Lögberg - 25.08.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.08.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. ÁGÚST 1910. 5 Það bezta er aldrei of gott. (IjKaupið þess vegna BYdOIHlVIII FRA I: HYLAND NAVIGATION AND TRADIN6 tO. PARK j Skipalegur: St. John’s Park, St. John’s Avenue, i Broadway strætisvagnar renna þangað norður. yy Bonnitoba^ ire Alt ábyrgst. Talsími Main 2510 eða 2511 UtHT Vér sendum mann til aö finna yöur. i Fer daglega þrjár ferðir til Park, legg- ur afstað kl. 10:30 f. h., kl. 2:30 e. h. og kl. 8 e. h. Kemur kl._i e. 'n.,;kl, 5 30 e. h og kl. 11 e. h. Góður hljóðfæra sláttnr að danza eftir, undir tjaldþakí, 100x40 fet. Heitt vatn til te-gerðar o. fi. Alt yð- ur til þægínda í fegursta skemtigarði Vestur-Canada. Fullorðnir 50C. Börn eldri en 7 ára 25C. Farseðlar í gildi til heimferð- Winnitoba“ yy Fer daglega kl. 2 e, h. norður að St. Andrews lokunum, og stanrar við Hyland Navigation Park á heimleið- inni. Farseðlar: Fullorðnir $..00, börn 50C báðar leiðir. Kvöldferðir niður ána: Fullorðntr 75C, börn 50C, fer kl. 8:30 e. h. Agætur hljóðfærasláttur til skemt- ana og við danz. Veitingar seldar og sérstök herbergi ef um er beðið. ar á öllum bátum félagsins. NORTHERN CROWN BANK Höfuðstóll (löggiitur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000 Sparisjóðs iunlönum sérstakur gaumur gefíun. Sparisjóðs deildir í öllum útibóuin. Venjuleg bankaviðskifti framkvæmd SKRIFSTOFOR í WINNIPEG Portage & Fort Provencher Ave. Main & Selkirk Portage & Sherbrooke St. Boniface William & Nena | T. E. THORSTEINSON, ráðsmaður í útibúinu á horni William Ave. og Ncna Str.j Öll bankastöaf, sem gerð eru með bréfaviðskiftum við menn úti á landi, fara fram undir minni urasjón. ist af grunninum á fimtudags- morgun. Carl T. Frederiksen bakari úr Reykjavík er nýlátinn í Kaup- mannahöfn. Grasspretta er í góiSu meSallagi víðast hér sunnanlands og veörátta góð og hagstæð. RáSskonustarfi á Kleppi er veitt Sigríði GísladÓttur. Þórhallur biskup er á vititazíu- ferð í Eyjafirði um þessar mundir. Verkfall er hér í bænum í dag, vegna þess að stundum hefir verið haldin þjóðhátíð 2. Ágúst. Prent- arar halda skemtimót úti, verzlun- armenn og fleiri. Valgerðuir Jóliannesdóttir ekkja á Hóli í Reykjavík andaðist 29. f. in. 89 ára gömul. Hún var ekkja Guðmundar heitins Þórarinssonar útvegsbónda og bæjarfulltrúa. — Meðal barna þeirra voru þau Þórður heitinn Guðmundsson á Hóli, frú Sigþrúður kona Björns Kristjánssonar bankastjóra og Helgi læknir á Siglufirði. Nýlega náði íslandsfálki tveim- | ur frakkneskum botnvörpungupi, | er voru að veiðum í landbelgi. Var j annar sektaður um 1800 kr., hinn' ( 2500 kr. — Fjallkonan. Á Seyðisfirði segir Austri góðan af!a af síld og fiski.' En hvala- veiðarnar eru með allra stirðasta móti. miklu minni þetta árið en öll ár undanfarin, sem hvalaveiðar hafa verið stundaðar við Austur- land. — fsaf'i Akureyri, 9. Júlí 1910. Hringnóta síldarveiðin á að fara að hyrja hér fyrir Norður- landi. enda eru stórsíldartorfum- ar farnar að sýna sig úti fyrir Siglufirði. Búist er þó við aö aðsóknin að síldinni verði eins ofsafengin og undanfarin ár, því margir eru hræddir við verðleysi á 'henni. Allmargir Nlorðmennj veiða þó af Siglufirði, tvö skip frá Svalbarðseyri og 8 skip frá Oddeyrartanga, og er von á þeim öllum í næstu viku. Wathneserf- ingjar veiða eigi síld í sumar, en hafa leigt verkunarbryggju sína á Oddeyrartanga Færeyingi í Eng- Jfandi og 'rekur Ihann fhrþignótö- veiði á tveim hraðskreiðum eim- skipum og hefjir norska fiski- menn. Akureyri 16. Júlí 19100. Úr Fljótsdalshéraði er skrifað: —Tún eru nú víðast hálfslegin, spretta þeirra er mjög misjöfn, sumstaðar í meðallagi en víða lak ari. Engjar lalð verða sæmilega sprottnar víða. skilum Vindhælinga nú í vor var kona kosin í hreppsnefnd. Kona þessi er Jóhanna Hemmert á Skagaströnd. Einnig var hún kosin í fræðslunefnd. Það er sómi fyrir hreppsbúa að hafa rið- ið á vaðið að kjósa konu í þessar nefndir og ættu sem flestir hrepp- ar að gera hið sama. Einnig á frú J. Hemmert þakkir skilið fyrir að gefa kost á sér til þessa starfa. Vonandi að árlega fjölgi konum í hreppsnefndum víðsveg- ar um landið og eigi verði langt að híða þess, að konur fái fult jafnrétti við karlmenn.’ ’ Verzlun Örum & Wulffs á Húsavík gefur 85 aura í pening- um fyrir ullarpundað. Hér er verðið lægra, einn kaupmaður hér býður 77 aura fyrir pundið, en fær líklega lítið fyrir það verð. Miklar líkur eru til, að Seyð- firðinjgar semj'i við, Jóhajnnes Reykdal i Hafnarifrði um raflýs- ingu á Seyðisfirði. Var hann þar eystra nýverið og telur að stofn- kostnaður verði um 30 þús kr. Þá er verið að undirbúa tilboð umraflýsingu Akureyrar og verða liklega tveir um boðið, J. R. og Kjögx verkfræðingur. Akureyri, 23. Júlí. 1910. Læknir í Höfðahverfishéraði er settur frá 1. Júlí læknaskóla- j kandídat Guðm. Tómasson1 frá I Reykjavík. Missögn kvað það vera, að j stulka hafi druknað í Héraðsvötn j um við Akraferju á heimleið frá j biskupsvigslunni. Það var við brú I á Dalsá í Blönduhlíð að slysið | vildi til. Segir sagan að hestur I hafi fallið undir stúlkunni, er hún j reið yfir brúna og hvorttveggja : dottið út af henni, stúlkan og hesturinn og farist í ánni. Sé rétt I frá skýrt sýnist hún ekki með öllu j óhættuleg, brúin sú. Einn föru- j nauta stúlkunnar hafði verið' rétt j að segja druknaður við björgun- ! ar .tilraun. Stúlkan liét Ingibjörg j Sveindóttir. — Norðurland. kemst nægilega langt niöur, þang- að sem neðstu rætur jurtanna ná ti! hennar og draga úr henni frjó- efnin. 1 Þar sem ill akuryrkjulönd eru verður því mest um það að gera að fá í þau nægilega mikla gróð- urmold. Þetta hefir hepnast svo vel sumstaðar, að alveg ónýtt ak- uryrkjuland hefir verið gert næsta frjótt og álitlegt. En hvernig er gróðurmoldinni þá háttað? Gróðurmoldin er sá hluti jarðvegsins, sem í eru rotnuð lífræn efni, en þau eru einmitt það sem jurtunum ríður mest á til lífs og' vaxtar, þeirra efna, sem þær fá úr jarðveginum. Þegar gróðurmold er mjög rík af rotnuðum lifrænum efnum má að jafnaði búast við ágætri upp- skeru úr þeim jarðvegi, en þar sem lítið er um gróðurmold verður upp skeran vanalega léleg, og alls eng- in, ef landið er gersneytt allri gróð urmold. Nú er þess að gæta, að í þeim jarðvegi er uppskeru gefur, mynd- ast gróðurmold með tímanum, ef það er yxi þar fengi að rotna niður þar sem það óx. En menn svifta jaröveginn þessari gróðurmoldar uppsprettu með því að nema upp- skeru brott þaðan sem hún óx. Annað hvort verður að láta jarð- veginn fá aftur eitthvað í staðinn fyrir það sem brott var tekið, eða að öðrum kosti verður sái jarðveg- ur eitt sinn ófær til yrkingar. í j austanverðum Bandaríkjum er af | þessum orsökum, eða vegna þess ! að iarðveginnm hefir verið ofboð- ið, eitthvað um 16,000 fermílur akurlands orðnar óihæfar til yrk- ingar. verður með öðrum orðium að vera j sem næst fullþroskaður þegar j stengurnar eru höggnar. WJBHlgj&l Það er að jafnaði fullvel varið því fé, sem nauðsynleg smíðatól eru keypt fyrir til heimilisþarfa, ekki sízt ef ungir piltar eru á heimilinu. Sama er að segja um siniðju og áhöld til járnsmíðis. Það er bráiðnauðsynlegt fyrir sér- hvern bónda, sem getur, að eiga sér smiðju til að geta gert að á- höldum, sem úr lagi fara. Það er oft mjög óþægilegt og kbstnaðar- samt að þurfa að kaupa annars- staðar viðgerð á hverju sem úr lagi gengur á heimilinu, af því að áhöld skortir til að kippa því í lið aftur. 3 kvöld fimtud. 25. Ág. Matinee á laugard. ASTUBBORN CINDERELLA góöur söngle’kur. Verð $1.50 til 25C. >1 Kemur 1. September ARIZONA" CANADA'S FIWEST THEATRE Tvisvar á dag Þar veröa leiknir Mysualdir kálfar verða aldrei skepnur, þeir verða vambmiklir og þunnir á síður og drepast oft úr skitupest. Gbeztu A M A N L E I K I 8 All Star Acts 8 R Peningar fGeMn Til Láns 'S' Fasteignir keyptar, seldar og teknar í skiftum. Látið oss selja fasteignir yðar. Vér seljum ióðir, sera gott er að reisa verzlunar búðir á. Góðir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið Selkirk Land & Investment » Co. Ltd. áöalskrifstofa Selkirk. Man. títlbtS í Wlnaipen 36 AIKINS BLOCK. Horni Albert og McDermot. Phone Main 8382 Hr. F.A. Gemmel, formaður félags- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á mánudögum. mivikudög- um og föstudögum. Verð á kvöldin. 75C, 50C., 35C., 25C0g 15C. Eftirmiðdag, beztu sæti 25C Búnaðarbálkur. Þ’að telst svo til, að í mjólk séu 7 prct. vatns, jafnvel þó að hún : ekki sé “þynt mefð vatni”. Ef ! mjólkurkýrnar verða að drekka vatn, sem stendur uppi í tjörnum | eða sýkjumt og fúlnar þar og verð- ur óhreint. þá hljóta þær að sjálf- sögðu að drekka minna en ella, en þó nægilega mikið til þess að spilla mjólkinni svo að hún verður bæði h-,igðslæm og óheilnæm , og auk þess hljóta kýrnar að geldast mikiö þegar þær geta ekki drukkið svo mikið að þeim nægi. Túnasláttur viða langt kominn í Eyjafirði innan Akureyrar, kom ið skemra á leið út með firðinuml. Töður alment tæplega í meðallagi. Hálfdeigjuengi og óræktað harð- velli víðast illa sprottið, en vatns- veituengi misjafnt. í Skagafirði þykir jörð öllu betur sprbttin en i Eyjafirði. — NorSri. Akureyri, 16. Júlí 1910. Skagstrendingur skrifar: í Júní: — “Tíðin hefir verið hér vond í vetur og vor eins og víða annarstaðar. Margir urðu í vor heyþrota fyrir skepnur sínar, en varla nokkur maður svo mikil hey að hann gæti miðlað öðrum, nema séra Jón Pálsson á Hösk- uldsstöðum, sem bæði hefir haft nægileg hey fyrir skepnur sínar og töluvert hjálpað öðrum. Margir vonuöu að vorið yrði gott eftir þenna illa vetur, en sú von Hefir brugðist. Miklir kuldar hafa verið hér í vor og dregiö mjög úr grasvexti, enda eru tún og engi með allra versta mÓti. —Nýmæli er það, að konur séu kosnar í hreppsnefnd. Á hreppa- GróSurmold. Lítið er varið í það a'kurland, er skortir gróðurmold, því að gróður- mold er að mörgu leyti jarðvegin- um nauðsynleg. Fyrst og fremst gerir hún jarðveginn lausari og og léttari í sér, svo að loftið getur komist ofan í hann, en úr honum rokið eiturkendar gastegundir. Og enn fremur er það gróðurmoldinni að þakka, að jarðvegurinn of- hitnar ekki; enginn jarðvegur get- ur ofhitnað nema sá, sem lítið er í af gróðurmold. Þar sem jarðvegurinn er leir- kendur mjög er mikil þörf á gróð- urmold, til þess að gera jarðveg- inn léttari í sér og betra að vinna hann. í sendnum jarðvegi er og þörf á gróðurmold til þess að þétta jarðveginn og gera hann sam- feldan. Gróðurmold hefir þann eiginleg- leika, að hún getur breytt stein- kendum efniun í jarðveginum og gert úr þem jurtafæðu, 1 gróðurmoldinni eru gerlar þeir sem nauðsynlegir eni til vaxtar jurtum og trjám. Það er gróðurmoldinni að þa.kka að iarðvegurinn getur þolað þurka því að gróðurmoldin heldur lengur í sér raka en sá jarðvegur sem snauður er af henni. Það er nauðsynlegt að plægja djúpt. Af því leiðir það. að sú rrtld, sem vér nefnum gróðurmold, Það er ekki jafnauðvelt eins og margir halda að hirða skepnur eins og vera ber. Það er ekki alt undir þvi komið að skepnunum sé gefið nóg; þess verður að gæta að þar sé einmitt þesskyns fóður. sem við á, og á reglubundnum tíma. Þetta er upphaf þeirrar vizku að hirða skennur svo að þær geti borgað sjg- Þegar verið er- að aka rjóma til 1 smjörgerðarhúsa þá er það hyggi- [ legt að breiða votan po'ka ofan yfir mjólkurdúnkana. Ef það er gert þá verður lægra hitastig í rjóman- um en ella þegar komið er með hann til smjörgerðarmannsins. Sumir halda því fram, að eitt pund smjörs ætti að nægja hverj- um meðlim f jölskyldna til jafnaðar í viku. í Bandaríkjum eru um 85 nrilj. manna og ætti þeir eftir þvi að þurfa 85 milj. punda smjörs á viku hverri. En í öllum Bandar. eru ekki búin til nema um 50 milj. pund af smjöri á viku. Þar er því að líkindum þörf á æðimiklu smjörlíki eða innfluttu smjöri. Þegar gefa á kúm hirsi fmilletj þá verður að gæta þess að slá það áður en fræ eru komin í öxin. Fullþroskað hirsi getur orðið ilt og hættulegt að gefa ibúpeningi. Kona garðyrkju stjóri. Því verður ekki móti mælt, að kvenfólk er nú að ná í fleiri hinna hægari starfa er áður var gegnt af karlmönnum einu.m Þannig er t. a. m. þess að geta, að barnung stúlka, 21 árs, hefir orðið garð- yrkjustjóri yfir sáðreit miklum í sunnanverðu Englandi, í grend við Swanley. Þessi unga stúlka kvað hafa sýnt það, fyllilega í verkinu að kona er því vaxin að stýra stórum I sáðreit. Bæði blómagarðarnir og matiurtagarðamir hjá henni eru ; sagðir frábærlega vel hirtir. I ! enskum blöðum er sagt, að engum I garðyrkjumanni, (karlm.J, hvað j vel sem hann væri að sér i sinni ment, mundi hafa tekist að fá meiri eða hetri uppskeru úr þeim görðum. En ekki hafði það verið léður I leikur fyrir stúlkuna að ná i þetta . embætti og ekki heldkir að stjóma þar eftir að hún hafði fengið starf- ann. Undir eins þegar hún kom [ til Swanley sáðreitsins og átti að j fara að segja tveimur garðyrkju mönnum til, sem þar voru fyrir, tóku þeir að ýfast við henni. | Garðjyrkjumöníniunum fanJst íþað | hlægilegt, að kvenmaður ætti að fara að segja þeim fyrir verkum og léttastrákurinn sem þar var J hélt “að hann léti stelpu varla I fara að siga sér.” Um þetta var margt spjallað þegar MissCarine j Cadby heyrði ekki til. Svo hét kven garðyrkjustjórinh. En hún lét þetta ekki á sig fá. Hvernig [ sem viðraði kom hún til að vinna í sáðreitnum, og lét aldrei letjast aö vinna hvað sem fyrir kom að gera þar. Hún sýndi þannig karlmönnunum, sem hún átti yf- ir að segja, bæði að hún kunni þar til allra verka og var fær um að segja fyrir þeim. Á þann hátt aflaði hún sér virðingar hjá þeim. Og nú kvað henni ekki vera erfitt um stjórnina. Undirmenn hennar hlýðnast skipuniun hennl ar mjög fúslega, og sjálf vinnur hún með óbifanlegu þreki og þol- gæði, og fer sívaxandi í áliti allra er til þekkja. (Þjýtt). til Baileys Fair áður á Portage Ave. Kunngera aÖ þeir hafa fluzt 144 Nena St. Cor. William Ave. Auk hinna miklu birgða vorra af Kínavarningi, glervöru,|, rit- föngum og glysvarningi |höfum vér bætt við Matvörudeild. Viðskifta yðar er óskað. Komið og skoðið. Munið staðinn. Phone Main 5129 144 Nena Street, Winnipeg & m R0BINS0N KOMIÐ i mat- ogte-stof- una á þriöja lofti. Sérstök rýmkunarsala á þunnum kven-yfirhöfnum. Að eins 35 kven-yfirbafnir verða seldar við ovenjiilega lágu verði. Þær eru mis- munandi að sniði or lit. mjög marRVÍsleg- ar og fallegar. Engin kona ætti að missa af þassu góða tækifæri. Stærð 38 til 44 Kosta vanalega alt að 825 Rýmkunarverð $7.50 Barna og,stúlkna yfirhafnir miöe þægileear til haustsins. allavesa lit- ar. handa börnum og unglingum 4 til 16 ára. Sórstakt verð $3.25 Teygjubelti fyrir $1,60 R0BINS0N »J fa# r % «. « Fað er ekki hyggilegt að höggva maís til fóöiurs of snemma. Ekki er heldur ráðlegt að draga það of lengi, eða þangað til maisstengum- ar eru orðnar svo þurrar að blöð- in detta af þeim áður en þeim verður komið til gripanna. Maís Blóðkreppa er hættulegur sjúk- dómur, en getur lækHast. Cha-.i- berlains lyf, sem á við allskonar ; magaveiki (Chamberlain’s Colic, [ Cholera and Diarroea Remedy) \ hefir níu sinnum verið notað með góðum árangri við blóðkreppu. 1 Það hefir aldrei brugðist svo að kunnugt sé. ÞhS er einkum go t 1 handa bömum og fullorðnum, og ' ef það er þynt út í vatni og sy'< j ur látinn í það, þá er það gott inn- ! töku. Selt hvervetna. | hann hafði búið allan sinn búskap og þótti í öllum greinum hinn nýt- asti og bezti drengur. Hann tók mikinn þátt í opir.berum málum í sveit sinni, var hreppstjóri langa hríð og heiðursmerki dannebrogs- mar.na var hann sæmdur fyrir dugnað og framkvæmdir sínar at- kiæðamiklar. Hann lætur eftir sig átta börn. Sjö þeirra eru á ís- landi, en eitt hér í Ameríku, Mrs. Chr. Goodmann á Beverley stræti hér í Winnipeg, kona Christians Goodmans málara. ANDLATSFREGN. í>að hefir farist fyrir að geta hér í iblaðinu andláts merkisbónd- ans Magnúsar Brjmjólfssonar dbr. frá Dysjum í Garðahverfi á ís- landi. Hann lézt 12. Marz s.l„ 89 ára að aldri, á Dysjum, þar sem ÞAKKARORÐ. Innilegasta þakklæti mitt'leyfi eg mér að flytja öllum þeim, sem á ‘einhvern hátt aðstoðuðu mig í veik- indum mínum hér á sjúkrahúsinu í Winnipeg. Vil eg þar fyrst til nefna læknana Bjömson og Brand son. sem með dæmafárri alúð og samvizkusemi sintu um mig í sjúkleika mínum og veittu mér stórmikla læknishjálp öldungis ó- keypis. Ennfremur þakka eg hjart anlega hjúkrunarkontuium sem að- stoðuðu mig og vil eg þar einkan- lega tilnefna Miss Johnson hjúkr- unarkonu, sem reyndist mér á- gætlega vel. Þetta fólk og alla aðra, sem að einhverju leyti léttu tmdir sjúkdóimsbyrði mína, bið eg guð að blessa í bráð og lengd. Gimli, 12. Ágúst 1910. Ingib. P. Lund. HAFIÐ ÞÉR BÚID YÐ- URfUNDIR HAUST VEIÐARNAR r)AÐ er örskamt þangaO til skot- tími byrjar. Ef þér ætlið að ná your 1 akurhænu, önd eöa aOra tugla, þá látið oss útbúa yOur Vér höfum fullkomnasta úrval af öllum nauösynjum veiðimanna. Hagla-byssur af alskonar gerð Og verOið mis- munandi, svo aö það geðjast öllum. Oss þætti gaman aö sýna yöur byss- ur vora egos gja yður frá verðinu. Kúlu—byssur • Allar stærðir frá hinum litlu 22, til hinna stærstu veiði-rifla. Athugið hinn örugga ROSS RIFLE. Skotfæri. Skotfæri í hagla-byssur og rifla, all- ar stærðir. Búnar til hjá “Win- chester1', "W.M.C.'‘, 'Dominion" og "Kynoch" gerð. Pantaðu snemma. Best að skoða sem fyrst. Veiði-föt. Fullkomnasti útbúnaður og' besti, Einkum fagurt úrval af veiði-treyj- um. Sterkar og vel gerðar. Vermi-flöskur ætti hver veiðimaður að hafa með sér. Vér seljura þær fyrir $2.75 til $5-5?- Ennfremur mikið úrval af veiðibeltum, byssu-olíu, peisum oc fl. °g fl. Veiðimanna-varning- ur er á öðru lofti. Þar getið þér séð hann,— ASHDOWN'S HARDWARE Main and Bannatyne.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.