Lögberg - 26.05.1910, Side 7

Lögberg - 26.05.1910, Side 7
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAÍ 1910. iJ’moke THE C.LMARK5C0, EUmssber >t LTD. MAKER2 WINNIPEG hBBníriBzaraQREas wmumsxan SANDUR og MOL í tígulstein vegglím og steinsteypu The Birds Hill Sand Co. Limited Flytja og selja bezta sand möl og steinmulning. Steinmulningur Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita eða i undirstöðu. * % * 4 Beztu og mestu byrgöir í Vesturlandinu. Greið skifti, selt í yards eöa vagnhleðslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Brant Str. Vice-President and Managing Dircctor D D. WOOD Phone Main 6158 GRflVEL Frá Færeyjum. samanburöi við á íslandi, hvergi 1 aö séu slægjur í úthaga, eða nokk- ~ . . *uS sem heitir úthagi. JarSvegur Veturinn hefir verið einn sá er anstaðar þunnur en tekur vel á kaldasti, sem komið hefir á eyjun- jmóti ræktun, en ræktunaraðferð um mörg ár, og óveðrasamur fram þeirra Færeyinga er svo seinleg úr hófi. Stöðugar úrkomur úr hvaða átt sem hann hefir blásið, og ómöguleg, að mabur getur ekki vænzt að þeir fái nokkra velsæld af henni. Jarðrækt, — grasrækt 1 Igæti borgað sig mjög vel, en enn snjókoma meiri en um mörg ár undanfarið samanlögð. hiskafli sem komið.er kunna þeir ekki aö hefir verið mjög rýr, og þótt fisk- hirða hvorki hey né skepnur. Það ur væri, hefir ekki verið mögulegt|sem stendur landbúnaði • þeirra að róa vegna gæftaleysis. Að vísu f*rir Þrifum< auk vanræksl- hefir dálítið fiskast á Suðurey á mótorbáta, en fiskurinn hefir stað- ið mjög djúpt, en það sem fiskast unnar vegna sjavarins^ er mjog o- hentug lasndlbrínaðarlöggjöf, og ýmsar venjur og tyrirkomulag á sundurskiftingu jarðarinnar, í svo hefir. hefir verið fullorðinn þorsk-|smáa reiti, að enginn getur fengið neitt út af því sem hann á Þó eru ur. .rjc-v < , , • sjálfseigna bændur og jarðir fjær brðastliðið ar var eitt af þeimL J , ,J ... , ,kauptunum betur settar hvað það lokustu, s^m komið hafa fynr eyj- áhrærir. í landbúnaði má nefna arskeggja, því þótt skútur þær, er sem fram úr skarancn Frbr. Joh. fiskuðu upp við ísland síðastliðið Paturson í Kirkebö <og hefir hann sumar, fjskuðu allvel, þá var verð- bætt og ræktað jörð sína mjög Hafið þér sárindi stingverki og gigt eða aðrar þrautir í líkamanum. Reynið þá Kardel’s undrabalsain. Það hefir lækuað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert • annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, ails konar máttleysi; brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thtlemanns Markdrops 50c flaskan. Kleckner, 207,Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning hefir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskaö eftir uniboösmönnum hvervetna. i ið mjög lágt, en svo brást báta- f1San hann tók viö, henni °S er .. .. . 'hann a undan samtið siraii mjög í veiðin t tvrraveur eins og 1 vetur. L ,, . J & J ö þvi sem morgu fleiru. Astæður manna á meðal eru því ] Af öðrum framúr ’skarandi mönn alls eigi góðar, og hafa kaupmcnn |um á eyjunum bei mest á þeim því ncyðst til að lána fólki, svo að jbræðrum P. Mortensen og N. J. verzlunarskuldir alntennings hafa i Mortensen í Trangisvog; eru þeir aukist að mun hin siðari ár. Það stærstir atvinnuveitendur í eyjun- að kaupmenn hafa orðið að lána |u>m, og getur maður dáðst að dugn' fólki tippá væntanlegan afla ogjaði þeirra og orku i hvívetna. vinnu, hefir leitt það af íér, aðjFaðir þeirra byrjaði verzlun í kaupmenn hafa orðið að fá lán, jTrangisvog og byrjaði einnig á sem þeir svo hafa fengið hjá För- sjávarútvegi, s.em þeir hafa svo oya Banki, og mun hann nú eiga ekki haldið við heldur aukið hvort Stœrsti smásölu kolastaðar og viðarbirgðir í .- —....— VESTUR-CANADA. ===== Beztu Urvals Kol Anthracite og Areiðanleg og Bituminous greiö skifti ábyrgst AAZIDTTT?, Tamarac, PineT Poplar, sagað og höggvið. Skrifstofa og sölustaöur Cor. Ross og Brant Sts. Góð Kol Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585* IKe New ana Secoiul Ke v: FURITURE STORE Cor. Notre Dame & Nena St. F þér heimsækið oss, þá fáið þér að , sjá, hvílfk ógrynni af alskonar hús- gögnum, nýjum og gömlum, vér höf •^um aC bjóöa. Ef þig vanhagar um eitthvaö í stáss- stofuna þína, borösalinn eöa eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Daroe and Nena St. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍF5ÁBYRGÐ, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir f bænum til leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa; Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, SETMÖUR HÖUSE Uarltel Square, Winnlpeg. Eltt af beztu veitlngahúsum bjcja.. lne. M&lttCir seldar & S&e. hve».. $1.50 á dag fyrtr faeðl og gott her- bergi. Btlllardstofa og sérlega vðnd- uð vtnföng og vlndlar. — ökeypl. keyrsla til og frá Járnbrautastöðvum. JOHN HVIRIV, elgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEI á • tötl markaSn 14. Prlncess S U'T.VNIPEG HALOID Central Coal & Wood Go. D. D. Wood r iðsu. I5LAND CITY DT AM O N D HARD PATNT Þetta mál er búið til úr beztu efnum og allir málarar gefa því meömæli sín — hefir í sér beztu Olíu og Terpentínu. Nafnið ISLANDjCITY eigiö þér aö hafa í huga er þér kaupið mál, Þaö bregzt yður ekki; mál vort, sem er búið til undir notkun mun reynast drýgra og end- ingarbetra en nokkurt annaö mál. ISLAND CITY gólfmál harðnar á einni nótt og fær gláandi húö. • ELDTNUM -v með VIÐI og KOLUM frá THE Rat Portage Lumber Co NORWOOD 2343 - - TALSlMI - 2343 Spyrjið um verð bjá oss. IS. BARBiL. selui Granite BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanleg abragð-góöur. Drewry’s Redwood Lager Gerður úr malti og humlum, aö gömlum og góöum siö. Reynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. TÍGLA GÓLF-MÁL allmikið útistandandi, og veröur því aö fara aö ganga eftir sínu, - setn er eins og vant er á óþægi- legasta tíma fyrir skuldunaut. Föroya Banki hefir’ fyrirfaraudi getrö sér góös orðs meöal fólks, einkum á hinum góöu á-runum, en ekki er ómögulegt aö fólki finnist um, nú þegar hann þart aö fara aö innheimta jæninga sína aftur, 'og- skuli ekki stööugt halda, áfram aö lána eftir fólksins eigin vild og geðþckni. Má vera, að hann h ifi veriö fyrst til aö byrja með Iielzr til grsiðvikinn við fólk, en það er oft að greiöviknin hefnir sín éftir á Færeyingar eru fiskimenn góöir og snýst allur hugur þeirra um sjómensku, en eins og þeir eru góöir fiskimenn, eins eru þeir langt á eftir tímanum meö alt sem að landbúnaöi lýtur, svo langt aö Teii þola ekki samanburö viö ísl. þótt fariö væri ioo ár aftur í tím- ann. Eyjarnar eru berar og hrjóst u£ar, grasvöxtur er þar enginn í tveggja svo stórfenglega-, að vel má undrast og dást aö. Eru þeir eins og hin fjölmenna ætt þeirra gáfumenn miklir og mjög vinsælir af alþýöu. TJtigangur fyrir sauðfénað er mjög góður í öllum eyjunum en sauöfjárrælct er á svo lágtr stigi, aö eg hefi hvergi sem eg hefi kynst þekt nokkuð svipað, og er hún á ennþá lægra stigi én á Suð- urnesjum á fslandi, sem er þó eitt- hvaö þaö lakásta, sem eg þekki. Afleiöingin veröur því sú, að þeir hafa engan teljandi hag af sauð- fjáreign sinni, og veröur hún aö reiknast sem aukatekjur fyrir eig- endur fremur en að þeir geti aö nokkru leyti bygt á henni sem arö- samri atvinnugrein. — Norðurl. ----------------- Reykjavík, 30. Apríl 1910. Dáin er hér í bænum aðfaranótt fimtudags, frú Karítas Markús- dóttir, ekkja séra ísleifs Gíslaison- ar í Arnarbæli, en móöir Gtsla sýslumanns á Blöndúósi og þeirra þornar algerlega á 6 stundum. Fyrri málning- in sezt í holur og rifur, seinni ipálningin setur á skínandi gljáa. FALLEGIR STEININGARLITIR brotna hvorki né bila, standast áhrif lofts og geta ekki upplitast. P. D. DODS&CO. MONTREAL eða 328 Smith St., WINNIPEG Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö ka LEGSTEINA geta því fengið þö meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., TME DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. ! Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI I -------------------— Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráösm. 314 McDkrmot Ave. — P .4 1*3485 á milli Princess & Adelaide Sts. S'he City X'iquor Jtore. IHeildsala k tVINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,“ VINOLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graharn áb Kidd. AUGLYSING. Ef þér þurfiö aC senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staöa innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. lág iðgjöld. Aöal skrifsofa 212-214 Bannatvne Ave., Bulnian Block Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar uro landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTIIO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 3425 54 King St. ' WINNIPEg PHONK 0400 aso AOSTIN ST. R. J. LITTLE ELECTRKAL CONTRACTOR Fittings and Fixlures New and Old Houses Wired ? j Electric Bells, Private Telephones. ‘ I WI N N I PEG systkina. Hún haföi legiö rúm- föst mestallan veturinn; 'fékk heila blóöfall i haust og naði sér aldrei eftir þaö. Hún var 70 ára aö aldri. Þær fréttir fékk ísafold af Ak- ureyri í gær, aö heybirgðir manna væru mjög á þrotum þar noröur- frá og mjög hætt við, að grípa yröi bráðlega til aö skera niöur gripina ef þessum ósköpum heldur áfram. Eftirlitsmaöur vitanna er settur fyrst um sinn frá 1. Apríl Þor- valdur Krabbe dandsverkfræðing- ur. — Jsafold. | Með hverjum degi kemur í ljós | lækningarmagn þaö, sem Chamb- erlain’s magaveiki og lifrartöflur ('Chamberlain’s Stomach and Liv- 1 er TabletsJ hafa til að bera. Ekk- i ert jafn áhrifamikið lyf hefir áð- • utr þekst viö 'magaveiki og lifrar- j veiki. Þúsundir manna blessa þær, af því aö þær hafa læknað stíflu, höfuðverk, gallsteinaveiki, gulu og meltingarleysi. Selt hvervetna. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada N or ðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem Ijölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section'‘ af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi rná þó búa á landi, innan 9 míltia fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dótttir bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ckran. Skyldur:—Verðor að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er tii þess þarf að ná eignarbréfl á heim-ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkji aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaa UeimiHsrétt sinn og getur ekki náð foir kanpsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hésð uðum. Verð $3 ekran. Skyldur; Verðu- að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, ræk'a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði W. W. CORY, Depnty of the Minister of thelnterior PELLESIER& SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heilnæma i drykk, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allartegundi svaíadrykkja. öllum pöntuBuru nákvæ ur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.