Lögberg - 20.01.1910, Blaðsíða 8
8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JANÚAR.
SICCESS
BUSINES5
COLLECE
norni Portage Ave & Edmonton St.
Winnipeg, Man.
Dagskóii Kvöldskóli
Vetrartímia byrjar
3. jan. 1910
Námsgreiaar:
Bókfærsla, Reikningur,
Enska Lestur
Skríft, Læra að tala,
Hraðritun, Vélritun,
Tafsímið eða skrifið eftir
nanari upplýsingum
Talsímt maiu 1664
Success Business College
homi Portage Ave & Edmonton
F. G. GaRBUTT G.E.WiOGINS
President. Prineipal.
Margir
Kaupmenn
Selja
Crescent Mjólk
Ef þér hafið of lítið af Crescent mjólk
einbvern tíma. þá leitið til næstu verzlun-
ar. Það eru meir en 30 búðir f Winnipeg
sem selja Crescent mjólk.
Main 2874.
CRESCENT CKEAMEK Y
CO„ LTD.
Sem selja heilaæma mjólk og rjóma í
tfoskum.
Ur bænum
og grendinm.
Söngriokkur Fyrsta lút. safnaö-
ar tíT aö æfa ,,Queen Ester1 og
veröur samkoma þeirra haldin í
,,Bonspiel“ vikunni fyrir miöjan
Febrúar.
Fylkisþingiö í Manitoba kemur
saman 24 Febrúar.
PHONE 645
D. W. FRASER
■■■■bhhhí
357 WILLIAM AVE
ingarnar á EngJancíi j, og cand.
theol. Þorsteinn Björnsson (um
samvinnu ungra og gamallaj. Sam
koman var ágætlega vel sótt. Þeg-
ar samkotnunni var lokið var
gestunum boðið í sunnudagsskóla-
sal kirkjunnar og veitingar þar
fram bomar.
Tíðarfar Irefir verið gott und-
anfarna vikiv, bjartviðri og lítil
frost. Allmikil sótbráð um hádeg
isbilið á miðvikudaginn. Á þriðju-
daginn sást hér gílL fyrir sólu og
þykir það sjaldan góðsviti, eins og
segir í máltækinu: “Sjaldan er gíll
fyrir góðu, nema álfur á eftir
renni.”
Herra Ólafur Eggertsson er ný-
kominn til bæjarins vestan úr
Saskatchewan. Hann hefir dval-
ið þar 'Ujn- hríð á heimilisréttar-
landi, er hann á í grend við Moose
Jaw.
Hingað til bæjar komu um
miðja vikuna sunnan frá Gardar
þeir S. J. Gestsson, G. J. Gestsson
og A. G. Gíslason. Þeir eru á leið
vestur til Elfros, Sask. Þeir
sögðu alt gott að frétta að sttnnan.
Frank Whaley
lyfsali,
724 Sarsent Avenue
Aáwbjálll97 \ Me8ul send undir eins-
Nú eru vetrarkvöldin löng og
þörf á einhverju sem verið getur
stundastyttir.
Við höfjunt miiklfer 'birgðir af
leikföngum er bægja brott leið-
indum, bæði checkers, skáktafl,
teninga og skákborð, spil, og ým-
islegt fleira, sem bæði ftillorðnir
cg’unglingar geta haft sér til
skemtunar.
Chamberlains hósta meðal er
ekki algeng hversdagsleg hósta-
hlanda. Það er afbragðs meðal
viö öllum óþægilegum og hættu-
legum sjúkdlómum, sem sajnfara
eru kvefi í höfði, hálsi, brjósti eða
lungum. Selt hverventa hjá lyf-
sölum.
Stúdentaíélagiö heldur fund í
samkomusal Unitara kirkjunnar
næstkomandi laugardagskv. kl. 8
Fundurinn er framar ööru skemti-
fundur og er öllum þeim íslend-
ingum er nám stunda í bænum
boöiö aö heiöra fundinn meö því
aö koma. Menn eru beönir aö
taka eftir auglýsingu í næsta blaöi
viövíkjandi opnum fundi 29. Jan.
Þá fer fram kappræöao. fl. Einn-
ig ætti fólk aö taka eftir augiýs-
ingu viövíkjandi ,,mælsku sam-
kepni“ félagsins er brátt birtist í
blööunum.
Hagskýrslur Canada.
Hinn 17. þ. m. voru gerðar heyr
inkunnar liagskýrslur stjómarinn-
ar um verðmæti bújarða og gripa-
stól og landsafurðir hér í Canada,
svo og um meðal kaupgjald greitt
til sveita.
West Winnipeg Band auglýsir
A. S. Bardal keypti “Winnipeg
sarnkomu sína í þessu blaöi, sem Pieture Frame Factory” á 595
haldin veiöur mánudagskvöldiö Notre Dame ave. á fösbudaginn
7. b ebr. Aöur haföi veriö á-'var, og ætlar að flytja það um i.
kveöiö aö halda samkomuna 31. Marz í búðina í stórhýsi sínu að
þ. m. en því var breytt. Muniö II7 Nena stræti. Mr. E. Price
7. Feb. og fjölmenniö á samkom- hefir tekið að sér að stjórna verk-
una- I stæðinu. Hefir liann mjög góða
------------ 1 þekkingu á því verki, því að hann
, 1 hefir stjórnað samskonar verk-
Kitstjon Baldwin L. Baldwm-1 stæSum bæ?ii { Nýja Sjálandi og
son fór vestur til baskatchewan - E landi. Hefir hann ós meS.
s.l. þriöjudag. Hann ætlar aö
dvelja þar um tfma.
mæl'i frá báðum bessum löndum.
•— Mr. Bardal býst við að selja
' sumt af vörunum sem eru í búð-
ísl. Conservative klúbburinn jnni með mjög niðursettu verði í
býöur ísl. Liberal klubbnum aö næstu viku. Þeir ssm kynnu að
þrej ta .,pedro“-kappspiI viö sig í vilja eignast ódýrar myndir,
íundarsal unítara kirkjunnar n. k. 'fettu að líta inn í búðina að 595
íöstudagskvöld kl. 8. j Notre Dame stræti þessa dagana.
------- ~— j Þar eru margar myndir, sem
Stúdentafélagiö hélt fund í freista áhorfenda til kaupa og
samkomusal Tjaldbúðar - kirkju hengja á veggi í fallegu húsunum
laugard. 15. jan. Þar fór fram til skrauts.
kappræöa og var umræöuefniö : -----------
“Kesolved that the present re- H. S. Bardal bóksali ætlar á-
strictions on oriental immigration leiðis til íslands í rwestu viku, í er-
should be abolished ". Jákvæöu indagerðum fyrir Dominionstjóm-
hliöinni héldu fram þeir Kristján ina. Hann ætlar að koma við i
Austrnann og Guöm. Axford, en 1 Kaupmannahöfn og býst við að
þeirri neikvæöu Valdimar Lindal Verða 6 mánuði i förinni. Með
og Björn Hjálmarsson. Öllum1 honum fer systjr hans Mrs. Hin-
ræöumönnum sagöist vel. Var ■ riksson héðan úr bænum.
neikvæöu hliöinm dæmdur sigur-^ ___________
inn. Aö kappræöu lokinni var, Dr> Björnsson kom frá
les.ö upp blaö felagsms. | Dakota
um siðustu helgi.
Sveinn Kristjánsson frá Wyn-
yaid kom hingaö til bæjarins í
fyrri viku úr för sinni til Nýja-ís-
lands og Selkirk. Hann lofaöi
mjög viötökur þær, er hann heföi
hvervetna fengiö. Hann hélt
heimleiöis á þriöjudaginn.
Dr. Brandson fór suður til Dak-
ota í gær.
Friðbj. Samson frá Edinburg,
N. D., var hér á ferð í vikunni
sem leið.
__________
Mrs. S. Sigurðsson og Mrs.
B. Líndal voru hér í bænum alla
síðtistu viku, að heimsækja vini og
vandamenn hér. Þær fóru heim-
leiðis aftur til Grunnavatnsbygðar
síðastliðinn mánudag.
Ingvar Olson og T. Vatnsdal
frá Foam Lake og Wadena, viðar-jstað í blaðinu.
salar, eru hér staddir og ætla
vestur að Kyrrahafi.
Helgi magri hefir ákveðið að
|halda Þorrablót 16. Febr. í vetur.
Auglýsing um það birtist á öðrum
45. númer Lögbergs, sem út
kom ir. Nóv. f. á., verður keypt
á skrifstofunni.
Bandalag Tjaldbúðársafnaðar
hélt skemtisamkomu s. 1. mánud.-
kvöld. Skemtanir tjölbreyttar:
scWignr. liljóðfærasláttur, upplest-
ur og ræður. Þeir héldu ræður:
séra Fr. J. Bergmann fum kosn-
| KENNARA vantar fyrir 'Kelvin
| Grove skólahérað nr. 2261. Kensla
. byrjar 1. Aprt! 1910. Umsækend
! ur þurfa að hafa 2nd class certi-
ficate, og greini frá hvaða kaupi
þeir æski eftir, og sentli umsókn-
ir til: J. Fraser,
Foam I.ake, Sask.
Hér var á ferð Sig. Kristjáns-
son frá Kristnes, Sask., á leið til
N. Dak.
Hver ekra í bygðum jörðum er
að meðaltali reiknuð $38.60, en í
fyrra var verðlagið $35.70. í öll-
um fylkj'utnum hafa bújarðir að
meðtöldum bændaeignum, hækkað
nokkuð í verði síðastliðið ár, neina
á Prince Edwards ey og í British
Colttmbia. Þar hafa þær heldur
lækkað í verði. Hækkunin er
þökkuð því að afttrðir bænda hafa
hækkað í verði.
I^egst eru bújarðir virtar sum-
staðar í Alberta $20.46 ekran, en
hæst í British Columbia $73.44; í
þvi fylki eru jarðir svo hátt virtar
vegna þess, að þar er ávaxta og
aldinarækt mest í Canada. — Bú-
jarðir í Manitoba hafa hækkað í
verði síðastliðið ár að meðaltali
'iirn $1.64 hver ekra; í Saskatche-
wan um $1.14 ekran, en í Alberta
$2.26 hver ekra að meðaltali.
Verðmæti alidýra er talið nokk-
uð svipað 1909 eins og árið fyrir,
þá virt heldur hærra en nú.
Tryppi á fyrsta ári eru talin $49.-
29 að meðalverði; tryppi innan
þriggja ára $106, en meðalverð á
þrevetrum hestum og eldri $150.
Þeir hestar, er síðast vont taldir,
eru dýrast rnetnir i Manitoba $187
í Saskatchewan $180, í British Col
timbia $165 og í Alberta $150.
Meðalverð á mjólkurkúm í Can-
ada er talið $36, var $35 árið áðurT'
Meðalverð á svínum hundrað
punda þungum $7.90, var árið áð-
ur $5.86. MeðaLverð á sattðfé
$5.89; árið áður $5.23.
öll alidýr i Canada metin til
verðs svo sem áður hefir verið frá
skýrt, eru talin að hafa verið
$558,790,000 í Júnímánttði síðast-
liðnurri. Allir hestar landsins eru
metnir $278,759.000 virði. mjólk-
urkýr $103,601,000; aðrir naitit-
gripir $126,326,000; svín $34,368,
000 og sauðfé $15,735.000. Með-
alverð á hestum er $130.72.
Kaupgjald sem greitt hefir ver-
ið síðastliðið surnar fyrir bænda-
vinnu er metið að meðaltail $23.69
mánaðarkaup karlmanns, $11.08
mánaðarkaup kvenmanns, fyrir ut
an fæði; og árskaup karlmanns
$216.29, en árskaup kvenmanns
$116.08. Hér er átt við kaupgjald
greitt hérlendiui fólki en ekki út-
lendu; kaup innflytjenda er metið
lægra. Hæsta kaup er talið í Vest-
tirfylkjunum. Karlmannskaup þar
$30 á mánuði og árskanpið $300;
kvenmannskaupið $17 á mánuði og
árskaupið $171.
Boyds
niaskfiiU'gerB
brauð
BrauOiO sem þér neytiO, hefir
mikil áhrif á heilsuna. BrauOiO
sem oft er meginhluti máltíOar-
innar, setti a8 vera hvítt, vel
bakaÐ og auOmelt. BrauO vor
eru gerö úr bezta hveiti og beztu
bakarar f Vestur Canada búa þaO
til. ReyniO einn hlesf. YOur
muu geöjast aO bragöinu. Ef
kaupmaOur yöar hefir þaö ekki,
þá símiö oss og vagn vor kemur.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
Auglýsið í Lögbergi
OGILVIES’
Royal Household Flour
BRAUÐ
SÆTA BRAUÐ
REYNIST ÆTIÐ YEL
STYÐJIÐ’MNNLENDAN IÐNAÐ
PHONE 8466
»6*» AlflTIN JHT.
Chamberlains hóstameðal bregzt
aldrei þeim, sem nota það viö þrá-,
látum hósta, kvefi og sárindum í ’
hálsi og lungum. Það á ekki sinn
líka í að lækna hvers konar veiki
í lungum og hálsi. Selt hvervetna
hjá lyfsölum.
I. O. F.
Stúkan Isafold
R. J. LITTLE
ELECTRICAL CONTRACTOR
Fittings and Fixtures
New and Old Houses Wired
Electric Bells, Private Telephones.
WINNIPEG
SendiO eftir bœklingi til
Central Business College
< horni KING ðc WILLIAM. WINNIPEG
Birds Hill Sand Co.
heldur
F U N D
Miövikudaginn 26. þ. m. í Unitara
salnum. Meölimir minnist þess.
J. W. Magnússon,
Niðursett verð
hefir en verið gert
á skóm þessa viku
Þetta er þriöja vikan, sem
rýmingarsala vor á vetrar-
skófatnaöi hefir staöiö í jan-
úar, og enn erum vér aö
færa veröiö niöur, í því skyni
aö gera þetta mestu kjör-
kaupavikuna, sem kostur
veröur á, meöan á þessari
vetrarsölu stendur.
Innanhúss flóka slippers
handa konum íyrir . ...200
Stúlkna og barna slippers
á......................15C
Kven flóka slippers á $1.-
25, nokkrar teg. á ....75C
$2.00 kvenflókask. hnept-
ir, allar stæröir á .. .. $1.25
Flóka slippers handa karl-
mönnum á .... 50C og 25C
$2.00 karlmanna Romeo
flóka slippers, mjúkir leöur-
sólar, allar stæröir a . $1.00
$3.00 karlmanna skór meö
fjaörir á hliöunum, fóöraöir
loöskinni, flókasólar, allar
stæröir á ...........$1.50
Biíðin sem selur
góðan varning
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan, Proprietor.
639 Main Si. Phone 8416.
Bon Accord Block.
Nikulás Össurarson fór héöan
áleiöis til íslands s. 1. mánudag.
ætlar til Reykjavíkur og Vest-
fjaröa, þar sem hann á skyldfólk.
Býst viö aö veröa 3 mán. í ferö-
inni. Hann ætlar aö koma viö í
Kaupmannahöfn. Föstudagskv.
í fyrri viku héldu nokkrir vinir
hans honum skilnaöar samsæti á
reimili Lofts Jörundssonar. Viö
þaö tækifæri flutti hr. M. Mark-
ússon honum vísurþessar:
Farvel á braut úr bræðra sveit
Frá brjóstum stígur ósk vor heit
A8 farsæl veröi förin.
Haf þakkir fyrir fylgd og dáö,
Þinn félagsanda hug og ráB,
Sem léttu lffsins kjörin.
Já, heill sé þeim er býr sér braut,
Og bugast lætur ei viö þraut,
En horfir jafnan hærra.
Ef sóknin þyngist sortna ský
Hin sanna hreysti felst f því,
Að stíga sporið stærra,
Far hei'l um stor8 og stoltan ál,
Me8 styrkar taugar hetju sál
A8 finna fóstru þína.
Og berðn kveðju hlýja heim
Frá hlýrunum í vesturgeim,
Sem muna móður sína
0O00000000000000000000000000
o Bildfell & Paulson. °
0 Fasteignasalar O
Ofíoom 520 Union fíank - TEL. 26850
® Selja hús og loðir og annast þar a8- ®
O lútandi störþ Útvega peningalán. O
00*000000000000000000000000
Ógæfuvegur.
(Úr finsku blaði)
Hugsaðu jafnan um sjálfan þig.
Talaðu jafnan ium sjálfan þig.
Notaðu orðið “jeg” svo oft sem
unt er.
Vertu æfinlega reiðubúinn að
hlýða á slúður.
Reyndu með öllu móti að kom-
ast eftir því, hvað aðrir segja um
þig-
Vertu tortrygginn.
Vertu uppstökkkur, og trúðu
því fastlega, að allir vilji gera þér
rangt til.
Gerðu þér háar hugmyndir um
sjálfan þig.
Heimtaðu virðingu allra og
samiúð.
Reyndu að vera kænn.
Fyligdu fjöldanum.
Krefstu þess jafnan, að aðrir
biðji þig fyrirgefningar, ef þér
þykir þeir hafa gert þér rangt til.
Væntu þess, að altlir þeir, sem
þú hefir gert eitthvert lítilræði
fyrir, minnist þín jafnan með hlýj
um hug og einlægu þakklæti.
I.egðu alt kapp á að láta þér
líða sem bezt.
Gleymdu ei að lasta alt og alla.
Gerðu aðra ógæfusama.
Elslcaðu sjálfan þig um alla
hluti fram.
Vertu eigingjam út í yztu æsar.
Þetta er áreiðanlegur ógæfu-
vegur.
K. F. þýddi. — Nl.
Miðsvetrar-samsæti
(þorrablót)
Eins og undanfarin ár stofnar
klúbburinn Helgi magri til miös-
vetrarsamsætis (þorrablóts) á
þessum vetri. Veröur þaö hald-
iö í hinni stóru Manitoba-höll,
miövikudaginn 16. Febrúar næst-
komandi. Alt kapp lagt á aö þaö
veizluhald veröi eins gott og til_
komumikiö og áöur. Fyrirkomu-
lag skeintananna auglýst síöar.
Þetta látiö nægja sem svarhinum
mörgu fyrirspurnum úr nýlendum
íslendinga og hér í borginni.
18. Jan. 1910
Helgi magri.
Bændafélagsfundur veröurhald
inn í Geysir skólahúsi, laugardag-
inn 29. Jan. 1910. Fundurinn
byrjar kl. 1 e.m. Áríöandi aö
sem flestir séu viöstaddir.
Geysir, Man. 13. jan. 1910
J. Pálsson
selur sand og mól til bygginga
GreiB og gó8 skiL
Cor. Ro*» & Brant St. 615«
KENNARA vantar rið Mikleyj-
arskóla nr. 589 um þriggja mán-
aðatímabil næsta &r. Kenslutíminn
verður Marz, April og Maí. —
Lysthafendur snúi sér til undirrit-
íaðs fyrir miðjan Febrúar nxstkom
andi viðvikjandi kaupi og jafn-
framt segi hvaða mentastig þeir
hafa. — W. Sigurgeirsson, sec.-
treas., Hecla P. O., Man.
Concert
og Dans
West Winnipeg Band
undir umsjón
S. K. HALL, CONDUCTOR
og me8 aSstoð
OLGA SIMONSON, VIOLINIST
I Good-Templars Hall
Cor. Sargent & McGee
Mánudagskvöldið 7. Febr. 1910
Byrjar kl. 8
Aögöngumiöar . . .35c
AVALT GOTT
Og
GOTT ÁVALT
Five Roses
Og
Harvest
Queen
hveiti
Lake of the Woods
Milling Co’y, Limited
\=====J
Er yður ilt í hálsi? Ef svo er,
getið þér ekki farið of gætilega.
Þér getið ekki byrjað lækninguna
of snemma. Kvefkast býður öðru
heim, og hið síðasta verður örð-
ugast viðfangs. Ef þér viljið
reyna Chamberlains hósta meðal
þegar í stað, komist þér hjá mörg-
um óþægindum. Selt hvervetna^
hjá lyfsölum.