Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.07.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚLI 1908. 5- nefndarinnar sást, aö hann haffii safnafi $20,340 í löggildum loforfi- um til skólans fyrirhugafia, mestu af því haföi hann safnafi í Winni- peg, Selkirk og Argylebygfium. Vegna þess afi ástæfiur manna höffiu verifi erfifiar um þær mund- ir og allar horfur /iöskiftalífsins slæmar, þá var samskotunum hætt fyr en ætlafi var. Séra Bjöm haffii reynt afi fá ýmsa aufimenn í Banda rikjunum til afi leggja til fé. Rit- afii í því skyni bréf til Andrew Carnegie, John D. Rockefeller, J. J. Hill, C. A. Smith, Fr. Weyer- hauser o. fl. Camegie haffii svar- afi á þá leifi afi hann styrkti ekki afira skóla en þá, sem þegar væri á fót komnir. Nefnd sú, sem annast fjárveitingar J. D. Rockefeller, haffii engu svarafi, en Hill bjóst séra Björn vifi afi hitta í haust. C. A. Smith haffii svarafi og heitifi gófiu um afi verfia skólanum afi liöi. Skólasjófiurinn haffii minkaö frá í fyrra, enda haft mikil útgjöld á árinu, en svo sem engar gjafir fengist. Eignir hans nú nærri því átta þúsund dollarar efia $7,936.96. Skýrsla Magnúsar Magnússonar kennara vifi Gustavus Adolphus College, sýndi afi fyrri hluta skóla- ársins höffiu 5 íslenzkir nemendur verifi vifi skólann, og tóku allir ís- lenzku, en sex sífiari hlutann. Séra Frifirik J. Bergmann gaf skýrslu um íslenzkukensluna vifi Wesley þetta ár. Á skólanum höffiu verifi 35 íslendingar ,og af þeim stundufiu 19 íslenzku nám. Þeir skiftust þannig milli deitd- anna. I undirbúningsdeild vom 22 alls, af þeim lásu n íslenzku. I fyrsta bekk voru fjórir piltar og lásu allir íslenzku, og þrír í öfirum bekk. Kenslunni haffii verifi hag- afi mefi sama hætti og undanfarin ár. Kenslutímar 15 á vilcu. Milliþinganefndin í skólamálinu haffii lagt fram tillögur sínar í 5 lifium. 1. A8 5 manna nefnd yröi fal- ifi máliö milli þinga eins og afi und- anfömu. 2. Afi kennaraembættifi isl. vifi Gust. Ad. Coll. skuli lagt nifiur. 3. Afi embættinu vifi Wes- ley skuli haldifi áfram, og séra F. J. Bergmann ráfiinn kennari næsta ár, en afi nefndinni sé falifi afi ráfia annan kennara í hans stafi áfiur næsta kirkjulþing komi saman. 4 Afi vöxtunum af skólasjófii sé var- ifi til afi Iauna þafi embætti. 5. Afi heimilafiir séu $100.00 til frekari fjársöfnunar. Undir þetta skrifufiu fjórir nefndarmannanna, þeir: dr. B. J. Brandson, séra N. Steingr. Thor- láksson, séra K. K. Olafsson og Chr. Johnson. Einn nefndarmann- an«a, Sveinn Brynjólfsson, var ó- samþykfeur um 3. lið, vildi ekki fallast á afi annan kennara skyldi ráfia eftir ár. Séra Frifirik Hallgrimsson tók fyrstur til máls og benti á afi bezt mundi afi haga umræfium þannig, afi framsögumafiur nefndarinnar, Dr. Brandson, skýrfii fyrst álit hennar og afi séra Frifirik J. Berg- mann svarafii svo, og afi þá talafii hver af öfirum. Dr. B. J. Brandson bafi sér þá hljófis. Hann gat Þess afi nefndin heffii ekki komifi mefi rökstutt álit af því, afi þeir heföu ætlafi sér afi skýra þinginu frá hvafiþeir heffiu haft í huga Þegar þeir gerfiu tillögur sínar. Eins og allir vissu kvafi hann kennaraem- bætið vifi Wesley hafa verifi á- steytingarstein kirkjufélaginu frá því þafi var stofnafi. Þafi heffii þá strax verifi haft á móti þvi, afi þafi væri ekki í anda kirkjufélagsins, afi hafa kennaraembætti vifi skóla annarlegs trúarflokfes. Sú heffii þó verifi bót í máli, afi í embættifi heffii fengist mafiur, sem álitifi var afi mundi vega upp á móti þeim á- hrifum, er nemendurnir kynnu afi verfia fyrir af skólanum. Ræfiu- mafiur kvafist ekki vera í neinum „Maryland and Westcrn Livcrics^ 707 Maryland StM Winnipcq. Talsínii_5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutning fljótt og vel. Hestar teknirtilfóðurs WM. REDSHAW, eigandi. vafa um afi frá þjóðemislegu sjón- armifii heffiu Islendingar haft gott af stofnun þessa embættis og afi margir mundu vegnr þess hafa farifi skólaveginn, sem annars heffiu ekki hugsafi til Þess. Nú væri orfiin mikil óánægja í kirkju- félaginu yfir því afi kennarinn starfafii ekki x anda félagsins og L'igdi sfeofiun, sem væri því gagn- stæö. Mönnum þætti því ekki eiga viö að veita honum eina embættifi í kirkjufél., sem( launafi væri, því mefi því væri veriö afi setja stimp- il Þess á skofianir hans. Hér væri um ekkert persónulegt afi ræfia heldur afi eins um skofianamun. rH. A. Bergmann: “Hver er óá- nægjan ?”) .Ræfium. fcvafi sér koma á óvart aö menn ekki þættust þekkja óánægjuna, vel væri hún kunn nefndarmönnum, sem væru sinn úr hverri áttinni; og líka getifi í skýrslu séra B. B. Jónssonar um fjársöfnunina. Hélt þafi vera bezt afi vera hreinskilinn. Þá stófi upp séra Frifirik J. Berg- mann. Hann kvaö sér skiljast, afi tvær væru ástæfiur fyrir óánægj- unni, sú upphaflega afi hafa em- bættiö viS þennan skóla, og þaS tæki ekki til sín. Hin um kenningar sínar. Þær yrfii hann aS láta mæla meS sér sjálfar, þafi væri heldur ekkert sérstakt atrifii til nefnt. En hann bafi menn afi gá aö hvafi þeir væru afi gera. Hér væri embættis- heifiur og mannorö manns í veöi, sem heföi þjónafi kirkjufélaginu í 20 ár. Ef skofianir sínar væru skaölegar, þá lægi næst afi reka sig fyrst úr prestsembætti, en ekki frá tungumálakenslu. Sjálfur hvorki gæti hann né vildi draga sig í hlé. Eftir þafi tóku margir til máls, einkum þó prestar, og veröur ekki sagt hvafi hver og einn sagfii. Þafi yröi of langt mál og þreytandi les- endum. Ræfiur flestra hnigu I þ& átt afi þafi væri frágangssök fyrir kirkjufélagifi afi hafa séra Fr. J. B. fyrir kennara og setja mefi því eins og stimpil þess á skofianir hans, og afi þær væru nátengdar “nýju gufifræfiinni”, en sú stefna and- stæfi stefnu félagsins. Enn var þess getifi afi hér væri ekki um neina persónulega óvild afi ræfia, heldur stefnumun, og aftur og aft- ur vikifi afi því hve mikifi gott menn ættu honum upp aö inna frá fyrri tífi. Ein nefia tveir tölufiu í þá átt, aö vel mætti viö una aS hafa hann kennara áfram. Forseti félagsins, séra B. B. Jóns- son, vék úr sæti til afi láta álit sitt í ljósi. Hann mintist þess afi þafi næfii engri átt aS neita þvl afi óá- nægja væri. Hennar heffii hann greinilega orSifi var á ferfium sin- um. Þegar ræfia væri um óánægju t skólum væri ekki spurt um hvort hún væri á rökum bygfi heldur hvernig mætti ráfia bót á henni og þafi væri oftast meS því afi láta kennarann fara. Annars heffii hann alt af verifi á móti því, afi hafa kennara embættifi vifi Wesle/ College, en ekki sízt nú, þegar - ann væri kominn afi raun um aS “hærri kritíkin” réfii þar lögum og lofum. Hann skaut þvi til þings- ins hvort ekki mundi affarasælast afi slita sambandinu vifi skólann. Umræfium um málifi lauk svo, afi nefndaráltinu var vísaS aftur til nefndarinnar, og hún beöin aS taka til grelna bendingar, sem fram heffiu feomifi vifi umræfium- ar, þær sem sé hvort ekki mundi hyggilegast aS slíta félagskap viS Wesley College. "Þetta var um kl. 3 á þrifijudaginn. Þingiö hélt á- fram störfum sínum og veröur síS- ar sagt frá þeim. Um kveldifi haffii nefndin k>kiB ÓKEYPIS jFAR Winnipeg Beach ÍÞessi miöi er iocvirði' kaupiS fyrir 500 eða V ll1 meir og sýnið þenn- ) í an miða þá fáið þér ) peRCY COVE, 639 Sargent } ioc. a f s 1 á 11. f ---»-----»-----■— GEFUR ÓKEYPIS FAR TIL WINNIPEG BEACH í JÚLÍ OG ÁGÚST. Biðjið um gulan miða þegar þér kaupið eitthvað í þess- ari búð og upplýsingar um þá. — Nokkrir skreyttir kven- hattar eru enn eftir og kosta svo lítið að þeir ættu að fljúga út.—AVen- og barna sokkar, mikið úr aö velja. Verð frá 2 fyrir 25C til 65C. parið. — Bréfpöntunum sérstakur gaumui; gefinn. Viðskiftamenn komast að raun um að beztu hlutir fást á bezta verði í þessari búð. FORÐIST ILLAN DAUN OG SÓTTNÆMISGERLA NOTIÐ Ábyrgst óbrigðult. Peningum annars skilað aftur. Ætti að vera notað á sérhverju heimili, slátrarabúðum, gistihúsum og bændabýlum. Er lyktarlaust og óeitrað, Kostar lítíð. Reynið það. GÆÐA MATVARAu Áreiðanleg afgreiðsla. Fljót skil. Biðjið um ixiatvöru hjá Horni Nena og Elgin, Tals,2596 Nena og Notre Dame Ta/s. 2298 Til bœnda Sendið oss smjör og egg. Hæðsta verð. Peningar sendir þegar vörurnar koma. X-IO-U-8 FURHITURE CO. 448^-450 Notre Dame Selja ný og brúkuð húsgögn.elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn í setustofuna, boröstofuna ,og svefnherbergið, teppi, gluggablæjur, leirtau og eldhúsáhöld með vægum kjörum. Ef þér þurfið á einhverju að halda í húsið þá komið við hjá X-lO-U-8 FURNITURE CO. 4482-450 NotreDame WINNIPEG Stórar flöskur 35C. Fæst hjá matvörusölum Gallónukrúsir $2.00. og lyfsölum. VOPNI-SIGURDSON LTD, agentar OdorRill Mfg. Co 402 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG CANADA-NORÐVESTURLANDIIi HKGLUR VIÐ LANDTðlC. Jafnrl tölu. aom tllh.yra MimbandHtiómlna., SMkyehownn o* Albortn, nemn 8 og 2t, geta fjölekyldnhöfnti eldrt, tekáð eér 180 ekrur fyrtr helmUUréttnrlnnA *r •*«!*, eé Inndlð ekkl ftBttr tekXC, eðn eett tll elCu nf stjómlnni tll viðnrtekjn eCn einhvera nnnnre. INNRmjí. Mnnn ntfn ekrlfn «1* fyrlr landtnu & þelrrt lnndekrlfatofu, eem oae Ug*ur lnadlnu, sem teklC er. MeC leyfl InnnnriklerftChermne. eCn lnnflutn- loftn umboCsmannslne I WlnnXpeft, eCn neeetn Domlnlon iaminTnhnH.m.nn. getn menn geflC OCrum umboO tu Þene nC skrtfn slc tyrir lnndL Innritunnr. sJnldtts er 810.0«. viS nýtt álit. Lagfii hún nú til, aS báöum kennaraembættunum, viö Wesley Coll. og Gust. Ad. Coll., yröi haldiö áfram um eitt ár, en þá hætt viö þau, enn fremur afi ráfia skyldi sömu kennara til þeirra og verifi heffii. Ef Gust. Ad. sfeól- inn ekki vildi borga laun Magnús- ar Magnússonar aö sínum hluta mætti skólanefndin borga M. M. einhverja fjárupphæfi, þó ekki meira en hálft kaupifi. Laun lcenn- ara skyldi borga úr skólasjófii. Þetta var alt samíþykt og sömu- leiöis sú tillaga, er eftir stófi ó- höggufi í fyrra nefndarálitinu, sú, afi veita séra B. B. Jónssyni $100 til afi halda áfram fjárleitunum viö auömenn. Og lýkur hér skólamál- inu. . I fFramhJ Deginum ettir. Olson var stakur reglumafiur, aö því er hann sjálfur sagfii. Hann fylgdi nákvæmlega öllum reglum og skyldum, brfii i fflagslifinu og á heimilinu. Eitt laugardagskveld þurfti hann afi fara og boröa kveldverfi meS starfsfélaga sínum, sem var ný- kominn til bæjarins. “Þ’ú skalt ekki vaka. til afi bíSa eftir mér, góSa mán,” sagfii hann vifi konuna sína áfiur en hann fór á stafi. “Þaö getur vel skefi, aö eg komi nokkuö seint. En eg get ekkl aB þvi gert. Þjú veizt hvafi atvinna og atvinnuvegir útheimta.” En daginn eftir var eins og O'.- son væri ekki mefi sjálfum sér. Þ’egar hann sat afi morgunverSi snaeddi hann lítiö og var óvenju orfifár. Konan hans sat vifi elda- stóna og steinþagfii. Klukkan i borfistofunni þagfii lika. “Þafi hlýtur eitthvafi afi vera aö k’ukkunni þarna, Frifirika,” sagfii Olson eftir langa þögn. “Eg dró hana upp í gærkveldi ” “Nei, þafi gerfiir þú ekki,” sagfii konan birst. “En í stafi þess drósl þú upp spiladós veitingamannsins og hún spilafii valsinn —bom—bom —þangafi til klukkan 4 í morgun. Klukkan i dagstofunni gengur heldur ekki, en þú hefir skrúfaB tappatogaranum þínum eins langt og þú hefir getafi kornifi honum inn t loftþyngdarmælirinn!” (Tiýtt). o — E. Nesbitt LYFSALI Tals. 3218 Cor. Sargent & Sherbrooke Komið með meðalaforskriftina yðar til vor. • Öllom meðalaforskriftum. sem oss eru faerðar er nákvæmur gaumur gefinn, og þær samsettar úr hreinustu og nýjustu lyfjum, og alt fljótt af hendi leyst. Vér höfum allar beztu tegundir af vindl- um, tóbaki og vindlingam. Knipplinga-gluggatjöid 500 pör verða seld með þessum feikna afslætti. Vanal. 6oc á 45C Vanal. 75C ásoc. Vanal. i.og á 75C. Vanal. 1.25 á 90C. o.s.frv. C jfy Nýjustu fyrirmyndir Ijósleitt og dökt. Vanal. 12Í-15C, nú....ioc ENSKT SIRZ. Ábyrgst að þáð háldi litnum og gert eftir nýjustu tízku með stjörnum og röndum. Sérstakt verð. .15C I»olir þvott Dress Muslin vanal. 15C Hálfvirði .... 7Íc Dress Muslins allavega lit vanal. i8c á 12Í Cotton Voile vanal. 35C á.... 25C Dress Gingham mesta'uppáhald í New York. Vanal. 25C á............19C Vefnaöarvara Alt að 65C virði á 25C Það er alt beztu vefnaðarvörur, svartar og hvítköflóttar. Úrvalaf röndóttum dúk- um, fburðarlausir eða skrautlegir lustres, cashmeres. nunnublæjur og serges. Þessir litir eru þar, dökkblátt, brúnt, grænt.grátt, fawn. ljósrautt, Jljósblátt. gult, hvítt og svart. Söluverð.........25C CAHSLBT * CO. 344 Main St. Winnipeg Wm.C.Gouid. Fred.D.Pctrs $1.50 á dag og meira. jNidland Hotel 285 Market St Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgógn. Nýr H5s- búnafiur. Á veitingastofunni et nóg af ágætisvini, áfengum drykkj- um og vindlum. Winnipeg, Can.. HKIM" ISRtTTAR-SKYLDUR. S&mkrwmt nflclldftadl lOgun, Ttrte lftndntmftr «,8 uppfyllft htlnilb réttftr-ftkyldur alnftr ft elnhvem ftf þelm veg-um, eem fntm eru tekntr I e. irfylgjftndl tfllulWam, nefnllerft: •—Afl bt» ft Iftndlnu og yrkjft þftS ft8 mlnatft koaU I ter mftnuBt ft hverju ftri 1 þrjd ftr. I—Wt fftSlr (eflft mflBlr, ef fftBlrlnn er lfttlnn) elnhverrar persónu, eeat heftr rétt tll ftS akrtfft alg fyrtr helmlllaréttftrlftndl, býr t bflJOrB I nftgrennl ▼18 lftndlfl, sem þvfllk persénft hsflr skrlfa8 slg fyrlr sem helmlllsréttftr- Iftndl, Nft getur persflnan fullntegt fyrirmtslum Iftganna, a8 þvl sr ftbú8 t tftndlmi snsrtlr ftflnr en ftfsalsbréf er veltt fyrlr þvl, ft þann bfttt a8 hafa helmlM hjft f08ur slnnm eðe. mðBur. *—Bf lftndneml heflr fengtt) ftfsalsbréf fyrlr fyrrt helmlllsréttar-bttJOrf slnal eðft skfrtslnl fyrtr a8 ftfftftlsbréflB ver8i gefl8 flt, er sé undlrrlt*8 ! samrstml vtt! fyrirmtsll Domlnlon laganna, og heflr skrlfaB slg fyrlr sIBar helmlUsréttftr-bflJOrB, þft getur hann fullnwgt fyrirmatlum laganna, aB þv, er snerilr ftbúB ft Iftndlnu (elBarl helmlllsréttar-búJörBlnnl) ABur en afsftls- bréf sé gsH8 ðt, ft þann hfttt ftB bfla ft fyrri heimlltsréttftr-Jðr81nnl, ef st8axl helmlHsréttftr-JOrMn er 1 nftnd vlB fyrri helmlllsréttAr-JörtSlnft. —•»*. ij 4.—Bf landnemlnn býr aB staBaldrt ft búJOrB, sem hann heflr keypt teklB 1 erfðlr o. s. frv.) 1 nftnd vl8 helmllleréttarland þa8, er h&nn heflr skrifftB slg fyrir, þft getur hann fullnngt fyrlrmtelum laganna. a8 þvl er AbflB A helmlUsréttftr-JOrBlnnl snerUr, ft þftnn h&tt ft8 bfla ft té8rt elgnar- J0r8 slnni (keyptu landl o. s. frv.). BKIDNI UM EIGNARBRtF. •ttl a8 vsra gsrB strax eftlr aB þrjð ftrin eru U81n, annaB hvort hjft nasta umboBsmftnnl e8a hjft Inspector, sem sendur er U1 þess ftB ekoBa hvaB * landlnu hsflr vertt) unnlB. Sex mftnuBum ft8ur verBur maBur þö ftB hafa kunngert Domlnlon lands umboflsmftnnlnum 1 Otttftwa þaB, aB hann atlt sér s8 bKJft um stgnarrétttnn. LEIDBEINIXGAR. Nýkomnlr Innflytjendur fft ft innflytjendft-skrlfstofunnl t Wlnnlpeg, og 8 Ollum Domlnlon lftndskrifstofum Innan Mftnttoba, Saakatchewan og Albertft lelBbelnlngftr am þ*B hvar lönd eru ðtekln, og alllr, aem ft þeesum skrlf- stofum vlnna velta innflytjendnm, kostnaBarlaust, leKbelnlngar og hjftlp U> þeas «8 nft 1 !0nd sem þelm eru geBfeld; enn fremur allar upplýstngar vlB- vlkjftndi Umbur, ksla og nftma lOgum. Allar slfkar reglugerillr geta þelr fenglB þftr geflns; elnnlg geta nr.enn fenglB regluger81na um stjómarlönd lnnan jftmbrftutarbelUslns I Britlsh Celumbla, me8 þvf a.8 snfla aér bréflega U1 ritftra innanriklsdelldftiinnftr 1 Ott&wa, lnnfl:'tjendft-umbo8smannslns 1 Wlnnlpeg, e8& ttl elnhverra af Ðominlon landa u mboBsmðnnunum 1 Manl toba, Sftskatehew&n og Alberta. þ W. W. OORY, Deputy Mlnlster of the Interlor The Central Coal and Wood Company. D. D. WOOD, ráðsnxaötir. 904 Ross Áve., horni Brant St. ±± ~ 1 * j | l~| Allar te?nndir • Fljot skil HC O T 1 Ef þér snúið yðúr til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 586 NEW YORK STUDIO, 578 MAIN ST., WINNIPEG Myndir. Cabinet myndir, tylftin á..... ......... $3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljós. TALSÍMI 1919. X, J. Fergason, vin&ali 290 Wllliam Ave..Market Sqaare Tilkynnir hér með að hann hefir byrjað verzlun og væri ánægja að njóta viöskifta yðar. Heimabruggað og xnnflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiðsla. Talsfmi 3331. Hoíel hM\t Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $1-50 á dag. — ,, American Plan. “ UvIjuI ilIUJvdIjIv JOHN McDONALD, qigandi. Talsími 4979. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.