Lögberg - 25.08.1910, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 25. ÁGÚST 1910.
7
WINDSOR
Smjör-salt
\m
Þaö er leitun á þeirri bóndadóttur í Canada sem ekki þekki
Windsor Salt. ÞaC hefir veriö a6il hjálparhellan um mörg ár.
Nær allir verClauna-vinnendur á sýningunum hafa notaö
Windsor Salt. Áriö sem leiö höíöu 95 prós. notaö Windsor
Salt sem unnu peninga, medalíur og önnur verölaun fyrir smjör-
gerö.
Ef þér haflö ekki notaö Windsor Salt
viö smjörgerö yöar, þá fáiö poka og
reyniö. Þá muniö þér sjá, hvers-
vegna verðlauna-vinnendur nota þaö.
Smávegis.
Stórt tré.
t bænum Elma var nýlega
reist hús, meö 14 herbergjum,
sem var alt úr tré, er fengist
haföi úr einu furutré. Tréfó var
feikilega stór fura, sem feld vár
rétt vestan viö bæinn,. Hún var
ákaflega 'bein, og þegar hún var
unnin, kom þaö í ljós, að í henui
voru 40,000 fet af húsaviöi. Tréö
var hlutaö í sex búta, og var hin,n
fremsti að eins 28 fet. Innan
við börkinn var tréö 7 fet og 9
þuml. í þver mál og 100 fet vOru
frá jöröu upp aö fyrstu grein
trésins. en alt var þaS rúm 300
flet. Ef 1,000 fet eru gerö $25.
viröi, þá hefir viötirinji í þessu
tré veriö rúmlega $I,OOD viröj.
Elma er í miöjum furuskógarteig
unum miklu í vesturhliöum Cas-
cade fjallanna. — ÍÞ’ýtt.
“Ekkcrt að vanbúnaði.”
Rothohild, þýzki auömaöurinn
í Farnkfurt, kallaöi einu sin,ni á
einn skrifstofuþjóm sinn og sagöi
honum aö hann ætlaöi aö koma á
fót verzlun í Bandaríkjunum, og
spuröíi, hvaö hanni þyrfti langan
undirbúningstíma til aö fara til
San Francisco og byrja á starf-
inu. Maöurinn hugsaöi sig lengi
um og sagöi svo; “tiu daga”.
“Þaö er gott,’ ’sagöi Rotíischild,
“eg læt þig vita ef eg vil senda
þig.” Þá kallaöi hann á annjan
og sagöi honum hiö sama. “Eg
þyrfti þrjá daga, ”sagöi hann.
tfá var kallað á þriöja manninn.
“Mér er ekkert aö vanbúnaöi”,
sagöi hann. “Ágætt”, saigöi kaup
maöurinn. “Þú veröúr upp frá
þessum degi hluthafi í félagi okk
ar í San Francisco, og leggur af
staö ó morgun.” ÍÞ’essi maöur
var Julius May, sem seinna varö
einjhver mesti' aúðmaö^uri í Sian
Francisco.
Uppfundningar.
Uppfundningarnar eiga sér eng
in takmörk. Mr. Edison segir, aö
vér séum aö eins að byrja á stór-
uppgötvunum. Þjóöverjar eru nú
farni r að búa til indígó meö að-
stoö efnafræöinnar, svo að hiö
náttúrlega efni stenzt ekki sam-
kepnina á markaönunii. Togleö-
ur er einnig búiö til meö sama
hætti í efnarannsóknarstofunum
Bank of Toronto
Höfuðstólsfé - - - - $4,000,000
Varasjóður - - - $3,200,000
Eignir - - - - - - $47,130,000
LÖGGILT uR 1855.
Peningar eru of verðmœtir
til aö skilja þá eftir í húsinu, þar sem bófar, þjófar og
eldur geta svift yöur þeim eöa að leggja þá inn á ó-
tryggar stofnanir eöa í ísjárverö gróöafyrirtæki, sem
svo oft fyrrum hafa svift menn eignum sínum.
Þessi banki er öruggur
af því aö honum er stjórnaö eftir hyggilegum reglum.
Hann er öruggur vegna 50 ára starfsmála reynzlu í
Canada. A þessu tímabili hefir safnast smátt og smátt
$3,200,000 í varasjóö svo að hann er orðinn $500,000
hærri en höfuöstólsféö, og bankinn heldur aldrei í bók-
um sínum nokkurri slæmri eða vafasamri skuld sem
ekki er fyrir séð.
Geymsla fjár
í þessum banka á því sem þér leggiö upp mun sanna
yöur að hann er
ÖRUGGUR—lítið á tölurnar aö ofan.
VEXTIR GÓÐIR—vextir greiddir á öllum inneignum á
sparisjóösfé fjórum sinnum á ári hverju.
ÞÆGILEGUR—Fé má leggja inn í reikning yöar hve
nær sem er.
Langenburg and
Churchbridge
G.
Branches,
M. PATON, Manager.
og menn gera sér vonir um, aö
takast miegi aö búa þaö ti,l í svo
stórum stíl, aö keppa megi viö
Para, Congo og aðra staði, þár
sem þaö er ræktað. Það dytti ekki
yfir menn, þó aö einhverjum tæk-
ista aö búa til góða fæðu úr loft-
inu, áöur en langt um líöur.
Þráðlausskeyti eru önnur tegund
uppfundninga, sem enn eru í
bemsku. Mr. Henry úon Kramer
hefir tekist aö sanna, (eftir fjögra
ára tilraunir j, að ekkert er auð-
veldara en sendá þráðlaus tal-
skeyti milli manna sem eru á ferð
i jámibrautarlest og þeirra, sem
standa kyrrir. Þétta var fyrir
nokkru reynt viö Grand Trunk
járnbrautina. Uppfundúingin er
bæöi merkíleg og ódýr. Það er
mikilsvert fyrir feröamenn aö
geta talað við þái, sem heima sitja
hvenær sem er, t. d. ef þeir hafa
gleymt einhverju. Eins ef slys
ber aö höndúm 'á járnbraut, þá j
þarf ekki aö senda til rnestiu tal- 1
simastöövar og eru þaö stórmikil
þægindi.
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 23. Júlí 1910.
Hrapallekt slys vildi til fyrir
skömmu suöur í Garösjó. Bóndinn
þar, Árni Árnason, var að hlaða
sjógárö og haföi grafið nálægt
þriggja álna skurð fyrir garöinum.
Árni var aö bera stein allþungan í
garöinn, en er hann kom á bakk-
ann á skuröinum brast bakkinn und
an bonum og Árni féll mður í
skurðinn og steinninn á hann ofan.
Var hann fluttur í sjú'krabús hér i
Reykjavík og liggur nú hér all-
þungt haldinn — alveg máttlaus
neðri hluti likamana, aö þvi er sagt
er.
Botnvörpungar hafa vaöiö uppi
suður i Garösjó upp ásíðkastiö.
Ekki minna en 6 taldir innan land-
helgi fyrir nokkru mdögurn. Mikill
spilíir er ]>etta aflabrögðum íslend-
inga þar suöur frá og hafa þeir nú j
kært til stjórnarráðsins, en það
befir símaö eftir Fálkanuin sem var
staddur inni á Eyjafirði í fyrradag I
og mun hann nú kominn suöur til j
þess að skakka leikinn.
Friðþjófur Nansen kemur ekki i
til Reykjavíkur að þessu sinni. —
Hann hélt til austurlandsins frá
Belfast á Islandi á norsku, herskipi, i
er Friðþjófur heitir. Skipið kom j
inn á Seyðisfjörð þ. 13. Júlí. Þann
14. var skipverjum hald n morgun- j
verðarveizla í landi og dansleikur j
um'kvöldið. — Frá Seyðisfirði fór j
skipið beina leið til Bergen.—ísaf.
The JVew and Second Hand
FURNITURE STORE
Cor. Notre Dame & Nena St.
pt F þér heimsækið oss, þá fáið þér að
jj sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús-
|T g ögnum, nýjum og gömlum, vérhöf
11—um að bjóða.
Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss-
stofuna þína, boíðsalinn eða eldhúsið eða
hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim-
sækið oss.
Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ
þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á
horninu Notre Darne and Nena St.
Canadian Renovating
Company
612 Ellice Ave.
Gerir við, pressar föt og hreinsar.
Abyrgst að þér verðið ánægðir.
tals, Sherbr 1990 612 Ellice )\ver|ue.
ÁLLM LIl\li
Konungleg póst'gufuskip
St. Lawrence leítMn-
MONTREAL til LiVERFCOL
7,*in^s^an.........20. maí, 17. jóní
Victorlan (“Turbine*') 27. maí, 24. júní
£?rs!c?n ..........3- 1. júlí
\irginian ( Turbine )....io. júní, 8. jólí
Fargjöld: Fyrsta farrými $77.50 oc
þar yfir; öðru rými $47.50 og þar yfir; og á
þnðja rými $28.75 og þar yfir.
MONTREAL til GLASGOW
Ath. Fyrsta flokks gufuskipin, Ionian
08 Pretorian, hafa aðeins fyrsta oe þriðja
farrými, fareiald »45 00 oe þar yfir; þriBja
farrynii Í28.75.
PRKTORIAN......... 2, ma( l8
HESPKRtAX........... 28,™ aí, 25. júní
•jKVrrpi........... "• !Íní.J°- iún<
Fargjöld : Grampian og Herpesnia
fyrsta farrými $67.50 og þar yfir; Öðru far-
rými $47.50 og yfir; þrjðja fanými $28.75.
MONTREAL lil HAVRE
og LONDON
Fyrsta flokks gufuskip, Sicilian, Corin-
thian Sardiman og Lake Erie; fargjald
$42.50 og þar yfir til London og $45.00 og
þar yfir *il Havre, Á þriðja farrými til
London $27.75 og til Havre $35,00. Ef menn
vilja fá tiltekin herbergi eða önnur þæg-
indi, geta menn s<5tt um það til járnbraut-
ar umboðsmanna, eða til
W. R. ALLAN,
General Northwestern Aeent,
WINNIPEG, ...... MAN.
Market Sqiuure, Wlnulpeg.
Eitt af beztu veitlngahúsum iurj.
lns. M&Hfðlr seldar & S6t. tn.
$1.50 & dag fyrlr fæðl og gott o»
bergl. BlUlardstofa og sérlega *onv
uð vfnföng og vlndlar. — öitejt'
keyrsla ttl og frá j&rnbrautastöðvuu
JOHN BAUUV, elgaucU
Þegar maginn er heilbrig'öur I
og innyflin eins og- þau eiga aö j
sér aö vera, þá meltist fæöan á j
eölilegan hátt. En þegar melting- j
in kemst í ólag, þá ættuö þér aö
vita, aö þér þurfiö inntöku af j
magaveiki og lifrartöflum Cham- j
berlains éChamberlain’s Stomach j
and Liver Tablets j. Þær styrkja
meltingarfærin, auka matarlvstina
og koma lagi á innyflin. Seldar
hvervetna.
Canadian Northern
RAILWAY
T0R0NT0
SÝNINGIN
FRA WINNIPEG
OG TIL BAKA
$36.90
á járnbraut aðeins
$42.60
á vatni og braut
Veljið um LEIÐIR
Samsvarandi lág fargjöld
frá öðrum stöðum.
Farseðlar til sölu 22. Ágúst til 6.
Seþt. f gildi til heimferða til 23.
Sept. 1910.
Nánari upplfsinear fást hjá umboðm. eða
R, CREELMAN,
Asst. General Passeneer Aeent
Winnipee, Man,
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
á móti markaömim.
146 Princess St.
WDÍIUFEG.
Agrip af reglugjörft
um heimilisréttarlönd í Canada-
Norðvesturlandinu
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
* hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaö
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ..section'' af óteknu stjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umbaði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skriístofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 8c
ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eðe
systur hans.
í vissum héruðum hefir landneminn, setti
fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum,
forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tíma meðtöldnm
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim-ili
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ
aukreitis.
Landtökuroaður, sem hefir þegar notað
heimilisrétt sinn og getur ekki náð for
kaupsrétti (pre-emption) á landi getur
keypt heimilisréttarland f sérstökum hér-
uðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur: Verður
að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár
og ræk*a 50 ekrur, reisa hús, (300.00 virði
W. W. CORY,
Deputy of the Minister of the lnterior
SANDUR og MÖL
f tígulstein vegglím og steinsteypu
Tlie Birds Hill Sand Go.
Limited
Flytja og selja bezta sand
möl og steinmulning.
Steinmulningur
Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita
eða í undirstöðu.
Beztu og mestu byrgöir f Vesturlandinu.
Greiö skifti, selt í yards eöa vagnhleöslum.
Pantanir mega vera stórar sem smáar.
Geymslustaöur og skrifstofa
Horni Ross og Brant Str.
Vice-President and
Managing Director
D. D. WOOD
P hone Main 6158
Þér megið ekki við eldingum.
En þér getið verndað hús yðar fyrir þeim
Preston Safe-Lock Spónn
ver áreiöanlega fyrir eldingum. Þekkiö þér nokkurt anuaö
þakefni. sem selt er meö þeirri ábyrgö? Nei! Þaö er ekki til.
Freston Sate-Lock Spónn
ver ekki einasta hús yöar fyrir eldingum, heldur og fyrir
VINDI, REGNI, ELDI og HAGLI.
Þeir lokast fast saman á fjóra vegi, svo aö úr veröur samfeld
sí-örugg hlíf.
Preston Sate-Lock Shingles ER falleí.t or-
UGT og ENDINGAR GOTT,—í fáum oröum: fyrirmyndar
þakefni á öll hús, smá eöa stór. Ef þér eigiö þak yfir höfuöiö
. á yöar þá þarfnist þér bæklingsins ,,Truth About Roofing“.
Hann fæst ókeypis. SKRIFIÐ EFTIR HONUM STRAX!
CLARE & BROCKEST,
METAL SHINGLE & SIDING CO., LTD., Manuf., PRESTON, ON T
Þegar þérbyggið
nýja húsiö yöar þá skuluö þéi
ekki láta hjálíöa aö setja inn í þat
Clark Jewel gasstó. Þaö er mik-
111 munur á ,,ranges“ og náttúr
lega viljiö þér fá beztu tegund.
riprk iewel gasstóin hefir margt
til síns ágætis sem hefir gert hana
mjög vinsæla og vel þekta.
Gasstóa deildin,
Winnipeg Electric Railway Co.,
322 Main St. Talsími 2522.
Treystið á eldsábyrgðar
skýrteinið og komið til vor og fáið hana, og
svo að þér VITIÐ að þér hafið örugga á-
byrgð. Vanrækið aldrei þá brýnu nauðsyu
að tryggja hús yðar og innanstokksmuni.
Það er als engin mótbára við þvf, af því að
iðgjöldin eru mjög lág.
Það er betra að hugleiða þetta nú, með-
an tími er til, heldur en iðrast vanrækslu
•inuar alla æfi.
THE
Winnipeg Fire InsuranceCo
BanK of Harnilton Bld. Winnipeg, Man.
Umboðsmenn vantar. PHONE Main naia
— ELDINUM LfFANDI
með
VIÐI og KOLUM
frá
THE
Rat PORTAGE LUMBER Qo
LIMITED
NORWOOD
2343 - - TALSÍMl - 2343
Spyrjið um verð hjá oss.