Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 8
8. | LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚLÍ 1908. Boi'pi' kzí. Þa8 sem borgar sig bezt er að kaupa 2 hús ásamt 40 feta lóð á Maryland St. fyrir $3,300. Til sölu hjá Th.OddsonCo. 55 TRIBUNE B'LD'G. Telephonk 2312. Ur bænum og grendinni. Þriggja ára gamalt stúlkubarn á Redwood ave. hér í bænum drukn- aí5i á sunnudagskveldiö í tunnu, sem þó var ekki nema tólf þuml. djúpt vatn í. ViS endurskoöun kjörskránna 1 St. Boniface í fyrri viku lét dóm- árin stryka út um hálft fimta hundrað nafna, er þeir conserva- tívu höfðu sett á skrá. Sumir þess- ir skrásettu höfðu verið komnir undir græna torfu fyrir fleiri árum síðan, að því er sagt er, og önnur regla á skrásetningunni eftir því. Milliþinganefndin í skólamálinu, sem kosin var á síðasta fundi kirkjuþingsins, er þessi: Dr. B. J. Brandson, H.A.Bergmann, Magn- ús Paulson, Elis Thorwaldson, sra K. K. Olafson. Hún hefir skift verkum með sér þannig, að dr. Brandson er forseti hennar, séra K. K. Olafsson skrifari og H. A Bergmann gjaldkeri. Það er alt útlit fyrir skemti- ferð Goodtemplara til Gimli, næsta mánudag, verði mjög tilkomumikil og skemtileg. Prógramið er mjög íjölbreytt og svo er skemtistaður- ínn sá bezti, sem íslendingar geta .•a'ið sér. Og svo ant er bæj stjóminni á Gimli um að vér um þangað, að hún hefir lofast til að undirbúa “park” bæjarins sem bezt má verða, t. d. með ræðupall, bekki og allskonar þægindi. G. J. íj/r- fv>i‘- L E S I Ð! Um einn mánuö bjóðum vér til sölu landspildur, 5 til 10 ekrur aö stærð, skamt norðan við bæinn, hentugar fyrir garðyrkju, kúabú og hænsnarækt. Braut C. P. R. félagsins og strætisvagnafélagsins renna um landeignirnar, og sömu- leiðis liggja um þær tveir vegir. Er því mjög þægilegt að komast þangað að og frá. . , Verðið er frá $200.00 ekran og þar yfir. Skilmálar hægir. Þetta er vafalaust beztá tilboð, að því er þess konar sölur snertir, sem boðiö hefir verið hér í Winni- peg, svo að enginn, sem ætlar að færa sér það í nyt, ætti að draga það að hitta oss. Skúli Hansson&Co., 56$Tribune Bldg. Telefónar: ðæjD0^"74647e- P. O. BOX 209. Boyds brauð Gott brauð er lífsnauðsyn.Mað- urinn getur lifað á einusaman brauði, Jef það er gott brauð. sem hér er keypt er alt af gott. Það er búið til úr bezta hveiti og ábyrgst að það sé hreint. Það fer úr einni vélinni í aðra frá því það kemur úr pokannm og þang- að til það er í ofninum, þá vel bökuð brauð. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Auglýsið í Lögb, GIMLI Hin 4. árlega skemtiferð ís- ODDFELLOWS STÚKAN LOYAL GEYSIR Nr. 7119, I.O.O.F., M. U., heldur sinn næsta fund 1 KVELD Xríðandi málefni liggja fyrir þessum fundi og þar að auki er Útnefning embættismanna og eru því allir meðlimir um að fjölmenna. FJÖLMENNIÐ! B. V. ANDERSON per Sec. Útbreiðslufundur Fimtudagskveldið 2. Júlí halda íslenzku Goodtemplarastúkurnar Hekla, Skuld og ísland sameigin- legan útbreiðslufund í íslenzka G. T. húsinu á horninu á Sargent ave. og McGee stræti. Prógram veröur sem fylgir: Mr. Alec Johnson—Solo. Rev. M. Brace Meikleham frá Glasgow á Skotlandi—ræía. Mrs. S. K. Hall—solo. Scra R. Marteinsson—ræða. Miss Laura Meikleham—solo. Miss D. Brown—recitation. Mr. J. A. Johnson—solo. Mr. Skafti Brynjólfsson—ræða. Mr. G. Aikins—solo. Jsl. barnastúkan—óákveðið. Mrs. M. B. Meikleham—ræða. Mr. Forsyth—solo. Mrs. G. Búason—ræða. ' Miss Sunbig—solo. tsl. barnastúkan—óákveðitS. » Mr. Holt—solo. Mr. Morrison-^-soIo. Samkoman byrjar kl. 8 á slaginu. Aðgangur ókeypis. Allir boðnir og velkomnir. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell á Paulson, ° O Fasteignasalar ° Ofíeom 520 Union fíank - TEL. 26850 O O Selja hús og Ioðir og annast þar að- 0 lútandi störf. Útvega peningalán. o LAND til sölu í Pine Valley, ná lægt Piney, með vægum kjörum. Á landinu er íbúðarhús og útihús fyrir um 20 gripi. Mikið engi er á landinu og töluvert akurlendi. - Mjög ódýrt gegn peningum. Lyst- hafendur snúi sér til S. Sigurjónsson, 755 William ave., Winnipeg. lenzkra Good-Templara í Winn>- N7>r mk51imir ganga inn á þessum fundi. peg, verður farin til Gimli mánud. 6. Jiilí. Farseðill fyrir báðar leiðir, sér- stök ferðareinkenni og aðgangur að öllum skemtunum kostar$i.35 fyrir fullorðna og 75c. fyrir ungl- iuga innan 12 ára. Prógram dagsins byrjar í skemti- garði bæjarins kl, 11 árd. 8 rceðurverðn fluttar og 8 kvœði (öll frumort) og Music af beztu tegund. Hinn al-íslenzki hljóðfæraleik- endaffokkur (The West Winni- pegjBand) skemtir fólkinu ööru- ívoru allan daginn. Til dagverðar gengur fólkið kl. 1, og eftir klukkan 2 byrjar langt og vandað Sports prógram. Til þessarar skemtiferðar verð- ur vandaö svo sem bezt má verða og ekkert til sparað að dagurinn geti orðið almenningi til mestu gleöi. Eimreiðin leggur á stað frá C. P. R. brautarstöðinni kl. 8.15 f. h. og fer aftur frá Gimli kl. 8.30 að kveldinu. Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga árgang fyrir- fram f$2.ooJ fá í kaupbætir tvær af sögum þeim, sem auglýstar eru hér aB neBan: SáBmennimir. HöfuBglaepurinn, Hefndin, Rudloff greifi, Svikamylnan, Gulleyjan, RániB, Páll sjóræningi, Denver og Helga. Lífs eBa liBinn. ÞangaB til 3. Júli gefum viB 25 prct. afslátt á skóm og stígvélum, sömuleiBIs á karlmanna og drengja fatnaBi. Schweitzer Bros., Cavalier, N. D. Heyleyfi. AUGLÝSING. — Ef einhver kynni aB vilja fá leyfi til aB heyja á þremur löndum, Sec. 1, Tsp. 19, R. 5, þá getur hann snúiB sér til o oeoooooooooooooooooooooooo, br. B. S. Lindal, Markland, Man í tuttugu mílna kapphlaupi .. blaBiB Telegram efndi til á laugar- * daginn var vestur Portage ave., reyndi sig einn Islendingur, G. E. Hallson úr ÁlftávatnsbygB. Hann varB fimti í röBinni af sex, sem reyndu sig. SÉ sem fyrstur varð er frá Neepawa, H. Parson aB nafni. Hann hljóp tuttugu mílum- ar á 2 kl.st. 15 min. og 12 sek. Hann vann í samskonar kapphlaupi í fyrra. . ♦. «• • «í \ : 4^*, ■» 1 _______ *' Mesti f jöldi gesta hefir verið hér í bænum undanfama daga bæBi kirkjuþingsmenn, bandalagsfólk og söngfólkiB, sem á heima utan bæj- ar og söng á samkomunni i Fyrstu lút. kirkju á fimtudags og föstu- dagskveldið, svo og margir fleiri. Fimtíu prct. afsláttur verBur gef er J inn á skrautlegum kjólaefnum héB* an í frá til 3. Júlí. Vér höfum mik- IB úr aB velja. Schweiieer Bros. Cavalier, N. D. TakiB eftir auglýsingunni um útbreiðslufund Goodtemplara £ öBrum staB í HaBinu. Þ’ar talar Rev. M. Bruce Meikleham frá Glas gow & Skotlandi, fyrverandi kape- lán histúkunnar. Rev Meikleham er ágætur ræfiumaður og áhuga- mikill bindindismafiur. Allir bind- indisvinir ættu aB heyra hann. — Einnig verfia Þar fluttar ræBur á íslenzku af alþektum ræBumönnum og úrvals söngfólk syngur til skemtunar. Koater ekkert. Fjöl- menniB! N. ■ Btvt Ribbon Trial Asscrtmcnt sI.SO.wokth — 1 %11P M* Mázz/ reynslu synlshorn. J Þessi miöi er 80c. virði. I Blue Ribbon, Dept. O. G., 185 King St., Winnipeg. Hér meö fylgir Si.oo fyrir $1.80 sýnis- horn til reynslu af Blue Ribbon vörum, er sendist mér til matvörusala míns. sd (Skrlfifl ffrelnilega) 53 Matvórusali £ * K, a- ......................................... J Utanáskrift . Mitt nafn Min utanáskrift Þessl miOI er einkis vlröi eftir 31. fdlf. í sýnishorniuu er þetta: 1. pd. Blue Ribbon te...........$ .40 (Lengra burtu 45C.) 1. pd. Blue Ribbon kaffi...........40 1. kanna af BlueRibbon gerdufti .. .25 3. pk. Blue Ribbon Jelly Powder.. .25 1. flaska Blue Ribbon extracts.....25 1. flaska Blue Ribbon Concentrat- ed Essence...................25 Lagsta verfi 1 Wlnnlpeg..*1.mc> ' Fyllið út miðann í hægra horninu, nælið dollarsseðil við hann og sendið oss, og þá sendum vér yöur, til matvörusala yðar, úrval af Blue Ribbon vörum í pökkum af fullri stærð, vanaverð er $1.80. Líklega brúkiC þér nú Blue Ribbon te eða gerduft og eruB \ vel ánægð með það, en vitið ekki að aðrar Blue Ribbon vörur eru rétt eins géðar. , . Oss langar til að þér -^eynið þær allar, því ef þér gerið það, þá brúkið þér þær alt af. Vér erum svo vissir að vér viljum senda yður sýnishorn til matvörusalans yðar fyrir minna en heildsöluverð og borga sjálfir mismuninn. Blue Ribbon vörur eru aldrei seldarfyrir neðan vanaverð svo þetta er bezta færi að fá vörur með niðursettu verði. HREIN FÆDA í reynslu sýnishorni. BLUE RIBBON TE hefir sterkan og sérkennilegan keim og vegna þess er sparsemd í því að brúka það. Það er blandað með tilliti til vatnsins hér vestra, Aldrei minna en.............................. ............. 40C. pundið. BLUE RIBBON KAFFI er. úrvals blendingur af ýmsum beztu kaffi tegundum sem til þessa lands flytjast. Mátu- lega brent og selt svo að þér fáið það með fullum krafti. Það er yndislegur keimui og ylmur að því. 40C. pundið. BLUE RIBBON CONCENTRATED ESSENCES er ný og góð tegund af vökva til smekkbætis, mjög sterkur. Fá- einir dropar eru betri en heil skeiðaf gömlu tegundinni. Keimurinn verður betri og meira ávaxtabragð aB hon- um heldur en þér eigið að venjast, en það er af því að safanum er þrýst úr ávextinum á alveg nýjan hátt. Lemon smekkbætirinn er sérstaklega góBur. 25C. flaskan. BLUE RIBBON EXTRACTS hafa gott og gómsætt ávaxtar- bragð og er ekki spilt á neinn hátt. Vanillakeimurinn er einstaklega góður og ylmurinn fyrirtak. 25C. flaskan. BLUE RIBBON GERDUFT er búið til úr bezta efni og ó- menguðu og sett saman með mikilli nákvæmni. Það vinnur vel og janft og losar yður við áhyggju og mæðu, tímatöf og skaða..............................25C. kannan. BLUE RIBBON JELLY POWDER er ágætt til eftirmatar, það er létt, heilnæmt, ljúfengt, ódýrt og fljótt og auð- velt að búa það til. Sjúklingum er mikið gefið það af því það er hreint. Ekkert nema að leysa það upp í heitu vatni og kæla það. Lemon, Orange, Vanilla, Cherry, Raspberry og margar fleiri tegundir úr að velja..........................ioc. pakkinn, 3 pk. fyrir 25C. Vér höfuni lagt lægsta verö í Winnipeg til grundvallar fyrir þetta sérstaka boö. Scndlfl mlOann strax. Ónýtnr eftlr jl. Jiíli SendiB 0» mlOann, ekkl matvörusalanura Pantanlr sendar tll matvOrnsalanna eftlr þvl sem þaer koma FlýtiB fyrir með því að setja miðann strax í póstinn. — Enginn kaupandi fær meira en eitt sýnishorn. Utanáskrift: BLUE RIBBON LIMITED, Deþt.O.Ö., «5 Hing M., WINNIPEG Lögberg ábyrgist að félag þetta sé áreiðanlegt og boð þetta ekkert ylliboð. 478 LANGSIDE ST. COR ELLICE AVE. E. R. THOMAS V op Áfast við búðir si-Sigurdson Ltd. 1 Lítið í „ONCE A WEEKU eftir Júní sölunni. Karlm.föt, vanalega $7.50, $10.00 og $12.00, á ..........................$3-75 “ “ $12.50, $15.00 og $18.00, á.......................... 7.50 Drengjaföt, vanalega $3.50 og $4.00, á................................... 1.98 Kvenblúsur, “ 75c., $1.00 Og $1.25, á..................................50 ALT ÓDYRT. ÚTIVISTAR-SALA á íeröakoffortum, ferðatöskum og litlum handtöskum. FerSakoffort No. 5. , Rákótt, málmklædd. Breifiar járnrafiir á botni. HarfiTÍfiarbönd. Messingbúin ikrá Sterkar lokur. Stærfi 28—32—36 þuml. Verö; $1.90. $2.40. $2.90. Ferðakoffort No. 55. Flatt lok. Klædd vatnsheldum striga. Mets- ingsbúin skrá. Digur álmvifiarbönd. Dökkmálafiir okar. Járnbotn og hjól. Lokafi hattahulstur. — Stærfi 28—30—32—34—36 þuml. Verö $3.40. $3.75. $4-45- $4-8°. FerOakoffort No. 75. Flatt lok. Vatnsheldur málafitu- strigi. Sterk bönd. Málmbúin stál-skrá. Sterkar lokur. Mess- ingvarin horn og okar. Tvær lefiurólar, festar mefi einkaleyfisútbúnafii. Lokafi hattahulstur. ,— Stærfi 28—30—39—34—36 þuml. Verfi $4.60. $4-95- $5 3°- $5-65- $6.00. AO eins ein ferOataska. Hrufótt leöur. Léreftsfóörufi. Messingar skrá. Alveg sérstakt verö $5.25. Ferðatöskur No• 359. Búnar til úr þykkum, vatnsheldum dúki, eftir- stæling af krókódílaskinni. Léreftsfóöur.----- Stærö 22—24—26 þuml. Verö $1.60. $1.75. $1.90. Litlar handtöskur No. 601. Búnar til úr gráleitum striga. Leöurólar og lefiur á homum. Bómullarfóflhr. Vel gerfiar og sterkar. Stærö 14—16—18—20—22—24—26 þml. Verö 40c., 55C., 75C., 85C., $1.00, $1.15, $1.30. Teppaólar No. 652. 42 þuml. langar og 5-8. á br. Nickelufi hand- föng. Verfi á parinu 25 cent. Sérstakt verO á skóm. 50 pör af barna Dongola skóm, hneptir eöa reimaöir, svartir eöa brúnir. Stærö 3—7. McFar- lane skór. Allir á einu verfii 75 cent. Wamen’s Patent Blucher and Bals. Vana- verfi $3.75, $4.00, og $4.50, fært nifiur í $2.85. “ Vopni-Sigurdson, 11M1IED DOBSON & JACKSON CONTRACTORS - WINNIPEG Sýniö oss uppdrætti yðar og reglugjörðir og vitið um verð hjá oss. MATSTOFAN á LELAND HOTEL ALT sem þér getur til hugar komið. Máltfðir alt af á takteinum. Fljót afgreiðsla og sanngjamt verð. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.