Lögberg - 20.01.1910, Blaðsíða 7
UJGBBRG, FIMTUDAGINN io. JANÚAR 1910,
ALLIR SEM ETA BRAUÐ
ætti at5 íoröast hættu þá, seni leitt getui af óhreinindum, sem
komast í brauöiö milli brauögeröarhúss og heimilis. Krefjist
þess aö bakari yöar vefji brauöiö
Eddy’s
Brauð-umbúðir
Vér uröum fyrstir til aö gera brauö-umbúöir, sem beztu bak-
arar nota nú í Ottawa, Montreal, Toronto og öðrum borgum.
THE E. B. EDDY CO., LTD.
HULL, CANADA.
Stœrsti smásölu kolastaðar og viðar birgðir í
, ---------, VESTUR-CANADA. -----
Beztu Urvals Kol
Anthracite og Áreiöanleg og
Bituminous greiö skifti ábyrgst
' atixdttk, Tamarac, Pine, Poplar,
sagað og höggviö.
Skrifstofa og sölustaöur
Cor. Ross og Brant Sts.
Góð Kol Glæða
Góða Vináttu
Talsími Main 585-
CentralCoal áLWoodGo.
D. D.
! Wood,
ráðsm.
Glámsaugun.
tÞótt verjiröu æfinni’ í viðreisn þíns lands,
til vakningar, brýningar sofandi þjóö,
með forvígisréttinn hins frjálshuga manns,
og fáist ekki' urn þótt þaS taki sér blóð, —
hin geigvænu flokksbaturs glánKaugun köld
þér glepjandi, ógnandi mæta hvert sinn
er reynirðu’ að hefja þinn skínandi sikjöld
og skjóma til vegs fyrir málstaðinn þinn.
5>au stara meö lýjandi, lamandi seiö
og lymskunnar meinkyngi’ á sérhvert þitt spor
og gera þér tvíisýna’ og torfæra leið
svo tápiö þér förlist og kjarkur og þor.
Þau vilja’ ekki sjá og þau sjá ekki hvað
í sölurnar leggurðu: heilsu og frið;
þau starblind af síngirni sækja þér ag
og samvizku gullniet þín kannast ei viö.
Og samherja þína þau seiöa þér fná,
er sökum án raka þú margborinn ert
og litið meö tortrygni og óvild er á
hvert einasta framtak þitt hugsaö og jgert.
Þau einblína’ úr skotum og skima’ inn um gátt
og skoða í spéspegli alt nema sig.
Og alt sem þau þekkja, að ljótt er og lágt
þau langar aö reyna aö kenna viö þig.
Þú mátt vera sterkur ef stenztu þá raun,
að standi' á þér spjótin úr sérhverri átt
og tælt sé þitt fylgilið frá þér á laun
og fornvinasveit jafnvel leiki þig Igrátt, —
aö glánisaugun stari’ á þig kvöld eftir kvöld
meS kynginnar nágeig i starandi sjón:
vor ferlega kynfylgja öíd eftir öld,
sem alt af var landsins vors glötim og tjón.
MeS ægishjálm göfginnar gaktu þinn veg
og gæt þeps aS láta þaS hvervetna sjást,
aS róttlætisást þín sé óbifanleg
og ósérplæg, brennhieit þin föSurlandsást!
Þá virnna þér aldrei nein glámsaugu geig,
þá glóir viS ljóshiminn skjöldur þinn hreinn,
þá knýtir aS lifsliitum Saga þér sveig
og sigrandi deyr þú, þótt standiröu. einn!
—lsafold.
GuBm. Guðtnundsson.
50 au., og stendur því hagur þess
vel. Forseti skýröi frá ferS
Brynjólfs Jónssonar til forn-
menja rannsókna. Fór hann au.st
ur í Skaftafellssýslu og komst
lengst í Fljótshverfi. VerSur
þetta síSasta rannsóknarferö haps
í félagsins þjónustu, því að þaö
hættir slíkum rannsóknum, sem nú
ieru faldar fornincnjaverðinum,
sanikvæmt hinum nýju fornmenja
lögnm. ÁkveSiS var að greiða
eftirleiöis ritlaun fyrir ritgeröir í
Árbókina. — Forseti var endur-
kosinn í einu hljóöi, og sömuleiöis
varaforseti, dr. B. M. Olsen og fé-
hiröir Þórhallur bSskup Bjarnar-
son, og þrír fulltrúanna, er úr
áttu aö ganga nú ('Hannes Þor-
steinsson, Jón Þorkelsson, Pálmi
PálssonJ, og einnig varaembættis-
menn og endurskoöunarmenn.
•I
Á ftindi bæjarstjórnarinnar i
gærkveldi, er stóö langt fram á
nótt, var varpað hltitkesti um þanp
^riöjung bæjarfulltrúanna, er nú
á aö fara frá. Voru þessir fimm
dregnir út: frú Þórunn Jónassen,
'frti Katrjn Magnúisson, Kristjan,
háyfirdómari Jónsson, Sighvatur
Bjarnason bankastjóri og Sveinn
Jónsson snikkari. Kosning í
skarðiS fer fram aö aflíðandi ný-1
áýi. — ÞjóSólfur.
Fréttir frá íslandi.
Reykjavík, 18. Des. 1909.
LTmsóknarfresturinn um Rvíkur
brauö var útrunninn 15. þ. mán.
Utnsækjendur eru þessir: Séra
Bjarni Hjaltsted, Bjarni Jónsson
skólastjóri á ísafirði, séra Bjarni
Þorsteinsson á SiglufirSi, séra
BöSvar Bjarnason á Rafnseyri,
séra Kristinn Daníelsson á Út-
skáium og séra Þorsteinn Briem
aSstoöarprestur i GörSum.
Kosning getur líldega ekki fariö
fram fyr en i öndveröum febrúar,
af þvi að ekki verður hægt aö
. semja kjörskrá fyr en manntali er
lokiö, en þaö veröur ekki fyr en
um nýár. En ætlunin er, aö klífa
til þess þrítugan hamarinn að kosn
ing geti fariö fram áöur en sjó
menn fara út. — Isafold.
Þlannig virðist ass blinduan |
mönnum í svefui, sem vér skynjum j
sólina eins og feikna mikinn ó-
j skapnað er sendi frá sér hita ni
rauöum geislum í allar áttir. En
dagsljósiS viröist oss kafþykk
drifa snjóhvítra örva er þjóta \fii
jörðina. Rautt og hvítt (aö
undanskildu svörtuj em eiruu. lit-
imir, sem viö getum gert okkur i
liugarlund.
Þ.egar okkur dreymir menn,
dreymir okkur eigi aö viö sjáum
líkami þeirra, en rödd þeirra heyr
um viö. Astvini okkar sjáum viö
þá eigi í svefni, en viS heyrum til
þeirra. Blindir menn þurfa svo
tnikiS aö brúka heyrnina. ÞaS er
hljóS og hreyfing, er okkur virðist
valda því, er fyrir okkur ber i
svefni, blindu mennina.”
The New and Second Hand
FURNITURESTORE
Cor. Notre Dame & Nena St.
pJ F þér heimssekið oss, þá fáið þér a8
h sjá, hvflík ógrynni af alskonar hás-
ICl gögnum, nýjum og gömlum, vérhöf
’—-um a8 bjóBa.
Ef þig vanhagar um eitthvaB í stáss-
stofuna þína, borðsalinn e8a eldhnsi8 e8a
hægindi að hvíla þfn lúin bein á,þá heim-
saekið oss.
Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ
þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á
horninu Notre Darae and Nena St.
Allar tegundii a( harö-
og lin-kolum í heildsölu
og smásölu.
HALUDPY BROS.
WALL ST,
Tals. Main 5123. Winnipeg.
fj
Draumar blindra manna
TIL
BandaríkjablaS eitt flytur svo-
hljóSandi lýSh gu á dr’aumu u
blindra manua, og rekur þar 11.n-
mæli manns nokkurs, sem blindu;
var bor.nn.
"Þegar blindan mann dre\Tnir,
þá éru rnyndir þær, er liann
skynjar frábrugönar því, er sjá-
andi menn dreymir. Þegar eg
heyri þá segja drauma sína, kom-
ast þeir venjulega svo að oröi ■
“Mér þótti eg sjá—”. Þannig
myndi enginn blindur maSur kom-
ast aö orði nema svo væri, aS hann
hefði einhvern tíma á æfinni ver-
ið sjáandi. Ef svo hefði veriS,
mundi hann geta sagt, að hann
liefði séö bæöi menn og mann-
virki, Iönd og sjó, en sá, er borinn
var blindur, mundi alls ekki geta
séö neitt í svefni af því að hann
hafSi ekki séS það í vökunni.
Hann getur því engöngu dreymt
þá hluti, sem hann hefir lært aö
þekkja af áþreyfingunni. Á þann
hátt getur hann “séS” í svefni —
séö hluti samkvæmt þeim hug-
myndurn, sem hann hefir gert sér
um þá, annaö hvort eftir frásögn
annara manna eSa þá eftir eigin
hugmyndum sinum um þá.
Þur ,,slab“-viöur til
eldsneytis, 16. þuml.
SÖLU lans“ ,
,,FLJÓT SKIL*•
2343 - - TALSlMI - 2343
THE
Rat PöRTAGE Lumber Qo
LIMITED
béztu GÆÐI
á gó8um alfatnaði eða yfirfrökkum er
,,snið, velferð, efnisgæði, verð", og alt
þetta fáið þér, þegar vér saumum klæðn-
aðinn. Hvergi betri birgðir úr að velja,
og beztu tegundir bjóðast yður. Látið oss
segja yður um þægindin, sem fylgja cham-
ois-fóðruðum yfirhöfnum, sem vér saum
um handa vel búnum mönnum.
Þeir íslendingar sem bezt búast
eru viðskiftavinir vorir.
H. Gunn & Co.
Beztu skraddara,.
172 Logan Ave. Winnipeg.
TAI.HIMI 34T4, Vörumar
sendar um allan Winnipeg bæ.
The Geo. Lindsay Co.
1
Ltd.
Heildsali.
VlN og ÁFENGI.
P. BROTMAN,
RÁÐSMAÐUR. . KIKO 8T.
aaa-asö looán
AVK.
F. E. Halloway.
eldsábyrgð,
LÍF5ÁBYRGÐ,
Ábyrgð gegn slysum.
Jarðir og fasteignir í bænum til sölu og
leigu gegn góðum skilmálum.
Skrifstofa:
Dominion Bank Bldg.
SELKIRK, - MAN,
SGYUODR HODSE
Marke* Sqnare, Wtnntpeg,
I
Eltt af bextu veltlngahúBum b»Ja«»
lna. MátttBlr seldar á (6c. hver.
$1.10 & dag fyrir faeðl og gott her-
bergi. Bllllardstofa og aérlega vönd-
uC vlnfön* og vlndlar. — ókeypt.
keyrala tll og tr& j&mbrautastðevua
JOHK BAIRD, et*andl.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell UATL'I
eigandi. 1 DL
& ■ lötl markaðn
14. Prtnoosa Si.
WINNIPKG.
A. L. HOUKES & Co.
selja og búa til legsteiaa úr
Granit og marmara
lals. 6268 - 44 Alkert 8t.
WI NIPEG
HREINN
ÓMENGAÐIJR
BJÓR
gerir yöur gott
Dfewry’s
REDWOOD
LACER
PELLESIER & SON.
721 Furby St.
Þegar yður vantar góðan og heilnæman
drykV, þá fáiö hann hjá oss.
Lagrina Bjór Porter og allar tegundir
svaladrykkja. Öllum pöntuoum nákvæm-
ur gaumur gefinn.
iJ'moke fo
0XYD0N0R
Þetta er verkfaerift, sem Dr. Canche, uppfundn-
ingamaSurinn, hefir læknaÖ fjölda fólks með, sem
meðul gátu ekki læknað. Það færir yður meðal
náttúrunnar, súrefnið, sem brennir sóttkveikjuna
úr öllum líffærnm. Kaupið eitt; ef þér finnið
engan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vér við þvf
gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu
vottorð, sem oss hafa borist frá merkum borgur-
um. Verð fio.oo $15.00 og $25.00. Umboðs
menn vantar. Leitið til W. Gibbins k Co. Room
511 Mclntyre Block, Winnipeg, Man.
Þér megiö reiöa yöur á aö
hann er ómengaöur.
Bruggaöur eingöngu
malti og humli.
Reyniö han
314 McDbrmot Avb. — Phoke 4854
á milli Princess
& Adelaide Sts.
Sfhe City Xiquor ftore.
Hkildsala k
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,;
VINDLUM og TuBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham <§r Kidd.
JOHN ERZINGER
VindlakaupmaÖur
Erzinger Cut Plug $i.oopundiö.
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
MGINTYRE BLK., WINNIPE G
Óskað eftir bréflegum pöntunum.
J, H, CARSON,
Manufachirer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC APPLIANCES, Trusses.
Phone 3425
54 Kina St. WINNIPEg
Reykjavík, 26. Nóv. 1909.
Fornleifaféla£i« hélt aöalfund
sinn i gærkveldi. Forseti ("Eiríkur
Briem j lagöi fram reikninga fé-
lagsins og átti þa» í sjótSi 1,538 kr.
Hafið þér sárindi
stingverki og gigt
eða aðrar þrautir í líkamanum. Reynið þá
KardePs undrabalsam.
Það hefir læknað menn og skepnur svo- þúsundum skiftir. Ekkert
annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar máttleysi;
brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk
taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku.
ThllemanHs Markdrops SOc flaskan.
Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar.
. Einkatilbúning befir
C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. E
THE#STAR
ZDDRTT CLEANEES
(nú uadir nýrri ráðsmensku).
Hreinsa fatnaði og pressa fyrir 75C og yfir
Pils hreinsuð og pressuð fyrir 75C og yfir
Loðfatnaður bættur, íjaðrir hreinsaðar,
liðaðar og litaðar. Sent eftir fatnaði og
honum skilað aftur. .
533 Elli« Ave. Tals. main «678
Auglýsing Lg^
Óskaö eftir umboðsmönnum hvervetna.
I
A. S. BABSAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaup?
LEGSTEINA geta því fengiö þa
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að senda peninga til ís
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innin Canada þá notið Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aöal skrifsofa
212-214 BannHtyne Ave.,
Bulnian Block
Skrifstofur víðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víösvegar uro
landiö meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
40
Agrip af reglugjörð
um ^heimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað-
ur, sera orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ,,section'‘ af óteknustjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umbeði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
niá þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 8c
ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
í vissum héruðum hefir landneminn, sena
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tíma meðtöldnm
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim-ili
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkji
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notaa
heimilisrétt sinn og getur ekki náð forr
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum hésð
uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verðu-
að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár
ræk«a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði’
w. w. CORY,
Depnty’of the Minister of thelnterior
r
G. c. stephbnson.
118 Nena Street.-------Winnpeg,
NorVan rið fyrstu lát Irirkju