Lögberg - 20.01.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JANÚAR 1910.
5
stjórnardeildar, sem annast skóg-
mál fylkisins, því atS hann sagðist
hafa ástæðu til að ætla, að þaðan
væri runnar sumar ákærur, sem
bornar hefði verið á sig í blöðun-
um. Formaður þeirrar deildar er
Gifford Pinchot, einkar velmetinn
maðtir. Senator Dolliver leitaði
álits hans um þessi mál, og svar-
aði Pinchot honum bréflega, en
Dolliver las bréf hans í heyran !a
hljóði í öldungaráðinn. I bréfinu
viðurkennir Pincliot að tveir und-
irmenn sínir, Price ög Shaw, hafi
átt þátt í að koma ó'sökunum um
Ballinger fyrir almennings sjónir,
en kveðst hafa veitt þeim nægi-
legar áminningar og lofar þá fyrir
dugnað og ráðvendni. í sama
bréfi sveigir hann nokkuð að
Ballinger yfirmanni sínum og er
ekki ánægður vfir gerðum forset-
ans.
Taft forseta þótti sér mikil ó-
virðing sýnt með bréfinu, og taldi
það gagnstætt öllum venjum, er
Pinchot gekk fram hjá yfirmönn-
um sínum og !ét Dollivci þessar
upplýsingar í té. Lét ha.m tafar-
lauist kalla saman ráðaneytisfund,
og eftir langa ráðstefnu afréð for-
seti að víkja Pinchot tafarlaust úr
embætti fyrir þessar vfirtroðslur,
og um leið var þeim vikið úr em-
bættum O. W. Price og A. C.
Shaw, sem fyr voru nefndir. Taft
forseti tilkynti Pinchot frávikn-
ínguna með bréfi því, sem hér fer
á eftir:
í hvíta húsinu, Washington,
7. Janúar 1910.
Herra: — Landbúnaðar ráð-
gjafinn hefir skýrt mér fró, að
aðstoðarmaður yðar, Mr. Price,,
hafi komið til sín 28. Des. f. á. og
boðist til að láta af embætti af því
að hann hafi í samráði við Mr.
Shaw, lögfræði ráðunaut, komið
aí stað nokkrum ritgerðum í blöð-
um og tímaritum, þar sem ráðist
er á virðing og sæmd Ballingers,
innanríkisráðgjafa, og innanríkis-
deildin og landskrifstofan sökuð
um óráðvendni.
Landbútiaðarráðgj. skrifaði yð-
ur 29. Des. og beiddist meðmæla
frá yður. Þér svöruðuð ekki, en
áttuð tal við hann 4. Janúar, og
kváðust hafa i hyggju að semja á-
litsskjal, sem lesið yrði upp í öld-
ungaráðinu um leið og boðskapur
minn, sem fylgja ætti skjölum í
Glavis-málinu, og að þér væntuð
þess að Dolliver senator myndi
fást ti! að lesa skjalið. Landbún-
aðarráðgjafinn réð yður £.'i að
taka þetta ráð, og fór fram \ að
þér mæltuð með laiusnaro: ðni
Price’s, svo að hann gæti lagt mál-
ið fyrir mig, sem yrði að lokum
að róða því til lykta. Eg hafði
athugað klögumál Glavis, og tekið
ákvörðun um þau.
Án þess að ráðgast nánara við
landbúnaðar ráðgjafann, og áður
en þér létuð honum nokkra
skýrslu i té, tókst yður að láta lesa
upp bréf í ökhmgaráðinu, þar sem
þér segist nægilega hafa sett ofan
í við Price og Shaw, og ráðið til
að þeim verði ekki hegnt að öðru
leyti — gerið þetta áður en þér
siendið landbúnaðar ráðgjafanum
og mér þessa tillögu, og höfðum
við þó bæði vald og skyldu til að
ákveða hvað gera skyldi viðvíkj-
andi lausnarbeiðni hans og því,
sem liann hafði játað á sig.
Til þess að skilja ábrif bréfs
yðar, þar sem þér játið, að þeir
Price og Shaw hafi verið í vitorði
um j>að, sem blöðin prentuðu, þá
er nauðsynlegt að taka það fram,
að sakargiftir Glavis’ voru þær, að
Ballinger innanríkis áðgjafi og
nokkrir aðrir væri ráðnir í þeirri
svívirðilegu fyrirætlun, að ná
einkaleyfi á jrrjátíu og þremur
kolalandspildum i Alaska, sem
kendar eru við Cunningham. En
þegar fraipburður Bandaríkja-
stjórnar og þeirra sem eignast
vildu löndin, væri fram kominn,
þá skyldi ákveða hvort kröfurnar
til landanna væri sviksamlegar eða
ekki.
Af jvessutn rökum er J>að auð-
sætt, að þér gefið það greinilega í
skyn í bréfi yðar, í fyrsta lagi, að
eg hafd komist að rangri niöur-
stöðu hvað snertir tiitrú til Ball-
ingers og embættismanna land-
skrifstofunnar, þó að þér og yðar
undirmenn hafi einungis séð á-
kærur Glavis, sem er ákærandi, en
hafið hvorki séð eða heyrt vamir
hinna ákærðu, eða þau gögn, sem
þeir sendu mér, og í öðra lagi, ef
þeir Price og Shaw hefðu ekki
birt ritgerðir sinar í dagblöðum,
vikublöðum og tímaritum, þá heðsi
stjómin og þar með talinn forset-
inn og starfsmenn innanríkismál-
anna og á landskrifstofunni, við-
urkent nokkrar sviksamlegar beiðn
ir um kolalivnd í Alaska, j)ó að
málið væri lagt fyrir forsetann
vegna ákæru frá Glavis. Þér gríp
ið tækifærið til að bera þetta fram
í öldungaráðinu, ef vera mætti, að
það gæti í auguim almennings veg-
ið upp á móti jjeirri ákvörðun, sem
Iforsetinn tók í Glavis-málinu, á-
kvörðun, sem dómsmála ráðgjaf-
inn studdi, þegar hann hafði at-
lnigað áburð ákæranda og varnir
liins ákærða ,en hið síðamefnda
hafa hvorki undirmenn yðar né
þér séð.
IÞetta gerðuð þér beint á móti
ráðlegging búnaðarmál ráðgj a f-
ans og án þess að láta hartn vita,
að þér hefðuð það í hyggju, og
án þess að ráðgast hið minsta um
það við mig.
Bréf yðar var vissulega ósæmi-
leg áfrýjun til öldungaráösins og
almennings, ti! þess fyrirfram að
hilma yfir afbrot undirmanna yð-
ar, áður en eg gat komið til sög-
unnar. Og j)ér gerið þetta þrátt
fyrir ákvörðun mína 1 Glavis-mál-
inu, og áður en öll sannanagögn,
sem ráðstöfunin var bygð á, voru
rannsökuð og lögð fyrir almenn-
ing.
Mér hefði þótt vænt nm, ef eg
hefði getað litið svo á þetta, sem
það snerti mig einungis persónu-
lega, og gæti látið það hjá liða án
þess að veita þvi opinberlega eftir
tekt. En eg verð að gæta annara
og æðri málavaxta. Þegar Banda
ríkjaþjóðin kjöri mig forseta, fól
hún mér hið hæsta og æðsta em-
bætti, og lagði mér þá skyldu á
herðar, að annast sóma þess og
láta nndirmenn mina sýna því mak
lega virðing. Ef eg léti þetta at-
vik þegjandi hjá líða, mundi það
hafa afarill áhrif á alla reglusemi
meðal starfsmanna stjórnarinnar.
Með framkomu yðar hafið þér
sjálfir að engu gert þá hjálip og
nytsemi, sem þér liefðuð getað
veitt stjórninni í undirmannsstöðu,
svo að það er nú skylda mín að
fela landbúnaðar ráðgjafanum að
víkja yður úr embætti.
Virðingarfylst,
IVilliam H. Taft.”
Eins og nærri má geta, mælist
stjórnar ráðstöfun þessi misjafn-
lega fyrir, og er alls ekki séð fyr-
ir endann á þeim deilum, sem rísa
kunna út af henni.
ROBINSON i
Silkivarningur. M a r g s
konar silkivarningur er nú á
boðstólum hjá R o bi n s o n,
bæði svartur og mislitur.
Vanaverð $1.25
nú á..............
78c
Barnatöt.
varditi
B u s t e r-
Sailer og
M o t h e r
Hubbard-föt. Stærð 2—12. Vana-
vertJ #2.75. Sérstakt verð.. . $1.25
KvenblÚSUI* úf, taffeta silki,
Verð...... $4.50 all*rStær8lr
Kvenyíirhafnir.
lotJI
$19.75
Y f i r-
hafnir
úr bláu og svörtu klæði, loðbryddað-
ar. Vanaverð $35.00.
Nú á.................
ROBINSON
| n «u r » «. w
I w
CANADA'S !
FIWEST
THfATRE
Eldshætta engin.
Til konu minnar.
(4- Jan. 1910J.
Nú vil eg syngja söng um þig,
í sæld og neyð er studdir mig,
um tvenna tugi ára,
þá batt oss drottinn böndum þeim,
er björtu ljósi skreyta heim,
þó stynji stunda bára.
I
Þá brosti sumarsólin há
og signdi þina léttu brá
með æskubliðan bjarma,
nú sígur hanst á lífsins leið,
cnn lof sé þeim er ínældi skeið,
j)ess yndi alt og harrna.
Þvi lengri sem að leiðin er,
þess ljúfari þú verður mér,
það helga, háa stærra.
Hvert lán og tap um liðin ár,
er leiddi með sér bros og tár,
var gjöf, sem hóf þig hærra.
Ó, móðir, kona, leiðarljós,
sem lífgar hina veiku rós
unz laufin björt hún breiðir;
hver telur öll þín tár og sár,
þín trygðaspor og reynsluár,
sem benda lífsins leiðir.
Sjá, börnin nú þitt blessa starf,
ið bezta gafstu þeim i arf
af helgum móður mætti;
við hinsta æfi andartak
skal orð mitt vera j>akkar-kvak,
til þín, sem þeirra gættir.
M. Mctrkússon.
Fréttabréf.
Point Roberts, to. Jan. 1910.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Mér finst sjálfsagt að senda
þér fáeinar lfnur, þó ekki sé um
neina stórviðburði að ræða. Geta
má þess, að heilbrigöi manna á
meðal er fremur góð. Engir
liættulegir s'júkdólmiar gengið.
Allir hafa nóg að ‘bíta og brenna’
og fólkið er kátt og franur gott
hvað við annað, og ef einhver hér
á eitthvað erfitt eru tiu fyrir einn
að rétta honum hjálparhönd.
Síðastliðið sumar var hér flest-
um mjög arðsamt: nóg og vel-!
borguð vinna — jafnvel fyrir alla
sem unnið gátu. En grasspretta
var hér tæplega i meðallagi, svoj
fæstir munu hafa fengið nægilegt
hey fyrir skepnur sínar. En J
bændur hér alment kaupa heldur
hey og fóðurbæti, ]>ó hvort- J
tveggja sé í afarháu veröi, held-
■ur en fækka kúnum sínum. Kýrn-
ar eru arðberandi. Bændur selja
rjóma sinn til Bellingham og fá
nú hátt verð fyrir, en svo eru aft-
ur allar nauðsynjar jafn hlutfalls-
lega dýrar. Til dæmis bezta hey-
tegund 28 doll. tonnið og úrsigti
('shortsj 32 doll. tonnið.
Annnars er erfitt fvrir þeim,
sem þurfa að kaupa aít af kaup-
3 kvöld byrja Fimtud. 20. Jan.
Marguerite Mayo’s fagri leikui
Polly of the Gircus
Fimm stórir ,Circus‘ þættir
s3m voru fyrir einu ári síðan leiknir í
Liberty Theatre, New York. Þetta er
leikur fyrir mæður, feöur, bræður, sistur,
elskhuga, konur og börn.
Kveldverð,25C—$1.50: Matinee,25C $1.00
3 kvöld byrja Mánud. 24 Jan.
Matinee Miðvikudag I
Leikur Dagsins
The Man
i of the Hour
Kvöld, 250—81.50; Matinee, 25C—81.00 j
3 kvöld byrja Föstud. 27. Jan.
Matinee Laugardag
Henry W. Savage, kemur með
T H E
MerryWidow
E. w7d VRBEY
Taxidermist Manitobastjórnarinuar.
Northern Crown Baok
AÐAL SKRIFSTOFA í WlNNlPEG
Lö;»giltur höfuðstóll $6,000,000
______Greiddur “ $2.200.ooo_______
rMaður sem ekki sparar reglulega. mun aldrei verða auðugur eða óháður. Sá \
ksem eitthvað leggur fyrir vikulega, þarf ekki að kvíða elliárunum, eða þá hann ,
!verður ófær til starfa. Gerið yður að reglu að leggja ákveðna upphæð í spari-]
Fsjóð hvern mánuð. og það fé vinnur fyrir yður. Með einum dollar má bvrja.
útibú á horninu á Williani og Nentt St.
manninum, en }>eitn er nú heldur j Sendið til mín
að fjölga, sem ekki þurfa að sækja
alt til verzlarans. Jafnvel þó sum-
ir bændur hér hafi stundað meira
að “vinna út” annarsstaðar en
heima hjá sér og unnið fyrir háu
kaujpi, þá er útkomán ekki einsl
góð hjá hinum sömu. Fjármuna-
lega eru þeir bezt staddir hér, sem
minst hafa tinnið annarstaðar en
heima hjá sér. “Hollur heima-
fenginn baggi.”
Ekki veit eg hvort það getur
heyrt til framfapa, að hér er ver-
ið að byggja einhverja háskóla-
nefmi. Menn urðu ekki á eitt
sáttir um byggingu. Þótti< sum-
um fremur óhyggilegt að hleypa
íbúum tangans í stórskuld til slíkr
ar byggingar. Viidu heldur gera
umbætur á sóklahúsinu, sem áður
var, og færa það úr stað. Barna-
skólahúsið er sem sé í öðrum enda
bygðarinnar, eða því sem næst.
Verða því börnin, sem fjarst eru,
að ganga bygðina á enda. En hér
fór sem oftar. Menn fýlgdust
illa að niálttm. Annara þjóða
menn fengu sinu framgengt. En
meiri hluti ibúanna íslenzkir.
Annars er að gera vart við sig
hjá einstaka landa sú sýki. að þeir
hugsa, að þeir geti orðið enskir.
Og tilraunirnar ti'l j>ess eru nátt-
úrlega broslega bamalegar. En
Vonandi er að slík sýki batni. Eitt
meðal hefir verið notað við sýk-
inni, og það er lestur íslenzkra
bóka. Lestrarfýknin er að auk-
ast. fslenzka lestrarfélagið, sem
hér er, og gengur undir nafninu:
“Hafstjarnan”, heldttr fundi einu
sinni í hverjum mánuði. Á fund-
um má enginn tala annað en ís-
lenzku. Ekki ntan eg hvað félag-
ið er gamalt. En það er j>ó nokk-
urra ára. Félagið á nú orðið all-
laglegt bókasafn, og er óðtun að
fjölga bókunum. En þá er nú tal-
inn allur sá félagsskapur, sem hér
er, á meðal fslendinga, utan músík
félag, sent Mr. Páll Thorsteinsson
stvrir.
Kaupir óverkuð
Skinn. Moos, Elks
og Hjartarhausa,
. Vér gerura úlfa-
skinn yðar að in-
dælis gólfpryði.
eftir öllu því sem
yður vantar af þess-
ari vöru.
Sjá vetrar verð-
lista vorn.
239 Main Street, Winnipeg.
Walker leikhús.
Búist er við að “Hafstjaman”
sendi einhverja geisla til íbúanna
og meölimir hennar haldi svo eitt-
hvert vinamót fyrir fólkið.
Með vinsemd.
Ingvar Goodman.
“Polly of the Circus” sem nú er
verið að leika á Walkerleikhúsinu,
er einhver hinn skemtilegasti ást-
arleikur, sem Winnipegbúar hafa
átt kost á aö sjá leikinn hér í mörg
ár. Leikur þessi er mjög fnum-
legur og hrífandi. Lyndiseink-
unnir persónanna eru mjög fagr-
ar, ekki sizt prestsins, sem er ein-
h!v.er atkvæðamesta pensónan í
leiknum. Sama er að segja um
unnustu hnns, Polly. Hana leik-
ur Miss Ida St. Leon. Margir j
fleiri ágætir leikendur leika i
þes9um leik. Leikrjotd og alfur
útbúnaður er hinn vandaðasti. Og
feikhússtjórnin væntir þess, að hús
fyllir verði fimtudags og föstu-
dagskveldin.
Næstu viku verða tveir góðir
leikir sýndir á Walker leikhúsinu.
Það er “The Man of the Hour”,
fyrstu þrjá daga vikunnar, og
“The Merry Widow” siðari helm-
ing vikunnar. Þá verðoir kostur
; Búnaðarbálkur ! ' LJ
UAR KAÐ3SKÝR8LA 1
Markaðsverð iWinnipeg io. Jan I^IO *
Innkaupsverð.]:
flveiti, i Northern $i o4^c
2 • $ 1.02 y2
,, 3 ” 99 V\
4 96 Vi
i 92 V*
iafrar Nr. 2 bush 34J4
•• Nr. 3 .. ” • • • • 33
rtveitimjöl, nr i sóluverð $3.05
,, nr. 2 ..“.... $2.90
S.B . ..“ ..2.35
nr. 4.. “. $1.70
iaframjöl 80 pd. “ .. . . 2.45
íjrsigti, gróft (bran) ton.. 17.00
,, ffnt (shorts) t®n.. . 19 00
iey, bundiö.ton $10—11
Timolhy ,, $12 ’4
>mjör, mótað pd 35c i
,, ( kollum. pd 15C
)stui (Ontario) i3^cj
,, (Manitoba) .... I2^C!
gg nýorpin .óoc
, ( kössum tylftin ...2Sc
•lautakj.,slátr.( bænum 6-90
,, slátrað hjá bændum. .
xálfskjöt 8c.
■•auöakjöt I 2C.
-ambakjöt 14
ivínakjöt, nýtt(skrokkar) I 2
índur .. i8c
- xæsir i6c
<alkúnar 2 I
ivínslæri, reykt(ham) 17-180
ivfnakjöt, ,, (bacon) 19—22
Svínsfeiti, hrein (2Qpd.fötur)$3 60
'íautgr. ,til slátr á fæti
1000 pd. og meira pd. 3-4c
Sauðfé 5c
Lömb 6c
Svín, 150—250 pd., pd. 6
VIjólkurkýr(eftir gæðum) $3 5—$5 5
íartöplur, bnsh 5oc
Cálhöfuð, pd 1 J4c,
larr>ts, pd i^c
4æpu-r, bush. 5oc.
BÚNAÐARBÁLKUR.
Hérlent búnaðarttlað ‘segir, yrð
imir menn geri sér mikinn skaða
æð því að hafa of marga naut-
ripi. “Þess eru dæmi", segir
a ekkert um að gera á þeiin
>ætur, hirða ekki tim að hafa
a góð fjós handa þeint. og
t ekki ráð á að gefa |>eint svo
mikinn fóðurbæti, að Jæir komi að
fullum notum. Hér víð bætist, ef
menn eru einyrkjar, *að bóndimi
verður að vinna baki brotnu a!lan
veturinn. Það er stórum hvggi-
legra, að hafa gripina færri og
betri, láta fara vel um þá, ala þá
vel og sjá þeim fyrir góðu húsa-
skjóli. Afurðimar verða þá miklti
Nautgripir erti venjulega dýr-
stir að vorinu. Þeir sem gripi
verði út-«
Það er alvanalegt að hveiti og
aðrar komtegundir stigi mikið í
verði j>egar liðttr á vetur og marg-
ir bændur eru farnir að að geyma
korn sitt þangað til }>að stígur í
verði. En jægar menn gera það,
verða þeir að hafa góöar korn-
hlöður, svo að korntegundirnar
skemmist ekki. Sttmir horfa i
kostnaðiriti við að kotna sér upp
kornhlöðu.m, og ltalcla það borgi
sig ekki. Bóndi einn hér i fylkintt
hefir nýskeð skýrt frá þvi, að
hann hafi tekið lán í fyrra haust
til að koma sér tipp kornhlöðu.
Hann geymdi hveiti sút og seldi
það ekki fyr en verðið hafði stíg-
iö. Hann segist hafa gr.ett aud-
Blóðbetur, pd................ ic.
^arsnips, pd........ 2—2%
Laukur, pd ................... 3C
Pennsylv.kol(söluv.) $io. 50—$11
Sandar. ofnkol .. 8.50—9.00
3rowsNest-k>i 8.50
'tu ii i <1 í 5 1
famarac car-hle*>sl.) cord $4.50
[ack pine,(car-hi.) ........ 3.75
Poplar,
Birki,
Eik,
-lúöir, pd.
cord
cord
cord
á að sjá vel leikið, því að þá, (álfskinn.pd.
leika stórfrægir leikarar sunnan ttr
Bandaríkjum. Söngskemtun verð
ur og frábærlega góð og verður
aðsókn að sjálfsögðu mjög mikil.
Gærur, hver
$2.75
4.50
9c
c
30—75C
□□□□□□□□□□□
J»WmaÞ|gfÉlglw|iiM
BRYANTS
STUDIO
er staðurinn aö láta
Nýjir kaupendur að
Lögbergi fá tvær á-
gœtar skemtisögur í
kaupbætir. Sumar af
sögum þessum eru
yfir 400 bk, en allar 296} Main St. Jtíf
eru þœr mjög spenn- « WINNIPEG
andi.
Fyrir fám árum fann Norð-
maður nær óbrigðuilt ráð við doða
í kúm, sem reynt hefir verið hér
sem annarss-taiSar. Ráðið er, að
þrýsta lofti inn i júfrið á kúnni.
8il þess er höfð dæla. Oftirlítilli
pípu er smeygt inn i spenann og
loftinu þrýst gegn um liana, tvisv-
ar til þrisvar. Þetta er gert við
alla spenana, og endttrtekið með
nokkru millibili. Það á að mjólka
kúna vel áður. Verkfærið, sem
haft er til að þrýsta loftinu inn í
júfrið, er svo tir garði gert, að
það síar loftið, svo að, engin ó-
hreinindi komast inn í júfriS. Þeir
sem ekki eiga þetta verkfæri, hafa
notað i þess stað hjóladælu til 'að
jirýsta loftinu inn í júfrið.
Aðgerðamesti og áhrifamesti
smálhlutur, sem gerður hefir veriö,
eru Chamberlains lifrar og maga-
töflur. Þær vinna verk sitt, hve-
tíðirnar.
Munið staðinn.
mynda sig fyrir há- nær sem leitað er til þeirra Þess-
ar töflur snúa sjúkleik í styrkleik,
deyfð í dugnað, harmi í gleði. Á-
hrif þeirra eru svo hæg, að menn
verða þess ekki varir, að |>eir hafi
neytt hreinsunarlyfs. Seldar hver
vetna hjá lyfsölum.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□nnr
hvhiti
SeljiB ekki korutegundir yöar á járnbrautarstöBvunum heldur sendið oss þær. —Vér fylgjum nákvæmlega umboði — sendura
ríflega niðurborgun viB móttöku farmskrár — lítum meö nákvæmni eftiJ tegundunum — útvegum hæsta verð, komumst fljét-
lega að samningum og greiðum kostnað við peningasendingar. Vér höfnm umboðsleyfi erum ábyrgðatfullir og áreiðanlegirí
alla staði. Spyrjist fyrir umoss i hvða deild Union Bank of Canada sem er. Ef þér eigið hveiú til að senda þá skrifið eftir
nánari upplýsingumtil vor Það mun borga sig
„ v THOMPSON SONS& COMPAMY
|| 7oo-7o3(6cai tfxritaugt. ðSlinmpfg. (Sanaða. COMMISSON merchants