Lögberg - 25.08.1910, Page 2

Lögberg - 25.08.1910, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. ÁGÚST 1910. 1 Öhegndir glæpir í Banda- ríkjunum. Eftir GEORGE C. HOLT. hératSsdómara í New Yorfc. Það er algild meginregla i ver- aldarsögunni, aö mesta hættam í lýöveldislöndum sé tilhneiging fólksins til aö hópa sig saman. og hefja ofbeldissöm uppjx)t og óróa. Lýöveldii vort er nú aldar gamalt og fjóröungi aldar betur. OÞeir sem stofnuöu þaö voru frábærlega hygnir stjórnmálamenn. Stjómar- skipun sú, sem þeir sömdu, hefir meö réttu veriö lofuö og talin eitt hiö mesta meistaraverk mannlegra vitsmuna, sem til er. Lýöveldi þetta var lítiö, til þess aö gera), þegar það var stofnaö, en undir þessari stjómarskipun hefir þaö vaxiö svo aö það er orðið aö stóru ríki. Með réttu má um þaö segja, að þaö hafi orðið vagga margs- konar menningar og lista, en samt sem áöur hefir þar ekki hepnast aö halda við stöðugum og einstak- legum innanlandsfriði. Bæði til- hneigingin til skrilsuppþota og ó- lægndir glæpir hér i landi eru eitt- hvert mesta þjóöarböl Bandaríkja manna. Eg ætla að mtnnast hér stuttlega á hvaö þetta böl er orðið víðtækt, og hvaða ráð mér sýnast heppilegust til að ráöa bót á því. Nú á dögum er oröinn almenn- ur mjög hér i landi lestur dag- blaöanna, sem samin eru eftir þess um tíðaranda. Slíkt átti sér ekki stað hér fyrrum í nokkru þjóðfé- lagi, og enn er ekki fullsannað hvort þessi dagblaðalestur hefir góð eða ill áhrif á almennniig. En einn augsýnilegur árangur hef ir þó af honum orðið. Dagblaða- lesturinn dregur athygli almenn- ings þvínær einvörðungu að því sem gerist á yfidstandandi tíma eða degi, en dregur athygli hans frá því sem gerðist i gær eða hinn daginn. Afleiöingin af þessu verð ur sú, að flestir stórglæpir, sem vekja mikla eftirtekt um leið cg þeir 'komast upp og verið er að lýsa þeim i blöðumi, gleymst algerlega rétt eftir að blöðin hætta aö ræöa þá. Af því að athygli al- mennings er svo sterklega beint að hinum daglegu viðburðum, missa menn algerlega sjónar á glæpámergðinni, sem framin er nú a tímum menningarinnar. Það er ómögulegt að nú í ná- kvæmar skýrslur um óhegnda glæpi i þessu landi, en lauslega á- Ætlun má gera, er sýni hversu víð- tækt þetta böl er. Blaöið. Chicago Tribune hefir um nokkur undanfarin ár birt skýrslur um dómleysis- aftökur flynchings) þær, sem framdar hafa veriö i þessu landi ár hvert. 1 æöi mörg ár var tala þeirra, er þannig voru af lífi teknit. frá 200 til 300 hvert ár. Síöastliöin fimm ár hefir dómleysisaftökum stöð- ugt fækkað. Áriö semi leið voru þær sagðar 67. Það mun ekki vera of mikið í lagt þó aö dóm- levsisaftökur í síðastliðin fjörutíu ár séu taldar til jafnaöar 150 á ári. Eftir þeim reikningi heföu þá ver ið framdar hér í landi 6,000 dónv leysisaftökur síðastliðin 40 ár. Tala þeirra sem fást viö slíkar aftökur eru mjög mismunandi eftir því hvernig á stendur; stundum fást viö þetta fáir menn, svo sem tiu til fimtán, stundum menn svo hundruðum eða jafnvel þúsundum skiftir. Lauslega áætlaö mun ó- liætt að telja svo til, að 50 marms séu að jafnaði riönir við hverja dómleysisaftöku. Eftir því hafa hér um bil 300,000 manns tekið þátt á lífláti manna án dóms og laga i Bandarrkjunum siðustu 40 árin. Ef tveir þriðjungar eru dregnir frá þeirri töhr fyrir þeim sem látist hafa síðan eöa tekið þátt í fleiri en einni dómleysisaft., þá veröa eftir íoofloo dómleysisr aftakenda, sem enn eru hér á lífi. Sérhver maður, sem sjálfviljug- ur tekur þátt í dómleysisaft., er sekur um morö. Enginn maður hefir nokkum tíma verið sakfeldur morðingi þó að hann hafi verið viðriöinn dómleysisaftöku. iÞað er því óhætt að áætla þaö svona lauslega, aö sem næst 100,000 ó- hegndir morðingjar þessarar sér- stöku tegundar hafist við nú sem stendur í þessu Iandi, flestir í Suðr urríkjunum. 1 skýrslum verkamála stjómar- deildarinnar eru talin verkföll og vinnustöðvanir ('lockouts). Það sést á síðustu skýrslum sem ná frá 1881—1905, eða 25 um ár, að á því tímabili hafa orðið 36,757 Verk föl log 1,564 vinnustöðvanir, alls 38,321 verkamanna róstur ,eða að jafnaði 1,500 á ári. Eftir þyí hafa orðið um 60,000 verkföll síðastlið- in 40 ár. Sum þessi verkföll hafa staiöið. stutt yfir og ekkert ofbeldi átt sér stað í sambandi við þau. Ekki mun þaö oftalið að segja, aö sjötta hverju þessu verkfalli hafi verið samfara ofbeldisverk, er hættu- legar benjar gerðust af, limlesting ar og morð. Sérhver maður, sem tekur vera- Iegan þátt í likamlegri áráis, sem framin er í verkfalls uppþoti, og leiðir til glæpaverks eða morðs, morðs, er sekur um glæp þann, sem framinn er. Tala þeirra manna, er taka þátt í slíkuan verkfalla ó- eirðum, er mjög mismunandi eins og þeirra sem riðnir eru við dóm- leysisaftökur, en það mun alveg ó- hætt að telja þá 50 að jafnaði í hverri skæru. Þá mundu 500,000 manna hafa orðið sekir um glæpa- verk eða morö í verkfalls óeirðum hér í landi síöastliðin 40 ár. Ef vér drögum tvo þriðjunga frá fyrir þeim sem andaöir era og ikki ber að telja annara hluta vegna, þá verða nú á lífi 165,000 menn sekir um þessa glæpi. Þess eru mjög fá dæmi, að nokkur háfi verið dæmdur sekur um morö, sem framin hafa verið i verkfalls óeirði- um hér í landi, og ekki eru þeir heldur teljandi, sem lögum hefir verið komið yfir fyrir önnur glæpa verk sem framin hafa verið i verk- falladeilunum. Það er víst óþarfi að telja þá yfir 15,000 sem sa'kfeld ir hafa verið fyrir þær saldr. Laus- lega áætlað munu því aö minsta kosti 150,000 óhegndir moröingjar og glæpamenn þessarar sérstöku tegundar, sem engum refsingum hefir verið komið fram við, og nú sem stendur eiga ból í þessu landi, flestir i Norðurríkjunum. Um nokkur undanfarin ár hefir brytt á einkennilegum félagsskap í stórum svæðum í Kentucky, og sunnan verðum Indiana og Ohio ríkjum. Slíkir félagsmenn kalla sig “náttriddara”. Þeir fara um riðandi í stórum hópum, oftast nær aö nóttu til, spilla eignum manna, hafa i frammi líkamlegt ofbeldi og myrða menn oftlega. Þessir menn eru ekki ræningjar, eftir því sem venjulega er kallað; flestallir eru þeir úr þeim flokki manna, sem venjulega mundu taldir heiðarlegir borgarar með óflekkuðu mannorði. Markmið þeirra er að halda baðm- ull og tóbaki í háu verði á þann hátt að koma í veg fyrir að mjög mikið sé ræktað af j>essum vanv ingi. Til þess að hafa sitt fram spilla þeir bæði baðmullar og tq- baksbirgðum, þegar meir hefir verið yrkt en náttridduranum þyk- ir hæfilegt, og meiða eða lífláta þá sem ræktað hafa . Að því er eg veit bezt hefir að svo komnu enginn náttriddari ver- ið sakfeldur um nokkurn glæp. Ríkisstjórinn í Illinois sagöi í fyrra í boðskap sinum til þingsins, að i suðurhluta Indianaríkis væri flokkdrættir með svo miklium atv arkista blæ, af völdum náttriddara, að mesti geigur væri í allri alþýðu, en að ríkisstjórnin væri ráðalaus að bæta úr þessu böli, nema sérstök lög væru samin, sem heimiluðu henni það. Af því aö faæði baðrrv ull og tóbak er nú í geypiverði hef- ir þetta áriö orðið nokkitrt hlé á ofbeldisverkum náttriddara. Það virðist samt ekki ósennilegt, að þessum brögöum verði beitt til að halda viö háu vöruverði hér eftir í sumum hlutum þessa lands, þegar aðrar jarðarafurðir era aö lækfca í veröi. Fjölmörg manndráp hafa verið framin hér í landi um nokkur síð- astliðin ár, sem hingað til hafa að mestxi eða öllu leyti veriö framin af ítölskum glæpamönnum, en fyrir orðið þjóðbræður þeirra heið virðir. Þessir glæpamenn eru jafn- aðarlegast kallaðir Svarthandar- morðingjar. Þeir byrja á því að skrifa þeim, sem þeir ætla að ráð- ast á, og heimta fé af þeim, og undit þau bréf eru skrifaðir með- limir Svarthandarfélagsins. Ef féð er ekki greitt, þá er sá eða sá drep- inn, sem féð er af krafisf, eða heimili þeirra sprengt í loft upp eða starfsstofur. Oft hefir það og komið fyrir að menn hafa verið drepnir við að komast fyrir um þessa morðingjá, eða af því aö þeir hafa orðið einhvers áskynja, sem morðingjamir héldu aö gæti leitt til að koma sér undir refsing laganna . Nokkrir menn hafa ver- ið dæmdir sekir fyrir að þröngva öðrum þannig til fjár; en ekki veit eg til þess að nokkur maður hafi verjð dæmdúr sekur hér í landi um morö í þessu sambandi. Allir It- alir, sem hér eiga heima, era fullir uggs og kviða yfir þessum ósköp- um, því að bófamir eru alt áf að verða áleitnari og djarfari, og öll eyktamörk benda til þess, að ekki Jiði á löngu áður sömu aöferðinni verði beitt af glæpamönnum af vora, Ikjýni, og fytrir verði allra þjóða menn hérlendir eigi siður en útlendir. Á síðustu árum hefir komið upp ein'kennileg tegund óhegndra glæpa vegna hins purkunarlausa faifreiða- aksturs. Mörg hundruð manna hafa verið drepnir og mörg þúsund meiddir á þann hátt. Engar refs- íngar hafa komið fyrir þetta, nema lítilfjörlegar fjársektir, eða stöku sinnum stutt fangelsisvist. Venju- lega hafa ekki verið lagðar hærri sektir en 5 til 10 dollarar á eigend- ur bifreiðanna, en bifreiðarnar kosta sumar um 5,000 dollara og hjólgjörð á þær 75 dollara. Lowell sagði í “Bigelow Papers” að “’Nine pence a day for killin’ folks comes kind o’ low fer murder”; sektirnar sem bifreiðaeigendur i Bandaríkj- unum' eru látnir greiða fyrir þess kyns “sport” eru álíka lítilfjörleg- ar. Aldrei hafa ofbeldisfullir glæpir verið jafntíðir hér í landi eins og á síðastliðnum árum, þar sem þétt býlið er mest. Lítum t. a. m. á íbúa New York og þar í grendinni. Þar hafa verið framin morð, meiðing- ar, veittir áverkar með vopnum, sprengingar gerðar, þjófnaður, og rán, kveikt í húsum, einkum i marghýstum leigubyggingum, kon- ur veriö skotnar af eiginmönnum sirvum dra'knum ,og s.túlkur af vonbiðlum sínum, illa innrættum, þegar þeim hefir verið vísað frá. I stuttu máli hverskonar ofbeldis- glæpir, sem nöfnum tjáir að nefna hafa verið framdir i New York- borg og i nágrenni við hana, og miklu tíðara en áður. Vitaskuld hefir sumum glæpamönnunrun ver- ið refsað. F.n langt um fleiri eru hinir illræðismennirnir, sem aldrei hafa verið fangelsaðir. Mörgum þeirra, sem hafa verið teknir fastir, hefir lögreglan aftur slept, þrátt fyrir það, þó að skýrar sannanir hafi komið fram um sekt þeirra og þess kyns óhegndir glæpir era tald- ir allra tíðastir í flestum stórborg- unum hér í landi. Sú spuming liggur þá að sjálf- sögðu fyrir, hvað' gera skuli til þess að ráða bót á slikum óskunda og óreglu í amerísku þjóðlifi. í fyrsta lagi ætti að lögbanna mönnum að bera á sér þau tól, sem þessir glæpir eru unnir meði. Hrið- skotaskammbyssur eru mesta þarf- leysisþing í hinum siðaða heimi. Hvaða glæpamaður sem er .vitfirr. ingar og illmenni geta 'haft þær i fóram sínum. Nítján afbeldisglæp- ir af hverjum tuttugu eru framdir með hríðskota skammbyssum. Notkun allra skotvopna hefir i för með sér svo hryllilegt tjón að engum ætti að vera Ieyft að brúka þau, nema i ítrustu lífsnauðsvn til sjálfsvarnar. Áður en skammbyss an var fundin upp og farið að nota hana alment, datt engum í faug að nauðsynlegt væri að bera sli'kt vopn á sér, jafn hroðalegt og Iiættulegt og það er. Það var ekki fyr en mönnum datt í hug aö smiöa þess- ar litlu byssur, að mönnum tókst að bera á sér án þess að ó breri þessi voðalegu vopn. Engum manni ætti að vera leyft að gapga með slik drápsverkfæri vegna þess hve mikil og sifeld hætta getur á þvi veriö að þau verði brúkuð til ills. Hvar sem menn hittast getur alt af viljaö svo til, að þeir lendi i stælur, og áöur en skammbyssan va.r fund- in upp og mönnum lenti svo saman að þeir gátu ekki stilt skap sitt, þá var líkamleg árás hafin með þvi að slá mótstöðumanninn hnefahögg eða þá með barefli, og i vertsa lagi að veita honum tilræði með hnífi eða sverði. Jafnvel þó gripiö væri til hnifsins eða sverðsins var samt möguleiki til þess að sá er tilræði var veitt kæmist undán heill á húfi og i flestum skæram, sem þannig urðu, kom það sjaldnast fyrir að menn örkumluðust hryllilega eða særðust til ólífis. En hvenær seni gripið er til skammbyssu og henni miðáð á mann þá er hætta altaf vis, og þess vegna ætti notkun slíkra mannhættuverkfæra að vera bundin ströngu eftirliti af hálfu hins op- inbera. Það vill oft til, að bæði 'konur og börn eru skotin óvart með skammbyssum, sem liggja á glám- bekk í húsum manna. Venjuleg afturhlæð byssa er miklu öraggara vopn, og miklu betri til varnar, ef á annað borð er nauðsynlegt að hafa vopn á faeimilinu í því skyni. Það er mjög mikil hætta á því að menn missi marks með skamm- byssuskoti nema á afar skömmu færi. Afturhlæð byssa er miklu vissari ef skotið er með .henni á þjóf eða ræningja á 100 til 300 feta færi. Hún dreifir skoti svo vel á því færi að varla. er hætta á að bófinn sleppi óiskaddur, og han náist áður han nkomist langt burtu, en maður þarf þó ekki að hafa samvizku af því að hafa skotið á manninn ,til að særa hann hættulega, eða ráða honum bana. í sumum ríkjum og mörgum hin- um stærri bæjum er lögbannað að bera á sét vopn, innan. klæða og verða menn að útvega sér leyfi til að fá að bera á sér skamm- byssur. En það liggur ekki við að þessi lög séu neitt svipað því almenn. Þeirra er ekki gætt til- hlýðilega, né refsað fyrir brot gegn þeim með hæfilega háum sektum, og því liöið um þau hirt viðast hvar í þessu landi. Að minni hyggju mundi það vera bein línis rétt af stjórninni að banna það, að nokkur skammbyssa væri búin til eða seld hér i landi nema í byssusmiðjum ríkisins til afnota fyrir herliðið og lögregluna. Það getur verið að slík lög væru ó- framkvæmanleg; en þaðl ætti að vera hægt að fá samþykt lög, er mæli svo fyrir, að allir þeir, sem faúa til eða selja eða kaupa skamm byssur, skuli skyldir að útvega sér leyfi til þess hjá nefnd er kosin sé í því skyni, og beri ábyrgð á gerðum sínum1. Eins og nú er ástatt, getur hver sem vill og tei- ur sér það hagkvæmt, byrjað á skambyssugerð. Skammbyssur eru selda,r hverjum sem um biður. I sérhverri borg eru búöir þar sem hver er vill getur keypt sér skamm byssu hvenær sem honum dettur i hug, og allVíða eru þær svo ódýr- ar að jafnvel þeir, sem allra fátæk astir era, geta eignast þær. Öll- um, sem gefa sig við að selja skambyssur, ætti að vera gert að skyldu að útvega sér leyfi til þess. Ennfremur ætti sá byssukaup- maður, að sæta þungri ábyrgð, sem leyfði sér að selja þeim manni skammbyssu, er ekki hefði ýtveg- að sér leyfi til kaupsins. Það er óttalegt til þess að vita, að hvaða villingur sem er, hvaða glæpa- maður sem er, hvaðá bófi, rifrild- isseggur og illmenni sem er, hvaða glæphneigður unglingur sem er, hvaða drykkjurútur sem er, og þó hann sé þektur að því að misþyrma konunni sinni, skuli geta keypt sér slíkt voðaverkfæri á hverju götu- horni, án nokkurrar hindrunar af hálfu laganna eða hins opinbera. Það er sorglegt til þess að vita hve mörg þúsund kvenna og barna sem búa hér i landi, lifa í stöðug- um ótta við það, að druknir eig- inmenn eða feðvir eða hálfvitskert- ir bræður eða ættingjar myrði þau. Og hversu margir eru ekki þeir menn, er eiga í erjum við, aöra, eins og ekki er tiltökumál í stóru pjóðfélagi ’og öldungis vítalaust, sem ganga þó srhræddir um líf sitt og geta við því búist að vera skotn ir til bana sitjandi viö skrifborð eða á gangi úti á götu? Ekki líður svo nokkur dagur að blöðin segi ekki frá hryllilegum sögum af því hversu menn hafa verið skotnir til bana með skammbyss- um. Þ'ær sögur eru af mönnum, sem skotnir hafa verið út af smá- vægilegu missætti; þær eru af konum, sem eiginmenn hafa skot- ið í afbrýöisæði; þær era af utig- ura stúlkum, sem skotnar hafa ver ið af ungum illræðismönnum, sem þær hafa vísað á bug; þær eru af börnum, sem vora að leika sér éti á götunni, en vitskertir menn skutu til bana rétt að gamni ínu, þær era af lögregluþjóinum, sem vora skotnir til dauðs við að koma í veg fyrir þjófnað eða1 önnur glæpaverk; þær era af heiðarleg- um ítölum, sem Svarthandarmenn hafa skotið til bana af því að þeir vildu ekki verða við fjárútlátum. I stuttu máli, sá flokkur þjóðfé- lagsins, sem er heiðarlegur og sið- ferðisgóður, gengur í stöðugum ugg og óróa vegna þess, hvernig sá hluti þjóðféUagsins, sem verst ÍHE DOMINION BANK á hornÍDu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum ’borgaöir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráðsni. J, H, CARSON, ManufacMtrer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC AFPLIANCES, Trusses. Phone 3425 54 Kina St. WINNIPEg A. S. BABIIAL, selui Granite Legsteina alls konar stærðir. Þeir sem ætla sér að kaipa LEGSTEINA geta því fengið þð með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir jei.. fyio. til A. S. BARDAL 121 Nena St., 314 McDermot Ave. — Phone 4584 á milli Princess & Adelaide Sts. 3~ke City Xiquor Xore IHeildsala á VINUM, VTNANDA, KRYDDVINUM,; VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham <fb Co. BJÓRINN sem alt af er heilnæmur og óviðjafnanlega bragð-góður. Drewry’s Red wod Lager Gerður úr malti og humlum, að gömlurn og góðum sið. ReyniÖ hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. ——1 II li li PELESIEfí & SON. 721 Furby St. Þegar yöur vantar góBan og heiinæman dryk':, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Port«r og ailartegundi r svaladrykkja. Öllum pontunum nákvæm- ur gaumur gefinn. er siöaíur ,og glæpamennimir brúka skammbysuna. Það er ekk- ert vit í þvi að ’heiðvirðir og vel siðaðir borgarar og mikill meiri hluti þjóðarinnar, sikuli líða það, að þetta hryllilega þjóðarmein haldist lengur við. Sömu tálmanir ætti að leggja við notkun annara mannhættulegra verkfæra og efna, sérstakleg3 sprengiefna, dýnamits og nitro- glycerine. Nú sem stendur getur 'hver er vill keypt það, nær sem vera skal. Þ.etta efni er nauðsyn- legt við byggingar og ýmiskonar verkleg fyrirtæki, en það mundi verða vandalaust fyrir sérhvern heiðvirðan verkstjóra eða bygg- ingameistara að öðlast leyfi af hálfu hins opinbera til að, fá dyna- mít keypt til slíkra hluta, þó að sala þess væri annars lögbönnum. Og það ætti ekki að vera leyfilegt að selja það til neins annars. Það ætti að vera krafist af hverjum þeim er biður um þetta hættulega efni til kaups, að hann, skýri íiá til hvers hann ætli að nota það, og eins að hann útvegi sér leyfi til að fá að kaupa það, og þunga refs- ('Framh. á 3. bls.J | inos. n ejotissosl ) íslenzkui lögfræBingur ♦ X og málafærslumaður. £ ® Skrifstofa:—Room 33 Canada Life ® Z Block, S-A. horni Portage og Main. X í Áritun: P. O. Box 1056. Talsími 423. Winnipeg. Dr. B. J.BRANDSON Office: 620 McDermott Ave. Teiephone 8». Office-Tímar: 3—4 og 7 — 8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Teeephone 4000. Winnipeg, Man. B00000€<(000«0<!<;*«í«ic CCCC< Dr. O. BJORNSON Office: 620 McDermott Ave. TELEEHONEi 89. Office-tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. TTeIíEPhoivei 4300. « Winnipeg, Man. •> 1 Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J A'argent Ave. Telephone Yherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG £9 * 9&9Sfös,9&9&9S/9&9A *. Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. J? íwknir og yfirsetumaOur. •) Hefir sjálfur umsjón á öilum % meöulum. g •) ELIZAIIETH STKEET, % BALDUR — — MANITOBA. |j P. S. íslenzkur túlkur við hend- (• ina hvenær sem þörf gerist. $ 9S9S. 9S9S9SS.9S9S.9S.9S, 9S9S0»(i 0 JÉk. JÉIi Jlk. AUc.jÉk.IÉÉ »«>. m Bk gfc íÉh | Dr. Raymond Brown, í * Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og p i| háls-sjúkdómum. k 326 Somerset Bldg. fr li Talsími 7262 jk ^ Cor. Donald & Portage Ave. fc Heima kl. io—i og 3—6. * GfíAY &JOHNSON Gera við og fóðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir. 589 Portage Ave., Tals. Main 5738 A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur líkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- a8ur sá bezti. Ennfrem- ' ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Teleplioxie 3o6 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. SUM VEGGJA-ALMANÖK eru mjög faileg. En falleirri eru þau ( UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramma í bænum. Winnipeg Picture Frame Factor; Vér sækjum og skilum myndunum. _PhopeNlain228^_- 117 Nena Stree AUGLYSING. Ef þér þurfiO aO senda peninga til ía lands, Bandarfkjanna eOa til einhverra staOa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendter ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. AOal skrifsofa 212>214 Bannatvne Ave. Bulman Block Skrifstofur vfösvegar nn borgina, og öllum borgum og þorpum víösvegar uro landiO meöfram Can. Pac. Járnbrautinni.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.