Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 25. JÚLÍ 1907. er framtíSarland framtakssam/a »•. nna. Efár því sem nú lítur úl fj'TÍ- þá liggur Edison Place gagn- hinu fyrirhuga landi hins njja b sk' la Manitoba-fylkis. VerCur |.ar af kiíandi í mjög háu ve « i ír- tiöinni. Vér höfum eftir a6 cins 3 smá bújarSir í Edison Place n eS lágn verSi og sanngjörnum I o-gunarskilmáium. LiOO o o o Fasieigncsalar OHoom 520 Union bcnk - TEL uouoouooooouoooooooooooo o o o 26850 Bildfell & Paulson. O Se!ja hús og leðir og annast þar aO- 0 O lútandi störf. IJtvega peningalán. o oowooooooooooooooooooooooooo Ih. Oddson-Go. EFTIRMENN öddsoa, Hansson á Vopni 55 TRI&UNE B'LD’G. Tia.r.PHO’f* 2312. L'r bænum oti t4rendinni. Sig J. HliSdal er beSinn aS gera svo vel aS finna ráSsmann Lög- bergs aö máli. Gnnnl. J. Snaedal, tannlæknir, lagSi á staS í dag vestur til Ar- gyle, og verSur aS hitta aS Baldur frá 29. Þ. m. til 10. Ágúst. Þá geta Þeir, sem þjást af tannpínu, fengiö bót meina sinna. Ljóðmœli Kristjáns Jónssonar, Ný lítúáfa endurbaett, Útgefandi: Björn B. Jónsson. Útgáfa þessi er hin vandaöasta aö öllum frágangi. Bókin er prent- ttð í Washington, D. C., hjá S- Th. Westdal, stjórnarprentara. Ný mynd og nýtt æfiágrip fylgja Ijóð- unum. Bókin er prentuð á dýrasta paópír og er í ágætn bandi. Kost- ar í skrautlegu léreftsbandi $1.25 í enp betra bandi $1.75. Fæst hjá útsölumönnum víðsvegar og hjá undirrituðum. Bjiirn B. Jónsson, Minneota, Minn. Hannes Líndal A Fasteignasai.1 § Kooíii 2(l5 Sdntyre Blk. —Tel. 415» t Útvegar penÍDgalán, $ X byggingavið, o.s.frv. X Þér hljótiö að finna muninn Þegar þér breytið til og farið að nota T E í stað einhverrar annarar tegundar. KÉNNARA vantar við Vallar- skóla, nr. 1020, sem hefir 2. eða 3. kenslustig. Kenslutími frá 15 Sept. til 15. Des. 1907. Umsækjandi geri svo vel og snúi sér til undirritaðs, og tiltaki kaup. John Jóhannsson, Dongola, Sask. Glíniulög, við verðlaunaglímurnar á íslend- ingadaginn 1907. 1. gr. Glímubrögð þau, sem nota má, eru þessi. Klofbragð, rétt og öfugt; mjaðmarhnykkur, leggjar- bragðr utanfótar og innanfótar; ristarbragð og hælkrókur, sé hann snögt á lagður. 2. gr. Glimumenn skulu taka þannig tökum hver á öðrum, að með hægri hendi sé haldið utan og aftanvert á vinstri mjöðm, en vinstri hendi heldur ofanvert við mitt læri hægramegin. 3. gr. Eigi má handbragð nota nema með fótarbragði. 4. gr. Þá er glimumaður fallinn, ef hann fellur flatur á hlið, bak eða brjóst. Hnéskítur á annað eða bæði hné, eða fall á hné og höndur verð- ur ekki álitin rétt bylta. 5. gr. Glímum. má ekki “níða” niður hálffallinn mótstöðumann sinn. 6. gr. Glímumenn mega ekki “bolast”, en eiga að standa beinir, ganga sem bezt hver að öðrum, en halda laust milli bragða og neyta ekki afls nema meðan á þeim stendur. 7. gr. Sérhver glímumaður hef- ir leyfi til að glíma þrjár glímur að minsta kosti, en falli hann tvær af þeim þremur, fyrirgerir hann rétti sínum til verðlauna. Samt skal dómnefndinni heimilt, eftir á- j stæðum, að útiloka ekki listfengan glímumann frá verðlaunum, þó að j hann hafi fallið tvær glimur, — ef henni sýnist svo. Rich - Strong- Fragrant Þa8 er eitthvaö við Blue Ribbon, sem ekkert te annaB hefir til aC bera. Þetta eitthvað er gaeðin — þau eru að þakka hinni góðu aðferð við tiibúnlnginn og blönduninni, sem er sú lang-fullkomn- • enn þekt. Reynið eitt pund og dæmið svo. í blýumbúðum 40C.; 50C. virði. Gerðar eingöngu til að selja. Það eru ódýru skilvindurnar. Borgaðu út peningana og tefldu á tvær hættur. Það er þúsund tilfelli á mótti einu að þú tapir, De Lavdl skilvindurnar Eru bygðará heiðarlegan hátt, og auk hinna frábæru gæða vélanna er félagið kaupandanum trygging um, að hann geti haft stöðugt not af vélinni sinni. (Yfir 800,000 í brúki. Smjörgerðarraenn nota þær eingöngu.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO„ 14-16 Prince8S St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicage. San Francisco. Portland. Seattle. BOYD’S BRAUÐ. Brauðin okkar eru alt af jöfn aðgæðum. Það er vegna hinn- ar ágætu bökunaraðferðar vorr- ar og hreins efnis. Sent daglega um allan bæinn. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE TPI • Grocerles, Crockery, A Boots & SheeN, > Bailders Hardware j KjötmarkaOar LIMITED LANGSIDE Vopni=Sig:urdson, 768 2898 SCTDE^ST^^ZT VEBD FIMTTJD., FÖSTIJD., LATJGAED. 18., 10., 20. perur, þriggja pd ,,Bartlett-‘ perur, þriggja pd. könnur. Vanal. á 250........................ i’jyío. B. C. laxkönnur. Vanaverö I2j^c. kannan. Nú þrjár fyrir............... 25C. MaltaVita. Pk. vanal. 150. Nú á ioc. Gal. könn. af eplum. Vanal. 35C. á 30C. 3- pd N ú á.. ,,Lion Brand á 40C. Nú á .. tekönnur; Vanav.$i.oohver te. Pakkinn vanal. 85C. 28c. Gott smjör, pd. á.................. i8c. Mrs. George Springstead ("Guð- rún Bensonj frá Dakota andaðist á almenna sjúkrahúsinu hér í tíænum eftir fárra daga legu. Banamein hennar var lungnabólga. HEYR. HEYR. HEYR. Til sölu er suðvestur liornið á Sargent og Ingersoll, 80x100 fet, svo óvanalega ódýrt og með góð-* um borgunarskilmálum á svo góð- um stað, að annað eins finst ekki í Winnipeg, nema Því að eins að semja við B. Sveinsson 610 Elgin Ave. s er búin til rneS sér- Stakri hliBsjón af harövatninu í þessu landi. VerBIaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Takið eftir! Ljóðmæli Kristjáns JónssonJ^ Þjóðskáldsins íslenzka, í nýrri og mjög prýðilegri útgáfu, sem séra Björn B. Jónsson hefir séð um, er til sölu hjá undirrituðum. Bókin er prentuð í Washington, D. C., og kostar í sterku og snotru bandi $1.25 og í skrautbandi $1.75. Friðrik Bjarnason. 118 Emily St., Winnipeg. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ISLANDS : : gufuskipa-farbréf ÚTLENDIR PENINGAR og XvfSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Alloway and ChampioD, bankarar, 667 flain W I X I Street P E G Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard 6r Main st. annan og fjórða föstudag i mán- uöi hverjum. óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Ozard, Free Press Office. ►.%%%%%.%-%%%/%>%% ()%%%%✓%/% ()%%%►%/%%. %%%%%% Vér höfum verið beðnir að selja eitt mjög vandað nýtizkuhús á góðum stað í borginni 5 hundruð dollurum lægra cn hús af sömu gerð seljast. Finuið okkur að máli ef l»ér viljið eignast gott og ódýrt heimili. Vér höfum sex herbergja hús til sölu frá $1700 til $2100 með $100 til $250 niðurborgun og af- gangurinn borgist mánaðarlega, jafnt og húsið rentast fyrir. Vér höfum mjög vandað hús á góðum stað sem eigandinn vill skifta fyrir bújörð nálægt Dog Creek P. O. og fáeina gripi. Sá sem hefir svoleiðis að bjóða gerði vel að skrifa okkur fáeinar línur. Landar góðir finnið okkur að máli, ef þið viljið selja eignir ykk- ar eða viljið víxla þfeim. 5 \ 4' í t Tlie Manitolia licaity C» Offiee l’honc 7632 | líoom 565 fflftirearv Rlk Housf Ptiono 324 — 258i PortageAve B. Pétursson, Manager, K. B. Skagfjord, agent. —VIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviöur—Eik. Birki. F ura. Huröir úr cedrusviö af öllum tegundum. Umboösmenn fyrir Paroid Roofing. Skrifstofa og vöruhús viö austurenda Henry avenue, Phone 2511. Winnipeg. KENNARI, sem hefir 2. eða 3. stigs kennarapróf, getur fengið stöðu við Kjarnaskóla, Nr. 647. Kenslan byrjar 1. Sept. 1907 og stendur til ársloka. Byrjar aftur 1. Febr. og stendur til Maíloka 1908. Kennari tiltaki kaup. Til- boðum veitt móttaka til 10. Ág. af Th. Sveinsson, SEND 25c for theCREATEST WATCH intheworld. 8**nd u* ?5c and wr will «hlp you.eubjcct to cwmIne tion, the greatent watch produced ln Amerlca.at thecowt of $6.85 Thecaee isbeavy frenutne 8llrerine, whieh will laM a llfetiroe, and you can have yourcholceof a 17- íewelElgln.Waltham Le land or any other rtand ard roake 17-jewel roov^- mcnt. 8end us 25c and we will shlp the wfttcb íob- jeetto exftralnfttloD at the expreea ofhcc: ifyou flnd itto be WORTH $1$ and you areeatiefled.pay theagent $6.60 *nd tho watch Is yours. Carry it one year, give it a thor- ough test, aod if oot set- Isfactory, rcturn 4t and we wilí refund your rooney. Reroernber, we do oot sell fake watches. Only the genuioe makea. Complete Jewelrjr Cfttftlog will be oent upon request. Sendatonce. Or«erNo.*X?*17. «'J TkiT. M. Roberts Co-Operatlve Supply Cs. 1 1 I MINNEAPOLIS, MINN. D«pt. r 77 Biðjið um verðlista. k %%%%%%%%%%%% 0%%L%%%% 07 r, G. L/Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrslu lút. kirkju, Tel. 5780, ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Búiö til af Canada Snuff Co Þetta er bezta neftóbakiö^ sem nokkurn tíma hefir ?, veriö búiö til hér megin^ hafsins. Til sölu hjáj H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg KENNARA vantar við Fram- Tt j- i -c * . c- .m . • t -1 . u- . k Undirskrtfaður hefir til leigu r/ Sept 'ir'i90793 Umsækjendiír'tU 3' e8a 5- ara &ó8a H section af P ' I9°7- MST'!“di .27S ekrur ptegðar. _Gott i- ar 2. SSS ra ísl-ís sendi stlit estúkana n egar Tn u I As I have repeatedly said in ray advertisements, , 17 iewels does not indicate the quality of the watch. In proof of this I will duplicate the offers _ .. . contained in tde above advertisment in everythinr ' Jr 86St tll UtSÖlU njá, except the “Leland,” which is a watch not known to any trade except the T. M. Roberts Supply Co., and no one but themselves know what factory makes the watches. These watches will cost you, from T. M. Roberts Sapply Co,, as follows: . Watch..... $6.85 Express........... ........ ... .25 Return of money to Express Co......15 Total* ........... $7.25 My prcce toyou will be ....... $7.00 , My guarantee will be that the watch is in good condition when you get it, just the satne as T. M. Roberts does. J. A. MINDER, Jeweler C RY8TAL, N. D. sendist til undirritaðs. Jón Jónsson jr., sec.-treas. Framnes P. O., Man. Kennarastaðan við ann á Big Point, Nr Allar upplýsingar fást hjá und irskrifuðum eða hjá Olgeir Fred- erickson, Glenboro P. O., Man. Christian Jonhson, Baldur. KENNARA vantar við Marsh- og alþýðuskól- ________o WBSfm 962, wíid ■ Oak P. O., Man, er laus Tiu mán 'land skólahérað nr. 1278. kensla, samfleytt; byrjar 19. Á- Kennsla byrjar annan Sept. gúst 1907. Umsækendur hafi 2.1 Helzt til ársloka (4 mánuðiý. eða 3. stigs kennarapróf. Tilboö,'. Umsækjendur snúi sér til und- skrifleg, er tilgreini, mentastig og 'rr*ta®s ekki seinna en 15. Ágúst kauphæð umsækanda, komi til undirritaðs fyrir 7. Ágúst 1907. Wild Oak P. O., Man., Ingimundur ólafsson. Sec.-Treas. og tiltaki mentastig, aldur kaup er þeir óska eftir. S. B. Olson, Sec.-Treas. Marshland, Man MILLENERY. Allir sumarhattar fást nú með niöur- settu verði. $5,00 hattar fyrir S2.00 $7.00 hattar fyrir $3.00 $10.00 hattar fyrir $5,50 Strútsfjaðrir hreinsaðar, litaðar og liðað- ar. Gamlir hattarendurnýjaðir og skreyttir °g fyrir mjög lágt verð. COMMONWEALTH OLOCK, 524 MAIN ST. $5.00 festa kaup í lóö á Erindale. Kanpiö meöan tækifæriö gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boöist. Spyrjiö eftir nánari upplýsing- um. Skúli Hansson&Co.t 5^Tribuhe:BÍ3g:''' Telefónar: KiFM470- P. O. BOX 209.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.