Lögberg - 20.01.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.01.1910, Blaðsíða 2
LÖGFERG, FIMTUDAGINN 20. JANÚAR 1910. ALMÁNAK 1910 . r út kooiv’ö og veröur sent um- boðsmönnum til sölu eins íljótt og hægl er. Aöal innihald þess er;— Mynd af Almannagjá. •disli Ólafsson, með mynd. Eftir F. J. B. Mvnd af íslenzkri baöstofu. Hvaö er fööurlandiö ? ldenzkur Slierlock Holmes. Saga. Ettir J. Magnús Bjarnason. Safn til landnámssögu Isl. í Vest- urheimi. I. Álftavatns-bygö. Eftir J.Jónsson frá Sleöbrjót. Skógareldurinn. Sönn saga hetju- skapar og mannrauna. Blaö- ^iöa úr lifsbók hinna harö- -núivu frtimbúa Xorðvestur- landsins er oröiö hafa á hin- am voðalegu vegunv skógar- eidanna. Jón Runólfsson þýd.li. Helztu viöburöir og mannalát nveö al íslendinga í Yesturheinú, rg nvargt fleira smávegis. 118 blaösiöur lesmál. Kostar eins og áöur 25 cents.— l’antanir afgreiddar strax. ólafur S. Thergeirsson, 678 Sherbrooke Str., Ta!s.: Main 4342. Winnipeg. Fréttabréf. l’rince Rtipert, 1!. C., 8. Janúar 1910. Herra ritstjóri: Eg ímynda mér, aö mörgutn ís- lcn ingum muni vera forvitni á að heyra fréttir héöan, .staönum, sem á aö veröa endastöð meginlands- járnbrautarkerfisirvs mikla, Grand 1 runk l’acific; og vil eg því vin- samlega biöja um rúm í Lögfcergi fyrir eftirfylgjandi líniur. Prince Rupert stendur á ey þeirri, noröaustanverðri, er Kaien Is’.antl nefnist, og liggur norðan- wrt v ð mynnið á Skeena fljótinu, 550 niílur norður frá \'ancouver, tn 40 núlur i sttður frá landamær- um Alaska. Alar nokkrir aðskilja Kaien Is- land frá meginlandinu, og á járn- brautin að leggjast yfir þá eftir ^tálbrú mikilli. sem nú er verið að byg(rja. Höfnin er hið nvesta ger- senu. að fróðra manna dómi hin Ivzta höfn á allri Kyrrahafsströnd inni. HÚ11 er 8 inílur á lengd en 1 t l 2 mílur á breidfl. Alstaðar er að 'ýpi mikið og jafndýpi, en inn- lingin er áll bæði djúpur og breiður. baö var i Maintánuði 1906, að landmælingamenn ,G. T. P. félags- ins stigu á land á Kaien-ey, og tóku að rvöja rjóður fyrir land- tjöld sin. Síðan liefir verið unnið af Irnu mesta kappi við að ryðja skóginn og mæla bæjarstæðið. 1'vö Jvústmd ekrur hafa verið mældar út i bæjarhóðir, stræti lögð f g stnetahalli ákveðinn. Sjö míl- 11 r af plankalögðutn akbrautum og 4 milur af gangstéttum hafa verið bygðar, og nú er verið i óða önn að grafa fyrir vatnsrennum og byggja safnþró. Tvær mílur af satirrennum voru lagðar síðast- í ðiö ár. og á aö halda því verki á- fram af núk'u kappi næsta sumar. Fyrstu 3,000 bæjarlóðirnar voru seldar á uppboði í Yancouver i Mai s. 1. ár. Fóru menn þá að reisa sér hús á ltæjarstæðin.u, og er sagt að siðan hafi reistar veriö 500 byggingar, sem áætlað er að brstað hafi hálfa miljón flala. íbúatalan er áætluð frá 3,500 t ! 4.000 og helfl eg að fyrri tal- an sé ekki fjarri sanni. Hér er enn þá engin bæjar- stjórn, en 11111 þessar mundir er verið að ræða væntanlegt frum- varp til löggildingarlaga, er á að leggjast fyrir næsta fylkisþing. í því er gert ráð fyrir að í borgar- istiórninni eigi sæti, auk borgar- stjóra, 2 ráðsmenn og 8 fulltrúar, er kosnir séu af borgarbúum í he'l 1 sinni, og seni liáðir séu úr- skurðar- frumkvæðis og afturköll- tmar vhldi kjósenflia éReferen(dr um. initiative and recallj. Borg-; in á að eiga og starfrækja alla rbfljósa og rafafls-framleiðslu, svo og sporbrautir, vatnsleiðslu og sima. Ákveðið er að Ieita lýðúrskurð- ar um það, við fyrstu fulltrúa- kósningu, hvort banna skuli eða leyfa áfengisverzlun, en stjórnin hefir þegar lýst yfir því, að hún ætli engin vínsöluleyfi að veita fyr en slík atkvæðagreiðsla hafi fram farið. Márgrætt hefir imönnum orðið um það, útífrá, hve óblið veðrátt- an sé her norður á ströndinni, en ekki get eg betur séö, en aö lirak- sögur þær séu nijög orðum aukn- ar. Síðastliðna tvo mánuði hefir verið hér hin niesta veðurblíöa. oftast sólskin og þiðviðri. Á jóla ''aginn gengu menn snoggklædd- ir á götum úti, svo var hlýtt i veðrí, og hvergi sn;i> að sjá nemá á hæstu fjallatinduni. Milli jóla og nýárs féll nokkur snjór, en nú er liann að mestu leyti horfinn aftur. Óefáð á Prince Rupert mikla og glæsilega framtíð fjúrr höncfoiim. Mælir margt með því. Fyrst og fremst verður hér endastöð Grand Trunk Pacific brautarinnar,; en þegar hún er fullgerð styttist leið- in til Austurlanda um mörg hundruð núlur. Þá verður vega- Iengdin milli I.iverjiool og Joko- hama i Japan, eftir G. ’I'. P., ekki nema 10,031 núla, i stað þess að nú er hún 10,829 mi-lur ef farið er sem Ieiö liggur geign um Xew York og San Francisco Þá eru fiskimiðin ; þau eru tal- in hin fiskisælustu fliðritnúð í heimi. Árið 1908 sóttn Banda- menn 45.000.000 punda af heúag- fiski á þessi mið, og 1 siðastliðn- um mánuði aflaði eitt skip frá Yaocouver 150,000 pund af heil- agfiski á 13 dögum, örfáar mílur hérna fyrir titan hafnamiynnið. Enginn efi er á því, aö ógrynni málma er fólgin hér í iðrum jarö- ar. Xániar mjög auðugir hafa fundist víðsvegar i þessu liéraði, til dæmis við Portland Canal, Oueen Charlotte Islands, Telqua og Copper Rivers og víðar. Þá er og rnikið af ágætu akuryrkjulandi einkum þegar frlá ströndinni dreg <ur, gnægð kola og nmbur óþrjót- andi. Það er mál kunnugra manna, að norðurhluti þessa fylk- is hafi meiri náttúruauðlegð til brunns að bera, en suðurhlutinn, sem j>ó er talinn með auðugustu hénuðum Canadaveldis. Má vel vera. að sú veröi raunin á, liegar frain lfða stundir, og niun þá Prince Rupert borg skipa heiðurs- sæti meðal stórborgaivna við Kyrrahaf. Viröingarfylst, Th. J. Davidson. Um sjónauka. 1 fyrra voru 300 ár liðin frá því að fyrst var farið að nota sjón- auka til stjarn rannsókna. Fyrsti sjónaukinn er talinn að hafa verið gerður árið 1608. Eigi er íull- i kunnugt uni hver hann gerði, en j sennilegast þykir, að jiað hafi ver- ið gleraugnasmiður holfenzkur, Hans IJpperskey að nafni. Eigi er mönnum heldur kunnugt hvaða atvik leiddi til þess, að hann gerði fyrsta sjónaukann. Sagan segir samt, að Lipperskey hafi verið að leika sér að gleraugna glerum og liorft í gegnum tvö gler í eimv, og hafi hann f>á orðið þess var, að hann sá niiklu skýrara hluti og greinilegar en ella. önnur sagan er það, að ók.unnur maður hafi komið til Lipperskey og pantað hjá honum tvö gler. annað íhvolft en hitt kúpt, og er Lipperskey hafi horft í þau, hafi honum komið til lnigar að búa til sjónaukann. Áreiðanlegri munu jió vera J>rt sagnir, að árið 1608 liafi Lipper- skey fært hollenzku stjóminni verkfæri er “sjá mátti gerla í fjar- læga hluti.” Þá uni leið er sagt, að hann hafi beðið um einkaleyfi um 30 ár að smíða jiessi verkfæri, eða óskað eftir árlegum styrk til I að gera þau til nytja löndum sín- rm. í Oktober sama ár var skiþ- uð nefnd marna til að rannsaka ujipfundningu Lipperskeys. Sú nefnd kvað hafa verið afar fljót aö ljúka störfum því að fáum dög um síðar bárust Lipperskey pant- anir um þrjá sjónauka, með þeirri breytingu þó, að þeir væru gerðir til að horfa í báðum augum í senn. í Desembermánuöi hafði Lipp- erskey til þéssa þrjá sjónauka, og skoðaði þá ný nefnd og kvað svo á, aö ]>eir væru góðir. Lipper- skey fékk 900 gyllini fyrir jiá og þótti það býsna mikið fé. Einka- rétt gat hann ekki fengið, og eru þetta sannsöguleg atvik. Sömuleiðis það, er hér fer á eftir: Skömmu eftir að Lipperskey hafði gert fyrsta sjónauka sinn, kom hollenzka þinginu fregn um jiað frá Jakob nokkrum Adria- anzoon, er nefndur var Metius að auknefni.að hann liefði fundiö upp merkilegt verkfæri, eftir margra ára umhugsun, og mætti með því gerla sjá fjarlæga hluti, er litt mætti að öðrum kosti með augum greina. Hann lét þess þó við get- ið, að sjónauki þessi væri eigi sem beztur. En bæði Hans hátign Moritz prinz og aðrir, seni höfðu liaft tækifæri til að. skoða bæði verkfærin, gátu borið vitni um, að jiessi sjónauki var að minsta kosti eins góður og sá er borgari nokk- ur við Miðjarðarhafið hafði ný- lega fundið upp. Metius bjóst við aö geta síðar bætt uppfundningu sína. Hann ætskti eftir vemd hol- fenzka þingsins, með J>eim hætti, að engum yrði leyft að bjóða til kaups stæliiygar sjónauka síns, að j)ví við Iögðu, að |>ær stælingar skyldu upptækar og 100 gyllina skaðabótakrafa greidd. Enn frem- •nr bað hann um styrk frá þinginu. Svar fékk liann jiví viðvíkjandi 17. Xóvember, að beiðni hans uni einkaréttindi yrði eigi tekin til greina, en óiskað eftir að hann reyndi að l>æta uppfundning sina. Að þessu má færa söguleg rök. En með þvi er ekki mikið sagt, og það sem sérstaklega skortir á er það, að |>að upplýsir lítt hver ver- iðhaf i fyYsti uppfundningamaður sjónaukanp. Lipperskey er hinn fyrsti , er selur sjónaukann, er hann hafði fúndið .upp, í hendur hollenzka Júngsins, en Adrianans- zoon heklur Jivi fram, að hann hafi Jiá verið búinn að fást við þessa uppfúndning í mörg ár. Ein sögnin er enn /sú, að sjón- atikann hafi fundið tvpp enn annar maður, Zakarias Janssen, Hol- fendingur eins og hinir. Ýmislegt er sem gerir jiað ótrúlegt, en það aftur trúlegra, að þessi maður liafi fúíidið upp smásjána fynstu. Það verður þvi eigi fast á kveð- ið um það, hver fyrstur hafi fund- ið upp sjónatikann, en líta verður svo á, að það hafi verið gert árið 1608, og að um tippfundninguna hafi verið kunnugt í Hollandi i þann tima, og hafi síðan bæði j>eir Lipperskey ojg Adriaanzoon reynt að útvega sér einkaréttindi á uppfundningunni og haft hagn- að af henni. Skjótt barst fregnin uni þetta út um víða veröld, til Frakklands, ítaliu og enn víðar. Þá var í Feneyjum hinn nafn- kunni fræðimaður Galileo Galilei. Samt er óvíst, að liann hafi fengið að sjá jienna nýja sjónauka, er maður nokkur liafði haft með sér til borgarinnar 1609. En það sést í gömlum ritum, að Galilei hafi heyrt um nýjung þessa getið í Álai 1909. Hafði frétt s,ú verið til þesis, að hann fór sjálfur að hugsa um hversui sjónauka mætti gera. Athuganir lians í því efni eru til og þykir mesta furða hve langt hann komst eigi sérfróðari en hann var um það, er laut að sjón- auka gerð. Þykir sem knúð hafi liann til sjónaukagerðarinnar eigi eingöngu kapp til að vinna vísind- unum gagu, heldur og með frarn fégirni. Sneri hann sér í mesta flýti til ráðsins í Feneyjum og hélt því j>á fram, að hann hefði fyrst- ur manna orðið til að finna upp sjónaukann, en lét þess alls eigi getið, að neinir hefðu átt við upp- fundning jiessa á .undan sér. Krafðist hann viðurkenningar af stjóminni, hærri launa og lífstið- ar embættis. Þykir sem hinn mikli vísindamaður hafi verið nokkuð sérdrægur um heiðurinn og hag- inn af jiessari lurppfund'ning. En jiað má aftur nieð sönnu. segja um Galilei, að honum hug- kvæmdist fyrstum manna að nota sjónauka til stjörnu rannsókna og búa tjl þá sjónauka, er til þass mætti nota. Galilei mun fyrstur manna hafa athugað gang himintungla í sjón- auka, og varð brautrytðjandi stjörnufræði síðari tíma. rÞýtt.j Ráðaþáttur. Ófeigur bóndi Gunnlaugsson i Hensel, Pembina C., N. D., skrif- ar Lögbergi meðal annars: “Eg vinn á sumrin sem trésmiður og ber þá margt fyrir augu, sérstak- lega eldhúsgögn, blikkilát cg steint jám. Mörgu af þessu er kastað út litið skemdu, ef að eins SAFNIÐ UM- f t BÚÐUM AF pOYAL QROWN gOAP” l>iB getiBeignast marga nytsama hluti í skiftuni fyrirþaer. Hér er aö eins ein preraía af okkar hundruCum. Vér hifum einnig Myndir Klukkur Silfurvöru Skæri Nótnabækur Leikföng etc, etc. GAMANBŒKUR FYBlR 1 ÖRN. Stærð’6iX7i/2, fallegar litkápur framan aft- an og inniheldur 36 litmyndir. Gefin fyrirj 75 umbúðir eða 25 umbúðir og 20C Sendið eftir ókeypislverðskrá. U3SSHB ROYAL CROWN SOAPS LTD. PREMÍUDEILDIN WlNNIPEG, MAN. koma á ílátin eitt eða tvö göt. Menn segja, að það borgi sig ekl.i að gera við það. Það kosti of mikið og bili skjótlega. Eg geri við mín eldhúsáhöld með því að taka venjulegt gluggakitti fputtvj læt það í götin og hita það, svo að jiað verði bleikt að íit. Það getur þá enzt þangað til nýtt gat kemur annarsstaðar. Þetta getur nálega hver maður gert.” Aths. — Lögberg þakkar herra Ófeigi Gunnlaugssynj fyrir ráð- legging þessa, og vildi óska að bæði hann og fleiri, sem ráð kunna að leggja, er að búnaðai og heim- iHsstörfum lúta, vildu senda oss greinar um slíkt sem oftast. Þæf greinar verða láfnar koma í bún- aðarbálki blaðsins eða undir fyrir- sögninni: “Ráðaþáttur”. Lögbterg vill fegið eiga yðurað um slíkt, bænduir góðir — og uni margt fleira. — Ritstj. IHE DOMINION B;ANK |á horninu álNotre Dame ogNenaSt.[B Greiddur höfuðstóll $4,ooo,ooo| VarasjóBir $5,400,000 Sérsiakur gaumur gefinn SP ARIS J ÓÐSDEILDINN1 Vextir af innlögum borgaffir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráðsm. Ráð við bruna. Ágætt ráð v;ð bruna er að taka linolíu ('linseed oil'J og kalkvatn ClimewaterJ og iblanda til helm- inga og hrra á bruna sárið. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram f$2.ooJ fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreindutn sögfum, sem þeir kjósm sér; Hefndin............40C. " Ránið..............30C. " Rudolf greifi .. .. 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. " Gulleyjan..........40C. “ Denver og Helga .. 50C. " Lífs eða liðinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. “ Rupert Hentzau.. .. 450 " Allan Quatermain 50C. “ Aðslökkva eld í stópípum. Þegar kalt er á vetrum, þarf oft mikið að kynda. Vill þá stundum kvikna í stópípunum. Bezta ráðið til að slökkva logann salti ofan i pipurnar. er að hella Sinnepsplástur. Þégar búinn er til sinnepsplást- ur, skal taka hveiti og blanda það til helminga \ið sinnepsduft og bleyta í vatni. Síðan er mauki Jiessu smurt á blað eða lérefts- rýju og sett á þann blett á líkam- anum, sem verkuí er í. Þegar roðna tekur undan plástrin.um, skal taka hann af og bera á baðm olíu. Síðan má setja plásturinn á aftur. Foley’s Canadian Girl Chocolates Meltingarleysi barna, er vottur ó- heilbrigði þeirra. Börn, sem þjást af meltingar- leysi, eru sama sem dæmd til hung urdauða. Þó að barnið nærist, hefir það ekki gagn af fæðunni, og það er amasamt, friðlaust og svefnlaust, og móðir Jæss úrvinda af þreytu og áhyggjum. Baby’s Own Tablets lækna ávalt melting- arleysi og færa börnum heilsusam legan og eðlilegan svefn. Mrs. A. P. Daigle, Lower Sapin, N. B., farast svo orð: — “Baiby’s Own Tablets cru svo góðar við áköfui meltingarleysi, að þær eru verðar jafnvægi sínu í gulli. Barnið mitt þjáðist ákaft af þessum kvilla, og töflurnar voru eina lyfið, sem læknaði sjúkdóminn.” Seldar hjá öllum lyfisölum eða sendar með pósti á 25C. askjan frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont. A boa of chocolatea ia tha alwaya-acceptablo glft «o eirlo of All agoo. The youngoot lovo thom—and no man ihould cvor thlnk hio wifo ia paiat the choc... laite etaitre. En hvaO sem aldrinum líBur, mun engin stúlka gera sér lélegt ,,choco- lates” aB góBu. Þær vilja hiB bezta en bezt er Foley’s ..Canadian Girl“ hiB bragBgóBa, ilmandi sanna, yfir- burða ,,chocolates“. Búið til úr úrvals eíni, bragBbætt með beztu ávöxtum, að öllu leyti hinn langbezti brjóstsykur, sem til er. Foley's ,,Canadian Girl” Choco- lates geBjast Vesterlands stúlkunum bezt. KaupiB eina öskju og reyniB. Fæst í snotrum öskjum alstaBar þar sem góBur brjóstsykur er seldur. Foley Bros. Larson & Go. Edmonton WIMHIPEC Vancouver Fjárrækt í Japan. Eins og kunnugt er, semja Jap- anar sig nú orðið mjög að siðum hins vestræna heims. Þeir eru dugnaðarmenn .niklir eigi síður 1 búnaði en iðnaði, og eru þeir nú farnir að leggja mikla stund á kvikfjártræíkjt, cnkum sauðfjár- rækt. Hafa þei' nýskeð sent full- trúa til Bandaríkja í þvi skyni að láta þá kynna isér sauðfjárrækt þar. Er hann nú staddur suður í rikjum. Hann heitir Tanimura •og var í vikunni sem leið á fj’/I- menmf landbúnaðarþingi sem hal 1 ið var í Ogden í Utah, og mættu þar allir helztu sauðfjárræktar- menn Bandaríkja. Japanski full- trúinn þóttist sækja þangað mikla og kjarngóða fræðslu um sauð- fjárræfet, og er hann ánægður yfu för sinni til Bandaríkjanna. Jf———»—MN—MW^ | THOS. H. .J0HN80N ^ íslenzkur lögfræðingur X og málafærslumaBur. Skhifstofa:—Room 33Canada Life Block, S-A. horei Portage og Main. j Áritun: P. O. Box 1656. Talsími 423. Winnipeg. 1 R«€€CCCC«CCC€<lC«CCCC<C<!<j Dr. B. J.BRANDSON j Office: 650 Wjlliam Ave. Telkphone 80. Office-Tímar: 3—4 og 7-8 e. h. Heimili: 620 McDermot Avk. I TEI.KI'HOSK 4.-IOO*. Winnipeg, Man. j l ^Bccccceccce—eccecc cccc 'iiGiHÆi'ii&aV § Dr. O. BJORNSON % | $ V Office: 650 William Ave. » ^ TKI.KrUONKi 88. * * Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. b. •> Heimui: 620 McDervot Ave. TEIÆPIIONBi 4300. C* (• 5 winnipeg, Man. • v'íSVi'i’i'i'S.'it.'i i A SA'SAS* | Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. f læknir og yfírsetnmaOur. « Hefir sjálfur umsjón á öllum % meöulum. •> ELIZABETH STREET, % BALDL’R — — MANITOBA. l P. S. íslenzkur túlkur við hend- ina hvenær sem þörf gerist. r«/S«. s«s«í*^ •«-»«'?*'•* ««««<•(• |•IS*S'* ÍiiiiiÍiiiHÍÍ «*««/*•<$ | Dr. Raymond Brown, § S Sérfræðingur í augna-eyra- f uef- og háls-sjúkdómum. d 5 326 Somerset Bldg. (< 2 Talsími : 7262. j *> Cor. Donald & Portage Ave f> •) HeIma kl. 10—1 og 3—6. % 'iS.HiS.HHHi.ii-e. i i HÆi/i$> J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFtN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal 12 1 NENA STREET, selur líkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- ‘ aBur sá bezti, Ennfrem- !vi ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina 5 Telephone 3o6 JAMES BIRCH BLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 268 442 Notre Dame Ánægja á ánægjulegum stað er að fá sig rakaðann, klipptan eða fá höfuðþvottaböð hjá ANDREW REID 583KrSargent Ave, Öll áhöld Sterilized. ísleiidingur vinnur í búðinni. GRAY &JOHNSON Gera viB og fóðra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbæta húsbúnað o. fl. 589 Portage Ave., Tals.Main 5738 S. K. HALL WITH WINNIPKG SCHOOL of MUSIC Stndios 701 Victor St. & 304Main St. Kensla byrjar ista Sept. SÖM VEGGJA-ALMANÖK eru mjöR falleg. En falleeri eru þ«u 1 UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramma i bænum. Winnipeg PictureFrame Factory Vér sækjum os skilnzn myndunum. PhoneMaÍD278^59^íotr^Dam^Av^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.