Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 1
*
Portúgalskonungur myrtur.
Carlos konungur og Luiz krónprins skotnir til
bana í Lissabon. Manuel prins særður.
Fréttir.
þingi mæta fulltrúar
og sex þjóðum.
Áætlun um herkostnaö Þjóö-
verja, er nú liggur fyrir þinginu,
gerir ráö fyrir aö varið veröi
hundrað miljónum dollara árlega
til sjóhersins, um tiu ára tímabil.
Þykir líklegt, aö þaö verði sam-
þykt af Þinginu. Móti því hafa
jafnaðarmenn og Pólverjar barist.
Bcbel leiðtogi jafnaðarmanna lýsti
yfir þvi, að æðri stéttirnar einar
væru áfram um að auka herbún-
aðinn, en almúginn yrði þó að bera
Thawmálinu lauk svo, að kvið
dómurinn sýknaði Harry Thaw af
tuttuguI Sagan “Tífs eða liðinn” er ekki kveldverðarsamkomu í prestshús-
heft enn þá, en verður send þeim, inu, 723 Victor St. Þar verður
sem hana eiga að fá, strax og húa fram borinn norskur “lutefisk."
er t!l- 1 Aðgangur 25 cent.
Manuel tekur viö ríkisstjórn. Uppreist í Oporto.
Síðla laugardags ætluðu kon- II. Herinn hefir siðan svarið hon-
ungshjónin í Portúgal og synir um hollustueið.
þeirra tveir að flytja búferlum fiá Síðdegis á sunnudaginn hafði
Villa Vicosa, þar sem þau höfðu múgur og margmenni safnast hjá
búið undanfarið, til Lissabon, höf- bústað Franco forsætisráðherra og
uðborgarinnar. Mælt er að Franco höfðu nokkrir menn ætlað að ráð- tTTTc+T ° 1 d° °Cja
U r- -v „ . .. , •- , : þatnn kostnað mestu leyti, enda
uTm e s <7 r4 e~
ungS á Kirri feriS. Allrar varús- varnar og l.örfuC. uppreistarmenu| ”rr’st 4 Vauka ‘‘herskipaflok
me«aru , ^ °g cVerSir . Seí,‘r fa Undan; p1 f°PTt0’ næStftæTtl1| ann. Kvað hann ÞaS kunnugt, að
með alln le.ðmm. Seg.r nu ekk, borgmni i Portugal, geröi e,n her- hve nær sem ÞióSverjar hef„* ^
af ferð konungs fyr en kom að dedd uppreist, en hun gafst upp fram fé til að'bæta við herskipa
Aagusanm. Yfir hana var fanö a htlu siöar. •- -■ y
gufuferju, en er yfir kom biðu þar Nýtt ráðaneyti hefir verið mynd-
vagnar, sem áttu að flytja konungs að og í Því kváðu vera menn af
fólkið til hallarinnar. Konungur öllum flokkum og de Amaral sjó-
og drotning voru í fyrsta vagnin- liðsforingi forsætisráðherra, en
morði Stanfords White, fyrir þá Hinn 23. f. m. andaðist að heim- Til sölu með góðu verði Þritreia
sok að Thaw hefði verið vitstoH di sonar síns, Páls, að Narrows P vikna “course” á Winnine^ Busi
þegar hann skaut White. Eigi var. O., Man., Vilhelm Kristj. Kjerne- ness College. Stúlka sem bvriaðí
Thaw Þó slept lausum, heldur lét. sted. Hans verður síðar minst að ganga Þangaö en varð að hætta
domarmn flytja hann a vitfirnnga nanar her í blaðinu. ; eftir vikutima, eftir að hafa borg-
3Ö fvrir mánaXí>rl/pne1ii ,.:n
hælið í Matteavan og verður Thaw
J líklega haldið Þar um tíma meðan
verið er að rannsaka heilsufar hans
T , aS fyr‘r mánaðarkenslu, vill nö
Luövik Kristjansson, 630 Tor- selja einhverjum sem gengur eði
-,onto strætl hér í bæ, er nýkominn ætlar að ganga þangað þessa inn-
og er sagt að engar tilraumr mumjaustan ur Ontario fylki. Hefir stæðu sína. Lysthafendur snúi sér
verða gerðar til að fá hann látinn hann venð að vinna um tíma áítil Mrs. S Sigurjónsson 7« Willi
lausan fyr en a ðmánuði liðnum. aukabraut G. T. P .félagsins frá am ave. eða á skrifstofú Löebenrs
Það er nú hvort sem er ekki nema Fort William yfir á aðalbrautina; —________S ° ’
herzlumunurinn fyrir vinum hansj sá flokkur er hann vann með, starf Trúarsamtals-fundur verður hald
að fá hann lausan, því að hannj aði mest að brúarbyggingum undir inn í Fyrstu lút kirkju í kveld
kveöst nú fullvita sjálfur, enda járnbrautina, en varð að hætta nú ffimtudag, 6. Feb ) Umræðuefn
j ekki borið á því upp á síðkastið aö fyrir skemstu vegna trjáviðar-l ið ákveðið um barnauppeldi
hann væri geggjaður á geði, að þvii skorts. Sakir snjóleysis var ekki _________
er séð hefir orðið af fréttum, sem hægt að aka neinum við að til brú- í Tjaldbúðarkirkju verður hald
birst hafa um hann i blöðunum. | arbygginga. ^ inn trúarsamtalsfundur á föstu-
' j • dagskveldið kemur fannað kveld)
Feikna ofviðri er sagt að hafi j Halldor Jóhannesson héðan úr 7. Febr. Umtalsefni ■ Skemtanir
verið við austurstrendur Canada á bænum, sem fór vestur til Victoriai ’
sunnu'daginn var. Er mælt að ýms fyrir þrem mánuðum, til að heim-1 Dr. O. Björnsson 0« systir hans
skip hafi komist allhætt og í einu sækja dóttur sína, Mrs. J. K. Mrs. Thorwaldson frá Akra komú
gufuskipinu, St. Cuthbert ,sem var Johnson, kom aftur úr þeirri ferð aftur hingað til bæjar úr fer’ð sinm
á leið frá Antwerpen til New York, í siðustu viku. Honum leizt allvel vestan frá Kyrrahafi á mánudae--
kviknaði fram undan Nova Scotia- á sig þar vestra ,en heldur þótti inn var. ‘ S
ströndinni. Vildi skipverjum, sem honum votviðrasamt tímann, sem —________
af komust ,Það til lífs, að eitt afjhann dvaldi þar. i
skipum White Star linunnar bjarg-1 —____ '• . Jarmalaskýrsla Agnews ráð-
aði þeim, þrjátiu og sjö að tölu, að Munið eftir samkomunni, sem1 a’€r.log’í5 var fram í þinginu
meðtöldum skipstjóra, en fimtán nokkrir ungir piltar standa fyrir T' T Var’ her 1>a15 me® ser’
fórust, druknuðu ,er þeir voru að og haldin verður í Good Templara a‘ ek,uafWnnn svo nefndi sé
yfirgefa skipið, sem var að brennx húsinu 6. þ. m. Arðinum af sam- u°ii a.1>rifija ,1llndrað þúsund
-------- komunni verður vaHð til styrktTr d°dara m,nni en 1 fyrra- Aætlaðar
Um þrjú hundruð Doukhoborar, bláfátækri ekkju. Winnipeg íslend T-IT$2^27,097. en út-
er búa í grend við Buchanan í Sas- ingar hafa ætið vikist dren<zilega r • g ra* Cr ^ert
katchewan fylki, hafa fengið skip-, við að styrkja samkomur," sem hXkuB úr wT Verti
um frá leiðtoga sínum Venegin um stofnað hefir verið til í því skyni r'r • ( ‘ , PP 1 ^I,000> °S
að elja alla hesta sina, nautgripi, að styrkja hjálparþurfa, og má $Úoúo ^ ^’000 upp 1
sauðfénað og alifugla, nema eitt-j ganga að Því vísu að þeir geri það: °
hvað tuttugu hesta og íuttugu °gf i Þetta sinn.
nautgripi. Hann kvað og hafal —
stol sinn, þa hefðu Bretar og bætt
við sig nýjum herskipum, l>ví aö
þeir væru einráðnir í að lialda yf-
irráðtim á sjó, þareð að ljóst væri
um, og með Þeim krónprinsinn, Franco þykir ráða enn mestu um þejr gerðuþað^ekkT1 ^ S
Luiz Philippe, en í næsta vagni ók vtjórn landsins.
Manuel yngri sonur þeirra. j Stjórnarsinnar kenna framfara-
Þegar vagnarnir áttu skamt eft- flokknum um morðin, en þeir
ir til hallarinnar þusti að þeim Þykjast enga hluttöku eiga um það,
hópur manna úr einni hliðargöt- segja að Það sé verk, anarkista.
unni og tóku að skjóta á konungs- Þau deili vita menn á morðingj-
fólkið. Þeir voru í siðum kápum unum, sem skotnir voru, að tveir
>og höfðu falið byssurnar undir þeirra voru búðarmenn, en einn
Þeim. | undirforingi í hernum. Annars
Carlos konungur hné örendur eru fréttirnar frá Portúgal mjög
við fyrsta skotið og krónprinsinn óljósar.
litlu síðar. Drotningin ætlaði að» --------——
varpa sér fyrir skotin, svo son Carlos konungur I. var fæddur
Nýr og auðugur silfurnámi kvað
nýfundinn í Cobalt. Það er silfur
æð tveggja feta breið og sagðar
fimm þúsund ánzur í tonni. Gulls
kvað og kenna í málmblendingi,
sem grafinn hefir verið upp á þess
um stöðvum . Er l etta talinn auð-
ugásti námi, sem fundist hefir á
þessu ári.
vSagt er að allar viðartegundir í
Vancouver hafi lækkað í verði
doll-
hennar sakaði ekki, en varð of 28. Sept. 1863. Foreldrar hans , , , .
sein. Morðingjarnir skutu líka á v°ni Luiz I. konungur í Portúgal '■a''úúsíiníl''fet'in''H'01'° ^
hana, en hún slapp ósár. Ein kúl- og drotning hans Maria Pia dótt-T 1 ' m‘
an fór í gegn um hattinn hennar ir Victor Emmanuels Italíukon-
j 1 Þingið brezka var sett 29. þ.m.
og önnur gegn um hálsklútinn ungs. Hún lifir enn. 22. Maí 1886
Meðan þessu fór fram höfðu sum- gekk Carlos að eiga Marie Amelie
ir af morðingjunum snúist að dóttur hertogans af Orleans. Þeim
Manuel konungssyni og varð hann varð tveggja sona auðið, Luiz,
fyrir tveim skotum. Hitti önnur sem skotinn var um leið og faðir
kúlan hann í handlegginn en hin hans, og Manuel, sem nú er kon-
snerti kjálkann. Hann varð tals- ungur. Carlos kom til rikis 19.
vert sár á báðum stöðum, en það Okt. 1889.
ekki talið hættulegft. • | Siðastliðið ár hafa verið miklar
Þegar þetta var aðhaft virðist róstur í Portúgal og full upreist
sem lífvörður konungs hafi vaknað stundum , sem kom af Því að kon-ÍEr svn ti1 æt1act .
Ur svefni. Hermenn tóku þá að ungur rauf þingið í vor leið osr „m f" Cprii \T iT SJ°81 5eSa’
skjóta á morðingjana og drápu kallaði það ekki saman aftur, en ■ • - • VCr fatækhn?ur $J'25
Driu on 4-AL,< LntiiJiiin : P"PrAi Kfonon Jfl _ •
Klöðin ensku kalla Það “Þing fá-
tæklingsins”, fyrir Þá sök. að svo
er til ætlast, að það fjalli um fleiri
frumvörp i þágu verkamannalýðs-
in, en venja hefir verið til áður.
Ellistyrks frumvarpið gamla er tal-
ið að muni verða þrætuepli mikið
a þinginu . Þar er farið fram á, að
sjóður verði myndaður i því skyni,
að styrkja aldraða menn fátæka.
Rússakeisari hefir-nýlega lát-
höfða mál gegn fyrverandi
bannað Doukhoborum að neytaj Allmikið þjark varð á síðastaj’8 hof*a mál gegn fyrverandi
kaffis, tes og sykurs, og lagt svo bæjarstjórnarfundi út af tillög>i Wlnn'Peg--búa einum, Stefáni Lud-
fyrir, að bolla og katla mættu' ráðsmanna er lá fyrir um að víkja lcof 'ky að nafni, fyrir fjárdrátt er
landnemar þessir ekki hafa á heimj Smith verkfræðingi frá embætti Ludkofsky var landstjóri keisara
Þrjá en tóku suma höndum. | gerði Franco forsætisráðherra ein-
Letta var kl. 5*4 síðdegis á laug valdan að mestu um stjórn lands-
ardaginn að konungur var myrtur; ins. Út af því æstist landslýður-
sló þá strax kyrð yfir >borgina og inn meir og meir en Franco bældi
allir hættu vinnu. I niður allan mótþróa með haröri
Daginn eftir, á sunnudagginn, hendi.
átti ríkisráðið fund með sér i1 Carlos konungi er lýst svo, að
skyndi, og gengu síðan til hallar- hann hafi verið meinhægðar mað-
innar. Manuel prins tók á mótiþví ur, hneigður til hóglífis, frjáls-
°g bar hetidina í fatla. Hann var lyndur í skoðunum, tn brostið
Þvi næst tekinn til konungs yfir kjark og dug til að fá vilja sinum
Portugal og vann eið að stjórnar- framgengt fyrir ráðherrunum.
skránni. Hann nefnist nú Manuel ----------
^ Fyrir tuttugu árum.
LÖGBF.RQ 1. Fcbr. 1888.
n
i
?
---3
styrk á viku hverri eftir að liann er
orðinn' sextíu og fimm ára gamall.
Ýms fleiri frumvörp verkamönnum
viðkomandi mætti telja, þar á með-
al frumvarp um átta stunda vinnu-
tíma námamanna, frumvarp um
nýtt jaröamat o. fl. Þingið kvað
eigi verða slitið fyr en í Desember-
mánuöi næstkomandi, en þinghlé
um sex vikna tíma og hefst það
um Júlímánuð miðjan.
Þýzka stjórnin hefir látið safna
skýrslum um allskonar námaslys,
er orðið hafa sakir sprenginga ým-
iskonar og eiga þær skýrslur að
leggjast fyrir þingið í því skynij
að rannsóknir verði gerðar og ráð
lögð til að, draga úr þesskonar1
slysum, bví að mikið manntjón
lin í, #- ^.. X : .V — .V _£ «
J 7 - ---- £5 ----- ------ — ---- ‘•^ I
landnemar þessir ekki hafa á heimj Smith verkfræðingi frá embætti
ilum sinum. i strax og greiða honum sex mánaða
----------' kauP frá tippsagnardegi. Lauk
Fellibylur olli miklum skemdumj svo. að frestað var þessu máli, og
31. f. m. í grend við Hazlehurst og1 samþvkt með niu atkvæðum gegn
Burkhaven, Miss. Hús Þeyttust sjö að vísa því aftur til ráðsmanna
um koll og manntjón varð nokkurt. að nýju. Með því greiddu tveir
ráðsmannanna atkvæði sjálfir, þeír
Baker og Latimer.
riidkofsky var landstjóri keisara
austur i Asíu. Eigi vita menn hér
gerla livar maður þessi er niður
kominn, en sagt að hann muni vera
elnhversstaðar suður í rikjum.
Eignir allmiklar kvað hann eiga
hér í bænum ,en þær eru undir
nafni konu hans.
Lestrarfélagið
Grunnavatnsbygð
“Mentahvöt’:
kvað ætla
1
að
r
<
L
Ritstjórnargreinar Lögbergs í áburður er órannsakaður enn. ____
síðasta blaði hafa vakið eftirtekt í*að væri Því ekki drengilegt, að llef,r °rt>i® að námaslysum þess-
innlendra manna hér í bænum. nota Þetia tímabil og þetta milli- konar 1 S1®ari tí-ð á Þýzkalandi eigi
Bæði “Free Press” og “Sun” hafa bilsástand til þess að reyna að bola| s‘15ur en 1 Ameríku.
komið með aðalinnihald úr grein andstæðingum stjórnarinnar út úr i
vorri “Islenzkt kjördæmi”. “Free Þinginu, og það því síður, sem það } Albany í New York rikinu var
Press” minntist sömuleiðis á grein- er einmitt þar, að bessir menn ný^eg'a Þing mikið haldið að tilhlut
ina “Mr. Greenway sem formaður eiga að standa fyrir máli sinu. j un mannúðarfélaga þar í bænum,
Stjórnarinnar í Manitoba.” j 2. Skifting sú, sem nú er á kjör-j fi að ræöa um baráttuna gegn
--------- I dæmunum ,er mjög ósanngjörn ,og „bvítu sýkinni”, t; ringunni. Með-
t>að er nú afráðið að almennar meðan hún stendur, geta ekki þine al ræðumanna var Hughes rikis-
John Michell. forseti námamanna-
félagsins ameríska, neitaði nýl. að
ley.fa að kjósa sig í það embætti Misprentast hafði í blaðinu hér
aftur, því að hann kvað bilaður á á undan dagarnir, er leikurinn j halda skemti^muT samkom^
heilsu og telzt ekki fær um að ann- Undir ahrifunum” skyldi leikast. húsi þess Markland Hall 17 þ m
ast embættið af þcim sokum. Á Það var sagt i auglýsingunni, að1 Félagið kvað hafa vandað sem
fund, þeim, er Mitcbell lyst, yfir hann yrði leikinn XI. og 12. þ. mJ mest til samkomunnar. Meðal ann
þessu, var Haywood fehirðir fe-j en átti að vera 12. og 13. Nú hef- ar skemtana spilar þar lúðraflokk-
lagsins “Western Federation of ir það verið leiðrétt ' *' ‘
anglýsing- ur bygðarinnar, leiknir tveir feikir
lesendanna j samsöngur, tombóla og dans.
kosningar skuli ekki fara fram kosningarnar látitS fyllilega í ljósi
fÝrst um sinn hér í fylkinu. Helztu vilja kjósendanna. Ný kjördæma-
ástæðurnar, sem “FreePress”, blað skifting ætti því að fara fram, áð-
stjórnarinnar gefur fyrir þeirri ur en efnt verður til nýrra kosn-
ráðstöfun, eru Þessar: inga.
1. Fyrverandi stjórn fylkisins
stjóri, CI ancller, J. F. Choate fyr
verandi sendiherra Bandarikja o^-
ýmsir aðrir mikilhæfir menn þar í
ríkinu. er allir tjáðu sig að meira
eða minna leyti hlynta þeirri bar-
áttu . Prófessor W. H. Welch, við
John Hopkins háskólann, skýrði
•befir orðið fyrir mikilli óviíd með- Smíðinu innan í íslenzku kirkj r___ __________t _______
3l fylkisbúa, en það er enn ekki unni hér i bænum var lokið að fullu j frá helztu atriðum þesrarar hreyf-
ullsannað, að hve rqjklu leyti hún og öllu í siðustu viku, að undan- ingar í Bandarikjunum og mintist
á bá óvild skilið; það eru bornar á tcknum ræðustólnum. Herra Bæ'r-j á Þ jóðaþingið.sem i haust ætlar að
bana Þungar sakir _u_m óráðvand- ing Hallgrimsson mun vera farinn| koma saman í Washington og ræða
lega meðferð á fé fylkisins, en sá að smiða hann nú.
Miners”, staddur, og Þakkaði hann1 unni og skal athygli
verkamannafélögunum fyrir Þá1 vakið á Því. , _____
miklu fjárhagslegu hjálp, er veitt; _______ |
hefði verið til varnar honum og fé- n , , . , . ,,, . I' Skuggamyndir af kommgskom-
lögum hans Moyer og Pettibone, er' f1 kn kjufe,agsins eru nu. unni í sumar verða sýndar i Tjald-
ákærðir hefðu verið með honum k°mn,r * hmn húðimii ro. þ. m. Myndirnar eru
um hluttöku í morðinu á Steunen- LT e?a , prestafe“: um sextiu alls. Séra Friðrik Hall-
berg ríkisstjóra. Fjárframlög þau L'T’ r,’ J>riðjudaginn Iccrmti; j grimsson skýrir þær. Bandalag
hef'öu numið fullum Þrjú hundruð TL ' Jonsfon> sera Ilans B.j Tjaldbúðarinnar stendur fyrir sam
.' f'i • Thorgnmsen. sera N. Ste ngr m-i t-nmunni
þus. dollara. Forseti felagsins var tm , 1 - _, , Komunni.
, , , . m,,0 T ur Thorlaksson. sera Rúnólfur
valinn a manudaginn Thomas J. At . • , ., TT „
T • v. ,•». . - , , Marteinsson og sera Fnðnk Hall-
Lewis, með liðtigtim tvo þusund q-rjTnssoT, Leikur sá, sem meðlimir stúk-
atkv.
hans,
fram yfir gagnsækjandaj
M. B. Wilson.
Or bænum.
°g grendinni.
Jón Jónasson frá Markerville er
nýkominn hingað til bæjar. Hann
ætlar að stunda söngfræði hjá S.
K. Hall organista um tíma.
__________ I unnar Heklu ætla að sýna í G. T.
Sendinefnd frá Gimli gekk fvrir: húsinu i þessum mánuði, sem aug-
Rob. Rogers ráðgjafa á mánudag-j lýstur er á öðrum stað hér í blað-
inn var til að biðja urn skiftingu 4 jnu- er "ýÞýódur á íslenzku og hef-
ir aldrei verið sýndur hér í Canada
fyrri.
sveitinni. Ráðgjafinn lofaði að
malið skvldi tekið til athugunar.
Þann 30. f. m. gaf séra Friðrik
J. Bergmann saman í hjónaband
Þau Vilborgu Magnúsdóttur Ein-
arson og Magnús Melsted að heim-
ili Nikulásar össurssonar í River
Park.
ítarlega um tæringarveikina. Á því
Tapast hefir ungur “Pointer
hundUr. hvítur, með rpörgum lif-
rauðum dropum og löngum lif-
rauðum flekkjum á baki. Finnandi
er iæðinn að skila honum til V. C.
Kobold, 642 Bannatyne ave. eða
i Dominion leikhúsinu, eða segja
til hans í talsíma 2030 ,mót fund-
arlaunum.
Föstudaginn ý.þ.m. heldur kven
félag norska lúterska safnaðarins
ITann er sagður spennandi
og skáldlegur. auk þess sem hann
er tilfinningaríkur og alvarlegur,
og samsvarar fullkomlega nútím-
anum. Hann fer fram í smábæ í
Bandaríkjunum, fyrir nokkrum ár-
tim. Auk þess hvað leikurinn sýn-
ir ljóslega áhrif vínverzlunarinnar
á bæibn, sýnir hann einnig áhrif
kvenþjóðarinnar á lardsmálin,
jafnvel þó hún hafi bundnar hend-
ur og hefta tungu í pólitískum
málum. Vonandi, að allir, sem
geta, sæki þennan leik.
/