Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚLI 1908. 7- Búnaðarbálkur. UARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverBí Winnipeg 23. Júní. 1908 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern.....$1.055^1 „ 2 „ .......í-02 54' „ 3 :99H „ 4 extra ....... „ 4 °-93^ „ 5 ........ 83 Haírar, Nr. 1 bush....—43 ^ “ Nr. 2.. “ .... 42c Bygg, til malts.. “ .....48 ,, tilíóöurs “......... 45 c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ,, nr. 2.. “ .. •• $2.80 ,, S.B ...“ ..2.35-45 ,, nr. 4-. “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.70 Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 ffnt (shorts) ton... 21.00 Hey, bundiö, ton $8.co—9.00 „ laust, .........$10.00-11.00 Smjör, mótaö pd............ 22c ,, í kollúm, pd........... 17 Ostur (Ontario) .... —lilAc ,, (Manitoba) .. .. 15—lSA Egg nýorpin............... ,, í kössum...... ><5 r6c Nautakj., slátr. í bænum 8]/2 —9C „ slátraö hjá bændum... Kálfskjöt............ 7^2— 8c. Sauöakjöt.............l4 15C- Lambakjöt.......... !6 l7' Svfnakjöt, nýtt (skrokka) -9C Hæns á fæti........... 1 Ic Endur .................... IIC Gæsir „ ............... IIC Kalkúnar................ Svínslæri, reykt(ham) 9^-^5/^c Svínakjöt, „ (bacon) 10&-12# Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.45 Nautgr.,til slátr. á fæti syi-sA0 Sauöfé ,, ,, 5 6c Lömb ,, ,, 7C Svín „ ,, 5 6c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$5 5 Kartöplur, bush........ —55c Kálhöfuö, pd............... 3C> Carrots, pd........... • • 4C Næpur, bush................9°c- Blóöbetur, bush.......... $x.5° Parsnips, pd............. 2 J/2 Laukur, pd.................. 4C Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5- 5° Tamarac( car-hlcösl.) cord $4.25 Jack pine, (car-hl.) .. ... 3-75 Poplar, „ cord .... $3-00 Birkip ,, cord .... 4-5° Eik, ,, cord Húöir, pd.............. 4 5C Kálfskinn.pd.......... 3—3%c Gærur, hver......... 45—75c Vinnudýrin burfa hvíld og svefn. Af því aö vinnudýrin þurfa oft og meö stuttu millibili aö taka á öllunn kröftum sínum svo að þau veröa dauöuppgefin, þá smámink- ar vöövaþrótturinn svo aö skepn- urnar fá ekki til lengdar afkas.aö sama verkir., Fyrir því er það auösætt, að fara veröur varlega meö hesta og aörar skepnur, sem haföar eru til dráttar og aksturs, því aö mikil hætta er oft á þvi, aö þeim veröi ofboöiö viö vinnu. — QÞatS fer eins meö önnur liffæri og vrövana, aö þau láta undan viö of mikla vinnu og þeim mun skjótar hvert um sig, sem erfiöiö veröur þeim meira. Vanalega er sú orsökin til, ef hestar veriSa ófærir til vinnu, atS þeim hefir veriö ofboöiö eöa ekki fariö svo gætilega meö þá sem skyldi. Hestar, sem brúkaðir eru til aksturs á ójöfnum vegum, viö akuryrkju þar sem ilt er undir, og þegar þeir eru keyröir hart í mjög vondu færi, þá slitna þeir skjótt 0g úttaugast. ÞatS borgar sig fyrir þann, sem skepnur þær á, sem hafðar eru t:l brúkunar, aö gæta þess aö hvíla Iþær rétt og mátulega viö vinnuna. Og vitanlega veröur að gæta þess, að hvíldin verði þeim mun lengri, sem vinnan er erfiðari og meiri í hvert skifti. ÞaS er ekki erfitt aö sjá það á hestum, þegar þeir taka vinnuna nærri sér. ÓÞarfi er að lýsa því fyrir neinum þeim, sem farið hefir með hesta að nokkrum mun. ífegar skepnurnar aftur fá hvild, kemst blóðrásin í reglu, vöðvarnir losa sig við þau. efni, sem búið er að hafa not af og ný næringarefni koma í staðinn, og þar aS auki eýSist lítiS sem ekkert af efnum þeim, sem viðhalda vöðv unum meSan skepnan hvílist. Þó er svefninn skepmlnni til enn meiri hressingar en hvíldin. MeS- an hún sefur, þá halda öll líffærin áfram að vinna sem allra eSlilegast og likaminn eySir þá minni nær- ingarefnum, en á nokkrum tíma endranær. Ef aS skepnurnar hvíld- ust aldrei eSa svæfu yrSi eySslan á næringarefnunum svo mikil aS meltingarfærin hefSu ekki viS að sjá líkamanum fyrir þvi, sem hann þyrfti með. Þess vegna riSur á því, aB hvíld- artiminn og vinnutíminn skiftist á réttilega. ÞaS er eins með hesta eins og önnur alidýr, aS þeir sofa mjög laust og ekki þarf mikið til aS vekja þá. Þess vegna ættu þeir aS hafa sem mesta ró meSan þeir eru aS hvíla sig. Ef Þeir eru hvíld- ir að degi til ætti aS velja þeim hvíldarstaS þar sem dimt er. Rúmt ætti helzt aS vera um þá og mjúkt undir fyrir þá aS liggja. AuSvit- aS eru þeir hestar til, sem aldrei leggjast, en hvílast og sofa stand- andi, en þessar skepnur eru ekki meS skapa sínum og vanalega er þetta einhvers konar veikindum aB kenna. Og hestunum er þetta mjög óholt, og ætíS hætta á að Þeir verBi fótaveikir, ef þeir hafa þann séB aS leggjast aldrei. Ekki er þaS samt ráðlegt að neySa þá hesta til að leggjast. Hitt er aftur á móti ráðlegt, aS baða fæturna á þeim úr brennivini og nudda því vel inn i. Þess er vert að geta, aS þaS getur orðið hestunum til ills, ef hvildartíminn er hafSur of langur. Hæfilega löng hvíld styrkir vöðv- ana, en langvarandi iBjuleysi veik- ir þá. Þá minkar fjaSurmagnið í sinunum og þær dragast saman, þá veikjast hófarnir og aflagast, hest- arnir geta fengið hofkyrkju og ýmiskonar fótaveiki. Þeir eiga þá erfitt meS aS hræra sig, hreyfing- arnar verSa stirðar og þoliB verður lítiS, þegar eitthvaS á aB reyna á þaS. Brúkunarleysi verkar líka á lungun, svo aB hætt er viS ýmis- konar brjóstveiki. Jafnvel um vetrarmánuSina, þegar hestarnir eiga að hvilast eftir alla sumar- vinnuna er nuSsynlegt aS hreyfa þá eitthvaS öSru hvoru, helzt á hverjum einasta degi. ÞaS er holt fyrir þá að koma út við og viS og viðra sig og fara legra en í vatniB, til þess að skrokkurinn liðkist en stirSni ekki. una, og eins eftir aS hann dó Skal þá fyrst nefnd Mrs. Anna Arason og börn hennar; og svo “The Argyle Brass Band”, sem Páll heit. heyrði til, er stofnaSi til samkomu til arðs fyrir mig. — Einnig þakka eg Glenboro íslend- ingum, en sérstaklega hr. Jóni Ol- af$syni og konú hans, alla þá hjálp og velvild, er þeir auSsýndu mér, bæði til orða og verka. The West End Þess vildi eg óska, aS ekkert af þessu fólki ætti nokkurn tima eins bágt og eg átti þennan tima, og SeCOndHandClothlngCO. biS eg guB aB varSveita þaB frá ---------------------- því og öllu illu. Glenboro, 23. Júní 1908. Jónína Jóhannsson. ^Hvað eru MAGNET jí'æði þesíur uni skilvindur er að ræða.? 1 esi?S það sem smjörhúseftirlitsmaður Saskatchewanfylkis segir um það. Province of Saskatchewan, Department Agriculture, Dairy BrtKlch Goverment Creamery. Moosomin, Sask. 20. jú 1 í 1907 Til hvers"sem er. Eg votta hér með að %g hefi reynt MAGNET rjómaskilvindu, hvernig hún Skiljl og hvað mikið hún fær afkastað. Eg reyndi MAQNET tll þrautar og eg hlýt að votta að hún sé bezta skilvinda sem eg hefi þekt. Eg mæli sterklega fram með henni við hvern sem ætlar að kaupa sér skilvindu pg ?et fullvissað hann um að þar fær hann yrsta flokks vél. (Undirritað af) A. H. Shaw, Dairying Instructor, Sask. Govermept. MAGNET gæðin eru þessi. Fleytir ágætlega. Auðveld að snúa. Auðveld að hreinsa. Heldur uppi skálinni á 2 stöðum. Sterk grind. ,,Improved ball race.“ ,, Strong square gears, ,,Perfect brake.“ Algerlega hættlaus. Að þessu er hún ólík öðrum skilvindum. Skrifið eftir 1908 verðlistanum. Thc Petrie Mfq. Co. Ltd. HAMJLTON, ONT. WINMPEG, MAN. L VörublrgOir eru í: Regina, Sask. Calgary, Alta. Victoria, B. C, ST. JOHft, N. B. Vancouver, B. C. i J. J. McColm ER FLUTTUR frá 659 Notre Dame Ave. til 320 William Ave. ViSur og kol meB lægsta verBi. SagaBur viSur og klofinn. Fljót afgreiBsla. 320 WILLIAM Ave. Rétt hjá Princess stræti. TALSIMI 552. ARENA RINK Farið á hjólskautum síðari hluta dags og á kvöldin. Lúðraflokkur spilar, AÐGANGSEYRI: Kvenfólk......15C. Karlmenn......25C. Hjólskautar lánaðip fyrir 15c “ 1 IM » Hreinsunarsala á Brussels teppum. Yrd. er vanalega selt á $1.25, $1.35 og $1.50, en nú á..............69C. VEFNAÐARVARA. Vefnaöarvara af ýmsri gerö og lit veröur seld á 68c Svart Pean de Svie silki vanal. 65C á......42C. ROBINSON I •• ALLAN LINAN Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal, ÞAKKARORÐ. Hér meS vil eg af hrærBu hjarta þakka öllum þeim, sem ýmist mcS peningagjöfum, kærleiksríkri um- önnun eSa hvorutveggja, hjálpuSu mér á meSan maSurinn minn sál- ugi, Páll Jóhannsson lá. banaleg • Farbróf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith............... $54.60 A þriðja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauðsynjar fást án auka- borgunar. Á ööru farrými eru herbergi, rúm og fæöi hiö ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á áustur og vestur leiö o. s. frv, gefur H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., og Ncna stræti WINNIPEG. gerir hér meö kunnugt aö þaö hefir opnaö nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuö föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. Fhone 7588 The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Ávísanir seldarTil allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—g H. J. Hastings, bankastjóri. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. HöfuBstóll $3,848,597.50. VarasjóBur $5,380,268.35. SEYMOOR SODSE Market gqnare, Wtnnipe*. Bltt %t beztu veltlngahúsum baejar- lns. MAltlðir seldar k $6c. hver-. $1.60 & dag fyrir fœði og gott her- bergl. BUllardatofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vlndlar. — ókeyple keyrsla tU og fr& Járnbrautastöðvum. JOHN BAIIID, eigandl. MARKET HOTEL 148 Prlncess Street. & mötl markaðnum. Elgandi . . * P. o. Connell WINNTPEG. Allar tegundlr af vfnföngum og vlndlum. Vlðkynnlng göð og hðslð eodurbatt. I Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öðrilm löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparlsjöðsdelldln tekur vlð lnnlög- um, frfl $1.00 að upphœð og þar yflr. Rentur borgaSar fjórtun sinnum á ári. A.E. PIERCT, ráðsm. . Islenzkur Plnnber G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street.-Winnpeg. NortJan viB fyrstu lút kirkjn A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö’ kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg. Man OBJKAR florris Piauo Tónamir og tilfinningin «r framleitt á hærra stig og mef meiri list heldur en & nokknt öBru. Þau eru seld meB góSmn kjörum og ábyrgst um óákveBina tíma. ÞaB aetti aS vera á hverju heim- ili. 8. Ii. BARMOCDOCGH * OO. 228 Portkgr sve., -yWlnnipeg. DREWRY’S REDWOOD LACER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur.. Biðjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDermot Ave. — & milli Princess & Adelaide Sts. ’Phonb 4584, S/he City JAiquor Jtore. Heildsala k VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham & Kidd. Bezti staður I að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAINIST. PHONE 24 l VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvín.........25C. tiUoc. M 1 I »1.00 Innflutt nortvín.75C., »i. »1.50 »2.50, »3. »4 Brennivín skoskt og írskt $1.1.20,1,50 4.50, $5, »6 Spirit....... $1. tr.3o, $1.45 5 00, »5.50 Holland Gin. Tom Gin. 5 prct. afsláttur þetar tekiB er 2 til 5 gall. e8 kassi. Tbe Hotel Sutherland COR- MAIN ST. & SUTHERl.AND C. F. BUNNELL, eigandi. SI.00 og SI.50 á dag. ST. NICHOLAS HOTEL horni Main og Alexander. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun- um. —’ Þægilegt fyrir alla staði f bænum bæði til skemtana og annars. Tel. 848. Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager eg Porter. Vindlar með Union merki. Fyrsta flokks knattstofa á sama stað. Vinsælasta hotel í WINNIPEG og heimili líkast Nytt, og í bænum. miB- R. GLUBE, eigandi. Montgomery Bros„.elíendur; »xxa. X3ST, lei Opiö dag og nótt. Talsími 141 \/ilftrrorftc»re+r»í«» , ,r\r getur auðveldlega tekið að sér viðgerð á úrum og gullstássi — Ekkert of stórt og ekkert of V lUgClUdlblUld. vor lítiö> Vérfáuram ................................................... “ “ ' reynið. marga vini sakir vandvirkni og hagleiks. Vér biðjum yður um að þér O B. KNIGHT & CO. CR5MIÐIR og GIMSTEINASALAR Talsími 6696. Portaqe Ave. 8mith 5t. WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.