Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.07.1907, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 15. JÚLf 1907 BETRI AFGREIESLU get eg nú lofaO skiftavinum mínum en nokkuru sinni áður. Eg 1 hefi nú flutt í stærri og I þægilegrí búð og get því *haftá boðstólum.mi klu meiri og margbreyttari vörur en áður, með ótrú- lega lágu veröi, Búðin j286 MAINST | á horni Main og Graham I strœta, fjórum dyrnm sunnaren búðin sem eg hafði áður, Hringar, lindarpennar og vekjaraklukkur goc. og yfir. Úr hreinsuð fyr- ir $1.00 og ársábyrgð gefin á þeim. Viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. TH. JOHNSON JEWELER 286 MAtN STREET horni Graham Ave. _TELEPHONE_____6ð08 Fyrirmynd er hann öllum þeim, «r þjóönýtir menn vilja vera. Atgervi hans er að vísu fáum lánuð, andleg né líkamleg. Ræðtt- skörungur er fæstum fært að ætla sér að verða á viö hann. Þ.að varð rýrt fyrir honum smámenniS, er hann gekk fram á þann vígvöll. Hann tók sjaldan á því á þingi síS- ari árin, er hann prýddi hefSarsæti þess, forsetasætiS, þing eftir þing, —prýddi þaS hverjum manni fram- ar fyr og og síSar. Hann steig ekki niSur úr öndvegi sínu og gekk í bardagann nema mikiS lægi viS og varla nema í stórmáli þingsins þá, stjórnarskrármálinu. MinnisstæS er öllum, er svo langt muna. ræSa hans i því máli á þingi 1869, er stóS 2/ stund.— Mælskan var frá- bær, rómurinn hvellur og áhrifa- mikill, og röksnildin fágæt. Hann fór aldrei meS hégóma og því síS- ur blekkingar; á þeim hafSi hann hina mestu andstygS. Röksemdir hans voru ekki holar aftan, eins og sagt er um álfkonur. Þær voru cins og fylking óárennilegra skjald meyja, grárra fyrir járnum, eSa kappa Hrólfs kraka. ÞaS átti heima um hann, sem sagt var um Perikles, aS fortölulietardísin veti á vörum hans. En margt er þaS, sem vér getum af honum numiS, ef viljann brestur ekki. Falsleysi og einurS, stefnufestu og trúmensku viS réttan málstaS og góSan getum vér tamiS oss aS hans dæmi. Þol og þrautseigju eigum vér aS geta vaniS oss á. Þeim mannkost- um hans var ÞaS aS þakka, aS vér komumst aS ekki lakari stjórnfrels- iskostum en raun varS á, áSur lauk. Hann hafSi kjark og þolgæSi til aS segja nei og aftur nei viS tylliboS- um, sem öSrum lá viS aS aShyllast. ÞaS barg oss. ÁræSi han^og ófælni viS grýlur þær, er mörgum hættir viS aS sjá fyrir sér i öSru hverju spori —þaS eigum vér aS geta tamiS oss. ÞaS er stórhættulegur skaplöstur lítil- sigldra þjóSmála - bardagamanna, aS láta sér alla jafna vaxa í aug- um herbrellur andstæSinga sinna, hégómleg rö'k þeirra og blekking- ar. Trú á land og lýS, á auSsupp- sprettur landsins, á mátt og megin þjóSarinnar — hana hafSi J. S. allra manna mesta, svo mörgum þótti viS of um hans daga. Hann þoldi ekki aS heyra neitt vantraust í þeim efnum, vol né æSrur. Þá hollu trú og farsællegu getUm vér glætt meS oss. ÞaS sem hún er farin aS lifna, er honum aS þakka manna mest. — Eftir ÞjóSfundinn (T851J kvaS hiS elzta þjóSskáld vort, sem nú er á lífi fBen. Gr.J, þetta meSal ann- ars til J. S.: Allir, sem feSra elska láS, Allir, sem líta snjóvga tindinn, Þar sem aS hreina himinlindin Elur sig myrkt viS mökkva gráS, Þeir skulu allir þakkir færa, Þér, sem að frelsisljómann skæra Vaktir, og kallar saga sanns SverðiÖ og skjöldinn ísalands. BlessuS sé minning þessa manns, er þá var svo nefndur og jafnan síSan: sverS og skjöldur lands vors. Blessist hún sonum þess og dætr- um, öldum og óbornum, um ó- komnar aldir! —tsafold. A. S. BABDAI, selui Granite Legsteina alb kcnar stseröir. Þeir sem ætla sér aS kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg. Man Auglýsið í Lögbergi. Alt, sem þarf til bygginga: |Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Notre Daine East. PHOHE 5781. stór hreinsunarsala Á KVEN- <>« KÍ\RLM.SK0M. Agætir karlra.skór $4.00, $4.50 og $6.00 vlrði á $2 95. Skórnir eru búnir til hjá beztu skósmiðum í Canada og úr ágaetu leðri. Goodyear Welts og gljáleðurskór a( nýjustu gerð. Sömuleiðis: Vici Kid, Tan, Calf, Box Calf og Velour Calf. Þér ættuð að kaupa meiraen eitt par af þeim, þegar þeir eru svona ódýrir. Allar staerð- ir frá 5/4 —n. Kvcnskór $j. 50,$4 og $4.50 virðl og OxforJ skór á S2.95. Sum pörin eru einkar smekklegir Oxford skór úr gljá- leðri. Sömuleiðis höfum við byrgðir af Vici Kid og Patent High Boots, Goodyear Welt með sólum, sem hægt er að snúa hvernig sem vill. Yfirleðrin úr geitar- skinni. Þár eruð hygginn ef þér kaupið nokkur pör á þessu verði. 4 K j 250 pör at drengja-stívelum, Dongola Kid ^ liT'Ol Lace, saumaðir sólar. Vanal. $2.00. ( liT’O Kvenm. sumarskór og morgunskór. Vana- lega á $i.25 og $1.50. Allir jafot á.... Barnaskór (Kid Button) viö gjafv. Vaaav. 95C., 85C. og 75C.. Til aðlrýma til... Stór sparnaður að kaupa nú ferðakistur og handtöskur. Við höfum slegið 20 prc. af þeim, Lítið I gluggann hjá okkur. Popular Shoe Store 3Ö2 Porlaqe Ave. w-CHAPMAN PHONE T392. Suðausturhornl Edmonton St. 246 -24» Logan Ave. PHONE 403T. ISLENDINGA- DAGURINN 2. ACUST 1907 -- VERÐUR HALDINN í - Aðalhátíðin sett kl. 2 síðdegis af forseta dagsins J. J. Vopni. TIL GESTANNA. Kvæði: Kr. Stefáusson. MINNI ÍSLANDS. Ræöa: IV. H. Paulson, Kvæöi: Sig. Júl. Jókannesson. MINNI VESTUR-ÍSLENDLNGA. Ræða: Sigtr. Jónasson, Kvæði: Sig. J. Jóhannesson. MINNI KANADA. Ræöa: dr. B. J. Brandson, Kvæöi: J. Magnús Bjarnason. MINNI Á'VENNA. Ræða: B. L. Baldvinsson. MINNI WINNIPEG-BORGAR. Ræða: T. H. Johnson. Söngflokkur meö sameinuöum beztu söngkröftum ísl. í borginni, syngur íslenzka þjóösöngva milli ræöanna. Hornleikaraflokkur borgarinnar spilar ööru hvoru allan síöari hluta dagsins. Johnson’s string band spilar fyrir dansinum aö kveldinu. ■$700.00 varið til hátíöahalds þessa.- I. PARTUR. ('Byrjar kl. 9 fyrir hádj A. Kapphlaup. I. Stúlkur innan 6 ára—40 yds. 1 verSl. peningar $2.00 2. verðl. peningar .... 1.25! 3. VerSl. peningar .... 1.00 4. verðl. peningar .... 0.50 2. Drengir innan 6 ára—40 yds. 1. verðl. pen............ $2.00 2. veröl. pen............. 1,25 ! 3. veröl. pen........... 1.00' 4. verðl. pen........... 0.50 3. Stúlkur 6—9 ára—30 yds. 1. verðl. peningar .... $2.00, 2. veröl. pen.......... 1.25 3. vertSI. pen.......... 1.00 4. verðl. pen.......... 0.50 i 4. Drengir 6—9 ára—50 yds. 1. verðl. peningar .... $2.001 2. verðl. pen.......... 1.25 ! 3. verðl. pen............ i.ooj 4. verðl. pen........... 0.50 5. Stúlkur 9—12 ára—73 yds. 1. verðl. peningar .... $2.50 2. verðl. pen.......... 1.75 3. verðl. pen.......... 1.25 4. verðl. pen.......... 0.73 6. Drengir 9—12 ára—75 yds. 1. verðl. peningar .... $2.50! 2. verðl. pen.......... 1.75 ' 3. verSI. pen............. 1.25! 4. verSl. j>en.......... 0.75 7. Stúlkur 12—16 ára—100 yds. j 1. verSl. hálsmen og festi $4 2. verSl. kvenskór .... $3.00 3. verSl. kvenhringur.. 2.00 4. veril. 1 fl. ilmvatn.. i.oo’ 8. Drengir 12—16 ára—100 yds. j V erðlaunaskrá: 10. Óg. menn yfir 16 ára—125 yds. 1. verSl. úrfesti . $5-50 2. verSl. “Fount. pen”.. 4.00 3. verSl. regnhlíf .. .. 3.00 4. verSl. karlm. skór. .. 2.00 11. Giftar konur—75 yds. 1. verSl. úttekt úr búS.. $8.00 2. verSl. útt. úr búS.... 5.00 3. verSl. útt. úr búS.... 3.00 4. verSl. útt. úr búð.... 2.00 12. Giftir menn—100 yds. 1. verSl. úttekt úr búð.. $8.00 2. verSl. útt. úr búS.... 5.00 3. verðl. útt. úr búS.... 3.00 4. verSl. útt. úr búS.... 2.00 13. Konur 50 ára og eldri 50 yds. 1. verðl. úttekt úr búS.. $5.50 2. verðl. útt. úr búð.... 3.00 3. verðl. útt. úr búð.... 2.00 14. Karlni. 50 ára og eldri—80 yds 1. verðl. úttekt úr búS.. $5.50 2. verðl. útt. úr búS.... 3.00 3. verðl. útt. úr búð.... 2.00 1. verðl. 2. verðl. 3. verðl. 4. verðl. 9. Óg. stúlk. 1. verSl. 2. verSl. 3. verðl. 4. verSl. úr............ $4.00 skón .......... 3.00 knöttur og kefli 2.00 hlaupaskór .. 1.00 yfir 16 átta—100 yds. steinhringur .. $5.50 úrfesti ....... 4.00 kvenskór .... 3.00 hárkambur .. 2.00 II. PARTUR. (Byrjar kl. 3J4 siSd.J B. Ungbarnasýning og íbróttir. 15. Barnasýning 1—6 mán aldurs. 1. verðl. peningar .... $2.50 2. verðl. pen........... 2.00 3. veföl. pen........... 1.50 4. veoSl. pen........... 1.00 16. Barnasýning 6—12 mán.aldurs 1. verðl. peningar .... 2. verðl. pen......... 3. verSl. pen......... 4. verðl. pen......... 17. Kappsund. 1. verðl. peningar .... 2. ve*ðl. pen......... 3. verðl. pen.......... 18. Knattleikur úBAse BallJ. YerSlaun peningar .. $20.00 19. Stökk á staf. 1. verSl. úttekt úr búð. . $5.00 2. verðb útt. úr búð.... 3.00 í 3. verSl. útt. úr búS.... 2.00' 20. Langstökk, hlaupa til. 1. verðl. úttekt úr búð.. $4.00 2. verðl. útt. úr búð.... 3.00 3. verðl. útt. úr búB.... 2.oa 21. Hástökk. ~ f 1. verðl. úttekt úr búð.. $þ.oo 2. verðl. útt. úr búS.... 3.00 3. verSl. útt. úr búð.... 2.00 22. ('aý. HjólreiS—il/i míla. 1. verSl. peningar .... $8.00 ( 2. verSl. pen........... 5.00 3. verSl. pen............ 3.00 23. (b). HjólreiS—1 míla*. 1. verðl. peningar .... $4.00 2. verðl. pen............ 2.50 24. Aflraun á kaðli milli giftra manna og ógiftra, 5 mín. atlaga. (7 á hvora hliSJ. VerSlaun peningar .. $14.00 25. Glímur.** 1. verSl. gullmedalia.. $12.00 2. verðl. peningar .... 8.00 3. verðl. peningar >.. . 4.00 26. 4 mílna kapphlaup. 1. verðl. peningar .. $15.00 2. verðl. pen........... 10.00 3. verSl. pen............ 5.00 27. Dans ( WaltzJ. 1. VerSl. peningar .... $5.00 2. rerSl. pen............ 3.00 3. verðl. pen............ 2.00 $2.50 2.00$ 1.50 i.eo $8.00 5.00 300 *J AS eins fyrir þá sem tóku þátt í fyrri hjólreiSinni en unnu ekhi verSlaun. **J ViSwkjandi glímunum á is- lendiugadaginn 2. Ag. næstkom., skal þess getiS, aS verSlaunin fyr- ir þær verða veitt fyrir listfengi í glímuíþróttinni, en ekki eingÖKgu fyrir þaB að standa bezt ef illa er glímt. Sjá glímulög á öftustu siSu. þessa blaðs. INNGANGSEYRIR: FullorSnir.............250. Börn, 5—10 ára.........ioc. Yngri —ókeypis.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.