Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1908. 5- en hann heföi ekki látiö “hræra í sér”; heldur hefði hann .staSiö viö yfirlýsing geröa 1904, aö hann sækti ekki um forseta-embættiö aft ur. Sömu aöferð baö hann séra Jón aö hafa. Skoraöi á hann aö vera ákveðinn i aö taka ekki kosn- ingu. Kvaö baö vera kirkjufé- laginu fyrir beztu, o. s. frv. Tal- aöi Elis af ákafa miklum og var auöheyrt, aö séra Eriðrik og hans mönnum þótti miklu máli skifta, aö séra Jóni yröi hrundið úr for- setasætinu. Er Elis Tlhorwaldson hafði lokiö ræðu sinni vék séra Jón úr forseta- sæti, en séra N. Steingr. Thorlaks- son tók viö fundarstjórn. Tók þá séra Jón næstur til máls. Kvaöst hann hafa látið þess getið áöur, aö hann tæki ekki endurkosn- ingu svo framarlega, aö stærra eöa minna brot af þinginu væri á móti því aö hann væri forseti. Nú væri þaö augljóst, aö stærri eöa minni hópur af þingmönnum væri á móti sér. Vildi hann því ekki vera for- seti og kvaö það þá afgert af sinni háiíu, aö hann væri ekki í kjöri um þaö embætti. Um le’ö og séra Jón inælti þetta tilnefndi hann séta Kristinn K. Ólafsson ti' forseta og 1^göi fast aö honum aö skorast ekki undan kosningu. Nú varö ofurlítið hlé á ræðu- höldum, en menn fóru í sætum sínum aö tala um, hve margir væru í kjöri um embættiö. Sumir sögðu einn, aðrir . ö þeir væru þrír. En þetta skifti engum togum. Eirik- ur Bergmann stóð upp og sagöi, að nú væri séra Björn í kjöri. úr því séra Jón væri ákveðinn í því aö taka ekki kosningu. I þessum svifum geröi einhver þingmanna fyrirspurn til fundar- stjóra um hve margir væri í kjöii. Hann kvað þá vera þrjá: séra Jón, séra Björn og séra Kristinn; eng- inn þeirra heföi veriö formlega af- rakaöur. Kom þá tillaga frí Klemens Jónassyni um aö veita v'öra Jóni undanþágu frá að vera . kjöri og var sú tillaga sam'þykt. Var því næst gengiö til utkvæöa og séra Björn kosinn með 29 at- kvæöum gegn 23 sem séra Krisc- inn hlaut. Frá þessu atriöi skýrir “KirkjuÞingstnaður” rctt. En þcð er líka nálega það eina, sc.m ha u hefir getað farið rétt með. Aö þessi atkvæðagreiðsla gefi nokkuö til kynna fylgi það, sem séra Jón haföi á þinginu, er blátt áfrarn aumasta rugl. Auðvitað voru fylgifiskar séra Friöriks ein- dregið móti séra Kristni. En menn séra Jóns skiftust auösjáanlega. Bæöi séra Björn og séra Kristinn voru kunnir að því, aö fylgja sömu guöfræðisstefnu og séra Jón fylg- ir. Af þeim ástæðum mátti þeim vera sama hvor þeirra yröi forseti. Sumir af fylgismönnum ,séra Jóns voru því með séra Birni, en sumir meö séra Kristni. En af þvi flokk- ur séra Friðriks var óskiftur meö séra Birni, var auövitað sjálfsagt, að hann næöi kosningu. Séra Jón hefir fyrir víst tvivegis lýst yfir því, aö honum hafi ekki á því augnabliki sem hann tilnefndi séra Kristinn til forsetaembættis- ins, verið ljóst, aö séra Björn væri í kjjöri. Annars iheföi hann ekki tilnefnt neinn gegn séra Birni. Þessu vilja fylgifiskar séra Frið- tiks ekki trúa. Þeir bera séra Jóni á brýn, að hann ljúgi þessu. Hann hafi vel vitað, aö séra Björn væri í kjöri. Honuni hafi bara verið í n eira lagi ant um, að koma í veg fyrir að séra Björn yröi forseti. Hefði engar sérstakar ástæöur verið í vegi, þá hefði séra F. og hans menn undir eins tekiö orö séra Jóns trúanleg. En ástæðurn- a' leyfa það ekki. Afneituna. sttfna séra F. þarf að fá sér fvtg- ismenn. Og þó að það fargan hafi að nokkru leyti fylgi Tjal búðarsafnaðar og sumra safnað- anna í Norðttr Dakota, þá er þa.1 engati veginn nóg til þess, að sú stefna geti orðið ofan á í kirkju- félaginu. Þess vegna þarf, ef mögulegt er, að spana’séra Björn ttpp á móti séra Jóm. Það þarf að koma því inn hjá séra Birni, að séra Jón sé mesta “ótukt” i hans garö. Hann hafi reynt af öllum mætti að koma í veg fyrir, að séra Björn yrði for- seti kirkjufélagsins, o. s. frv. Tak- ist þetta, þá muni séra Björn ganga yfir í herfylking séra Friðriks. Meö honum komi svo nokkur hóp- ur manna, sem auki svo liö afneit- unarstefnunnar, að hún komist til valda í kirkjufélaginu. Þegar svo væri komiö, yrði séra Friðrik auðvitað forseti kirkjufé- lagsins. Daðrið við séra Björn, er sprottið af nauðsyninnj á að afla sér fylgis; enda gripiö til þess rétt til bráðabirgða. Hvernig alt ætlar að takast má ráöa af yfirlýsing þeirri sem séra Björn gerði á kirkjuþinginu, um leið og hann tók viö forseta-embættinu, sem sé þeirri, að hann fylgi nákvæmlega sömu guöfræðisstefnu og fyrirrenn ari hans fylgir. Svo mætti og séra Friðrik og vinum hans ti. frekari huggunar, benda. þeim á greinina eftir séra Björn í “Ara mótum” 1908, bls. 150—1. Höfundur samsetningsins í Hkr. staðhæfir aö séra Jón segi í Júlí- númeri “Sameiningarinnar”, að “ef liann heföi vitað, að séra Björn B. Jónsson hefði veriö fáanlegui til þess að vera í forsetakjöri á síðasta kirkjuþingi, þá hefði hann helzt kosið hann.“ Með þessa staðhæfing kemur svo samsetnings höfundurinn þrisvar í grein sinni og snýst í hvert sinn öskuvondur að séra Jóni, stundum með dónaleg- um hrakyrðum. Segir þessa um- sögn séra Jóns “fjarstæða öllum sannleika”; kallar hana “Pílatusar- þvott” og bregður séra Jóni um “viðbjóðslega litilmensku” o.s. frv. Dónaskapurinn, sem kemur fram í sambandi við þetta atriði í grein “kirkjuþingsmannsins”, er líklega ávöxtur nýju guðfræðinnar sælu, sem séra Friðrik lofar svo mjög; ef til vill er hann að nokkru íeyti meðfæddur. En satt hefði þó “kirkjuþingsmaður” þessi átt frá að segja, þó honum væri ómögu- legt að vera annað en dóni. Það tekst nú samt ekki neitt betur en kurteisin. Ef til vill er þessi veik- leiki “kirkjuþingsmannsins” — á- stríðan að segja ósatt,—einnig dá- lítill angi af ávöxtum nýju guö- fræðinnar. Að minsta kosti þræð- ir hann ekki sannleikann neitt ná- kvæmar hér fremur en annars- staðar. Séra Jón segir nefnilega ekki í Júlí-númeri “Sameiningarinnar”, að ‘‘hann lliefði helzt kosiö séra. Björn fyrir forseta, heldur, að, ef hann hefði vitað að séra Björn var fáanlegur, þá hefði Íiann “engan annan tilnefnt”, því til hans bæri hann “fult traust”, o. s. frv. Með öðrum orðum; séra Jóni var full- komlega ljúft, að séra Björn yrði forseti og heföi “engan annan til- nefnt” til sóknar gegn honum, hefði hann vitað, að hann var “fá- anlegur í forseta-emibættið”. En nú vissi séra Jón ekki, aö séra Björn var “fáanlegur” og tilnefndi því séra Kristinn. Svona segir séra Jón frá þessu, en ekki eins og samsetningshöfundurinn í Hkr. lætur sem hann geri. Hér er ekki um neitt “smjaður” að ræða. Séra Jón talar blátt áfram og virðulega í garð séra Björns, eins og honum fanst hann eiga skilið. Að hinu leytitni segir hann hvergi, að hann hefði lieldur kosið hann í forseta- rmbættið en séra Kristinn. Held- ur ekki að hann hefði síður viljað hann kosinn. Um þetta segir hann alls ekki neitt. Hann fer ekki út í neinn mannjöfnuð í þessu sam bandi, eins og heldur ekki er við að búast. Fyrir mitt leyti trúi eg því hik- laust, að séra Jóni hafi ekki veriö ljóst, þegar hann tilnefndi séra Kristinn, að séra Björn ætlaði að vera í kjöri. Bæði er það, að séra Jón hefir tvívegis neitaö, aö hann hafi vitað það og svo hitt, að þeg- ar liann tilnefndi séra Kristinn, þá lagði hann svo ríkt á við hann, “að skorast ekki ttndan kosningu.“ Þau umntæli gefa bending um, að hann ltafi haft í huga einhvern sem bú- inn væri “að skorast undan kosn- ingu” fnefnilega séra BjörnJ og séra Kristinn mætti ómögulega fara eins að. — Annars þýðir ekk- ert að fjölyrða um þetta. Allir heiövirðir ntenn vita. aö séra Jón segir satt frá. En þó að aðrir beri brigður á það, má bæöi honum og vinttm hans í léttu rúmi liggja. í skyn er það gefið af “kirkju- PERCY COVE þakkar sínum mörgu viðskiftavinum fyrir liðin skifti og óskar eftir viðskiftum þeirra næstu kauptíð. Haust-hattar Sept." Fallegir flóka- 1 CA_ÍJC AA hattar hæðstmóðins frá.. Kvenhattar, sem strax má setja upp .. .$2.95 Sokkar han^a börnunum í skólann. Sterkir mjög. Þeir hafa tvöfalda hæla og tær. 2oc. parið. 2 pör fyrir. •0<í Drengja og stúlkna sokkar. Stærðir 7—9. Vel sterkir sokkar og eadÍDgar góðir. Parið á . •“** PERGY GOYE 639 SARGENT AVE. 4GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS Borgið $1.00 á viku. THE WISNlPEd PI.WO (.0., 295 Pornage Ave. ,Jmperial Academy of Music and Artsu Próf. EMIL CONRAD ERIKSON músíkstjórí. Mr F. C. N. Kennedy Þessi skóli er í sambandi við Die Konigliche Hoch Schule* í Berlín á Þýzkalandi, sem er talinn með stærstu og beztu söngskólum heimsins. Prof. E. C. Erikson Komið og heyrið ágætis sðngva eftir Ibsen, Schröder. Chrisiansson. Nielsen o. fl. þingsmanni”, aö séra Jón hafi skorast undan aö yera í kjöri af því hann hafi ekki treyst sér aö ná kosningu. Annaö eins er lúalegt rugl. Séra Jón gat náö kosningu nieö fullum yí atkvæöa. Þ.etta , vita þeir, sem á þingi voru og kyntu sér hvernig flokkarnir stóöu. En séra Jón vildi ekki vera forseti nema því aö eins, aö þaö væri vilji þingsins i heild sinni. Þetta gat auðvitað ekki lánast. Séra Friðrik og'hans menn höfðu auðsjáanlega fyrir fram ákveöiö aö koma honum frá, ef unt væri. Á þetta var eng- in dul dregin. Mótstaöa þeirra og óánægjuræöur, en ekki hræösla við atkvæðagreiðsluna, var orsökin til þess, aö séra Jón neitaöi aö vera í kjöri. Hvort séra Jón geröi rétt í þvi að þvemeita kosningu getur verið spursrtiál. Sumum fanst óþarfi, að han nskyldi lofa séra Friðrik og hans mönnum að stjaka sér úr for- setasætinu. Þeirrar .skoðunar var og er sá ,sem þetta ritar. Séra Jón heföi ekki átt að taka svona mikið tillit til vilja séra F. og þeirra, sem svikastefnu lians fylgja. Þeir áttu það engan veginn skilið. Sést það meðal annars á þvi, að þessir höfð- ingjar eru nú hver um annan þver- an, að hælast um yfir því, að hafa komið séra Jóni frá “völdum” — í kirkjufélaginu! Það er ekki mitt að svara slett- unum til séra Kristins. “Kirkju- þingsmanni” er auðsjáanlegá í nöp við hann vegna þess að hann hefir ekki gleypt við nýju guðfræðinni. Þess galt hann líka hjá safnaða- mönnum sínum á síðasta kirkju- þingi. Þeir voru nærri allir á móti honum við forsetakosninguna. Hefðu þeir sýnt honum sömu virð- ing og .safnaðamenn séra Björns vafalaust sýndu sínum presti, Þá hefði séra Kristinn orðið forseti. Auðvitað vissi séra Kristinn, að kirkjuþingsfulltrúarnir úr söfnuð- um hans, nærri því allir,—andlega uppfóstraðir af séra Friðrik—væru á móti sér; en hann fór sínu fram eins fyrir því. Stóð mannlega við skoðun sína eins og samvizka hans bauð lionum. Það þarf því ekki að hrópa upp: “Veslings Krist- inn!” Hann þarfnast ekki þess- háttar gustuka. Það væri nær að segja “veslings Elis!” eða “vesl- ings Eirikur!” eða “veslings Sig- irður!” því það var lúalegt hvern- ig þeir létu siga sér á síðasta kirkju þingi. — Hvernig stendur annars á, að “kirkjuþingsmaður” minnist, ekki neitt á vasklega framgöngu Eiriks Bergmanns á þinginu, né heldur á krossfestingarræðuna makalausu hans Sigurðar frá Garð- ar? ÞVí gefur hann þeim ekki dýrðina nieð Elis? ____ Undarlegt virðist það hve hátal- aðir fylgismenn séra Friðriks eru um, að aldrei hafi fundið verið að meistara þeirra sem kennara. Hafi það ekki verið gert beinlínis, þá sanit hefir það verið duglega gert óbeinlínis. Má því til sönnunar benda á ritdóm séra Jóns forðum daga um “Vafurloga”. Var þar sýnt fram á, að séra Friðrik gæti mjög auðveldlega vilst a einföldum málfræðisatriðum, notað orð í skökku falli o. s. frv. — Þlað er leiðinlegt að þurfa að minnast á þetta og annað eins. En fram- hleypni og fleipur séra Friðriks- manna neyðir mann til þess. Það er enn eitt atriði í grein “kirkjuþingsmanns”, sem vert er á að minnast. Það er .sá kaflinn, sem ræðir um afstöðu kirkjufélags- ins gagnvart kennurunum í ís- lenzku, séra Friðriki Bergmann og hr. Magnúsi Magnússyni. Þaö er vert aö minnast á þetta af því, að ummæli “kirkjuþingsmanns” eru , villandi og geta hæglega vilt fólki sjónir, aö minsta kosti í svipinn. Þaö er ekki eins ákomið meö séra Friðrik og Magnús kennara. Skól- arnir, sem þessir menn eru kenn- arar viö, eru næsta ólíkir. Gustav- us Adolphus College er íúterskur skóli, sem ekki leyfir þeim skötu- hjúuhi, nýju guðfræðinni og hærri kritíkinni, inn fyrir sínar dyr. Þar er þess vegna engin brýn nauösyn á kennara, sem líti eftir hag kirkju félags vors nokkuð sérstaklega. Skólinn sjálfur gerir þaö eins ræki lega og unt er. Aftur er Wesley College ólúterskur skóli, sem og í seinni tíö hefir hneigst meira eöa minna aö kritíkarfarganinu al- ræmda. Þar er því þörf á kennara sem líti eftir hag kirkjufélags vors. En i staö þess að halda fram stefnu kirkjufélagsins, hefir ís- lenzku-kennarinn þar sett sig á móti henni og oröiö heillaöur af efasemdastefnunni, sem lagt hefir skólann undir sig. Staða séra Friöriks viö skólann er þess vegna töluvert vandasamari en staða Magnúsar, enda hefir hann sýnt, að hann er ekki vanda þeim vaxinn sem stööu hans aö þessu leyti er 'samfara. Af þessum ástæðum geta menn skiliö hvers vegna trúar- skoðanir séra Friðriks hafa verið athugaöar i sambandi viö embætti hans, en ekki trúarskoöanir Magn- úsar. Þaö var svo aö segja lífs- nauösyn, að séra F. væri skoðana- lega í samræmi við stefnu kirkjufé- lagsins; að Magnús væri það, var ekki nærri eins ómissandi. Svo hefir Magnús kennari ekki breyzt til hins verra siðan hann varö kennari eins og séra Friörik hefir gert. Hann hefir heldur ekki 1 neinn sérstakan áhuga á, hvaö svo sem trúarskoöunum hans líður, aö útbreiöa nokkra vissa falskenningu | eins og séra F. hefir. Hann berst ekki gegn stefnu kirkjufél. í trúmál- um eins og séra F gerir. Hann hefir t ekki brugðist vonum manna, aö , þvi er stefnu snertir, eins og Wes- ley-kennarinn hefir gert. — Af öllu | þessu geta menn séö, aö það er ó- líkt á komiö meö séra Friöriki og Magnúsi kennara og því sízt að undra þó við öörum sé ofurlitiö Iiróflaö, en hinn látinn í friði. Sé þaö eitthvaö fleira, sem “kirkjuþingsmaöur” hefir aö segja þá ætti hann fyrir alla muni aö gera þaö. Annar eins ritihöfundur má ekki liggja á liöi sínu. Getur þá vel veriö, aö eg veröi svo vilj- ugur, aö ræða ofurlítið frekar viö hann þessi málefni. Hnausa, io. Sept. 1908. Jóhann Bjartiason. Skólinn byrjar 1. Október og þá byrjar haustkensluskeiðið. Músíkstjóri kemur frá Evrópu í vikunni, þar sem Jhann hefir verið undanfarandi til að fá sér aðstoðarkennara, svo hægt verði að bjóða nemendum fullkomna kenslu í fiðlu-, piano- og organ- spili, líka að leika á öll blástur og strengja 'hljóðfæri. Ágætis söngkennari hefir verið fenginn til að kenna þeim, sem æfa vilja röddina. Sérstök áherzla verður lögð á framburð og ,. Repertoire ‘ Nemendum gefst kostur á að nema hjá kennurum, sem komn- ir eru víðsvegar að úr mentaborgum Evrópu; þeir hljóta því eins góða og fullkomna mentun í söng og hljóðfæraslætti og hægt er að fá bæði í Ameríku og Evrópu. Utanbæjar nemendum verður séð fyrir fæði og húsnæði, og verður það undir beinni umsjón hinna ýmsu kirkjuflokka í bænum, og öldruð kona sér um það. Þangað geta foreldrar og fjárhalds- menn nemendanna komið til eftirlits á vissum dögum. Eftir nokkra daga verður fullprentaður bæklingur um allar greinar kenslunnar og skilmála o. s. frv. Inntökubeiðnir má senda til skrifstofu skólans 209 Kennedy Bldg., Portage Ave., Winnipeg F C. N. KENNEDY, ráðsmaður. CANADA NORÐY ESTURLA N DIL REGLUK VTÐ LANDTÖK.C. 1 u öjluaa ■ectlonum me8 Jafnrl tölu, sem tllheyra sambandestK>rnlnx í 1 Saekatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhbfui og icarlmenn 18 &ra eöa etdri, tekið sér 160 ekrur fyrir helmlUeréttarian | paö er aö aegja, sé landlö ekki AÖur tekiö, eöa sett til siöu af Btjórniiáw til vlðartekju eöa einhvera annara. UÍNRIXUX. j Mann me» skrlta »1* fyrlr landlnu & t>elrrl landekrlfstoíu. tem ni» Uggur landlnu, aem teklQ er. MeQ leyfl lnnanrlklaráCherrans, eða lnnflui. j lnk* umboCamannalna I Wlnnlpey, eCa naeata Domlnlon landsumboCamaun. keta menn ,eflG öOrum umboQ tll þeaa aC akrlfa ala fyrlr landi. Innritunar KjaldlC ar JIO.ÖO. HEIMT ISRft'FrAK-SKYLDUR. Samkvemt núglldandl lOgum, verCa landnemar aC uppfylla helmllu réttar-akyldur alnar & elnhvem af þelm vegrum, sem fram eru teknlr I lrfylgjandl tðlullCum, nefnllega: —AC bða t landlnu og yrkja þaC aC mlnata kostl I aex mánuCl . hverju Arl 1 þrjö 4r. I-—Bf faCtr (eða mðClr, ef faCirlnn er l&tlnn) elnhverrar peraðnu, aeia haflr rétt tll a8 akrlfa elg fyrlr helmtllaréttarlandl, býr t búJðrC 1 nágrenn ; viO landlC, aem þvlllk persöna heflr skrlfaC alg fyrlr sem helmlllaréttar i landl, þ& getur persönan fullnœgt fyrlrmaelum laganna, aC þvl er flibúC i tandiou anertlr &Cur en afsalebréf er veitt fyrlr þvl, & þann h&tt aC hat» heimlM hj& fOCur alnum eCt. mðCur. 1 *•—Bf landneml heflr fengtC afsalabréf fyrtr fyrri helmllieréttar-bújðrt alnnl eGa aklrteinl fyrlr aC afaalabréflC verCi geflC út, er aé undirrltaC aamraml viC fyrlrmmii Dominion laganna, og heflr skrlfaC aig fyrlr slCar hetmillsréttar-bflJCrC, þ& getur hann fullnægt fyrlrmalum laganna, aC þv er anertlr &búC & landinu (alCari heimlllaréttar-bfljOrCinni) &Cur en afaala- bréf aé ga’flC út, & þann h&tt aC búa & tyrrt helmtUaréttar-jOrClnnl, ef atBar ( helmiUaréttar-JOrCin er 1 n&nd vtC fyrrl helmtilaréttar-JörCina. 4.—Bf iandneminn býr aC staCaldrl & bújCrC, aem hann heflr keypt teklC I erfCir o. s. frv.) 1 n&nd vlC helmlllsréttarland þaC, er hann he&: akrlfaC alg fyrlr, þ& getur hann fullnagt fyrlrmalum laganna, aC þvl • &bfl8 & heimlltsréttar-jðrClnni anortlr, & þann h&tt aC búa & téCri elgnar JðrC slnni (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBIUtF. etti aC vera gerC strax eftir aC þrjú &rln eru liCln, annaC hvort hj& neat* umboCamanni eCa hj& Inspector, sem sendur er tll þesa aC akoCa hva? » landtnu heflr vertC unnlC. Sex m&nuSum &Cur verCur maCur þö aC haf kunngert Domlnion landa umboCsmanninum 1 Otttawa þaO, aC hann ai sér a*l btOJa um etgnarrétttnn. IÆIDBKININGAR. Nýkomnlr innflytjendur f& & innflytjenda-akrlfatofunnl f Winnipeg. o* * Ollum Dominlon landskrlfatofum lnnan Manltoba, Saakatchewan og Alberta lelCbetnlngar um þaO hvar lOnd eru ðtektn, og allir, aem & þessum akrit atofum vlnna velfa tnnflytjendnm, kostnaCarlauat, lelCbelnlngar og hj&lp tf þesa aO n& I Iðnd *<*m þelm eru geCfeld; enn fremur allar upptýalngar vté vfkjandl tlmbur, kula og n&ma lögum. Allar altkar reglugerClr geta þel fengiC þar geflna; einnig geta irenn fengiC reglugerCina um atjðrnarlöni Irvnan J&rnbrautarbeltlalna I Brittah Columbla. meC þvf aC snúa aér bréflegv tll rttara lnnanrfkladeildarinnar I Ottawa, lnnfli-tJenda-umboCamannBÍn* i Winnlpeg, eCa tll elnhverra af Ðomlnion lands umboCamönnunum ( Manl toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. CORY, Deputy Mlnlater of the Interlo- NEW YORK STUDIO, 676 MAIN ST., WINNIPEG Cabinet myndir, tylftin á... $3.00 Myndlr stækkaöar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar vi8 ljós. TALSÍMI 1919. FJEUHlsrTTJlSr allskonar gerð fijótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á ■ i A. J. Ferquson, vinsali 290 Wílliam Avc.,Mlarket Sqaare Tilkynnir hér með að hann hefir byrjað verzlun og væri ánægja að njóta viðskifta yðar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vfn og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiðsla. Talsimi 3331. Ilolel Jajeslic Talsími 4979. Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. — ,,American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.