Lögberg - 02.07.1908, Page 2

Lögberg - 02.07.1908, Page 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚLÍ 1908. Breytingartillögur Skúla Thoroddsens. Eg undirskrifaöur hefi ekki séS mér fært að ganga að lagafrum- varpi því, sem fjögramannanefnd- in hefir samþykt og hefi því áskil- ið mér ágreiningsatkvæði og til- kynt, að eg bæri fram breytingar- tillögu. Ástæða min fyrir þessu er sú, að eg tel það nauðsynlegt, til þess að fullnægja hinni íslenzku þjóð og varðveita hið góða sam- komulag meðal beggja landanna, að lagafrumvarpið beri ljóslega með sér, að lsland sé fnllvéðja ríki og ráði að fuUu öllutn sínum mál- efnuni og njóti í alla staði jafn- réttis við Damnörku, og sé að eins við hana tengt með sameiginlegum konungi. En eftir mínum skilningi er fyrir þetta girt, þegar einstök mál (utanrikismálefni og hervarnir á sjó og landi) eru undan skilin uppsögn þeirri sem 9. gr. heimilar, en fengin umsjá dartskra stjórnar- valda með slíku fyrirkomulagi, að ísland getur því að eins tekið þátt i þeim eða fengið þau sér í hendur að löggjafarvald Dana samþykki. En þegar íslendingar vita það með sjálfum ser, að þeir fá sér í hend- ur með tímanum að nokkru eða öllu leyti fullveldi yfir málefnum þessum, þegar þjóðin æskir og finnur sig færa til, þá mun það, að minni ætlan, áreiðanlega leiða til þess, að þjóðin unir vel hag sínum og vill ekki hrapa að neinu því, sem gæti bakað þessum tveim ríkj- um vandræði á nokkrun hátt. Eg finn ekki, að sú mótbára sé á ;iein- um rökutn bygð, að hin fyrirhug- aða sjálfstjórn íslands í utanríkis- málum sínum gæti ef til vill leitt til erfiðleika gagnvart öðrum löndum, þvi að auðvitað sjá bæði ríkin jafnt hag sinn í því að gæta hinnar ná- kvæmustu varkárni í öllu því, sem snertir skifti við önnur ríki. Að líkindum mundu og ekki heldur verða vandræði úr því að frið- trygging Islands yrði viðurkend að alþjóðalögum. Ákvæðið í 5. gr.: “Danir og Is- lendingar á íslandi og íslendingar og Danir í Danmörku njóta fulls jafnréttis í alla staði” finst mér einnig varhugavert, sérstaklega af þvi að uppsagnarákvæði 9. gr. nær ekki til þess ákvæðis.—Þessi skip- un er ekki heimiluð í lögum, sem nú gilda og miðar því að takmörk- um á löggjafarvaldi beggja landa. því sem nú er, og þegar borin er saman ibúatala íslands og Dan- merkur, þá getur þessi takmörkun j komið óheppilega niður við einstök ^ tækifæri á ókomnum tímum, séð frá íslenzku sjónarmiði. Verzlunarfánann út á við tel eg alíslenzkt málefni samkvæmt gild- andi stjórnarskrá Islands og sé enga ástæðu til að ráða til breyt- inga í því efni. Samkvæmt þessum stuttu at- hugasemdum leyfi eg mér að bera fram þessar BREYTINGAR við frumvarp til laga um réttarsamband Danmerkur og íslands. 1. Við 1. gr. I stað orðanna: “Island er frjálst og sjálfstætt lar,d sem verður ekki af hendi látið" komi: “ísland er frjálst og fullveðja ríki.” 2. Við 1. gr. I stað orðanna: “rik- issamtenging, hin danska ríkis- heild” komi; “rikjasamband”. 3. Við 3. gr. 3. tölul, Á eftir otð- unum: “5. Janúar 1874” komi: “Herskaparumbúnað eða her- skaparráðstafanir má ekki gera á íslandi nema stjórnarvöld ís lands hafi veitt til þess sam- þykki sitt.” Leitað skal sem fyrst við að fá friðtryggingu hins íslenzka rík- is viðurkenda að alþjóðalög- tt tim. 4. Við 3. gr. 4. tölul.3. gr. 4. tölu- liður orðist svo: “Gæzla fiski- veið^ í landhelgi Islands, að ó- skertum rétti íslands til að apka hana.” ?. 3. gr. 8. tl.: ‘'‘Kaupfáninn útá- við” falli burt. 6. Við 5. gr. I stað orðanna: “Um fiskiveiðar í landhelgi við óstrendur) Danmerkur og Is- lands” komi; “Um fiskiveiðar í landhelgi beggja ríkjanna”. 7. Við 8. gr. I stað orðanna: “er dómsforseti hæstaréttar sjálf- kjörinn oddamaður” komi: “skal hlutkeSti ráða, hvort dóm- stjórj hæstaréttar, eða æðsti dómari a íslandi skuli vera oddamaður.” 8. 9. grein hljóði svo: “Þegar lið- k in eru 20 ár frá því þessi lög öðlast gildi þá getur hvort sem er ’Alþingi eða Rikisþing kraf- ist endurskoðunar á þeim. Leiði endurskoðunin ekki til nýs sam komulags innan þriggja ára frá því er endurskoðunar var kraf- ist, má heimta endurskoðun á ný á sama hátt og áður að fimm árum liðnum frá þvi er þriggja ára fresturinn er á enda og takist þá ekki að koma á samkomulagi milli löggjafar- valda beggja rikjanna á hinni fyrstu reglulegu samkomu þeirra eftir það, er endurskoð- unarkrafan var gerð, þá ákveð- ur konungur, eftir tillögum um það frá Ríkisþingi eða Alþ ngi, að sambandinu skuli að nokkro eða öllu vera slitið með tve^ia ára fyrirvara, að konungssam- bandinu undanskiidu. VerBI sambandi þá að eins slitið að nokkru, fer um endurskoð,inn' íaganna framvegis og uppsagn- ir, sem fyrir kunna að koma. svo sem hér er fyrir mælt á undan. Kaupmanahöfn, 3. Maí 1908. Skúli Thoroddsen. . .—Ingólfur. Foresters-félagið. Samkvæmt fréttum af hástúku- þingi félagsins Independent Order of Foresters, sem haldið var í Tor- onto fyrir skömmu, var samþykt að hækka skyldi iðgjöld allra með- lima reglunnar, sem i hana voru gengnir fyrir árið 1898, og skal sú hækkaða iðgjaldaborgun byrja með Október næstkomandi. Hækkun Þessi kvað eiga að nema um 65 prct. eða sem næst $8 á ári til jafn- aðar á hverjum þessara gömlu meðlima, og er tala þeirra nú eitt- hvað á annað hundrað þúsund. Sagt er að þetta muni auka félags^ sjóðinn um framt að $900,000 á ári. Sem ástæðu fyrir þessu tiltæki gefur félagsstjórnin það, að með því að þessir gömlu meðlimir hafi borgað lægra iðgjald en nauðsyn- legt sé til þess að lifsá'byrgð þeirra geti borið sig, en dauðsfallakröfur aukist eðlilega eftir því sem tímar líða, þá sé hækkun þessi óumflýj- anleg til tryggingar félaginu. Til sönnunar þessu benda þeir á það, að síðastliðið ár hefðu útborganir til gamalla meðlima og erfingja þeirra numið rúmum sex hundruð þúsundum doll. meira en inntekt- irnar frá þeim hluta meðlimanna námu. Þá er sú önnur ástæða fyr- ir hækkun þessari, að félagsstjórn- in álitur ósanngjarnt að sumir af meðlimum félagsins borgi minni iðgjöld en aðrir fyrir sömu hlunn- indi, og vilja þvi gera jöfnuð á. Sem kunnugt er borga allir þeir rrieðlimir, sem i félagið hafa geng- ið síðastliðin tiu ár, töluvert hærra gjald en hinir eldri. Nú eru þeir orðnir töluvert fleiri en gömlu meðlimirnir, og sjóður sá, sem fé- lagið hefir safnaö á síðari árum WINNIPEC SÝNINGIN 11.—17. J ú 1 í 1908. ÖVIÐJAFNANLEGIR GRIPIR OG HVEITI. Mestu og beztu veðhlaup hér vestra. HEIMSFRÆGUR LÚÐRAFLOKKUR FRA CHICAGO UND- IR STJÓRN INNES OG 9ista HIGHLANDERS LÚÐRAFLOKKUR. KEPPNI MILLI LÚÐRAFLOKKA HÉR VESTRA. 4 / Sérstakar skemtanir fyrir framan Grand Stand. STÓRKOSTLEG HERSÝNINC FYRIRTAXS FLUGELDAR. Fyrsta sýning í Ameríku á léttum sjálf- hreifivögnum til akuryrkjubrúkunar. A. W. BELL, A. A. ANDREWS, ráðsmaður, forseti. ^IRIBIsrTTTIlSr allskonar gerð fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á er mestmegnis frá þessum nýrri meðlimum. En þó útbreiðsla fé- lagsins hafi verið mikil síðustu tíu árin, og sjóður þess aukist stór- kostlega á þeirn tíma, þá virðist þessi nýja hækkun óumflýjanleg og því viturlega gert af félagsstjórn- inni að koma henni á til jafnvægis og tryggingar innstæðum félags- manna. Og engin ástæða virðist fyrir hina eldri meðlimi að gera sig óánægða út af þessu, heldur þvert á móti ættu þeir að gleðjastr yfir því að verið er að koma félag- inu á fastan og áreiðanlegan grund völl. Þá er og Þess að gæta, að innan skamms mun von á löggjöf frá sambandsþinginu er skipi fyrir um hvað lægst skuli vera* heimtað sem borgun af meðlimum lífsá- byrgðarfélaga; við þessu vill stjóm I. O. F. félagsins vera búin, og gera jöfnuð innan vébanda sinna áður en landstjórnin fari að hlut- ast til um þau mál. Töluverð óá- ið, því erfitt mun þeim, þrátt fyrir hækkun þessa, að fá betri eða ódýr- ari lífsábyrgð annarsstaðar. Einn af þeim gömlu. THE DOMINION SECOND HAND STORE Fyrirtaks föt og húsgögn. — Brúkaðir munir keyptir og seldir Islenzka töluð. 555 Sargent ave. F. L. KENNY M Á L A K Hjá honum fást alls konar skilti af fínustu tegund ; : : OLASAKILTI MEÐ GULLSLETRl, 419 .llain St., WINMPEii. nPmXm. 2955. nægja kvað vera meðal ýmsra með- lima, sem þessi nýja hækkun snertir, og munu þeir hafa búist búist við að iðgjöld þeirra mundu aldrei hækkuð verða. Það mun og hafa verið ætlun stofnanda félags- ins og forstöðumanna, þá er hin fyrri hækkun var gerð fyrir tíu ár- um. En nú er það komið á daginn að Þeir hafa ekki séð nógu glögt fram í timann, og félaginu því nauðugur einn kostur að brjóta bág við stefnu þeirra manna og góðan ásetning, eins og ljóst mun orðið af því sem sagt hefir verið hér að framan. Meðlimir skyldu því hugsa þetta vandlega áður en þeir láta Þetta verða sér að slíku óánægjefni að þeir yfirgefi félag- Linen & Crash ’sumarhattar 50^ VeljiB úr fjórum tegundum, mó- leitir, gráir, hvítir og^ köfl- óttir a5 lit. Sérstakt verö..... 50C. NEGLIGEE skyrtur og SLIT- SKYRTUR' — Sérstaklega ódýrar á.............950. The Cammanujealth -----------Hoover&Co. THE MANS STORErUTYHALL SQtiARE W. A. HENDERSON selur KOL VID í smáum og stórum stíl. Píano og húsgögn flutt. Vagnar góBir og gætnir menn. Lágt verö. Fljót skil. 659 Notre Ðame Ave. Winnipeg Talsími 8342 The Rat Portage Lumber Gompany Talsími 2348. Sögunarmillu bútar 16 þml. langir sendir til allra staða í borginni. J. R. Tille, — klæöskeri og endurnýjari — 522 Hfotre Dame Talsími 5358 • ReyniB einusinni. Ágætis fatasaumur Föt hreinsuB ) p, tÓTT * og pressuB j •* Sanngjarnt verB. Fötin sótt og skilað. Thos. H. Johnson lalenzkur lögrfræplng-ur og mkU. færslumatur. SkrUstofa:— Room SS Canada Llff Block, suðaustur homl Portagt avenue og MÍin st. Utanáskrift:—P. O. Box 1SC4. Telefón: 423. Winnlpeg, Man. •H-H-I I I 'H-t H-H-H-IN I I 1 |. Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili; 6^0 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-l-l-I' I !■ I"H-I-H"M I I I I I I-|, Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ■W-I-H' I I' I'-H-M-M"! I I I I I -t-Þ I. M. Cleghoro, M D læknir og jHrsetumadur. Hefir keypt lyfjabúðina i Baldur, og hefir Því sjálfur umsjón á öll- uœ meðulum. Elizabeth St.. BALDUR, . MAJí. P-S.—lslenzkur túlkur víB hendlna hvenser sem þörf gerist. ■M-H-þ 1 'l"I'i?-H-M-I-H"I-H"H"Þ N, J. Maclean, M. D. M. R. C. S. (Enb Sérfrseðingur í kven-sjúkdómum og uppskurði. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttöknstundir: 4—7 siðd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsimi na. Á. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minaisvarOa og legsteina Telephone 3oS. KerrBawIfMamee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Maiu Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljöt og’ llgóð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn 1 FERDIN. I Píanó og Orgel enn öviðjafnasleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. SeLd meÖ afborgunum. Einkaiítsala: THE WINNIPE6 PIAUO &ORG^ GO. 295 Portage avc. Auglýsing. Ef þér þurfiöjaö senda peninga til ts- lands, Bandaríkjanna eöa til einhverra staöa innan Canada þá notiö Domimoo Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifsofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur viösvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víösvegar um landiö meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Á V A L T, ATLSTAÐAR I CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa verið búnar til í Hull síBan 1851. StöBugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir orBið til þess aB þær hafa náB meiri fullkomnun en nokkrar aBrar. Seldar og brúkaöar um alla Canada. CEO HST T ■ A VILJUM VÉR SÉRSTAKLEGA MÆLA MEÐ LAGER.-------------ÖL.--------------PORTER CEOWN BREWEEY" 00-, talsíMi 3QQO -LINDARVATN. 396 STELLA AVE., WINNiPPG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.