Lögberg - 01.10.1908, Page 8
8.
LOGBELAG, FIMTUDAGINN i. OKTÓBER 1908.
Borgar
M.
Þaö sem borgar sig bezt er aO
kaupa 2 hús ásamt 40 íeta 160 á
Maryland St. fyrir $3,300. Til
sölu hjá
Th. OddsonCo.
55 TRIBUNE B'LD'G.
Tklephone 2312.
Ur bænum
og grendinni.
Mr. J. Polson, innflutningaerinds
reki, ætlar suöur til Minneota,
Minn., síöari hluta þessarar viku
og veröa burtu hálfan mánuö eöa
vel þaö.
Mr. Thorsteinn Borgfjörö verk-
stjóri og "contractor” í Saskatoon,
var hér á ferö í vikunni sem leiö.
Hann fór vestur aftur á mánudag-
inn.
$48 Comet lítiö brúkuö er til sölu
meö miklum afslætti aö 529 Victor
street. í
li
X
! IIJ J
Vér höfum nýlega fengiö um-
boO aö selja 30 % sectionir af
landi, sem liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Veröiö
er frá
$7=$I2 ekran
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbrautinni en 5 mílur. A-
byrgst aö alt landiö sé ágætis
land og er selt meö vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Skúli^Hansson & Co.,
56 Tribune Bldg.
Telefónar: K^í.478-
P. O. BOX 200.
Boyds
niaskínu-gerð
brauð
Ðiðjið þér matvörusalann um sér-
staka tegund brauðs eða seeið þér
bara : ..Látið mig fá eitt brauð ? Pað
er ekki rétt að vera ánægður með
vanalegt brauð þar sem þér getið rétt
eins vel látið vagninn koma við hjá yð-
ur á hverjum degi með brauð sem búið
er til í.vélum og alkunnugt er fyrir
sinn ágæta keim og hvað það meltist vel
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
Oddfellows!
H
0O00000000000000000000000000
o Bildfell á Paulson, oj
o Fasteignasalar ° i
Ofíeom 520 llnion bank - TEL. 26850 ,
o Selja hús og loBir og annast þar aB- O «
O lútandi störf. Útvega peningalán, o
O OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
VAÐ þýðír það orð?
VAÐ gjöra þeir fyrir mig?
VAÐ kostar að ganga í félagið?
VAÐ get eg graett á að ganga í fél ?
öllum þessum spurningum svarað vel og
greinilega ef þér snúið yður tíl
Victor B. Anderson,
ritara
571 SIMCOE ST. WINNIPEG.
KAFFIBÆTIRINN
í storminum á laugardaginn ann-
an en var tók þakiö af íveruhúsi
Ólafs Eggertssonar í Selkirk svo
þaö molbrotnaöi. Síöan færöi
--------- Istormurinn nýlegt eldhús úr staö
Vér viljum leiöa athygli lesenda; nokkur fet og fjós sem var á sömu
blaösins aö auglýsingu frá tombólu- lóö henti stormurinn af grunninum
nefnd stúkunnar Skuld, á öörum | og hvolfdi því. Einnig fauk tals-
staö í þessu blaöi.
vert af heyi, sem Mr. Eggertsson
átti. Smáskemdir uröu víöar í bæn-
Jón Helgason héöan úr bæ kom um af storminum.
sunnan frá Dakota um helgina.
Hefir hann veriö í þreskingarvinnu
í grend viö Milton um tíma. jMiss Kristbjörg
___________ ’ Hina hciðruðu kaupendur bið
Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga: ^ aS£œta' að einungis~ð
Johnson, Mr., ExPort * kaffi er gott og cgta,
Hjálmar Ámason og Mr. Magnús sem er nteð rnmni undirskrift,
Mr. Brynjólfur Brynjólfsson, Björnsson.
sonur Sveins Brynjólfssonar bygg-
ingameistara, kom vestan frá Van- |
couver í vikunni sem leiö. Hann'
Myndasýning.
Jucfu-c
7
t-cf.
hefir dvaliö þar vestra síöastliöinn til styrktar fátækum, hafa djáknar
vetur og sumar og lætur hiö bezta Tjaldbúöarsafnaöar ákveöiö aö
yfir verunni þar. Jhafa þriöjudagskvöldiö 6. Okt. kl.
■ j 8 e. h. Um eöa yfir 100 myndir
Þann 11. þ. m. uröu þau hjón veríSa sýndar; flestar myndirnar eru
Swain Swainson og kona hans, 572 frá ísIandi’ °£ a8rar af
Agnes St„ fyrir Þeirri sorg aö stöíSum krin? um hnöttinn. Allar
missa ungan son sinn, Benjamín myndirnar eru mjög góöar. Aö-
Franklin. Hann var sex mánaöa Tfangur 25 cent fyrir fulloröna, 15
ffarnap . cent fyrir unglinga innan 12 ára. j
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
EINKA-UTSOLU
HEFIR
J. G- Thorgeirsson,
662 RossAve., Wpeg.
S. K. HALL
P I A N I S T
with Winnipee School of Music.
Kensla byrjar i. September.
Studio 701 ViCTO > Ht. oij304 MainST.
WINNIPEG.
X
*
*
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
*
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
Concert og Social
Undir umsjón ógiftra kvenna
Fyrsta lúterska safnaðar ^
-í-
Fyrstu lútersku kirkju
ÞRIÐJUDAGSKV. 6. OKTÓBER 1908.
PRÓGRAM:
1. Organ Solo......................Mr. S. K. Hall
2. Vocal Solo...................Miss Sigríður Olson
3. Upplestur................. Miss Þuríður Goodman
4. Cello Solo......................Mr. Fr. Dalman
5. Vocal Solo—„Summer Night".*.....Mrs. S. K. Hall
6. Ræða..........................Séra Jón Bjarnason
7. Ouartette..............i Messrs. Albert, Paulson
( Bardal, Lauglin
8. Vocal Duett........ Miss S. Olson og M. D. Jónasson
9. Ræða.........................Mr. W. H. Paulson
10. Vocal Solo—,,An open secret" ...Mrs. S. K. Hall
11. Kvæði ...........................Mrs. Dalman
12. Quartette..............i Misses Oliver, Davíðsson,
( Hinriksson, Bardaí
13. Ræða..... ..............Mr. Kolbeinn SæmundssoD
14. Piano Solo—Waltz from Faust—
...........Miss Louisa Thorláksson
INNGANGUR 25c.
BYRJAR KL. 8.
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
Wm Loiiisa tí. Thoiiakson
TEACHER OF THE PIA.VO. .
Studio: 627 Victor Street.
*************************
SKUGGA-SVEINN
eða
ÚTILEGUMENNIRNIR.
Hinn alþekti sjónleikur eftir
Matthías Jochumsson, veröur leik-
inn af leikfélagi Heklu og Skuldar
á I. O. G. T. Hall mánudags og
þriöjudagskveld 12. og 13., 19. og
20. Okt. næstkomandi. Útbúnaö-
ur allur hinn vandaöasti, ný tjöld,
islenzkar heiöar og hellrar.; komiö
og bregöiö ykkuar austur fyrir Blá-
fell og sjáiö Svörtugnípu og tjaldiö
viö Ófærugil. Óhætt mun aö full-
yröa, aö vel veröi leikiö, því sumir
af leikendunum hafa leikiö þær
sömu persónur áöur, sem þeir leika
nú, og fengiö alment lof fyrir; æf-
ingar hafa fariö fram eftir tilsögn
Mr. Skafta Brynjólfssonar, og
mætti þaö eitt meö ööru auka aö-
sókn aö leiknum. — Aögangsmiöar
enui 50C., 35C., 25C. og veröa til sölu
þremur dögum áöur en leikiö er,
hjá Clemens, Ámasdh & Pálmason,
cor. Victor og Sargent. Salurinn
veröur opinn kl. 7.30. Ári&andi aö
allir komi í tíma, því leikurinn er
langur.
MATVORU-DEILDIN.
Nýtt smjör, pundib a6 eins á........................................ 22ýác.
Jam, í 7 punda fötum fvrir.......................................... 45C.
Blámi, áöur ioc., fyrir............................................. 50.
Catsup og Worcester Sauce í flöskum, hver........................... 50.
Pickles, í glösum, áöur 250. nú................... ................. 140.
Te, ágæt tegund, pundiö áöur selt á 350., nú aö eins................ 24C.
Tomatoes, 3 pd. könnur fyrir...................................... .. ioc.
Kjörkaup á skófatnaði.
KARLMANNASKÓR fColt leather^ , þaö Buff leöur Blucher, hátízku skór. Vana-
allra bezta, sem til er. Vanav. $5—$5.50 verö $2.25. Nú aö eins ........ 1.60
Niöursett verö aö eins......$3.75 DRENGJASKÓR—Buff leather. No. 1—5.
(Dongola KidJ breiö tá, lágir hælar, vana- Vanaverö $1.85. Nú aö eins... 1.45
verð $2.50. Niðursett verö aö eins 1.50 Ýms smærri númer sömu teg. Vamverð
('Dongola Kid. Balsý meö tákappa. Vana- $1.70. Nú aö eins........... 1.30
vertS $3.00 til $3.50. Nú aö eins .. 2.00 Sterkir skólaskór úr vatnsheldu leöri, nr.
Kálfskinn og geitaskinn'— þessar tvær 11, 12, 13. Vanav. $1.25. Nú .. 1.00
mismunandi tegundir góöir og fínir Sterkir skólaskór úr kjofnu leöri ,laglegfir,
skór. Vanav. $4.25. Nú aö eins .. 3.00 öll númer frá 11 til 5. Vanav. $1.50
Gráir selgskór meö leöurbotni aö eins.. 0.90 Nú seldir á................ 1.25
KVfeNSKÓR—Stígvél, Dongola Kid, reim- Þar er margt, sem borgar sig aö kaupa, t.
uö, vel sterk, meö tákappa, nýtízkusniö, d.: stúlknaskór, lágir, Slipers, . 1.00
öll númer. Vanaverð $3.00. Nú.... $2.00 Stærri númer fyrir ........... 1.25
Blucher sniö, öll númer. Áöur $3.25. Nú 2.00 Svo er þéttskipaö á kjörkaupaboröunum meö
Lágir, reimaðir, Dongola Kid, Blucher ýms númer af $3, $4 og $5 skóm og stígvelum,
sniö, lágir hælar, notalegir fyrir sára sem nú fara fyrir $1.50.
fætur. Áöur $2.25. Nú aö eins .. 1.75 Ferðakistur og töskur á innkaupsveröi—þessa
Lítið í gluggann, þegar þér gangið fram hjá. viku aö eins.
THE
Vopni=Sig:urclson,
TFT • Grocsrles, Crockery, J *"7O
-*■ Ilootn & Shoes,
uuum ui jiiwvb,
Ballders Hardware
Kjötmarka .
LIMITED
ELLICE & LANGSIDE
2898
Peningasparnaður
er þaö aö kaupa kjöt fyrir
ir peninga út í hönd. Þaö
borgar sig margfaldlega.
Af hverju dollars virði,
sem menn kaupa, fá menn
10 centa afslátt.
Koniiö og spariö centin og
þér munuö sannfærast um
aö vér gerum vort bezta til
aö gera yður ánægöa.
CHRIS. OLESON
kjötsali
666 Notre Dame
Tals. 6906
LlTlÐ Á. Pearson & Blackwell
E£ þér þurfið á einhverju a£ eftirtöldu að halda, | HÚSGÖGNUM, STÓM, LEIRVARNINGI, þá ættuð þér að koraa við í búð i Uppboðshaldarar og J virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR
134 PRINCESS STREET
THE STARLIGHT SECOND Uppboð í hverri viku
H*ND FURNITURE GO. 536 Notre Danie TALSÍMI 8366. Vér getum selt eða keypt eignir yðar j fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið j kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pear>ODan<i Blackweil
j 1 ' ' ' uppboðshaldarar. Tals. 8144. . Winnipeg. |
„Imperial Academy of Music and Arts
u
Mynda-
bréfspjöld
Sl.OO TYLFTINT
Eins góö og Cabinetmyndir
Myndir framkallaöar
fyrir 10 og 20 c.
ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR
Gibson & Metcalfe
Tals. 7887 247Í Portage ave.
WINNIPEG.
Próf. EMIL CONRAD ERIKSON
músíkstjórí.
Mr F. C. N. Kennedy
Þessi skóli er í sambandi viö
„Die Konigliche Hoch Schule“
í Berlín á Þýzkalandi, sem er
talinn meö stærstu og beztu
söngskólum heirnsins.
Prof. E. C. Erikson
STEFÁN JOHNSON
horni Sargent Avc. og Downing St.
hefir ávalt til nýjar
Á FI R
n A 1 1 ' á hverjum degi
BEZTI SVALADRYKKUR
Sigfús Pálsson
488 TORONTO ST.
Annast FLUTNING um bæinn:
Búslóð, farangur ferðamanna o.s.frv.
Talslmi 6760
Skólinn byrjar 1. Október og þá byrjar haustkensluskeiöiö.
Músíkstjóri kemur frá Evrópu í vikunni, þar sem hann hefir
veriö undanfarandi til aö fá sér aöstoöarkennara, svo hægt veröi
aö bjóöa nemendum fullkomna kensly fiölu-, piano- og organ-
spili, líka aö leika á öll blástur og strengja hljóöfæri. Ágætis
söngkennari hefir veriö fenginn til aö kenna þeim, sem æfa vilja’
röddina. Sérstök áherzla veröur lögö á framburö og , .Repertoire“.
Nemendum gefst kostur á aö nema hjá kennurum, sem komnl
ir eru víösvegar aö úr mentaborgum Evrópu; þeir hljóta því eins
góöa og fullkomna mentun í söng og hljóöfæraslætti og hægt er aö
fá bæöi í Ameríku og Evrópu.
Utanbæjar nemendum veröur séö fyrif, fæöi og þúsnæöi, og
veröur þaö undir beinni umsjón hinna ýmsu kirkjuflokka í bænum,
og öldruð kona sér um þaö. Þangaö geta foreldrar og fjárhalds-
menn nemendanna komiö til eftirlits á vissum dögum.
Eftir nokkra daga veröur fullprentaöur bæklingur um allar
greinar kenslunnar og skilmála o. s. frv. Inntökubeiönir má
senda til skrifstofu skólans 209 Kennedy Bldg.,
Portage Ave., Winnipeg
F. C. N. KENNEDY, ráösmaður.
Lögmaður á Gimli.
Mr. F. Heap, sem er í lög-
mannafélaginu Heap & Stratton
f Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, hefir opnað skrifstofu aö
Gimli. Mr. F, Heap eöa Björn
Benson veröa á Gimli fyrsta og
þriöja laugardag hvers mánaöar
á sveitarráösskrifstofunni.
Hús til sölu.
Þægilegt tvílyft hús til sölu
Glenboro. Vel frá öllu gengiö
Góöur skúr og fjós. Vatn ágætt
miöstöðvarhitun. Tré kring uit
húsiö. Veröur selt meö lágfu veröi
—Eigandi er aö fara úr bænum. —
Nánari upplýsingar gefur
H. P. NAYLOR,
Glenboro,
Box 75. Man.
Liberal-fundur í Selkirk Hall í kveld (fimtudag).