Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚU 1908. '** * ' ■* 3- Ef þér spyrjiö þá sem búa til VERÐLAUNA SMJÖR hvaöa salt þeir brúki — þeir mundu segja: ,,Windsor.“ Af því Wind- sor er uppáhald smjörgerö- armanna um alla Canaða. Biöjiö um þaö. Windsor Dairy Salt Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 23. Mai 1908. Dáin 16. þ. m. jungfrú Kristj- an Kristjánsdóttir, 45 ára, ísfirzk; varí bráBkvödd. Forstööum. prestaskólans, séra Þórhallur Bjamarson, vígir á mDrgun í fjarverui biskups, guö- fræöiskand. Harald Þórarinsson prest aö Hofteigi. V ígslu lýsir séra Jón Helgason. i I Vestanmenn komu hingaö í fyrra dag á Ceres þessir 4, alkomnir fnema 1 ef til villj : Stefán Magn- ússon prentari, Jakob Þorsteinsson frá Heiöarbæ í Þjngvallasveit og kona hans, eftir 21 árs dvöl vestra, og Böövar Sigurðsson, borgfirzk- ur. Reykjavík, 27. Maí 1908. Skógarveröi höfum viö nú fengið 3, auk yfirmannsins, Koe- fod-Hansens. Elztur er Stefán Kristjánsson, Bárdælingur, er hef- ir sezt á Hallormsstaö, en hinir eru Guttormur Pálsson ('kand. Vig- fússonar á Hallormsstað, d. 1883J, og Einar Sæmundsson frá Vopna- firöi ('Einarssonar Sæmundssonar frá Brekkubæj. Þeir hafa báöir numiö skógræktariöju á Jótlandi, í ríki Mogens Frijs Frijsenborgar- greifa, á 3 árum. Þeir fá 1000 kr. í kaup. Aöalfundur var haldinn í Thore gufuskipafólaginu 28. f. m. í Khöfn. Það haföi haft áriö sem leið 727,000 kr. flutningstekjur, en 677,000 kr. í hitt hiö fyrra. Bag- aö haföi þaö mikiö óvenjuhátt verö á kolum og peningadýrleikinn í haust og vetur. Þaö kostaði 15 þús. krónum meira til kola en árið fyrir, og varö aö gjalda 21,000 kr. meira í vexti af lánum, samtals 36,000 kr., sem er sama og 15% af hlutafénu. Skip félagsins fóru 55 ferðir til Islands þetta ár (ígo^), þar af 26 til Reykjavíkur. Skip fólagsins sjáifs fóru 39 ferðirnar, en leigu- skip 16 ferðir. Tekjuafgangur varð alls nær 104 þús. kr., en að frádregnum vöxtum af lánum og stjórnarkostnaði m. m. 4514 þús. kr. Af þeim gróða fengu hluthaf- ar 4% í árságóöa, og ails 10 þús. Hitt var lagt í varasjóð og til við- gerða m. m. Reykjavík, 3. Júní 1908. Nýfrétt er frá Kaupmannahöfn lát Jóns Normanns frá Akureyri. Hann hafði farið utan fyrir nokkr- um vikum að leita sér lækningar við gulu, og er gizkað á að hann muni hafa orðið að láta gera á sér holdskurð, við gallsteini.. Hann mun hafa andast 31. f. m. Jón var um fimtugt, gáfumaður mikill og vel að sér, og drengur hinn bezti. Hann byrjaði verzlun hér í Reykjavík fyrir allmörgum árum og fluttist síðan norður á Akur- eyri. Hann var kvæntur einni dóttur Einars B. Guðmundssonar kaupmanns í Hagvik, fyrrum bónda á Hrauni, Jórunni, er lifir mann sinn ásamt 6 börnum þeirra, öllum í æsiku, hinui yngsta á 1. ári. I í gær andaöist hér á Landakots spítlanum María Lúövíksdóttir, ó- gift stúlka, fædd 30. Des. 1880. Hún var dóttir Lúðvíks Alexíus- sonar steinhöggvara hér í bænum, og konu hans Sigurlaugar Friö- riksdóttur (d. 1905J. Banamein hennar var tæring, og hafði hún legið rúmfóst 14*4 mánuö, nær ó- slitið. Millilandanefndarmennimir em nú á förum hver heim til sín, þess- ir þrír, sem hingað komu og heima eiga norðanlands og austan. Jó- hannes sýslumaöur fór austur á sunnudaginn'á Prospero, en Valur- inn danski skreppur með hina á morgun, Stefán kennara og Stein- grím sýslumann. Þeim verður og ráðgjafinn samferða að finna kjósendur sína, Eyfirðinga, sem sumir segja að muni vera orðnir hálfveilir í trúnni. Hafnarfjörður er nú að komast í kaupstaða röð, eftir lögum frá síðasta aíþingi, og var nú kosin þar bæjarstjóm í fyrsta sinn í fyrra dag. Um bæjarfulltrúaéfnin felst svo gott samkomulag, aö kosningalistinn er ekki nema einn, og heföi því átt aö vera óþarft, að halda nokkurn kjörfund. Ekki höfðu bæjarstjórnarlögin verið svo athugasamlega orðuð, að sleppa mætti kjörfundi. Þar komu 25 kjósendur á fund, til málamynda Bæjarstj. Hafnfirðinga hin fyrsta er skipuð þeim fulltrúum, er hér greinir; Böövar Böövarsson bak- ari, Gu/öm. Helgason skrifari, Jón Guðmundsson verzlunarstj, Krist- inn Vigfússon smiðúr, Sigfús Bergmann kaupmaður, Sigurgeir Gíslason vegamaður, Þórður Edi- lonsson læknir, og sýslumaður er oddviti. — Isafold. Á heimilum Canada hinnar fögru. Dr. Williams’ Pink Pills gera mátt- vana og bugað fólk hraust. Það er ekki til sá afkymi eöa skot í Canada, aö Dr. Wit’iams Pink Pills hafi ekki veriö brúkað- ar þar, og landshornanna á milli hafa þær fært fjölda manna, sem hafa ofan af fyrir sér meö vinnu sinni og konum þeirra og börnum ómetanlegu fjársjóðuna heilsu og krafta. Þér þurfiö ekki annaö en að spyrja nágranna yðar urn það og þeir munu kunna aö segja frá taugabiluðum manni og þjáðri konu, óhraustum unglingum og vesælings blóölausum stúikum, sem eiga Dr. Williams’ Pink Pills þaö aö þakka, að Þau eru nú við góöa heilsu. Að þeim hefir farnast svo vel er eingöngu því að þakka, að Dr. Williams’ Pink Pills taka fyr- ir rætur sjúkdómsins i blóðinu og þær gera líísvökvann þykkan og rauðan. Með því móti styrkja þær hverja taug og hvert líffæri, en reka burtu sjúkdóma og kvalir. Mr. Joseph Lacombe, Quebec City, farast orð á þessa leið: “í dag er eg hér um brl fjörutíu pund um þyngri en eg var fyrir ári liðnu og er eg í allan máta heilsubetri. Um tvö undanfarin ár haföi eg lesið af kappi til að standast próf, en heilsan bilaöi algerlega á því; eg lagöi af, misti matarlystina og taugakerfið var í ólagi. Eg mátti til meö að hætta námi, enda var eg allur af mér genginn. Eg leitaði ráöa læknis, en þegar mér fór samt sem áöur dagversnandi afréði eg . að taka Dr. Williams’ Pink Pills, sem eg haföi oft heyrt getiö aö góðu. Verkanir þeirra til góös voru sannarlega undraveröar; eg var ekki búinn með úr meira en tveimur öskjum þegar eg fann aö mér fór aö skána og eg varð von- betri. Eg tók pillurnar inn um nokkrar vikur, og þær höföu þau áhrif, að mér fór dagbatnandi, og brátt var eg aftur farinn aö Iesa og þaö af ems miklu kappi og eg haföi nokkurn tíma áöur gert. Nú er eg viö beztu heilsu, og eg tel bata minn eingöngu að þakka Dr. Williams’ Pink Pills.” Þér getið fengið þessar pillur hjá öllum lyfsölum eöa meö pósti á 50C. öskjuna, sex öskjur fyrir $2.50, frá Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville. Ont. ISL.BÆKUR ui söiu hja. ff. S. BARÐAL. Fyrlrleatrar: Andatrú og dularöfl, B.J....... 15 Dularfull fyrirbr., E. H....... 20 Eggert ólafsson, eftlr B. J. ..$0 20 FJórlr fyrlrl. fri klrkjuþ. ’Í9.. 25 Frjálst sambandsland, E. H. 20 Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg....... 15 Island a8 blása upp, J. BJ.... 10 Isl. þjóöemi, skr.b., J. J. ..I 25 Jónas Hallgrlmsson, Þors.G. .. 15 Lígi, B. Jónsson ................. 10 Ment. ást. á ísl. II G. P...... 10 Mestur I helml, I b„ Drimmond 20 OlnbogabarniS, eftlr ól.Ol..... 16 Prestar og sðknarbörn, 01.01... 10 Sjálfstaeöi íslands, fyrirlestur B. J. frá Vogi................. 10 Svettallflö & Islandt, B.J........ 10 Sambandið viö framliöna E.H 15 Trúar og klrkjultf & lsl„ Ol.Ol. 26 Veröl ljðs, eftlr 01. 01.......... 16 Vafurlogar í skr. b., .... $1 00 Um Vestur-lsl.. E. H. ............ 16 Upphaf kristninnar Ág. Bj. 10 Yfirl yfir sögu mannsand’s.A.B 20 Gnðsor Qabsekur: Bljiltuljóð V.B., I. II, I b„ hvert 1.60 vSðmu bækur t skrautb ...t 2.50 Davttts séllmar V. B„ t b......1.30 Elna ltflö, F J. B.............. 25 Föstuhugvekjur P.P., t b....... 60 Frá valdi Satans .. ............. 10 Hugv. frfl v.nótt. U1 langf., t b. 1.60 Jesajas ........... 40 Krlstll. algjörlelkur, Weeley, b 60 KrisUleg stöfræOl, H. H.........1.20 Krlstln fræöt.................... 60 Minningarræöa.flutt viö útför sjómanna { Rvfk................ 10 Nýja testmenti ib. (póstgj 15J 45 “ * 5« “ “ morocco fpgj.iscj 1.10 Préílkanlr J. BJ„ t b..........2.50 Prédikanir H. H. ib...........2 00 Sama bók í skrb..............2 25 Passíusálmar meö nótum.. . .1 00 Passtusðdmar H. P. f skrautb. .. 30 Sama bök f b..........,...... 40 Postulasögur..................... 20 Sannlelkur krlstlndðmslns. H.H 10 Sálmabækur....................... 80 Smásrgur, Kristl. efnis L.H. 10 Vegurlnn tll Krlsts.............. 60 þýötng trflartnnar.............. 80 Sama bök t skrb............. 1.26 w Kenslubækur: Agrip af mannkvnssögunni, þ. K. Bjamare., i b.............. 60 Agr. af nðttðrusögu, m. mynd. 60 Bamalærdómskver Klavenees 20 Biblfusögur, Tang................ 76 Dönsk-tsl.oröab. J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, P.B. og B.J., b. 76 Enskun&msbök G. Z. t b.........1.20 Enskun&msbók, H. Briem .... 60 Ensk mállýsing...........•• . . 50 EÖIlsfræöl ...................... 25 Efnafræöl........................ 25 Eðllslýsing JarÖarinnar.......... 25 Flatarmálsfræöi E. Br. 50 Frumpartar tsl. tungu............ 90 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir 1—4, I b„ hvert 40 GoOafr. G. og R„ meö myndum 75 Islendingasaga fyrir tyrjendur eftir B. Th. M..................60 Sama bók í enskri þýöing J Pálmason....................••1.00 Kenslubók í Þýzku ............. 1.20 Kenslubók í skák ....*•.. 40 Landafræöl, Mort Hansen, t b 35 Landáfræöl Pðru FrtOr, t b.... 25 Ljósmóölrin, dr. J. J............ 80 Noröurlandaaaga, p. M...........1.00 Ritreglur V. A................... 25 Relknlngsb. I. E. Br„ t b........ 40 Skðlaljóö, 1 b. Safn. af þórh. B. 40 Sundreglur....................... 20 Suppl. tll ísl.Ordböger.I—17,hv. 69 Skýring m&lfræölshugmynda .. 26 Vesturfaratfllkur, J. ól. b.. .. 60 ÆflnRar 1 réttr.. K. Araa. „I b 20 Lseknlngabækar. Barnalæknlngar. L. P............. 40 Elr, hellb.rlt, 1.—2 árg. t g. b...l 20 Lelkrlt. Aldamót, M. Joch................. 15 Brandur. Ibsen, þýö. M. J......1 00 Gisaur þorvaldss. E. ó. Briem 60 Gtsll Súrsson. B.H.Barmby...... 40 Helgt Magrl. M. Joch............. >6 Helllsmennlrnir. I. E............ 50 Sama bók t skrautb............ 90 Herra Sólskjöld. H. Br........... 20 Hlnn sannl þjóövlljl. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare.............. 26 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare............. 26 Prestkostningin. -Þ. B. t b. .. 40 Rómeó og Jfllta .. .............. 26 Sverö og bagall............ .. 60 Sktplö sekkur.................... 60 S&Iln hans Jóns mlna............. 30 Teltur. G. M..................... •• Vtklngarnlr & H&logal. Ibeen 36 Vesturfararnlr. M. J............. 20 I.JAÖmæU B. Gröodal: Dagrún .... .. jo B. J„ GOÖrfln ósvtfedðtUr .... 49 BJama Jónsaonar, Baldurabrá 80 Baidv. Bergvinaaonar .......... 80 Ur dularheunum Byrons, Stgr. Thorst. tsl..... Bj. Thorarensen i skr b. .. Elnars Hjörlelfssonar......... Es. Tegner, Axel t skrb....... Fáein kvæöi, Sig. Malmkviat.. 25 Grtms Thomsen, t skrb.........1.80 Gönguhrólfsrtmur, B. G........ 25 Gr. Th.: Rímur af Búa And- riðars...................... 35 Gr. Thomsen: Ljóöm. nýtt og gamalt................... 75 Guöna Jónssonar « b............. 50 Guöm. Frlöjðnssonar, 1 skrb... 1.20 Guöm. Guömundssonar, .........1.00 G. Guöm., Strenglelkar........ 25 Gunnars Glslasonar............ 25 Gests Jóhannssonar............ 10 Gests P&lssonar, I. RitWpg fltg 1.00 G. P&lss. sk&ldv. Rv. útg„ b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib........ 75 H. S. B„ ný fltgáfa............ 26 Hans Natanssonar.............. 40 J. Magnúsar BJarnasonar.. .. 6° Jóns ölafssonar, 1 skrb......... 71 J. ói. Aldamótaóöur........... 15 Kr. Jónsson, ljóömæli .... $1.25 Sama bók í skrautb. .. .. 1.75 Kr. Stef&nssonar, vestan hafs.. 60 Ljóöm. Þ.orst. Gislasonar ib.. 35 Ljóömæli Þ’. G. ób.............. 20 Matth. Joch„ Grettisljðö...... 70 M. Joch.: skrb, I—V, hvert 125 M. Markússonar................ 50 Sömu ljðö Ul áskrif........1.90 Nokkrar rimur eftir ýmsa.. 20 Nokkur kvæöi: Þ’orst. Gislason 20 Páls Jónsson, i bandi.......... Páls Vtdaltns, Vtsnakver .. .. 1.50 P&ls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiöfjörðs í skr. b.....iJBn Sigurb. Sveinss.: Noldcur kv. 10 Slgurb. Jöhannssonar. t b.....1.60 S. J. Jóhannessonar........... 50 Slg. J. Jóhanness., nýtt safn.. 26 Slg. Jfll. Jðhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b..... 2.25 St. G. Stephanson, A ferö og fl. 60 Sv. Slmonars.: BJörkin, Vlnar- br.,Akrarðsln. Llljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Mariu vöndur, hvert.... M Sv. Símonars.: Hugarrótir .. 15 Sv. Sim.: Laufey.............. if TvístimiB, kvæði, J. GuöL q og S. Sigurösson........... Tækifæri og týningw, B. J. frá Vogi .................... 20 Vorblóm ("kvæöij Jónas Gu8- laugsson......................40 Þorst. Jóhanness.: LjóVm... 25 Sögur: Agrip af sögu Islaoda, Fla—or 10 Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00 Arnl, eftlr BJÖrnson.......... 80 Bamasögur I..................... 10 Bartek sigurvegarl ........... 35 Bernskan, bamabók .. • • 30 Brflökaupslagiö .............. 26 BJöm og Guörún, B.J........... 20 BrazIItufaranlr, J. M. B........ 60 Dalurinn minn....................30 Dæmlsögur Esöps, t b............ 40 Dæmtsögur eftlr Esóp o. fl. 1 b 30 Dægradvöi, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne ................. 40 Doyle: Ymsar smisógur hver 10 EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Einir: Smásögur eftir G .Fr. 30 Elding, Th. H.................. 65 Eiöur Helenar................... 50 Fornaldars. Norðurl. (32) I g.b. 6.00 Fj&rdr&psm&Ilö 1 Húnaþtngi .. 26 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrtr. hans 86 2. ðl. Haraldsson, helgl.. .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2........... 50 Hröl Höttur..................... 88 Höfrungshlaup............ .... 28 Halla: J. Trausti............... 80 Huldufólkssögur................. 60 Ingvi konungur, eftir Gust Freytag, þýtt af B. J., i b. $1.20 I biskupskerrunni ....••.. 35 Isl. ÞJöÖsögur, ól. Dav„ 1 b. .. 66 Köngur t Gull&.................. 15 Maöur og kona...................140 Makt myrkranna.................. 40 Nal og Ðamajantl............... 25 Námar Salómons.................. fi Nasedreddln, trkn. sm&sögur. . 60 Nýlendupresturlnn .............. 30 Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Ólöf í Ási, G. F................ 60 Orustan viö mylluna ............ 20 Quo Vadfs, t bandt.............2.00 Oddur Sigurösson lðgm.,J.J. 1.00 Robinson Krflsö. tb............. 69 RandtÖUr f Hvassafelll. 1 b... 40 Saga Jöns Espðltns.............. 60 Saga Magnðsar prflöa............ 20 Saga Skflla Landfógeta.......... 76 Sagan af sk&ld-Helga............ 15 Sm&sögur handa bömum. Th.H 10 Sögusafn Þ jóöv. I. og II 40. III. 30C., IV. og V. 20C. VI„VII. og XII. 50C., VII., IX., X. og XI. .......................... 60 Sögus. fsaf. 1,4,, 6,12 og 18 hv. 46 " " 8, S, ( og 7, hvert.... 35 " " 8, 9 og 16, hvert .... 35 " " 11. &r................. 30 Sögusafn Bergm&lslns, II .... 26 Skemtisögur, Þýdd. af S. J. J. 25 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 86 Svartfjallasynlr. meö myndum 80 SeytJ&n æflntýrt................ 80 Týnda stúlkan................... (0 Tárlö, sm&saga.................. 15 Ttbrft. I og II, hvert.......... 15 Týund, eftir G. Eyj............. 15 Undtr beru loftt, G. FrJ........ 81 Upp vlö fossa. p. Gjall....... 80 Úndlna.................... .. 30 .. .. •• 3d 80 , útllegumannasðgur, 1 b. 1.50' 85 40 ... 60 Vallö, Snær Snæland.......... 60 Vonlr, E. H.................. 26 Vopnasmlöurlnn t Týrus....... 60 ÞJöðs. og munnm„nýtt s&fn.J.ý 1.60 Sama bök t bandl...........2.09 P&ttur belnam&Istns.......... 10 ^flsaga Karls Magnðssonar .. 70 Æúntýrlö af Pétrt ptslarkr&k.. 20 Æflntýrl H. C. Andersens, t b.. 1.50 Æfintýrasaga handa ungl. 40 ÞrJ&ttu æflntýrl............. 50 Þ.öglar ástir .................. 20 Þrjú Æfintýri eftir Tieck .. 35 Sögur Lögbergs:— Alexis.......I............. 60 Allan Quatermain .......... 50 Denver og Helga............ 50 ..Gulleyjan.................. 50 .Hefndin Höfuðglæpurlnn P&Il sjórænlngl Lífs eöa liöinn Lústa......... R&nlÖ.......... Rúöólf gretfi. .. . Svika myllnan................. 50 Sögur Helmskringlu Hvammsverjarnir .. .. • • 50 Konu hefnd.................... 25 Lajla ....................... 35 Lögregluspæjarinn .............50 Potter from Texas............. 50 Robert Nanton................. 50 Svipurinn hennar.............. 50 Islendlngasögur:— B&röar saga Snæfells&ss.. Bjarnar Hltdælakappa .. Eyrbyggja................ Elrtks saga rauöa........ Flóamanna................ Fóstbræöra............... Finnboga ramma........... Fljðtsdæla................... 35 15 20 30 10 15 25 20 Fjöruttu tsl. þættlr.... Gtsla Súrssonar......... Grettis saga............ Gunnlaugs Ormstungu Harðar og Hðlmverja Hallfreðar saga ..... Bandamanna.............. Eglls Skallagrtmsson&r 1.00 35 60 10 15 16 15 60 H&varðar Isflrðlngs......... 15 Hrafnkels FreysgoÖa........ Hænsa Þórls ............... tslendlngabók og landn&ma KJalnesinga................ Korm&ks........... ........ Laxdæla ...... .. ....... Ljósvetnlnga 10 10 35 16 30 40 36 NJ&la . . ................... 70 LJós og skuggar, sögur flr dag- lega ltfinu, útg. Guðr. L&rusd. 10 Chlcagoför mtn, M. Joch....... 26 Draumsjón. G. Pétursson .... 30 Eftir dauðann, W. T. Stead þýdd af E- H., í bandi ....Ijm Framtíöar trúarbrögö............ 30 Fróöár undrin nýju.............. 20 Ferðaminumgar með mvndum 1 b., eitir G. „\lagn. skald 1 00 For.i tsl. rlnmtitlokkii,r ..... 40 Gfltur, þulur og skemt, X—V.. 6.10 Feröin & helmsenda.nieö tu>nd. «0 Fréttir frá Isl„ 1871—»2. hv. 10—16 Handbók fyrir hvern marin. E. Gunnarsson.................... 10 Heimilisvinurinn III. ár, 6 h. 50 Hauksbók ..................... Jón Sigurösson, á ensku, ib.. 40 Iðunn, 7 blndi I g. ..........6 u. Innsigli guöa og merki dýrsins S. S. Halldórson...............73 Island um aldamóftn, Fr. J. B. l.ou ísland í myndum I (25 mynd- ir frá íslandiý .............1.00 Klopstocks Messlas, 1—2 .. .. i.«o Kúgun kvenna. John S. Mlll.. 60 Lýömentun G. F.................. eo Lófalist ..................... Landskjálftarnir & Suóurl. Þ.Th. 75 Mjölnlr........................ Myndabók handa börnum .... 20 Nadechda. söguljðð.............. 25 ódauðleiki mannsins, W. James Þýtt af G. Finnb., i b...... 50 Póstkort, 10 í umslagi ......... 25 Rímur af Vígl. og Ketilr. .. 40 Riss, Þorst. Gíslason........... 20 Reykjavtk um aIdam.l900,B.Gr. 60 Saga fornklrkj., 1—3 h........1 S0 Snorra Edda.................... 25 Sýslumannaæflr 1—2 b. 5. h... 3 60 Skóli njósnarans, C. E......... 2,5 Sæm. Edda...................... qo Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Skírnir, 5. og 6. ób., hVer árg. I. til IV hefti ...........1 So Vlgiundar rimur................. 40 Um kristnttökuna &riöl000.... 60 Um slöabótlna................... 00 Uppdr&ttur Isl & elnu blaöl .. 1.75 Uppdr. lsl„ Mort Hans........... 40 70 &r mlnnlng Matth. Joch. .. 40 ENSKAR BÆKUR: um ísland og þýddar af íslenzk i. 39 30 20 10 15 25 20 10 Þörskflrölnga................. 15 10 10 10 20 Reykdæla.... .. .. .. Svarfdæla.............. Vatnsdæla '............ Vallaljðts............. Vfglundar.............. Vtgastyrs og HetÖarvtga Vtga-Glflms............. VopnflrOInga Þorstelns hvlta ýorsteins StÖu Hallssonar Porflnns karlsefnls....... Póröar Hræöu.............. Æskan, barnasögur................ 40 Söngbækur: Fjórr. sönglög, H. L............. 80 Frelslssöngur, H. G. S.......... 25 Hls mother’s sweetheart, G. E. 25 H&tlÖa söngvar, B. ý............ 60 Hörpuhljómar, sönglög, safnaö Saga Steads of Iceland, meö 151 mynd...................$8.00 Icelandic Pictures meö 84 mynd- um og uppdr. af ísl„ Howell 2.50 The Story of Bumt Njal. .. 1.75 Story of Grettir the Strong.. 173 Life and death of Cormak the skald, meö 24 mynd, skrb. 2 30 80 40 40 50 3.50 40 af Sigf. Einarssyni lsl. sönglög, Stgf. Eln. .. Isl. sönglög, H. H....... Laufblöð, söngh., L&ra Bj. Kirkjusöngsbók J. H. Lofgjörð, S. E...... S&Imasöngsbök, 4 rödd., B. þ. 2.50 S&Imasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög................. 30 Stafrof söngfræömnar............ 45 Söngbók stúdentafél............. 40 Sönglög—10—. B. Þ............. «0 Söngvar og kvæöl, VT. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók i gyltu b............. 50 Svanurinn: Safn af ísi söngkv 1.00 Tvö sönglög. G. EyJ........... 15 Tólf sönglög, J. Fr........... 60 Tiu sönglög, J. P..............ijoo Til fánans, S. E............... 25 Vormorgun, eftir S Helgason 25 XX sönglög. b. Þ............... 40 Tímarit og blöð: Austri....................1.25 Aramót., ...................... 50 Aldamót, 1.—13. &r, hvert.... 50 " öll .....................4.00 Bjarmi.......................... 73 Dvöl, Th. H...................... 60 Elmreiöln, &rg. ..............1.20 Freyja, &rg.................. 1.00 Ingólfur; árg. á.........••.. 1.50 Kvennablaölð. &rg................ 60 Lögrétta .......................1.25 NorÖurland, &rg...............1.50 Nýtt Kirkjnblaö................ 75 Óðinrt..........................1.00 Reykjavík......................1.00 Eftirtekt neytenda er hér með vakin á Rarf Oltl Liqnfiir Whisky Hver flaska hefir skrásett vörumerki og og nafn eigenda J. & W. HARDIE Edinburg Það sem sérstaklega mælir með ’ því til þeirra sem neyta þess er aldurinn og gæði þess sem alt af eru hin sömu. ..Loksins fékk eg það!" ‘The Miparf Þessar verzlanir í Winnipeg hafa það til sölu: HUDSON BAY CO. RICHARD BELIVEAU CO., LTD. GEORGE VELIE GREEN & GRlFFITHS W. J. SHARMAN STRANG & CO. VINE AND SPIRIT VAULTS, LTD. A. J. FERGUSON. 25 1.00 10 21 40 Sumargjöf, II. ár.... TJaIdb«in. H. P„ 1—10.. Tmlalegt: Almanök:— O. S. Th„ 1.—4. &r, hv. 6.—11. &r„ hvert AlþtagUstaöur hlnn fornl.. Andatrfl meö myndum I b. Emll J. Ahrén.............1 00 Allshehrjarrtkl & tsiandl.... 40 Alþingismannatal, Jóh. Kr. 40 Arsbækur PJóövlnafél. hv. &r.. 86 Arsb. Bókment&fél. hv. &r.... 1.99 Arsrtt hlns tsl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný.............................. 40 Ben. Gröndal áttnebur .... 40 Bragfræöl, dr. F.................. 40 Bernska og aoka Jesfl. H. J. .. 49 Bókmentasaga 1*1. F J..........2.00 é KAUPMENN! Þegar þér þurfiö aö láta prentas. eitthvaö, hvort heldur bréfform, reikn- ingsform, umslög eöa eitthvaö annaö — þ á sendiö pantanir yöar til prentsmiöju Lögbergs og skulu þær fljótt og vel afgreiddar. —Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Yerið ekki að geta til hvaö sé í öSrum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir við aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa 357 William Ave. Talsími 64s D, W. FRASER, WINNIPEG 17RUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki, TLp, Qtan/íar/| I aiinHrV CA þá skulum vér sækja hann til yöar !og ábyrgjast aö I llv OlQllUÖI U LQUIIUI J vAl. þér veröiö ánægöir meö hann. W. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS ST. Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viöskiftum yðar. .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.