Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.09.1908, Blaðsíða 4
' >v* LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1908. erg er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing 8t Publishing C«.. (löggilt). að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena St.. Winnipeg, Man. — Subscriptjon price $2.00 per year. pay- abi in advauce. Single copies 5 ceuts. S BJÖRNSSON, Edltor. J. A. BLÖND kL, Bus. Manager Auglý»intiar. — Smáauglýsingar ií eitt skifti 25 cent fyrir 1 þinl. A staerri auglýsing- um um lengri tfma, afslíttur eftir samningi. llústaðaskil’ti kaupeuda verður að til- kynna skrifiega og geta urn fyrverandi bustað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖ'IJÍERG PRTG. & PUBL. Co. Wfnnlpeg, Man. P, O. Box I 36. TELEPHONE 22 I. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box’lOO. Winnipeo. Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið. flytur vistferlum án þess að til- kynna. heimilisskiftin, þá er það fyrir ddm* stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- egum tilgangi. Ræða Sir Wilfrid Lauriers í Sorel, Que, 5. Þ. tn. ’ fNiöurlJ Báru bcendur fyrir brjósti. svo mikiS Ijósblik leiftrar um hana aö allur heimurinn hlýtur að sjá hana. Vér höfum gert hana að einu atkvæðamesta landinu, sem il er í hlutfalli við fólksfjölda. Nú mæna hinar heimsþjóðirnar, sem eldri eru, á þessa nýju stjörnu jarðríkis, þar sem frámför, frelsi og menning á aðsetur. (lófaklapp,). Stjórnin á lof skilið. Enginn getur neitað því, sem ræðir þetta mál alvarlega, að Laur- ier-stjórnin hefir að sinu leyti stutt að þessum framförum. Vér höf- um glætt framfarirnar hvervetna, og það mikið. Lítum t. a. m. á ! samningana við Frakka og Japana. Eftir að vér höfðum aukið við- J skiftaþoíið, fýsti oss að hafa Vald til að gera verzlunarsamninga við Jerlendar þjóðir til þess að eiga vis j írjálsari og hagkvæmari vöruvið- skifti á afurðum lands vors. Ef mefna skyldi land er vér kysum jfremur að eiga verzlunarviðskifti við en önnur lönd, þá var það Igámla föðurland vort Frakkland. Bretastjórn veitti okkur þessi einka réttindi, og var þá skjótt farið að gangast fyrir að gera samninginn við Frakka og það gerðu þeir em- bættisbræður mínir Fielding og Brodeur. Conservatívar segja að vér höf- um ekkí þarna komið neinu meira til vegar, en vér höfum þegar feng- iö áður. Sir Charles Tupper hepn- |aðist að gera samning við Frakka, “öll löggjöf vor hefir stefnt að og án þess að mig langi til að því eð tryggja velgengni Canada,1 varpa skugga á dýrðarljóma and- að sjá um að erfiðismennirnir1 stæðinga vorra, býst eg við, að fengju svo mikinn arð af vinnu þeir hljóti að játa það, með réttu, sinni, sem mögulegt væri, og vér að með þeim samningi var eigi séð höfum sutt að heill og hamingju nærri eins vel fyrir hagsmunum þjóðfélagsins yfir höfuð að tala. Canada eins og samningi þeim, Þó tillit sé tekið til forsjónarinnar sem nú er milli landanna. sýnir árangurinn af starfinu, að ' Þeir herrar Fielding og Brodeur vér höfum gert vel. gengust fyrir samningsgerðinni al- Vér byrjuðum á því að endur- gerlega óháð brezku stjórninni. bæta tolllögin. Því næst urðum Það sést á eftirfarandi símskeyti, vér ásáttir um að styrkja gufu-'sem eg fékk frá Sir Edward Grey. skipafélög til milliferða milli Can-' Þar farast honum svo orð: “Það ada og Englands og Frakkfends og hefir verið svo fyrir mælt, að slíkir Mexico og Vestur India. Vér studd verzlunarviðskiftasamningar, milli um að þv, að ráðist væri í að koma Hans Hátignar og erlends ríkis, á nýjum samgöngum og að járn- skyldu vera gerðir með umsjá brautir væru ibygðar. Vér létum ' fulltrúa Hans Hátignar fyrir rétti grafa skipgengia skurði. Vér lét- hjá hinni erlendu þjóð. Eg held um gera umbætur á skipaleiðinni samt, að eigi sé nauðsynlegt að um St. Lawrence fljótið, og fyrir' fylg^ja þessum fyrirmælum hér al- skemstu hefir veriö sýnt fram á Veg bókstaflega, því að þessi á- það, að embættisbróðir muinn, Hon kvæði í lögunum voru gerð i því Mr. Brodeur er búinn að láta gera 'skyni að girða fyrir það, að nýlend svo við alla skipaleiðina löngu eftir Urnar gerðu samninga óháðar og St. Lfewrence fljóti, að skipum er án vitundar stjórnar Hans Há- þar jafn óhult að fara og um tignar. Val erlenda samningsaðil- hverja aðra skipaieið sem á má ans, viðskiftaþjóðarinnar, byggist Oenda að farin sé á sjó eða vatni. 1 auðvitað á hagsmunum nýlendunn- Canada þriðja x röðinni. |ar er k>'s hann- eins °S hér stendur á nú, þá er það augsýni- Eg er upp með mér yfir því að lega viðurkvæmi!egra, að Sir Wil- geta sagt yður, a» árangurinn af frid Laurier Qg ráSgjafarnir j öllu þessu starfi, sem vér höfum n „ Canada, seu latmr um það, að gera unnið fyrir Canada er sá, að nú er , J • samnmginn. Ef samnmgarmr kom þetta land þriðja mestia verzlunar- . , , „ - . , , «■ v ,• 1 ast a í Faris, þa ber yður að undir- land í heimi.. land í röðinni f jölda. Þriðja verðlunar- miðað við fólks- skrifa þá ásamt með samningsger- anda fyrir Canada hönd, er veitt verður full heimild til þessa.” — Belgia stendur þar fremst. Þar Þessar leiðbeiningar voru Hon. eru íbúar 7,168.816 og verzlunar- R Lister> fulltrúa Bretastjórnar, viðskifti, sem koma á hvern mann g-efnar. $178.27. Stórbretaland er annað í röðinni. Fólksfjöldi þar er 44,100,-1 Samningurinn við Japan. 230 og verzlunarviðskifti á mann ' Mefc þyi að airikisstjórnin brezka $118.28. Canada er þriðja í röðinni. hefir veitt QSS þetta frel.si) ætti af. Ibuatalan er 6,800,000 og verzlun- leigingin af þyí óefag að verga ^ arviðskifti á mann $88.07. að vér yrðum enn hollari þegnar al- Hvernig var afstöðu Canada hátt- ríkisins en áður, og svipað mun að 1897? Hún var atkvæðalaus Japönum fara, ríkinu með forn- nýlenda. Frakkar höfðu gleymt menninguna, er á hefir komið svo henni, og hin önnur ríki heimsins undarlega mikið nýtízkusnið á sið- veittu því tæpast eftirtekt að hún ari árum. Fyrir tveim árum var var til. En nú er hún glæsilegasti samningur gerður við það riki. gimsteinninn í brezku krónunni. Vér hyggjum að hann verði oss til Vér höfum skipað Canada, þar sem mikilla hagsmuna. Vér sendum Japönum landbúnaðarafurðir vor- ar og fáum fyrir silki og annan varning. Töluvert hefir kveðið að inn- fluthingi J.ajpana hingað eftir að 1 samningurinn var gerður, og hefir það valdið nokkurri óánægju. And- [ stæðingarnir kröfðust þess, að | samningurinn væri numinn úr gildi. En ’það var Bretastjórn, sem hafði gert hann. I I stað þess að æskja þess að samningurinn væri upphafinn, eins og andstæðingarnir kröfðust, send- um vér Mr. Lemieux til Japan, og ■ rak hann erindi sitt svo, að allir hlutaðeigendur máttu vel við una. iHann fékk bætt úr því sem að var, kom í veg fyrir ógilding samnings- ins og trvgði oss þá velvild, sem [ vér höfðum áður átt að fagna af hendi Japana. Mesta stórvirkið. Mesta stórvirkið, sem eftir oss . liggur, og framkvæmdavænlegast Canada, er bygging Grand Trunk Pacific brautarinnar, stórvirkið, sem hefir svo mikla þýðingu fyrir ' landið á ókomnum tíma, og við það vona eg að nafn mitt verði rið ið. Eftir því sem vér heyrum fleira af þessari hraut, því betur j sjáum vér hvaða hag Canada hefir |af henni. Satt að segja er hagur- 1 inn af brautinni þegar farinn að koma í ljós, með því að nú Þegar er farið að flytja kornafurðir Vest- urlandsins með henni. Innan j tveggja ára á braut þessi að liggja I óslitin frá Moncton til Winnipeg. jog koma víðlendunum norðuf frá í i samgöngutengsl, héruðunum við- : áttumiklu þar sem jeftirkomandi kynslóðir fá numið land, og aflað j sér lífsuppeldis. Eg segi yður það I í mestu einlægni, að mig langar til j að sigra í næstu kosningum til þess að fá þessu mikla verki lokið, og þegar það er fullgert þá skal eg 1 með ánægju taka mér í munn þessi orð spámannsins forðum: J“Herra, lát þú nú þjón þinn i 1 friði fara.” Hversvegna réttmætt er að styrkja stjórnina. Spurt er að þvi, hvað vér höfum gert siðan 1904, er sýni, að rétt- mætt sé að landslýðurinn haldi á- fram að treysta oss. Meiri tíma mundi þurfa til þess að reyna að gera grein fyrir réttmæti allrar lög- gjafar vorrar, en nú er tóm til. Eg ætla því að eins' að nefna þrenn j mikilvæg lög, sem ein fyrir sig sýna, að réttmætt er að treysta oss. Hœkkun fjárveitinga til fylkjanna. Hið fyrsta er hækkun fjárveit- ingar sambandsstjórnarinnar til jfylkjanna. Þegar fylkjasamband- í ið komst á, afsöluðu fylkin sér j skatt- og toll-tekjum sínum í hend- j ur sambandsstjórninni gegn því, jað þau fengju fjárveitingu af þess- um tekjum, eftir fólksfjölda. En jeftir því sem alt Iandið blómgaðist jmeir, eftir þvi varð fylkjunum aug | sýnna, að þessi f járveiting kom j ekki rétt niður, og var oft sett út á iþessa tilhögun. 1897 var fundur haldinn og var j þar krafist hækkunar á f járveiting- junum til fylkýanna; en. enginn á- , rangur varð af þeirri kröfu. Því j næst var annad1 fundur haldinn eigi lalls fyrir löngu og mættu þar allir j'tjórnarformenn fylkjanna, og stýrði Gouin, stjórnarformaður í j Quebec, samninga viðleitninni. Hann sneri máli sínu til mín, með því að eg var formaður sambands- ! ráðaneytisins, og sýndi mér ályktun fundarins, en á þeim fundi höfðu fulltrúar setið frá öllum fylkjunum. Vér urðum ásáttir um að kröfur fundarins væru réttmætar, og féll- umst á að hækka fjárveitinguna til fylkjanna, og miða hana við fólks- fjölda eftir manntali tiunda hvert ár. Þetta var i samræmi við stefnu vora, þá sem sé, að gera alt sem í voru valdi stóð til að auka ein- drægni fylkjanna á milli og efla velvild þeirra á sambandinu. Stœkkun Manitoba-fylkis. Annað starfið, sem vér höfum tekist á hendur er stækkun Manito- ba, Ontario og Quebec fylkja. Manitoba var minst allra fylkj- I anna. Nú hefir það fylki fengið víöáttumikla Jandsviðbót, óbygðra héraða og nær norður að Hudson- flóa. Við Quebec-fylki hefir svip- uðu landflæmi verið bætt, Ungava- héraðinu. Hvert fylkið um sig krafðist landsviðbótar og vér töldum kröf- ur þeirra réttar og tókum þær til greina. Eftir þessa breytinngu á y.ndamærunum verður Quebec stærsta fylkið í sambandinu, og getur haldið áfram að vera máttar- viður í fylkjasambandinu. Eg er borgari í Quebecfylki, enn eg get fullvissað hin fylkin um það, að þau hafa engu að kviða, þó að Quebec hlotnaðist þessi réttarvið- urkenning. Enn fremur vil eg skýra yður frá því, Quebecborgur- um, að mig langar ekkert til að þér berið ægisihjálm yfir hinuin fylkjabúunum, né heldur að þeir beri ægishjálm yfir yður ('lófa- klappj. Vér verðutn að fá rétt vorn viðurkendan hér, og þeir sinn rétt, og stjórn vor mun keppa að Iþví, að sjá um að hver og einn nái : rétti sínum i öllum greinum. Ellistyrktar-lögin. Enn er eitt mál, sem mig langar j til að minnast á. Fylkisbúar hér I munu láta sig það nokkru skifta, þó lítið sé af þvi að segja enn í | reyndinni. Það eru lögin um elli- I styrk. Oss langar alla til að draga eitt- Ihvað sarnan til elliáranna, og að látum börnum vorum eitthvað eftir, | f 7 1 þegar vér föllum frá. Eg er þess ! fullvís, að marga af tilheyrendum mínum langar innilega til að vera | svo efnum búnir, ef þeir ná sex- tugsaldri, að geta þá hætt að vinna j og ‘hvílt sig síðustu æfiárin. Það I höfðum vér fyrir augum, er vér Isömdum Þessi lög. Þar er svo fyr- 1 ir mælt, að þeim manni, sem hraust ! ur er og vinnugefinn, og byrjar á 1 því tvítugur að leggja i sjóð 25 jcent á viku og heldur þti áfram þa,ngaið til ha(nn ér sextugur —• I skuli þegar hann hefir náð þeim Jaldri fái á hverju ári eftir það $120 frá Dominion-stjórninni á meðan ihann lifir. Þetta er algerlega nýtt lagafyr- J mæli. Það er varla hægt að kalla 1 þetta á-byrgð, því að ábyrgðarfé- I iögin greiða ekki erfingjunum í þannig. Þessi lög eru til að jtryggja yður sjálfum lífsuppeldi á I gamalsaldri, og þér getið engu tap- að, því að ef þér látist áður en þér j náið sextugsaldri, þá verður erf- | ingjum yðar fengið í hendur það J fé, sem afhent hefir verið stjórn- inní með 3 prct. vöxtum. Eg tel I þessi lög mjög mikilvæg, því að þau munu reynast einkar styrkvæn- I Ieg þeim, sem vilja búa. í haginn fyrir sig til elliáranna. Enginn sá maður, sem lagt hefir hjá sér nægi- lega mikið fé, samkvæmt lögum þessum, til að fá 200 dollara styrk á ári, þarf að kvíða. því, að hann verði neinum til þyngsla í ellinni. Bardagaaðferð andstœðinganna. Bardagaaðferð andstæðinganna Iýsti Sir Wilfrid á þessa leið; Andstæðingarnir hafa aðallega J legið á því lúalaginu síðan um síð- ustu kosningar, að grafa upp og I hampa framan í ajmenning smá- j misfellum á stjórnarfarinu. Mig I langar til að benda íbúum Canada 1 á, að vér höfum aldrei komist svo j langt niður á við, að vér höfum I gripið til þeirrar bardaga-aðferð- ! ar. Oss langar alls ekki til þess, 1 að valda jafnvel ósönnum stjórnar- 1 hneykslum, en vegna þess, að oss eru kunnug efni andstæðinganna, þá furða eg mig ekki á stefnunni sem þeir hafa tekið. Oss er öllum j kunnugt hvaða vopnum conserva- tívar beita, en eg get sagt þeim j co'nservatívu það, að þeir komast j aldrei inn í fyrirheitna landið með þessu móti ('lófaklappj. | Mér er óhætt að segja andstæð- ingunum það, að ef fáeinar svart- ar kindur hafa ranglast inn i hjörð vora, þá teljum vér það skyldu vora að skilja þær frá sjálfir. Andstæðingarnir hafa ráðist á sjómála-stjórnardeildina, og reynt að búp, til Ihneyksli er jhún væri völd að. En vér skipuðum Cass- els dómara til að rannsaka þetta. 1 Brodeur vinur minn er maður heið- arlegur og vandaður. Hann er maður, sem Canadaibúar mega miklast af, og Cassels dómari hefir sýnt fram á það, fyrir fáum dög- um við rannsóknina, að heiður Brodeurs er öldungis óskertur af þessum málum. (XófaklappJ. Það vill verða s\o, í umfangs- miklum starfskerfum, eins og vort er, þar sem verkamenn skifta þús- undum og fé tugum miljóna, að þar megi finna menn, sem ekki eru að öllu leyti eins og þeir ættu að vera. Oss ber að vísa þeirn úr vist- inni, og vér skulum gera það. Enn er ekki tími til að segja hve nær kosningarnar verði háðar, en þegar að þvi kemur, þá mælist eg til að þér dæmið gerðir vorar rétt- látlega, og eg er þess fullvis, að í- búar Canada munu komast að raun um, að vér höfum gert skyldu vora. Gott samkomulag milli bjóðflokk- anna. Sir Wilfrid lauk ræðu sinni í Sorel með Þessum orðum: Eg hlýt að þakka yður, tilheyr- endur, af insta grunni hjarta míns, fyrir þær ástúðlegu viðtökur, er eg hefi hér átt að fagna, og þakklæti það, sem kom fram í ávarpinu til mín, sérstaklega viðvíkjandi tilraun um mínum til að koma á góðu sam- komulagi og samhug meðal þjóð- flokkanna hér í landi. Sé það nokkuð, sem eg get miklast af, þá er það að hafa hepnast að koma á friði og velvild milli þeirra marg- víslegu flokka, sem í þjóðfélagi voru eru. I æðum minum rennur sama blóðið og í æðum yðar’, íbúar Quebec-fylkis. En eg hefi aldrei skorað á landa mína að veita mér fylgi fyrir þá sök. En eg ímynda mér að eg hafi rétt til að mælast til þess, að þér vísið mér ekki á bug af því að eg er af sama bergi brotinn og þér. Svo mögnuð er ilska sumra þeirra conservatívu, að aðal-málgagn þeirra í Quebec, L’Evenement, hét á Erakkana liér í fylki og skoraði á þá að greiða atkvæði gegn mér sakir þess, að eg væri koniinn af ’sama þjóðflokki og þér. ('Áheyr- endur: SmánarlegtJ. Það blað segir svo: , 1 • 1 ■ v,-, . jj JjjjfdJ f " • “V’ér höfum ætíð haldið þvi fram, að það væri giftuleysi að hafa franskan stjórnnarformann í landi, þar sem meiri hlutinn er enskur og prótestantar. Enskur stjórnarformaður, ér þyrfti á fylgi frakkneska hópsins að halda til að vera við völd, mundi mundi ávalt virða réttindi vor meir og verja einnkahlunnindi vor kröftugar, en franskur stjórnarformaður gæti, er hlyti og væri neyddur til að byggja á góðvilja hinna ensku til þess að halda völdum.“ — “Já, er það ekki smánarlegt, að franskir Canadabú- ar einangri sig í hóp? Slíkt hjal er ekki þjóðrækni sú, sem vér höf- um til að bera. Oss er alls ekki í mun, að drotna yfir hinum fylkj- unum. Það eina, sem vér krefj- umst, er- jafnrétti öllum til handa, er forsjónin heíir beint til þessa hluta Ameríku. Englendingar og Frakkar eru nú gengnir i bandalag vegna þess að hjá hvorumtveggja kemur þjóðernis-mismunurínn ekki til greina og markmiðið sem flokk- ur vor stefnir að, tekur út yfir all- an þjóðernis mismun. Eg ætla að lýsa því yfir, að þó að vinir mínir, sem af enskum kyn- stofni eru komnir, séu ef til vill ekki jafnkærir mér eins og Frakk- arnir, þá tel eg þá alla samlendinga mína hér. Eg skora á yður, Richelieu-dal- búa, að fylgja sömu stefnunni, sem sagan sýnir að þér hafið fylgt. Á umliðnum tíma börðus*: forfeður yðar fyrir því að vernda réttindi vor. Sömu baráttunni verður nú að halda áfram. Eg heiti á yður að styðja þann flokk í næstu kosn- ingum, eins og fyrrum, sem fylgir sér að því að veita öllum jafnrétti The DOMINION BANk SELKIKK CTIBDIÐ. Alls konar bankastörf af hendi Ieyst. Sparisjóðsdeildin. TekiP við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viöskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstakiinga með hagfeldum kj irum. J. GRlSDALE, hankastjórf, og frelsi. Eg legg að yður að vera við kosningunum búnir, hvort sem þær bera að höndum 1908 eða 1910, Jþví að hvenær sem þær verða mun Jstefna vor jafnan óbreytt í þessu efni.” Þegar Sir Wilfrid hafði lokið Jþessari snildarlegu ræðu, kvað við ánægju- og fagnaðaróp svo mikil, að sjaldan hefir önnur eins glað- J værðarháreysti heyrst á fransk- canadiskum fundi. Forsetakosning á síðasta kirkju- þingi m. fl. Einhver, sem ekki vill láta kom- ast upp’ hver hann er, hefir lagt út á ritvöllinn í Hkr. þ. 3. þ. m., me?5 langan samsetning uin það, hvern- ig forsetakosningin gekk til á síð- asta kirkjuþingi. En af því höf- undur ,sá virðist hafa fremur óá- reiðanlegt minni, eða þá litlar mæt- ur á að segja satt, þá virðist ekki úr vegi að lofa almenningi að vita hvernig forsetakosningin gekk til. Séra Jón Bjarnason var í forseta sæti þegar komið var að þvi að kjósa embættismenn til næsta árs. Skýrði hann þá frá, að næst lægi fyrir embættismannakosning og, samkvæmt venju, ökyldi forsetinn kosinn fyrst. Var þá séra Jón til- nefndur til endurkosningar, af séra H. B. Thorgrímsen. Undir eins og séra Hans hafði tekið sæti sitt, stoð Loftur Jörundsson upp og til- nefndi séra Björn B. Jónsson fyrir forseta. Var þá auðséð, að séra Jón átti ekki að ná endurkosningu án mótmæla eins og venja hafði verið. Lét hann þess þá getið, að ! hann væri lielzt að hugsa um afi j taka ekki kosningu. Séra Hans skoraði fastlega á hann að taka kosningu; kvað viðsjár svo miklar ’ með mönnum nú, að séra Jón mætti I með engu móti leggja niður em- j bætti sitt, þar eð bann væri öllum mönnum fremur fær um, sökum reynslu og yfirburða, að hafa aðal- ,stjórn kirkjufélagsins á hendi. | Þessu var mótmælt af Elis Thor- J waldson. Kvað hann fólk út um j sveitir óánægt með stjórn séra Jóns og áieit gott að skift væri um ! forseta. Næst tók séra Pétur j Hjálmsson til mák og talaði í lík- um anda og séra Hans hafði gert; 1 sagði að séra Jón mætti ómögulega | skorast undan að taka endurkosn- ingu, ef það væri vilji þingsins, j sem hann teldi sjálfsagt að væri. ] Stóð þá Eiríkur Bergmann upp og kvað það vera óhæfu mikla, að ætla að þrengja séra Jóni til að j vera forseti áfram; áleit bezt aö skifta um 0g sagöist vonast eftir, aö séra Jón stæöi við það sem hann hefði sagt, að hann væri ekki í j kjöri. Um þetta leyti stóð séra Björn á fætur og talaði örfá orð. j Lét þess getið, að svo lengi sem j nafn séra Jóns væri fyrir þinginu 1 sambandi við kosning til forseta- jembætisins, þá væri sitt nafn það ekki. Af þessu var auðsætt, að séra j Björn var ófáanlegur til að vera í kjöritgegn séra Jóni. Þetta voru jvonbrigði fyrir séra Friðrik og hans menn. Nú var um það að [gera, að fá séra Jón til að neita al- veg að vera í kjöri; annars var al- veg ómögulegt að komast hjá, að hann yrði forseti áfram. Stóð þá Elis kaupm. Thorwald- son upp í annað sinn og hélt langa ræðu. fFyrri ræða hans var stuttj. Skoraði hann fastlega á séra Jón að vera ekki í kjöri. Líkti honum við Roosevelt forseta Bandaríkj- anna. Flokksmenn Roosevelts 1 hefðu reynt að( fá hann til að vera í kjöri um forseta-embættið á ný, L i IIARÐVöRU-KAUPM enn 538 SÆ A insr ST. - TALS. 3=30 Smíðatól og klippur skerpt, alt gert á okkar eigin verksmiðju og ábyrgst. Við sendum eftir munum og sendum þá aftur sama daginn.—Talsímið 339 eftir sendisveini okkar. Vinsœlasta hattabúðin WINNIPEG, Einka uinboðsm. fyrir McKibbin hattana !mm 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.