Lögberg - 25.08.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.08.1910, Blaðsíða 8
s tOGBERG, : .MTUDAGINN 25. ÁGÚST 1910. Athugið hv?r% Vlku ~ —þao mun penna borgasig.— cfaX Næstu tvær vikur bjóö- um.vér lóðir fast við Pem- bina Highway fyrir $120.00 hverja, skilmálar $15.00 í peningum og $5 á mánnði. Strætisvagn mun renna með fram lóðunum bráðlega og verðið þrefaldast á þeim stöðvum. Send*ð $15.00 og eignist eina lóöina. Aörir hafa grætt á fasteignakaupum í Winnipeg. Hví skylduö þér ekki gera það? Skúii Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P. 0. Box833. PHONE 645 D. W. FRASER 3S7 WÍLLIAM AVE oooooooooooooooóoooooooooooo o Bildfell á Paulson, l 0 Fasteignasalar 0 Ofíoom 520 Umon bank - TEL. 2685° o Selja hús og loöir og annast þar aO- ° O lútandi stórf. Útvega peningalán. O OOwOOOOOuoOOOOOtiOOOOOOOOOOO Gjörist Allir hundar gin- bundnir. Af því að eitt barn d<5 af huncUbiti. | 658 Livinia voru allir hundir í Vestur Ontario gin- bundnir. Hefði verið betra að kome á ströngum reglum til að hindra börn frá ólyfjan þeirri. sem er í hrárri mjólk, kvikri af sótt- kveikjum. Talsiir)i Maii) 2874 CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. Sem selja heiinæma mjólk og rjóma í flöskura. Ur bænum og grendinm. Fata-pressari getur fengið vinnu þegar stað, gott kaup borgað. Winnipeg Dyeing & Cleaning Co. Phone Sherbr. 2295 kaupendur ..Lögbergs'* áður en beztu sogurnar eru upp- gengnar. Aðeins örfáar eftir af sumum þeirra Nú er rétti tíminn. ^0<=I>00'C=^0<=^(><Cr>0()<^Z>00<C=>)^ Skilyrði þess að br uðin verði góð, eru gæði hveitisins. — Auchor Brand I Hveiti (1 hefir gæðin til að bera. — « Margir bestu bakarar nota () það, oa brauðin úr því veröa * ávalt góð — LEITCH Brothers, FLOUR VIILLS. Oak Lake, ------ Manltoba. VVinnipeg skrifstofa: TALSÍMI, MAIN 4326 ^0<c=>00<==>00<==>00<==>0^==>00<==>0^ Lyfjabúð vor er með allra nýjasta fyrirkomulagi. Ef þór þurfið að fá meðal samkvæmt lyfja- seðli. þá kíimið með hann til vor. Vér á- byrgjumst að tilbúa lyfið nákvaemlegasam- kvæmt fyrirsögninni. Það skiftir engu, hvort lyfiðer einfa't eða samansett, það er útilátið með sömu nákvæmni og varrúð, og verðið mun vður revnast sanngjarnt, sam- anborið við hin miklu gæði. FRANKWHALEY 724 Sargenl Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Friðunartími anda er útrunninn i. September og er vert að benda veiSimönnum á, að þeir verða að kaupa leyfi til að skjóta, ella verSa þeir fyrir sektum. Leyfisbréf þessi fást hjá Department of Agricul- ture and Immigration, Winnipeg. Leyfi frá fyrra ári eru ónýt. New York Life félaginu til verð ugs heiðurs skal þess hér með get- ið, að Mr. Chr. Olafson, umboðs- maður þess, hefir borgað mér að fullu lífsábyrgð mannsins míns sál,. er hann tók í fyrnefndu félagi 16 mánuðum áður en hann and- aðist. Winnipeg, 200. Ág. 1910. Vigdís Þórarinson. Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það sem okkar kol eru be/t þekkt fvrir. Heldur fyrir gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og lin- kolum, til hitunsr, matreiðs'.ufog gufu- véla. Nú er tíminn til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livinia Tats. Sherbrooke 1200 Adams Coal Co. Ltd. Áðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. ( s. k. hall, j { Teacher of PiaÐO and Harmony [ Studio: 701 Victor Street L Fall term: Sept. ~! Meðlimir íslenzku barnastúkunn- ar “Æskan”, eru vinsamlega beði.ir að koma næsta föstudagskveld (26. AgJ klukkan 8, heim til Mrs. Guðrúnar Jóhannson, 800 Victor strset. Þeir ætluðu hér vestur í fylkið í þresking. Taugaveiki hefir stungið sér niðri á nokkrum stöðum í vestur- bænum, einkum í grend við Well- ington ave, en fremur mun sýkin væ? enn þá. Ekki vita menn með sönnu hvernig veikin muni upp- komin, en verið gæti að sóttkveykj an kæmi úr neyzluvatni, og er mönnum þess vegna ráðlagt að sjóða alt neyzluvatn. Unglingspiltur getur fengið stöð- uga vinnu úti á landi. Gott kaup borgað góðum manni. Upplýsing- ar gefur J. W. Magnússon, 705 Home street. Eg hefi í hyggju, að fara land- skoðunarferð til Peace River hér- aðsins í Alberta, og vil gjarnan fá mér samferðamenn. Þeir er hafa kynnu í huga að s'koða ofannefnt hérað. geri svo vel að lofa mér að vita um það. Páll S. Johnson, Hnausa, Man. Þann 5. Ágúst voru þessir fé- lagar í embætti settir af Kr. Stef- ánssyni umboðsmanni stúk. Heklu nr. 33, I.O.G.T., fyrir yfirstand- andi ársfjórðung: Æ. T.: Jóh. Vigfússon. F.Æ.T.: Sigurbj. Pálsson. V. T.. Miss Inga Johnson. R.; Sveinn Bjömsson, A. R.: Si'gT- Vigfússon. F. R.: B. M. Long. Gjaldk.: G. Magnússon. Kap.; A. Jónsdóttir. D.; Miss A. Sigurðsson. Á.D.: Miss S. Christie. V.: E. Hallsson. U.V.: H. Olson. Við byrjun þessa ársfj. eru 307 góðir og gildir meðlimir í stúk- unni. — Sv. Björnson, 555 Sarg. Fessir fjórir menn komu hingað í fyrri viku frá Nýja íslandi: Sig- urbjörn Jóhannesson, Árdal; Ólaf- ur Olafsson, Ámes,; Óskar Eiríks- son, Nesi; Axel Melsted. Ámesi. Hinn góðkunni, skemtilegi leik- ur “A stubborn Cinderella” verður sýndur í Winnipeg leikhúsi þrjú seinustu kvöldin í þessari viku. \Matinee á laugardag. Söngleikur þessi er svo vinsæll, að hann þarf engra meðmæla. Þess eins má geta, að fyrir leikfloknum eru Cort Albertson og Hazel Kirke. ung og ágæt söngmær. Söngflokk- | urinn er fyrirtaksgóður. “Arizona”, einhver bezti sjónleik- ur eftir Augustus Thomas, verður I sýndur þrjú kvöld í Winnipeg- leifchúsi, fimtud., föstudags og laugardagskv., 1., 2. og 3. Sept. Matinee laugardag. Ágætir leik- i endur, í Dominion leikhjúsi verður nýr og tilkomiumikill leikur sýndur 27. Ágúst og næstu daga. Gerist í Norðvesturlandinu og heitir “The Spoilers”, eftir Rex Beach. Leik- flokkurinn er valinn og mun vafa laust draga að sér athygli. Margaret Anglin, einhver bezta leikkona í Canada, sýnir list sína i Winnipeg leikhúsi í þrjá daga, byrjar á Lahor Day. Matinee þann dag. Leikurinn heitir “The Awak- ening of Helena Rióhie.” í Walker leikhúsi fara fram söngleikar þessa viku og draga að sér þúsumdir manna. Þeir em fagrir og skemtilegir og falla öll- um1 vel í geð. < Boyds brauð Alt af sömu gæða tegund- irnar Það er ástæðan fyrir hinni miklu verzlun vorri. Fólk veit að það fær góð brauð hjá oss. Þau eru alt af lystug og nærandi.—Biðjið rnatsal- an yðar um þau eða fónið. Brauðsöluhús Cor. Speoce & Portage TELEPH0NE Sherbrooke 680 AuglySÍng borgar'sígí WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í’símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds^skóli—einstakleg tilsögn—Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda % el námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið, Main 45, eftir nauðsynlegum upplýsingum. tsfierf' ué-me-í-S LÖGBERG er víðlesið blað þess vegna er gotl -------------------— .. . -..— ao auglysa 1 þvi. FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er húsgaga sem sparar marga dollara á hverjum vetri. — Slíkir Furnases fást, og eru ekki dýrir í samanburði við gæði. Grenslist um þá hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niður fyrir vður eftir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba Jjt Jtk. Mk. ják ák. Jtk. *k. A. Jfc jfc. j*. jMl jtfc jMt Æt m. Ml Jtb. 4fc. 0 6 Til sölu eða í skiftum eftir samningum i i & Hjálp vantar * 4 4 4 4 4 4 4 4 « # Góð gripajörð, 35 mílur frá Winnipeg, 160 ekrur. Góð húsakynni. 32 stórgripir. Nokkuð af húsbúnaði, tvö „buggies“, einn „cutter“, ein De Laval skilvinda, og ýmsir £ aðrir munir verða látnir í skiftum fyrir fasteign í bænum. ^ Nánari upplýsingar fást ef skrifað er til P. O. Box 1418, Winnipeg, Man. » r# Tilkynningar. Um leið og vér undirskrifaSir þökkum ySur fyrir undanfarin góS viSskifti, þá tilkynnum vér ySur aS vér höfum selt matvöruverzlun vora til Finnbogason Bros. og óskum, aS þér látiS þá njóta sömu velvildar í viSskiftum, sem vér höfum hlotiS frá ySur undan- farandi ár. Vér getum fullvissaS ySur um, aS þeir óska eftir viö- skiftum ýSar; og aS þeir munu gera alt sem í þeirra valdi stendur til þess aS gera viSskiftin sem þægilegust. Winnipeg, 22. Ág. 1910. Clemens, Árnason & Pálmason. ViS undirskrifaSir, sem höfum keypt ofangreinda verzlun, leyfum okkur hér meS aS mælast til viS- skifta fslendinga í Winnipeg, og fullvissum þá um aS viS munum láta okkur ant um aS veita þeim eins góSa verzlunarkosti og völ er á annarsstaSar. Winnipeg, 22. Ág. 1910. Finmbogason Bros. SUGCESS BUSINESS COLLECE Horqi Portage Avenue og Edmoutor) Street WIN/UPEC, Maqitoba DAGSKOLI KVELDSKOLI Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Agúst, 1910 Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, -tafsetn- ing, bréfaskriltum, málfræði, setningaskipun, lestri, skrift, ensku, hraðritun og vélritun. "krifið, komið eða símið eftir ókeypis starfsskrá (Cafalogue). TALSÍMI MAIN 1664 Success Busine»s Colleqe _______G. E. WIGGINS, Principal ^ Menn sem eru vanir við að merkja. aðskilja, pressa og slétta fatnað, geta fengið at- vinnu þegar. Finnið Winnipeg Laundry 261 Nena St. GOTT KAUP goldið meðan þér lærið rakara iðn. Læriet á 8 vikum. Áhöld ókeypis. Staða útveguð þegar fullnumið. Kanp 814 til $20 um vikuna eða haganlegur staður útvegaður ef þér viljið reka iðnina upp á eigin reikning. Kenzlustofa vor er hin fegursta og stærsta í Canada, í sambandi við skrautiegt bað- herbergi. Skrifið eftir upplýsingum og vöruskrá með myndum ókeypis. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg Gerið það ti volnar og vara að fá yöur flösku af Camberlan’s lyf' sem á viö allskonar magiaveiki éChamberlain’s Colíc, Cholera aud Diarrhiea RemedyJ og hafa með yöur þegar þér íeggið .af stah í sumarleyfið. ÞaS fæst ekki á skipunum etSa í jámbrautarvögn unum. Breyting á vatni og lofts- lagi hefir oft í för með sér skyr.di lega magaveiki, svo atS bezt er a8 vera vifS öllu búinn. Selt hv»r vetna. 1 Ein neða tveir einhleypir menn geta fengið leigt herbergi á gótS- ’im stafS á Wellington ave. Engir óreglumenn eða þeir sem reykja “cigaretts” geta fengið herbergiC. ‘ Upplýsingar fást á skrifstofu Lög- ! bergs, etSa aB 655 Wellington ave. j atS kvöldinu milli kl. 6 og 9. BUÐIN A SARGENT EG HEFI ánaegju af að sjá sem flesta landa mína f búð minni að 674 Sargent Ave. Ég hefi nú meiri byrgðir af alskonar Úrum, Klukkum, Gull- og Silfurmunum en nottkru sinni áður, og hefi ásett mér að selja þær með svo sanngjörnu verði, að hver og einn sjái sinn eigin hag í að verzla við mig. Næsta laugardag sel ég $1.25 vekjara klukkur á 55c. Þetta er aðeins lítið sýnishorn af vöruverði mínu.— KENSLU tilbotSum vitS Lundi- skóla nr. 587, frá 15. Sept til 15. Desemiber 1910 og frá 1. Febr. til 1. Júlí 1911, veitir undirrtaður móttöku til 1. Sept. n.k. Umsækj andi þarf a8 hafa tekið 2. etSa 3. stigs kennarapróf, og í tilbotSinu sé tiltekiíS mentastig, æfing, aldur og hvatSa kaupi æskt er eftir. Icelandic River, 20. Júlí 1910. Ttiorgr. Jónsson skrifari og féh. G. TH0MAS, Gull- og Silfursmiður 674 SARGENT AVE. P TALSIMI SHERBR. 2878 m Mishermt var þatS í seinasta blaíSi, atS hr. Jón Runólfsson væri kominn til bæjarins. Hann dvelur enn noröur viS íslendingafljót. Á miCVikudagskveldiö í þessari | Til sölu brúkuð bamskerra með ( viku heldur goodtemplara stúkan mjög lágu verCi. Einnig rúmstæði ’ Skuld sérstakan skemtifund. Alt og matressa, að 655 Wellington 1 bindindisfólk velkomiö. ave. Ef lifrin í yBur er sjúk eða ekki eins og hún á aíS sér aíS vera, cg þér eruð máttfarinn, svimandi og með stíflu, þá takitS inn Chamber- lains magaveiki og lifrar töflur (’Chamberlain’s Stomach and L»v- er TabletsJ i kveld átSur en þér háttitS, og ytSur mun lítSa ágætlega fyrramáliB. Seldar hvervetna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.