Canada, og þeir er að því vinna þykjast vissir um, að fyrir næstu uppskeru muni félag- inu hafa bæst svo margir meðlimir í hveitiauðgustu héruðum megin- landsins, að því muni ekki veita erfitt að fá ákvæðisverð sitt fyrir afurðir Þær, er meðlimir þess hafa synjar þess á minna verði en ella, með því að útiloka sölumilliliðina, þá, sem mestan haginn hafa í korn- verzlunarviðskiftunum sérstaklega. Markmið félagsins er það, að á- góðinn fari beina leið frá kaup- anda til seljanda, eða svo króka- lausa sem mögulegt er. Félagið A. S. E. hefir gert samband við “The American Federation of La- bor” og vinna þau félög í samein- ingu að því að koma upp stofnun- um víðsvegar þar sem bændur geta sjálfir selt hveiti sitt og kornteg- undir þeim, sem á því þurfa að halda fyrir heimili sín, án þess að sú sala þurfi að ganga í gegn um neinn millilið. Slíkar stofnanir eru þegar komnar á fót í Chicago og víðar. 1 samræmi við stefnu stofnunar- skrá félagsins á verkahringur þess að ná lengra en að hafa að eins tök á þvi að ráða ákvæðisverði á korn- markaðinum; félagið á og að láta til sin taka í stjórnarfars- og hag- fræðismálum alls landsins. Enda leiðir það af sjálfu sér, að bænda- stéttin dregin saman öll i eina fé- lagsheild, þar sem um margar milj- ónir atkvæða er að ræða, muni víst verða stóröflugur pólitískur flokkur, er stjórnmálamennirnir í Washington og í mörgum minni Washingtonbæjum á meginlandinu, munu keppa um að tryggja sér. Vildi bændaflokkurinn þannig dreginn saman í skipulega heild fá einhver lög samþykt mundi þingið hugsa sig tvisvar um að neita slíku, því að þá yrðu lagabeiðnir bænd- anna ekki þróttlítil kvörtunaróp einstaklinga, kveðandi við úr ýms- um áttum fjarliggjandi býla, dreifðra út um sléttuna strjál- bygðu, heldur öflug einróma krafa fjölmennrar stéttar, sem hefir skip- i að sér í ákveðinn hóp.sem veit hvað hún vill, og er ekki feimin að halda því fram. Nyja ísrjómastofa okkar er nú opin.Iskaldir drykkir seldir. Reynið hjáokkur ávextina.sætindin, vindla tóbak og vindlinga. The Palace Restaurant, COR. SARGENT & YOUNG W. PRIEM, eigandi. [ lunfield & Son Einstök kjör- kaup á boröum, hnífum og göflum. Við höfum nýlega fengiö send- ar 30 tylftir af hinum alkunnu Sheffielp hnífum og göflum. þeir eru af beztu gerö og veröa seldir nndir innkaupsveröi. Þaö er sannarlega gjafverö, sem viö biöjum um fyrir þá. Mistu ekki af því aö ná í eina tylft. Vanav. $2.75 tylftin. =fc£t$|.50 602 Ellice Ave.^.4 Thos. H. Johnson, falenzkur H5gfrœ61n»ur og mála- fœrslumaCur. Skrifstofa:— Roora 83 Canada Ldfr Block, euCaustur homl Portagi avenue og Maln at. Ctanáskrlft:—P. O. Box 1884. Telefön: 423. Wlnnlpeg, Man. Hannesson & White lögfræöingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank ofj Hamilton Chamb. Telephone 4716 Dr. O. Bjornson, í Office: 660 WILLIAM AVE. TEL. 8, Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. House: 0jo McDermot Ave. Tel. 4300 Dr. B. J. Brandson, Office: 650 Willlam ave. Tel, 8^ i Hours :Í3 to 4 &Í7 tO 8 P.M. Residence: 6ao McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG. MAN. I. M. CleghoPD, M D læknlr og yflrsetnmaCur. Heflr keypt lyfjabúClna & Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjón & öllum meB- ulum, eem hann lwtur frft eér. Ellzabeth St., BAIiDUB, - MAJí. P S.—Islenzkur túlkur vlB hendlna hven«r sem þörf gerist. A. S. Bardal I* I NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Teleplxoxxe 3oS. KerrBawlf McKamee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Maiii Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtaks sjúkravagni. Fljót og góð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn *;* FERDIN. Píanó og Orgel enn dviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: HE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. Auglýsing. Ef þér þurfiö að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staöa innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viösvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víösvegar um landið meðfram Can, Pac. Járnbrautinni. til sölu á hveitimarkaðinum. Þó að aðalmarkmið félagsins A. S. E. sé að vernda réttindi bænd- anna, þá hefir það og annað mark- mið fyrir augum. Nefnd félags- samtök bændanna eru ekki ein- göngu barátta fyrir þeirra eigin bagnaði,. Fyrir þeim vakir og að veita fjölda manna kost á að fá lífsnauðsynjar sínar með viður- kvæmilegri kjörum en áður. Þó að þeir vinai að því að leit- ast við að fá meira en hingað til fyrir fé það, er þeir leggja i bú sitt og vinnu sína, eru þeir eigi að neyða fátæklinga til kaupa, það er þeir þurfa með á ókvæðisverði. Þvert á móti eru þeir að hjálpa fá- tækara fólkinu til að fá lífsnauð- ♦ V >4 « Jtlumo t — þvi að — I vm ^ ■ fi r - ttl u c EflflysBuoDne a D QDDlr iieldur hÚBunum heitum; og varnar kulda. um «g verðskrá til Skrifid eftir sýnishorn- TEES & PERSSE, LI5>- í ÁOKNTS, WJNNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.