Lögberg - 14.11.1907, Qupperneq 1
H. J. Eggertson
útvegar alskonar eldsábyrgðir með beztu
kjörum. Látið hann endurnýja eldsá-
byrgðir yðar.
723 Simcoe St.
Winnipeg. |
Setjið eldsábyrgð
á húsmuni yðar
áður en veturinn sezt að. Það kostar ekki
mikið e{ að þér telefónið, finnið eða skrifið til
H. J. Eggertson
723 Simcoe St. winnipeg.
20 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 14. Nóvember 1907.
NR. 46
Fréttir.
Keisarahjónin þýzku höföu ætl- herskipastöðvarnar í Toulon jir fresta henni til föstudagskveldsins þar vestra í 15 ár og una vel hag jafnauöugu landi og Bandaríkin
aö sér í kynnisför til Lundúna og sagt aö eigi sé meira gert tiú af y2- Þ- ni. Samkoman veröur hald- sinum. Synir þeirra tveir eru sím- þó eru.
o . ...... t ,• , aö leggja af staö frá Berlín 8. þ.m.: sex þúsund og fimm hundruö 'n * O. T. salnum efri. Nákvæmar arar hjá C.P.R., en dóttir þeirra i Evrópu-svkin svo kallaöa meö
Sextugasti og sjotti afmæhsdag- ..... . f , ,, s . . ._. . • augiýst í næsta blaöi. stendur fyrir greiöasöluhúsi, sern , P y ’ ° Kalla®a >me»-
ur Játvaröar Bretakonungs var En saklr lasle,ka ke,Sara Um Þær manns heldur en Þegar ----------- þau hjón hafa þar. al ^uömannanna, er einkar skaö-
hátíölegur haldinn 9. þ.m. Kvaö mundir var förinni frfsta« Þan&- færri voru Þar til starfa. Tíðarfar hefir veriö hið æskileg-----------------------leg fyrir landi« .fjárhagslega. Aö
aö til í þessari viku. Er búist við ,asta fyrir alla haustvinnu úti við, J- D. McArthur, viöarsali og auömannadætur sækja svo fast eft-
Toluvert af gulli kvaö nyfundiö | qg>fa _bændur ekki slegiö- slöku j “contractor” , hefir marga
niest aö hátíðarhaldinu á Englandi,
aö hann komi til Lundúna 13. þ. j
m. Talsveröur gustur kvaö vera í
sérstaklega í höfuöborginni. Kon-
ungur sat í Sandring’.am ásamtj*1 .. . . .
..... , ,, , ... , jafnaðarmonnum ut af komu keis-
fjolskyldu sinm og tók a móti ham ..................
. , , , , . , „ arans og hefir einn leiðtogi þeirra
mgjuoskum, er barust honum meö ^ , e „ e x
íímskeytum frá helztu ríkishöfö
ingjum í Noröurálfu og frá Banda
ríkjaforseta. Og auk þess bár-
ust honum árnaðaróskir frá Can-
ada og öörum nýlendum Breta.
Mjög viröulega gjöf og konungi
scmboðna sendi Transvaal stjórnin
Játvaröi konungi. Þaö var stærsti
og verðmesti gimsteinn, sem nú er
til í heimi, sá er kendur er viö
Cullinan og er talinn 600,000 doll-
ara viröi, og vegur 1 1.3. punds.
látiö sér um munn fara, aö ferö
hans um götur Lundúna muni eng-
in sigurför verða.
. ] cis.R.1 sicgiD- sioku voimacLui , nenr marga menn ir
í Iron Creek dalnum í Saskatce-1 viö aö plægja akra sína og búa þá vi® viðarhögg í grend viö Lac du ^ ei
i undir næ^ta árs sáningu; margir Bonnet. Ætlar hann aö senda1 f
gtipabændur kváðu og hafa veriö Þangaö tvö hundruð hestapör, sem
wan
menn ir aö ná í aðalsmenn, er ekki nema
ein hliö hennar. önnur er utan-
Á hverju vori streyma
Kosningarnar í 13 Bandaríkj-
anna fóru fram á þriöjudaginn
í vikunni sem Ieið, eins og lauslega
var getiö um í síðasta blaöi. í tíu
ríkjunum fóru fram venjulegar
ríkiskosningar, en mestur gaumur
var þó gefinn bæjarstjórnarkosn-
ingunum í New York City, Cleve-
land, San Francisco og Salt Lake
City. I Cleveland var T. L. John-
son valinn borgarstjóri og i flest
önnur embætti þar demókratar.
Þaö var loforö Johnsons um lækk-
un á fargjaldi meö sporvögnum
fþriggja centa fargjaldið), sem
reiö baggamuninn. Viö bæjar-
stjórnarkosningarnar í Salt Lake
uröu Mormónar algerlega undir.
“Ameríkanski flokkurinn” kom öll
um sínum umsækjendum aö meö
töluvert melri atkvæöamun en
nokkurn tíma áöur fyrri. 1 bæjar-
ráöinu eru Þeir í meiri hluta og
hafa verið þaö tvö síðustu árin —
í San Francisco var Taylor, setti
borgarstjórinn, kosinn með mikl-
um atkvæöa mun,því aö hann fékk
fleiri atkvæöi en báöir gagnsækj-
endur hans til samans. Yfir höfuö
uröu kosningar þessar demókröt-
um í vil.
Ekki vaxa vinsældir Leopolds
Belgíukonungs um Þessar mundir.
Blöö þar veitast að honum hvert
eftir annaö fyrir þaö, aö hann sitji
utanlands og tefji úrslit mikil-
vægra stjórnmála. Ráðaneytið
hefir skrifaö honum og lagt aö
honum aö koma heim, en ekkert
svar fengiö. Aftur á móti bárust
fréttir um Það, aö konungurinn
ætlaöi aö dvelja í' Suöur Frakk-
landi vetrarlangt. Þótti honum
sem þar mundi skemmtilegri vetrar
seta en í Brussel. En þá datt
seytján ríkisdagsmönnum ráö i
hug. Þeir lögöu fram frumvarp
til laga um nýlendumálin, og rétt á
eftir bárust Þau tíöindi til Belgíu,
aö konungs væri von heim bráð-
lega til aö berjast móti þessu frum
varpi. Þaö hefir og aukið Leo-
pold óvinsældir meöal þegna hans,
að hann hefir eigi alls fyrir löngu
gert dætur sínar arflausar.
Kornhlaöa mikil brann í Duluth heyskap alt til þess, og hafa 1,11111 hefir haft viö járnbrautar- menn hé^an úr álfu til Evrópu og
8. þ. m. ,eign Great Northern fé- !>eir Þannig náö saman töluvert Hgning, til aö draga viðinn til dvelJa har svo mánuöum skiftir,
l igsins Voru í henni um 600000 niiklum héybirgöum, og meiru en járnbrautarstööva C.P.R. félagsins|og er svo sagt, aö ekki sé of mikiö
‘ , ' ... f nt leit fyrir seinni part sumars aö K"”' ’ ' “ “ ' '
bush. af hveiti. Tjon.ö af eldinum unt mund} verga Mjög mun þ,
er metiö um þrjár miljónir doll- j þetta seinslegna hey létt og meira
ara, en vátrygt. mun þurfa af því til viöhalds grip- . . ____________
----------- um en venjulegu sumarslegnu heyi um 1 næsta mánuöi, tamarac og Hinum betri mönnum þykir sem
Vcrilun Canadamanna er alt af o ins og skiljanlegt er. Þó munu spruce, og kveöst geta selt cordið Þa® ætti betur viö, aö menn þessir,
aö aukast. Skýrslurnar um síöustu inargir bændur sleppa viö að lóga jfí smásöluj á $6.50. Eru þettajefþeir feröast á annaö borö, lituö-
to!f mánuöi, taliö til næstl. Ágúst- eins tmiklu af gnpum sínum og góöar fréttir fyrir bæjarmenn og ust Um í sínu eigin landi, áöur en
. „ , , . Þeir hoföu buist viö, en, töluvert —------ ’
man., bera meö ser aö verzlumn | ___. ,
þ.u, og hefir félagiö lofað aö jí lagt, aö þeir eyöi þar 150,000,000
, ytja V1?!mA d.a^le?a inn. td Þæjar dollara á hverju ári; sumu þvi fé
1 vetur. McArthur býst viö aö geta
fariö aö selja viö þenna hér í bæn-i SV°’,a?S ÞeSS sér engan staB’
, . ..... ... jmunu margir veröa aö minka
hefir veriö nærn sjotiu og fjorum j gripstofn sinrij og er Þa?s mikill
m'Jjónum meiri en áriö fyrir. j hnekkir fyrir þá þar eö verö á
Veizlunaraukningin er mest á inn-jgripum er enn mjög lágt. Um
fluttu vörunum, en lítil sem engin belgina siöustu snjóaöi lítiö eitt
á útfluttum. ‘t’ en Þann sníó tókaö mestu UPP
attur; toluveröur froststxrmngur
Arsskýrsla jámbrautamálaráö- er Þó a hverri nóttu en ^hkin og
. .. , _ „ j bjartviöri um daga.
gjafans var birt 1 Ottawa 8. þ. m. ________
Hún nær yfir 9 mánuöi fjárhags- ; Biandalag Tjaldbúöarsafn. hefir
ársins til Marzloka. Alls hefir j skemtifund í kirkju safnaöarins
Canada varið $329,^60,947 til járn- annaö kveld. Félagsmenn óska
brauta, en um 13 miljónum af þvkieftir fj',lmenni. Allir velkomnir,
,, , „ , , . hvort sem þeir tilheyra bandalag-
fe á öur enfylkja sambandiö komst }nu ega ekk} Aög/ngur ókeypfSj
á Níu mánaöa skýrslan siöasta cn samskot veröa tekin og veiting-
sýnir, aö tekjumar hafa veriö ar seldar.
$218,139 meiri en útgjöldin.
vonandi aö aörir vtöarsalar veröi1,. • t
bn *•* ' ’Þe,r færu annaö, Þvi aö natturu-
pa aö lækka ofverðið, sem nu er j , , , ’ ...
hér á eldivið. fegurö og loftslag er eigt siöra á
mörgum stööum i Bandaríkjunum,
t. d. í Klettafjöllunum og vestur á
strönd, en í Evrópu.
Blöö Bandamanna hafa ekki lint
aö klifa á þessu og mun óhætt aö
Á fundi íslenzka liberal klúbbs-
ins, sem haldinn veröur í kveld,
fimtud. 14. þ.m., veröa kosnir þeir
embættismenn fyrir yfirstandandi
ár, sem ekki voru kosnir í einu
Miss Thora Paulson kom til
Þaö er haft eftir Wm. Whyte,: oæjarins á manudaginn var. Hun
Mælt er, aö mikið kveöi nú aö
verkamannaskorti í Danmörku. En
þaö kent útflutningum fólks þaöan
sem miklir hafa verið í seinni tiö,
og una bændur Því hiö versta. Þaö
hefir oröiö úr, aö fengnir hafa ver-
ið aö Pólverjar og ýmsir aörir út-
lendingar til aö vinna aö akur-
yrkjustörfum, þrátt fyrir það, þó
jafnaöarmenn hafi risiö andvígir
gegn því. Eru þaö einkum auö-
menn, er jarðeignir eiga miklar,
er hafa tekiö sig saman til aö fá
Pólverja inn í landiö til aö vinna
aö akuryrkju á jöröum sínum.
Á fundi, sem fulltrúar gufu-
skipafélaga á Englandi, Þýzka-
landi, Spáni og Danmörku héldu í
París, var samþykt aö hækkaö
yröi flutningsgjald á vörum yfir-
leitt er félögin flyttu yfir Atlanz-
haf.
Mikil ofviðri hafa veriö á aust-
urströnd Ameríku síöari hluta vik-
unnar sem leiö. Skaöar allmiklir
orðið bæöi á sjó og landi. I Que-
bec borg einni er tjóniö metiö um
15,000 dollara.
Miklu meira af kolum kvaö hafa
veriö unniö úr námunum í Edmon-
ton í ár en nokkru sinni fyr. Hef-
ir ritari verzlunarmálanefndarinn-
ar þar skýrt ýmsum riturum verzl-
unarmálanefnda í Alberta, Sask.,
og Manitoba frá hinum miklu
kolabirgðum í Edmonton. Telur
hann kolaframleiösluna hafa veriö
50 til 100 prct. meiri í ár en í fyrra
og lítinn efa á því, aö námumar
þar gætu birgt alt; vesturlandiö
meö kol, sérstaklega Þegar járn-
brautum fjölgar.
Lítiö þverrar hatur Kínverja á
útlendingum. í Nambai hefir kveö
iö einna mest aö því nú síðast.
Meöal annars var þar ráöist á
skandinaviska trúboösstöö. Tvær
trúboðskonur nafngreindar Wen-
dell og Eriksen voru grýttar þar
af Kínverjum og Þeim fundiö til
saka aö þær neyddu innfæddar
til kristni og ýmislegt fleira, en
þó hefir nú yfirvöldunum tekist aö
sefa Þenna óróa í bili.
varaforseta C. P. R. félagsins, aö
ómögulegt veröi aö leggja neitt af
járnum á brautina vestur frá Sea-
hoe eins og þó heföi verið áform-
aö. Segir hann aö ómögulegt sé
aö fá járnbrautarbönd ftiesý und-
ir jámin hvernig sem félagiö hafi
reynt aö útvega sér Þau. En í
vetur ætli félagiö aö lát höggva
svo miljónum skifti af þeim.
Vegna peningaeklunnar hefir
hveitiflutningur frá Port Arthur
og austur til strandar gengiö mjög
treglega undanfariö. Til aö ráöa
bót á Því, ætlar sambandsstjórnin
að semja viö bankana hér um aö
leggja til peninga, Því aö alt er
um aö gera aö koma hveitinu aust-
ur áöur en vötnin leggur.
Úr bænum.
og grendinni.
hefir verið kennari viö Franklin
skóla i grertd viö Lundar P.O. um
nokkurn tíma undanfariö, eins og
getiö var um hér í blaðinu. Lík-
lega tekur Miss Paulson að starfa
viö Carnegie bókhlööuna hér í bæ,
Þar sem hún hefir unnið áöur.
Hon. J. H. Johnson, forseti
Manitobaþingsins, er heilsuveill
hefir verið undanfariö, svo orö
lék á því að hann mundi eigi
geta gengt forsetastörfum næst,
er nú kominn svo til heilsu, aö Þvi
er blööin segja, eftir viötal við
hann sjálfan, aö hann býst viö að
halda störfum sínum áfram á
komandi þingi eins og áöur.
hljóöi á útnefningarfundinum um segja- aí töluvert hafi þau áunnið.
daginn. Þeir, sem kosiö verður Giftingar rikismannadætra héöaní
um, eru þessir; önnur lönd eru nú ekki eins tíðar
Fyrir forseta: J. J. Vopni, Árni;0g var fyrir nokkrum árum. Þær
Eggertsson. Féhiröir: Paul John- , „ . , . .
AI, . T l * í eru famar aö taka Ameriku-kon-
son og Albert Johnson. í fram- , ,
kvæmdarnefnd verður kosiö um: un?ana fram yfír Pruiza EvróPu-
G. Thomas, Th. Gillis, John John-
son, Jakob Johnston, dr. B. J.
Brandson, W. H. Paulson, Gunnar
Sigurösson, J. A. Blöndal, Guöjón
Johnson, Finnur Jónsson, Th.
Oddson, H. S. Bardal, M.Paulson,
J. Swanson og dr. O. Björnsson.—
Sæti eiga í þessari nefnd þing-
mennirnir báöir Sigtr. Jónasson og
Th. Johnson.
Gurko, rússneska innanríkis-
vararáögjafanum, hefir veriö vikiö
frá völdum. Hann hefir undan-
fariö veriö undir kæru út af svik-
um þeim, sem upp hafa komiö um
meðferð á styrktarfénu, sem ætlað
var til aö bæta úr hutigursneyöinni
þar í fyrra. Gurko hefir veriö
dæmdur til aö greiöa tvö hundruö
og fimtíu þúsund dollara af fé því,
sem taliö er aö hann liafi dregiö
sér.
Munið eftir lib-
eral fundinum í
kveld, fimtudag.
Jón Gíslason, erindsreki Karn
hljóöfærafélagsins, er nýkominn
heim aftur úr ferö vestan frá
Séra Björn B. Jónsson lagöi á
staö héöan úr bænum um síðustu
helgi, til Minneapolis, St. Paul og
Chicago ef til vill. Hann baö oss
aö flytja þakklæti sitt löndum í ný-
lendunum, þar sem hann hefir
verið aö feröast undanfariö. Fjár-
söfnunina kvaö hann hafa gengiö
dável, og mundi eigi veröa átt viö
hana meira fyrst um sinn hér í ís-
lenzku nýlendunum. Eigi kvaöst
hann hafa haft færi á aö hitta þar
alla aö máli, sem hann heföi viljað
finna, sakir þess hve naumur tím-
inn heföi veriö,en kvaö það mundi
gert siöar.
Dagblöðin í Vancouver telja
Þaö ekki ráðlegt fyrir verkafólk
héöan aö austan að flytja þangaö
til bæjarins í Þeirri von aö geta
þegar gripiö upp atvinnu þar.
Telja Þau fjölda manna ganga þar
verklausa, og daglega bætast viö
stórhópa aö austan fyrir áeggjan
járnbrautarfélaganna, sem haldi
því fram aö nægilega vinnu sé þar
aö fá. Þefta hafi mátt til sanns
vegar færast yfir sumarmánuöina,
en nú sé því engan veginn svo var-
iö. Fjöldi af hinu aökomna fólki
sé allslaust og verði aö leita til hins
opinbera um hjálp eöa atvinnu, en
aö eins fjórum af fimtíu hafi veriö
Þær eru famar aö sjá, að litla sælu
er til Evrópu aö sækja, því að slík-
ar giftingar hafa oftast nær endað
meö hjúskaparóláni.
Heimanmundur sumra þe sara
kvenna er stundum að elns lítill
hluti þess fjár, sem bændur þeirra
veröa aö fá héðan, til aö geta hald-
iö sig sem tignum mönnum sómir„
Þaö er á allra vitoröi að margar
miljónir McKay & Hendington
hafa farið í að borga skudtr prinz-
anna Hetzfeldt og Colonna. Her-
togafrúin af Malborough hefir og
eytt svo miljónum skiftir til þess
aö Marlborough ættin öðlaöist aft—
ur hiö fyrra gengi. Fáir munu
vita hvaö margar miljónir það
kostaöi Levi P. Merton aö eiga
hertoga fyrir tengdason. Fá er og
öllum í fersku minni hverja för
Anna Gould fór til Frakklands, og
aö stórt skarð var höggviö í Gould
auöinn um Það aö hún fékk skiln-
hægt aö útvega vinnu. Vér viljttm aö viö mann sinn Boni greifa du
leiöa athygli Islendinga aö þessari j Castellane
frétt, sem vér álítum aö þeir geröi
vel aö athuga, áöur en þeir rífa sig
upp hér til aö flytja vestur, sem þó
hefir töluvert átt sér staö undan-
fariö.
Auðmannadætur og
aðalsmannasynir.
Þetta er skrá yfir nokkrar auð-
mannadætur, er gifst hafa tignum
mönnum í Evrópu og heimanmund
þeirra:
May Goelet ............$40,000,000
Pattline Astor..........20,000,000
Anna Gould..............17,000,000
Mrs. M. O. Roberts .. 12,000,000
Sarah Phelps Stokes.. 10,000,000
Consuelo Vanderbilt .. 10,000,000
Þaö er ekki ótítt aö Bandaríkja-
blöðin tala um, hve skaðlegt Það séjNancy Leiter.......... 5,000,000
Þúngar sakir bera frönsk blöö á
hermálastjómardeildina þar í landi
nú. Embættismenn margir viö her-
inn taldir eigi vaxnir Því aö leysa
Mary Leiter.............5,000,000
Margaret Leiter .. .. 5*000)000
Belle Wilson........... 5,000,000
Samsæti í minningu 100 ára af
ur terð vestan frá ’mælis Jónasar Hallgríms onar ætl- . ’. ö-*r— -■
Yorkton, Sask. Hann varöist allra ar bandalag Selkirksafnaöar ag ;land,nu- a« dætur auömanna gtft-
frétta. halda mánudagskveldiö 18. Þ.m. í ,st a«alsmónnum í ónnur lond.
---------- sal Goodtemplara. Veröur kveld-j Nýlega hafa menn Þóst komast
Mrs. G. Johnson, sem veriö hef- veröur þar fram reiddur, minni að raun um, aö meira en fjögur
ir vestur í Foam Lake bygö hjá flutt undir borðum og söngvar hundruö Bandaríkjastúlkur haft
sungnir. Samsætiö byrjar kl. 8 og! }fst tiginbornum mönnum út-
aögangurtnn er 25 cent. —Um letð , ,
og vér flytjum þessa frétt þökkum en um a ,
'vcr Selkirkbúum fyrir ræktarscm- \ þeirra hafi numis 900,000,000 Julia Bryant fMackeyJ
syni sínum Jóhanni, kom til bæj-
arins á laugardaginn var. Hún
segir skemdir miklar á hveiti þar
vestra.
Caroline Astor ...
Marie Sutterfield
Lily Hammersley
heimanmundur Gertrude Parker ,
5,000,000
4,000,000
3,000,000
3.000,000
2,000.000
Klúbburinn Helgi magri er að aö samkoman veröi þeim sem á-
efna til samkomu í minningu 100 nægjulegust,
ára afmælis Jónasar Hallgríms
ina viö góöskáldiö okkar og óskum j dollurum. Talið er og, aö flestar | Miss Garner............ 2,000,000
sonar. Afmælisdagurinn er laug-
ardagptrinn 16. þ. m., en meö því
að ekki hefir veriö hægt aö fá voru þér á skemtiferð
þægilegt húsrúm þann dag, hefir
Mrs. E. Helgason og sonur
jhennar Ágúst, frá Rossland, B.C.,
aö heim-
störf sín af hendi sem vera ber, I nefndin, sem fyrir samkomunni
eöa skeytingarlausir um þaö. Viö stendur, komiö sér saman um aðMr. og Mrs. Helgason hafa búiö mikil blóötaka hlýtur þaö aö vera
kvenna þessara hafi gifst til þess Florence Gamer .. .. 2,000,000
aö ná sér í titil. Sú heimska hefir Claire Huntington ... .1 2,000,000
oft verið harölega vítt af Banda- Mrs. Livingston .. .. 2,000,000
ríkjamönnum, og ekki undarlegt Minnie Stevens .......... 2,000,000
aö þaö sé gert aö umtalsefni nú, Beatrice Winans .. .. 2,000,000
sækja kunningjana. Þ*au leggja á þegar svo mikil peningaekla er,Helen Zimmerman .. 2,000,000
stað aftur heimleiöis í næstu viku.' hérna megin hafsins, því aö feikna___________________