Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 8
8. LÓGBEAG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1908. í/Vjj1« \mí Það sem borgar sig bezt er aö kaupa 2 hús ásarnt 40 feta lóð á Maryland St. fyrir $3,300. Til sölu hjá /i X Th.Oddson-Co. 55 TRIBUNE B’LD'G. Telephone 2312. Ur bænum og grendinni. Vér höfum nýlega fengið uin- boð að selja 30 sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Verðið er frá $7412 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. A- byrgst að alt landið sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa I Skúli Hansson&Co., Hon. Frank Oliver talar á fundi í kveld (fimtudag) í Liberai Club sainum á Notre Dame Ave. 56 Tribune Bldg. Tplpfrmíi r* Skrifstofan 6476. ; leieioiidr. heimilid 2274. P. O. BOX 209. Boyds maskínu-gerð brauð Biðjið þér matvörusalann um sér- staka tegund brauðs eða segið þér bara : ..Látið mig fá eitt brauð"? Það er ekki rétt að vera ánægður með vanalegt brauð þar sem þér getið rétt eins vel látið vagninn koma við hjá yð- ur á hverjum degi með brauð sem búið er til í vélum og alkunnugt er fyrir sinn ágæta keim og hvaðþað meltist vei Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Ðr. Gunnl. Snæd&l verður að hitta að Baldur 21., 22. og 23. þessa mánaðar, en á Glenboro 26. og 28. Gestkomandi hér eftir helgina voru þeir J. H. Johnson fiskikaup- maður í Radway og Þorst. Þor- kelsson kaupmaður frá Oak Point. 0O00000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o 0 Fasteignasa/ar ° Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loöijr og annast þar að- ° > O lútandi störf. Útvega peningalán. o! o o«oooooooooooooooooocoooooI Oddfellows! HVAÐ þýðir það orö? VAÐ gjöra þeir fyrir mig? VaÐ kostar að ganga í félagið? VAÐ get eg grætt á að ganga í fél ? Öllum þessum spurningum svarað vel og greinilega ef þér snúið yður tíl Victor B. Anderson, ritara 571 SIMCOE ST. WINNIPEG. KAFFIBÆTIRINN Nýdáin er að heimili dóttur sinnar, í Pine Valley, Man., Filipía Hannesdóttir, háöldruð kona, Móð- ir þeirra bræðra Jóns og Magnús- ar Markússona hér í bænum. Jarð- arför hennar fer fram næsta laug- ardag. Hennar verður frekar minst siðar. Bandalag'Fyrsta lút. safn. held- ur opinn fund í kveld (fimtudag) Fundur þessi verður aðallega skemtifundur og er öllum boðið að koma, hvort þeir eru féflagsmenn c'ia ekki. Aðgangur ókeypis, og kvenfélag safnaðarins selur þar veitingar. Vonast er eftir fjöl- menni. Mynda- bréfspjdld $1.00 TYLFTIFT Eins góð og Cabinetmyndir Myndir framkallaðar fyrir 10 og 20 c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR Gibson & Metcalfe Tals. 7887 247I Portage ave. WINNIPEG. Concert og Social verður haldið í samkomusal Fyrstu lút. kirkju 6. Okt., undir umsjón ógiftra stúlkna i söfnuðinum. Prógram auglýst í næsta blaði. Dt*. ólafur Björnsson kom heim úr Dakotaferð sinni á þriðjudag- inn. Hann heimsókti skyldfólk og kunningja í íslenzku bygðunum, fór suður til Grand Forks og heyrði Bryan tala þar. — íslenzku járn- brautinni mrðar vel áfram, búið að Jeggja teina á hana norður til Mountain. að halda þar leiðarþing með kjós- endum sínum nú fyrir kosningarn- ar. Sigtr. Jónasson er í för með honum. Conservatívar eru líka komnir á stúfana. Þeir Bradbury þingmannsefni og B.L.Baldwinson sækja fram af þeirra hálfu á Ný- íslandsfundina. Hina heiðruðu kaupcndur bið jeg aðgæta, að einungis pað j Export - kaffi er gott og egta, sem cr með minnim undirskrift, EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G- Thorgeirsson, 662 RossAve,,' Wpeg. Einmunatíð hefir verið hér þessa viku, hitar svo miklir að fáir muna aðra meiri, um þennan tíma árs. Af þeim völdum eru sléttu- og skógareldarnir svo magnaðir. MÁTTLAUSAN MANN vantar Gefin sanian i hjónaband af séra Jóhanni Bjarnasyni þ. 20. Ágúst s. I., voru þau Guðmundur Jakobsson frá Gimli og Una Oddleifsson, elzta dóttir Gests bónda Oddleifs- sonar og konu hans að Haga í Gevsirbygð í Nýja Islandi. Hjóna- vígslan fór fram að heimili for- eldra brúðarinnar, að viðstöddum nokkrum ættingjum og vinum brúð hjónanna. Mr. Jónas Hall, Edinburg, N.D., hefir nýlega ritað ágætisgóða grein í “Edinburg Tribune’’ til að hrekja umsagnir enskra blaða um stjórn- ardeilu Islendinga og Dana. Stjórn- arsaga Islands stuttlega en vel rak- in. Free Pres^ hér í Winnipeg flutti útdrátt úr þeirri grein á laug- ardaginn var um leið og blaðið flutti kosningafréttimar. Mr. Bergþór Ó. Johnson frá ThingvalIanýlendU' var hér á ferð í síðustu viku. Sagði hann bændur vera búna að slá hveiti sitt og sum- ir farnir að þreskja. Hann fór heim aftur á þriðjudaginn var. Samkoma sú, er getið var um í síðasta blaði að halda ætti í þessum ' mánuði undir umsjón djáknanefnd- ar Fyrsta lút. safnaðar til styrktar líknarstarfi þeirra, á að fara fram mánudagskveldið 28. þ. m. í sam- komu=al kirkjunnar. Til hennar verður vandað eftir föngum 0g leyfum vér oss að mæla með því að fólk sæki þá samkomu. Að gangur verður ekki seldur, en frjáls sam- skot tekin. Hús til sölu. Þægilegt tvílyft hús til sölu í Glenboro. Vel frá öllu gengið. Góður skúr og fjós. Vatn ágætt, miðstöðvarhiturt. Tré kring um húsið. Verður -selt með lágu verði. —Eigandi er að fara úr bænum. — Nánari upplýsingar gefur H. P. NAYLOR, Glenboro, Box 75. Man. Mr. S. J. Jackson þingmaður Selkirk-kjördæmis, er um þessar mundir að ferðast um Nýja ísland , Fyrirspurn. — Vill ekki Heims- kringla gera svo vel og skýra les- endum sínum frá því, hvernig á þvi stendtir að hann kemur ekki enn til sýnis almenningi þessi bil- legi bóksali, sem ætlaði að gæða Vestur-íslendingum á billegum bókum um sumarmálin siðastliðnu? Og hvenær kemur sumargjöf Heimskringlu Og hvenær fáum vér Vestur-íslendingar billegar bækur til kaups? Forvitinn. krafta. Minnissljóvgun, rýmaðar taugar, líkamsbilun, illir draumar og álíka tilfininngar eins og að lífið væri ekki þess vert að lifa það, er alt að kenna einu af tvennu: óhófi eða æskusyndum. Hver svo sem orsökin er, þá eru afleiðingarnar illar og hættulegar; geðveiki, aflleysi, flogaveiki o.s.frv. stafa þar af. Ef þetta á við þig, bróðir góður, þá bíddu ekki þangað til það er orðið of seint. Seztu strax niður og sendu eftir flösku af "Roman Pearls’’. Það stendur á sama, hvað gam- all þú ert, “Roman Pearls” gera þig ungan á ný. Þær veita ungum mönnum lífsafl, en krafta heim gömlu. Menn, svo þúsundum skiftir, er voru orðnir likamlegir aumingjar, eiga manndóm sinn að þakka “Roman Pearls’’. Þær lækna þig á- reiðanlega. Það getur verið að þú þurfir ekki nema eina öskju. Send ar strax og verð þeirar $2.0 okoma og þessi auglýsing. $2.00 gera þig aftur að manni. Sendar í ómerkt- um umbúSum. Lækning ábyrgj . ella peningum skilað aftur. — Esthetic Chemical Company, 31 W. I25th Street, New York, N. Y. - Desk 10. Lögberg og 2 sög- ur fyrir $2. Kjörkaup í matvörudeildinni laugard. 19. September. io pd. bezta grænt kaffi fyrir.. .*......................$1.00 Lax í könnum, áöur 15C. nú........................ .... ioc. Tomatoes 3 pd. könnur áöur 1 50. nú fyrir................. ioc. Þvottablámi áöur ioc. nú fyrir............................ 50. Pickles í flöskum, áður 25, meöan endist.................. 14.C. Egg, glæný. tylftin a5 eins á.............................25C. Corn, 3 könnur fyrir................................. .... 25C. Peas, 3 “ “ .........................................25C. Jam í glösum, 3 glös fyrir................................25C. Kjörkaup á skóíatnaði. KARLMANNASKÓR rColt. leatherj , það allra bezta, sem til er. Vanav. $5—$5.50 Niðursett verð að eins.........$3-75 (Dongola Kid) breið tá, lágir hælar, vana- verð $2.50. Niðursett verð að eins 1.50 (Dongola Kid. BalsJ með tákappa. Vana- verð $3.00 til $3.50. Nú að eins .. 2.00 Kálfskinn og geitaskinn — þessar tvær mismunandi tegundir góðir og fínir skór. Vanav. $4.25. Nú að eins .. 3.00 Gráir selgskór með leðurbotni að eins.. 0.90 KVENSKÓR—Stígvél, Dongola Kid, reim- uð, vel sterk, með tákappa, nýtízkusnið, öll númer. Vanaverð $3.00. Nú.... $2.00 Blucber snið, öll númer. Áður $3.25. Nú 2.00 Lágir, reimaðir, Dongola Kid, Blucher snið, lágir hælar, notalegir fyrir sára fætur. Áður $2.25. Nú að eins .. 1.75 Lítið í gluggann, þegar þér gangið fram hjá. Buff leður Blucher, hátizku skór. Vana- verð $2.25. Nú að eins.......... 1.60 DRENGJASKÓR—Buff leather. No. 1—5. Vanaverð $1.85. Nú að eins .... .... 1.45 Ýms smærri númer sömu teg. Vanaverð $1.70. Nú að eins................ 1.30 Sterkir skólaskór úr vatnsheldu leðri, nr. 11, 12, 13. Vanav. $1.25. Nú .. 1.00 Sterkir skólaskór úr klofnu leðri ,laglegir, öll númer frá 11 til 5. Vanav. $1.50 Nú seldir á.......................... 1.25 Þar er margt, sem borgar sig að kaupa, t. d.: stúlknaskór, lágir, Slipers, .. 1.00 Stærri númer fyrir ................ 1.25 Svo er þéttskipað á kjörkaupaborðunum meö ýms númer af $3, $4 og $5 skóm og stígvelum, sem nú fara fyrir $1.50. Ferðakistur og töskur á innkaupsverði—þessa viku að einis. THE Vopni=Sigurdson, TrT • Grocerles, Crockery -*■ Boots Ai Shoes, Builders Ilardware KjOfmarkn '[768 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE DUFFIN'GO. LIMITED Handmyndavélar, MYNDAVÉLAR og alt, sem aö myndagjörð lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrifiö eftir verö- lista. DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipeg. Nelnið Lögberg, ERUÐ I>ER Feit? Þá hafið þér víst ekki brúkað „ANTI-CORPU“ ,,Anti-Corpu" er hættulaust meðal er selt er með ábyrgð um að EYÐ FITU EÐA PENINGUNUM SKlLAÐ AFTUR Peningasparnaður er þaö aö kaupa kjöt fyrir ir peninga út í hönd. Þaö borgar sig margfaldlega. Af hverju dollars viröi, sem menn kaupa, fá menn io centa afslátt. Kontið og sparið centin og þér munuð sannfærast um aö vér gerum vort bezta til að gera yöur ánægöa. CHRIS. OLESON kjötsali 666 Notre Dame Tals. 6906 LlTIÐ Á. EI þér þurfið á einhverju af eftirtöldu að halda, HÚSGÖGNUM, STÓM, LEIRVARNINGI, þá ættuð þér að koma við í búð THE STABLICHT SECOHD H ND FURNITURE CO. 536 Notre Dame TALSÍMI 8366. Lögmaöur á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg Heap & Heap í Selkirk, hefir opnað skrifstofu aö Gimli. Mr. F, Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar á sveitarráösskrifstofunni. GIFTINGA-LEYFISBRÉF selur S. H. Logan, 707 Elgin Ave. Opið til kl. 10 á hverju kveldi. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134. PRINCESS STREET Uppboð í hverri viku Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson and Blackwed uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. ---------------------^ LAXDALS BRAUÐ eru búin til úr beztu mjölteg- undum að eins af æfðum ís- lenzkum bakara. Reynið brauð hans í dag. Keyrð heim á hvert heimili, ef þau fást ekki í matverzlun yðar, komið beint til vor. EINAR LAXDAL, 502 MARYLANI) ST. S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar I. September. Studio 701 VlCTO t ST. okíHM MaISST. ■WINNIPEG. ,,ANTl-CORPL“ rjekur af ístru og eyð- Járljótri óþarfa fitu og Fjnreytir henni í BEIN, Í VÖÐVA og HEILAVEF. i,' FFlTAerekki einnngis ljót Jhejdur líka hættuleg. Feitu flólki hættir við lýrnaveiki g rslagi. Anti-Coi, u eyðir frá 3 /—5 pd. af fitu á viku, Menn l Jþurfa ekki að svelta né leggja á| r sig líkams þrautir. Gott að taka | iþað og meinlaust, Lrvknar gigt ogTktsýki »1.00 FI.ASKAN $1.00 fiaska endist í 30 daga ,,Anti-Corpu" erekki magaspillandi meðal eða kynjalyf. Búið til úr urtum eingöngu og gersamlega meinlaust. Það er duft og gott og auðvelt að ■ taka það. Læknar og vísindamenn wm öll Bandaríkin telja það eina og óbrigðula fitueyðingar meðal. ,, Anti-Carpu" eyðir undirhöku, mjaðma- spiki og buldukinnum. Áferðarljótan hör- undslit gerir það bjartan og hraustlegan og hörundið gerir það slétt og hrukkulaust. Þeim sem batnaraf ,,Anti-Corpu" verða ekki feitir í annað sinn. SELT MEÐ ÁBYRGÐ. ,,Anti-Corpu" er ábyrgst að sé alveg meinlaust eyði frá 3-5 pd.af fitu á viku ella peningunom skilab aftur. Vér erum lög- gilt félag og berum ábyrgðina að öllu leyti. Verðið er $1 00 flaskan. Biðjið lyfsalann um það, en takið ekkert sem er ,,alveg eins gott", þvi vér sendum yður það (póst- gjald fyrir fram borgað) þegar peningarnir , koma. Vér sendum yður F R ITTI fiösku til reynslu ef þét 1 1 ’ sendið ioc. í umbúðir og póstgjald og getið um að þér hafið séð aug- lýsinguna í þessu blaði. Þessi flaska getur verið nóg til að megra yðnr að vild. ESTHETIC CHEMICAL CO- Desk 31 WE8T 1 25th 8t. 10 NEW YORK, N.Y. Miss Loiiisa 0. Tliorlakson TEACIIEII OF THE l’IA.MI. Studio: 627 Victor Street. IIREINT og LJCFFENGT Ice Cream. Hjá osser það búið til úr hreinum rjóma, rétt með það farið og bætt með bezta á- vaxtasafa. Vér höfum alt af til 1 K A F F I , eða M J Ó L K , ávexti, kalda drykki, vindla og tóbak. MATVARA. The West End Refreshment Parlor 637 Sargent Ave. Thos. D. Leinster, eigandi. Talsími 6920. íslenzka töluð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.