Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1908. 2. Avarp iil kjósenda í Selkirk- kjördæmi. Stonewall, 12. Sept. 1908. Háttvirtu herrar. Almennar kosningar fara nú í hönd, og eg leyfi mér því aftur aö 4 Range light Warren’s Landing.... ............... 6,000 Botnsköfulyftivél frá Kelly plant endurbætt og brúk- uS i þrjú missiri .. .. 10,000 Nýr .skurSur viS mynnið á RauSá..................... 10,000 Bátur fyrir fiskiveiöadeild- ina........................ 8,000 Bátur íyrir Indiana-deild- ina .. .................... 4,000 Til að hreinsa til í Winni- peg-á...................... 2,500 Öll þessi verk gera til samans biðja fylgis yðar og áhrifa, sem 184,000. Þessi stóra tala sýnir, þér svo drengilega veittuð mér í I hagur kjördæmisins hefir ekki verið látinn sitja á hakanum. Öllu þessu fé hefr Þegar verið varið til kosningunum 1904. Mér hefir nú veizt sá heiður, að vera þingmaður yðar í fjögur ár, og get eg með sönnu sagt að Það hefir verið örð- ugt verk, en sem eg hefi samt reynt að leysa svo af hendi, að fylkisbú- ^ Bækur Hins ísl. bókmentafélags árið 1908. fyrirtækjanna nema því sem ætlað er til að hreinsa Winnipeg-ána. K fjárhagsáætlun næsta árs eru 10,000 ætlaðir til að kaupa lóð og Lýsing Islands eftir Þorvald Thoroddsen I. bindi 2. hefti. Kaupm,- •höfn. Prentað hjá S. I L. Möller. í fyrra kom út fyrsta heftið af þessari bók, og með þessu hefti likur fyrsta bin<Jú hennar; en hún á að koma út í þrem bindum. í þessu bindi er fyrst lýst sjónum umhverfis landið og ströndum þess, en þfví næst landslagi, fljót- um, ám og stöðuvötnum; efnið er því að mestu leyti landafræði, sem fáir eða engir geta lesið sér h.) og Safn til sögu Islands og ís- lenzkra bókmenta, framhald af fræðibókum, sem félngið hefir nú verið gefið út i mörg undanfarin ár. Öll eru rit þessi þörf fyrir ís- lenzka fræðimenn, einkum þó forn- bréfin, sem efalaust eru hin beztu heimildarrit íslenzkrar sagnfræði 1 frá þeim tíma, er íslendingar j höfðu lagt niður sagnaritun og létu fátt annað merkilegt eftir sig l'ggja- '..í þeir búi fjarri henni — hefir hann ekki kveðið dauðadóm upp yf'r sjálfum sér? Fæst nokkur íslend ingur til að fylgja honum í þvi, að svívirða landa sína erlendis fyrir það, að þeim er ant um hag í,- lands? Eru þessar aðferðir ekki svo auðsætt ógæfumerki á flokkn- um, að hver maður forðist hann. | sem ant er um hamingju sina? | Vér vonum að það séu ekki aðr ir en dansklunduðu embættismenn- irnir og leiguþjónar þeirra, sem I gera það. Allir aðrir skammast sín fyrir það. — Fjallkonan. Skírnir, tímarit hins ísl. Bókmentafél., /$2. ár, ár. Ritstj. E. Hjörl. Annað heftið af þessum árgangi til Skírnis er nýkomið út. Þar ritar byrja á að reisa opinbera byggingu í Elmwood, sem á að kosta full- gjör um $40,000. $7.500 hafa og ar allir mættu vel við una, hverja skoðun sem þeir annars hefðu i j stjórnmálum. Meðal endurbóta þeirra, *em j veris veitt til aö byO* ^ ^ háfa verið gerðar í kjördæminu ^ fjdggarg yig Winnipeg Beach, sem síðan 1904 og eg hefi stuðlað kosta $16,000. Verk þetta má nefna 90 mílur af Grand Trunk | verður út haust Stjórnin Pacific brautinni írá \\ innipeg til ætlar að gera þar nauðhöfn með austuratakmarka Manitobafylkis. ^ rista Upp Landamerkjalæk Teinar hafa verið lagöir alla l eið |svo öll skip, sem um vatnið og mestur hluti hennar fullgjör, ganga^ g£ti jeitag ,þangag \ íllyiðr- svo bændui meðfram þeirii biaut um Byrjag er 0g ag byggja varn- geta sent afurðir sinar eftir henni argarg tij verndar vtatnsbakkanum ef þeir vilja. Aætlaður kostnaður fyrir sunnan Qimlibæ. Og það við þessar 90 mílur er hér um bi kostar jy)000 Innanríkisráðgjafi ^i.ö00'000- hefir og lofað að láta Gimlibæ fá Mér er ánægja að tilkuina yður ajjar lóðir stjórnarinnar í þeim bæ, að skipaleiðin yfir St. Andrew s en hær eru um j-g ajjS- j>a getur strengina (St.Andrew’s locksj, sem bærinn játi5 gera ýmsar umbæturj svo oft hefir verið lofað og iengi sem honum eru naugSynjegarj Gg hefir verið á döfinni, er nú næst stækka5 skemtigarð sinn ef þurfa um því fullgjör. Það er búið að þykjr verja til hennar $600,000, og næsta Stjórnin hefir og sett á styrk- Júní er búist við að skip fari að veitingaskrá sina <£60,000 til að ganga um hana og að ljómandi jeggj(a jarnbraut frá Gimli til Riv- stálbrú tengi saman báðá hluti hinn ertQwn við Isiendingafijót. Eg ar gömlu söguríku St. Andrew s- mun gera aJt; sem í mínu valdi sóknar. Dominionstjórnin hefir stendurj tij að þessi bráðnauðsyn- gefið Canada Foúndry Companv jega braut vergi lögð. >og Canadian General Electric Co. | Eg vonaj að vinir minir taki sér samkvæmt útboði, alt stálverk viö ekki tij þd a5 eg komi ekki sjalfur St. Andrew’-s skipaleiðina. Samn-. heim tij þeirra. þ&g er iitt mögu- ingurinn er upp á $600,000 og þar , jegt vegna þess hve kjördæmið er í innifalið alt stálverk við flóð- stdrt Eg hefi nú auglýst fundi á gáttirnar, stífluna og brúna, svo; fjdidamorgum stöðum og boðið og gufu- og rafmagnsvéla útbúnað gagnsækjanda mínum að koma á allan, sem þarf til að fara með þá Eg vona að eins ab þér getið hleypilokuna. Það verður strax komig þvi vig ab koma iað minsta tekið að vinan stálið og því verður kosti á einn þeirra. . lokið nætsa sumar. j Væntandi þess, að eg fái að Mér hefir líka hlotnast að greiða ' njóta fylgis yðar, úr flækju, sem mikið hefir verið um deilt í 35 ár. lEg á hér við kröfu kynblendinga til vissra lóða í St. Peter Indian Reserve; næsta vor verður þessum málum til lykta ráðið og af því að stjórnin hefir fengið umráð yfir- þessu undan- tekna landsvæði, lerða að minsta kosti 50,000 ekrur skattskyldar í St. Andrew’s sveit, sem eg álít að sé til hins mesta hagnaðar er eg yðar skuldbundinn þjónn, 51. J. JACKSON. fullra nota, án þess að hafa til sera Þórh. Bjarnarson um Konráð hliðsjónar góðan uppdrátt af Is- j'-islason, og lýsir vel ýmsum sér- landi. Bindið er 365 bls., með 61 kennum þess mikla og einkenni- mynd, og varla mun þurfa að taka icga manns, Smásaga er einnig í það fram, að þar er landinu svo hefti þessu ('Marjas eftir Einar vel lýst að bókin á engan sinn líka. j Hjörleifsson ; ritgerð um Tolstoy Landafræðin er þar ekki eintómar eftir Jón Jónsson sagnfræðing og þurrar nafnaklausur. Kaflar eru þrjár ritgerðir aðrar. Alt er efnið þar að vísu nokkuð strembnir, en vel valið og þetta er eitt með beztu víðast hefir höf. beitt þeirri list, iheftum tímaritsins. £Þ.. sem honum er svo vel lagin, að ----------— segja vel frá; og á víð og dreif ) um alla bókina eru margir kaflar , Landar vorir svivirtir. skemtilegir, einkum þar sem höf. ! ---- lýsir jarðmyndunum og náttúru j Of auðtrúa hefir Fjallkonan vcr- lands og lagar. ið, er hún gerði ráð fyrir að eng r í öðru bindi bókarinnar, sem \ Uppkastsmenn mundu brcgða byrjar að koma út að ári komanda, j Vestur-íslendingum um f öð’ir- verður lýsing þjóðar og atvinnu-j landssvik fyrir afskifti þeirra af vega, og í þriðja bindinu staða lýs- sjálfstæðismáli voru. Hún vissi ing. Eftir efninu að dæma, má því ^ það raunar um suma þeirra, að ætla að þau bindi verði enn þá j þeim var það mjög fjarri skaji’. skemtilegri en fyrsta bindið. Bók- og vildu sem minst um þetta ræða in fullnægir að flestu leyti kröfum j opinberlega, og hún veit, að enn vísindalegrar nákvæmni, og mun skýra frá flestu, er menn vita sann- ast og réttast um land vort, til þess tíma, er hún er prentuð, og það, sem jafnframt gefur henni mest gildi fyrir þjóðina er það, að hún er aðgengleg fyrr alla, og í aila stað ágæt aliþýðubók. Kvittanir. Borgað fyrir Áramót fyrir síð- fyrir síðast kirkjuþing, en ekki áður Æfisaga Jóns Ólafs- sonar Indíafara Samin af honum sjálfum (1661). Nú í fyrsta skifti gefin út af Hinu íslenzka bókmenatfél. Með athugas. eftir Sig- fús Blöndal I. hefti. Khöfni Prentuð hjá S. L. Möller 1908. Þ'essi æfisaga mun hafa það helzt til síns ágætis að hún greinir nákvæmlega frá ýmsum atvikum, er að mörguleyti sýna aldanhátt |þeirra tíma ^17 aldarinnarj í réttri mynd, og út úr frásögunni sjálfri að halda eru þeir til margir í þeim flokki, sem fyrir nokkrum vikum mundu hafa kallað slík brigzl ófyrirgef- anlegan óþokkaskap, hvað sem nii kann að vera. Þfí að nú er “fínasta” blað flokksins, blaðið, sem traustustum böndum er tengt æðstu valdsmönn- um hans, búið að kveða dóminn upp yfir bræðrum vorum vestan hafs fyrir afskifti þeirra af sjálf- stæðismálnu. Vestur-íslendingum gengur ekk- ert annað til með afskiftum sínum en löngun til að vekja úlfúð og flokkadrátt og óánægju í landinu, svo að fólkið stökkvi úr landi til Vesturheims, og þeir sjá í anda glampa á nýja mannsalspeninga, sem þeim áskotnast fyrir vestur- flutninginn, því alt eru þetta agentar! Þetta er nú sagt um þá mennina sem bezt hafa gengið fram í því, upp íslenzku þjóðerni skín hvarvetna sú hin andlausa vestra og viðhalda ást og ræktar- .$15.00 2.50 Ien8‘ einfeldni, sem einkennir flest það, er ritað var um það leyti á Norð- urlöndum. Mál höf. er furðanlega gott, ef þess er gætt að hann var ómentaður maður og ól aldur sinn meðal erlendra þjóða. Gott Selkirk-bæ og bygðina í kring. j auglýst: •Það er ætlun ^tjómarihnar að Chris. Johnson, Baldur halda uppboð á þessu landi áður en Freysteinn Johnson .. .. langt um líður. j Séra Fr' Hallgrimsson.... „ , . , . . Biarm Marteinssort.......... Eg tel her upp faeinar fleiri end- T TT1____,__.... urbætur i Selkirk-kjördæmi, er stjórnin hefir styrkt Þessi síðast- j jóhann Gottskálksson. liðnu 4 ár: ; Sveinn Brynjólfsson . 10 míln. járnbraut frá Winni- ! Th. Oddson .................... 2.00 j tíma, og öll saga hans ber vott um peg Beach til Gimli .... $32,000 ; ;; g “ 1 staka ‘‘áðvendni, svo það verður 20 mílna braut norður frá J. S. Hhorliacius.......... 2.50 dr. B. J. Brandson......... 5 °° 5-°o 0.50 j mál er það ekki; langt frá því. En 2-5° Það er engu verra en það, er lærð- ir menn rituðu þá á íslandi. Höf. hefir efalaust verið skýr 5.00 niaður og mörgum fremri á sínum ekki efað, að hann segir eins rétt Teulon......... 64,000 GÍsli^IgihSn" .* *. * *. V 2.50 ffrá ÖIlu °£ hann frekast kunni’ °8 semi til íslands og alls sem ís- lenzkt er, hafa meðal annars oftar en einu sinni gengist fyrir höfðing legum fégjöfum hingað heim, þegar mest var þörfin. Þetta eru Þakkirnar. Hefir ekki sá flokku/ sem svona beran gerir sig að ræktar- leysinu og — .strákskapnum gegn þeim íslendingum, er í orði og verki hafa bezt sýnt að þeir eru góðir synir fósturjarðarinnar, þótt Pósthús í Selkirk........ 41,000 Erá Kirkjuþingi og til þessa Fiskiklak og hús við Ber- ' tima hefir borgast: ens River .............. 25,000 t g. Thorlacius, Kristnes $ 0.50 Botnskafan Assiniboine .. 50,000 jdn Jónsson, 'Svold....... 5-°° Hafnarbryggjur og endur- 1 Lárus Árnason, Brandon.. 2.50 bætur á þeim hjá Selkirk, g Sumarliðason, Ballard.. 3.00 Árnes, Hnausa og Gimli, Earl Olson.................. 2.50 hér um bil............. 25,000 john johnSon, Edinburg .. 2.50 Vegur um Brokenhead Ind- j Einar Scheving, Hensel .. 2.50 iana-héraðið........... 6,000 gúra jdn Bjarnason .. .. I5-00 Vegur um Fort Alexander B. Marteinsson (1907) .. l °o , . Indianahéraðið......... 2,500 Helgi Tómasson Mikley (’o7) 1.00 j fela?10 hefir ?eflS ut a an, Vitar hjá Coxes Shoal *.. 5,000 J. J. Vopni. eru: Sýslumannaœftr flll.b. 4. h ), Vitar hjá Georgs-ey .. .. 5,000 ----------- Islenzkt fornbréfasafn fVIII. b. 3. óefað er þtví í þessari frásögn hans nokkur gróði fyrir þjóðmenning- arsögu seytjándu aldarinnar; en svo fráleit er hún smekk þeirrar kynslóðar, sém nú er uppi, að varla er þess að vænta, að hún verði al- ment lesin spjaldanna á milli. Aðrar bækur, .sem Bókmenta- Sérstök sala á ágætis skyrtum $1.50 og $1.25 viröi 95c. Efniö meö úrvals gerö Og þær búnar til eftir því. Lítið á sýninguna í gluggunum. ne CommonwBalth ___________Hoover & Co. THE MANS STORErCtTYHALL SQVARE. Bjargið börnunum. Þær mæður, sem hafa Baby’s Own Taiblets í húsum sinum, geta verið öruggar um að börnunum þeirra sé óhætt um sumarmánuð- ina. Magaveiki, barnakolera og niðurgangur verður fjöldamörgum börnum að bana á hverju sumri, vegna þess að mæðurnar hafa ekki óbrigðult meðal við hendina til að gefa þeim. Baby’s Owjn Tablets lækna þessi veikindi eða varna þeim, ef þær eru gefnar barninu við og við meðan það er heilbrigt. Mæðurnar hafa tryggingu efna- fræðings stjórnarinnar fyrir því, að í töflunum séu engin svæfandi eða skaðleg lyf. Mrs. Geo. Mine- ault, jr., Mont Louis, Que., farast orð á þessa leið: “Telpan min þjáðist mjög af lcveisu og maga- verkjum og grét sáran, áður en eg gaf henni Baby’s Own Tablets. Töflurnar læknuðu hana von bráð- ar og nú er hún feit og hraustleg og að sjá eins og hún hefði ekki “rið veik einu sinni í eina klukku- stund.” — Þér getið fengið töfl- urnar hjá öllum lyfsölum eða með pósti á 25. öskjuna, frá Dr. Willi- ams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Gott tækifæri. Thos. H. Johnson. Islenzkur lögfræSingur og m&lL færslumaCur. Skrlfstofu:— Room 33 Canada Llff Block, sutSaustur hornl Port&gt avenue og Maln st. Ctanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man. •H-I-I' I I I -I-I-l H-H-H-I-I-I-I-I-I- Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-I-I" I -11 •I-H-H-I-I-I-H-H-I-b Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-H I-I ■H-H-H-I I I M I 1-1. í. Clsjliorc, fi D læknlr og yflrsetnmnSur. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón á öll- una meðulum. Kllzabeth St., BVI.DLH, - MAN. P.S.—íslenzkur túlkur vlB hendina hvenær sem þörf gerist. •H-I-1 ■ ■ I" I -1 -1 '-I-H-H-H-I-I-I-H-I-Þ N, J. Maclean,XM. D. M. R. C. S. (Enb Sérfræðingur í kven-sjúkdómum og uppskuröi. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir: 4—7 siöd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsimi 112. Þá er vantar að kaupa sér bújörð (160 ekrurj i Foam Lake bygðinni j 5 mílur frá bænum Leslie, nálægt skóla og pósthúsi, er selst nú með öllum byggingum og inngyrtum akri mjög ódýrt (og með góðum 1 skilmálumj, þeir snúi sér hið fyrsta til undirritaðs. Kristnes P.O., Sask., 15. Ág ’o8. .... Olafur G. Isfeld. .. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- a8ur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Te3 eplioue 3o6 HUBBARI), HANNESSON & ROSS lögfraeðingar og málafærslumenn 10 Bank of llamilton Chambers . WINNIPEO. TALSÍMI 378 P r G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street.--Winnpeg. Noröan viö fyrstu lút kirkju Stefán Guttormsson, MÆLINGAMAÐUR, 6Ö3 AGNES ST., W’PEG. THE DOMINION SECOND IIAND STORE Fyrirtaks föt og húsgögn. — Brúkaöir munir keyptir og seldir íslenzka töluö. 555 Sargent ave. J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 Rakiðyður sjálfir meö Gillette rakhníf. Bezt- ur f heimi. V E R Ð $5.00, E. Nesbitt LYFSALI Tals. 3218 C#r. Sargent & Sherbrooke Meöalaforskriftum fsérstakur gaumur gefinn. Á V A L T, ALLSTAÐAR ( CANADA BIÐJIÐ UM EDDY'S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa veriö búnar til í Hull sföan 1851. Stööugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir oröiö til þess aö þær hafa náö meiri fullkonjnun en nokkrar aörar. Seldar og brúkaöar um alla Canada. MEIRA BRAUÐ Biðjið kaupnianninn yðarum það puRiry pcour BETRA BRAUÐ Western CanadaFloiir llill Company, lm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.