Lögberg - 18.08.1910, Síða 4

Lögberg - 18.08.1910, Síða 4
I LÖG'BERG. FIMTUDAGINN 18. ÁGÚST 1910. LÖGBERG út hvern fimtudag af Thk Log- JKRG PRINTING & PuBLI&HING Co. Cor. William Ave. & Nena St. WINNIPEG, - MaNITOBA S. BJÖRNSSON, Editor. J. A.. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: IV Logtwrj; Printin" & Publishiog (0. I*. O. IIuv 3UÚ4 WINNIPKG Utanáakrift ritstjórans: Editur Lugberg 1». O. BOX :W)K l WlNNIPKtt IMIONK main ^21 Handavinna og véla- vinna. Vér lifum á sannkallatSri upp- fundningaöld. Stórfengilegar hafa framfarirnar veritS í heiminum á síSari árum, en hvergi virðist þó1 mannvitiS hafa náði sér jafnvel niSri eins og í vélfræSinni. ÍÞjar hefir hver vélin verið fundin upp annari fullkomnari, hagkvæmari og ódýrari og alt gert til þess aS létta starf mannshandarinnar og létta því af henni. Vegna þess er ekki ósennilegt aö margir haldi aö nú sé auöiö aS gera flesta þá hluti meS vélum sem vér notum hversdagslega. En ekki er þann veg fariö. ÞaS má nefna margskyns iönaöargreinir, sem aö litlu eöa engu leyti er hægt aS nota vélar viö; og þær iSnaSargrenir eru stundaSar þann dag í dag öld- ungis á sama hátt eins og fyrir mörgum öldum. Engar vélar, hve hugvitssamlega sem þær hafa veriS gátu þar komiS í staö manns- handarinnar. Eitum t. a. m. á hnífagerö. Hún er hvergi á hærra stig komin en á Englandi í bænum Sheffield. Þar veröur vélum ekki komiö viö hiö fínna hnífsmíöi. Þaö er gert höndunum þvínær eingöngu. Sama er aS segja um ýmiskonar gullsmíSi, t. d. aS húa til gull-lauf ÞaS veröur aö slá gullmolana meö handafli, því aö hvert högg veröur aö slá meS gætni og kunnáttu, sem alrei yröi auöiö aö heimta af vél nokkurri; sömuleiöis væri lítt hugs andi aö vél yrSi fundin upp til aö færa til og búa um mjög fíngerSa gu!I og silfurmuni. Þá er leirkerasmíö. Sú iönaö argrein hefir veriö stunduö því nær á sama hátt öldum saman. AS vísu hafa nokkrar umbætur veriö geröar á þeim iSnaöi, en mest öjl vinnan er gerS í höndunum og verkfærin sem brúkuö eru viB þaö starf mjög einföld og o- brotin. ViS glergerö eru vélar og til- tölulega litiö brúkaöar. Oft hafa menn sem skoöaö hafa glergerS- ar verkstofur fárast yfir því hve þaö starf væri rðkiS á ólistfengi- legan hátt. Uppfundningamenn hafa lengi streyst viö aS finna upp vél sem komiö gæti í staö lungna mannsins viB glerblástur, en hef- ir ekki hepnast þaö aö svo komnu. Allvíöa eru engar vélar brúk- aöar viS glófagerö. Margir glófa- geröarmenn eru fastir á því, aö enn hafi engin vél veriB fundin upp sem sé jafnhentug til glófa- geröar eins og aö gera þá í hönd- unum. Slíkar vélar geta engan greinarmun gert á góöu og vondu efni, þykku eSa þunnu, en þaö er þó nauSsynlegt og sjálfsagt viö þann iönaö. Korkvinna og tappagerö er aö mestu leyti stunduö vélalaust. Aldrei eru tappar í kampavíns- flöskum búnir til ööru vísi en í höndunum. Sum tappagerö er unnin meö vélum, en af því aS korktappar í kampavínsflöskum og t ilýmislegs annars verSa aB vera af sérstakri gerö og vissum gæöum, er ekki annara aö búa þá til en æföra verkmanna, og hvilir ábyrgöin á þeim hversu starfiS er leyst af hendi. LeSriB í glófa þá, sem hneí- leikamenn brúlka, er undirbúiö al- gerlega í höndunum. Þar veröur ómögulegt aS koma aö vélum. Strávinna ýmiskonar veröur eigi gerö meS vélum. Stráhattar, Panamahattar og fleiri slíkir mun ir eru eingöngu búnir til i hönd- tim; sömuleiöis eru karfir riönar í höndunum1 og tábrugöning á flösk- um og brúsum. Margt fleira mætti enn telja af iönaSi, sem eigi hlefir enn jjjá hepnast aS vinna meö vélum. ardaga undanfarin ár. En eg vona aö góö hliö hafi komiö fram á stjórnarstarfinu, svo aö allir, einnig hinn núverandi minni hluti, hafi séS aS Danakonungur legg- ur enga hindrun á góöar, viturleg- ar, lýöveldislegar umbætur, úr hvaöa flokki sem þær koma. Um leiö og eg óska, aö vér eig- um nú fyrir höndum bjartari, hamingjusaímlegri og friSsælli daga, biö eg yöur aS drekka skál vors ástkæra fósturlands.” f'Nífalt húrraý. RæSan þykir einstæö í sinni röS, af munni þingbundins kon- ungs. Bókafregn. Konungsræða. ÞjrtgræSi var 'ekki viöuríkent í Danmörku fyr en 1901. Þá fóru “hægrimenn” frá völdum, er setiS höföu árum saman, aS stjóm hjá gamla Kristjáni ix„ þó aö þeir hefSu mikinn meiri hluta þjóSarinnar i móti sér. “Vinstri- menn” komust þá til valda, en vegna sundrungar í þeirra flokki, og einkum síöan Alberti svi'kin uröu uppvís, hafa stjórnarskifti veriö þar næsta tíö, svo aö fimm stjórnarformenn hafa setiS aS völdum tvö siöustu árin. SíSast uröu þar stjórnarskifti fyrir fáum vikum. Zahle ráöaneytiS fór frá völdum, en Klaus Bemtsen varS stjómar-'formaSur. Aöal deilu- mál flokkanna var hervarnarmál- iS. Zahle flokkurinn var algerlega mótfallinn þeim mikla herkostnaSi sem meiri hlutinn vill ráSast í, en beiö ósigur viS kosningarnar í vor. Þar sem þingbundin stjórn er oröin þroskuö, eins og t. d. á Englandi, foröast konungar aö laU opinberlega í ljós vilja sinn eins H en Prestar 2. 1 á landsmálum; flestir smákonung 1,111 ^5511111 vori1 1G20 ar hafa haft vit á aS fara aö dæmi sér voldugri höföingja í þessu efni og látiö landsmál afskifta- laus. Þó hefir Danakonungur sá er nú situr aö ríkjum, og Friörik heitir viii., vikiS ‘frá þeirri venju. Hann kom í fyrra mánuSi til bæj- ar þess í Danmörku, sem ÓSins. vé heita, og var þar gerö veizla i móti honum og drotningu hant. Þar hélt hann ræSu þá, sem hér fer á eftir, og valáS hefir allrnik- iö umtal í Danmörku og nágranna löndunum: “Minna vegna og drotningar- innar vil eg þakka yöur hinar veglegu viStöikur, semi okkur hafa veriö sýndar. Þökk fyrir hiixn fagra söng, sem nýskeö var hér sunginn, þökk fyrir föBurlands- ástina, sem fram kom í oröum far- seta samkomunnar. Eg finn í þeim sörrnun þess, aS íbúar ÓSins- véa og Fjóns æskja ekk'i, aö kon- ungstign sé niSur lögö í Dan- mörku. Allir, sem þekkja mig, vita aö ekki er öBru hjarta en mínu annara um vort ástkæra fööurland, framtíö þess og hinnar dönsku þjóöar. ÞaS' er ekki langt síöan aS dansika þjóöin sýndi þaö í kosnt- ingunum, aS hún vill ekki aö vort ástkæra föSurland sé varnarlaust jaabentj. Enginin hefir glaöst eins og eg yfir úrslitum þessara kosninga. Eg þykist vita, aö hér séu vÍSstaddir menn meö ólíkar skoöanir, en þaS er eg sannfærö- ur um, aö allir sé mér samdöma um, aö þjóöin sagöi þaS meö kosningunum, aS hún vill friö í landi. Vonum þá aö tími sundr- ungar og flokkadráttar sé liSinn. Guö gefi aö hin danska þjóö fylki sér nú í friöi, eining og afli um þá menn, sem hún sjálf hefir kjör- iö, og mér hefir veriS ánægja aö taka í ráö mitt. Eg hefi átt mjög öröuga stjóm- Minningarrit hins ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestur heimi 1885— 1901. Prentuð að Lög- hergi, Winnipeg, 1910. Rits þessa hefir áöur veriö get- iö hér í blaöinu og er óhætt að segja, aö þaS er einhver sú lang- vandaöasta bók, aS ytra frágangi, sem gefin hefir veriö út vesian hafs. Þaö er um 80 bls. í stóru broti, handsett alt. Pappír er r.'jög vandaöur og sjóst því myn lir þær sem í ritinu eru einkar skýrt og vel. ÞaS er heft í móleita kápu og gegndregiS rauöu, smekklegu silkíbandi. Kápan og titilb’aSiS er sikrautprentaS. Rit þetta er gefiö út til minn- ingar um tuttugu og fimm ára -.{. mæli hins ev. lút. kirkjuféligs f,— lendinga í Vesturheimi ,og vr.r þaö ekki nema sjálfsagt og' ve! viö- eigandi, því aS stofnun þess félags skapar er stórmerkilegur þáttur í sogu landa vorra vestan hafs. KirkjufélagiS hefir oröiö lang- veigamesti félagsskapur íslendinga í þessu landi, traustasta bandiS þeirra á milli í dreifingunni hér og einn meginþátturinn í viöhaldi íslenzks þjóöernis og íslenzkrar tungu í Vesturheimi. Fyrstu skýrslurnar, sein til eru um meölimatal eru frá árinu 1886. Þá voru söfnuöir þeir, sem í kir.kjufélagiö höföu gengiö aS söfnuör fermdir inenn, og 880 ófermdir, eSa sam- tals 2,300 manns. f fyrra voru söfnuSir kirkjufélagsins orönir 44, fermdir meSl. 4,656 og ófermd ir 2.558; samtals 7,214 manns prestar xi, og skuldlausar kirkju eignir safnaSanna metnar $103,507. Þetta er sýnishorn hins ytra vaxt ar og viögangs kirkjufélagsins ; þvi tuttugu og fimm ára skeiöi sem þaö hefir veriö viö lýöi. Ritinu er ski'ft niöur í kafla Fyrst er inngangur eftir forseta kirkjufélagsins. Sá kafli heitir Minningar. ÞaS er lýsing á frum býlingslifinu, máttugi forsjón þvi stríöi og viöhaldi þjóStungu og trúar. Lýsingin er víöa skáldleg og meS viBeigandi hátíöablæ. Annar kaflinu eru hátíöa ljóö þau er séra Valdemar Briem orti og sendi kirkjufélaginu í afmælis- gjöif. Þau eru i sjö flokkum og voru sungin í Fyrstu lút. kirkju viö hátíöarguSsþjónustu á 25 ára af- mælinu. f síöasta kaflanum', sem ber yfirskriftina: “Fyrirheitin rœt- ast”, eru þessi fögru erindi: “Og koma mun tíö sú, er (cætist vor lund, þá kristninnar greiöast mun hagur, þá komum vér allir á fagnaöar- fíund og friSarins upp rennur dagur. Þá sverö reiöir enginn gegn ann- arri þjóS, °g enginn gegn bróSur mun snúa. Þá ljóniö og aliféö eina fer slóð, hjá 'úlfinum lambið mun búa. Úr gera sverðunum plógjámin menn góö. svo guösakur megi þar yrkja. En sáöið er frelsarans blessaöa blóö, þá blómgast að nýju guös kirkja. Ó, leiB þú oss, guö vor! á ljós- anna braut, er liggur til hásala þinna. Vort /félag vér leggjum í lausnar- ans skaut, þar lát þú oss sæluna finna.” ÞriSji og lengsti kaflinn í ritinu heitir Kirkjufélagið, og er yfírlit yfir sögu þess og starf siöastliöin 25 ár, eftir séra B. B. Jónsson og Fr. Friöriksson. Fyrst er þar of- urlitiS drepiö á landnám fyrstu ís- lendinga, er fluttu vestur um haf og hiö helzta er gerSist í kirkju- málum þeirra til ársins 1885 ,eöa þangaö til séra Jón Bjarnason, D. D., kom ööru sinni vestur um haf og settist aö í Winnjpeg og tók aö sér þjónustu safnaSarins sem þar var. Þá er næst sagt frá stofnun kirkjufélagsins, sem fór fram í húsi “Framfarafélagsins” i Wmni- peg 24. dag JúnímánaSar 1885. 1 minningarritinu er skýrt svo frá þessu atriöi: “í upphafi fundarins prédikaði séra Jón Bjarnason og haföi 'fyrir texta Lúk. 1, 5—17 og 57—80. AS guðsþjónustu aflokinm skýrði hann frá, aö tilkynning heföi hann feng- iS tun þaö, aS kirkjufélagslögin, sem samin voru á fundinum aö Mountain 23.—25. Jan. þ. á., væru samþykt i söfnuðum þeim 12 er nú skal greina: ParksöfnuSur, Tungársöfn., Austur SandhæSa- söfnuSi, PembinasöfnuSi og Little Salt-söfnuSi í Dakota, Winnipeg- söfnuSi. EvSraVíöinessöfn., NyrSra ViSinessöfn., Árnessöfn., BreiSu- víkursöfnuöi, BræðrasöfnuSi og Frikirkjusöfnuöi í Manitoba. Fulltrúar frá söfnu'Sum þessum höfðu mætt á fundinum ,18 aS tölu, sem nú greinir: Stefán GuSmunds- son og Jónas Hall fyrir Parksöfn- uö, GuSm. Bjömsson og Þorsteinn Jóhannesson fyrir TungársöfnuS, Gisli Jónsson fyrir Austur Sand- hæöasöfnuð, Sig. Mýrdal fyrir Pembinasöfn., Ol. Guömundsson fyrir Little Salt söfnuð; Magnús Pálsson, Páll S. Bardal, Baldwin Baldwinson og Ámi Friöriksson fyrir Winnipeg-söfnuS (a.uk séra Jóns BjarnasonarJ ; Björn Jónsson og Friðrik Jóússon tfyrir Frí- kirkjusöfnuð; Kristján Kjeme- nested fyrir SySra VíSinessöfnuö, Jónas Stefánsson fyrir Nyröra VíSinessöfnuS, Gisli Jólnsson fyrir ÁrnessöfnuS, Friöjón FriSriiksson fyrir BreiSuvíkursöfniuS og Bene- dikt Pétursson fyrir BræSrasöfn. í Garöarsöfnuöi og Vikursöfn- uSi hofðu kirkjufélagslögin enn ekki veriS samþykt vegna ágrein- ings út af 6. greinj Þó mættu á íundinum fulltrúar frá þeim söfnuöum: séra Hans B. Thor- grímsen, Siguröur Jósúa Bjöms- son og Þorlákur G. Jónsson fyrir Víkursöfnuö, og Eiríkur Berg- mann og Friörik J. Bergmann fyr- ir Garðarsöfnuö. Var mönnum þessum veitt málfrelsi á fundinum'. Síðar á fundinum var gerö sú breyt ing á grundvallarlögunum, sem fundarmenn þessir álitu nægilega til þess menn gætu sameinast. Voru þeim þá meö samhljóSa at- kvæðum allra veitt fullkomin fund- arréttindi. Til fundarstjóra var kosinn Bjöm Jónsson. Skrifari fundar- ins var Jón Ólafsson. Aö endurskoöuöum grundvallar- lögunum voru kosnir hinir fyrstu embættismenn kirkjufélagsins: for- maður séra Jón Bjamason, skrif- ari Friöjón FriSriksson, féhiröír Ámi FriSriksson. Var þá full- myndaö HiS evangelisk-lúterska kirkjufélag Islendinga í Vestur- heimi.” ” Því næst er sagt frá vexti og viSgangi kirkjufélagsins og sögö saga þess mjög samandregin, eink- um þingsagan. Þá era talinj helztu starfsmál kirkjufélagsins og era þau þessi: trúhoS, tímarit,súnnu- dagskóilar, bandalög, bindindi, skólamál, guSsþjómistuform, sam- band viS General Council, heiö- ingjatrúboö og fyrirlestrar. Fjóröi kaflinn eru “Tvær æfi- mmningar". Séra Jón Bjarnason D. D. segir þar æfisögu séra Páls Þorláksosnar, en séra FriSrik Hallgrímsson æfisögu séra Hall- dórs E. Briem. BáSar sdfisög- urnar eru vel sagöar. Hin fyrri aö vísu stórum merkilegri því aS á sínum tima var séra Páll annar atkvæðamesti íslendingur hér vestan hafs, svo sem æfisaga hans Minningarritinu ber meö sér skýrt og greinilega. SíSast í ritinu er skrá yfir söfn- uöi þá, sem eru eöa hafa veriö í sambandi viö kirkjufélagiö, presta kirkjufélagsins fyrsta aldarfjórS- unginn, embættismenn þess fyrstu tuttugu og fimm árin, kirkjur, tímarit, kirkjuþingin fhvar þau íafa veriö haldin), mannfjölda í söfnuöum og kirkjueignir. Myndir eru æöimargar í. ritinu ems og fyr var á vikið oö prýöi- ega geröar. Þar er mynd af err indsrekum þeim, sem sátu á fyrsta ársþinginu sem haldtö var í Winnö- peg 24.—27. Júní 1885. Þá er mynd af tveimur ikirkjum, kirkju VíkursafnaSar á Mountain, N. D., }>ar sem allsherjar kirkjumálafund ur var haldinn 23.—25. Jan. 1885 til aS undirbúa stofnun kirkjufé- lagsins. tlin myndin er af kirkju Fyrsta lúterska safnaSar þar sem 25 ára afmælishátiS kirkjufélags- ins var haldin. Þá eru myndir af þeim prestunumf: séra Jóni Bjarna- syni D. D., séra H. B. Thorgrím- sen, séra Birni B. Jónssyni, forseta kirkjufélagsins, séra Páli Þorláks- syni og séra H. E. Briem. Enn fremur eru á einni opnu myndir af öllum þeim prestum, sem era eSa hafa verið í þjónustu kirkju- félagsins og nöfn viö hverja þá mynd. 'ÞaS hefir ekkert veriö til sparaS að gera ritiS vel úr garði, enda hefir útgáfan tekist vel. Samt finst oss sem þaö heföi mátt vera nokkru stærra en þaö er. Helzt saiknar maöur þess hve lítið er minst á starfsemi leikmanna í þjón ustu kirkjufélagsins. ÞaS er al- kunnugt aö þeir hafa margir hverjir starfaS ötullega bæöi leynt og ljóst fyrir stofnun, vexti og viö gangi kirkjufélagsins og hafá verið sannkallaöir máttarstólpar þess, og guös kirkju meöal vor íslendinga vestan hafs. ÞaS er jafn(vel al- kunnugt aS einn Vestur-íslending- ingur lét reisa kirkju af eigin rammleik, og margt fleira mætti telja þó áburöarminna sé því til sönnunar, hve mikiö leikmenn hér hafa lagt á sig í þarfir kirkju- mála. ÁS visu má ef til vill færa fram þær málsbætur gegn aöfinsl- unni, aö ritiö heföi orðiS býsna stórt og helzt til stórt, ef átt hefSi aö ræöa þar starfsemi leikmanna í kirkjumálum hér vestra, og þá kannske allmikill vandi á hverja ætti að telja og hverjum aö sleppa. Má vera aö svo sé. Samt viröist oss býsna óviðurkvæmilegt og beinlínis rangt aö minnast afskifta Ieikmanna af kirkjumálum ekki nokkru meir og ítarlegar en gert er í Minningarritinu. Kirkjumála starfsemin er lang víötækasta og veigamesta starf, er fslendingar í þessari álfu hafa bar- ist 'fyrir, og öllum þeim mörgu mönnum, sem aö þvi verki hafa unniö, mun þykja það sjálfsagt aö eignast MinningarritiS, sem hefir aö geyma yfirlit yfir starfsemi kirfkjufélagsins, þess félags, sem allur þorri Vestur fslendinga á einhverjar merkilegar minningar um . The ÐOMINiON BANK SELKIRK ITIBI IW Alls konar bankastörf af hendi leysi SparisjóÖsdeildin. TekiP viö innlögum, frá $1.00 að upphæf og þar yfir Hæstu vextir borgaöir tvisvar sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefrm. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- aö eftir bréfaviöskiftum. Greiddur höfuöstóll... $ 4,000,000 V-- '"jórr og óskiftur gróöi $ 5,400,000 Innlög almennings ...... $44,000,000 Allar eignir........$59,000,000 Innieignar skírteini (letter of credits) selá sem eru greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. Arás á fyrirkomuilag “hins almenna mentaskóla” í Reykjavík. 1. Reglugjörðin. Síðan áriö 1904 hefir hin nýja reglugjörö skólans smámsaman verið aö ganga í gildi. Nú er því lokið þannig, aö nú í vor útskrif- aðist fyrsti árgangurinn “eftir nýja laginu”, sem kallaS er. Mætti því virðast að nú væri tími til þess kominn aS dœma um hana' og á- vexti hennar af nokkurri reynslu. Þaö er langt síSan aS tekiö var aö hreyfa því bæði utan þings og innan, aö gamla reglugjörðin væri oröin á eftir tímanum'. — Að öll þessi kensla i dauðu; málunum óklassisku málunum) ætti aö þoka fyrir öörum nýrri og nytsamari o. s. frv. Margir uröu til þess aS aö- hyllast þessa skoðun, og árangur- inn af starfi þessara manna er nýja reglugjöröin'. Nýja reglugjöröin er í moluim í stjómartiöindunum, orSin til smátt og smátt, eftir því sem á henni þurfti aS halda. Fyrst er aíuglýs- ingtfrá 9. Sept. 1904 um bráöa- birgðareglugjörS fyrir gagnfræöa- deildina, þá prófreglugjörö fyrir gagnfræöadeildina frá 18. Apríl 1907, þá auglýsing frá 13. Marz 1908 um reglugjörö til bráðabirgöa fyrir lærdómsdeildina, og loks aug lýsing frá 20. Maí 1910 um próf- reglugjörð fyrir lærdómsdeildina. FeRlugjörSin er grundvöllur sá, er fyrirkomulag skólans er reist á, og er því sjálfsagt aö líta fyrst á hana. “OrSin eru til alls fyrst”, sagöi landlæknirinn á dögunum. ÁSur hót þessi sami skóli “latínuskóli” eSa “læröi skólinn” og var álitirun veigamesta mentastofnun landsins. En í nýju reglugjöröinni heitir hann “hinn almenni mentaskóli”, Þaö er varla nein tilviljun, aö nafn inu er breytt þannig. ÞaS er vatns- bragö aö þessu nafni, og ef litiö er á breytingu þá, sem gjörö hefir veriö á skólanum síðustu árin, er naumast unt að verjast þeirri hugs un, aS alt hafi veriö gjört sem unt var, til þess aS taka alt matarbragS og allan mannaþef af honum. ÞaS batnar ekki, þegar lengra dregur út í reglugjöröina. Þar stenjdur m. a.: “GagnfræSadeildin veitir nemendum sínum hæfilega afmark- aöa almenna mentun.” AS þessu hlær hver maður. ÞaS er svo dauöans veimiltítulegt og smáskít- legt. ÞaS er engu likara en aS hér sé veriS aö taka þaö fram, að mentunin megi “í öllum bænum” ekki veröa of mikil! Næst er aö lita á þaS, hverju takmarki kenslunni í gagnfræöa- dci.'dinni er ætlað að ná í hveiri g'cm : “Nemendur skulu geta lesiS ís- lenzkt mál ...... skýrt, snja!t og efninu samkvæmt o. s. frv.” Víst eiga þeir aö geta lesiö, en hvernig 'i aö fara meö loðmælta, eöa mál- halta og stama menn, sem annars eru aö engu eftirbátar hinna? Hvaö á svona barnaskapur aö þýða í reglugj. ? í dönsku og ensiku skulu nemend ur “geta lesiö hæfilega auSveldan ólesinn kafla og snúiö honum á ís- íslenzku.” HvaS er “hæfilega auS veldur” ólesinn kafli Alt er ó- skýrt, eöa jafnvel óskýranlegt. Nemendur skulu hafa “nokkra leikni” í því, aö rita dönsku rétt, —alveg sama tóbakiS. í kristnum fræöum "skal veita nemendum nokkra fræöslu um biblíuna sjálfa og rit hennar, og þar meö tök á aö geta haft þeirra not.” Þessi síSustu orö eru eigi vel ljós. — Á aS fara aS troða menn út meS sprenglærðri “bilblíu- kritík”, eöa hvaö? Framfarir eru þ_aö á hinn bóginni, aö geta IosnaS viö þessa námsgrein ef menn eru annarar trúar. Þ'á eru þaö ekki svo litlar fréttir, aö í Islendingasögu “skal einkum kenna nákvæmlega þá kafla og viö burði í, sögu þjóöarinnar, sem mestu skiftir.”! Nú kemur náttúrufræöi, og þá fyrst náttúrusaga: “MeS því aö athuga dýr og jurt- ir, skulu nemendur hafa lært aS at- huga skarplega og vel o. s. frv.”- Hér er til nokkuS mikils ætlast, í samanburSi viö margt annaö, og eins þar sem sagt er aS þeir skuli “hafa numiö helztu atriöi steina- fræöinnar og jarSfræöinnar með sr rstöku tilliti til fslands”, því aö þaö er ekkert áhlaupaverk. Hitt er ekki líkt því eins agalegt, sem heimtaS er af þeim í náttúrufr. b. íK.e. eölisfr. og efnafr.J, aS þeir skuli “einkum í einföldum til- raunum þekkja algengustu fyrirburöi í náttúrunni, og lög þau sem þeir hlýöa.” Rejmdar er ekki gott aö segja hverjir þessir fyrir- buröir eru, en gizka mætti á ljós °g skugga, hita og kulda o. s. frv. og er þaö rétt, aö varla mundi þurfa margbrotnar tilraunir til þess aö kynnast þessu. Þaö sem sagt er um stæröfræö- ina stingur alveg í stúf viö alt hitt. Þar er sagt nokkurnveginn greini- lega hvað heimtaö er. í kaflanum um próf, prófskír- teini og vottorS getur fyrst aö líta endemisákvæöi þaö, er svo hljóöar: "Auk þess skal gefa eina sérstaika einkunn fyrir frágang ál skrifleg- um úrlausnum, er gjöröar hafa veriö s.Sasta skólaár og viö próf- iö”. Er nú svo kcwniS fyrir skól- anum? Hingaö til hafa heimilin og barnaskólamir veriö látin ein um þaö, aö kenna mönnum aö skrifa, en hvaö skal segja? Þetta er eins og alt annaö sem gjört er til þess aö gjöra þenna skóla aö — barnaskóla. Næsta málsgreinin hljóöar svo: "Daglegar einkunnir skal ekki gefa í skólanum, en aftur skal hver 4

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.