Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1911. LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af The Lög- BERG PrINTING & PuBLISHING Co. Corner William Ave. & Nena St. Winnipeg, - - Manitopa. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. UTANASKRIFr: TWp Logberg Pfinting & PuHlishin* C«- P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. otanXskrift ritstjórans: editor lögberg P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 ÁRIÐ 1910. ('Niíurl.J Önnwr lönd. — Þó a15 friðar- horfur hafi venö óvænlegar meö köflum, þá hefir friíur haldist viíast hvar á jöröu vorri þetta ár- i«. Flestar þjótSir halda fram vigbúnaSi sínum metS sama kappi og áöur, einikum þó Þjóðverjar. Þykir Englendingum þeir draga sig mjc% fram, telja þá búa yfir illu mráöum, svo sem ætla sér að bæla undir sig Belgíu og Holland, slá eign sinni á Marokkó, nýlend- ur Portúgalsmanna o- s. frv., og þykjast fyrir víst vita, atS þaö mundi fram fara, ef eigv stæöi þeim ógn af flotabákninu brezka. Austurríkismenn hafa svo aö segja svarist í fóstbræöralag við Þjóðverjann og gerast svo ráö- rikir, að þeir hafa nær alt fram rr þeir vilja. ítalir og Rúmenía og jafnvel Tyrkinn fylgja þeim af málum. Rússar láta nú minna ti’ sin taka í Evrópu en áöur, hafa róg aö hugsa um he'ma fyrir og í Asiu, en þar þurfa þeir aö hafa vakandi auga á Japönum, er inn- limað hafa Kóreu í ríki sitt, þvert á móti loforðum og yfirlýsingum sinum meðan á stríöinu stóð við Rússa. Kínverjar virðast og fær- asl i aukana, temja her sinn á Evrópu visu, efla uppfræöing, undirbúa þ'ngstjóm og aðra tízku nænningarinnar í Vesturlöndum. Rússar hafa slegið ‘vernd’ sinni á nokkum hluta Persalands í sam- \ ráöi við Breta, er tóku álíka skika nnd<r sinn verndarvæng, og viö Tyrkjum þykjast Rússar þurfa að sjá líka, með því að hann er þar sem hann stóðst eigin próf. Eftir fyrstu eöa aöra bók na sem hann skrifaði bauð Turgenjeff honum til s:n, en hann var þá allra frægastur; ekki máttu þeir saman vera, því aö Tolstoy þóttist hon- um miklu snjallari. Á yngri árum syndgaði hann sem Salómon og iðraðist eins og Davíð. En er hann réði við sig og fékk stiltan sig til fullnustu, tók hann aö vinna að eflingu kristninnar; ekki dugði honum biblían eins og hún er, heldur fékk hann rabbina og pró- fessora til aö kenna sér hebresku og grísku, tíndi svo saman það sem honum sjálfum þótti merki- legt og eftir þeim biblíukjarna kendi hann trúna- Honum var ekki nóg aö víta aldarháttinn, sér- lega munað og óhóf hinna ríku, og brýna fyrir heiminum skyld- urnar viö hina bágstöddu, heldur reyndi hann aö gefa fátækum all- an auð sinn; tók s:g út úr glaumi sinna stéttarbræðra og fluttist á kot upp í sveit. Þar geríSi hann við skó og smíðaöi þarfagögn úr leir en þess i milli feldi hann margan stóradóm yfir skáldum og spekingum skólum og skoðunum, sem heimurinn mat mest, eöa rétt- ara sagt, sú kynslóð sem nú er upp„ þar á meðal t:'I dæm:s að taka Shakespeare, Goethe og N et- zche. Annaö veifið prédikaði hann i ræöu og ríti, eða orkti. Skáidsögur hans munu fyrnast síður en önnur rit hans, því að sumar þeirra eru gerðar af mik- illi snild. Allir þekkja Mark Twain. i Hann mun með réttu mega kall-: ast fyrirmynd í stil og frásagnar- máta mjög margra rithöfunda í, Bandarikjum á síöasta mannsaldri | og þó víöar væri leitað. Hann 1 var fyndinn og glettinn umfram flesta aðra menn, en svo svinnur og vænn maður, að hann geröi cngum skapraun, heldur veitti ó- teljatidi mörgum ánægju og gleði meö gáfu sinni- Hann er víðfræg- astur allra skálda Bandamanna. Björnson var m'kill ofsamaður í skapi og hverjum manni mál- snjallari; því varö liann löngum sigursæll í þeim mörgu hryöjum er hann háði um dagana. Honum mun mest að kenna eða þakka, að Norðmenn slitu félagsskap við Svía 1905. Björnson hafði lengi Einar Jónsson frá Galtafelli. Einar Jónsson frá Galtafelli hefir hafst við í Kaupmannahöfn um allmörg ár, og gert mörg og ólík liknesk., sem nú eru orðin aö umtalsefni list-dómara víösvegar um hei\n. Einar hefir átt erfitt uppdrátt- ar, bú.ð við fátækt eins og margir uppvaxandi listamenn, og orð ð fyrir ómildurp dómum í Dan- mörku, einkum framan af. Hann hefir fengiö ferðastyrk af al- þingi, farið suður i lönd og dval ö á Þýzkalandi um hríö. Þjóöverj- ar hafa veitt honum allmikla eft- irtekt og iðulega ritaö vinsamlega um list hans. Sendiherra Banda- ríkjanna í Kaupmannahöfn, Dr. Egan, skrifaði einnig um hann í fyrra í enska tímaritið Graphic, og lauk lofsorði á hæfileika hans- Ekki höfum vér séö hans minst í hérlendum blööum, þar til fyrir ; baráttuna upp á viö eftir fáum dögum að oss barst sunnu- Imgmyndum, sem ef til vill verö- dags útgáfan af “The World” (8. ' ur ekki náð, en göfga menn í bar- Jan.J; Þaö er með voldugustu ! áttunni. Listamaöurinn ætlar aö blöðium 1 New York, og eru þar ! kvenmaðurinn göfgi mannkynið, á heilli síöu myndir af helztu lista | °S svo sern Þa® fyrir yfirsjón verkum Einars Jónssonar, mynd konunnar, svo skuli það upphefj- af sjálfum honum og löng og!ast fyri*" hennar tilstilli. Þess- skáldlegt gildi. Einkum dáist höf- undurinn að nátt-tröllinu og ský- strokknum. Fyrri myndin er af trölli, sem náð hefir i ungan kven- mann, og er á leið með hana til hell s síns. En trölliö verður seint fyrir. Þaö sér dag ljóma í austri. Þaö “dagar uppi” og verð- ur að steini! Það herðir annan handlegginn að kvenmanninum og reiðir hnefann móti sól nni, meö- an andlitið stirðnar ,hræðilega af- skræmt en líkaminn verður eins og úfið hraun- “Hver íslendingur sér í þessu líkneski imynd frelsunar mensks manns frá myrkraveldinu; morg- unsár frelsis undan þrældómi, þekkingarleysi og hjátrú. “Tröllsmyndin er gerð úr hruf- óttu, holu hraungrýti, þar sem kvenmyndin er fágulö eihs og marmari og sker vel af.” “ ’Skýstrokkur’ er önnur líking- ar-myndin. Þar er háleit hugsjón sýnd. Hún á aö- sýna hungur og þorsta mannkynsins eftir æöri vegna er aðalmyndin i þessu likn- eski af konu, sem rís upp úr haf- inu og mænir til himins. Hár hennar sveipast um hana og nær niöur í haf mannfjöldans, sem °g skemtileg ritgerö um hann, sem byrjar á þessum oröum: “ísland, sem gaf oss sögurnar um hetju- skap Norðmanna, hefir nýskeö gefiö veröldinni sndling, sem listdómarar Evrópu. lúta meö ! ^lun er risin úr, en menn og konur aödáun- Hann heitir Einar Jóns- ^ sjasl a ölduföldunum, og eru að sön » leita upp á við-” Þá er skáldleg lýsing á náttúru- Ingólfsmyndin er mjög lofuö fegurð landsins, nokkuð svipuð 1 °S^ iúgniyndirnar á fótstöllunum. því, er Bjarni Thorarensen hefir Einar JÓnsson er mikill lista- ort; i maður vegna þess, aö hann lýsir “Undarlegt sambland af frosti ! sja^um sér ogi ættjörö sinni, þeim og funa, ' klutum, sem hann þekkir og þeim fjöllum og vötnum og hraunum kugsjónum, sem hann keppir aö. Hann er ekki eftirherma. Hann ! er sjálfum sér nógur. Og enginn getur oröið mikill listamaður nema ! svo sé.” Frægö Einars hefir farið víöa, | en hann er ekki auðugur enn, og má vera, þaö sé vegna þess, að honum lætur ekki allskostar vel að viðeigandi. Hvaö gæti landstjórn in lika gert, sem betra væri og heillavænlegra fyrir atvinnuvegi landsmanna, en að stuðla að því, aö þing.ö veitti fé 11 þess að koma landhúnaöinum í þolanlegt horf ? Ekkert—alls ekkert. Vér erum þeirrar skoðunar, að herra Bildfell hafi fcent stjórn ís- lands á mjög hyggilegt ráð til þess. Tillögur hans eru ekkert kák. Þær eru þvert á móti skarp- skygnisleg ráðagerö til stórstigra framfara, er aö öllum lík'ndum mundu valda gagngeröri breyting á islenzkum landbúnaöi, gera hann hægan, skemt legan og arö- vænlegan — spara vinnufólkshald, en fá þó meiri arö af íslenzkum bújöröum en alment mun hafa verið álitið mögulegt. En hins vegar hlytu bújaröirnar stórum að hækka í veröi viö það að gróður- sett.r væru og girtir akurblettir á þeim, sem gæfu mikinn og nota- drjúgan arö af sér. Ekki mundu neitt lélegri til sauöfjárræktar þó aö teknar væri af þeim svo sem áttatíu til hundraö ekrur til akur- re tar. Það mundi veröa hægt aö framfleyta á þeim sama sauöfjár- stofni eftir sem áöru, svo að ekki þyrfti sú atvinnugrein að minka þó aö kúabúiö yxi. Vér ætlum svo ekki aö fara fleiri orðum um þetta aö sinni, en væntum þess, að blööin heima taki þetta mikilvæga mál til ítarlegrar umræðu, og í annan stað, aö stjórnin láti sér skylt aö íhuga 1 tillögur herra Bildfells og koma J upp fyrirmyndarbúi til eflingar íslenzkum landbúnaöi, eins og | hann bendir á. Vér vitum, aö hún hlýtur að víkjast skjótt og vel viö jafn- j mikilvægu velferðarmáíi Iands og þjóöar eins og hér er um að ræöa. og sja, fagurt og ógurlegt ertu þá bruna eldar að fótum þér, jöklunum frá.” “Einkennileg vagga lista og sann- Ieiks”, segir höfundur greinarinn- ar- “Og einkennileg hlýtur sú list að vera, sem sonur slíks land? hefir búið til. Og vissulega eru þaö einkennileg líkneski, sem Ein- ar Jónsson hefir búið til og Ev- rópa imdrast. Hann þekkir ekki annan skóla en hina hrikalegu náttúru ættlands síns. Þær regl- ur hefir hann aö engui, sem lista- mennirnir kalla lög. List hans er sjálfs hans e:gn og íslands. Sög- umar, hveramir, eldfjöllin og heimskauts-næturnar hafa vakiö honum hugmyndir. gera mannlíknes.ki- Hann þarf aö hafa óbundnar hendur, láta í- myndunaraflið ráða. Höfundurinn lýkur máli sínu á þessa leið: “Hugmyndir Einars Jónssonar eru ekki fengnar frá fyrirmynd, sem hann láti sitja fyrir meöan hann gerir mynd sína, heldur eru þær úr foröabúri heilans, þar sem greiptar eru drápur um foma j hetjur og goö Norðurlanda, og j álfatrú íslendinga; en baksviðiö - , . , , . . I barist fyrir því, og þvi með, að aö koma ser upp herskipum a1 r b r ’ Svartahafi, svo að segja viö hlaö- ið hjá Rússum. — Montenegro dubbaði upp á sig þetta árið, gaf Noregur yrði lýðveldi. En aö lokum lagðist hann á móti skiln- aöinum, gat þó engu orkað, og . i greiddi því atkvæði aö Noreerur stjornaia sinum konungsnafn og | . 1 . s stáiar nú sem kóngsnki. Portú- yrði konungsríki. galar fóru öfugt að: ráku konung J Ilann var trúmaður mikill fram sinn frá ríkjum og stofnuðu hjá, eftir æfinni, og frá þeim tíma eru sér lýðveldi. I lýðveldum Suður- i sveitasögur hans, er lifa munu Ameríku hefir verið hryöjusamt lengst hans rita, og flest hin beztw að vanda- . kvæöin. Hann samdi mörg leik- Það veröur æ augljósara hve r't, flest í anda þeirrar aldar eða merkileg stofnun friðardómstóll- j réttara sagt, áratugs er þau vom inn reynist. Mjog margar þjóöir j samin á, og því em þau nú fymd, hafa gert samninga um þaö sín á en um sum þeirra er sagt, að þau Þessu næst segir frá fæöingar- er uiikilfenglegt, með noröurljós- ári Einars og uppvexti. Hann er um’ hrynjandi hafís-jökum, mið- * fæddur í Galtafelli í Árnessýslu nætur-sól, eldfjöllum, sem klofnað I 1874- Ólst þar upp hjá fööur 'lafa ’ jarðskjálftum, og purpura- I sínuin og gætti fjár í ungclæmi skýjum leiftrandi við Heklu- ! sínu og annaöist önnur he'milis- ! ’ störf. Er þess getiö, að hann hafi Þessi grein í “Ihe World” hlýt- j snemma haft yndi af að teikna als- ! ur a® vekja mikla eftirtekt á Hst konar myndir, og á kvöldin las 1 Einars, og ætti aö geta oröiö hon- j liann fornsögumar. Sagt er að um H mikils gagns og frægöar. hann hafi ungur fariði til kirkju I • * *----- og heyrt leikiö á orgel, og fanst! Tillögur Jóns J. Bildfells. Þaö er ekkert efamál, að rit- |?erð sú, sem birt er hér í blaðinu á| öörum staö, eftir herra J. J. mill’, að skjóta þangað deilumálum sínum. Á þeim “friöstóli” var í sumar er leið skoriö úr l^ngvinnri cg flókinni deilu milli Bandaríkja og hins brezka ríkis, út af fiski- veiðum við Newfoundland og lauk svo að P.retum líkaði vel en Bandamönnum ekki illa- Loks er þess að geta, aö loft- séu af traustari toga spunnin. Bjömson kastaöi trú sinni og flutti trúleysi sitt með miklum á- kafa, eins og sjá má í sögum hans tveim: “Á guðs vegum” og “Fán- ar yfir liöfn og húsum”- Þær sögur eru að vísu gallaðar, en þó bera þær mikið af öllum öðrum, er samdar voru um það leyti á farir hafa tekið meiri framförum J Norðurlöndum.. Björnson var á h;nu umliðna ári, en nokkum- J ástsælli af Norðmönnum, en nokk- ; sem sa&t er * blaöinu, um skóla- hafa komist ur annar maöur, ef til vill síðan f fEÍnarS' Þar aíS ! hann hafi att að veröa prestur, en Magn-j ekki getist að kalvinsku (s.c.\) j guðfræðinni, sem að honum var haldiö. En nú vildi honum það tima áður. Menn hærra upp í loftið, verið lengri tiív.a á lofti og flogið lengra yfir láð og lög en nokkum tima áður. En ekki liafa enn komiö fram lik- ur fyrir því, að noþkur veruleg not megi hafa af flugvélunum, nema ef vera skyddi til hernaðar, Eysteinn konungur ússon. leiö Þá hlýðir og að m'nnast Mrs. honum svo mikið um þá list, að hann reyndi að yrkja kvæði sem mætti syngja ,en homim lét ekki sú list; hann komst aö raun um | þaö, að hann var ekki skáld. Það hafði vakið eftirtekt og kæti á heimili Einars er hann var i EHldfell, fasteignasala,.Jmuni vekja ungur, aö hann tók að móta mynd- I miklu athygli, sérílagi, meðal ir úr deigum leir, bjó til kindur, Austur-íslendinga, þvi að til þeirra er málinu snúið. Hér er og að voru áliti um svo mikið al- vörumál að ræða, að oss virðist óhjákvæmilegt fyrir þjóðina heima aö gefa því miklu meiri gaum, heldur en gert hefir verið, og í- huga vandlega þær skynsamlegu °S góögimislegu tillögur, sem herra Bildfell ber fram því við- víkjandi- H.r Bildfell hefir fyrir skemstu heimsótt ættland sitt og kynt sér itarlega ástand alt og landsháttu, sem nú eru. Hann er maður at- hugull í bezta lagi, og hefir orö á sér meðal landa sinna hér fyrir hagsýni, hygni og skarpskygni; menn, hús, báta, og jafnvel tröll. Þetta þótti foreldrum hans undar- legt, en ekki óraði þau fyrir þvi, að þetta gæti komið piltinum aö notum síðar meir. Þeim fanst þetta ekki nema tíma-eyösla- Ðrengurinn haföi allan hugann við þetta, og segir í blaðinu, að faðir hans hafi kallað þetta “kák”. Eitthvað fer það vist milli mála, ! til happs, að hann komst í kynni 1 honum hef.r því eigi dulist það, Mary Baker Eddy, þeirrar konu. v;ft Uq menn> sem s,kildu flfinn- sem varö fyrst til þess, svo menn j ingar hans og lista-þrá. Þaö vora viti, að stofna nýjan trúarflokk í 1 þeir séra Valdemar Briem og heiminum. Hún nefndi kenning-! BÍorn Kristjánsson, sem nú erjskortir tilfinnanlegast, er þekking una “Christian Science”, en það i bankastjóri í Reykjavík. Fyrir J og reynsla á hinum nýrri og hag- hvað landbúnaðinum heima stend- ur mest fyrir þrifum. Honum hefir ekki dulist, aö þaöþ sem þar og því hafa allar stórþjóöimar og margar hinar fámennari varið all- J ~ V " þeirra tilst lli fór hann til Kaup-! kvæmari landbúnaöar aðferðum, miklu fé til aö reyna þessa nýj-..... T . , ^ í tnannahafnar árið 1893» nítjan i sem tíökaöar era meöal annara en ærið hafa þær tilraunir . ,kr Stm vísindl’ °S viöfrægt er ára g3man Gg vann í þrjú ár 1 þjóða. Og nú ber hann fram Stefáns Sind-; ýmsar tillögur, er miða aö því aö ung. reynst mannskæðar, þaö orðið sem merkur maður enskur segir í nýútkominni bók, aö það sé hörmulegt tákn tim- Nokkur mannalát. I Þrjú hin fræ,gustu skáld er | anna, aö þær tvær kenningar um uppi voru létust á árinu, Tolstoy, I andleg efni, er hafa ratt sér mest Mark Twain og Bjömson. Tol- | til rúms á siöari árum, skuli vera stoy var þeirra frægastur og! hégiljur Spiritualista og hindur- mestur fyrir sér, likt farið um I vitni Christian Science. En hvort skapferli hinum mestu skörungum 1 sem Þau trúarbrögð hafa mikinn kirkjunnar til foma, svo sem t. a- j e»a lítinn sannleik að geyma, þá m. Loyola. Hann var svo stór-, fylgja þe m hálf fimta m ljón látur, aö hann þóttist v;ta meir en j manna, aö því er taliö er ,og þeim allir kennarar við háslcóla þann, í eykst mikið fylgi á ári hverju- undir handleiðslu ings, sem er einhver frægasti | laga það sem að er. Hann leggur myndhöggvari á Norðurlöndum. | til mjög skynsamleg ráð t'l þess Þá er tekið að lýsa l staverkum Einars, hverju um sig, og fylgja þessar myndir: Útilegumaðurinn, Skýstrokkur Nátt-tröll, Árstiöirnar, Ingólfur, og tvær lágmyndir af fótstalli Ing- ólfsmyndarinnar. Þetta eru belztu listaverk E'nars, og er m’klu lofi að efla landbúnaöinn á íslandi, svo að hann verði ábyggilegur og öraggur atvinnuvegur- Vér höfum persónulega átt tal um þetta við herra Bildfell, og er kunnugt um það, að hann hefir bjargfasta trú á landkostum ís- lands og framtiðarvænlegum land- búnaði þar, ef rétt er á haldið. Og hann vill aö stjórnin sýni og sann- færi almenning um þetta. Og víst lokið á þær fyrir framleik og, er þaö ekki nema eðlilegt og vel Um ísl. landbúnað. Landbúnaöurinn er hornsteinn sá, er efnaleg velmegun þjóöanna byggist á, fremur öllum öörum atvinnugreinum- Ekki sivo aö skilja, að ýmsar aðrar atvinnu- greinir geti ekki veriö arövænleg- } ar um lengri eða skemmri tíma. I En þaö er engin þeirra eins hald- . góð og landbúnaöurinn þegar ! hann er rekinn meö forsjálni og af kunnáttu. Afli sjávarins getur bragöist með öllu, þegar minst varir, og era þé alHr þeir, sem á hann byggja, atvinnulausir og ráöþrota. Verksmiðju iðnaöur er oft arösamur, sérstaklega hjá stórþjóöunum, en á honum er sá annmarki, að þegar m nst varir getur maður búist við aö sjá orð- ið “lókað” letraö yfir dyram verk smiðjanna, og þá líka alla þá er þar unnu atvinnulausa á torginu. Málmtekja er of oft eins og mýr- arljós, er lýsir máske í svip, hverf- ur svo sjónum manna, skýtur ef til vill upp aftur einhverstaðar lengst út í h'mingeimnum, til þess aö lokka fjöldann enn þá lengra út í ófæruna; en gróöur jarðar- innar heldur áfram 1 dag, á morg- un og að eilífu; landbúnaöurinn ; er ábyggilegri öllum öiðram at- J vinnugreinum af því aö undir- staðan er traustari. Að mínu áliti er það nú ekki ; einasta efnaleg velmegun íslenzku þjóðarinnar, Sdtn stendur og fell- ur með landbúnaðinum, heldur er hann enn þá miklu meira fyrir þjóðina. Hann er lífs akkeri hennar, “sverö hennar og skjöld- ur”. Festuna i íslenzku þjóðlífi er ekki aö finna við strendur landsins, í fiskiverumí þess, heldur hjá bændum og búalýð- Takið þiið hana í burtu, þá nötrar þjóðin fyrir hverjum vindblæ sem næöir, hrekst fyrir hverjum straumi er veltur — hugsum oss landbúnað- arlausa íslenzka þjóð; mundi hún geta verið til? Og ef hún gæti paö, hvert mundi ástand hennar veröa? Mundi það ekki veröa sjómannalíf í orösins fylsta skiln- iingi, með öllum þess vonbrigðum, í allri þess eymd og niðurlæging— og landiö—Iandið feðranna frægu aö eins fiskiver. En hvi slíkar hugsanir í sam- bandi viö Iandbúnaðinn islenzka? Sér maöur ekki, að sum'r af rit- færastu mönnum þjóðarinnar hafa haldiö því fram, aö einmitt i þessari grein sé um miklar fram- farir að ræöa nú á siðari árum, aö framleiðsla sé að vaxa, velmeg- un aö dafna, og yfir höfuð að birta yfir sve'tum íslands; og fullvis er eg þess, að enginn er sá Islendingur til, sem ekki gledd- ist af hjarta yfir því að vita, að íslenzka þjóðin væri að rétta við í þessu mjög svo mikilsverða efn:. En hvað segja íslenzku bændurnir um þetta efni? Mennimir, sem öllum öörum fremur vita sann- leikann i þvi; mennimir, sem bera hita og þunga dagsins? Er efna- hagur þe'rra að batna? Er fram- leiðsla hjá þeim aö vaxa? Era þeir sælli menn i sinni stöðu nú en eir vora? Ef þeir era það ekki, er þaö ekki aö eins þýð ngarlaust heldur líka rangt að vera aö reyna aö telja þeim og öörum trú um, aö þeir séu það, telja þe'm trú um þaö, aö efnalegt ástand þeirra sé svo eöa svo miklu betra en þaö í raun og vera er- Áriö 1909 veittist mér sú á- nægja að heimsækja ættlan l mitt; eg ferðaðist um flestar sýslur þess og ber þv íekki aö ne'ta, að á þeim 23 árum, sem eg hefi dvaliö hér i Ameríku, hefir landbúnaðurinn íslenzki tekiö miklum breytingum, og í sumum tilfellum að mínu á- liti i rétta átt. En að um efna- legar framfarir í þeirri grein sé aö ræða, er víst vafamál. Það eru ekki framfarir í efnalega átt, þótt framleiösla hafi aukist, þótt bú- skapurinn hafi batnaö, þótt tún hafi stækkaö, ef kostnaðurinn við þessar framfarir og framleiöslu, er meiri en aröurinn af henn’. Ef peningar þeir, sem teknir eru til láns til þessara framkvæmda, ekki gera meir en borga vexti og viðhald, þá era menn að tapa — eru aö fara aftur á bak efnalega. En þetta er þó nákvæmlega það sem komiö hefir fyrir í plássi því er eg áður dvaldi í á íslandi. Stofn bændanna hefir m:nkaö. Skuldir þeirra hafa vaxiö- Skuld- lausar eignir þeirra minni nú en þær voru, og þarf þá ekki nein rök að því aö færa, aö afkoman hlýtur aö vera verri; og því ver mun þetta ekki vera sérstakt fyr- r þaö eina héraö, heldur mun slikt böl sameiginlegt um land alt- j Og aö svo sé, byggi eg á s::gusögn j bændanna sjálfra, byggi þaö á því aö nú á undanfömum árum hafa bændur hópum saman þyrpst úr sveit til sjávar; landbúnaðurinn 1 hefir verið þeim svo erv ður og • arðlaus, að þeir hafa gefist upp á honum, og kosið sér heldur tómt- húsv.'st í Reykjavik, en “bænda- býlin þekku” í sveitum Islands. Og ef frekri sannana þyrfti viö, mætti benda á skýrslu mill þinga- nefndarinnar í skattmálinu, þar sem oss er sagt aö búlendur þjóð- arinnar séu 12,700,000 kr. vii‘öi, en hús í kauptúnum 15,000,000 I króna virði. Svo er þá komið á Fróni, aö húsaskrokkar i bœjum og kaup- túnum landsins eru orönir meira viröi en landiö sjálft. Mundi slíkt geta komið fyrir í nokkra landi undir sólinni þar sem landbúnað- ur er í þolanlegu lagi? Ólíklegt þykir mér aö menn vilji eða geti í alvöra haldiö því fram. Ef þaö, sem eg hér að framan hefi sagt, er rétt athugaö, þá er þaö þrent, sem liggur fyr r ís- lenzku þjóöinni aö gera, sem hún má til meö að gera innan lengri eöa skemmri tíma: 1. Aö spara- 2. Hætta að vera til. 3. Bæta landbúnaöinn með aukinni framleiöslu en ódýrari vinnu . Fjarri sé þaö mér að gera lítið úr sparnaði; þvert á móti álít eg hann eitt aöalskilyrði til efnalegra þrifa, svo framarlega aö hann sé 'skynsamlega brúkaður. En það má fara meö þann kost, sem á réttu stigi er hvers manns prýði, svo að hann verði að lesti — aö hann verði aö krenkjandi þjóöar- böli, sem niöi æ meir og meir andlegan og verklegan þrótt bæöi úr einstaklingum og fjöldanum. Þegar á að fara aö segja mönnum að sætta sig við köld og óheilnæm húsakynni ,sætta sig við aö klæð- ast í tötra, sætta sig við aö draga fram lífið á þeirri ódýrustu og ó- aðgengilegustu, fæöu sem búið framleiöis, af því aö alt hitt verö- ur aö ganga í skuldimar; sætta sig við að fara á mis við flest þau nauösynlegustu þægindi, sem nútíðin býöur mönnum, þá er dygð þessi, spamaöurinn, orð'n að þrældómsoki, sem hefir eyöilegg- ing og dauöa í för meö sér. Hætta að vera til! Le'ö nleg tilhugsun; þó jafnvel betri en aö lifa í eymd- í Þá er þriðja atriðið: aö auka og bæta landbúnaöinn; og er það eina úrlausnin á þessu langþýð- ingarmesta máli þjóöarinnar í verklega átt, — svo þýö ngarmik- lu í mínum augum, að undir þvi er komin framtíð hennar að hún beri gæfu til þess aö leysa það rétt og leysa það skjótt, því eftir þvi sem lengur dregst aö bæta úr hinu nú- veranda ástandi, eftir þvi sem þjóöin þarf lengur aö stríða við hið fjárhagslega ásand sitt. eins og þaö er nú, eftir því veikjast kraftar hennar og viljaþrek til allra framkvæmda, og þar af leið- andi verða skilyröin æ minni og minni til viöreisnar, en óhugur eykst og menn hverfa úr landi. Líklegast eru þess fá dæmi, þar sem jarörækt annars er þekt, aö jöröinni sé e'ns lítill sómi sýndur eins og út á íslandi. Aö vísu er HEILDSOLU-VESZLUN- ARHÚS i MIÐBŒNUM. Iðpri tm þ.'’1- -v .“ : 1 r-F - tr” J i ife ftg & te ikll m m 0B; & CS " m nwmt' — < töl «W jml tm,. , I ' . 0-M \ ‘s ' ' - ! • Myndin Kér fyrir ofan er af helztu Keild- söluKúsum og stórverzlunum í miðbœnum, meðfram Aðal- strœtinu og Portage Ave. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.