Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1911.
♦♦♦•»♦■♦■*■»♦•+•*■»•*■»■■*■»♦•+•*-»♦•»•«■»■*■»•**»■*■♦■*•♦•♦■♦'*-♦'*■♦*■;♦
ÍHEFND MARIONIS1
♦ t
Í EFTIR J
t i
t E. PHILLIPS OPPENHEIM. $
$ +
4 ♦
$♦+♦*♦ ♦»♦»•*■» > ♦!♦♦ ♦!♦ t ♦ ♦ ♦ * * *■♦■* »♦•♦♦•♦■*■♦♦•♦•> »
“Eg þori aö ábyrgjast, aS Adrienna hefir ekki
gefiö ástæðu til þess,” sagtSi Englendingurinn lágt
viö sjálfan sig. Hann var Breti og ekki gersneiddur
allri afbrýSistilfinningUi þó aS hann færi vel meö
hana-
Sikileyingurinn heyrSi hvaS hann sagði og
hvesti á hann augun.
“GeriS svo vel og segiS signora Cartucció, sign-
or,” mælti liann kuldalega. “ViS erum staddir hér
á almannafæri.”
St. Maurice fann aS hann ábti ofanígjöfina skil.S
og kinkaSi kolli-
“í tvö ár lifði eg þessu óbærilega lífi.” mælti
Sikile|)irgivr',inn ennfremur, “en loks þraut þolin-
mæSi mín. Eg fastréð að leggja frelsi mitt i sölum-
ar, til þess að fá að heyra af hennar eigin vörum,
hver forlög rnín skyldu verSa. Eg komst suður yfir
Alpafjöll án þess, aö mér væri gert nokkurt mein,
og alt til Rómatorgar. JÞar var mér veitt ná'n eft-
irtekt, en ekki áreittur neitt. Eg þóttist því sjá, aS
ekki mundi verða átt viS m:g af hinu opinbera, með-
an eg lifði kyrlátu lífi, eins og borgarar alment, og
gæfi mig ekkert við stjórnmálum. Eg hélt áfram
suSur til Palermó, og enginn vamaði mér þess. Eg
hefi hitt signoru og flutt bónorS mitt viS hana.”
Englendingurinn leit niður fyrir sig og hristi
öskuna úr vindlinum sínum. Þar var hann þó loks-
ins kom'nn aö efninu.
Sikileyinguriinn hafSi talað lágt, og þó að hann
hækkaði lítiS eitt röddina, var auðheyrSur ástríBu-
þunginn í henni er hann hélt áfram og sagSi:
“YSur signor, — yður signor er kunnugt um
hverju mér var svaraS, því að ySur var þaS að
kenna, hvernig svar eg fékk. Eg hefi ekki veriS aS
segja ySur þenna þátt æfisögu minnar til þess aB
öðlast vorkunnsemi ySar; eg segi ySur þetta ein-
göngu til þess, aS reyna aS sannfæra ySur. Eg hefi
reynt aS gera ySur skiljanlegt hve einlæglega og
innilega eg hefi imnaS signoru Cartuccíó. GetiS
þér ímyndað ySur, eftir alt, sem eg hefi lagt á hættu
og eftir allar þær þjáningar, sem eg hefi orSiS aS
hða, að eg muni nú vera fáanlegur til aS draga mig
í hlé og horfa upp á, aö annar maSur tald hana fra
mér ? Eg á t'l þeirra að telja, signor, sem ekki hafa
gert sér þaS aS góSu, aS aSrir hafi gengiS aS eigo
ástmeyjar þeirra. Hafið þer nokkurn tima hey,'t
talaS um Hu-bert di Maeríóni greifa, þann er nam
brott austurríska prinzessu frá hirS föSur hennar, og
flutti hana slysalaust yfir enlilanga Italíu, til þess að
hún yrSi formóSir ættar minnar? Þetta gerSist
fyrir fimm öldum. Á þeim tíma hafa fom konungs-
veldi hruniS til grunna, og meS þeim hefir líka
hnignað vedi Maríónanna- En skapferliS er jafn-
stórbrotiS, sem fyr- Eg er ekki blóðþyrstur maSur,
St. Maurice lávarSur. Ekki langar mig i líf ySar.
FariS heim í ySar eigið land, og kjósiS ySur konu
úr hópi ættsystra yðar þar. HættiS meS öllu aS
hugsa um signoru Cartucció, því aS annars drep eg
ySur, svo sannarlega sem eg heiti Leonardó dii Marí-
oní.”
St. Maurice lávarSur fleygSi frá sér vitidli sin-
um og ypti öxlum. Þetta ætlaSi aS fara aS verSa
alvarlegt málefni.
“Þér verðið aS fyrirgefa, signor, þó aS eg geti
ekki ski'lið hvað þér eruS aS fara,” svaraSi hann meS
hægS. “ÞaS er líklega sinn s'Sur í landi hvers
okkar um sig. A Englandi k>-s stúlkan sér mann
sjálf, og eg leyfi mér að segja, aS þaS er taliS mjög
illa viSeigandi, að sá biSill, sem á bug er visaS, láti
nokkra óánægju á sér heyra.”
“Já, þaS er satt, sem þér segiS, aS sinn er s:8ur
í landi hverju,” svaraSi Sikileytngurinn. “Hér
mundi höfSingjasonur, af jafntiginni ætt eins og
mtn er, telja sér það óbætanlega smán, ef hann
horfSii aSgerSalaus á þaS, aS stúlka, sem hann ynni
hugástium, yrSi annars manns kona. Allir mundu
líta svo &, og þaS meS réttu, aS haiun væri he'gull-
ViS skulum ekki eySa fleiri orSum um þetta, signor-
Eg hefi leitaS ySur uppi x kveld til þess aS segja
ySur skýrt og skilmerk'lega alla málavöxtu. Ef þér
faríS ekki h'S bráSasta brott héSan af eynni, og
hættið aS hugsa um signoru Cartuccíó, þá verður
þaS yðar bani. Þér munuS ekki oftar klifra upp
Villa Fíólessa hæSirnar. Vinnið eiS aS því, að þér
skul ð ekki fara þangað framar; vimn'S eiB aS því,
aB þér skuliS fara brott héSan af ejmni fyrir birt-
ingu i fyrramáliS, því aS annars munu strendur
Sikileyjar svelgja blóS ySar. AS því vinn eg helgan
og órjúfanlegan Mariona-eiS; eg sver þaS."
St. Maurice lávarSi virtist bæSi orð og æSi Sik-
ileyingsins hættulegt og viSbjóðslegt. Hann leit
hálf fyrirlitlega á hann, þenna grannvaxna, fölleita
mann, sem virtist enn þá tenglulegri vegna nær-
skomu, dökku fatanna, sem hann var i. Þetta var
ekki ósnotur eiginmaður, handa Adriennu! En aS
hann skyldi hafa dirfst að leggjast á hugi við jafn-
glæsilega stúlku. St. Maurice lávarSi fanst þaS hálf
hlægilegt að þetta væskilmenni skyldi leyfa sér að
ógna honum, nafntoguðum aflrauna- og fimleika-
manni, manni sem var jötun aS buröum og vexti.
Hann reiddist þessu ekki og ekld fann hann heldur
til nokkurs kvíSa, en þolinmæði hans var aS þrotum
komin.
“Hvemig eruS þér að hugsa um aS sálga mér?”
spurSi hann. “Þér veröiö aS afsaka vanþekking
mina, en þarna er þá líklega enn einn nýr siSur í
yBar landi, sem mér er ókunnugt um- Hvern'g ætliö
þér aö fara að þvi?”
"Eg ætla aB drepa yöur í einvígi!” svaraöi Sik-
ileyingurinn- “Það mundi ekki verSa mér sérlega
erfitt.”
Englendingurinn rak upp hlátur. Honum fanst
þetta einvtgis skraf afkáralegt og afar hlæg'iegt.
“Fjandinn hafi allar ykkar hólmgöngur,” svar-
aöi hann og stóS á fætur og leit niöur á mótstöSu-
mann sinn. “HlustiS nú á mig, Mr. di Martoní; eg
hefi hlýtt á það, sem þér voruS aö segja, af því aö
eg kenni mikillega í brjósti um yöur. En nú er mér
meir en nóg boSiS. Mig langar nú t:l aS segja yður
í mesta bróðerni, aS þér hafiS veriS aS fara meS
bull og þvaSur. ÞaS kann vel aB vera, aS við séum
hrottalegir Englend ngar, en viS erum engir heiglar,
og engutm nema heigli mundi koma tfl hugar aS
hætta viö stúlku, þó aB ætti aö hræBa hann á öBrum
eins hégóma. Lát S nú sjá aS þér séuB maSur, og
látiö af þessari hemsku.”
Hann tók rýtinginn upp úr brjóstvasa sínum og
strauk hann1 stundarkorn. Sikileyingurinn réöi sér
varla fyrir reiöi.
“Þér eruð heigull!” hvæst: hann út úr sér-
“Eg skal neyöa yður til að ganga á hólm v ö mig-”
“Eg held að þaS verði ekkert af því,” svaraöi
St- Maurice lávarður góölátlega. “HafiS nú heldur
mín ráð, og skoö ö þetta skynsamlega. Látiö yöur
sk ljast þaS, aS viS getum ekki báðir eignast hana;
nú hefir hún kosiö mig. V S þaS veröur aS sitja.
Sættumst nú og tökumst í hendur eins og menn.
Hugsið um þetta td morguns. GóSa nótt!”
Sikileyingurinn spratt upp og litaðist í kring um
s g. ViS borð þar skamt frá sá hann s tja tvo menn,
sem hann þekti. Hann tók i öxlina á öðrum þe.rra
og sagði:
“Signorar! Og þér lika, signor le Capitaine,
afsakið þó að eg ónáði j’ður augnablik. Þessi —
maður þarna hefir móSgaS m g, og neitar aS veita
mér rétting mála. Eg hefi kallað hann heigul og
þrælmenni, og eg endurtek það. Hann heitir St.
Maurice lávarður. Ef hann afsalar sér þe m rétt-
indum aS vera heiðarlegt prúðmenni, þá krefst eg
þess, aS nafn hans sé strykaS út af skrá klúbbgest-
anna.”
Þessir þrír menn stóðu all'r á fætur- Tveir
þeirra voru heldri menn, sem St. Maur ce lávarður
hafði kynst ofurlítið. Áttu þeir ’heima þar í ná-
grenninu. Hinn þriðji var franskur liðsforingi.
Þeir litu spumaraugum á St. Maurice lávarð.
“Þetta er dagsatt, herrar mínir,’ ’mælti hann ró-
lega. “Hann hefir kallað mig öllum illum nöfnum,
og eS hefi neitað að veita honum þá rétting mála,
sem hann hef'r farið fram á. Eg hefi ekki minstu
vitund á móti því, aS þið fáiS að vita þetta.”
Palermóbúarnir báðir litu hvor á annan vand-
ræðalega. Liösforinginn sneri ofurlítiS upp á yfir-
skeggið, gekk fáe:n skerf áfram, og hneigði sig.
“Megum við þá vita hvers vegna þér skorist
undan hólmgöngunni?” spurði hann-
Englendingurinn ypti öxlum.
“Já, það er ekki nema sjálfsagt,” svaraöi hann.
“í fyrsta lagi er eg liSsfor ngi í þjónustu Hennar
Hátignar, Englandsdrotningar, og hjá oss Bretum
eru hólmgöngur stranglega bannaSar; og í öSru lagi
er signor d-i Martoní í svo miklum æsingi, aS hann
veit varla hvaS hann er aS segja.”
“Fyrri ástæðan, sem þér færSuð fram er góS og
gild á Englandi; hér er hún einskis v rSi, og hvaS
setinni ástæSunni viövíkur, þá viröist herra greifinn
vera nú hinn rólegasti. Eg er i klúbbnefndinni, og
eg er hræddur um aS eg neyð st til að stryka nafn
yðar út af klúbbskránni, ef þér haldiB áfram aS fær
ast undan hólmgöngunni.”
“Eg hiröi ekki hót um aS vera í þessum klúbb
ykkar,” svaraði St. Maurice lávarður kæruleysislega.
“Og um hólmgönguna er það aS segja, aö eg skorast
undan henni hiklaust. Vér Englendingar eigum
eins konar drengskapar siSbók ,sem vér metum
meira en s'Svenjur þeirra landa, sem vér komum
til. Eg býS ykkur svo góöar nætur, herrar minir.”
Þeim virtist falla allur ketill t eld, vegna þess
hve hann var kaldur og rólegur, en alt í einu hljóp
Sikileyingurinn fram, meS t grisdýrs-mjúkleik og
snarræSi og sló Englendnginn hnefahögg utan á
vangann.
“Kannske þér viljið nú gera svo vel og lofa
okkur að heyra hvernig samlandar yöar taka álíka
svívirSingum og þessari?’ ’öskraði hann.
Allir litu þangaö, sem höggiS hafði heyrst, og
allir einblíndu á Englend rnginn, er stóö þarna og
bar höfuð og herSar yfr allan manngrúann, fölur i
kinnum og mikilúðlegur á svip- Hann var ofsareiB-
ur en stiltj sig svo aS ekki heyröist ne tt á mæb
hans.
“Þér skuluS nú fá aS sjá þaö, signor,’ svaraöi
hann.
Sikileyingurinn tók aö stympast viö, en hann
var eins og bam í höndum Englendingsins- St.
Maurce lávarSur hafði grpið utan um hann, brá
honum síSan á loft og hélt honum hátt yfit á-
horfendanna, sem störðu á þá forviSa af undrun.
Fyrst voru allar horfur á því, að hann ætlaöi aS
fleygja honum út úr ve'tingastaðnum og yfir á
Marínuna, en samt hætti hann viö þaö, og setti
hann niöur fyrirlitlaga m tt á meðal áhorfendanna,
hálfkyrktan og standandi á öndinni.
“Þér getið sent hólmgönguvotta yöar hve nær
sem þér viljiS,” sagöi hann þurlega. “Góða nótt,
herrar mínir.”
Þeir viku úr veg' fyrr honum eins og sauBir
fyrir úlfi, svo aB opin varð fyrir hann breiS braut
inn i veitingahúsið, en þangaö gekk hann alvarlegur
og rólegur. Sikileyingurinn horfSi á eftir honum,
hryggur og reiður.
“Þar fer hugrakkur maður,” hvíslaði Palermó-
búi nokkur aS franska liösforingjanum, “en æfi hans
er nú aö enda komin.”
Liðsforinginn leit t'l Sikileyingsins og kinkaði
kolli. Reiðisvipurinn á andl ti hans spáöi dauSa.
IX. KAPITULI-
Kveðjan.
St. Maurice lávarður gekk rakle:tt inn t her-
berg: s'tt, án þess að veröa var við fyrst í staö, að
þar var maður fyrir. Hann fleygöi af sér hatt num
í eitt hornið, varpaði sér niður í hægindastól og
hreytti ruddalega út úr sér orðunum:
“Fari það b... .8!”
“Þetta er ekki ósnoturt ávarp,” sagði maður,
sem sat inni í horn' á herberg:nu-
St. Maurice spratt upp og kom þá í mót' honum
fram úr skugganum hávaxinn maður, með hendum-
ar í vösunum og merskúm-ptpu í munninum.
“Nei, Br scoe! KomJu sæll! Er langt síðan
þú komst ”
“Svo sem tvær klukkustundir. Eg hefi veriS
að hvila mig héma ofurlítið. Var nokkuB að niðri?
Mér heyrS st þar vera einhver hávaöi ”
“Kve'ktu, kunnirgi, og eg skal segja þér.”
Gestur nn gekk yfir að glugganum og dró blæj-
umar til hliöar.
“Það er nægileg b rta af tunglinu,” svaraði
hann. “Eg hefi mesta ógeð á þessum leiðinda kerta-
ljósum, sem hér eru brúkuð! En ham ngjan góða!
Hvað gengur aS þér? Þú ert svarblár í framan.”
St. Maurice lávaröur sagði honum upp alla
söguna.^ Martm Br scre hlustaSi á bana til enda.
Siðan ýtté hann tóbakinu betttr ofan i pípu sína,
kveikti i og reykti stundarkom þegjandi.
“Eg skal segja þér nokkuö, Maurice,” mælti
hann. “Þessi Martoní er allra djöfla blóðþyrstast-
ur, sem enn hafa séS dagsins ljós- Eg ætla aö berj-
ast sjálfur v S hann í fyrramál S.”
“Hvað þá?” hrópaSt lávaröurinn forviða.
“Það er satt. sem eg segi þér. “Margaretha
var bú;in að segja mér, að hann mundi verða okkur
óþægur Ijár i þúfu, en eg hafði aldrei imyndað mér,
aS hann væri annar eins fauti eins og hann er. Eg
sté hér á land fyrir tveim klukkustundum. Eg flýtti
mér í baö og fór í þokkaleg föt ,en þegar eg kom út
á götu, mæti eg þessum náunga, sem slæst upp á
m g með ónotum. Eg hlustaði á rausiS í henum
stundarkorn og sagði honum svo aö fara 11 fjand-
ans. Hann var þá ekki nema svo sem f mm mín-
útur aö und’rbúa hólmgöngu milli okkar; réö ein-
vígisvotta, cg klukkan hálf sjö í fyrra máliö eigum
viS aö hittast niðri í f jöru; þar ætlar hann sér aö
d.-epa mig umsv falaust, því að liann er hverjum
manni vopnfimari, heyri eg sagt.’
“Þetta er dálaglegt athæfi, Briscoe,” sagöi St.
Maur'ce lávarSur- “Eg veit ekki hvaða álit þú
hefir á ltólmgöngum, en eg hefi mestu skömm á
þeim.”
“Eg hefi ekk'. svo sérlega mikla skömm á hólm-
göngunum sjálfum, en mér er illa við þaS aS vera
lagður 1 gegn,” svaraði Br scoe þurlega. “Eg kann
ofurlítið að skylmast, en eg hefi aldrei snert nema
á skylmingasverði. Hólmgöngubrand hefi eg aldre'
borið,en eg heyri sagt að þessi náungi kunni manna
bezt að beita þeim. Mér finst eins og nálykt leggja
af honum hvar sem hann er. Áttu nokkurt tóbak,
Maur'ce? Mitt er orðiS skrjáfþurt og óreykjand:.”
“Já, nóg; gerðu svo vel og náðu í það þarna.
En hver fjandinn er nú að rekast hingað?”
Það var bariS að dyrum, og einn þjónn'nn opn-
aföli hutijna, og skýrði frá þvi á lítt skiljanlegri
frönsku, að úti fyrir væri maSur, sem tala vildi viö
St. Maurice lávarð .
Þeir litu hvor framan í annan félagamir.
“Nú er min stund kemin, sjáöu til,” mælti
St. Maurice lávarður harðneskjulega- “Biddu
min!”
Frammi t auðum sal var Palermóbúi nokkur og
franski liSsforingnn, sem fyr var nefnclur, að tala
saman.
Hinn fyrnefndi kallaði á St. Maurice afsíB s.
“Mér er ókunnugt um, hvaða kunningja þér
eigið hér,” mælti hann, “en eg hélt aB þér munduð
ekki taka þaB illa upp, þó aö eg byöi yöur aB vera
hólmgönguvottur yðar á morgun. Faðir m'nn r taöi
mér frá Róm og sagði mér frá komu yöar, og eg fór
út í skemtisnekkjuna yöar í kveld, og ætlaSi aB hitta
ySur þar. Eg heiti Prucció — signor Adríanó
Pruccíó.”
Maurice lávarður hneigði sig.
“Eg man mjög vel eftir föður yöar,” mælti
hann, “og mér þykir vænt um aS hef ja kunningskap
viö ySur með þvt aS þiggja þetta vinsamlcga boð
yðar. Vfljiö þér gera svo vel og gera allar nauð-
synlegan undirbúmng og ráðstafanir við hólmgöngu-
vott Maríonís greifa, og láta mig svo v ta úrslitin?”
Palermóbúinn vék sér aS franska liösforingjan-
um og ræddust þeir við stundarkorn hljóðlega- Síð-
an kom hinn fyrnefndi aftur til lávaröarins, sem
beið á meðan út við gluggann.
“Mér þykir þaö stórum miöur, að Maríoní
greifk maðurinn, sem telur sig hafa oröiö fyrir
móSguninni, kýs aS berjast meö sverðum.”
St. Maurice lávarður kinkaði kolli.
“Og hvar og hvenær?”
“Á sand num viö sjávarhamrana. Eg skal
fylgja yður þangað í fyrra máliS klukkan sex.”
“Klukkan sex! En ætlar hann elcki aö berjast
viö annan mann klukkan hálf sjö?”
“Jú, svo heyri g sagt,” svaraSi Palermóbúinn,
“eg fór fram á ,aS þessari hólmgöngu skyldi fresta
aö minsta kosti einn dag, en hólmgönguvottur gre'f-
ans bar fram þá mótbáru gegn því, aS Maríoní greifi
hefði gert heyrinkunnugt að hann væri hér staddur,
og mætti því búast v:ö á hverri stundu, að lögreglan
ýfS'st við hann, og þess vegna vildi hann ljúka
hólmgöngunni sem fyrst. Eg hefi því með yöar
samþykki fallist á aS hólmgangan skyldi standa á
morgun.”
“Eg imynda mér líka, að þaö standi á minstu,”
svaraöi Maurice lávaröur. “Eg hefSi helzt viljað
ljúka þessu af í kveld í tunglsljósinu-”
Signor Pruccíó brosti. ^
“Þér viljið hafa hraðan á, St. Mauri« lávarður.
Með leyfi að spyrja, eruö þér vigfimur með sveröi ”
“Eg hefi aldrei skylmst síSan eg var í skóla,”
svaraöi hann þurlega. “Eg býst viö aö Maríoní sé
hættulegur mótstööumaður.”
Palermóbúinn varö alvarlegur á svip. Hann sá
að þessi hólmganga mundi veröa blátt áfram manns-
morö.
“Marioní greifi er einhver vígfimasti maöur
tneð sverði, sem t'l er um endilanga Italíu,” svaraSi
hann. “Þér eruð aö líkindum óvanur aS beita stóru
orustusverðunum, sem hér eru brúkuS, og vilduS—”
“Nei, þakka yöur fyrir,” greip St. Maurice fram
i fyrir honum- “Hann mundi vera jafnviss að drepa
m:g með skammbyssuskoti.”
“Getur vel veriö,” svaraði signor Pruccíó. “Eg
hefi séö hann skjóta afbragös falleg skot meB
skammbyssu. Ef þér hafiö tómstund til aS dvelja
hjá mér svo sem tvær klukkustundir, þá skal eg meS
ánægju veita jdSur ofurhtla leiSbeiningu i því hversu
þér eigiS að beita sverSi. ÞaS er stórt loftherbergi
í húsi mtnu, þar sem v'B skylmumst vanalega.”
St. Maurice lávarður hristi höfuðið.
“Þakka yður fyrir, eg ætla aö láta skeika aB
sköpuBu,’ ’svaraöi hann.
Eg kem að sækja yöur klukkan 5, signor, eða
vilj'S þér ekki annars koma htim og vera hjá mér
í nótt ?”
“Þakka yöur fyrir, en eg þarf aö skrifa nokkur
bréf. Góða nótt signor! Góða drauma!”
Bleikir geislar mánans voru hættir að lýsa jörð-
inní, en fjarst í austri sást löng, rauöleit skýjarönd
risa upp úr hafinu. Blæjalogn var og kyrö yfir
öllu. Jafnvel öldurnar virtust falla n'Sdimmar aS
sævarströndinni eftir aö stjörnurnar tóku að blikna.
Bak við rósrauðan skýjabakkann lá augsýnilega fag-
ur og bjartur dagur í reifum. Rósrauðu skýin fengu
á sg gullslit og bleiku skýin fjólulit og loks stöfuöu
all r regnbogans litir úr austri t því aö sólin sté af
svalri bárusænginni í allri sinni dýrö.
Sti Maurice lávaröur haföi sofnaö viö op;nn
glugann, og lét höfuðiS hvíla á krosslögöum hand-
*egöjunum- Viö hhBina á honum lá nýskrifaö bréf,
og var blekiS á því naumast þurt. ÞaB var kveðja
hans til Adríennu. Enginn nema guS og hann vissu
um baráttuna og vonleysis hugstríBiö, sem hann
VEGGJA GIPS.
Vcr leuvium *’lt kapp á
aö búa til hiú ti au>ia>ta
ÍÍHKei Öasta (i I FS.
ii |—1 • 99
bmpire
Cements-veggja
Gips.
A iðar Gips.
Fullgerðar Gips o.fl.
Einungis búiö til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltdm
Wmnipeg Manitoba
SKRIFTÐ EFTIR RÆKLINGI VOKUM YÐ’
— UR MÚN ÞYKjA HANN ÞESS VERÐUR.—
Mr?iYrfíí\'X/éVt/'év
hafði háS meSan hann var aS rita orð ertir orð,
setming eft r setningu í þessu ástúðlega kveðjubréfi
til Adríennu ,en það vra þó margar þéttskrifaöar
siður. En nú var því loksins lokiS — og allir ástar-
draumarnir á enda. Hann hrökk upp við einhvern
hávaða, eða við svala morgungoluna ,sem barst utan
af vognum, og þegar hann fór að búa s g af stað var
hann sjálfur hissa á því, hvaö hann var rólegur.
Það var eins og sorgn hefði svæft sjálfa sig-
Hann hugsaði til harmkvæla stundanna, sem hann
heföi átt áöur en hann sofnaöi, en nú fanst honum
þær löngu liðnar og horfnar. Nú fann hann, aö
hann horfðist í augu viö dauðann, en honum fanst
það því líkast sem hann væri að leggja af staB í
ferð imn í ókannaö land. ímyndunarafl hans var
tins og dautt og dofiö. Hann mundi þaö e tt fyrir
víst, að hann átti aS ganga móti dauða sínum þann
daginn, og að honum bar aö verða vel viS honum,
eins og sönnu brezku prúSmenni sæmdi.
Hann rak höfuöiS ofan í þvottafat fult af köldu
vatni og bjóst sínum bezta bún ngi. StBan gekk
hann rólega út úr gistihúsinu og reikaSi fram og
aftur um Marínuna meöan hann beið eftir signor’
Pruccíó.
X. KAPITULI.
Eiður Maríonís.
* THOS. H. JOHNSON og ^
!
HJÁLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir lógfræOipgar,
Skripstofa:— Roora 811 McArthur
HuiJdinR, Portage Avenue
Áriton: P. o. Box 1658. 9
jjj Telefónar: 4503 og 4504. Winnip>eg j
l)r. B. J BKANUSON
® Office: Cor. '■iherbrooke & William
Tblkphoke garry aso
® OPFica-TÍMAR: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
• Teuípiionk GARRY aai
* *
Wiunipeg, Man. $
Dr. O. BJORN&ON
Office: Cor, Sherbrooke & " illiam
I'blkphonk. garry
Office tíraar: 2—3 og 7—8 e. h.
Hbimili: 620 McDermot Ave.
TKLEPHOKKi garry uSl
♦>
(♦
§
»
t
i
® Winnipea, Man. •>
(* (•
(♦*«««'•#'«««««««««««««♦ ««««»
i Dr. W. J. MacTAVISH I
Office 724J .Vargent Ave. jj|
Telephone Vherbr. 940.
t 10-12 f. m. 1
S Office tfmar < 3-5 e. m. S
I T-9 e. m. |§
E — Heimili 487 Toronto Street — ®
WINNlPEo jjg
S telbphone Sherbr. 432.
f. ur. I. ivi. LLtunUKN, M. D.
j 1« EiMr 0« yrir.«tumuOor.
•> Hehr sjálfur umsjón á öllum
tT, meSulum.
ELIZ4 HKTH S'lkKEr,
HAI.Dt K — — MANITOHA.
P. S. íslenzkur túlkur við hend-
ina hvencpr .scro þoi*l geritH.
Z
«««««*«*«««««■'•«%««* ««««(»5
i Dr. J, A. Johnson í
t Physician and Surgeon l
JHensel, - N. D. t
* ++ttt+t+t+t+t+ttt+++++++!(
'Tve'r menn stóSu andspænis hvor öðrum á mjórri
sandöldu og héldu á löngum hólmgöngusverðum.
Annar þe'rra var Sikileyingurinn, Leonardó d: Mar-
íoni, hinn Englendingurinn St. Maurice lávarður-
ÞaS var glögt hvað þeir ætluðust fyrir. Þeir sóttu
hivor eftir annars lífi.
ÞaS var fagur staður, sem hólmgönguvottarnir
höföu kjöriö til vígvallar. Nærr' því fast viS fætur
þeirra brotnuðu léttar, ljóshaddaSar öldur hins bláa
MiSjarSarhafs við trausta, hvíta sandströnd’na, svo
aS stimdi á t geislum árdegissólarinnar. Ofan v S
sandölduna lágu háir hamrar í hálfhring; neSan viö
björgin var stórgrýtt urð umvafin burknum og hý-
blómum alla vega litum, er fest höfðu rætur mill
steinanna og gáfu frá sér þekkan flm í hressandi
morgunkælunni. Þetta var mjög afskektur sf,Sur
því aö hamrarnir gengu í sjó fram beggja vegna
viö sandölduna og girtu þannig um þenna 1 tla bás.
AS eins e na IeiS var hægt að komast inn í bás nn,
öðru visi en afsjó, og sú var seinfarin og leiö nleg
og ekki auögert að sjá hana neðan af ströndinni.
AS norBan veröu var tins og klauf í klettana og var
hún þéttvaxin oliurunnum ,en í gegn um þá lá sniS-
skor'nn stígur ofan i básinn.
Enginn þeirra, sem saman voru komnir þama
í vikinni, virtist vera jafn órólegur eins og s gnor
Pruccíó, hólmgönguvottur St. Maurice IávarSar.
Hann þóttist þess fullvís, aS skjólstæSinigur snn
mundi falla, og hann var gagntekinn af ömurlegum
kvíöa. Honum fanst þetta ganga moröi næst.
Bjartir geislar morgunsólarinnar skinu á a^dlit uuga
Englendingsins, og mátti þá litt á honum sjá nein
merki þeirra þungu hugarþjáninga, sem hann varð
aS þola tun nóttina. En signor Prucció gat ekki aö
þvi gert, að hann fór aö hugsa sér hvernig þetta
ttnglega, fallega andlit mundi veröa aS lít lli stundu
liSinni náfölt, bláleitt meö dauöamörk á enni og
bláu augun glýjuS og brostin. ÞaS var hræöfleg
tilhugsun, en hann gat samt ekkert viö þvi gert.
Var nokkur von um aö þessu yröi afstýrt? Homim
var helzt t'l vel kunnugt um hve f'mur skylminga-
maöur Leonardó di Maríoní var; St. Maurice lá-
varður haföi aldrei snert á sverSi síðan hann var í
skóla, og mundi tæpast eftir helztu skylm’ngare^lum.
ÞaS var jafnvel mikið vafamál, hvort hann kunni
aö be'ta löngu bardagasverði. En þó óttaöist signar
Pruccíó mest nábleika andlitið á Sig'ley ngnum, s"m
úr skein óslökkvandi hatur. Signor Prucció var
helzt til vel kunnugt um það, aö hann, þessi nafn-
togaöi skylm ngamaöur, þurfti að seins ofurlítinn,
snöggan vinding á úlfnliö nn, til þess að fá lagt
sverði sínu í gegn um Englendinginn. Si^nor
Prucció fanst sem hann sæi skjólstæöing s nn skjóta
-öndum upp yfir höfuB á sér, augun veröa æðis-
lega starandi, blóðbogann standa úr ólifissárinu og
lita jöröina fagurrauöa; honum fanst hann næsmm
heyra andvörpin ltöa fram af blóBlausum vörunum
samankipruðum af sársauka. Hörmulegt var til
þess aö hugsa! Illu htilli liaföi hann boöist t l aö
ljá unga enska lávaröinuim aöstoS stna, og stutt aS
því aB fram færi þessi hólmganga, sem ekkert gat
orSið annað en skrípaleikur, og verri en það, ekkert
annaö blátt áfram — en morS. Hann heföi fúslega
viljað gefa aleigu sína til þess aB jaröskjálfti heföi
tom S og jöröin rifnaö undir fótum þessa grimmúö-
uga Sikileyings og gleypt hann með húö og hári-
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. Raymond Brown, \
SérfræGiogur í augna-eyra-Def- og ^
hal9-sjúkdómum. |r
326 Somei>et Bld^.
’! alsími 7281
Cor. Donald & Hortage Ave.
Hrima kl. io - x og 3 6.
J. H. CAK>ON,
Manufacmrer of
ARTIHCIAI. I.I.VI HS. OKTHO-
PEl>IG A l'HI.I ANCKS. Ti ns-.es.
Phune »425
54 Kinu St. WINMPEr
A. S Ö r* * * €Í I
t 2 I NENA STREET
ielnr likkistui og annasi
im Oi.'arir Allur iilinn-
aður sá bezti. Knnfr^m-
ur selur hann allskonar
minnisvarða or 'egsieina
* rt.-t 1
Evans Gold Cure
226 Vaughan 8t. Tals. M. 797
Varanleg lækning viö drykkjuskap A 28
dögum n nokkurrar tafai frA vinnu eftir
fyistn vikuna Algerlega prfvat. 16 Ar í
innipeg borg. Upplýsintar í lokubum
umslögum.
Dr. D. R. Williams,
Examining Phxsician
W. L. Williams,
, ráösutaður l
V.--------------------------------->
A. L HOUKES <Si Co.
selja og búa til legsteioa úr
Gi anit oi> marmara
Tals. 6268 ■ 44 Albert Sí.
win ipki;
W. E. UHA Y & CO.
Gera við °g fóðra Stoia og Sofa
Sauma og leggja gótfdúka
Shirtwaist Boxes o« leguhekkir .
589 Portagc Ave., Tals.Sher.2572