Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTODAGINN ?. JÚLI 1908. o erg er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena $t.. Winnipeg, Man. — Subscriptjon price $2.00 per year, pay- able in advance. r Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON, Edltor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Managet Auglýsingar. — Smáauglýsingar Jí eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. X stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BiistaOaskifti kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. Winnipeg, Man. P. O. Box I 36. TELEPHONE 221. Utanáskrift til ritstjdrans er : Editor Lögberg, P. O. Box'130. WiNNiPeo. Man. Samkvæmt landslögum ar uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er ( skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm stólunum álitin sýnileg sönnun fjrrir prettvís- legu m tilgangi. Söngsamkomurnar. Sjaldfengin hefír TeríS meSal lslendinga hér í bœ eins mikil og góð skemtun og söngsamkomurnar á fimtudags og föstudagskveldiB var. I söngflokknum voru milli 125— 130 manns, karlar og konur, alt mannvænlegt fólk, sva þaB er bæCi fjölmennur og ásjálegur hópur ís- lendinga, sem séra Hans B. Thor- grímsen hefir dregiö saman undir merki söngdísarinnar. Lögin, sem sungin voru, eru eftir fræga höfunda: Grieg, Web- er, Wagner, Buch, Einarson o. fl. og megniS af textunum, sem kór- inn söng, voru íslenzkir, og flest- allir hinir textarnir og lögin skan- dinavisk, og var hvorttveggja svo öCrum kirkjudeildum meö þaö aö koma á hjá sér betra skipulagi og festu í söng, og aö þessi söng- hreyfing ætti aS vera fyrirmynd enskumælandi Manitobamanna. Hann minnist svo á hin einstöku atriSi söngskrárinnar or lýkur lofs- orSi á þau öll meira og minna; t. a. m. segir hann um lagiS “Sof i ro”, aS hann hafi “aldrei heyrt neitt svo vel sungiö áSur af söngflokk hér í bænum.” Um söngflokkinn yfirleitt farast honum orS á þessa leiö: “Söpg- flokkurinn, þó stór væri, söng ein- staklega vel, þegar þess er gætt, a8 þetta var í fyrsta skifti, sem hann söng saman. Flokkurinn söng blaBalaust, og haföi nánar gætur á söngstjóra og fylgdi bendingum hans rétt og nákvæmlega. Söng- fólkiS lagöi góSa áherzlu á oröin og tónninn var hreinn og æskan skein úr honum, enda voru flestir í hópnum á bezta aldri og sumar af stúlkunum kornungar. Söngurinn var algarlega óþving- aöur og laust viB aB raddimar væru skrækróma eins og oft á sér staö í söngflokkum kirknanna hérna.” Tvísöngvamlr bæBi þeir, er séra H. B. Thorgrímsen og Dr. Shan- che sungu og þá ekki síBur tvísöng ur þeirra Mrs. S. K. Hall og séra H. B. T. tókust ljómandi vel. Ein- söngvar Mrs. S. K. Hall hrifu víst alla áheyrendurna, og óhætt er aB segja þaB, aB ekki verBi nú lengra jafnaö, þegar um einsöng íslenzkra kveúna er aö ræSa, en til hennar. Mr. J. C. F. Dalman lék tvö lög á “Cello”, og rómuBu þaB allir, hve snildarvel þaB hefBi veriB gert. S. K. Hall lék á kirkjuorgeliB viB samsönginn, en Misses L.Thor- lakson og Arason á piano, prýBis- vel, eins og Þeim er lagiB. RæSur fluttu þeir séra Björn B. Jónsson fyrra kveldiB, en séra Fr. Hallgrímsson síBara kveldiB. BáB- ir ræddu þeir um sönglistina. Séra Bjöm talaBi um áhrif hennar á kynokaS sér viö aS greiöa 50 cent. inngöngueyrir til aö hlýöa á fjöl- mennasta isl. söngflokkinn, sem hér er til og beztu hljóSfæraleik- endur og söngmenn sem völ er á meöal Vestur-íslendinga. Vér von- um aö þaö verSi í síöasta sinni, sem þessi söngflokkur syngur hér ekki fyrir fullu húsi. Ctnefning Tafts. kærkomiö og menn þektu þaB svo vel, aS rétt var sem þar mættu nienn ög skepnur, og sera FriBrik manni fomkunningjar, er hér hefir ! mmtist lítiB eitt á hiB sama, en eigi gefist færi á aB hitta um lang- j beindi svo orBum sínum sérstak- an tíma. lega til ísl. æskulýBsins og hvatti Um kórsönginn er óhætt aS segja hann lil aS iSka sönglistina meira fraS, aB flestum þeim, er á hann 1 “ ?ert hefCi veHC hér vestra’ °? hlýddu, mun hafa Þótt hann mjög góBur. Hvort aB bráBskarpir söng- fræBingar kunna aB hafa hlerað þar einhverja smágalla skulum vér ekkert um segja, en þó svo hefBi veriB, þá hafa þeir veriB svo litlir, I fara þar aB dæmi ungra manna og uppvaxandi heima á settjörBinni. Hann gat þess í ræBulok, aB söngflokkur þessi mundi ekki koma hingaB næsta sumar, en þá syngja suBur í DakO'ta. Aftur nautn þeirri, er allur þorri áheyr- endanna hafBi af söngnum. Hitt er víst, aB þaB var mikill aB eigi gátu þeir spilt ánægju og byggist hann viB aS næsta ár þar á eftir, á tuttugu og fimm ára af- mæli kirkjufélagsins, aB flokkur- inn kæmi hingaö til Winnipeg og söngur hjá kórflokkinum, og þeg-1 sýn<li ^a hvers hann væri um ar þess er gætt, hve lítt samæföur J n^gnugur. allur sá stóri hópur var, sem þarna Þ'ess má og geta, aö nú er búiö söng, — vitanlega ekki hægt aB samþykkja grundvallarlög fyr- koma viB mörgum sameiginlegum ir þetta söngfélag. í stjórn þess æfingum—, þá má þaB heita mesta næsta ár verBa: séra FriSrik Hall- furBa hve vel sá söngur tókst og ci 1 grímsson. forseti, Sigurjón kaupm. þaS auövitaö aB þakka snild söng-1 SigurBsson, gjaldkeri, J. S. Björn- stjórans séra Hans. B. Thorgrím- 5011 skrifari. sens, sem eins og allir vita, er lífS og sálin i sönghreyfingu þessari, Þ'aS er ekkert efamál, aB söng- flokkinum er aB fara fram og bú- Þau urSu úrslitin á flokksþing? samveldismanna í Chicago í fyrri viku, aS Taft hermálaráö- gjafi var útnefndur af þeim flokk- inum til forsetaefnis í næstu kosn- ingum.' Eins og kunnugt er áöur haföi Roosevelt veriB mjög umhugaB um aö Taft yröi eftirmaöur sinn, og þó aö hermálaráögjafinn hafi marga þá góöu kosti til aö bera, er sá maSur verBur aS vera búinn, er fær sé til aS geta tekist á hendur þaB mikilvæga embætti aS vera forseti Bandaríkjanna, þá mun þó óhætt aö segja, aö flestu öBru frem ur mun Þaö hafa stutt aB útnefn- ingu Tafts, aö Roosevelt fýsti þess svo mjög, og sýnir þaö, ef til vill betur flestu ööru, hve ástsæll hann er af flokk sínum, aö samveldis- menn fylgdu þar vilja hans jafn- eindregiö og raun varB á. Vitanlega heföu margir helzt óskaB aö fá aB hafa Roosevelt í forseta sessi eitt kjörtímabil enn þá, en eins og viö mátti búast af honum, tók hann þvi ekki nærri. En hann lætur sér ant um aB stuBla aS því eftir mætti, aB fram- hald veröi á stjómarstefnu sinni i Bandaríkjunum, sem ekki er aö furöa, jafnvel og hún hefir gefist. ÞaB er enginn efi á, aB hann tel- ur Taft manna færastan til þess, og fyrir þá sök mun hann hafa fylgt hermálaráögjafanum jafn- fast aö málum eins og hann hefir gert. Samveldismenn munu og full- vísir þess,aö Taft kappkosti aö feta í fótspor Roosevelts, haldi fram samskonar stjómarstefnu. En ef út af því brygöi nú, Þá mundi þaB ótvíræBlega veröa til þess aB auka fylgi Bryans vegna þess aB hinir radikalari meöal samveldismanna mundu þá snúast frá Taft og skipa sér undir merki Bryans. Vitaskuld þarf ekki aB óttast aB til þess komi, En hvemig sem færi mundu hinir ihaldssamari sér- veldismanna fylgja Taft' gegn Bryan, og Bryan veröur tvímæla- laust sá keppinauturinn af flokki sérveldismanna, er Taft veröur aB glíma við um forseta tignina. Þ'aB er jafnvist og hitt var fjrrir nokkr- um mánuöum siöan aB Taft yrBi kjörinn forseti fyrir samveld- ismenn. er þegar er farin aB fá orB á sig ast má viö því, aB enn meiri á- meöal innlendra manna, sem gott1 nægja veröi aB heyra til hans þeg- skyn bera á sönglist. Er þaB '.'k- iB gleBiefni, eins og bvaB annað r: '-’bur þjóöflokki vorum til 3; *.!* bæöi hér í landi og annars staSar. Vér setjum hér kafla úr dómi eins hinna betri tónfræöinga bæj- ar hann kemur næst hingaB, en síöast, þó aB vel tækist nú. ASsóknin aB söngsamkomunum var lítil — alt of lítil. EitthvaB fjögur hundruS manns fyrra kveld iö en færri noJckuB hiB síBara. arins. Hann stýrir sjálfur söng í JafngóB skemtun og þessi átti þó kirkji* einni hér í bænum og rita.' ^ skiliB meiri aBsókn. Og þegar ó- auk þess döma um samsöngva og vandaöar samkomur hér í bæ hafa söngleiki á leikhúsum og annars- 1 veriö sóttar svo vel aB húsfyllir staBar fyrir blaBiS “Town Topics”. hefir veriö meB 35 centa inngangs- Hann byrjar mál sitt á því, aS eyri, þá er þaS hlægilegt frá listar- Islendingar hafi gengiö á undan innar sjónarmiöi, ef menn hafa Kirkjuþingið. Annan þingdaginn var fundur settur kl. 9 aB morgni. Þegar gjörBabók var lesin og samþykt, skýrBi séra Jóhana Bjarnason frá því, aB Tómas Björnsson, forseti GeysissafnaBar vaeri kominn & ÞingiB og lagöi til aB honum væru þingréttindi veitt.' Séra P. Hjálms- son geröi þá breytingartillögu aB honum skyldi aB eins veita mál- frelsi og var þaB samþykt. Þá barst þinginu ámaöarkveBja frá Dr. DuVal, forseta Presbytera- kirkjunnar í Canada, og fól þingiB forseta aB svara benni. Skrifari las upp skýrslu um undirtektir safinaBanna um ferBa- kostnaB fulltrúa til þíngsins. Mál- inu var vísaB til n«£»dar og í hana settir: séra Rún. Marteinsson, G. J. Erlendsson og Tr. Ingjaldsson. Milliþinganefndin í löggilding- armálinu lagBi fram skýrslu sína. Þá komu og skýrslur frá öBrum föstum nefndum, og mun skýrt frá þeim eftir því sem þær kcxma fyrir á þinginu. Séra FriSrik Hall- grímsson lýsti yfir því, aB presta- félagiB hefSi meBferBis máliB um guBsþjónustuformiB og mundi leggja þaB fyrir næsta þing. Fundi svo frestaö og skyldi aftur ekiB til starfa kl. il/2. Þegar þingiö kom aftur saman var samþykt aS taka heiSingjatrú- boösmáliS á dagskrá. Sjóöur þess haföi vaxiö um liöugt hálft fjóröa hundraB dollara síSastl. ár og von á meira fé aö því er formaöur nefndarinnar í því máli skýrSi frá. Nefndin lagöi til, aS milli/þinga- nefnd skyldi falin fjársöfnun trú- boöinu til styrktar eins 0g aS und- anfömu. Sömu nefnd væri og fal- iö aS komast í samiband viö ein- hverja aöra kirkjudeild lúterska um aS senda trúboBa til heiöinna landa aö 2 árum liSnum, á 25 ára afmæli kirkjufélagsins. Ennfrem- tr lagBi hún til aB næsta ár mætti verja $60 til aB styrkja heiBna dtengi í skóla á Indlandi, og væri þaB fyrsti vísir til heiSingjatrú- boBs. Um þetta urBu nokkrar um- ræBur. Sér Hans B. Thorgrímsen fanst aB heppilegra mundi aS ráBa trúboBa, sem hefSi unniB meBal heiBingja til aS flytja fyrirlestra um þaB mál í söfnuBunum og glæBa meS því áhuga þeirra á því. Allir liBir nefndarálitsins voru sarriÞyktar, og aB auki sú viBauka- tillaga aB væntanleg milliþinga- nefnd mætti ráSa mann sem hefBi sjálfur tekiB þátt í trúboBi meBal heiBingja til aB glæBa áhuga manna í því efni. Nefndin, sem kosin var til í- huga ársskýrslu forseta hafBi lok- iB störfum sínum og lagQ^ hún til aB fráfarandi forseta, séra Jóni Bjarnasyni, yrBi þakkaB fyrir hans mikla og langa starf í þarfir fé- lagsins óg óskaB jafnframt aB stjórnar hans og leiBsögn mætti enn lengi viB njóta. Samþyktu þingmenn þaB meB því aB standa upp. Ýmsum liBum nefndará- litsins var frestaB ÞangaB til heimatrúboBsnefndin hefBi lagt fram álit sitt. ViBvíkjandi 3 liB, um köllun séra Rúnólfs Marteins- sonar til Þ ingvallanýlendu- og Vatnasafn., skýrBi séraR. M. þing- ínu allítarlega frá málavöxtum. Hönn kvaSst í vanda staddur og ekki vita hvort hann ætti aB taka þeirri köllun eBa vera kyr á Gimli. Þar þyrfti aB vera fastur prestur, en laun þar svo lítil, aB hann gæti ekki á þeim lifaB. Menn mættu samt ekki skilja orB sín svo, aB söfnuBirnir þar lGimli- og VíSines söfnj gerBu ekki vel til sín, þaB væri þvert á móti, og aB þeir stæBu aB því leyti ekki aB baki öBr- um söfnuBum kirkjufólagsins. KvaB sér enn fremur þykja sárt ef hann yrBi aB segja sig úr þjónustu kirkjufélagsins til aB vinna fyrir sér á annan hátt. Þessum liB nefndarálitsins var og fiestaB til þess er heimatrúboSsnefndin hefBi lokiS störfum sínum. Þá var sam- þykt aB taka þessi mál á dagskrá samkvæmt tillögum nefndarinnar: 1. HeimatrúboBsmáliS. 2. HeiSingjatrúboBsmáliB. 3. SkólamáliB. 4. Tímaritin. 5. Liknarstarfsemin. 6. Löggilding kirkjufél. 7. GuS sþ j ónustu formiB. 8. Grundvallarlaga-viBauki. 9. EndurskoBun á Icgum fél. 10. Feröakostn. kirkjuþingsm. 11. SunnudagsskólamáliB. Þá lá fyrir heimatrúboSsmáliS og var lesin skýrsla frá millilþinga- nefndinni og Þar skýrt frá hvaB unniS hefBi veriB. Málinu vísaB til þingnefndar og í hana settir séra Jón Bjarnason, séra Runólfur Fjeldsted, Pálmi Hjálmarsson, Jón Eiríksson og Gísli Egidsson. Séra Run. Fjeldsted afsakaBi sig síBar um daginn og var séra K.K.Ólafs- son skipaBur í hann staB. SkókmáliB skyldi þá taka fyrir, en Iagt til aB því yrBi frestaB til þriBjudagsmorguns, og þaB samþ. J. J. Vopni, ráBsmaBur “Sam- einingarinnar“ og “Áramóta”, lagSi fram ársskýrslu sína. Hag- ur “Sam.” stóB meB blóma, og átti hún $110 I sjóBi. Kaupendum hafBi fjölgaB aB mun á árinu, en verr heimst inn boigun fyrir bJaö- iB en aB undanförnu. FélagiB hafBi skaB'ast á útgáfu “Áramóta” og tekjuhallinn orBiB $61.35. SkýrBi ráBsmaBur frá þvi, aB þaö stafaöi af því hve “Áramót” heföu veriB stór síBastliBiB ár og kostnaBur því allur meiri. — Tímaritamálinu var vísaB til 3 manna nefndar og setti forseti í þá nefnd: J. J. Vopna, Hjálmar A. Bergmann og Björn Walterson. Til þeirrar nefndar var og vísaB skýrslu útgáfunefnd- ar barna- og unglingablaösins, “FramtíBin”. Um lögildinganniáiiB uröu nokkr- ar umræSur og vissu rnenn ekki hvort betra mundi aö byrja aB lög- gilda félagiö f Canada eöa Banda- ríkjunum. 1 Manitoba mundi þaB kosta 75—100 dollara, en í B.ríkj- unium ekki annaö en lögfræBings- gjald. Var svo þingnefnd sett í máliB og i hana skipaöir: Hjálmar A. Bergmann, EIis Thorwaldson og Th. Oddson. Nefndin, sem skipuB var til þess aB segja álit sitt um feröakostnaB- armáliB, Iagöi til aB stofnaBur yrBi sjóBur meB samskotum viB guBs- þjónuistur til aB styrkja fátæka söfnuöi til aB senda fulltrúa á þing. Þetta þótti mörgum þing- mönnum ekki fýsilegt, einkum af því aö mikill meiri hluti safnaB- anna, sem ráöa haföi veriB leitaö til, vildu aö sama fyrirkomtolag héldist um feröakostnaöinn og veriB hefði. Sumir voru á því aB heppilegt mundi aB aBhyllast til- lögur Fyrsta lút. safnaSar um aB styrkja Alberta söfnuöina til aB senda fulltrúa á Þing. Málinu var loks frestaB um óákveöinn tíma. Fundi slitiB. Um kveldiB fóru margir þing- menn til Winnipeg og voru þar yfir snmnudaginn. Séra B. B. Jónsson fór noröur aB Gimli aB messa þar, en séra H. B. Thor- grimsen og Carl J. Olson til Winnipeg og fluttu þar messur i TjaldbúBarkiricju og Fyrstu lút- ersku kirkju. I Selkirk prédikaöi séra K. K. Olafsson aB morgnin- um en séra Jóhann Bjamason aB kveldinu til. Um miBjan daginn flutti séra FriSrik Hailgrimsson fyrirlestur, er hann nefndi “Jesús Kristur, guBmaSurinn”; veröur hann prentaöur í “Áramótum”. The DOMINION BANK SELKIRK CTIBUIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá ti.oo að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viöskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skélahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, hankastjórl. Vratnsdals- og Þingvallanýlendu- söfn., en séra Jóhann Bjarnason skyldi beöinn aö taka aB sér prest- þjónustu í suðurbygSum Nýja ís- lands en séra N. Stgr. Thor- láksson í Mikley, þó alt meB sam- Þykki réttra hlutaöeigenda. Sam- skota til heimatrúboösins réBi nefndin til aö leitaB yrBi í haust i sambandi viB siBbótarhátíBina eins og vant væri. F ramsögumaSur gat þess, aB nefndin heföi ekki séS sér fært aB ráöa til aB sendia trúboöa vestur á Kyrrahafsströnd, vegna þess hve fjárhagur félags- ins stæBi illa. Um nefndarálitiö urðu nokkrar umræBur og þótti sumum það «kki rétt aB ráBa marga menn til trú- boBsstarfsemi, þar sem félagið ætti ekki nema liöuga $30 í sjóBi, og ekki von á neinum verulegum inntektum þar til i haust. Elis Thorwaldson geröi þá breytingar- tillcgu, aB trúboöar skyldu aB eins ráBnir svo framarlega sem fjárhag urinn leyfBi þaB, og var sú tillaga samþykt. Hann lýsti því og yfir, aB kirkjufélagiB gæti fengiB $500 Ián hjá sér til haustsins og var honum þakkaB þaB boö. Séra Fr. Hallgrímsson mintí menn á, aB þaB væri ekki nóg aB samþykkja ak á kirkjuþingum, en fylgja elcki málunum fram þegar heim í söfnuBina kæmi; svo væri um samskotin til heimatrúboösin3 í haust; þeim mætti menn ekki gleyma. NefndarálitiB var samþykt liö fyrir liB, aB undanskildum liönum um köllun séra Rúnólfs Marteins- sonar, honum var frestaB. Þegar fundur var settur á mánu dagsmorgun las forseti heimatrú- boBsnefndarinnar, séra Jón Bjama son, upp tillögur hennar. RéB nefndin til aB fengnir yröu sem flestir hæfir mann tfl trúboBsstarf- semi í sumar og aB Hjörtur Leó og Carl J. Olson væru ráönir strax til þess starfa. En nfremur réBi kún til aB séra Rúnólfur Mar- teinsson skyldi taka köilun frá 1 MeBan á umræBunum stóB vora komnir á þingiB þeir Lárus Sigur- jónsson guöfræBiskand. ,og Gutt- ormur Guttormsson, guBfræöis- nemi.'og var báöum veitt málfrelsi á þinginu. 1 Sd.skólaÞingiB skyldi haldiö kl. . 2 um daginn og var samþykt að þaB ætti ekki aö teljast þingfundur eins og veriB heföi. 1 SelkirksöfnuBur haföi leigt gufu bátinn “Mikado” til aö fara mieB' kirkjuþingsfultlrúa skemtiferB of- an ána og var lagt frá landi um kl. 2/. Voru þar allir kirkjuþings- men nog skylduliö þeirra og “fjöldi af ööru fólki, bæöi fullorönir og böra.“ VeBur var hiö bezta og út- sýni fagurt til beggja hliöa. LúBra- flokkur Selkirkbæjar var í bátnum og lék á lúSrana viB og viB alla leiöina. Menn skemtu og meB söng og ræBuhöldum. AUir lofuBu rausn Selkirkbúa og var þaB mál margra gamall kirkjuþingsmanna, aö ekki heföi í annaB skifti veriB tekiB betur á móti þeim aB öllu leyti, en nú hefBi veriB gert af SelkirksöfnuBi. A ÞriBjudaginn skyldi skólamál- iB tekiS fyrir samkvæmt fundar- samþykt & laugardaginn. í skýrslu milliþinganefndarinn- ar var sagt frá starfi hennar á ár- inu. Hún hafBi ráBiB séra Bjöm B. Jónsson til fjársöfnunar síöast- liöiB haust eins og þingiB hafB'. lagt fyrír. A skflagrein hans til UARÐVÖRU-KAUPMENN 538 3VE29LXTST ST. - TALS. 339 Smíðatól og klippur skerpt, alt gert á okkar eigin verksmiðju og ábyrgst. Við sendum eftir munum og sendum þá aftur sama daginn.—Talsímið 339 eftir sendisveini okkar. Vinsœlasta hattabúðin í WINNIPEG. Einka umboðam. fyrir McKibbin hattana mim 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.