Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1908. 3. Biöjið æ t í ð um W i ulsor salt. Hið fræga canadíska salt, sem alþekt er um alla Canada vegna þess hvað það er hreint. Það er enginn samjöfnuður á Wiadsor .salti og ódýra, lakara saltinu, sem verið er ^Jað selja hér vestur um alt. itWI N D S O R S A L T kos ta ekkert meira, en þett innflutta salt, eins og nú i ndur. Biðjið um Windsor salt. Frétti fra írslandi. Reykjavík, 15. Ágúst 1908. Hér lézt í fyrra dag eftir nokk- urra mánaða veikindi af heilablóð- falli f. héraðslæknir i Vestmanna- eyjum Þorsteinn Jónsson r. af dbr., f. 17. Nóv. 1840 að Miökekki í Stokkseyrarhreppi, útskrifaður úr skólia 1862, tók próf í læknisfræði 1865 hjá landlækni Jóni Hjaltalín með 1. eink.., var s. á. settur til að gegna læknisembætti í Vestmanna- eyjum, en veitt það embætti 2 ár- um síðar, og þjónaði því 40 ár, til haustsins 1905, er hann fékk lausn og fluttist vorið eftir til Reykja- vikur. Hann mr kvæntur Matt- hildi Magnúsdóttur frá Ejarðar- horni í Helgafellssveit. Hún er dá- in fyrir nokkrum árum. Þau áttu 6 börn, er komust til aldurs, 3 syni og 3 dætur. Þær eru giftar í Vest- mannaeyjum og Ameríku. Synirn- ir eru tveir hér, Magnús prestur að Mosfelli í Mosfellssveit, og Jón kaupmaður í Reykjavík. Hinn þriðji, Guðmundur, er í Utah í Ameríku. Nýlega er látinn í Khöfn hinn langelzti landi \or þar í lærðra manna hópi, cand. phil. Sigurður Eaurentius Jónasson, kominn á 2. ár um áttrætt, f. 7. Apríl 1827, hún vetnskur að uppruna, og var afi hUns Sigurður Snorrason, sýslum. Húnvetninga 1805—1813. Hinn 6. þ. m. andaðist merkis- kónan Guðrún Jóndóttir, kona Ein- ars Skúlasonar.vbónda á Tumstaða- bakka í Hrútafirði; þ/ar bjuggu þau hjón 30 ár. Ragmhildur Þrsteinsdóttir, nær há'l'fáttræð kona (f. 20. Nóv. 1833J, tengdamóðir Helga trésmiðs Finn- Sonar við Grundarstíg hér í bæ, andaðist 17. þ. m. á heimili Þor- bjarglar dóttur sinnar í Brandsbæ við Hafnarfjörð. Hún hafði ann- ars dvalist um alllangt skeið hér hjá tengdasyni sínum og dóttur, húsfrú þórunni, en var nú um tíma þar syðra. — ísafold. Reykjavík, 19. Ágúst 1908. Ásta Árnadóttir heitir íslenzk stúlka, sem nú er í Hamborg og stundar þar málaraiðn. Hún er héðlan frá Reykjavík og lærði hér fyrst að mála (ihjá P.ertelsenb fór síðan á skóla í K'höfn, til þess að verða fullnuma, og tók þar gott próf eftir tveggja ára nám. Nokkru síðar settist hún að í Hamborg og hefir unnið þar síðlan hjá “Ruten- berg og Nielsen”. Danskt kvenblað “Kvinnernes Blad”, flutti í sumar mynd af henni og var . þar jafn- framt farið mjög loflegum ummæl- tim um dugnað hennar. Á Álaborgiarsýningunni, sem um er getið i siðasta blaði, vöktu ís- lenzku hestarnir mikla eftirtekt, segja dönsku blöðin. Wrðlaun, 20 kr., fékk grár hestur, sem ung óð- alsbóndadóttir, 11 ára gömul, reið. Hún heitir Ebba og þetta var skóla- hestur hennar. Á'horfendu|nir dáð- ust bæði að þvi, hve vel neÉ>urinn hljóp, og líka hinu, hve vel stúlkan sat hann. Einu sinni féll hún af baki, af iþví að gjörð bilaði, og var þá hesturinn á harða hlaupi. En hún stökk óðar á bak aftur og lét sem ekkert væri. Að endingu tók blaðamaður frá Höfn mynd af henni á Grána. — Ýmsir, sem um íslenzka hesta rita í dönsk blöð, mæla mjög með því, að danskir húsmenn kaupi þá í stað rússnesku hestanna. — Lögrétta. Seyðisfirði, 13. Ágúst 1908. Afli hefir verið lítill nú undan- farið hér eystra, og nær vikutima var varla fiarið á sjó sökum beitu- leysis. En nú er úr því bætt um stund, því að Nora kom síðastlið- inn miðvikudag með síld, er hún hafði veitt fyrir norðan Eyjafjörð, hafði skipið veitt alls 250 tunnur, en töluvert af því seldi skipstjóri á Blakkafirði. Sildartunnan var seld á 25 krónur. \ Jón Jónsson í Bræðraborg hér í kaupstaðnum andaðist að heimili sínu 9. þ. m. 78 ára gamall. Hann var einn af elztu borgurum þessa bæjar, elju- og reglurriaður og stilt- ur í framgöngu. Hann var kvænt- ur Rósu Guðmundsdóttur og átti með henni 7 börn. lifir hún mann sinn ásamt sex af börnum þeirra, sem öll eru fulltiða orðin og kvænt, | að einu undanteknu. — Austri. Reykjavík, 7. Ágúst 1908. Um miðjan fyrri mánuð fyrirfór sér unglingstúlka á Selalæk á Rang- I árvöllum. — Þ jóðólfur. i Hafnarfirði, 31. Júlí 1908. | I vandræðum eru Uppkastsmenn 1 með Vestur-íslendinga. Þeir hika j sér við að kalla þá föðurlandssvik- nra fyrir það, að þeir eru andvígir ! Uppkastinu; öðru máli er að gegna j með andstæðinga þeirra hér. Hat- | ur til H. Hafsteins er ilt að bregða j þeim um líka; þeir hafa ekl<i átt í neinum deilurn við hann, svo að ' væri um hatur að ræða til hans; þá ' ætti það að vera sprottið af því, að j hann ætti það skilið fyrir fram- j komu sína hér heiima. Völdin geta 1 þeir naumast ætlað sér að hremma | —geta að minsta kosti ekki gert sér neina skynsamlega von um það. Stráka-ærsl—jia, það mætti reyna . að kalla afskifti þeirra af sjálfstæð- ismálinu því nafni, eða kalla þá j Skrælingja. Ekki vilja þeir samt eiga undir því — finst það líklega vera fremur skrælingjalegt. Nei, það var ljóta gamanið, að þeir skyldu fara að skifta sér af I málinu. Gagnvart þeim er ekki ] nema um tvö ráð að tefla: að þegja : og láta sem þeir séu ekki til, eða að ' verða sér til minkunar fyrir sleggju ! dóma um framkomu þeirra. — ____—Fjallkonan. nema fram leggi fjör og krafta, elju, alúð ok andvökur, en afneiti auð og ríki, hrósi, hóglífi,1 hvíld og næði. Sit því sæll og heill Saxlands fóstri, Óðins afspringr, ástkær Karl! því að þrítugan þú hefir klifað hamar Hnitbjarga að helgu fulli! Þreföld þökk og þreföld blessan, fyrir ást þína til Eddu stranda! fyrir elju þina, ok allan drengskap, hreinskilni þína, hógværð og snild! Velkominn til vor tvisvar sinnum, hógværi vin! til Heklu fóstru! þrisvar velkominn, þriðja sinni: — hylli þig allar íslands dísir! —Norðri. M. J. Kveðjí til meistara Karls Kúcklers, flutt a Akureyri 2. Ágúst 1908. Margt um þoldi mannvits-faðir, áður við Mímis höfuð mæla þyrði, ok í Ásgarð Æsum flytti glymsjó goða, Gunnlaðarnaut. Þá er við arnsúg Eygló móti Suttungs veig sigfaðir dró; Æsir allir á öndu stóðu, þvj að í veði var vit og snilli. Frost og funa, fjörráð, hungr, eld og ólyfjan Óðinn þoldi; gágla og signdr, geiri undaðr, og sjónepli, sínu numinn. , Gaf og meir en mjöðinn dýra öldi#hi alfaðir í árdaga: Gaf hann oss það, að geta skynjað hye drykkr Ása dýrkeyptr sé. Kvað ok Urðar-orð alda faðir þá er mannvits-itijöS í Miðgarð flutti: Engi má kvásis kyngi neyta nema frambjóði feikna tíund, — Alsherjarfundir í Sel- kirk-kjördæmi. Mr. S. J. Jackson heldur fundi í kjördæmi sínu á eftirfylgjandi stöðum: Komarno. föstudagskv. 11. Sept. Mikley, mánudagskv. 14. Sept. Icelandic River, þriðjudagskveld 15. Sept. Árdal, miðvikud. e. h. 16. SePt- Geysir, miðvikudagskv. 16. Sept. Hnausa, firntud. e. m. 17. Sept. Árnes, fimtudagskv. 17. Sept. Gimli, föstudagskv. 18. Sept. Winnipeg Beach, laugardagskv. 19. Sept. Whitemouth, þriðjudagskv. 22. Lac du Bonnett, miðvikudagskv. 23. Sept. Beausejour, fimtudagskv. 24. Sept. Tyndall, föstudagsk\-. 25. Sept. St. Andrews South, laugardag e. h. 26. Sept. Balmoral, mánud.kv. 28. Sept. Gunton, þriðju.kv. 29. Sept. Komarno, miðv.d. e. h. 30. Sept. Teulon, miv.d.kv. 30. Sept Pleasant Home, fimtudag e. h. 1. Oct. East Greemvood, fimtudadgskv. 1. Okt. Brant School, föstud. e. h. 2. Okt. Stonewall, föstud.kv. 2. Okt. Stony Mountain, laugadagskv. 3. Okt. Dugald, mánudagskv. 5. Okt. Soutli Plympton, þriðjudagskv. 6. Okt. Oak Bank, miðv.d.kv. 7. Okt. Millbrook skóla, fimtuddagskv. 8. Okt. ! ; Suthwyn, föstudagskv. 9. Okt. Queens Valley, laugardagskv. 10. Ökt. Lady Wood, mánud. e.h.i2,Okt. Brokenhead, þriðjud.kv. 13. Okt Kildonan West, miðvikudagskv. 14. Okt. St. Pauls, fimtudagskv. 15. Okt. Clöndeboye, föstud.kv. 16. OkL Gimli South, mánudagskv. 19. Okt. Gimli Northwest, þriðjudagskv. 20. Okt. East Selkirk, miðvikudagskv. 21. Okt. Elmwood, fimtudagskv. 22. Okt. Lilyfield, föstud. e. h. 23. Okt. Rosser, föstudagskv. 23. Okt St. Andrews Nortfn, laugardaars- kv. 24. Okt. Melrose skóla, mánudag e. h. 26 Cooks Creek, mánudagskv. 26. Okt. Birds IIill, þriðjud.kv. 27. Okt. Selkirk, miðvikud. e. h. 2S Okt. Elmwood, miðvikud.kv. 28. Okt Auk funda þeirra, sem að ofan eru taldir, •, erður haldinn fundur í Pearsons Ha‘l é Selkirk miðviku- dagskveldið ió.September, þar sem Hon. Frank Oliver, T. H. Johnson þingmaður og Mr. Jackson halda þar ræður fyrir kjósendum. Öll- um er vinsamlega boðið að koma á fundinn. Mótsækjanda er boðið að vera til staðar á fundinum og taki þátt í- umræðum um þau mál, sem nú eru á dagskrá. — Eftirmiðdags- fundir byrja kl. 2. Kveldfundir kl. 8. “God Save the King:’’ Milli vonar og ótta. OÞARFA HAR má nú uppræta FRtf Hafið þér þennan kvilla*J Brúkið þér enn rakhníf f Brúkið þér enn klíptöng * t»á haíið þér vissuleaa ekki briikað M-A-l-I Dr. Alexander Grossman, frægar hár- og höfuðleðurs sérfraeðingur, hefir fundið ÓBKIGÐULT meðal við þessum ljóta kvilla. Hann befir verið að leita að þvi og gera tilraunir í 15 ár ÁBYRGST að það eyði mesia hárvexti ella er peningunum skil- að aftur. ÁBYRGST að það sé alger- lega hættulaust fyrir mýksta hör- und. Þetta hér að ofan er ekki kraftavetk heldur árangur af hinni undursamlegu uppgötvun, sem nefnist MAJI. Þessi mvnd. EIN af mörgum sýnir lækniskraft MAJL Frægustu læknar hafa mælt með vfAjI og segja það sé eina meðalið sem gersamlega eyði og uppræti óþarfa hári. Þetta UNDURSAMLEGA meðal byrjar strax að verka og það er borið á þann stað, sem það á að lækna, MAjI brennir ekki hárið svo að það vaxiVftur og sé þá grófara og verra viðureignar en nokkru sinni áður. MAJI tek- ur fyrir rætur þessa kvilla. Það burtnemur OR8ÖKINA til hárvaxtarins. Það eyðir því sem gerir vöxtinn. MAJI læknar með því að uppræta það, sem gerir að fólk fær þennan kvilla. Ef þér fáið LÆKNINGU, efþér viljiðhætta við að brúka rakhníf. Efþérviljið leggja niður þykku andlitlklæðuna, sem þér nú berið til að hylja þenna ljóta og ósélega kvilla, þá fáið yður eina flösku af MAjI nú—undir eins. Ef lyfsali yðar hefir hana ekkf til þá sendið íi beint til vor, og vér sendum hana, og borgum póstgjald I ómerktnm umbúðum. M A J I verkar fljótt og fyrir fult og fast I •« Turkish Remedy Company 31 West 125th St. New York City. Desk 10. Frítt:—Ágætur bæklingur ,,The Key to the Problem" sendur ef um er beðið. Litlu skifta læt eg mig þótt last eg fái’ og níS hjá þieim, isetn leigSir lifa’ af því aS ljúga ár og síS! Eg kveð mér hljóSs og herSi streng, því harpan er þó m í n , og eriginn getur meinaS mér aS minnast, ísland, þín! Eg vildi’ aS ætti harpan hljóm sem hjartna ryfi mút er skyggir fyrir sálar sýn og sólu dregur úr, — er syngi í veikan vilja þrótt og vekti öll þín börn, svo brjóstheil fram í breiSfylking nú brytist landsins vö’~>. En því er ver. aS yantar hljóð mitt veika strengja- spil, og getur aS eins sýnt hve sárt aS sjálfur finn eg til, ef Iands mins frelsisdísin dýr í drónta verður keyrS, — og sárast er að siá þau bönd af s o n u m f s 1 a n d s reyrS Og samt er víst um suma af þeim. að svikráð hata þeir, og landið okkar eins og eg þeir elska' og — jafnvel meir! En það er eins og illráS norn þieim örlög hafi sett, og hulin álög harnli þeim aS hugsa’ og gera rétt. — Eg vona’ aS guð og gæfa þín, mitt góða föðurland. nú reynist drýgri’ en ráðin köld og rammdanskt tjóðurband! Eg vona’, að ósæ verndarhönd þér voða bægi frá, og e n g i n n son þinn hörfi’ í hlé, er hríðin skellur á. Og enginn skyldi skjöldum tveim til skaða leika hér. — það gera sá mun varla’ er veit, hver voði’ á ferðum er, iþví slíkan ódreng ætla vil eg ekki nokkurn mann, með fullu ráði föðurlands að frelsi selji hann. En mér er órótt innan brjósts: mér ægir skýja fjöld, er sezt aS fjöllum, sunnan að, svo svipþung, nístingsköld og geigræn ögrar grænni hlið og grund og dal og hól; — úr sorta þeim er þrumu von, hann þrokir ^rir sól. Kom, sól rrtíns lands, með líf og kraft og ljós í hverja sál, og rjúf þú sortann, lýsi leið þin logskær kærleiksbál! — Kom, frelsis-sól míns föðurlands, með fránum geislastaf, um eilifS sértu sigurdrjúg unz sígur fold í haf. -Þjóðólfur. Guðnmndur Guðmundssor. GAtfLÁ VERÐIÐ DAUTT 3. JÚlí En við lifum enn og seljum við á lægra verði. Lesið! Poplar. corðið á...$4.00 Small Pine, corðið á.. ..$4.75 Jack Pine “ ....$5.00 Tamarac “ ....$6.00 Og hlustið. Við sögum allan við sem hjá oss er keyptur í Júlí, heima hjá yður fyrir joc. corðið, sagað í tvent eða þrent eftir því sem óskað er. STAURAR Tamarac og sedrusviðar staurar í girðing- ar á 7C, og upp. Viðarsögunarvél send um alla borgina og sagar í tvent fyrir 75C. corðið í þrent fyrir »1.00. ANDY GIBSON, Talsími 2387 Geymslupláss á horni Princess og Pacific og Ííka á George st. við endann á Logan Ave. East, Mrs. M. Pollitt horni Sarqent €» McGee beint á mótt Good-Templarahúsinu islepzka selur ÍCE CREAM, KALDA DRYKKI, VINDLA og TÓBAK ÁVEXTI eftir ársíðaskiftum. MATVÖRUR. Talsímapantanir fljótt og vel afgreiddar, Talsími 6376. Wm.C.Gould. Fred.D.Peter3 $1.50 á dag og meira. Didland llfttel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús- búnaður. Á veitingastofunni e. nóg af ágætisvini, áfengum drykkj um og vindlum. Winnipeg, Can.. VcrÍfS elílíi ílfi íjp'ffL til hvað sé í öðrum bjúgum, þegar þér vitið með vissu ® hvað er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- umiekkert hræddir við að láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biðjið matvörusalann um þau eða D. W. FRASER, 357 WiIIiam Ave. Talsími 6A5 WINNIPEG The Standard Laundry Co. jgRUÐ þér ánægðir með þvottinn yðar. Ef svo er ekki, þá skulum vér sækja hann til yðar og ábyrgjast að þér verðið ánægðir með hann. w. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AtKINS Þvotturinn sóktur og skilað.________________Vér vonumst eftir viðskiftum yðar. ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.