Alþýðublaðið - 06.07.1960, Page 3
Laxateljari
í Elliðaám
FYRIR nokkru var
settur laxateljari í Elliða
árnar. Teljari þessi er
fyrir ofan Rafstöðina og
telur hann alla laxa, sem
ganga þar upp fyrir. Síð-
an teljarinn var settur
upp hefur hann talið 1600
laxa.
Óvenjumikill lax hefur geng-
iS f árnar í sumar, o,g hefur
veiði verið mjöganikil. Rúmlega
500 laxar hafa veiðzt. Á sama
ftíma í fyrra höfðu veiðzt 76 lax
ar, en þá gekk laxinn mjög
seint. Aðalveiðisvæðið er núna
Irá sjó og upp að Rafstöðu, það
•®r að segja, að laxinn hefur all-
ur veiðzt fyrir neðan teljarann.
Árnar hafa nú verið opnaðar
upp fyrir stífluna við Árbæ, og
getur því laxinn gengið hindr-
Árás og nauðgun
á Keflavíkurvelli
unarlaust upp þær. Laxinn byrj
aði að ganga óvanalega snemma
í sumar, og veiddist hann því
strax vel fyrstu dagana eftir að
veiðar voru leyfðar í ánum.
Fyrrnefndur feljari er gerður
af eins konar trekt, sem komið
er fyrir í ánum. í enda trektar-
innar er komið fyrir þráðum,
sem gefa til kynna á teljara,
þegar lax hefur synt í gegnum
hana Talan 1600 laxar er þó al-
gjör lágmarkstala þeirar laxa,
sem hafa synt í gegnum trekt-
ina, þar sem teljarinn er þann-
ig úr garði gerður, að hann tel-
ur ekki nema einn lax með vissu
millibili. Er þetta gert vegna
þess, að einn og sami laxinn
getur sett uggann í strenginn,
o,2 síðan slegið sporðinum í
ihann, og hafa þá verið taldir
tveir laxar fyrir einn.
Laxveiði í öðrum ám hefur
gengið mjög vel, og er hún með
Framhald á 14. síðu.
ÍSLENZK stúlka varð
fyrir árás og nauðgun á
Keflavíkurflugvelli í fyrri
nótt. Það voru tveir menn
úr bandaríska flughern-
um, sem veittust þannig að
stúlkunni. Þeir hafa verið
handteknir og réttarrann-
sókn er hafin í máli þeirra.
Alþýðublaðið átti í gær tal
við Þorgeir Þorsteinsson, fuU-
trúa lögreglustjórans á Kefla-
víkurflugvelli. Hann veitti
blaðinu eftirfarandi upplýsing-
ar í málinu:
Laust eftir miðnætti í fvrri-
nótt rakst íslenzka lögreglan á
íslenzka stúlku á flugvellinum,
þar sem hún var á leið til stöðva
lögreglunnar.
Stúlkan kærði yfir árás varn
arliðsmanns og meintri nauðg-
un annars manns úr varnarlið-
inu. Stúlkan bar greinilega með
sér að hún hafði lent í átökum,
því hún var mjög illa til reika,
marin og rifin.
Lögreglan fékk lækni til að
skoða stúlkuna og staðfesti
hann, að hún hefði orðið fvrir
meiðslum af annarra völdum og
að framburður hennar væri rétt
ur.
Stúlkan kvaðst hafa orðið
fyrir árás varnarliðsmanns í
herbergi í einni af húsablokk-
um þeim, sem varnarliðsmenn
búa í. Hún slapp þaðan, en
annar varnarliðsmaður nauðg-
aði henni í tómri blokk sem er
í byggingu.
Stúlkan vissi ekki deili á
varnarliðsmönnunum, en gat
þó gefið lýsingu á þeim og enn-
fremur veitt ýmsar aðrar upp-
lýsingar.
íslenzka lögreglan gerði her-
lögreglunni þegar viðvart og
var unnið alla nóttina við að
NOEÐAUSTAN bræla er nú
fyrir öllu Norðurlandi og gat
síldveiðiflotinn ekkert aðhafzt
við ve'ðar í gær.
Skipin liggja öll annað hvort
inni á höfnum eða í landvari,
t. d. lágu 150 skip á Siglufirði
í gærkvöldi og þar var mikill
fjöldi sjómanna á götunum.
VIÐ biðjum menn vinsam
legast að athuga, að það
verður dregið í HAB 7.
júlí. Það er því aðeins
2i/2 dagur til stefnu.
Komið við á afgreiðslu
Alþýðublaðsins. Lendið
ekki í ösinni síðasta dag-
inn.
Krist'
vann
I GÆRKVÓLDI hófst
IR-mótið á Laugardals-
vellinum . í aðalgrein
kvöldsins, 3000 m hlaupi,
sigraði Kristleifur Guð-
björnsson á 8:34,4, en
Norðmaðurinn Ellefseter
varð annar á 8:35,2. Nánar
verður skýrt frá mótinu á
Iþróttasíðunni á morgun.
Mótinu lýkur í kvöld, og
þá keppir Norðmaðurinn
við Kristleif og Svavar
Markússon í 1500 m
hlaupi.
M444444444444444444444444444M
reyna að finna mennina. f
morgunsárið taldi lögreglan
sig hafa fundið þá og voru
mennirnir þegar settir í gæzlu-
varðhald á meðan á lögreglu-
rannsókn stóð.
Réttarrannsókn hófst klukk-
an 5 síðdegis í gær og var ekki
lokið þegar blaðið hafði sam-
band við skrifstofur lögreglu-
stjórans.
Réttarhöldin fara fram fyrir
íslenzkum dómstóli. Varnar-
liðsmennirnir eru úr flughern-
um, sem áður er sagt.
Stúlkan er 19 ára að aldri.
Hún er búsett í Keflavík, en
vinnur á Keflavíkurflugvelli.
Alþýðublaðinu barst í gæ|r
eftirfarandi frá Upplýsingaþjón
ustu Bandaríkjanna:
Keflavíkurflugvelli 5. júlí. —
Talsmenn varnarliðsins skýrðu
frá því í dag, að tveir menh
séu nú í herfangelsinu á Kefla-
víkurflugvelli vegna rannsóknj-
ar á meintri árás á íslenzka
konu. Bæði lögregla varnarliðs
ins og íslenzku yfirvöldin ranh
saka nú atburðinn, sem álitið
er, að hafi gerzt snemma á
þriðj udagsmorgun.
Sigga Vigga
4444444444444444444444MM444M
Alþýðublaðið — 5. júlí 1960 J