Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 1
TIL ÞESS a8 geta rekiS bændafélag svo vel sé, þarf þa8 a8 hafa öflagan banka a8 baki sér. Vér eigum a8 selja hluti í Horue bankanum í Vestur-Canada. Þótt Home bankinn sé ungur, stendur hann samt ágætlega. Ekkert er betra a8 leggja fé í en bankahluti, þa8 er hættulaust og gefur miki8 af sér. Allir bændur, kaupmenn og verkamenn hafa færi á a8 fá hluti. Meira um þetta næst hér. The tírain Growers firain ('ompany, Ltd. WINNIPEG. MAN. ^»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»(IA D. C. Adam» Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol ogJviS í smákaupum frá 5 kolabyrgjum í bænum. Skrifstofa: 1224. BANNATYNE AVE. WINNÍpfST 21. AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 2. Júlí 1908. NR. 27 Hefjið upp merkið. I>ú sögufræga fóstra mín, Þitt frægðarljós aB nýju skín, ef færCu varast frelsis-rán og fært af höndum ÞjóCar- smán, og sendir örugg enn á þing hann Einar Þveræing. ViíS örlög hátS þú hefir stríö, — og háir enn— til frelsis lýtS. Þú valin hefir vopn og góð. Jeg vona þig ei bresti mótS, atS senda örugg enn á Þing hann Einar Þveræing. Ei Hákon framar hylla skalt, á hara setja traust er valt. iÞér merkitS ber atS hefja hátt og hylla svo þinn eigin mátt, og senda örugg enn á þing hann Einar Þveræing. - ! I mundu Snorra, mundu Njál, já, mundu hverja göfga sál, er treysti á sinn eigin mátt og aldrei báru merkitS lágt; þ\d sendu örugg æ á þing hann Einar Þveræing. Þá ris af dvala frægtSin forn, er ferleg svæftSi skapanom; þá Ijómar aftur autSnusól á arfa þinna veldisstól, ef sendir örugg æ á þing hann Einar Þveræing. f Á þinnar sögu skygtSa skjöld Pau skulu ritast heitorC völd, melS gulli fegri geislastaf, er glóir jafnt um land sem haf, atS sendir örugg æ á þing hann Einar Þveræing. Winnipeg, 29. Júní 1908. S. J. Jóhannesson. Fréttir. Látinn er 24. þ. m. í Princeton í New Jersey Grover Cleveland, fyrverandi Bandarikjaforseti, og sá eini þeirra er þá var á lifi. Hann dó úr krabbameini. Hann var fæddur í Essex Co. í New York ríki 1837. Hann lagtSi stund á lögfrætSi og útskrifatSist í lögum áritS 1860. 1882 völdu sérveldis- menn hann fyrir ríkisstjóra í New York. Tveimur árum sítSar var hann valinn forseti Bandarikjanna af hálfu sérveldismanna og fékk 37 atkv. yfir gagnsækjanda sinn, samveldismanninn Jarnes G.Blaine. ÁritS 1888 útnefndu sérveldismenn hann aftur fyrir forsetaefni, en þá nátSi Benjamin Harrison samveld- ismatSur kosningu. ÁritS 1892 út- nefndu sérveldismenn Cleveland enn á ný og þá fóll Harrison fyrir honum og Cleveland vartS forseti Bandaríkja i annatS sinn. Áriö 1897 Ict hann af hendi embætti og dró sig út úr stjórnmálum og sett- ist at5 í Princeton, þar sem hann lézt. Cleveland var stórvitur matS- ur og einn af hinum atkvætSamestu forsetum Bandaríkjanna. í ortSi er atS Ottawaiþinginu vertSi slititS 18. Júlí næstkomandi, svo atS þingmenn fái tima til atS vera vitS þrjú hundrutS ára hátítSarhalditS í Quebec. Sagt er atS þeir Sir Lauri- er og Borden muni nú vera búnir atS koma sér saman um kosningar-; lagabreytingamar, er afturhalds- menn hafa lengst þrefatS um á þessu þingi. Sagt er atS japanska stjórnin ætli atS taka lán er nemi tveim milj. punda sterl., metS 5 prct. rentu, til atS byggja jámbraut í sunnanvertSri Manchúríu. Stjórnin hefir æi5i- lengi veritS atS semja um þetta lán, sem á atS greitSast aftur 1911. Enn fremur er þess getitS, aS Japanar hafi keypt járnbrautina frá Kvang Tsjing til Harbin. Fjármálaráðgjafinn á Rússlandi hefir nýlega boriS upp frumvarp i dúmunni um $100,000,000 ríkislán. Er svo til ætlast, aS af því fé veröi $8,000,000 varitS til aö styrkja þau héruiS i rikinu, sem vistaskortur er í. Upphlaup varS i Teheran i Pers- íu i vikunni sem leiS út af missætti milli Shahins og þingsins. Féllu nokkrir menn í þeim skærum. Nú er aftur kominn á fritSur og er sagt a?5 Shahinn hafi ætlaS aS leysa upp þingitS ávsunnudaginn var og vertSi brátt efnt til nýrra kosninga. Nú kvatS vera búitS aiS flytja Harry Thaw út af getSveikrahælinu í Matteawan og fyrir kvitSdóm í White Plains i N. J., til þess a?5 rannsakatS vertSi hvort hann sé heill á sinninu etSa ekki, og koma honum út af getSveikrahælinu fyrir fult og alt ef mögulegt er. Járnbrautarslys vart5 á laugar- dagskvelditS var i grend vitS Tott- enbam i Ontario. Lest á leiiS til Winnifíeg lenti þar út af sporinu og um fjömtiu manns meiddust, þar á metSal ýmsir hétSan úr vestur fylkjunum. Eftir a?5 Taft hermálarátSgjafi var útneíndur forsetaefni samveld- ismanna sagtSi hann af sér rátS- gjafaembættinu. EftirmatSur hans vertSur Luke E. Wright herforingi frá Tennessee, er vartS landstjóri eftir Taft í Filippseyjum og nýlega sendiherra Bandaríkja i Japan. Merkileg lög eru nú gengin 1 gegn í efri málstofunni á Frakk- landi. ÞatS eru lög um ríkiseign járnbrauta, og hefir Clemenceau forseti sótt þatS fast atS fá þau sam- þykt. NetSri málstofan samþykti fmmvarpit5, en i efri málstofunni voru hartSar umrætSur um þatS, og mætti þatS megnri mótspyrnu af öllum ihaldsmönnum þar, en haftS- ist þó i gegn fyrir örugt fylgi for- setnas. Nýju vínsolulögin gengu í gildi í Saskatchewanfylki í gær fmitS- vikudagj. Sú breyting á þeim, sem mest kvetSur aS, er þa?S, atS öll- um knæpum skuli loka kl. 10 atS kveldi. Mælt er atS veifingamenn hafi vitS orö a?S hækka vertS á vín- föngum því atS þeir hafi annars ekki nægan artS af vinsölunni, eftir a?S sölutíminn hefir veritS styttur sem lögin ákvetSa. ÓeirtSir kvátSu vera um þessar mundir í Guinea í Vestur-Afríku, Iþeim hlutanum, er Portúgalsmenn hafa til umrátSa. Hinir innlendu ; allri nýlendunni kvátSu hafa haf *5 uppreist. Drepa þeir Evrópumenn hvar sem þeir jiá til. Herdeildir Portúgalsmenn hafa> leitatS til Bisseau og sitja þar umkringda' af uppreistarmönnum. Portúgals- menn kvátSu hafa faritS illa me^5 hina innfæddu og nú þoldu þeir ekki lengur ofbelditS og kúgunina, sem þeir hafa átt viiS atS búa um iangan tíma. Undirbúningskosningar í N. D. til efrideildar þingsins i Washington fóru svo atS Marshall og N. M. Johnson urtSu efstir á blatSi, svo milli þeirra vertSur atS velja í haust. Hansbrough, sem margir landar mundu hafa viljatS sjá kos- inn, fékk eitthvatS 4,000 færri at- kvæ8i en Johnson. Kjörnefningarfundur Democrata vertSur haldinn í þessari viku í Denver og skal þá nefnt til for- setaefni af þeirra hálfu. ÞatS lít- ur út fyrir atS Bryan vertSi fyrir vali og þatS strax við fyrstu kosn- ingu, en til þarf tvo ÞritSju hluti atkvæöa. Kosningalagafrumvarp Ayles- worths á atS koma fyrir Ottawa- Þingið í dag ('fimtudagj. Má þá búast viiS aö eitthvatS sögulegft ger- ist. Þingiö hefir fengiö afkastaö mörgum og þarflegum lögum nú síöast, eftir aö Þeir conservatívu hættu að tefja fyrir framgangi málanna. James S. Sherman, varaforseta- efni samveldismanna, er getið var um í síðasta blaöi aö væri hættu- lega veikur, er nú á batavegi. Um níu hundruð manns kváðu vera húsviltir í St. PauÍ sakir vatnsflóða, sem þar hafa verið, og eignatjónið skiftir mörgum þús- undum dollara. sens. Skaðabætur fyrir upphlaupið í t Vancouver, sem Dominionstjórnin veröur aö borga, eru metnar á $36,026. Það er töluvert um það rætt í blöðum í Noregi að Knudsen for- sætisráöherra hafi ekki talað sem gætilegast þegar Edward konung- ur var þar í kynnisferð um dagr inn. Hann hafði átt að segja í skálræðu, að ef i harðbakkana slægi, þá ætti Noregur hauk í homi þar sem Bretar væru. Svíar hentu þetta á lofti og sögðu það bera vott um að Noregur væri , ekki sjálfstæður, en stæði undir , vemdarvseng Breta. Norðmenn efir út af þvi. Ur bænum. Á fundi hinna sameinuðt) ísh söngfélaga, sem haldinn var þ. 26. í Fyrstu lút. kirkju, voru þessir kosnir embættismenn fyrir kom- andi ár: Forseti: séra Friðrik Hati grímsson. Féhirðir; Sigurjóii Sig- urðsson. Skrifari: J. S. Björns son. Frumvarp til grundvxb <r- laga var lesið upp á fundinurr. Næsta ár ætlar félagiö aö tfrl'ia samsöng að Mountain, N. D.. c.n • Winnipeg ekki fyr en á 25 ára af- mælishátíð k • kjufélagsins. Allar stúlkur, sem að einhverju leyti vilja hjálpa kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar við matarsölu og frammistöðu í sýningargarðinum, frá 11. Júlí til 17. Júlí, geri svo vel að gefa sig fram sem allra fyrst við einhverja af eftirtöldum kon- um: Mrs. F. Johnson, 668 Mc- Dermont ave., Mrs. A. Reykdal, 555 Maryland str., Mrs. K. Albert, 7<9 William ave. Lögberg vill vekja athygli ís- lendinga í Winnipeg á fundinum, sem boðaður er hér í blaðinu og haldinn verður i Goodtemplara- húsinu á þriöjudagskveldið þann 7. þ. m., þar sem ætlast er til að rætt verði um sjálfstæðisbaráttu Islend- inga nú um þessar mundir. Vér viljum sérstaklega leyfa oss að skora á alla þá, sem eitthvað láta sig skifta þau tímamót, sem nú erw fyrir dyrum í frelsisharáttu íslenzku þjóðarinnar aö sækja fundinn. En allir eru þar boðnir cg velkomnir. Goodtemplarar hafa boðið að lána fundarsalinn ókeypis svo að gott húsrúm skortir ekki þó að f jölment verði. * Hafið þér séð nýju hattana brúnu? Þeir era ®eint frá --- Dðkkbrúni blærinn og flötu börðin gera þá mjög ásjálega. - WHITE & MANAHAN, 500 Main Winnipeg. Sagt er að ætlast sé til aö sú breyting verði á eignarskattsheimtu hér í bænum, að að skattarnir veröi I í ár innheimtir í þrennu lagi, þann- ! ig ajö einn þriðjungur skuli greidd- ■ ur í Ágústmánuði, annar í Október og þriöji í Desember. í fyrra var skatturinn greiddur í tvennu lagi. Ráösmenn bæjarins kváðu vera að herða á strætisvagnafélaginu um að leggja bráða'birgða spor- 'braut frá Nena eftir Notre Dame vestur á Arlington. Sömuleiðis kvað eiga að flýta fyrir því að asf- alta Corydon ,Selkirk og Sargent og fá sporbrautir lagöar þar eftir því sem ráð hefir verið fyrir gert. Hér hefir verið á kynni um hálísmánaðartima Sveinbj. John- son frá Akra, N. D. Hann hefir tekið meistarapróf _við Grand Forks háskólann og er nú aö ljúka við laganám. Hann hefir getið sér mikinn heiöur á skólanum syöra fyrir frábæra hæfileika sina, þótt lítt hafi því veriö á lofti haldið, enda berst hann ekk'i á og er alls ekki gefinn fyrir að trana sér fram. Ritstjóri “Edinburg Tribune”, Eggert Erlendsson og Jakob bróö- ir hans heilsuðu upp á Lögberg á föstudaginn. Þeir komu að draga að sér hreint loft eftir kosninga- moldviðriö syðra, fóru í þvi skyni ofan að Gimli á laugardaginn og voru þar yfir sunnudaginn. Þeir fóru heim aftur á mánudaginn. Með sömu lest fór Elis Thorwald- son og kona hans heim til Moun- tain og Nikulás Johnson og kona hans Þórunn í kynnisför til dóttur þeirra að Mountain. i - Maðurinn sem druknaði í Gimli- höfn fyrra sunnudag hét ekki Pét- ur Narfason eins og sagt var í síð- asta blaöi, heldur Pétur Snorrason. Margar fjölskyldur eru að flytja sig þessa dagana úr bænum yfir sumartímann. Mrs. T. H. Johnson til Whytewold, Mrs. P. S. Bardal til Gimli. Mrs. J. J. Vopnl ætlar aö flytja til Gimli strax etti; mánaðamótn o. fl. Dr. G. J. Gíslason frá Grand Forks var hér nokkra daga fyrir helgina. Sameiginleg útgáfunefnd “Fram- tíðarinnar” hefir kosið Jón A Blöndal fyrir forseta, Kolb. Sæ- mundsson skrifara og Friðjón Friðriksson gjaldkera. Þorgr. Pétursson úr Geysisbygð hefir verið hér á ferð hér í bænum á leið vestur í Mordenbygð til að vinna þar við heyskap. Hann læt- ur fremur illa af því hve blautt sé noröur frá, og búist ,við að hey verði þar í léttara lagi vegna lang- varandi væta. Fyrir vangá ritstjóra ruglaðist röðin á kirkjuþingsfréttunum í ■síðasta blaði. í þessu blaði hefir verið bætt úr því, einn stuttur kafli prentaður upp aftur. Ringling Bros. Circus hefir haldið til hér norðanvert vtð bœinn þ. 30. f. m. og þ. 1. þ. m. Fyrra kveldið var tjaldið alveg troðfult, sagt að þar hafi verið milli'20 og 30 þúsundir manna. Veðrið er hið bezta á degi hverj- um. Hitar ekki mjög miklir nema dag og dag og regnskúrir af og til. Jarðargróðri fleygir fram og jafnvel búist við að farið verði að slá hveiti í Júlí. í Alberta. FUNDARBOÐ. Það er öllum Vestur-íslendingum orðið kunnugt, að mjög þýðingarmikil tímamót í stjórnmálum eru í nánd, á vorri kæru ættjörðu, íslandi. Vér álítum þessi tímamót svo mikilvæg, að eng- inn góöur íslendingur geti látið þau afskiftalaus. Að voru áliti á að tefla um þ^ð stóra atriði, hvort ísland eigi að verða áframhaldandi eign íslendinga, eða hvort það eigi að vera í eignarhaldi, og undir yfirráðum Dana. Um þessi atriði á íslenzka þjóðin að velja, við almennar kosningar 10. Sept. næstkomandi. Hvað eigutn, vér Vestur-íslendingar, að leggja til þessara 'mála? Hvað viljum vér leggja til þeirra? Og hvað getum vér lagt til þeirra? Til að svara þessum spurningum bjóðum vér öllum íslendingum í þessum bæ að mæta á allsherjar- fundi, sem haldinn verður í Goodtemplarahúsinu íslenzka á Sargent ave. þriðjudagskveldið 7. þ. m. og byrjar kl. 8. Winnipeg, 1. Júlí 1908. B. L. Baldwinson. F. J. Bergmann. S. B. Brynjólfsson. Stefán Bjömsson. A. J. Johnson. Lárus Sigurjónsson. S. Símonarson. Baldur Sveinsson. Gunnlaugur Jóhannsson. O. S. Thorgeirsson. A. P. Jóhannsson. Friðrik Sveinsson. Þ'orsteinn Þorsteinsson. Stephan Thorson. O. Stephensen. H. S. Bardal. Jónas Pálsson. Jón Bjamason. G. Goodman. Thos. H. Johnson. W. H. Paulson. John J. Vopni. Árni Eggertsson. Th. Oddson. R. Th. Newland. J. J. Bildfell. N. Ottenson. B. J. Brandson. O. Bjömson. J. A. Blöndal. S. J. Jóhannesson. Bandalagsþingið. Bandalagsþing var sett í Fyrstu ' lút. kirkju kl. 2 síðd. þ. 25. þ. m. j Þessir fulltrúar voru mættir, eða 'mættu síðar á þinginu: Frá bandalagi Fyrsta lút. safn. Kolbeinn Sæmundsson, Eggert Fjeldsted og Louisa Thorlaksson,1 ■frá bdl. Víkursafn. J. S.Bjömsson, frá bdl. Pembinasafn. Halld. Hall- dórsson, frá bdl. Garðars. Kristín Magnússon og Jón Ólafsson, frá bdl. Frelsiss. Jakobina Helgason, frá bdl. Immanúels. Gerða Christ- opherson, frá bdl. Vídalínss. Fr. Erlendson og V. Thorwaldson, frá bdl. Gimlis. Guöm. Pálsson, frá bdl. Lincolns. Carl J. Olson, frá bdl. Selkirks. Miss S. Hanson, G. 'Nordal og Miss S. Oliver, frá bdl. Tjaldbúðars. ívar Jónasson, Björn ‘B. Björnsson. Auk fulltrúanna Voru mættir á þinginu prestar kirkjufélagsins allflestir. ’ Forseti þingsins, séra Kristinn K. Olafsson, las upp ársskýrslu 'sína. Banílalögin öll höfðu lifað góðu lífi árið sem leið og von á að fleiri félög bættust í hópinn. Síðan fóru fram embættiskosn- ingar og var Carl J. Olson kjfTrinn forseti, Kolbeinn Sæmundsson bkrifari og Krist. Eymundson fé- hirðirþ og tóku þeir þá við em- bættum sínum. Beiðnum um upptöku frá tveim bandalögum ('lmmanúels. og Víða- línss.J var vísað til nefndar og henni falið að raða málum á dag- fekrá. Fráfarandi stjórn hafði hlutast til um að þrir fyrirlestrar yrðu fluttir á þessu þingi. Það var og •gert. Fyrstu töluna flutti Carl J. Olson um "Kristilega mentun”. ' Næstu ræðuna hélt J. S. Bjömsson um “þýöingpi bandalaganna út um sveitirnar.’ ’ Síðast talaði Gutt- ormur Guttormsson um “Kristin- •dóm og æsku.” Nefndin haföi þá lokið störfum Sínum og lagði til, að bandal. tveim- ur væri inntaka veitt. Síðan skip- aði forseti þingnefnd i þau mál er á dagskrá vom samkv. ósk þings- íns, og vom nefndirnar beönar að ijúka störfum sínum fyrir næsta 'fund daginn eftir. Á fundi næsta dag var fyrst rætt Um “Framtíðina”, unglingablaðið nýja, og lét þingið í ljósi eindregna ánægju yfir frágangi blaðsins, mæltist og til að bandalögin öll hefðu fréttaritara, sem skrifuðu reglulega í það. Nefndin í “lestrarskrár” og “fyrirlestra” málinu lagði til að á lestrarskrá yrði teknar þessar bæk- úr: 1. Saga íslands eftir Boga Th. Melsteð. 2. The way of Salv- átion, eftir G. H. Gerberding og *var það samþykt, og Skólaljóðum teéra Þórh. Bjamarsonar bætt við. Um fyrirlestaferðimar lagði nefnd in það til að framkvæmd- árnefnd félaganna yrði falið að út- Vega mann og senda til þeirra fé- laga sem hans ósfcuðu, og var það samþykt. Þeirri nefnd var og fal- ið að ákveða hvar næsta bandalags- þing skuli halda. Til að standa fyrir útgáfu “Framtíðarinnar” með nefnd frá •kirkjufél. vora kosnir: Friðjóo Friðriksson, Kolbeinn Sæmundsson bg J. S. Björasson. Ýms smærri mál voru afgreidd frá þinginu, sem hér er ekki rúm áð telja. Þinginu var svo slitið eftir að Sálmur hafði verið sunginn og all- ir lesið sameiginlega “Faðir-vor.” Hljó6færi|einstök Iög og nótnabækur. Og|altfscmPlýtur aö músík. Vér höfum stærsta og bezta úrval af birgðum í Canada. af því tagi, úr aö velja. VerBlisti ókeypis. QSegiC oss hvað þér eruB gefinn fyrir. WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.