Lögberg - 20.01.1910, Blaðsíða 6
LöGBERG, FIMTUDAGINN 20. JANÚAR 1910.
6
Erfðaskrá Lormes
"eftir
Charies Garvice
Fölvinn á andlitinu var eitthvað ískyggilegur og
Sline varö illa við að sjá hörkulega brosið á þunnu
vörunum.
Hann stóð upp og dró stól að borðinu og sagði:
“Gott kveld, Mr. Philip,” með uppgerðar kæti.
“Gott kveld, Mr. Sline,” sagði Philip Dyce. “Þú
ert að gera þér glaðan dag; ertu að taka þér fri frá
reikningsgrúskinu?"
S'line hrökk við og fór að nudda saman höndun-
um i einhverju fáti.
“Já, eg var að fá mér glas og reykja úr pípunni
minni.”
“Já, fleiri en eitt,” sagði Philip þóttalega. “Þér
þykir býsna gott í Staupinu, kunningi.”
Sline brosti ráðaleysislega.
“Kannske yður langi í eitt glas. Það er óhræs-
ip Dyce, “hvort þú myndir eftir því, Sline, að sent var
eftir þér frá Lormesetrinu eitthvaö þrem vikum áð-
ur en Sir Godfrey dó. Það var seint að kveldlagi.”
Klukkan var eitthvað vm niu.”
Sline hristi höfuðið.
“Nei, ekki eftir mér,” sagði hann með áherzlu.
Sir Godfrey vildi aldrei sjá mig nenia á morgnana, og
sjaldan þó þá—”
Hann þagnaði við að sjá ískyggilega brosið á
föia andlitinu á PhilipDyce.
“Mér datt jrað í hug, að þú myndir hafa gleymt
þessu atviki; en eg vona að eg geti hjálpað þér til að
rifja þaö upp aftur.”
Hann þagnaði og Sline hallaði sér áfram og
horfði stöðugt í andlitið sem kuldalega brosið lék um.
Hvað mundi koma næst? Hann vissi að hann hafði
ahlrei verið kallaður til Lonmesetursins um það leyti
dags; en eigi að síður var j>að fullvíst, að Philip Dyce
var áfram um, að hann gæti munað það.
“Eg er minnisbetri en þú,” hélt r'ljilip áfram.
“Það var sent til þín frá Lormesetrinu eitthvað um
kl. 9 þriðjudagskveldið 2. Jan. Þú hlýtttr að muna
þetta vegna j>ess, að það var eina skiftið að kveldlagi,
sem þú sást Sir Godfrey, og þér ti! minnis strikaðirðu
við þann mánaðardag í reikningsbtikinni þinni með
blýanti. Fllettu upp í bókinni og j>á muntu sjá merk-
ið J>ar.” „
is veður í kveld.”
Philip bandaði hendinni til merkis um, aö hann
vildi ekki, og hinn sneri aftur með vínglasið, sem
hann hafði tekið út úr skápnum.
“Hefir nokkuð komið fyrir, Mr. Philip?” spurði
Sline og leit á hann smáum refslegpim augunum.
“Kpmið fyrir? ónei,” sagði Philip Dyce. “Eg
var á gangi, og fór um, af því að eg sá ljós hér, og
hélt að eg kyntii að igeta hjálpað þér eitthvaðofur-
lítið við reikningsfærsluna. Eru reikningarnir jafn-
rangir hjá þér eins og þeir voru hér fyrrum?”
Sline fór að skjálfa. Þetta var í fyrsta sinni
eftir nóttina góðu, þegar Sline skrifaði undir skjalið,
er gerði hann að þræli Philip Dyce þaðan i frá, að
húsbóndi hans hafði sveigt að þetssu.
“Nei,” svaraði hann hikandi. “Nú er alt með
röð og reglu, Mr. Philip.”
“Ójá,” sagði Philip og horfði fast á félaga sinn,
er bar vínglas sitt upp að vörunum. “Húsmóðir þín
lítur líklega býsna nákvæmlega eftir reikingunum.”
“Það er að minsta kosti gert,” svaraði Sline ó-
lundarlega. “Það er varla hægt að isegja, að maður
sé frjáls að nokkrum sköpuðum hlut, þegar maður'
er hringgenginn og höfuðsetinn frá morgni til kvelds.
Húsmóðirin gerir það ekki, heldur ráðsmanns-
rindillinn á búgarðinum.”
“Hvað þá? Kingsley vinur minn?” spurði Philip.
“Vinur þinn!” endurtók Sline. “Þið eruð ekki
óþesslegi r.”
“Því segirðu það?”
“Það Hggur í augum uppi,” svaraði Sline, og
J>ótti vænt u«n að geta sagt böðli sínum eitthvað, sem
honum kæmi ój>ægilega. “Það er ekki óskiljanlegt'
þó að þér finnist ekki til um það, að bláókunnugtir
maður eins og Kingsiley, komi og boli þig frá. Áður
fyrri varst þú allt í öllu á Lormesetrinu og búgarðin-
um, en nú er hann það. Mér er sagt — það í hvers
manns munni — að hann sé búinn að ná miklu tang-1
arhaldi á húsfreyjunni, og að hann ráði því hvaða'
hesti hún ríði á hverjum degi. Hann vill að minsta!
kosti ekki heyra það nefnt, að hún ríði hestinum frá^
yðtir, Mr. Philip.”
Philip sat á borðsröndinni og horfði á þræl sinn
með kuldalegu brosi.
“Það er mín vegna að þér geðjast ekki að Mr.
Kingsley. Eg er þér mjög þakklátur. En þú varst
að minnaist á liðna tímann — og áttir víst við daga
Sir Godfrey’s. Þeir timar eru þér víst minnisstæðir,1
Sline?”
Sline Jeit upp slæglega. Hvað var húsbóndi
hans að fara?
“Mér eru þeir minnisstæðir,” sagði Philip. “Við ^
sámmst þá dögum oftar. Rekur þig ekki minni til
þes/s ?” I
Hann tók vindlaveski sitt upp og fór að leita að
eldspýtu í vasa sínum.
Eldspýtnastokkinn fann hann ekki, og dró í }>ess
stað upp blað, braut það eins og hann ætlaði að
kveikja á þvi, en leit samt á það, og hélt þvi isvo að
Sline hlamt að sjá það líka.
“Nei, ekki var það þetta. Eg var rétt að því
kominn að brenna merkilegt skjal, sem þú hefir und- j
irritað, Sline. Það dugir ekki. Gerðu svo vel og
gefðu mér etdspýtu.”
Sline reis á fæaur, skjálfandi og bölvandi í hljóði
og kveikti á eldspýtu, en Philip tók við henni eftir að
hann hafði stungið blaðinu í vasa sinn.
“Eg var að hugsa um að .spyrja þig,” sagði Phil-
Sline sat hreyfingarlaus nteð hálfopinn munn-
inn, og horfði á hinn sitórum augum.
“Komdu með reikningsbókina,” nagði Philip og
benti til kistunnar, sem hún var geymd í.
Mr. Sline stóð upp eins og í lefðslu, lauk upp
kistunni og tók bókina.
“Fletttt upp á 2. Janúar J>. á.,” sagði Philip.
Sline fletti blöðunum með mestu hægð.
“Lofaðu mér,” sagði Philip Dyce.
Hann tók bókina, og sem snöggvast sást bregða
fyrir glampa af gullbúnum blýanti; en er hann rétti
bókina aftur að félaga sinum, sagði hann brosandi:
“Þarna er merkið, sjáött nú.”
Sline leit á. Rétt við mánaðardaginn var blý-
antsstryk.
“Já, eg sé það; Jxirna er merki,” sagði hann í
lágum spumarrómi.
“Mér þykir vænt um að minnið er að skerpast hjá
þér," sagði Philip Dyce. “Bíðum við, það var Walk-
er ekill, sem kotn að sækja þig. Var ekki svo?“
“JV ’svaraði Sline. “Það var Walker.”
"Og þið tirðtið samferða upp að Lormesetrinu.
Þú manst að klukkan var 9 af því að þú heyrðir til
bjöllunnar á pósthestinum, þegar hann kom eftir ak-
vejginum. og han ner ætið á þeim stöðvum kl. 9.”
“Ávalt kttkkan 9,” svaraði Sline.
“Og þú hlýtur og að muna, að þú fórst yfir
kambinn í stað J>ess að fara inn ttm anddyrið og að
Walker hleypti þér inn 11111 gluggann inn i Jestrar-
Walker hleypti þér inn um gluggann inn i lestrar-
sa/Iinn. Þú manst þetta vegna þess, að það var svo
óvanalegt. Var það ekki ?”
“Jú, mjög óvanalegt,’ endurtók Sline.
“Og heitna á staðnum fanstu Sir Godfrev sitj-
andi á stóli sinttm. Hann bauð þér gott kveld og —
svo hlýturðu að muna liitt, sem þar á eftir gerðist.”
“Ekki man eg ]>að nú greinilega.” sagði Sline og
lét sem hanti væri að hugsa si gum.
“Þá verð eg að halda áfram að rifja upp fyrir
þér,” sagði Philip.
Hann lattt enn meira áfrant og tók aö minna
Sline á atburðinn, sem hafði gerst 2. Jan. er Walker
sótti forstjórann til Lormesetursins, og talaði ótt en
skýrt.
Það stóð ekki á löngu að hanrt ilyki máli sínu —
en Sline starði á hann með dratigslegum tindrttnar-
svip.
“Er J>ér nú ekki orðið alt þetta ljóst aftur?”
spurði Philip Dyce brosandi.
“Jú. akt saman,.” svaraði Sline lúpu-Iegur.
“Og sama mttndi mega segja um Walker,” sagði
Phllip Dyce. “En þvt miður er hann nú dauður.
Sline hrökk við.
“Já, hann er dauður, þvi miður,” sagði hann.
“Nú, kannske við ljúkttm ]>á af erindinu; það er
oft gaman aö minnast liðinna tima. En eg kom hing-
að til að biðja þig að gefa ofurlitið tiá “Hjálparfélags
verkamanna”. Eg bið ekki ttm meira en svo sem
hálfa gtneti. Skrifaðtt nafn þitt hérna á eyðiblað.
Gerðu svo vel.”
Og Philip tók ttndan kápu sinni samanbrotið
skjal og lagði það samanbrotið á borðið. Það var
ekki ósvipað samskotaskrá á að sjá.
“Hvar?” sagði Sline og tók penna og blek á ar-
inhyllunni.
“Rétt hérna,” sagði Philip Dyce og benti á ofttr-
litið auitt bil.
Sline lagði olnbogana upp á borðið en hikaði sig
svo.
“Mamstu það. kunningi, að þetta er öðrtt sinni
sem þú skrifar nafn þitt undir skjal fyrir mig her í
þessti herbergi ?” spurði Philip Dyce.
Sline ltrökk við og ritaði svo nafnið sitt i mesta
flýti, flevgði frá sér pennantim og fór að þerra af sér
svitann.
“Það er nokkuð heitt í kve'.d.” sagði Philip Dyce
mjög rólega. eins og hann hefði góða sjmvizku af að
hafa aldrei unnið neitt smánarverk ttm stna daga.
“Þá ætla eg að fara. Vertu sæll, Sline!”
Sline tók upp kerti og fylgdi gesti sínum til dyra.
Ofviðrið og regnið hvein úti fyrir, en Philip Dyce
brosti ánægjulega og sveipaði að sér regnkápunni.
“Þetta er dáfallegt veðttr, Sline. Hafðtt þig nú
inn og bættit á þig ofttr litilu af einirberjabrennivíni
Góða nótt!”
Og hann gekk hvatlega brott.
Þ'rátt fyrir illviðrið stóð Sline kyrr og starði á
eftir gesti sínttm meðan hann sá til hans.
“Hvað — livað?" tautaði hann; “hvað er hann
nú að britgga? Hvað ætlar hann sér? Eg skil það
ekki. En — fari hann bölvaður — fyrir aö draga
mig inn t þetta, hvað sem það nú er. Ef eg hefði haft
mannshug, en ekki músar, þá hefði eg átt að stökkva
á ihann og slá hann í rot með sköntngnum eða kerta-
stjakanum, eða einhverju, og ná af honuan iskjölunum.
Og ef eg hefði náð í þau,” tautaði Sline og steytti
hnefann út t myrkrið, “þá skyldi hann fyr hafa lent
undir græna torfu en hann hefði fengið mig til að
skrifa nndir þetta skjal eða muna eftir atburðum —
sem aldrei hafa borið við.
Á borðinti lá reikningsbókin, og opin þar sem 2.
Janúar stóð. — , >
Sline svimaði og varð fÖlur, en hanh hafði æði-
slatta eftir í flösku sinni.
“Hvað á J>etta alt að þýða? Merkið í bókinni,
ekillinn og — og skjalið?. En hvað sem það er,”
sagði hann og seíati flöskuna á munn sér, “þá kemur
hann því í verk, og bendlar mig við það. Sline,
Sline, þú hefir setlt þig í djöfulshendur!”
En ef Sline hefði haft rétt að mæla, þá mundi
mörgttm finnast að djöfullega Jiágöfgin hefði gert
litil góðkaup, því hún hefði átt að geta náð í Sline
siðar fyrir ekki neitt. En meða nsá, er Sline hafði
einkent nteð |>«tssu nafni, reið leið sí-na hinn kátasti.
en ekki beint heim til sín heldur stefndi hann til hí-
býla Marsdens gamla og drap þar á dyr.
Httrðinni var lokið upp mjög gætilega og Polly
kom út í dyrnar. Var auðséð á henni, að henni kom
ekki ailveg á óvænt ferðalag Philips.
‘Eruð það þér, Mr. Philip? Þér eruð seint á
ferð.”
“Ójá, eg er nokkuð seint á ferð,’ ’sagði hamv
gekk inn mjc;g kunnuglega, og tók utan um mittið á
Polly og kysti hana, “en betra er seint en aldrei,’
sagði hann.
“En hvað þér eruð blautur,” sagði hún og þerði
á sér andlitrð, J>ví að kápan hans hafði kornið við það.
“Það rignir mikið,” sagði Philip blíðlega, “en
þér sjáið, að eg hiröi ekki ttm það, þegar eg kem að
heimsækja yður.”
Polly varð glöð í bragði.
“En að heyra til yðar, Mr. Philip! En viljið þér
ekki fara úr kápunni vðar?” sagði hún og tók í krag-
ann á henni.
Philip tók itm hönd hennar en hristi höfuðið.
“Nei, eg mtindi )>á verða of lengi. Mín yrði
saknað.”
Poilly kipti að sér hendinni og leit á hann þótta-
lega.
“Látið þér ekki svona,” sagði Philip, “eg hefi
góðar fréttir að færa yður.”
“Að færa mér?" sagði Polly .
Hann kinkaði kolli og vermdi sig við eldinn.
“Já, hvað haldið þér að það sé? Reynið þér að
geta. Jæja, hvað segið þér um að fara til Lundúna?”
Fallega andlitið á Polly varð blóðrjótt og hún
fékk að eins stunlð upp;
“Eg aö fara til Lundúna!”
Hann kinkaði kolli.
“Já, eg hefi -u.ndirbúið það að allu leyti; þér
munið að eg lofaði yður því hér einu sinni og eg istend
ætíð við loforð mín.”
“F.n“ — stundi Polly. S
“Lofið mér að segja yðttr hvemig í öllu Hggnr,”
sagði hann. “Eg á þar góða vinkonu, og eg skrifaði
henni og sagöi henni, að eg ætti hér vinstúlku, sem
heita mætti að væri grafin lifandi.”
“Já, það er satt, að eg er það,” saðgi Polly þótta-
lega.
“Já, það erttð þér, og eg bað hana að taka á móti
yður og lofa yðttr að vera hjá sér timakorn.”
“Á eg að vera þar vinnukona?” spurði Polly
snúðugt.
“Nei, aö eins yðu.r til skemtunar,” sagði Mr.
Philip.
“Já,” sagði Polly, og glaðnaði yfir henni. “Þetta
vil eg yieyra.”
“Og þessi vinkona mín var mjög fús á að gera
mér greiða og bað mig að láta yðttr koma sem fyrst.
Vitaskuld lét eg hana vita, hvað J>ér væruð elskuleg,
Polly.”
Polly brosti.
Og þar með var þessu ráðið til lykta.
“Og hvað heitir þessi vinkona yðar, og hve nær
á eg að fara?” •spttrði Polly í sömu andránni.
Philip brosti.
“Verið þér nú hægar. Og nú held eg að hyggi-
ilegast sé að segja yður ekki of mikið, því að þér
kunnið að tala upp úr svefninum. Eg þori aði á-
byrgjast að yður fellur vel við vinkonu mína. Hún
býr inni í miðri borginni rétt við allar stórbúðirnar
og leikhúsin.”
Hann þagnaði og virti fyrir sér feginsbrosið á
andliti Polly með háðsglotti. Alt í einti varð hún al-
varleg og sagði:
“En pabbi! — pabbi sleppir mér aldrei. Hann
verðttr ætíð fjúkandi vondur J>egar eg minnist á
Lundúnir, og hann hefir margbannað mér að stíga
mínum fæti þangað.”
“Jæja,” sagði Philip Dyce og ypti öxlum, “ef
GIPS A VEGGI.
Þetta á aö minna yður á aö gipsið
sem vér búum til er betra en alt annað.
Gipstegundir vorar eru )>essar:
„Empire“ viðar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„Gold Dust“ fullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifið eftir bók sem
segii hvað fólk, sem
fylgist nteð tímanum.
er að gera.
Manitobd Gypsum Go.. Ltd.
SKK1P8T0FA OG MVLIA
WINNIPCöt MAN.
faðir yðar vill ekki leyfa yður að fara, þá verðið þér
að fara ám ltans leyfis.”
“En hvernig þá?” spurði Polly.
“Látið mig uim það,” svaraði Philip. “Eg skal
sjá fyrir þvi, eins og öðru J>essu viðvíkjandi. Þoriö
þér að reiða yður á rnig?”
Polly kinkaði kolli.
'En munið eftir J>ví, að eg vil að þér leggið af
stað mjög bráðlega og undirbúningslítið. Ætlið þér
að vera tilbúin Jægar eg kveð yður til farar?”
Já, ’ svaraði Polly. “Eg skal taka saman dót
mita i kveld.”
"Vitleysa," sagði Phi'lip tortrygnislega. “Þér
getið keypt alt sem yður vanhagar um þegar þangaö
kemur.”
Polly játti Jrvi og mælti :
“Eg skal vera ferðbúin hve nær sem þér óskið.”
“Það er gott að heyra,” sagði Dyce. “Og — og
segið ekki eitt orð .um J>etta við nokkum mann.”
Polly hló.
“Engin hætta,” sagði hún.
“Ef eitt orð fellur um Jietta af óvarkámi, J>á get-
ur öll ráðagerðin ónýzt.”
‘.‘Eg skail ekkert segja,” sagði Polly, “6kal ekki
minnast á það við nokkum lifandi mann.”
“Hvað er þetta?” spurði Dyce.
Hann heyrði ekkert nema þytinn í vindinum, ew
hann viltl'i geta slitið samtalin.
“Það er pabbi!” hrópaði Polly hrædd. “Flýtið
yður af stað.”
“Góða nótt,” hvíslaði Dyce og kysti hana í snatri,
og þaut út.
Hann staðnæmdist ofurlítið og leit í kring um
sig; alt var dimt og kyrt og ]>ögu!t og hann hraðaöi
eér áfram.
Einu sinni leit hann við og horföi' yfir á búgarð-
inn þaðan sem ljós sáust og tautaði háöslega:
“Eg vona nú að bráðum verði hægt að gefa J>ér
veganestið, Mr. Cyril Kingsley."
XVII. KAPITULI.
Fagrir ertu söngvar Jakobssinna.*J Einn þeirra
söngva söng Leola glaðlega er hún fór niður breiða
riðið á Lonmesetrinu. Rödd hennar hljómaði fagur-
lega í anddyrinu svo að þjónarnir hættu að vinna og
Mrs. Wetherell, sem sat uppi úti á svölum staðarins,
hallað'i sér út yfir þær og fór að horfa á eftir kon-
unni, sem hefði 'átt þaö skilið, aö hún hefði verið
höggvin í marmara, svo var hún frið isýnum og varð
Mrs. WethereGl Jætta að orði:
“Guð blessi hana, elskuna þá arna! En hvað
,húti hefir breyzt.”
Já, víst hafði hún breyzt. Mundi • nokkur, sem
sá þessa hugglöðtt léttfættu og hraustlegu stúlku,
þekkja hana fyrir sörnu manneskju og sorgmæddu,
þunglamalegu og veiklulega kvenmanninn, sem hafð-
ist fyrir skömmu við í Paradísar marghýsinu? Hvað
hafði ollað breytingunni — auður, velgegni? Varla
er hægt að þaklca þessu tvennu breytinguna alla.
Örskamt var sft5an hún hafði staðið í svefnher-
bergi simu vitandi um auð sinn og all/snægtir, en fann
J>ó ljóst til einstæðingsskapar síns. Og fyrsta kveld-
ið, er hún ihafði komið inn i.söngstofuna á Lormesetr-
inu, hafði hún sezt niður og sungið Ave Marie! Ave
Marie — og smngið af öllu hjarta.
*) Jakobssinnar voru nefndir hinir kaþólsku á-
hangendur Jakobs II. Englandskonungs. — Þýð.
INNANHUSSTORF VERÐA
~~Fg>X BRAND
Hezta þvottaduft sem til er. Engin froöa á vatninu. T V
Sparar: VINNU, FÖT.SÁPU.
AUÐVELD EF NOTAÐ ER
P<ðx ftRS~nTJ
Water softner pQx '&'co
Gerir þvottinn hvítan.
257 Main St. -
Fæst í 15 og 25C pk.
- WINNIPFr.