Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR igti.
3-
Tóbak—vísindaleg meðferð þess
TILREIÐSLAN. TóbakiO er jurt og eins og allar jurtir þarf aö tilreiöa
— ' '-» þyö svo menn geti oeytt þess. Þaö er alveg eins mikill
munur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVERKl ÐU tóbaki KRYDDUÐU
eins og á vel soðnum mat og half soönum mat. MulniogaraÖferÖin, t-öa ,,til-
reiöslan'* «r jafn þýöingarmikil fyrir tóbakiö og suðan er fyrir matinn eða
ólgan fyrir víniö
Tóbaksduft (neftóbak) er vísindaleya tilreitt tóbak
mönntini til notknnar, Hvers ve^na tóbaksmenn vilja
heldur Kaupniannahafnar tóbaksduít en aÖrar
temmdir munntóbaks.
Þaö er tilreitt tóbak í hreinustu mynd —Þaö hefir betri keim —Þaö held-
ur keimnum og styikleikanum.— Það er sparoaður aö því, því ftð þaö endist
lengur. — t-aö vekur enga eftirtekt, Þaö er ekki tuggiö. he dur einungis latiÖ
liggja í munninum (milli neðri vararicnar og tanngarösÍDs)— ÞaÖ skilur eftir
þægilegan, hreinan og svalandi keim, Þaö er tóbak vísiodftlega tilreitt mönn*
um til notkunar
TRYGGING EYKIR GÆÐUM OG HREINLEIK.
Kaupmannahafnar munntóbaksduft er búiÖ til úr hiuum beztu tóbaksblcðum,
gömlum, sterkum og bragðgóÖum, og þar viÖ er einungis bætt slíkum efnum,
sem finnast í sjálfum tóbaksblööunum, og öldungis hreinum ilmseyÖusn.
Mulningar-aöferöin varöveitir hiö góöa í tóbakinu, en skilur úr beiskjuna og
sýruna, sem er í binum náttúrlegu tobaksblööum.
VIÐVÖRUN Takið ra3öR Htinn skamt af Kaupmannahafnar tóbaks-
1 ■ diifti, ann&rs er hætt við, aö þér haldiÖ þaö sé of sterkt,
Kaupmannahafnar munntóbaksduft er litlar agnir af hreinu, sterkumunn-
tóbaki; því gefur þaö frá sér auöveldar og í ríkulegri mæli styrkleik tóbaksins
heldur en tóbaksbloö eöa illa skoriö tóbak, alveg eins og vtl malaÖ kaifi gefur
auðveldar og ríkolegar frá sér styrkleikann heldur en illa malaÖ kaffi eöa
kaffibaunir.
Kaupmannahafnar tóbaksduft
er bezta munntóbak
í heimi.
NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD.
900 St. Antoine Street, Montreal.
nýja landi, sem þe r haía numiö þvi, hvaö það er, sein framför-
aí sjónum, og í annan staö hafa mni veldur. Eg á von á því aö
þeir haft ágætt gagn af hafinu t.l sagníræöingar muni á ókomnum
að verja sig fyrir öðrum óvinum, tíma skara langt fram úr oss, sem
voldugum þjóðum, er hafa viljað
sölsa undir s g forræði Hollands.
Hér he ma í Noregi hafa löngu
nú erurn uppi, í því að skýra or-
saka og afleiðinga samband sög-
unnar, einkum eftir að samanburð
Ferskeytiur.
dal rnir, þar sem að eins strjálir | ar rannsókn rnar eru búnar að v;kjandi ri'taöi laglega skáldmælt-
fastri hefð. ur maður hér í Winnipeg Lög-
Samanburðar athugamr munu; ^ • fyrir nokkru Þag hef r
1,1 FSFa*;?!!a-SÖg,Tá.m í dregist lengur en skyldi að koma
þem brétkafla á prent, því að þar
bæir hafa þrifist, ráðið því, að ná fastri hefð.
hér eiga margir óðalsbœndur að-
setur, og að vér urðum sú bænda-
þjóð, se mvér erurn. Strandlengj-
an mákla o gfirð'rnir, sem skerast
langt inn í landið, og skerjagarð-
urinn fyrir utan, hafa ráðið því,
að vér Norðmenn urðum viðfræg-
ir sjógarpar frá öndverðu og átt-
um mörg skip í förum. Vegna
þess að landið okkar liggur að
Atlanzhafi og Norðursjónum, en
Danmörk og Svíþjóð að Eystra-
salti, höfum vér mest haft saman
við hinar vestrænu þjóðir að
sælda. Saga Dana og Svía er aft-
ur á móti nátengd sögu Rússa,
sem fyr'r austan eru og Þjóðverja
fyrir sunnan- Það eru með öðr-
um orðum dalirnir, fjöllin, firð-
im'r og hafið, sem sikapað hafa
sögu vora
eðlilegra og skemtilegra. Menn
munu komast að raun um að sams
konar orsakir valda samskonar
afleiðingum, þó að á m smunandi
tíma sé, er menn bera saman léns-
t lhögunina á miðöldunum og léns
tilhögunina i Japan, eða víkinga-
ferðir hinna ýmsu þjóða, eða ef
menrf bera saman sögu stjórnar-
byltingarinnar á Frakklandi og
borgarastyrjaldirnar á síðari ár-
um líðveldisins hjá Rómverjum o.
s. frv. Mennngin, sem breytir
mönnum og þjóðflokkum veldur
því, að afleiðingarnar verða mjög
likar. Samt sem áður er ekki
hægt að tala um, hnitmiðað lög-
mál, er ráði í sagnfræði eins og í
eðlisfræði, en aftur á móti kemur
Það var búið að leggja margar
þúsundir dollara í þetta verk,
þegar eitt sinn að fellibylur og
—. , 1 steypirigning sópaði burtu stífl-
Lm þær mætti margt gott segja , r .
. / , „ °..rv , Junum, og floðal .a, er var 110 fet
og vist er um það, að ljoða lengst , , ’ 6,,. , Cí. , , .
ö a hæð, æddi ofan eftir ardalnum.
munu fallega ortar ferskeytlur lifa J , ...
. ,V , Það vudi nu svo raunalega tu,
a vorum þioðar vorrar- Þvi v ð-
að Petur var einm tt staddur 1
dalnum sem vatnið æddi um, og
var hann ríðandi á eldfjörugum
Indíanahesti ("ponyj- Eitt augna-
blik stóð hann við og lagði v.ð
, „ , eyrun 11 að hlusta eftir hinu fyss-
. , , , ® . . andi olduhljoði, stakk siðan spor-
fofeboirflni* /-vnr trP tr A oirronH 1 J
ferskeytlur og vel v.ð eigandi
að fleiri sjái en ritstjóri þessa.
blaðs.
Maðurinn segir svo:
“Enn fremur ætlaði eg að st'tiga
öðru að þér sem góðum íslending,
og það er að hamra á skáldunum
okkar með að yrkja sem mest
undir almennum rímna bragar-
háttum. Það er íslenzkt og það
eigum við sjálfir. Ekki er það
frá neinni annari þjóð tekið og
meir að segja eru miklu meiri
líkur til, að ferskeyttar visur, vel
kveðnar, eða annars hvaða rímna-
um sínum í áfergi í nára hestin-
um, sem óðara þaut á stað eins og
kólfi væri skotið.
Það var æði spölur þangað sem I
inelurinn var. Pétur sá strax að
hann mundi sigra i kapphlaup
sínu við dauðann. En einu augna-
bliki síðar kipti hann af alefli i
hrosshárstaumana á beislinu, til
þess að stöðva hestinn. Fyrir |
framan Indíanann stóð hvít ung- |
lingstúlka. AndJit hennar var:
náfölt af skelfingu, og hún hafði
alveg gleymt hvíta stráhattinum |
Alika mikið er undir atvinnu- t.I greina í sagnfræðinni sams-
greinunum komið. Það sjáumi í konar lögmál eins og hagfræð-
vér bezt nú á vorum tímum. j íngar setja og byggja á athuganir
Járnbrautir og gufuskipaferðir 1 sinar um efnahag þjóðanna.
ttngja nú saman fjarlægustu ' í hagfræðisögimnii sjáum vér
hluta j arðarhnattarins. Þessi sam- greinilegar en í stjórnmálasögunni
Stafrof sagnfræðinnar.
efiir
Alexander Bugge.
t
Sagnfræðin hefir frá elztu
hmum verið póhtisk- Hún hefir
sagt írá lífi konunga, hermanna
og stjórnmálamanna . Sjladnar
hefir lýs ngin verið gerð á þjóð-
unum sjálfum. Stundum er sagn-
fræðin annálsgerð ein um það
helzt, sem við ber á ári hverju;
rýming. Aðeins með slíkutn rann-
sóknum fáum vér að nokkru leyti
fræðslu um það lögmál, sem l'gg-
nr til grundvallar fyrir framför-
um mannkynsins, og það hlýtur
að vera mikilvægasta hlutverk
sagnfræðinnar.
Á siðasta mannsaldri hefir ver-
ið tekið að íhuga nýjan þátt sagn-
fræðinnar. Hann fjallar ekfci um
mikla menn, eklri um ófrið og
styrjaldir, ekki um undirokan
harðstjóranna, eða um það, að
niennina að nytsömum borgurum
í þjóðfélaginu.
Jafnhliða þessu fóru sagnfræð-
ingar snemma að setja sér annað
niarkmið, að lýsa mönnum og
þjóðfélagskipun, og um fram alt
að skýra sálarlífseinkenni sögu-
hetjanna. Fyrir þá skuld (hefir
sagan orð ð uppspretta í ibeztu
fagurfræðileg rit, og margir kafl-
ar í beztu sagnr'tum mætti fremur
lelja til fagurfræð Iegra bókmenta
helour en til veraldarsögunnar
sjálfrar. En meira er að læra um
nunneðlið í ritum Shakespeares
og Ibsens, heldur en af sagnritæn
þeirra Mommsens og Macauleys.
Yngri sagnfræðingar hafa lagt
ir.e'ri stund á það að lýsa lifnað-
arháttum þjóðanna, og menning-
arsagan hef r orðið einn þáttur í
' eraldarsögunni. En að öðru
ie\ti hafa síðari tíma sagnfræð-
mgar að mestu fetað í fótspor
:)nrennara sinna, og látið verk-
E” sögunnar vera hið sama og
það hafði áður verið. Gagnrýni
liefir ekki mest ýtt undir sagn-
rannsóknir síðari alda. En sagn-
f.æðingarnir hafa lært að greina
sat nle'.k frá skáldskap, og á-
Kr&gilegar útgófur he'm'ldarrit-
rnna hafa létt rannsóknimar.
I'rómuður sagnrannsóknanna á
sií-ari öldum er Þjóðverj'nn Nie-
1 > hr 1776—1831), höfundur að
Romische Geschciche” og hefir
F- A- Munch tekið hann til fyrir-
O jFdar. En ekki má þó gleyma
R endingnum Ara fróða (U1148J.
úann var frábærlega skarpskygn
sognfræðingur, er vel kunni að
S’C'na sannle'k frá skáldskap, og
y-ð heim ldarrit frá þeim sem lé-
leg voru; þá má enn telja Beda
! est hinn heilaga (d. 735;; hann
c* nafntogaður fyrir sagnfræði-
legar rannsóknir sínar.
En hvað sem allri gagnrýni Iíð-
Ur, þá eru lítil líkindi til, að stjóm
malasagan breytist til nokkurra
muna frá því sem hún er nú. Ef
sagnfræðn á að taka framfömm
og verða vísindagrein bundin föst
um reglum, áþekt náttúruvísmd-
unum, þá verða sagnfræðingamir
fyrst og fremst að leggja stund á
að rannsaka hið almenna, en ekki
h ö sérstaklega. Þeir verða að
ata fagurfræðimgum það hlutverk
e J'r að lýsa einstökum merkis-
monnum fortíðarinnar, og hrósa
eöa lasta Cæsar, Napoleon eða
ve.r, ,eða að mæla Tíberíusi bót,
eöa Lucretia Borgia. Sagnfræð-
ingar verða að rita um mannkynið
eins og eina heild, en ekki ein-
staklingana. Sagnfræðingamir
verða að afla sér upplýsinga um
mannkyn ð, svo sem það skiftist í
kynþætti, þjóöir, ríki og menning-
arsve:tir; og leitast við aö kynma
ser og rannsaka vöxt og viðgang
þeirra kynslóða, hnignun og út-
göngutækii, sem orðið hafa til á
siðuptu 50—60 ámm, eru undir-
staða heimsverzlunarimnar og all'r-
ar nýlendumála stjómvísi. Ef þau
hefðu ekki verið fil, hefði það
ekki getað komið til mdla að skifta
\fríku m'lli stórveldanma, eða að
hvaða skilyrðum menning-’n er
bundin- Það virðist sem ákveðin
menningarstig séu sameiginleg á
öllum tímum og meðal allra þjóða.
Er þvi sízt að undra, þó að sagn-
fræðingar hafi snemma reynt að
finna ýms tímabil í hagfræðisög-
stundum er leitast við að gera þjóöirnar hristi af sér ánauðar-
grein fyrir sambandi og orsökum okið, en hann skýrir frá hag-
viðburðanna. Sagnfræöin á að fræðisástandi heimsins- Plver
lysa því, sem 1 ð ð er, og æðsta og sagnfræð'ngurinn á fætur öðrum
helzta hlutverk hennar er að gera er nú tekinn að kynna sér það,
hvaða áhrif hagfræðisástandið
hafi haft á framfarimar í heimin-
um. Helztir forgöngumenn í þeim
efnum voru hinir vísindalegu
stofnendur j afnaðarmenskunnar,
Roberts og Karl Marx. Þó hafa
þeir gert enn þá me'r en rétt var
úr þýðing liagfræðinnar í sög-
unni, en það er að kenna liinum
einhltða efnishyggju sfcoðunumi
þeirra. Nú hafa flestijr fallið frá
þeim skoðunum á sagnfræðinniL
Hjá hinum yngri eða yngstu sagn
fræðingum kennir mest áhrifa
frá Darwin og framiþróunarkenn-
ingunni.
Ef eg ætti að lýsa minni; skoðun
á sagnfræðilegri framför í stuttui
máli, þá mundi eg helzt benda á,
að hún væri bundin náttúrufræði-
lqguim reglum. Eg held, að sama
lögmál Liggi til grundvallar fyrir
öllu, sem lífs anda dregur. Það
sem vér nefnum framför, þ.e.a.s'
vöxt, blómgun, kyrstöðu og aftirr-
för hjá menningarþjóðum, kyn-
þáttujn og þjóðflokkum, sjáum,
vér og að átt hefir sér stað um'
hinar ýmsu dýrategundir- Já, það
er ef til vill sízt fyrir það að synja
að síðari tíma rannsóJcnir fáii leitt
það í ljós, að það séu ekki að eins
mennimir, sem eigi sér sögu, held
ur og eigi ýmsar dýrategundir
sína framþróumarsögtu. Eg hefi
einkum i huga maura og býflug-
ur. Aðalorsök þess að heilum
þjóðum miiðar stundum áfram og
að þær taka framförum, en standa
stundum í stað og hnignar, er að
líkindum ekki hin efnalegu kjör,
heldur eingöngu líffræðileg orsök
og stendur í samibandi við þrosk-
un þjóðanna, kyrstöðu og hnign-
un, he'lbrigði eða veiklun, andlega
eða líkamlega. Læknisfræði og
hagfræði mun eftirleiðis fá sí-
vaxandi þýðing fyrir sagnrann-
sóknir.
Kjör þau, sem menn eiga við
að búa, náða og mjög miklu, svo
sem loftslag, nágrenni, sjávarsíða
eða meginlandsbygðir, frjósemi
jarðvegarins, sléttuland eða fjalla
lönd, og þær atvinnugreinir, sem
þessi ólíku kjör skapa. Það er
þeirra vegna meðal annars, að
Bedúínarnir ala aldur lengst af
á hestbaki og lifa óháðu lífi í
1 eyðimörkinni. ;Það eru þau, sem
I ráða því að ítalía hefir frá ómuna
tið verið land, þar sem fólkið hef
ir búið í stórum borgum, þar sem
karlmennirnir komu saman á torg
unum til að tala um stjómmál, en
fjölskyldan bjó í svölum íveru-
húsum, sem luikt voru þeim megin
sem að götunni vissi. Sífeld bar-
átta við sjóinn, versta óvin og
bezta vin Hollendinga, hefir gert
þá harðgerða og þrautseiga með
afbrigðum, og þeirri hörku og
þrautseigju er það að þakka, aö
þe.r hafa orkaö að ná undir sig
ófriðurinn milli Rússa og Japana ! llnni» er eigi við hjá öllum þjóðum
hefði getað átt sér stað. Fyrir
emni öld var hvert einasta land
mest upp á nágrannalöndin kom-
m, að þv íer aðfluttar vistir snerti,
nú er öll jörðin orðim eitt torg og
verzlunin orðin alheimsverzlum.
Jafnframt hafa uppfundningam-
ar miiklu gerbreytt iðnaðinumi og
um leið öllu þjóðlífi og skapað
verkamannastétt, sem er margfalt
fjölmennari, voldugri og áhrifa-
meiri en nokkurn tíma hefir verið
til áður fyrri.
Þessar skoðanir eru engan veg-
inn nýjar. Bæði grís'kir og afrik-
anskir landfræðingar hafa íhugað
þessi atriði, og hafa haldið fram
jafnt.
í kring' um 1860 hélt Bruno
Hildebrand því fram, að þrjú
væru stig' i hagfræðisögunni:
í'yrsta st.'gið væri vömskiftaverzl-
un, annað peningaverzlun og hið
þriðja skuldaverzlun. Gagnrýn-
cndtir hafa einkum mótmælt síð-
asta stiginu. En ýmislegt fleira
er hægt að finna að þessum grund
vallarreglum Hildebrands. Peninga
verzlun er ekki beinlínis fram-
þróunarstig af vöruskiftaverzlun-
inni, sem er elzta viðskiftaaðferð-
in. Margar þjóðir hafa brúkað
málma til skrauts og áhalda, án
þess að skifta þeim fyrir vörur,
, , ^ t ,, , , sinum, sem la við fætur henni
liattur sem er, lænst miklu betur c ,, r , , , rv..
. . . . . , , íuilur af hljum, sem hun hafði
rwv rroirtn or 1 tmnni -m•írmn Kno.. J
og' gevm'st 1 minni manna þús
und sinnum hetur, heldur en það
sem ort er undir öðram bragar-
háttum. Okkur er kunnugt um
það, að vísur eru á gangi þann
dag í dag heima á íslandi og hér
vestan liafs, sem eru mörg hundr-
uð ára gamlar. Það eru Víst telj-
andi þau kvæði, sem ort eru undir
öðrum 'bragartháttum, en rímna-
háttimum og svo gömul, að menn
kunni enn utan að; í annan stað
gleym’Bt hin dýrmæta Eddá og
hennar kenningar, þeim sem fást
við þessa nýju bragarhætti. Eg
gæti bezt trúað þvi, að margir
góðir hagyrðingar yrðu hér þá,
sem ekkert kveður að við þessa
nýju vísnagerð og útlent fimbul-
famb.”
áhrifum ltfskjaranna á mannsand- I vömskiftaverzlunar og pen-
ann og þjóðfélögin. Síðar hafa! ingaverzlunar er nýtt stig, er
l>eir Montesquien og Herder hald! menn hrúka ákveðna verðmæt's-
ið fram sömu skoðunum. En fast- í!11fela t. d. kom, kýr eða þræla (á
ast heldur Buekle þeim þó fram, I I*'landi til fornaj. Á íslandi vora
en þó með mestum einstrengs- j peningar varla ekkert brúkaðir til
iugsskap í bók sinni “Menningar- | '• erzlunar á miðöldunum. Þá var
sögu Englands”- Hann heldur því I borgað í vaðmálum, sem fastá-
fram, að ekki að eins lifnaðar-! 'Cvefðið verð var á, í álnum talið.
hættir þjóðanna, heldur og lund- j 1 Noregi mun tíðast hafa verið,
arfar þeirra og saga, sé fyrirfram aður en fan® var að brúka pen-
ákveðim af eðlisháttum í hverju j lnga, að hræða gull og silfur í
landi. hringa eða stengur og borga með
En Buckle fer eins og Marx, að I málmstykkjum þessum eftir vigt.
h-ann gerir alt of irúkið úr áhrif- : Þýzki hagfræðingurinn Karl
um hinna líkamlegu efna. Vér i Bucher hefir og haldið fram
megum ekki gleyma því, að taka i þtenskonar stígbreyting í hag-
tiUit til áhrifavalds hinna and-
legu strauma. Hver getur neitað
þvi, að kristindóimurinn hefir sett
óafmáanlegt merki á þjóðirnar?
Hann hefir ekki að eins breytt á-
trúnaði vorum, en engu síður hug
myndum vomm um< ilt og gott,
rétt og rangt. Ein mikil hugsun
getur skapað heila sögu. Krafan
um alheimsforræði páfa er arfur
frá þeim tíma þegar Rómaborg
var höfuðborg heimsins. Hugsun
þessi ikom fyrst fram í ákveðinni
mynd hjá Nikulási I. (858-867);
og eftir því sem fram liðu stundir
þroskaðist þessi hugsun alt frá
tímum' Gregoríusalr VII tSl þess
að Innocentius II. var uppi|, og
varð ráðandi lögum og lofum í
Evró'pu á miðöldunum.
Lang mikilvægustu atburðirnlr
í sögu þjóðar vorrar frá miðri 12.
öld og til loka 18. aldar er barátt-
an, milli rikis og kirkju. Bæði
Friðrik rauðskeggur keisari og
Sverrir konungur -börðust af al-
cfli gegn alheims forræði páfans.
Og hve fádæma miklum blóðsút-
hellingum hefir ekld sú hugsun
valdið Eðlileg afleiðing af því
er óskeikulleiki páfans, sem gerð-
ur var að truarsetningu á dögpim
Píusar IX., og af sömu rótum er
runnin sú menningarbarátta, sem
tekin er að láta á sér bera á Spáni
fyrir skemstu-
En jafnhliða þessui hafa hin
líkamlegu efni mikið gildi, sem
ekki uiá lítilsvirða. Þau skapa
grundvöHnn, sem þjóðfélagið
sten'dur á. En þar að auki hafa
athuganir sögulegrar hagfræði
aðra og meiri þýðingu. Söguleg
hagfræði tekur meir til þjóðlifsins
og almúgans en e:nstaklinganna.
Sá sem athugar stjórnmálasögu,
getur að vísu orðið var orsaka og
afleiðinga; hann fær óljóst hug-
boð um það, að veraldarsagan sé
samföst keðja slíkra orsaka og af-
leiðinga. En samt kennir þar svo
margra grasa, sem tmfla athugun
manns, áhrifin svo margskonar
og vafin hvert í annað, að erfitt
er að gera sér glögga gre n fyrir
Pétur.
Hver var Pétur?
Hann Pétur var bara Indiani af
Maricopa kynþættinum. Hann var
dæmalaus kjáni. En hann átti þó
-konu (squawj, og han nlét hana
stundum vinna tvær vikur sam-
fleytt við að ríða tágar-körfu, sem
hann svo að lokurn seldi fyrir
fjóra bita (4 bits—50C.J En á
hinn bógn,n smíðaði Pétur þó
sjálfur heilan boga og örva-bunkt
á einum einasta klukkutíma og
seldi það hvorttveggja fyrir hel-
an silfurdollar; en hann hreyfði
helzt ekfci hinum minsta fingri
s'ínum til að gera nokkuð annað,
og jafnvel þetta gerði hann mjög
sjaldan. Hinn rnikli andi hafði
af órannsakanlegum visdióini sín-
um skapað konur (squaws )og
mennina með bleiku andl tin
•(pale faces) til að strita og þræla.
En í þessu tilliti hafSi ihinn m kli
andi ekki tekið rauða manninn
meö í reikninginn. Þannig hugs-
aði Pétur.
Þessi heimspekiiega kenning var
dæmalaust notaleg, og Pétur trúði
henni af öllu hjarta. Það var því
föst regla hans að sitja einhvers-
staðar í skugga og reykja pipu
sina og horfa á Mrs. Pétur þar
sem hún sat með alblóðugar hend-
ur eftir ialinn ög tágainraðimar,
og hamaðist við að ríða körfur-
Tilfinningar Péturs voru mjög
sþ’ógar, og ef *han nhelti olíu í sár-
in á höndum konu sinnar, þá var
það að eins 1 því skynf gert að
þau greri fljótar, svo að fleiri
körfur yrði búnar til, en alls ekki
til þess að lina sársauka Mrs.
Pétur. í stuttu máli sagt þýddi
orðið “squaw” bara þrjóska, í
hinni litlu málfræði Maricopanna.
Eins og áður er sagt, þótti Pétri
gott að reykja. Þennan fagra sið
hafði hann lært af hvítu mönnun-
um, og varð þannig jafnsnjall
Sir Walter Raleigh, sem upphaf-
lega lærði það af Indiönum.
Pétur drakk líka brennivín. Og
þann sið hafði hann einnig lært
af “pale-faces”. En í þessu tilliti
gat hann ekki borgað í sömu mynt
því að hvítu mennimir hafa ávalt
verið snjallari í þeirri list, og
gátu því ekkert af Pétri lært.
En hvemig stendur á því, að á
melnum við Hassayampa-ána í
suðurhluta Arizonaríkisins, stend-
ur hvítur kross, með “Pétur” að
áletrun, sem helgaður er “minn-
ingunni um þennan Pétur, sem
hér er um að ræða?
Sagan um það er stutt, og
hljóðar svo:
Hassayampa-áin er einskönar
nýmóðins Pactolus. Allur árfar-
fræðisögunni- Það gerir hann í |
bók, sem út kom eftir hann 1890
og heitir Dic Entstehung der
V olks wi rtschaft.
Fyrsta stigið kallar hann “ein-
býlisstigið”. Það er elzta tímabil-
ið í sögunni. Þá framleiðir hver
fjölskylda og þjóð alt, sem hún
þarf með, og eyðir því sjálf. Þar
á þvi engin vömskiftaverzlun sér
stað. Annað stigið kallar hann
“stig beinna viðskifta”. f>á verða
viðskiftin þannig, að hönd selur
hendi. Vömmar komast nakleitt
úr höntium frande ðanda í hendur
afneytenda. Þriðja stigið nefnir
hann “miðlaviðskifta stigið.” Þá
fara vöraskiftin fram eins og áð-
ur, en þá eru viðskiftin eldd leng-
ur bein, heldiur þurfa vömmar að
fara margra á milli, miðla, sem
hafa sinn bag af verzlun nni.
Þessi skifting Buchers hefir
hlotið hrós hjá mörgum^ einkum
hagfræðingum, en ýmsir hafa þó
orðið henni andvigir einkanlega
vegna þess, að Bucker telur ein-
býlisstigið hafa einnig verið með-
al Rómverja í fomöld, og á keis-
aratimabihnu allra helzt. En aðrir
eru á því, að fomaldarþjóðirnar
hafi gengið gegnum mörg stig„
og að þegar þroski þeirra var sem
mestur, hafi viðskiftaaðferðn að
engu staðið á baki viðskiftaaðfcrð
nú á tímum. En rétt væri kann-
ske að auka fjórða stiginu við,
“heimsverzlunarstiginu”.
Á þvi stigi verður vöraskifta-
verzlun um allan heim- Á Eng-
landi eru ofnir dúkar úrbaðmull
frá ítalíu og Ameriku- Persar
flytja ?nn í s'tt land pálmhnetur-
kassa frá Noregi. ítalir eta norsk-
an saltfisk og vér etum appelsín- | vegur nn er ein gullnáma. Stórt
ur frá ítalíu og brennum kolum
frá Wales á heim lum vorum.
hlutafélag var myndað t l þess að
vinna þessa námu og lét það
Og á undan einbýl.sst’ginu verður I hlaða tvær miklar stiflur eða
tímabil þar sem ura engan búskap
getur verið að ræða. Það er fé-
leysis tímabil ð, þegar mennirnir
lifa hjarðmannalífi og bjarga sér
eins og bezt gengur og v ða að
sér matforða til eins máls í senn
eins og skepnur.
flóðgarða þvert yfir ána, og stórt
vatn sem var fjórtán ekrur um-
máls. var þannig myndað; og lét
félagið vinna þar við gullþvott
(sem á ensku er kallað “sluice-
mn ng”); gaf það verk af sér
nkulega uppskeru.
safnað.
Hún kallaði til bans í skel ’ing- j
ar ákefð. En Pétur skildi hana
ekki. Hún spenti greipar, rétti
hendumar upp yfir höfuð sér og
rendi um leið bláum augum sínum 1
biðjandi t:l him'ns. Þá skildi
Pétur hvað hún átti við, og hættan
sem hún var stödd í flaug eins og
örsikot í seinláta hugann hans.
En þó hesturinn gæti hlaupið
með einn mann undan flóðinu, þá
var ómögulegt að hann gæti þaö
með tvo á baki sér- »
Hefði Pétur á þessu dýrmæta
augnabliki getað hugsað með h'n-
um næmu tilfinningum síns hvíta
bróðtir, mundi hann þá hafa
hlaupið af baki og sett hvítu stúlk
una, sem var að missa meðvitund-
ina af ótta og skelfingu, á bak i
söðulinn og sest síðan með beltis-
hníf sinum skurð yfir nára hest-
inum tíl þess að liann hlypi þess
harðar. En þetta var nú e'nmitt
það sem Pétur gjörði, og hvort
nokkur annar hefði gert það sama
undir þeim kringumstæðum, um
það væri ef til vil hollast að
spyrja sem minst.
Eftir að flóðiö var um garð'
gengið, fanst Pétur dauður ásamt!
fjömtíu öðrum, sem farist höfðu ;
i hinu æðandi vatnsflóði.
Það var faðir bláeygðu stúlk-
unnar — formaður félagsins, sem
mist hafði e'gur sínar í flóðinu—,
sem á melnum liafði látið reisa
hvíta krossinn með áskrift'nni; cg
þegar það var búið, þá var leiðið
vætt támm, sem mnnu á það af !
bláu augunum, og í hinu við- j
kvæma kvenhjarta að minsta kosti j
var reistur minn'isvarði til endur- j
miinningaT ttm þonnan eðaJlynda
rauðsk.'nna, sem endast mun um j
aldur og æfi.
Mrs. Pétur giftist aftur, og reið j
körfur og bjó til “olIas“ fyrÍT
annan hústbónda.
Böm Péturs vom send á Indí- \
ana skólann í Phönix i Arizona.
Og sumt fólk er alt af að álasa j
stjóminni fyrir slika “mislagða j
góðgerðasemi”.
(Þýtt úr “Munseys”.) !
Dýraveiðir í Manitoba.
Búnaðarmála stjórnardeildin hér i
i fylkinu hefir nýskeð gefið út
skýrslu um dýraveiðar í Manitoba
1909. Sú skýrsla sýnir, að inn
hefir komið $15,705.90 fyrir leyfi
til að skjóta fugla og veiðidýr óg
sektir frá þeim, sem rofið hafa
veiðilögin. Af þessari upphæð
greiddu dýraveiðimenn $9,392 og
4,696 manns keyptu sér ve ðileyfi
til að skjóta dýr. Helmingur
þeirra manna voru bændur. Um
veiðitímann frá i- til 15. Ðesem-
ber veiddu þeir 997 moosedýr, 452
elgsdýr og 201 dádýr. Eng'nn
veiðimaður má skjóta nema eitt
karldýr. Af þessurn þremur teg-
undum veiðidýra, sem taldar hafa
verið, í Manitoba, eru dádýrin að
fjölga. Moosedýrin segja menn,
að muni hér um bil fjölga jafn-
mikið eins og þau eru skotin, en
elgsdýrin, þessi prýð'sfögru veiði-
dýr, kváðu fara sífækkandi, svo
að falleg elgsdýrahom fara bráð-
urn að verða fáséður skrautgripur
á heimilum veiðimannanna. E n-
staka hreindýrahhópar sjást í aust
urhluta fylkisins, og hirtir frá
Ontario hafa nýskeð sézt í aust-
anverðu Manitobafylki, og má af
þvi marka, að þessi dýrategund
er að þokast norður og vestur á
bóginn.
Ár'ð 1909 keyptu 4,308 íbúar í
bæjum og sveitum leyfi til að
skjóta fugla. Þar em vitanlega
ekki tald'r allir þeir, sem tólcu sér
bessaleyfi til að skjóta fugla, eða
bændur eða íbúar í ólöggiltum
hém’öum ,þvi síðarnefndir þurfa
ekkert leyfi aö kaupa. Er slikt
nokkuð einkennileg löggjöf, því
TIL SÖLU
Vélar, gofukatlar,
dælur, verkfæri
alskonar.
ByrjiO Dýj« áriS strax meO þvt
aO hostia viO ónýt áhóld og útvega
önnur ný, sem verOa yöur aö þvi
gagni «em æskilegt er,
Vér kaupnm og endnrsœíöum
gamlar váiar, og munura sýna yö-
ur sanngirni (viðskiftum.
Uppréttor gufuketill.
Skrifiö eftir
v e r ð 1 i s t a.
THE STUART
MACHINERY
CO. LIMITED
764 Main StreeO Winnipeg,
Vinsæla búðin.
Rýmkunarsala
4 sérstakar
tegundir.
$1.65
Karlmanna fiókaském, fleece fóOr-
aOir, allar st«eröi».|2,50
«3 SöluverO ..........
Karlmanna Kid skór $5.00 og
$5.50 meö flóka eöa asbcstos sólum
Reimaðir d»Q QC
Sölnvarö...........
Sjáiö 50C. kjörkaupaboröiO.
Kv enmanna $1.50 of Í3.00 flöka-
skór, flókaaólar, heitir CC
Soluverö................ $1.00
Hér um bil 50 pör li. 50 al-flóka
skór kvenna reimaöir f f
Söluvarö................. vlC.
Ef þér þarfaiit skófatnaöar þá ar
ráölcgt aö koma í þessa búö.
Quebee Shoe Store
Wct. C. AJUa. cícumU
Uiii St. Bm Accord B|k
Stífla er orsök margra kvilla
og óþœginda, sem gerir æfina
dauflega. TaJcið inn Chamter-
lain’s magavriki og lifrar töflur
töflur (Ohamberlain’s Stomach
and Liver TableteJ. Þær styrkja
líffærin og losa menn við öll þessi
óþægindi. Sddar hjá öllum lyf-
sölum.
Gott land til sölu
fyrir $4,000, 454 mfln frá Catida-
har, Sask. Skólahús er á tandiuu
(euðvitað ekki til sölu), gott
vatn, dálítil vírgirðing, en lélegar
byggingar. 90 ekrur brotnar, og
háe^ að brjóta 70 ekrur í viðbót.
Menn snúi sér munnlega eða
iknilc^a til
S. S- Anderson.
Glenboro, Man.
að þaö viröist eng'n sanngimi
mæla meö því, að íbúar í Roland
og Miami skuli ekki jafnskyldir
til að lcaupa sér veiðJeyfi eins og
þeir, sem heima eiga í Morden og
Carmait. Menn utan fylkisins
gieiddu $800 fyrir ve'ðileyfi hér.
Sagt er að skógarhænum sé að
fjölga, að sjálfsögðu því aö
þakka, hvað veiðitíminn er stutt-
ur — að eins 20 dagar. Rjúpur
kváðu aftur orðnar mjög sjald-
sénar til þess aö gera, en mikið
um endur sumstaðar í fylk'nu, en
fágætar annars staðar, vegna
mikilla þurka. — Rod and Gun-