Alþýðublaðið - 06.07.1960, Qupperneq 8
Hvað
ERU Hollywood-leikarar
ekki til annars nýtir en gera
góð hneyksli og slæmar
myndir?
Hvað gera t. d. þessar
frægu persónur, þegar þær
iðju kvikmyndaleikaranna
og hafði m a_ þessa vitn-
eskju upp úr krafsinu:
Gina Lollobrigida vinnur
að myndatoók um Holly-
wood. Hún gerir hvoru
tveggja, — að"taka myndirn
ar og skrifa textann.
Yul Brynner vinnur að
kvikmyndahandriti um
f 1 óttaf ólksf j ölskyldu.
James Mason skrifar frá-
sagnir af köttum og á f jölda
katta. Hann er líka góður
píanóleikari, leikur mest
Chopin og Liszt.
Gene Kelly er hættur að
dansa og ætlar að hef ja kvik
myndaframleiðslu upp á eig
in spýtur.
Onnur
Shirley
SÍÐAN á dögum Shirley
Temple hefur engin barna-
stjama komið fram í Holly-
wood. Fjöldi smátelpna hafa
verið myndaðar til reynslu,
en engin þeirra hefur reynzt
hafa til aðberaþettaóútskýr
anlega, sem var í fasi Shir-
ley Temple og gerði henni
kleift að leggja allan kvik-
myndaáhorfendaheiminn að
fótum sér. Og litlu stúlkurn
ar um heim allan fengu að
heyra söguna um Shirley. »usa:
eru ekki önnum kafnar við
að líta vel út? Amerískt
kvikmyndahandrit vildi
grafast fyrir um tómstunda-
Nú er lítil stúlka komin
fram á sjónarsviðið, — og
sumir vilja halda, að þarna
sé loks komin önnur Shir-
ley. Hún heitir Susan Gor-
don og er sögð minna mjög
á Shirley. Ekki einungis í
Shirley sem barn.
útliti, heldur einnig í fram-
komu og svo er hún fljót að
læra hlutverkin sín — ajveg
eins og Shirley var.
*
Kvikmyndaframleiðendur
eru ekki eins hrifnir af
neinu eins og að finna tvö
eintök af sömu manneskj-
unni Þeir verða himinlif-
and, ef þeir þykjast hafa
fundið „aðra Grace Kelly“,
„aðra Marilyn Monroe“,
„aðra Liz Taylor“, og þeir
auglýsa aðra útgáfu ekki síð
ur en þá fyrstu. Nú þykjast
þeir hafa himin höndum
tekið að hafa fundið „aðra
Shirley Temple", — en eng
inn er kominn til með að
segja að þeir verði ekkj fyr
ir vonbrigðum.
SAMTÍNINGUR
ÆSKA er eitthvað,
sem aðeins unglingar
hafa, eh gamalt fólk
kann að nota.
Agnar Mykle.
GLÖÐ, góð og heilbrigð
kona er yndislegasta, já ég
feristast til að segja full-
komnasta vera, sem nokkru
sinni hefur verið sköpuð.
BAÐFÖTIN hafa breytzt
frá því að þau fyrst komu
til sögunnar. Baðföt ömmu
gömlu, sem var upp á sitt
bezta um aldamótin, voru
ólík þeim, sem hofróðurn-
ar spranga í nú á dögum.
Það væri ef til vill ekki úr
vegi að rifja upp að gamni
sögu baðfatanna,
Það var ekki fyrr en um
aldamótin síðustu, að úti-
böð urðu algeng. Fram til
þess var því almennt trúað,
að líkamanum væri það
síður en svo hollt að vera
hálfnakinn úti í sól og
vindi. Kaupakonurnar
höfðu pappírsskyggni fram
úr skýlunum sinum til þess
að þær yrðu ekki brúnar í
framan, því það þótti ákaf-
lega „ófixt“. Þær, sem urðu
fyrir því óhappi að verða
sólbrúnar, reyndu að breiða
yfir það slys með því að
púðra sig upp úr kartöflu-
mjöli áður en þær brugðu
sér á böll eða í töðugjalda-
veizlur til næstu bæja.
En um aldamótin brevtt-
ist þetta svolítið. Þá fór
það ag verða til siðs að fara
að synda að gamni sínu,
en baðfötin voru höfð bæði
hlýleg og siðleg. Það var
neínilega annar gildur þátt
-ur í andúð fólks á böðum,
hve ósiðlegt það þótti að
stríplast um hálfnakinn úti
í guðs grænni náttúrunni.
í okkar augum eru bað-
föt herranna frá þessum
tíma dálítið brosleg, þver-
röndótt og kauðaleg, með
hálflöngum ermum og hálf
stuttum touxum. Kvenfólk-
ið gat ekki stillt sig um
pjatt og prjál, þeirra voru
gjarnan með slaufum og
pífum.
Sundbolir karla og
kvenna voru í fyrstu úr
bómullarefnum, en síðar
var farið að nota ullarboli,
sem voru klæðilegri og
heppilegri bæði í vatni og
á landi.
í fyrstu kom það ekki til
tals að karlmenn og kven-
fólk syntu á sama tíma í
sama vatni, en eftir nokkur
ár fór það svo að tíðkast.
Þetta olli miklum brevting
um á baðfatatízku, kven-
fólkið hafði gaman af því
að minnka baðfötin sín og
hoppa um á baðströndun-
um karlmönnunum til að-
dáunar.
Þá hófst baðfatatízkan
og brátt þótti sjálfsagt að
Adam og Eva færu saman
út að synda næstum eins
og guð skóp þau, — þ. e.
a. .s í örlitlum sundskýlum
og bikini-baðfötum.
Á fyrstu dögum sjóbað-
anna voru sólböð algjör-
lega óþekkt fyrirbæri, en
síðar voru þau jafnvel meir
stunduð á baðströndunum
en sundið í sjónum- Nú hef-
ur sundíþróttin aftur verið
hafin til vegs og
að því að gera
ihentug bæði á sj<
ANITA EKBEi
þessar mundir
Spánverjarnir e
numdir af hrifnir
ast í kringum han
hún sýnir sig Er
varð Anita leið <
hrópaði upp yfi:
er þó ekki á
vegna karlmannr
Anita vákti s
ingu í síðustu n
Hið Ijúfa líf, — :
ur skotið bæði S<
og Gínu Lollol
fyrir rass, hvað
viðkemur á ítal:
Þannig hófust njósnir úr lofti ■ • • ■
ÞAÐ kom 1
slagsmála í kirl
ólí nýlega, þeg£
inn sneri baki ;
inum, kraup við
bað guð um fr
klædd kona réð
lega á purp
tengdadóttur í
neitaði að gift:
nýlátins manns
staðar á Ítalíu t
til siðs, að e:
skyldar að gifta
gifta bróður f
manns síns. Ro:
hét unga ekk;
gengizt irm á þ:
eftir því að hir
gifti bróðir yrr
g 6. júlí 1960 — Alþýðublaðið