Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 1
24. ÁR WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 19. Janúar 1911. Nýtt loftskeytaáhald. Merkileg uppfundning. Prófessor Cerebotani, ítalskur uppfundningamaður, sýndi nýskeö ráðaneytinu franska og nokkrum vís.ndamönnum öðrum, þar á meðal Eiffel þe'm, er gerði upp- drætti að Eiffeltuminum m kla„ nýtt loftskeytaáhald og merkilegt, er hann hafði fundið upp. Meðal annars sýndi hann þá loftskeyta- vél, svo litla, að bera má í vasa, og mátti með henni senda skeyti eins skjótt e ns og rituð væri með ritvél. Loftskeyta útbúnaður þessi er sagður lítið fyrirferðarmeiri en ferðakíkir, og er móttökustöð- inni komið fyrir á tré eða staur fimtiu feta hátt uppi í loft: og er þaðan hægt að hafa skeytasam- band með þessum útbúnaði alla vega þaðan i tveggja til þriggja mílna fjarlægð- Monakó. Nú er loks komin þingbundin stjóm í Monakó. Hinn y- þ. m. gaf Albert prinz út t lskipun um það, knúður af óánægju og óróa með einveldisstjórnina, sem verið hafði. Eftirleiðis verður þjóð- þing þar í landi og verða þing- menn 21. íbúar i Monakó eru 19,000, og af þeim em 1,500 borgarar. Land ð er ekki stærra alls en 375 ekrur. Engir skattar em þar lagðir á menn, því að nægilegt fé til allra útgjalda fsest frá spilahúsinu í Monte Carlo. Portúgal. Fregnir em enn að berast öðru hvoru um það, að lýðveldinu í Portúgal vcrði kollvarpaö. Eng- ar áreiðanlegar sannan r hafa þó fengist fyrir þvi, en bráðabirgða- stjórnin er í óða önn að vinna að ýmsum umbótum áður en hún fer frá völdum. Innanríkisráðgjafinn hefir lýst yfir, að hann ætli að koma á mikilli breyt ngu í skóla- malum, bæði á barnaskólum og hær,~i skólum, og læknaskóla skuli stofna í I.issabon. Fátækum böm- um á að veita fæði, klæði og bæk- ur ókeypis, er þau þurfa þess með. Annað nýmælið er það, að allir V'nnuveitendur skuli skyldir til að láta verkmenn fá e;nn hvíldardag í hverri v ku- Þá á og að veita öldraðum fátæklingum ellistyrk og sömuleiðis að styrkja fátækar konur, er eiga fyrir börnum að sja. Bannað hefir það enn frem- ur verið með lögum, að meðlim'r munkareglna og trúarfélaga bæm sérkennilega og mjög áberandi búninga, og Jesúítum hef'r verið harðbannað að koma aftur inn í landið næstu tuttugu árin. — Ber- sýnilegar árásir komu fram gegn konungssinnum nýskeð í Lissabon er skrílhnn réðist inn í skrifstofur hr'ggija blaða er konungssinnum fj’gdu aö málum, og stórskemdu þar áhöld og margt annað svo að utkoma blaðanna hefir frestast síðan- Óeirðir á Indlandi. T rúarbragða óe rðir urðu þessa dagana 1 Bombay á Indlandi milli Súnnita og Stúaha, sem hvort- ‘veggju eru trúarflokkar Múha- medsmanna, en hafa nokkuð mis- munandi skoðanir í trúarefnum samt.^ Tlerlið var kallað til að sefa óe'rðirnar og tókst ekki fyr en skotið hafði verið nokkmm SKotrm á npphlaupsskarana. Lét- ust ellcfu manns i þessum skærum n allmargir urðu sárir. 111 meðferð. Hennannasveit fann nýskeð mann nokkurn bund'nn við tré í s ogunum skamt austan yið par-s_ Maður þessi hét Harry Miller og var Bandankjamaður, sem gegnt iafði umboðsstörfum í París. Hann kvað ókunna menn vel búna hafa ,-ænt s«g, bæði tekið af sér U.m $I>cno 5 peningum og fært S'g ur fötum þeim, sem hann ;ar 1 og i lélega og forna tötra og 1 þeim var hann er hann fanst kuldadaU8a Cn UfÍ af hugri os Ofviðri í Ástralín. Fjörutíu manns farast. Hinn 12. þ.m- barst frétt um það til Victoria með skipinu Mak- ura, að fjörutíu manns hafi ný- skeð farist í ofviðri sem geysaði við strendur Ástralíu vestanverða. í því ofveðri hlektist á sextiu og sjö skipum, sem voru að perlu- veiðum, og mörg þeirra brotnuðu í spón. Vatnsgeymir springur. Ellefu manns biðu bana og feiknalegt eignatjón varð af því í grend við Huelva á Spáni, að vatnsgeymir mikill við kopamám- ur þar, sprakk í sundur, en í hon- um voru 250,000 ten'ngsfet af vatni. Vatnið sópaði öllu frá sem fyrir varð á fimm milna svæði og velti jafnvel um koll vagnlestum hlöðnum málmum. Kýlapestin í Manchúríu. Fólk hrynur niÖur. Kýlapestin er mjög mögnuð í Manchúríu um þessar m-undir. Er sagt að fólk deyi þai í stór- hópum, jafnvel svo hundmðum skiftir á dag, og manndauðinn heldur að aukast. Franskur gerla- fræðingur, sem var að rannsaka sýkina þar eystra, hefir dáð úr henni. Kínastjórn hefir skorað á útlendinga að leggja á ráð og hjálpa til að stöðva útbre:ðslu sýkinnar, og hafa fjórir trúboðs- læknar, þrír brezkir og einn frá Bandaríkjum, boðið liðsinni sitt í þeim efnum. Sorglegt ferðalag. Engar samgöngur höfðu verið milli Moose Jaw, Sask., og Lee- ville og Dewdrop frá þvi fyrir jól og þangað t'l á fimtudaginn var. Hömluðu þvi ófærð og ill veðrátta. En þá loks kornu menn á einum vagni með hestum fyrir til Moose Jaw frá Leville, og er vegalengdin þar á milli þó eigi nema um 65 mílur. Ferðamenn þeir höfðu hitt á leið sinni bónda, sem var að flytja konu sína látna til Moose Jaw. Hún hafði látist i grend við Lakejohnson og mað- urinn hafði lagt þaðan upp í það sorglega ferðalag að flytja likið til Moose Jaw, en ferðin hafði orðið bæð: sein og erfið. Hann hafði verið búinn að vera fimm daga á leiðinni þegar ferðamenn- imir hittu hann, og var þó ekki kominn nema þrjátiu og fjórar rnílur að heiman frá sér. Krýning George V. Krýn'ng George Bretakonungs fer fram í Júnímánuði aæstkom- andi, og hefir nefndin, sem ann- ast á hátíðarhaldið nýskeð komið sér saman um tilhögunina- Há- tíðarhaldinu og sk.mðgöngunni verður háttað mjög svipað þvi sem var við krýningu Edwards konungs; hátíðahöldin hefjast 19- Júní og standa 11 30. s.m. í sam- bandi við þau verður herkönnun við Spithead og verður konungur þar að sjálfsögðu viðstaldur. Svartir landnemar. Svertingjar frá Oklahoma rík- inu eru að þyrpast norður til Al- berta. Stærsti hópurinn komj á föstudaginn var. Það voru fimm fjölskyldur, þrjátíu og fjórir menn alls, sem höfðu tekið sig upp frá bómullarræktinni í Oklahoma til að nema sér land norður i Alberta. Fólk þetta sest að v'ð Grand Trunk brautina og hefir þegar myndað nýlenlu í grend við Chip Lake, og þykir komast vel af. Ekki kvað vera fritt við að hvítir menn er þar búa í grend amist við þessum innflutningi svert- nfna> og hefir jafnvel nefnd manna fundið innanríkisráðgjaf- ann að máli og kvartað yfir þessum innflutningi. Ráðgjafinn hefir ekki sint neitt kvörtunum þe'm, og kveðst ekki mega bægja svert- ingjum frá landnámi frekar en öðmm, ef þeir fullnægi 'þeim skilyrðum, sem heimtuð em gf innflytjendum, en það hafi all'r þessir Oklahoma svertingjar gert. BANKARNIR 1 WINNIPEG Á þessari mynd eru færðar saman myndir af öllum fccnkum í Winnipeg og nokkrum cðr- um atórhýsum bæjarins. Or bænum. Þess er getið í blaðinu “Her- ald’’ frá Guelph, Ont., að séra J. J- Clemens hafi fengið köllun frá St. Peters ensk-lútersku kirkjunni í Ottawa um að gerast þar prest- ur. Hann hefir verið prestur St. Paul’s kirkjunnar í Guelph eitt ár, °S segir blaðið að það sé að vísu ekki fastráðið enn, hvort hann taki þessu boöi. Blaðið flytur mynd af prestinum og ber á hann mikið lof fyrir dugnað og góða bæfileika. Hér vom á ferð sunnan úr N.- Dakota í vikunni, þeir herrar Gunnlaugur Erlendsson lyfsali i Edinburg, Gísli Goodman, alcúr- yrkjuverkfærasali og F- Samson. G. L. Stephenson ‘plumber’ hef- ir sent Lögbergi veggalmanak með snoturri mynd. Starfstofa hans er að 118 Nena str- Talsími Garry 2154 og 2949. Hinn 24. Des. s.l. andaðist í New Bmnswick, Canada, Guð- mundur Kristjánsson Mattiasson- ar frá Hliði á Álftanesi, 67 ára að aldri. Hans ver.ur síðar getið hér í blaðinu. — Reykjavíkurblöð- in eru vinsamlega beðin að taka upp þessa dánarfregn- Hr. Sigurður Finnbogason, kaupm. hér í bæ, lá mjög þungt haldinn í fyrri v'ku, en nú er hann á góðum batavegi og úr allri hættu. 14- þ.m. vora gefin saman í hjónaband Ingólfur Jóhannsson trá Árdal og Júlíana Jámbrá Helgason frá Hecla Hjónavígsl- una framlkvæmdi séra Rúnólfur Marteinsson, og. fór hún fram á heimili Mr. og Mrs. Bedford Thompson, i St. James. Hingað komu í fyrri viku frá Westboume Mr. og Mrs. Gísli O. Gíslason, Jakob Crawford og Sig- Sölvason til að vera við jarðarför séra Odds V. Gíslasonar, sem fram fór s-1- föstudag. Kappspil fór fram í ísl. liberal- klúbbnum s.l- föstudagskvöld, og gáfu verðlaunin hr. Jón J. Skaft- fell og hr. Jakob Johnston, og unnu þeir verðlaunin Kr. Vopn— fjörð og Bjami Loptsson. Safanðarfundur Fyrsta lúterska safnaðar var haldinn s.l- þriðju- dagskvöld og mjög fjölsóttur. Safnaðarfulltrúar vom kjömir: J. J. Vopni forseti ('endurk.J M. Paulson, féhirðir Jón J. B'ldfell skrifari. Jón Olafsson endurkosinn, og Brynjólfur Ámason. Djáknanefnd var ekki kosin. Reikningar safnaðarins ekki full- gerðir, svo að fundi var frestað til næsta þriðjudagskvölds. Prentvilla var í seinasta blaði í smáfrétt um jámbrautarlest er tept'st í fönn skamt frá Melville. Var sagt að farþegar hefðu kom- ist til Yorkton, en átti að vera Mellta- Almanak O. S. Thorgeirssonar er komið út. Verður nánara minst “Falcons”, ísl- Hockey-klúbbur- inn, unnu sigur á Kenora flokkin um fræga 13. þ.m. eftir mjög harða viðureign. Fimtudaginn 12. þ. m. andaðist að heimili dóttur sinnar og tengda sonar gamalmennið Guðm. Sig- urðsson, Sigurðsonar, er bjó á Skeggjastöðum í Húnavatnssýslu. 66 ára að aldri- Banamein hans var krabbamein, að sagt var, Guðm. sál. var skagfirzkur að ætt karlmenni m'kið á sínum yngri árum, og íslenzkur mjög í anda og elskaði alt sem íslenzkt var- Hann eftirskilur aldraða ekkju og 3 böm. Hann var jarðsunginn á sunnudaginn af séra Fr. J. Berg mann. Silfurbrúðkaup. Það var með meira móti gest- kvæmt á heimili Mr. og Mrs- Jóns Helgasonar að 648 Maryland St hér í bœ síðastl. mánudagskvöld 16. þ.m. Þau hjón höfðu þá veriö 25 ár i hjónabandi og í tilefni af því komu 60 til 70 vinir þe rra heim til þeirra, og afhentu þeim tvær gjafir; mjög vanJaö hliðar borð (sideboard) og legubekk klæddan leðri. Kristinn skáld Stefánsson hafði orð fyr'r gestum og las stutt kvæði, sem hann hafði orkt til heiðurshjónanna. Þá fluttu þeir stuttar ræður séra Rögnvaldur Pétursson, séra Fr. J- NR. 3 Danaveldi. Reið eg yfir Danaveldi e'na ögurstund— Eg ól i lund: Drypi þar smjör af stráum og siglur glæstu sund. Svo dátt var mér um Danaveldi kveðið. Reið eg þar um niðurniðslu, rokusand og barð, Um rýrð og skarð, Fallnar undan bæjarstoð'r, færðan inn hvem garð, Og relttar vom rústir Danaveldis. Reið eg út í Danaveld', fram um garð og gmnd, Á góðra fund- Sagt var mér þvi boði réði hollfús lagsmanns lund, Þar væru allar veizlur flærðarlausar. Leit eg yfir bæjar-braginn,. götu, hallar-gólf, Um gætt og hólf. Vilhjálmur inn danski snápur hljóp þar um»með Hrólf Og státaði í stolnum æfintýmm Eg er orðinn utangötu, áttin mér ei skilst, Alt ávænt dylst — Heinuir nn er mesta gimald, eg hef vega-vilst! Eg setti í stef og söng það fyrir munni. Nefndi til þess næstu votta, Norðurlöndin hálf Og norn og álf: Vist er þetta ei konungsdótt:r Knytlinganna sjálf! Þvt dýrðlegra mun Danaveldi en þetta- Steinhljóð vom álfliolt öll. í jökul-jaka sal í éljadal. Stilaði kona göfug-spakleg gulli skrifað skjal, Við kerta-ljós i krónum eldfjallanna. Vættur sú var Saga gamla. Sneri eg þangað reið Um sólhvarfs leið — Stjörnublómguð skýjalauf n héngu á Mímismeið’. Þó dagsetri er dyrabjart til Sögu. Horfs úr skut á hlaupnum tíðum hefir Saga gáð— Hér stóð skráð, Þéttr tað um þvera síöu, þetta Urðar ráð: Að hoitum urðu hækjur Danaveldis- Eydönsk stjórn var ódugnaður. E tt það sem hún kann Var útsugan. Hún hef.r aldrei fítað fyrst, en fleytt af hvað sem rann Úr seljum öllum sumar-nytjar kroppað. Aðrir hafa oft i sínu umsjár skjóli stætt Margt útland bætt. Þannig sverja þegnar s:g í þjóðmenningar ætt, Að liðsmenn gátu léð í annars önnum- Úr þeim trga undu ríkin íheldnustu bönd Um auka-lönd. Góð-þjóð hittir mæta-manns sins minni á hverri strönd — En rúmt ,er hér um Rasmus danska—og Jörgen. Alla tið var útlimunum eydanskt fatasnið Of aðskor.ð. Rýrnuðu þeir í roð nu, það ríkið toldu ei við, Sem mcrkti öfundsmönnum- höggstað á sig. Er af saumum sorfið gull og sv ft af Strút- Harald’ í svíra-gjald. Farið er nú forgörðum hans fingra-langa vald, Og fæstir harma félags-rofin við hann* Situr í skefjum skjaldmey dönsk, við skuröargálga slá. Tveim skessum hjá. Réttir hún gegnum grindumar þeim gómana sína smá’, Að bíta í hvort bati slátur-eldiö. Kysi þó ei kímns-manna kaldryfjuðust lund Þann kvæða fund; Nöguð bein að lægju dreifð um sand við Eyrarsund, Og Banaveldi Danmörk sjálfa eyddi. 30., 12. ’io Stephctn G. Stephansson Bergmann og Stefán Péturson prentari, og sagðist öllum vel. Loks afhenti séra Fr. Bergmann þeim mjög fagra ávaxtaskál úr silfri, er böm þeira gáfu þeim, og var nafn þeirra hjóna grafið á skálina. Hr. Jón Helgason þakk- aði með nokkrum orðum þenna sóma, sem þeim hjónum var sýnd- ur. Hann kvaðst ekki vera ræðu- maður, og allra sízt gæti hann nú fundið orð til að þakka þessa 6- væntu sæmd og vináttu-vott, er þeim hjónum væri sýndur. Gest- imir höfðu haft með sér allskonar veitíngar, vom þær nú fram bom- ar og skemtu menn sér h'ð bezta fram eftir nóttinni við hljóðfæra- slátt, söng og viðræður. Listaverk skemt. Það fréttist frá Rotterdam að spilt hafi verið hinu fræga lista- verki Rembrandts málara, mynd- ! inn:: “Náttvörðurinn”. Mann- ræfill nokkur sem rekinn hafði verið úr herþjóustu, Sigrist aö nafni, álpaðist tnn í Rijks safnið þar sem myndin var geymd og skar i hana stóra skurði með | beittum hnifi. Sigrist þessi var þegar tekinn höndum, og þóttist i hafa framið þesS fúlmensku til þess að hefna sin a rikinu fyrir brottreksturinn úr hemum- Fiskiveiðar í Canada. Fiskveiðar i Canada em stórum | að aukast með ári hverju. Sást það bezt á mánudaginn var er skýrsla var lögð fram í sambands- t þinginu um fiskiveiðamar í strand fylkjunum síðastbðin 40 ár. Þar var sagt, að fiskveiðarnar árið 1909 til 1910 hefðu verið $11,- 887,899 virð:, en árið 1870 vom þær að eins taldar að nema $3,- 295,702. Þorksveiðin aukist einna minst.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.