Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1911.
S
PERFECT-FITTÍNG
Skraddarasaum-
aðar enskar
worsted
buxur
Nýmóðins snið, saumaðar
af snillingum. Margvís-
legum litum úr að velja.
Verð $2.50 til $9.00.
Gerið yður að venju að fara til
WHITE and MANAHAN Ltd.
500 MAIN STREET, WINJilPEC.
Hudson’s Bay
Company’s
MIKLA FRAMLENGINCARSALA
túnrækt sumstaðar í allgóðu lagi,
og hefir allmikiö verið að hennt
gert á síðari árum; og hefi eg
fyrir satt, að hún í mörgum t lfell-
um gefi allgóða vexti af fé því,
sem í henni liggur, og i sumum
tilfellum jafnvel ágæta. Þó er sú
jarðrækt ,eins og hún hefir verið
og er gerð, óheyrilega dýr- Og
að hún skuli geta borgað sig
f:nst mér full sönnun þess, að ef
jörðin væri ræktuð á ódýrari og
hagfeldari hátt, þá mundi hún
endurgjalda það þeim mun betur.
En það er að eins tiltölulega lít 11
hluti af heytekju Islendinga, sem
af túnum er tekinn; stærsta part
uppskerunnar gerá menn í flest-
um tilfellum sáralítið til að
tryggja sér; hafa ár frá ári verið
upp á örlæti náttúrunnar komnir
ineð hann, og sjaldan hafa ís-
lenzku mýrarnar né valllendis-
dalirnir brugðist algerlega; en
alt af er sú uppskera óáreiðanleg,
ervið og dýr. íslenzki bónd'nn
getur ekki risið undir því að halda
kaupdýrt fólk til þess að tína
heyskapinn saman úr snöggum,
. sundurslitnum og ógreiðfærum
mýrum og flytja heyið síðan á
hestbaki 'yfir ógreiðfæra vegi til
hlöðu. Þetta þarf að breytast.
íslenzku bændurir þurfa að færa
heyskap sinn saman, helzt á einn
l*ett; þeir þurfa að eiga hver
siiin akur ,smáan eða stóran, þar
stin þeir geta ræktað alt sitt fóð-
ur; akur, sem borið hefir verið
ofan í þar til jarðvegurinn er
orðinn frjór, akur, sem þeir geta
reitt sig á uppskeru úr, t hverju
skaplegu árferði; akur ,sem þeir
geta unnið með vélum, en sparað
dýrt fólkshald. Það er ekki ein-
asta að jörðin, svo undirbúin og
rétt unnin, mundii gefa margfalt
meira aí sér heldur en nú þekkist
þar heima ,heldur mundi heyskap
urinn svo margfalt fljótteknari og
hægari.
Setjum nú svo, að hver meðal-
bóndi ætti 100 dagsláttu akur, vel
ræktaðan, mætti hann i flestum
árum byggja upp á að fá 2,200
hesta af fóðurgrasi eða um 440
þús. pund af töðugæfu heyi, sem
í hverju meðalári mundi fóðra 50
nautgripi. Vitafekuld liggur mik-
ið verk í því að undirbúa slikan
akur og til þess þarf líka kunn-
áttu. En eftir að það er búið og
bú ð að girða akurinn og Ieggja
akbraut frá honum heim að hlöð-
unni, þarf vinnuafla þann sem
hér segir til starfrækslunnar:
i gott hestapar, sem vigtar um
3>oc«o pund og aktýgi,
1 fjórhjólaðan vagn
1 sláttuvél.
I rakstursvél,
1 herfi
1 plóg,
x vinnumann, og 2 kaupakonur
til hjálpar við hirðinguna, sem
ekki ætti að standa lengur yfir, ef
vanþurkar ekki böguðu, en um
Þrjár vikur-
Hvað arðinn af slíkium búum
snertir, þá er það alveg undir
sjálfum bændunum komið, hvort
hann yrði mikill eða lítill; skil-
yrðin 11 þess að hann yrði mikill,
eru öll fyrir hendi. Smjörgerðina
þekkja Islendinarg nú,og geta þar
af leiðandi gert sér hugmynd um
væntanlegan tekjuauka úr þeirri
ótt. En um hina tekjugreinina,
aðal tekjugreinina, í sambandi við,
nautgriparæktina; nautaverzlun-
ina’ v;ta Islendingar minna, og
vuðist mér það skaði mikill, þar
sem þeir eni betur settir flestum
öðrum einmitt til þess að reka
slíka verzlun meö stór hagnaði,
þar sem þeir eru sett'r svo að
segja við dyrnar á alheims mark-
aðinum-
Að íslendingar hafa ekki á u
anfórnum árum notað bre
markaðinn í þessu sambandi,
skiljanlegt: þvi að gripastofn
f, *andinu hefir ver ð og er
htilfjorlegur til frálags, að
hef.rekki borgað sig að ala n
t’I slatrunar í landinu sjálfu,
siður td þess að senda þau bu
Þetta þarf að lagast. Isle
ingar þurfa að flytja inn í lan
betra nautakvn en nú er ]
Þeir þurfa að ala upp eins vs
og eins fallega nautgripi, eins
Rert er í þeim löndum, þar s
nautaræktin er sem allra fullko
The DOHINION BANK
SELKIHK BTIlHJIfl.
AUs konar bankastörí af hendi leyst.
SpurisjóÖsdeildin.
TekiP vi8 inológum, frá fi.oo að npphæf
og þar yfir Haætu vantir borgaðir tvisvai
siÐnum á ári. Víðslaftum bænda og ano
arra sveitamanna sérslakur ganmur getrni.
Urédeg inniegg og úttektir atgresddar. Ósk
aO eltir brétaviOsKUtum.
Greiddur höfuðsSóll......$ 4,000,000
VaFocjóSr eg éskiftur grtíði $ 5,400,000
Innlög ahnenoings .........$44,000,000
Allar eignir.............$59,000,00«
Innieignar skírleini (letSsr of credits) selá
sem eru greifiaaieg um allan heim.
J. GRISDALE.
bankastjóri.
ust; og þegar nautgripimir ís-
lenzku eru orðnir nógu fallegir og
vænir, þá borgar nautaræktin sig
á íslandi, ekki að e!ns eins vel og
hún gerir nú víðsvegar um he m,
heldur betur,—þeim mun betur,
sem ísland er betur sett gagnvart
alheimsmarkaðinum en flest önn-
uv lönd.
Ekki er það heldur eingöngu
hnattstaða íslands, sem gerir at-
vinnugrein þessa aðgengilega fyr-
;r landsbúa. Landkostir eru líka
góðir. Það er ýmislegt í landinu
sjálfu, sem bendir mönnumi á að
það sé vel til þess fallið. Hvað
er um íslenzku afréttina að segja?
Hvar mundi betri eða hagfeldari
bithagi? Er ekki eins og náttúr-
an sjálf hafi sett til siðu fjall-
lendi Islands, með sinum skrúð-
grænu dölum og silfurtæru lækj-
mn t'* slíkra . afnota? Þangað
geta rnenn rekið geldneyti sín á
vorin, og tekið þau þaðan á haust-
in, í Ágúst eða September, til
þess að senda þau á markaðinn.
En hvemig á að fara að koma
þessu í lag? Mundi ekki kostn-
aður sá, er slík hreyting hlyti að
hafa í för með sér, vera ókleifur
fyrir hina fátæku, dreyfðu islenzku
bændur ? Jú, og þar við bætist j
margra alda rótgró'n búnaðarað- |
ferð, er mönnunum sjálfum veitir |
mjög erfitt að breyta, að minsta j
kosti tekur það ákaflega langan
tíma. Mönnum gengur seint að
fóta sig á nýjum brautum, leggja
niður aðferð og siði, er þeir hafa
tamið sér frá bamdómi, nema því
að eins, að þeir hafi góða fyrir-
mynd; og jafnvel þá er það erfitt-
Fyrirmyndina þurfa íslenzjcu
bændumir að fá—• fyrirmyndar-
bú.
Sumir munu nú kannske segja,
að þeir hafi slík fyrirmyndarbú
þar sem búnaðarskólamir em.
En því fer fjarri. Búnaðarskól-
arnir hafa aldrei verið og em ekki
sú fyrirmynd í landbúnaði, sem
íslenzku bændumir þurfa að hafa-
Að visu geta bændur sent syni
sína á þessa skóla, og þótt
það nám hafi gefist mjög svo mis-
jafnt, þá tel eg víst að þeir hafi
Ytumið þar ým'islegt, sem er nyt-
samlegt og þarft, er þeir svo gátu
sagt feðnim sínum frá er heim
kom. En það er svo margt sem
aftrar einstaklingniun frá því að
leggja út í nýmæli, sem hann
sjálfur þekkir ekkert, jafnvel þótt
drengurinn hans hafi lesið um
þau. Efnahagurinn vanalegast
stendur ekki betur en svo, að
bónd.nn má alls ekkert missa.
Eitt mishepnað fyrirtæki getur
steypt honum alveg. Þess vegna
finnur hann sig ófæran til þess að
le.?gja út í nokkuð það, sem óvíst
er. En ef hann hefði séð þetta
gert með góðum árangri hefði
hann getað ókvíðinn og öruggur
lagt út í það, því það var þá ekki
lengur þokukendur möguleiki fyr-
ir honum, heldur sýnileg reynsla.
Eitt einasta fyrirmyndarbú, þar
sem í verkinu væri sýnt, hvað
hægt er að framleiða úr íslenzkum
jarðvegi, rétt undir túninu, er að
nnnu áliti m iklu meira virði fyrir
íslenzka landbúnaðinn en allir bún-
aðarskolarnir til samans.
Fyrirmyndarbú er það, sem
þarf að setja á stofn á íslandi, og
það á stjómin að gera; enda finst
mér það liggja henni næst að gefa
bændum fyrirmynd þá í landbún-
a«:_, er þeir þurfa, e:tt eða fleiri,
eftir því, sem hún finnur sig færa
t'l. Hún ætti að leggja til jarð-
irnar og öll nauðsynleg verkfæri,
kaupa kýr og naut af bezta kyni—
DACARNIR SEM EFTIR ERl
MIDVIKUDAGUR
==00 .
FIMTUDAGUR
Þúsund afgangar af mörgum
tegundum af nauðsynlegasta
varningi, selst fyrir . . .
KTMINNA
HÁLFVIRD
E
I ^
Þessir tveir dagar eru mestu
kjörkaupadagar sem sögur
fara af. Cfl CJ (J
ST. ANDREWS LOKURNAR
Lokurriar í St, Andrews stretgjunum í Rauðánni, milli Winnipeg og Selkirk, eru hið mesta
rnannvirki h^r í fylkinu. Þar voru áöur grynningar svo miklar, aö stórskipum var ófært um. Nú
getur hvert vatna-skip farið þar um, eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu áöur, Dominion-
stjórnin hefir gengist fyrir þeesu mikla nauösynjaverki, o; \ ar því lokið síöastliöiö ár.
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000
STJÓKNENDUR:
FormaBur ----- sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
Vara-formaöur ------- Capt. Wm Robinson
Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation
D. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R P. Roblin
Aðalráðsrnaöur: Robt, Campbell. Umsj.m. útibúa L. VI. McCarthy.
Alskonar bankastörfum sint i öllum útibúum.—Lán veitt einstaklinf*um.
Firmum, borijar- og sveítar-félögum og félogum einstakra manna, me8
hentugum skilni ilum. — Sérstakur gaumur getinn að sparisjóðs innlögum,
Útibú hvevetna um Canada.
T. E. THORSTEINSÖN, Ráðsmaður.
Corner William Ave. Og Nena St. Winnipeg. Vfan.
Hagnýtið
kostaboð Lögbergs sem
auglýst eru á öðrum stað.
segjum stutthyrninga kyni á hvert
bú, eins hross, hesta, hryssur og
graðhest, þénlega 11 slíkrar vinnu.
Bú þessi þurfa að vera þar í
sveit sett, er fjölfarnast er, þar
sem almenningur nýtur þeirra
bezt- Þar á að sýna hvað jörðin
á íslandi getur framleitt þegar
hún er rétt undirbúin; eins að-
ferðina við þá framle ðslu. Þar
á að sýna, að landbúnaðurinn þeg-
ar hann er rétt rekinnð getur ver-
ið arðvænlegur, líka úti á íslandi;
Þar á að sýna, að í moldinni á Is-
landi er falið gull i fullríkum
mæli til þess að endurgjalda öll-
um þe m, sem eftir grafa á réttan
og hagfeldan hátt, — að sýna, að
enn þá er óhætt að leg^ja rækt
við gamla Island og treysta því
fyrir framtíð bama sinna.
Til að standa fyrir sliku búi
þarf stjórnin að fá sér ábyggileg-
legan og reyndan mann, sem kann
að akuryrkju, segjum Vestur-
Islending, og borga honum fast-
ákveðið kaup, — og þótt eg geti
ekki búist v'ð, að hún gæti borgað
slikum manni eins hátt kaup cg
bændur hér bera úr býtum, þeir
er góðar bújarðir eiga, vænti eg
þess, a ðhægt væri að fá vel hæf-
an Vestur-Islending til slíks starfa,
sérstaklega ef hann væri sann-
færður um, ð hann með því gæti
unn'ð ættjörð simii gagn, því að
margir eru þeir hér, sem það
gjarnan vildu.
Um peningalegu liliðina á þessu
máli skal eg vera stuttorður að
þessu sinni, að eins segja, að út-
gjöldin við að stofna eitt slikt bú
t l reynslu, eru nálega hverfandi í
samanburði við það gott, sem það
gæti gert. Og ef þa ðkæmi í ljós
við rejmslu þessarar búnaðarað-
ferðar, að jarðrækt gæti ekki
borið s:g út á Islandi, þá væri
e ns gott fyrir þjóðina að vita það
strax og taka út sinn dóm. En ef
aftur á hinn bóginn það sannaðist
(sem nú reyndar er þegar sannað
af gróðrarstöðvum landsinsj, að
jarðrækt í þessari mynd ekki ein-
asta borgaði sig, beldur væri arð-
söm, þá ætti það að vera hverjum
manni ljóst, að 11 annars væri
ekki hægt að verja fé landsins
betur, en til þess að efla hana sem
mest.
/. /. Bildfell.
Botnvörpuskip í Reykjavík.
Nú eru hér 6 botnvörpungar í
bænum, innlendir allir- Þessir
botnvörpungar hafa drjúgum
fært Reykvíkingum skildinga síð-
ustu árin, og er það íslandsbanka
að þakka, að þeir bafa komist á;
hann hefir lánað fé til kaupanna.
En nú fjölgar þeim skipastól.
Þeiir bræðumir Pétur Thorsteins-
son og Th. Tliorsteinsson hafa
leigt tvo botnvörpunga í Englandi
og auk þess er líklegt að tveir
botnvörpungar verði keyptir. All-
ar líkur eru því til, að ’næsta ár
verði gerðir hér út tíu botnvörp-
ungar, skipaðir íslenzkum mönn-
um. Þessi viðbót er fengin með
hjálp Islandsbanka ,er leggur féð
fram.
Stórmik l framför er þetta fyr
i‘ t>æ’nn. og takist Reykvíkingum
aðkoma sér upp mörgum botn-
vörpungum, þá er framtíð bæjar-
ns borgið, og skipaútgerðin á að
breytast í þá átt, og þakkir á ís-
landsbanki skilið fyrir aðstoðina
þá.
Botnvörpungar þeirra Thor-
steinsonsbræðranna koma hingað
í Febrúar, og ganga út i 4 til 5
mánuöi. —Þjóðólfur.
Leikhúsin.
Allan seinni helming þesasrar
viku verður fagur álfheima-söng-
leikur sýndur í Winnipeg leikhúsi,
byrjar á fimtudagskvöld og tví-
leikið á laugardag. Leikurinn
beitir “Queen Zephra”. Leikur
þessi fer fram undir vemd Sir
DanieÞog Lady McMillan og aö
3 kvöld byrjar Fimtu-
daginn 19. Jan.
matinee á laugardag
Gleöisöngleikurinn
Queen Zephra
200 Winnipeg söngmenn
til arðs fyrir General Hospital
verð $1.50 til 50C, Matinee $i.oo til 25C.
Mánud. og þriðjud. Jan. 23-24.
,,er það mögulegt"
The Burgomaster
GUS WEINBÚRG
vanalegt verð
Mánud. 30. Janúar
6ignor Alessandro
B O N C I
Bezti tenor-söngmaður.
II íyrstu raðirnar $4.00, 5 næstu raðir Í3,
First Balcony, 5 raðir fyrstu *2 50, 7 næstu
raðir <2; Second Ba cony. 6 fyrstu raðir
«1.50, 7 næstu fi.oo. Paatanir með pósti
níkvæmur ganmur gefion of peningarnir
£y'gj»- Utanásknft: C. P. Walker, Win-
nipeg Theatre,
CANADfl-5
FIHEST
THEATRC
Ca.ada's Most Besutiful and Costlj Plajhouse
Vikuna sem byrjar 16. Janúar:
(ÍNýja talsíma númerið 2Í2C.
Hamilton Brothers, skrípaleikarar,
Guido Gialdini, flautari.
Charles rotts & Co.
,,A Doubles Troubles11
TheFour Mascots, söngmenn.
Lopez & Lopez, hljóðfæraleikendur,
Williacn Morrow & Co , ,.Happy millions’*
The Aeria) öhaws. líkamsæfingar.
ROBINSON £g"j
Hin mikla ]
brunasala
stendur sem hæst í dag í
Robinsons búð. Þúsund-
ir manna færa sér það í nyt
verðið ákaflega
niðursett
Komiö og sk.oðið
hið mikla úrval af
steindum búshlut-
um, GJAFVERÐ. I
R0BINS0N ‘J2 I
| r * •». w m
tilhlutun “Women’s Hospital Aid
Society.” Ágóðinn fer til Al-
menna sjúkrahússins. Styðjið
þetta fagra fyrirtæki með því að
sjá þennan leik.
Góðkunnur norskur leikur, sem
“Thelma’ ’heitir, verður leikinn í
Dominion leikhúsin hér alla næstu
v.ku. íslendingar hafa ugglaust
gaman að sjá þann leik, sem lýsir
vel landsháttum í Noregi. Thelma
er dóttir gamals manns, sem kom-
inn er af víkinga-ættum, og befir
hann erft skaplyndi þeirra for-
feðra sinna. Leiktjöldin eru
ljómandi fögur, sýna fjöll og dali
og björg á ströndum Noregs.
Norðurljós eru og sýnd.
Um síöustu helgi dró talsvert
úr frosthörkum þeim, sem hér
höfðu haldist síðan milli jóla og
nýárs.