Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 2
LÖGUERG, FIMTUDAGINN i<> JANÚAR 19x1.
Staða og kiör
kvenna.
Eftir Harald Höffding.
I. Nokkur söguleg atriði.
Um eðlisfar kvenna halda menn
fram tveim ólikum skoðunum. Sú
er önnur, aö munurinn á eðli og
hæfileikum karla og kvenrta sé
að e ns stigmunur, ef um nokkurn
mun sé að rseSa. 1 fomöld hélt
Plató þessu fram, en á síöari tim
um Stuart Mill. Hin skoSunin
er sú, aS munurinn sé svo gagn-
ger frá náttúrurmar hendi, aö af
•honum liljóti aö le'ða eölismun á
stöSu og starfí karla og kvenna.
Bezt er að fara sér hægt a« tala
um mismun og sérkenni í náttúr-
unni, eins og þau séu eilif og ó-
umbreytanleg. Náttúran er sí og
æ aö þroskast, einkum þó allar
1 fandi verur- Sú náttúra, sem
viS oss blasir nú, hefir sjálf orö-
i8 til, og ný náttúra mun aftur
þróast af henni. En hins vegar
er þessi þróun svo hægfara, aS
vér verðum aið gæta þess vand-
lega, hversu langt henni er komið
á hverjum tíma.
Auk þess hefir -eðli kvenna og
kjör þeirra sífeld áhrif hvað á
annað. Kjör þeirra laga sig eftir
eðlisfarinu, og þaö sætir aftur á-
hrifum af þeim. Þess vegna fer
eöli kvenna aii miklu leyti eftir
því, hvað af þeim er heimtað og
hverra réttinda þær verða aönjót-
andi. Þaö sem mestu varðar í
þessu efni sem ööru er, aö hnit-
miöa skyldur og réttindi hvaö viö
annað, þannig aö manneöliö fái
aö njóta sin og þroskist á sem
hagkvæmastan hátt.
Þegar vér athugum.eðli og kjör
kvenna á ýmsum öldum og ýms-
um stööum, veröur fyrir oss
næsta frábrugðin vinnuskifting
m lli karla og kvenna. Á lægstu
þroskast gum, sem kunn eru, á
engin vinnuskifting sér staö. Hver
einstaklingur bjargar sér af eigin
ramleik eins og bezt gengur, og
æxlunin ein laöar karl og konu
hvort að ööru um skemri eða
lengri tíma. Þegar þarfimar
aukast og vinnan fer vaxandi, er
inna þarf af hendi til aö viölhalda
Iif nu, þá leggur auövitaö hinn
sterkari óþægifegustu störfin á
heröar þeim, sem minni máttar
er; konan verönr þannig fyrsti
þræll nn. Hún er þá þvi nær ein-
göngu metin eftir vinnuþreki
sinu. Frá blautu Ibamsbeini er
hún sett skör lægra en bræöur
hennar. Enda þót hún sé veiga-
minna kyniö, er henni þó í engu
hlift. En þá er hún líka þrótt-
meiri en á siöari menningartím-
um. Þanniig ala Indíanakonur
einatt böm sin öldungs hjálpar-
Iaust og ganga jafnhraöan að
stritvinnu. Enda ætla sumir fom-
fræðingar, aö stæröar- og orku-
munur karla og kvenna hafi upp-
mnalega veriö miinni, en aukist
er timar liöu og vinnuskiftingin
breyttist.
Ný vinnuskifting kemst á, þeg-
ar þess er kostur aö leggja verstu
stritverkin á heröar herteknum
féndum, er þegið hafa griö. Úr
því eru innanhúsisstörf aöallega
ætluð konum; þær fá þá sérstakt
starfsviö, og því hafa þær haldið
alt til þessa, meö ýmsum afbrigö-
um eftir því hvort fjölkvæni eöa
einkvæni átti sér staö.
Loks er nú á tímum konum
leyft í ýmsum Iöndum aö takast
á hendur margskonar stórf, sem
áðuu' þótt ótækt aö aörir leysitu
af hendi en karlmenn. Þær em
nú læknar, prestar málaflutn ngs-
menn, vrsindamenn, verkfraeðing-
ar, skri fstofumenn, jámbrautar-
stjórar o. s. frv. Víöa hafa þær
öðlast kosningarrétt til sveita-
nefnda og þinga. Nú er konum
því rudd braut til andlegs þroska
og starfsemi, sem er gjörólík þvi,
er áður var tal ð enhæft eölisfari
kvenna- En þó heyrast enn racld-
ir, sem efa nauðsyn og nytsemi
jæssarar síöustu vinnusk'ftingar.
Það er mjög svo mikílsvert aö
kanna til hlitar, hvaö rétt sé 1
þessu efni og það því fremur, sem
svo má aö oröi kveða, að kjör
kvenna séu mælikvarði siöferö:s-
legra framfara mannkyns:ns.
Grikkir mikluöust gagnvart öör-
um þjóöum og meöferö s'nni á
konum, Rómverjar þót+ust af
sama viö Grikki og kristnir menn
við Rómverja.
Þó sýnir veraldarsagan, aö
kjör kvenna á ýmsum timum eru
ekki einungis háö vinnuskiftingu
þeirri er leiðir af efnahag og þjóö
félagsháttumjieldur einnig al-
mennri mentun og andlegu þroska
fari hverrar þjóöar yfir höfuö.
Meö Grikkjum voru það e?nk-
um stóisku spekingamir, er héldu
fram jafnrétti karla og kvenna.
Þeir I?tu svo á, aö enda þótt sitm
störf hæföi betur körlum, önnur
konum, þá sé þó engin sú réttmæt
viöleitni til, er meina megi ööru
hvoru kyninu. Hinir síöar Stó-
ungar vildu láta kenna stúlkum
heimspeki eigi síöur en p ltum.
En þessir heimspekingar voru
þaö einmitt, er geröu sér göfug-
astar hugmyndir um hjónaband-
ið, töldu þaö innilega andlega
sambúð; auk:nn andlegan þroska
töldu þeir óhjákvæm legt sk lyröi
þess, aö konur gætu á réttan hátt
látið til sín taka í heimilislífinu.
Þetta var mikilsverö framför,
þegar þess er gætt, aö konur í Aþ-
enuborg voru útilokaiðar frá allri
andlegri mentun, svo að þeir
karlmenn, er kynnast vildu ment-
uöum kontum, uröu aö snúa sér
til vændiskvenna ("Hetæranna’J.
Kristna trúin átti góöan þátt í
aö bæta kjör kv'enna, meö því aö
ætla jæim andlegt jafnrétti við
karlmenn. Trú og von voru sam-
eign allra, og líf kvenna var eigi
síöur en karla fult eftirvænting-
ar eftir þeim stórtiöhdum, er
veröa áttu, og þaö innan skamms.
Eftirvæntingin um nálæg enda-
lok “þessa heims” gaf lifi einstak-
lhgsins hátt markmiö, allsend's
óviökomandi lífskjöruim hans.
Konan gat þvi náö sínu persónu-
lega takmarki, enda jxStt hún
væri* 1 hvorki eiginkona né móöir.
Vegna þess hve máklar mætur
fomkirkjan hafði á sjálfsafneitun
tók hún aö jafnaði ógift fólk
fram yfir gift, einkum var algert
skírlífi í miklum metum- En hvaö
sem nú kirkjunni gekk t'l, þá var
afarmikils um j>aö vert aö líf
kvenna fékk göfugt markmið, er
á engan hátt var háö stööu þeirra
I sem eiginkvenna eöa mæöra.
Gagnvart þessari grundvallarskoö
un var þaö í sjálfu sér þýðingar-
minna aö undirgefni kvenna var
hald'ð stranglega fram á Austur-
landa vísu, að konur áttu aö þegja
í kirkjunmi og láta menn sína
fræöa sig í heimahúsum. Aöal-
atriöiö var hin m'kilsveröa grund-
vaflarregla, er jafnan mun veröa
hinni fyrstu kristni t'l sóma, aö
hiö æösta stóö öllum til boða, án
tillits til kynferöis, stétta eöa
þjóöflokka.
Hin mikla menningar alda, er
nefnd hefr veriö endurfæöing
(renaissance), náði jafnt til
kvenna sem karla, og hin mikla
þroskun einstaklingseölisins, er
sú breyfing hafði í för meö sér,
hlotnaö’st báöum kynjum jafnt.
Burckhardt kemst svo aö oröi:
“Hér var eigi um neina sérstaka
kvenfrelsishreyfing aö ræöa, því
aö þetta leiddi af sjálfu sér. Hver
tigín kona varö á jæim tímum,
engu síöur en karlmenn, aö leit-
ast viö aö ná fullum þroska og
sem mestu manngldi. Sá þroski
andans og hjartans, er göfgaöi
karlmennina, átti Hka aö göfga
konurnar.”
Eitt af táknum j>e:rra tíma var
þaö að þessarar einstaklingsþrosk-
unar gátu aö eins giftar konur
orð'ð aönjótandi. Ungu- stúlk-
umar voru aö miklu leyti aldar
upp i klaustrum og fóni í raun-
inni ekki aö mentast fyr en þær
voru giftar. Aö þessu leyti var—
og er enn í rómönsku löndunum
— einkennilegt ósamræmi í kjör-
um kvenna.
Af þessum scigulegu atriöum er
þaö auðsætt, aö }>egar stórfeldar
hugmyndir eru upipi, sem gjör-
breyta mannlífhu, þá er þeim
samfara tilhneiging til aö telja
karla og konur jafnrétthá. Þegar
a n d I e g i sjóndeildarhringurinn
víkkar aö rmtn, hverfur hinn
m:tkli munur sem ella er geröur
á réttarstööu karla og kvenna.
II. Staða kvenna faá siðferð■
islegu sjónarmiði-
1. Náttúran hefir trúad konun-
um fyrir þvi hlutverki að be\j
undir brjósti og fóstra frjáanga
komandi kynslóöa þangað til hann
ei oröhn fær um aö lifa sjílí-
stæðu lífi. Naumast er vafi á því
aö jætta hlutverk hafi gagnrj V
aiirif á alt eðlisfar konunr.ar.
Meðan konan gegnir þessu h’ it
verki getur hún ekki haft jaín
mikinn þrótt aflögum MI annara
starfa sem þann, er karlmsnn
hafa á aö sk:pa. Þar af le'ðir,
aö konan verður veikara kynið og
einn'g hitt, aö eöli hennar verim
hreinna og betra en karla. En 4
þótt siöleysi og ómannúð ráöi ann-
arsstaðar lögum og lofum, þá c-
þó fyrsta frjáanga mannúöarinn-
ar aö finna í samlífinu milli muð-
ur og bams. í Mlbeiðslu móöur-
hnar meö bamið (TCurotrofo.,,
Maria meyj geymdist endurmi-m
ingin um þenna frjóanga als góðs
t mannanna heimi.
Viöurkennhgin á réttinluin
konunnar hlaut aö byrja á því, aö
mónnum yröi augljóst hve muils
virði móöurstarf hennar er fy :r
mannkyniö. Það var mikil fra n-
fór þegar viöurkent var (— a.n
þær mundír er önnur vinnuskift
inein fór fram—), aö hún /æri
veikara kynið og þyngstu byrð tn-
um létt af herðum hennar. i>ú
\innuskiftng er þó engan veg nn
fu'dkomnuö enn. Hjá fá.æxur
sléttum verða konur enn ve i u-
lega aö leggja á s g svo mi'-.’a
líkamlega v nnu, að þær hljóta að
>anrækja móðurskyldur sinar, ..g
það er eút af mikilvægustu ve--k-
efnum þjóðfélaganna aS koma j'Vt
til leiðar, aö konur geti helgiö
bömum sinum og heimdum a)Ia
krafta sína.
V ðurkennhg þess hve m k'ls
virði konan sé fyrir heimilið var
og stórt framfaraspor, er aldrei
verður aftur tekiö. Gildi he m 1-
slífs ns fyrir þjóðfélagiö og fyrir
þroskun og framför komandi kyu-
slóöa er fyrst og fremst komiö
undir stööu konunnar á he milinu
bæö' sem eiginkonu, móður og
systur, og áhrifum hennar á þaö.
—Konan er sá aflþáttur heimil-
tsins, sem alls eigi má án vera-..
1 fyrstu var þaö líka einm tt í
því skyni, aö konan gæti betur en
áöur staðið í stööu sinni sem eig-
inkona og móöir, aö raddir hóf-
ust í J>á átt, að æskilegt væri aö
hún feng'. færi á aö þroska hæfi-
leika sína. Enda þvótt hún taki
eigi þátt x beinlínis aröberandi
vinnu, þarf hún jx> aö þroska
margskonar bæf leika til aö geta
fullnægt sem bezt stööu sinni
sem stjómandi allra be nna út-
gjalda í heimilisins þarfir. Og
til þess aö geta fylgst meö störf-
um manns síns, og einkum þó til
þess aö geta uppalið böm sín sem
bezt, verður hún aö vera ens vel
að sér í bóklegum og verklegum
fræðum, og unt er. — Hin m kil-
vægu áhrif er .konan hefir á heirrí
iHslifiö, og j>ar meö á alla þrosk-
un mannfélagsins, í siðgæðum,
þjóðmegun, trúarefnum og póli-
tik, he'mta svo alhliða þroskun á
öllum hæfileikum hennar sem
framast má veröa.
2. Óviðiráðanleg atvik valda
því, aö eigi geta allar konur náö
þvi eina takmarki, er mótstöðu-
menn kvenfrelsisins ákveö'a þeim.
Misdauöi' karla og kvenna og
einniig fólksfluttningar era orsók
þess aö í Evrópu og austurríkjum
Ameríku eru fleiri konur en karl-
ar. Á Þjóðverjalandi voru fyrir
nokkrum árum 800,000 fíeiri
konur en karlar. í ríkinu Massa-
chusetts var nuunurinn 1880 yfilr
66,000. í borgum era konur aö
jafnaöi miklu fleiri en karlar;
þær koma þangaö fleiri utan af
landsbygðinni. Yfir höfuö eru
konur í meiri hluta eitnkum á eöli-
legasta giftingaraldrinum, milli
tvítugs og fertugs. í Danmörlcu
voru ár'ö 1901 meira en 60,000
fleiri konur en karlar; á 20 til 40
ára aldri var munurinn 30,000-
Af sjálfu sér leiöir þaö því, að
tala ógiftra kvenna hlýtur aö vera
há. Einhverjír vilja ef til vill
taka und'r meö þýzkum þjóömeg-
unarfræðingi, er segir aö allur
þessi kvennagrúi sé þjóðarmem!
En þaö mein er eigi bættara að
heldur, og enginn hefir rétt til aö
telja þessum manneskjum ofauk-
iö. Þaö er þvi um aö gera aö
breyta þessu “þjóðarme'ni” í
þjóðarheill, meö því móti aö hag-
nýta alt þetta starfsafl, er viröist
vera ofaukiö. — Ofaukiö er þeim
í raun og veru aö eins þá, er
menn ríghalda sér viö aöra vinnu
skiftinguna og vilja eigi viöur-
kenna hina þriöju. Malthus
kraföist j>ess fyrstur manna —
samkvæmt rannsóknuim sínum á
fólksfjölguninni — að ógiftum
konum væri meiri virð'mg sýnd.
Og þó er skamt síöan aö þýzkur
hermspekingur hélt því fram — í
fullri alvöra — aö þaö sé e:gin-
gjamt og jafnvel ósæmilegt, aö
ungar stúlkur — i þvi skyni að
veröa óháöar og eiigi knúöar til
að giftast ööram en þeim einum
er þær unna — læri eitthvað þaö,
er gert geti líf þeirra nytsamlegt,
enda J>ótt þær ekki giftist.
3. Margir halda því fram, aö á
andlegt og líkamlegt eðli kvenna
skorti sk lyrði þannig lagaðrar
menningar og þroska, að þær geti
oröið jafningjar karla. Að kon-
ur eru venjulega þróttminni lík-
amlega en karlar er áöur tekið
frám. En fortíð kvenna sýnir, að
líkamskraftar þeirra geta orkað
meiru en flest r halda nú á dög-
um. Menningarlífið hefir verið
einhliöa og þroski kvenna fariö
þar eftir. Heilnæmara og eöh-
legra uppeldi og kensla munu á
stnum tíma láta annað veröa uppi
á baug' í því efni- Hér viljum
vér e'nkum benda á, að allar
skynsamlegar endurbótatilraunir á
uppeldi og fræöslu karla horfa
þannig viö, aö mun auðveldara
verður eftir en áður aö láta bæöi
kynin veröa sama uppeldis og
sömu fræðslu aðnjótandi. Konur
þurfa aö sínu leyti engu síöur en
karlar að legeja stund á aö
þroska dómgremd sína, læra aö
hugsa eins og sjálfstæöar mann-
eskjur og stæla vöövakerfi sitt.
Munurinn á líkamsþrótti karla og
kvenna, sem aö líkindum aldrei
hverfur, þarf ekki aö veröa me'ri
en munurinn á líkamsþrótti ka 1-
manna nnbyrðis.
Marg.r hta svo á, sem tilf:n.i
ngin sé aöal sálareig nd kvenna;
þær séu því eigi mót+ækdeg.ir
fyrir mikinn og sjálfstæðan skyn-
sem sþroska. En sú skoð .n
byggist á andstæðu tilfinning 1'
og greindar, er hvergi á sér stxö.
Þrosk t lfinninganna er eigi aö
sjálfsögöu geindarþroskanuim til
fytirstöðu. Að e.ns þá, er tdfinn
ingin er áköf geðshræring, eða
æsing, eri ún andstæö gre nd'nni.
En sú t lfnning, sem er í eðl sínu
f:emur innileiki en æsing, þarf
e’gi aÖ hefta athyggjuþroskann;
hún getur þvert á móti verið hon-
um til stuönngs, Veruleg sam-
hygö hlýtur samkvæmt eðli sínu
aö le'.ða 11 }>ess, aö menn sökkva
sér niður i þaö,’ sem sainhygöina
vekur, og leitast við aö kynna sér
þaö, sem eimkennilegt er viö það.,
en slik samhygö er náskyld t l-
f nningum vísindámannsins. Til-
finningin hefir þörf til j>ess að
skilja sjálfa s'g, og er því í raun-
inni hvöt til aö leita að þeirn or-
sökum, er hafa vakiö hana; á
þann hátt kernmr hún gre:nd nni
til að starfa. Enda þótt því væri
svo háttaö, að allar konur án und
antekningar væru tilfinninga-
manneskjur, þá leiddi þó ekki af
því, aö óhjákvæmilegt væri aö
neita þeim um rétt ndi til aö
reyna að þroska skynsemisgáfur
sínar sem mest.
Margar era þær einkunn'r, sem
meö meira eöa m'nna rétti eru
eignaðar kveneölinu, stafa áreiö-
anlega af þeim kjörum, er konur
hafa átt við aö búa um langan
aldur, og raunu þvi breytast meö
kjörum jæirra. Þetta á e'nnig
við um t'lfinninguna, því að upp-
eldi það, er koniur hafa aö jafn-
aöi hlotiö, hefir eigi beinst aö því
að þroska skynsemi þelrra og
vilja, heldur aukiö og elft draum-
kent tilfinningalíf á kostnað ann-
ar sálare'ginleika. Af því leiðir
meöal annars, að konur eru aö
jafnaði trúræknari en karlmenn-
Spencer segir:
“Vér lesum, aö me öGrikkjum var
meira um trúarfjálgleik hjá kon-
um en körlxxm. Sir Rutherford
Alcock segir frá því um Japana,
aö í musterum jæirra sé fágætt
aö sjá aöra en konur og böm,
karlar séu þar aö jafnaði fáir og
ávalt af lægri stéttunum- Um pila-
grímana er sækja til Juggemauts-
musterislns er sagt, aö 5-6. cöa
jafnvel 9-10. þeirra séu konur.
Og um Sikhana er mælt, aö konur
trúi þar á fleiri guöi en karlar.”
Alkunnugt er þaö, aö jafnt í Ev-
rópu sem Asíu enii konur aöal-
máttarstoö kirknanna og sækja
þær mun betur en karlar. Jafnvel
“skynsem:strú” Fralcka á stjóm-
arby 1 ti nga r{ ítmmumi átti meiri'
hyll! aö fagna meðal kvenna en
karla; þær héldu áfram aö rækja
hana eftir aö karlmennirnir voru
farnir aö gerast fráhverfir. Sam-
tíöarmaöur kemst svo aö oröi:
Áður sáust fleiri konur en karlar
í kiikjunum; nú er því eins háttaö
í musterum skynseminnar. Nú á
tímum hefir Taine j>ózt geta sýnt
fram á, meö tölum, aö í París
ynni aö eins einn karlmaður af
hverjum 50 þá sikyldu af hendi aö
skrifta og vera til altaris á pásk-
unum, og í sveitunum 1 af 12, en
af konum geri þaö tólfta hver
kona í París og fjóröa hver i
sveitum. í Kaumannahöfn vora
árið 1897 úeftir þvi sem sagt var
í dagblaði einu) 20,018 karlar til
altaris en 49,305 konur. \ Lund-
únum fóra samkvæmt nákvæmum
rannsóknum í hálft ár 16% af
öllum bæjarbúum yfirleitt til
k'rkju, og af þeim vorui fleiri
konur en karlar. Amerískur heim
spekingu hefir þózt geta sýnt fram
á, aö eðlismunur sé á trúartilfinn-
ingum ungra karla og kvenna af
sama trúflokki; hjá karlmönnum
beri meira á vilja og hugsun, hjá
konunum meira á ótta og tilfinn-
ingu um eigin ófullkomleika- En
En enda þótt þetta stafi af eink-
kunnum kvenlegs eölis, er engin
ástæöa 11 aö ætla aö slíkt geti
eigi breyzt; af þessu má eigi
draga þá ályktun, aö konur hljóti
ávalt aö trúa á það, er venjan
hefir gefiö gildi. Edward von Hart
mann álítur aö konur hljóti ann-
aö hvort aö fylgja þeim trúar-
skoðunum, er séu tízka, eöa vera
giftar trúleys'ngja. Kona á eftir
þvi aö eins um tvent aö velja, trú
mannsins sins eöa prestanna. En
velji hún trú manns síns eöa gift-
ist yfir höfuö manni, sem hefir
aöra trú en hún er uppalin í, hlýt-
ur skynsemi hennar aö hafa haft
hönd í bagga í valinu; hún hlýtur
þá aö hafa hæfleika til að vaxa
upp úr því, sem í fyrstu reisti
þroska hennar skoröur; og því
skyldi hún þá ekki geta oröiö
sjálfstæö í trúarskoöunum síuum
í hvaöa átt sem þær hneigjast?
Sami höfundur lítur svo á, aö
sak r þess hversu skarpsýnar kon-
ur séu á h;ö einstaka og sérkenni-
lega bæöi um menn og málefni, þá
séu jxer óhæfar til aö athuga og
meta mál frá sjónarm öi algildra
og almennra reglna. Hann telur
J>ær því að vísu hæfar til miál-
tlutningsstarfa en ekki til dóm-
arastarfa. Enda þótt nú svo væri
þá er þaö talsverö framför, ef
konur veröa taldar til þess færar
að vera málflutningsmenn. Marg-
ir era þeir karlmenn, sem ekki cru
færir um aö vera dómarar, og
þeir hafa tímamir verið, aö konur
þóttu því ekki vaxnar aö bera
vitni, eöa j>á að vitnisburður
þeirra hafði hálft gildi að ens á
viö vitnisburö karlmanns. Verka-
hringur kvenna hefir um langan
aldur ver'ð bundinn við heimilið
og líf fjölskyldunnar, þar sem
persónulegu. hliðarnar á öllum
vandamálum sitja eðlilega í fyrir-
rúmi fyrir hinum, sem ópersónu-
legar era og fjarlægari, og hefir
j>að v:tanlega haft áhrif á hugs-
unarhátt kvenna. Hjá karlmönn-
um, sem aldir eru upp á likan hátt
og viö lik kjör, mun sama ein-
kenn' koma fram. Og j>essi skarp-
sýni á séreðli manna og atburða,
sem notuö hefir veriö til niörunar
konum, er aö hinu leyrinu stór
kostur, sem getur komiö að m'kl-
um notum í daglegu líji. Stuart
Mill segir um konu sína: Mest
áhrif hafö: hún á andlegan þroska
minn vegna þess, hve réttan sk ln
ing hún hafði á hlutfallslegu verö-
J mæti mismunandi skoðana.” í
; hverju sem aö höndum ber í lífir.u
er ávalt þörf á þess háttar réttum
skilningi, og hann er ekki tiður.
4- Raun hefir þegar bor'ö vitn?
í þessu efni, því konur starfa nú
á mörgum sviöum, er þær áöur
fyr voru útilokaöar frá. Enginn
neitar því, aö þær standi vel í
stööu sinni. En tíminn einn get-
ur sýnt, hvort svo muini fara setn
ýms’r ákafir forvigismenn kven-
frelsisins ætla, að ný öld renni
upp, er leiði í ljós óþekt og ó-
fyrirsjáanleg dásemdarverk. Þaö
er lika óþarft aö keyra eftirvænt-
inguna svo fram úr öllu hófi- Þaö
hefir oft veriö sagt, aö til þess aö
tima hafi konur ekki> á neinu
sviöi afrekaö neitt þaö, sem ómót-
mælanlega sé afbragö ,og þetta
hefir veriö notaö sem mótbára
gegn því, aö konum væri leyft aö
fá aðgang aö sjálfstæðum verka-
hrinig; en svarið Hggur beint við:
shkur mæl.kvarðii er ekki lagður
á karla, þegar um þaö er að ræða
hvort þeir hafi rétt til að þroska
þá hæfileika, er þeir finna hjá sér.
Og flestir karlmenn mundu ílla
staddir, ef ætti aö mæla þá með
slíkum algervis mæl kvarða. Og
þeir karlmenn era víst teljandi,
sem mættu ekki þakka fyrir, ef
andlegur þroski þeirra, bæöi aö
því er til skynsemi og mannkosta
kemur, gæti jafnast á viö þroska
annara eins kvenna og Sofíu Ger-
| main, George Sand eöa George
El'ot.
Ekki er heldur ne:n ástæöa til
aö taka undir með þýzka heim-
spekingnum, er heldur því fram,
aö konur megi ekki gera neitt þaö
er unt sé að framkvæma án þeiri-a
hjálpar. Enda er ekki starfsvið
karlmanna takmarkaö á þann
hátt. Það mundi verða æði se n-
leg leit hverjum einstakling, ef
enginn mætti taka aö sér nokkurt
annaö starf en þaö, sem enginn
annar væri fær um. He'lbrigð
skynsemi bendir til, að eðl legast
sé, að sérhver einstaklingur, kon-
ur eigi síöur en karlar, leitist viö
að gera sér Ijóst, hvaða hæfileika
hann hafi og hvað hann sé hneigö
ur fyrir, og velji sér lífsstöðu sam
kvæmt því. Síöar verður reynsl-
an að sýna, hvort valið hafi veriö
rétt. Þessháttar val er ætíö á-
hætta. En sá vinnur ekkert sem
engu vill hætta.
Eðlismunur, sem háöur er var-
anlegum og óumbreytanlegum lifs
skilyröum, getur aldrei horfið-
En lítil líkindi eru til, aö öllum
þeim frábr'gðum, er menn þykjast
finna á eðli og gáfnafari karla og
kvenna, sé þannig fariö. Hver
þessara frábrigöa eiga sér dýpstar
rætur, getu/ þá fyrst komiö í ljos,
er báöum kynjum er gefinn kost-
ur á aö neyta krafta sinna. Ef
til vill veröur þá sú raunin á, aö
lík'ngin er meiri og frábrigðxn
önnur og áferðarminni, en vér
hyggjum nú.
Framfarimar era miklar í sam
anburði viö síöastliðnar aldir. Þá
þótti þaö viðsjárvert, ef konur af
meöalstéttum kunnu aö lesa og
skrifa. Jafnvel Goethe vildi láta
ungar stúlkur alast upp í eldhúri,
búri og saumastofu, helst án bess
að líta í nokkra bók, nema mat-
reiöslubókina’.
Framfarimar hafa þroskást á-
fram fet fyrir fet og aðgangur
kvenna að sérstökum starfs^re n-
um hefir eigi mætt jafnmikilli
mótspymu og kvenfrelsishugtakiö
alrnent. Það sem veröur hægt og
smámsaman, dylst fremur athygli
manna og vekur því ekki jatn-
mikinn mótþróa og skynd legar
nýjungar. Til era }>ó þau lönd,
þar sem jafnvel fyrstu sporin eru
óst gin enn, sakir herveldis og
skriífinsku.
5< Til þessa höfum vér eín-
göngu rætt um möguleika og íett-
nxæt' sjálfstæörar þroskunar og
starfsemi kvenna. En í þvi efni
má engu síður tala um skyldu en
rétt. Þaö er ætlunarverk hvers
einstaiklings aö láta gáfur sinar
koma aö sem beztum notum , svo
aö hann megi sem liöur í ættinni
skipa sess sinn með sóma. Þaö
sem konumar heimta, er þær vilja
“losna úr ánauð” (’emanciperast),
er í rauninni ekki annað en rétt-
urinn til aö mega gegna aö íuliu
skyldum sinum í þarfir mannfé-
lagsins, réttur til aö vinna aö al-
mennum velferöarmálum- \ frels-
isbaráttu kvenna í Norður Amer-
iku kemur þessi hlið málsins fram
á fagran og einikennilegan hátt.
Þar kröfðust konur eigi réttar
sins fyr en hann var þeim nanö.
synlegur t'l þess aö þær gætu
gegnt skyldum sínum. Baráttan
fyrir auknu frelsi kvenna hefir
sem sé, sögulega skoðaö, vax'Ö
upp af baráttunni fyrir þræla-
frelsinu. Amerískar konur tóku
þegar í upphafi mik'nn þátt í
þeirri baráttu. En réttur þe'rra
td aö koma fram á opinberum
mannfundum sætti megnri og
beiskri mótspyrnu, enda j>ótt um
svo mikils vert og göfugt mál-
efni væri að ræða. Sú mótspyrna
keyröi þó mest úr hófi fram á
þrælafrelsisfundinum 1 Eundúnum
(1840J, þar sem konum þeim, er
sendar voru rakleiðis á fundinn
frá Ameríku, var synjað hluttöku,
af því slíkt lcæmi í bága viö lands-
siðu og guödómleg lög. Þetta
varö tilefni 11 þess, aö margar á-
gætiskonur hófu baráttu fyrir
auknu frelsi kvenna. — Annaö
dæmi þessu til sönnunar er frís-
nesk kona, frú Jeanette Schwerin
(d. 1899J, er barðist íujög fyrir
réttarfarslegum umbótum á hag
kvenna. Hún starfaöi m:kið meö-
al fátæklinga, en varð löngum aö
leglfja árar í bát, j>á er hún v'ldi
hjálpa giftum konum, sem mis-
þyrmt var af mönnum þeirra,
af því aö lögin vora þe?m örugg-
ur bakhjarl. Þess vegna hóf hún
barátturta fyrir auknu sjálfstæöi
kvenna.
6. Þar sem konur því haía
bæöi hœfileika, rétt og skyldu 11
að staria ásamt körlum aö al-
mennum velferðarmálum, og til
að þroska manngild. sitt á sjálf-
stæðan hátt, J>á er eigþ unt aö úti-
loka þær frá kjörrétti í neinni
mynd. öll þau sk.lyrði, er þarf
til að nota kosningarrétt, geta
konur haft til aö be,-a, engu siður
en karlar, og eigi ætti þeim siöur
en körlum að vera þaö hið mesta
áhugamál, að opinberum málum
sé vel stjómaö. Þaö liggur í hlut-
arins eöli, aö æf ng þá og reynslu,
er konur nú skortir, geta þær eigi
öölast á annan hátt en þann, að
þær taki sjálfar þátt í opnberum
málefnum. Nú á tímum er þegar
svo komiö, að konur hafa talsverð
áhrjf á stjómmál, en sökum þess
aö þeim er meinuö öll verkleg
reynsla í }>eim efnum, veröa áhrit'
þeirra einhliöa og þeim hættir 11
þröngsýni. Og þær hafa ekki enn
þá ábyrgðartilf mningu, er leiöir
af kjörrétti og kjörskyldu. Þegar
konur fá jæssi réttindi, munu karl
ar verða nauðbeygöir til að gera
betur en nú grein fyrir hvers
vegna þeir kjósi á þenna hátt eöa
hinn, og þeim veröur því óhægra
fyrir að breyta á móti sannfær-
ingu sinni. Enda joótt hjón kysu
sitt á hvom veg, þyrfti eigi slikt
aö vera háskalegra en þaö nú er,
þegar hjón hafa ólíkar skoðanir í
stjórnmálum. Pólitísk réttndi
mundu veröa konum öflug hvót
til aö hugsa sjálfstætt og alvar-
lega, og þau mundu stuöla aö því
að losa þær úr klónum á prest xm
og skriftafeðrum, svo aö engri
hætta er á, þegar frá líöur, aö
klerkavaldið mundi magnast af
þeim sökum. Þar sem konur hafa
þegar fengiö kosningarrétt, virö-
ist þaö hafa haft góö áhrif á hiö
opribera líf og alls eigi haft galla
þá i för með sér, er marg r óttuö-
ust.—
Björg Þ. Blöndal,
—Skirnir. þýddi.
Allan Line ii
* ►
Konungleg póstekip.
Haust-og jóla-ferðir::
l SÉRSTAKAR FERÐIR ::
Frá 12. Nóvember £æet niBursett i!
fargjaJd héðao að veetaa til Liver- ] ’
pool, Glaagow, Havri og Lundiiaa. ' >
í gildi til heímferöar am 5 máaaði. , >
■ >
, Montreal og Qyebec til ! I
Liverpool !!
Vlotorian (turbíne). . — . Oct 14, JXov. 11 . .
Corstcan . ....Oet. 21, JXov. 18 !!
Vlrglnian (turblne) . Oot 28 ; ’
Tunisiai;............Jlov. 4 1 >
....- « «■
;; St. John og Halifax til ■;
Liverpool j;
Jólaferðir
Virgintan |<ov. 28 TunWan Bm. I ”
Vlotorian Deo. • Orampian Deo. 18 ”
‘: Beioar ferðir milli Moatreal og | [
;; Quebec til Glaegow. 1 >
Keiaar ferðir milli Mootreat og !!
Quebec til Havre og Lunddna.
]; UpplýsÍDgar tm fargjöld, sérstök ■»
«■ skipsrém og því um líkt, fáat hjá öll- ,.
um járnbraata-etjórnm.
w. r. allan ;;
Gensral Northwestern Agent
WINNIPEC, MAN. !!
+ >
-♦-*++♦+++++♦+++++++-♦•+++-++♦*
Nýjar samgöngu-
bætur.
Mikilvægt fyrirtæki hafa starfs-
málamenn í Evrópu nú meö hönd-
nm. Þaö er aö leggja járnbraut
milli Spánar og Afríku og láta
hana vera í sambandi v:ö nýja
gufuskipaltnu milli Dakar í Afr-
íku og Pernambuco í Braz'líu-
Ætlast er til, aö fara skuli frá
Paris til Dakar með ferju yfir
Gíbraltarsund á tveimur sólar-
hringum. Gufuskipaferöin frá
Dakar til Pemambuco, þar sem
skemst er yfir Atlanzhafiö, og
staöviöri mest, er bú'st viö aö
farin verði á þrem sólarhringum.
Verður því hægt að fara frá Par-
ts til Brazilut þessa nýju leið á
fimm sólarhringum, en hingaö til
hefir þaö verið 25 daga ferð.
Það er spænskt jámbrautarfé-
lag, sem ráögert er aö byggi bina
fyrirhuguðu jámbraut á vestur-
strönd Afrílcu. Sú braut á að
veröa tvöföld og lestimar ágæta-
vel útbúnar. Kostnaður við þetta
fyrirtæki talinn að mtxrii verða
1 yí m'Ijón dollara.
Með þvl að samþykt var á Al-
geciras fundinum, að þessi sam-
göngubót um Afríku skyldi verða
alríkja eign og vera öllum opin
til afnota, hefir kostnaðinum veriö
skift milli allra þe'rra ríkja, sem
haía mundu not hennar. Þannig
er Danmörku, Noregi og Svíþjóð
hverju fyrir sig falið að ábyrgjast
hlutabréf, er nemi hálfri miljón
árlega fyrstu árin.
Þessar samgöngubætur kcmu
fyrst 11 orða 1906, og þá félzt
Spánarkonungur á það, að þær
yrðu gerðar; síðar samþykti Al-
geciras fundurinn þær.
Ertn er eigi hægt að segja neitt
ítarlega frá því, hve hagkvæmar
þessar samgöngubætur verða eða
áhtlegar fyr en bú.ð er að fá álit
sérfræðinga um kostnaðinn. En
það þykir engum efa und'rorp ð,
að he'msverzlunin muni gerbreyt-
ast við það, ef svo náiö samband
kemst á milli markaðanna í Evr-
ópu og Afríku og Suður Ameriku
að þar á milli megi fara á fáum
dögum.
Sveinbjörn Sigurðsson,
frá Ósi í Eyjaf rði, dáinn 7.
September 1910.
Nú sól er sezt í æginn
og sorta slær á bæinn,
því lífs er brostið band;
þjáning löng er liðin
og lokin stundar biðin,
hamn kveður vini, líf og land.
Að flytja er fagur gróði,
út fyltum náðar sjóði
hið dýra er goldið gjald;
ef viljum vona og trúa,
og vel í haginn búa,
og forðast alt hið vonda vald.
Og hér var einn, sem undi,
í auðmýkt léntu pundi
með gleð! af gjöfum þeim.
við ljós, sem tendrar trúin,
hann treysti fararbúinn
að fyrir náð hann flyttist heim.
Vinur.
Lyf, sem hjálpa náttúrunni ertx
affarasælust. Chamberlain’s hósta
meðal (‘Chamberlain’s Co'tgh Re-
medyj gerir það. Það eyðir hóst-
anum, styrkir lungun, opnar
lungnapípurnar, hjálpar náttúr-
unni 11 að styrkja líffærin og
gera þau heilbrigð. Þúsundir
manna bera v:tni um yfirburði og
ágæti þess- Selt hjá öllum lyf-
sölum.