Lögberg - 18.08.1910, Page 1

Lögberg - 18.08.1910, Page 1
23. AR. WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 18. Ágúst 1910. Nr 33 Fréttir. Nú er það fastráCiC, aC brezka stjómin taiki viS öllum umráöum á talþrá'Sakrefum x heimaríkinu i. Janúar næstkomandi. Síðustu skýrslur frá Bandarikja stjóm bera þtaS meC sér, aS nú fáist viS fiskiveiSar þar í landi ekki færri en 229,120 manns. Engin breyting hefir orðiS á deilunum milli Spánarstjórnar og páfa. Heyrst hefir aS Merry del Val kardínáli vilji feginn aS samninga tilraunir séu hafíSar á ný. En ekki hefir hann aS svo komnu lýst yfir þvi opinberlega, né heldur Spánarstjórn sýnt neinn fúsleika á sér til aS slaka til. BlöS stjórnar- innar hafa þvert á móti haft orS á þvi aS stjórnin gæti nú alls ekki hætt viS umbótahreyfing þá, sem hún væri byrjuS á; kaþólskir menn á Spáni hafa viSbúnaS mi'kinn og hópa sig saman á ýmsum stöSum og mynda smáfélög gegn stjórn- inni. — Páfi hefir síSastliSna viku fengiS 18,000 skeyti frá spænskum mönnum er heita honum fylgi sínu hvaS sem hann vilji til bragSs taka. Sumir halda jafnvel aS ekki mundi hann lengi þurfa aS eggja landslýS til þess aS almenn upp- reisn yrSi, Þessa viku áttu esperantomenn i Bandarikjunum afar fjölment þing í Washington. Þa var þaS aS guSs- þjónustugerS fór fram á esperanto máli i tveimur kirlkjum borgarinn- ar. ÞingiS kom saman á mánu- dagsmorguninn var og mættu þar um þúsund fulltríiar frá ýmsum löndum heims. Nýkomnar eru út fjármálaskýrsl ur Bandaríkjastjómar fyrir síSast- 1iSiS ár. sem nýju tollögin voru í gildi. ÞaS var 6. Ágúst í fyrra aS þeim var beitt fyrsta sinni. Tekjur þessa tólf mánuSi .hafa reynst $75’- 000,000 meiri en næsta ár á undan. Alls námu tekjumar $678,850,816 og urSu rúmum tuttugu milj. hærri en útgjöldin; auSfélaga skattar námu $27,090,816. Skýrslur um manntaliS í Banda- ríkjunum verSa ekki fullgerSar fyr en um miSjan Október mánuS næst komandi, og er gizkaS á aS fólks- fjöldinn sé um 90,000,000. í öndverSum þessum mánuSi varS hlé á brezka þinginu þangaS til 15. Nóv. í haust. MeSan þing- hlé stendur yfir er búist viS aS helztu foringjar stjórnmálaflokk- anna eigi fund til aS freista sam- komulags um stjómarskipunar á- greininginn milli þingdéildanna. Sumir halda jafnvel aS einhverjir samningar náist í þvi efni áSur en þing kemur saman aftur. Þýzka stjórnin hefir veriS aS láta safna skýrslum um kostnaS á lífsnauSsynjiun og eru nú fullgerS- ar þær skýrslur fyrir árin 1907 — 1908. MeSal tekjur hverrar fjöl- skyldu af 852 sem taldar eru var $521.72, en meSaltal útgjalda aft- ur á móti $531.70. Tekjuhalli hjá hverri fjölskyldu þvi $9.98, Hæstu tekjur jþessara fjölskjyldna sem taldar voru, vom hjá kennurum $784.05, þar næst voru if jölskyldur sem höfSu $681.90 í árstekjur, í þriSja flokki menn sem ráSnir vom i ýms smærri embætti meS $581.12 árstekjum, og loks óbreytt verkafólk, sem hafSi í árstekjur $410.91; og loks vora þær fjöl- skyldur. sem ekki höfSu nema $378.14 í ártekjur. Eyrir vínföng eyddi hver maSur til jafnaSar af 115 sem taldir em, $20.54; þar af $18.84 ' öl, $0.57 í vín og $1.19 í hrennivín. Menn í föstum embætt- um eydcfu til jafnaSar $17.00 í á- fengi. ÞaS þykir miklum tiSindum sæta, aS skip þaS, sem Scott kaf- teinn heimskautafrinn brezki, ætl- aSi aS brúka í leiSangri þeim er fyrirhugaSur var til suSurskauts, er nú orSiS nærri hálfan mánuS á eftir áætlun til Cape Town, og hefir ekkert til þess spurst síSan þaS lagSK 'frá Madeixfa 27. Júni síSastliSinn. Eru menn hræddir um aS þaS hafi farist. En þaS er næsta ólíklegt þvi aS skipiS var ágætlega útbúiS eins og geta má nærri. SkipiS hét Terra Nova og voru á þvi um 50 manns. Soott kafteinn og föruneyti hans ætlaSi aS stiga á skip þetta þegar þaS kæmi til Nýja Sjálands. Ilann lagSi af staS frá Englandi 16. Júlí síSastl. Sjálfsagt tefur þaS meir en lítiS ferSi hans ef skipiS hefir farist. ÞaS er fyrir löngu kunnugt aS til eru hinir svonefndu sólblettir á sólinni i sóllkerfi voru, en nú ihefir stjörnufræSingur nokkur í New York, sem Brennan heitir, fundiS nýjan blett á sólinni; sá blettur er hjartmyndaSur og er 50,000 til 75,000 mílna breiöur; eitthvaS fjórtán smærri bletti hefir hann og þózt hafa fundiS. Blettaþyrp- ing þessi er i miSjum sólgeisl- anum, þ. e. a. s. miSri fjarlægSinni frá miSdepli út aS sólarröndinni. Þær fréttir berast frá Berlin, aS ÞjóSVerjar séu aS hugsa um aS selja Tyrkjum tvö af herskipum sinum. FjármálaráSgjafi Tyrkja, David Beg, er lagSur af staS til Þýzkalands aS semja um kaupin. Skipin eru um 10,000 tonna og bygS 1889. Lögreglustjórnin í Berlin hefir | stranglega bannaS og lagt þunga | refsingu viS aS veita börnum innan j 14 ára aSgang aS kvikmynda sýn- | ingum, eftir kl. 9 aS kveldi, hvort ! sem þau væru í fylgd meö eldra fólki eSa ekki. Þetta er gert vegna þess aS mjög þykir vera aS færast þar i vöxt aS sýna kvikmyndir sem taldar eru til siSspillingar og til aS örfa glæpsamlegar tilhneigingar. Erakkar veita mikla athygli kirkjumáladeilunum á Spáni. Er fariS allhörSum orSum um afskifti páfa og legáta lians af þeim málum í blöSum Frakka, einkum hinum frjálslyndari blöSum og blöSum iafnaSarmanna. ÞaS þykir Frökk- um samt óviturlegt af Spánarstjórn aS hún skyldi banna spænskum klerkuTn aS láta óánægju sína í j ljós opinberlega meS skrúSgöngu i bænum San Sebastian nýslkeS, og segja sem satt er aS klerkar hefSu haft jafnmikla heimild til aS lýsa opinberlega yfir óánægju sinni eins og andstæSingar þeirra, og stjórn- in hefSi aS eins átt aS hafa nægi- lega mikiS herliS viS hendina til aS hindra þaS aS nokkurt uppþot yrSi. MeS skipum frá Afríku koma þær fréttir, aS svefnsýkin geysi nú um héruSin miS MiSjarSarlínu enn ákafar en nokkru sinni fyr. Stór flæmi hafa lagst í eySi því aS fólk flýr óttaslegiS úr pestarsveitunum. Repuíblicanar i New York ríki vilja ólmir fá Theodore Roosevelt ofursta til aS sækja þar um rikis- stjóraembætti næst. Roosevelt hef- ir færst undan því. Læknar tveir í Honolulu þykjast hafa fundis ráS til þess aS ein- angra holdsveiikisgerilinn. Ef svo er þykir liklegt aS auSiS verSi aS lækna þessa hryllilegu sýki, sem hingaS til hefir veriS talin ólækn- andi. Læknar þessir em nú aS leitast viS aB búa til blóSvatn (ser- umj til aS lækna meS veikina. Stærsta herskipi Breta var hleypt af stokkunum í Davenport 6. þ. m. ÞaS heitir Lion og er 26000 tonna. Japanar em aS koma sér upp loftförum. Hermálasendinefnd þaS- an hefir veriS aS ferSast um Bv- rópu og nýskeS pantaS tvær flug- vélar Wright’s handa japanska hcraum. VerzlunarviSskifti Canada viS Bandaríkin aukast örara en viS- skiftin viS England, en .vitaulega kaupa Englendingar aftur meira af Canadavörum heldur en Banda- rikj arnerrn. ÞaS er ætlun manna, aS gull hafi fundist 18 mílum norSan viS Hud- son Bay Junction. Hefir fjöldi manna þyrpst þangað til aS reyna hamingjuna. Þeir sem gulliS fundu heita E. Marcotte og J. McGillis frá Junction, og atvikaSist þaS á þann hátt, aS eitt kveld gerSu þexr eld á sand'flöt niokkurri, en um morguninn veittu þeir því eftirtvki aS liturinn á sandinum hafSi breyzt þar sem hitinn hafSi náS til, og fundu þeir þar gullblending. Þeii sendu sýnishorn af sandinum td Winnipeg, og er mælt, aS svo hafi reiknast til aS $50 væru i t runinu. Þessar fréttir urSu til þess, aS margt manna flyktist til lIiitKin Bay junction og til þes staSar þar sem gulliS fanst o gheitir Dvei flowing River. Þar er cöluvprt- af sandi og þykir sennilegt, aS gullinu hafi skolaS þangaS niSur frá svo- nefndum Pasquafjöllum, sem sjást þaSan. ÞaS er mjög auSvelt aS kcmast aS þessurn staS, þar sem gulIiS fanst, því aS þaS er aS eins sex mílur frá Pas Mission. ÞaS hefir lengi veriS taliS liklegt, aS gull væri í Pasqua fjöllunum, en aldrei hafa málmfróSir menn orSiS til þess aS kanna þau, og virSist þaS nú ætla aS sannast. I Bmssel í Belgíu stendur nú yfir heimssýning mikil og merki- leg. en þaS slys vildi til 14. þ. m. aS eldur kom upp innan sýning- arsvæðisins og tókst ekki aS slökkva hann fyr en stórfengilegt tjón hafSi orSiS. Brezka sýning- ardeildin brann því nær öll og margar fleiri byggingar. Gaynor borgarstjóri í New York er nú úr hættu eftir áverka þann ar fluguma'ðurinn J. Gall- Tgher veitti honum í fyrri viku. Gaynor kvaS ekki vilja láta liöfSa mál gegn Gallagher, sem líklegast þýkir aS muni vera bil- aSur á geSsmunum. Jöhn Redmond, foringi írska flokksins í brezka þinginu, er vænt- anlegur hingaS til lands bráSlega. Hann ætlar aS ferSast vestur um Canada, koma viS i Toronto, Fort William, Winnipeg og viSar. Þýzki krónprinzinn, Frederick William, er í þann veginn aS fara af staS i langferS til Incllands, og taliS víst aS hann komi til NorSur Ameríku á heimleiS. Hann ætlar og aS koma viS i Kína og Japan. í Hamborg á Þýzkalandi hafa 6,000 vélasmiSir skipagerSarfélaga gert vcrkfall, og hefir heyrst aS fé lögin ætli af þeim sökum aS svifta 15,000 verkamanna atvinnu cg eigi aS loka verksmiSjunum 11. þ. m. Ef þetta verSur hættir öll skipa- smíS þar bæSi verzlunarskipa og herskipa. Útflutningar fólks frá Dan- mörku vom meS mesta móti síSast- liSiS ár. Þá fluttu brott úr landinu 6,782 manns, rúmum 2,000 fleiri en næsta ár á undan. Hátt á sjötta þúsund þessara manna fluttu til Ameríku. afskiftum sínum af Phönix Park morSunum, sem voru undanfari Parnells málanna. Hann var aSal- vitniS. StórauSugur var liann; átti tim 30,000 ekrur af landi. TolLmálasamninga hafa Banda- ríkín og Portúgal nýskeS gert sín í milli og veitir hvor þjóSin annari mestu vildarkjör í tollálögum. Portúgalsstjórn hefir nú látiS end- urskoSa tolllög sín O'g hækkaS aS stóram mun tolla á varningi þeirra ríkja er eigi vilja veita Portúgal tollhlunnindi. AfarmikiS tjón hefir orðiS af vntnlsflóSulm í Japan iSÍSastfliSna viku. Heil þorp og bæir hafa þar lagst í eySi þeirra vegna. I Tok- ioborg einni hafa 80,000 húsa fariS i kaf. Járnbrauta starf- ræksla öll í ólagi á þeim stöSvum sem flóSin haifa veriS mest og hungursneyS vofir yfir fjölda rnanns. Eignaltjón svo mörgum miljónium dollara skiftir. LTm 1.100 manna látist í flóSunum. Sir Wilfrid Lauricr og föru- neyti hans er nú komiS vestur til Kyrrahafsstrandar og kom til N’ictoria í gær émiv.d.) Stjóriv arformaSurinr, er væntanlegur til Wjfnnipeg afthr máruudaginn 5. September. Florence Nightingale látin. Hin nafnfræga ágætiskona, Miss Florence Nightingale, and- aSist aS heimili sinu i Lundúnum síðastliSinn laugardag 13. þ. m. rúmlega níræS. Hún hafSi lengi veriö lasburSa, en þó bar andlát hennar fremur óvænt aS. Miss Nightingale var komin af góSum og auSugum ættum, var fædd í Florence á Italíu 15. Maí- mánaSar 1820 Hún hlaut rík- mannlegt og ágætt uppeldi, nam m. a. mörg tungumál, er síSar komu henni aS góSu gagni. Hún vildi þó ekki njóta auSlegSar sinnar án þess aS láta aSra njóta góSs af, og þegar á unga aldri tók hún aS gleSja fátæklinga er bjuggu í ná- grenni hennar á Englandii. Eink- um lét hún sér ant um alla, sem sjúkir voru, og þegar hún óx upp tók hún aS stunda hjúkrunarfræSi af miklu kappi. Ekki lét hún sér þó nægja fræSslu þá, sem hún gat fengiS í skólum og sjúkra liúsum á Englandi, heldur fór hún til ann- ara landa til aS kynna sér sams- konar stofnanir þar, og dvaldi þá um hríS í Keiserwerth viS Rín- fljót og síSar á samskonar stofnun í Parisarborg. ÞaS var áriS 1851. Skömmu siðar tókst hún á liendur aS endurreisa og umbæta “Gov- ernesses Sanatorium” og varSi ttl þess bæSi fé sínu og kröftum. En um þær mundir, sem því verki var lokiS tókst hún á hendur annaS og meira starf, sem mjög er frægt orSiS og lengi mun halda minning hennar á lofti. Þegar KrímstríSiS var hafiS, tóku aS ber- ast hryllilegar fréttiir til Englands af hörmungum særSra hermanna, og vissu menn ekki hvaS til bragSs skyldi taka. Þá kom þaS til orða að senda flokk hjúkrunarkvenna austur þangaS til aS liSsinna hin- um særSu, og tókst Miss Nightin- gale á hendur aS vera fyrir þeim flokki. Hún kom fljótt góSu lagi á í sjúkraskýlunum, gekk hug- hreystandi meSal hermannanna, og sefaSi þjáningar þeirra, gladdi þá og frelsaSi f jölda manns frá dauSa. Og ekki skildist hún viS þetta starf fvr en styrjöldinni var lokiS. Hún varS ákaflega vinsæl meSal hermanna, og töldu þeir hana hafa unniS meira gagn i styrjöldinni en nokkurn karlmann. Henni var á- gætlega fagnaS er heim kom til Englands og þegar stofnaS til al- rnennra samskota og komiS á fót minningarsjóSi er nam $250,000. Samkvæmt ósk hennar var fá þessu variS til aS' koma á fót skóla handa hjúkrunarkonum, er síSar hefir veriS kallaSur “Nightingale Horae” Miss Nightingale barst mjög lítiS á, þó aS hún hlyti meiri frægS en nokkur önnur ikona á Bretlandi. Göfugmenni Englands keptust um aS sýna henni virSing sina. og Victoria drotning hafSi miklar mætur á henni og sendi henni jafn- an afmælisheillaóskir. fátvarSur konungur sæmdi hana “Order of Merit’’ og er þaS hin mesta sæmd, er konungur má veita. Hún var einnig heiðursborgari Lundúna. Hinn nýi konungur Bretlands sendi henni mjög hlýlega hamingjuósk í vor, er hún varB níræS, og þá bár- ust henni þvaSanæfa heillaóskir, blóm og aSrar gjafir. Hún var löngu orSin dýrSlingur sinnar þjóSar og þaS aS maklegleikum. Frá Nýja íslandi norðanverðu. (Frá fréttaritara Lögb.J Loksins er þá útlit fyrir aS klára eigi brautina til Árdal. Margir menn nú viS þaS verk. Brúin yfir lslendingafljót bygS fyrir nokkru. Spotti sá er norSan megin Fljótsins skal leggja þó óbygSur enn. Enda- stöSvarhús sömuleiSis óbygt. En líklegt aS þessu hvorttveggja verSi i verk komiS nú bráSlega, úr þvi mannafli er fenginn. Liklega tek- ur brautin þá til starfa seint eSa snemma á haustinu. Er þaS betra en ekki, þó seint sé vitanlega. A6 öllum líkindum hefSi þó brautin ekki veriS komin þetta á veg sem hún nú er, hefSi ekki Tryggvi Ingjaldsson meS dugnaSi sínurn og áræSi tekiS aS sér aS leggja braut- arhrygginn norSur aS íslendinga- fljóti síSastliðiS haust. Má þaS hepni heita. Betur líka aS margir væru eins duglegir og framtaks- samir sem Tryggvi. Lakast aS hann skyldi ekki geta bloriS úr být- um álitleg laun, fyrir starfa sinn, en þaS mun hafa verið minna um þaS. Tvær verzlanir hafa veriS rekn- ar i Árborg síðan i vor eSa vetur. önnur eign þeirra Jónasson og SigurSsson fSigtr. Jjónassonar og Sigurjóns SigurSssonarJ, en liin eign Sigurm. SiguiSsonar. Svo er lyfjabúS þeirra Jóhannesar læknis og Ásbjarnar bróSur hans tekin til starfa fyrir nokkru. BúS þeirra SigmrSsson og Thorvaldsson (Jóh. SigurSssonar og Sveins Þorvalds- sonarj er um það bil aS vera fullgerS, mikiS hús og vandaS aS sjá. BúS sú er GySingur nokkur bygði í Árborg í vetur er enn ó- notuS. Hefir heyrst aS eigandi vilji selja. Lízt ekiki á samkepnina aS því er ætla má. Varla heldur sjáanlegt, aB Árborg hafi meS svona margar verzlanir aS gera auk lyfjalbúSarinnar, sem verzlar með ýmsan vaming eins og lyfja- búðir vanalega gera. Betur aS þessir framtakssömu verzlunar- menn, sem bygt hafa í Árborg, verSi ekki fyrir því aS fá vonbrigSi að launum fvrir framkvæmdir sínar. Gistihús G. S. GuSmundssonar í Árborg er veriS aS stækka aS miklum mun, um helming eSa meira. Svo er og Sigurm. SigurSs son aS láta stælðka sína byggingu. Er sagt aS annaS gistihúis verBi þar áSur langt um líSur. íslendingadag héldu BreiSuvík- urbúar aS Hnausum 2. Ágtúst. Þreyttu menn þar allskonar íþrófct- ir eins og títt er á slíkum manna- mótum, svo sem hlaup, stökk, glím ur, sund o. fl. Fyrir þrem minn- um var mælt: íslands, N. íslands og Canada. Séra Jóhann Bjarna- son hélt ræSu fyrir minni Islands, Bjarni Marteinsson fyrir minni Nýja íslands, en Sveinn kaupm. Thorvaldsosn fyrir minni Canada. KvæSi flutti Jóhannes Húnford. HafSi han norkt þaS sérstaklega fyrir daginn. Svo las og Jón Runólfsson tvö áSur orkt kvæði eftir sig, bæSi vel orkt og hvort öSru skemtilegra. Þóttu þau skemt un hin bezta.— MótiS var vel sótt af BreiSuvíkurbúum, en lakar lengra aS, meSfram lí'klega vegna anna sem standa nú sem hæst hér alstaSar. Fremur mun heyskapur ganga seint hér nyrSra sökum lélegrar gragsprettu. Tún og útengi hvort- tveggja illa sprottiS, sumstaSar af- arilla. Akrar eru aS sínu leyti skárri, víSa í meSallagi, sumstaSa ctágóSir. Æjtti aS vera miklu meira af þeim en enn er orSiS. VerSur líklega gersamleg breyting á því og búskapnum yfirleitt meS batnandi samgöngufærum. Svo ætti þaS líka aS verSa. Ur bænum. Miss Flora Júlíus og Miss Rósa Johnson fóm nýskeS héðan úr bænum vestur til Leslie, Sask., og ætla aS dveljast þar um tíma. Rigningarskúrir hafa komiS hér stöku sinnum undanfarna viku og þrumur á mánudagskvöldiS. Hit- ar hafa veriS viS hóf. Miss Ronald, hjúkrunarkona frá Grand Forks, N.D., ikom hingaS til bæjarins fyrir skemstu vestan frá Wynyard, Sask., og hafði hún dvaliS þar nokkurn tirna til aS hjúkra veikri systur sinni, Mrs. Thorarinsson sem nú er á góSum batavegi, en Miss Ronald sjálf var mjög lasin þegar hingaS kom svo aS hún fór norSur að Winni- pegvatni sér til hressingar. Vér viljum benda á auglýsing í þessu blaði frá The Bank of Toronto. Hann hefir komiS upp útiibúUm í hæjniruim 'Lanlgenburg og Churchbridge og er líklegt aS landar vorir þar geti haft þægindi af því. Hr. Gísli Goodman, tinsmiSur, er lengi hafSi smíSahús rétt viS prent smiSju Lögbergs, varS aS flytja sig þaSan þegar farið var aS grafa fyrir nýja húsinu og hefir nú kom- 5*S* sér upp sríotru og rtúmgóSu smíSahúsi aS 761 Toronto str. Starf hans hefir fariS sívaxandi, svo aS liann hefir nú fleiri menn í starfi en nokkru sinni áður. Hann leysir allskonar tinsmíSi af hendi og setur “furnace” í liús, eins og sjá má af auglýsingu lians í Lög- bergi. Talsími hans er Main 7398. Mrs. SigríSur SigurSsson, sem um tveggja ára skeiS hefir dvaliS hér í bænum hjá dóttur sinni, Mrs. S. Sigurjónsson aS 655 Wellington ave., fór í gær vestur til Argyle- bygðar til Jóhanns Sigtryggssonar sonar síns, og býs tviS alS dvelja á heimili hans framvegis. MeS henni fór dóttir hennar ásamt tveim börnum sinum og ætlar hún aS snúa heim aftur um næstu mánaSa- mót.—Gamla konan er nú áttræS aS aldri en þó em og img í anda þrátt fyrir hinn háa aldur. Látinn er J. P. Spencer, brezkur lávarður. hálfáttræður, fyrrum landstjóri á Indlandi og stórmik- iS riSinn viS stjómmál Rreta. Hann gegndi mörgum mi'kilvæg- um embættum um sína daga en kunnastur er hann ef til vill af BÚÐIN, SEM Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæönaöur viö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- ALDREI BREGZT! an í öllum hlutum, sem vér seljum. Geriö yöur aö vam aÖ fara til WHITE. £» HANAHAN, 500 Hain St., Winnipeq*

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.