Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1911. OO $300. FYRIR $ 150.°° Vér höfum nú á boBstól- um, meöan endast, 40 lóðir, sem þarf aö selja hiö fyrsta; þær eru allar eign ama bús- ins, sem nú þarf aS gera upp. Þær eru í suöurhluta bæjar- ins, kosta $150.00 hver; $15.00 í peningum; $5.00 mánaöarleva. Næstu lóÐir seldar fyi ir $300.00. Sá sem fyrstur pantar getur gengiö í valiö, og svo hveraf öBrum. Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG. TaUími 6476. P.O.Box833. Hagur að nota Crescent mjólk h f þér skiítiö viö Crescent Creamery félagið, getiö þér daglega fengið mikiö eöa lítið af beztu mjólk, eftir þörfunj, Talsími Main 2784 CRESCENT CREAMER T CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma i flöskura. oooooooooooooooooooooooooooo Bildfell & Pðulson. 0 Fasteignasalar ° oHoom 5t0 Umon bank - TCL. 2685° 0 Selja hús ojj loBir og annast þar aO- ° O lótaadi atörf. titrega pentngalaii. O oo*oo000(1ooooooo ooooooot »oo < Sveinbjörn Arnason fanteignasali, Room 310 Mrlatyre Blk, Winnipeg, Tals(m( main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefir peninra fyrir kjörkaup á fasteignum. | S . K . n A L L , | j Pi.tno and Theory- + 41 Studio:—701 Victor Street, and Í Imperial Academy of Music&Arts J T Dr. Kalph Horner, Director, í + 290 Vaughan Street. % Skilyrði þess aö br uöin veröi góö, eru gæöi hveitisint. — í+LA't hvjuiti hefir gæöin til að bera. — Margir bestu b«karar no a þaö, og brauöin úr því veröa ávalt góö — LEITCll Brothers, II PLOCR MILLS, II Oak Lake, - -- Manitoba. A A Winnipofi akrifstofa A TALSÍMl, MAIN43J6 1) ^0<=>00<==>>0<=r>0*<=>0u«==>«0<=>0* BOYDS BRAUÐ er ávöxtur af margra ára fyrirhöfn aö gefa mönnum hiB bezta brauð sem unnt er. Y8- ur mun reynasl Boyd’s braeB heldur betra en nokkur önnur teguud. Brauósöiuhús Cor. Hpence & Portage, TELEPHOHE Sherbroeke 680. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Lögberg hefir skift um tal- síma; hafði áður: main 221, en hefir nú GARRY 2 1 S 6 Glóðir Elds yfir höfSi fólki er ekki þaB sea okkar kol eru bezt þekkt fvrir. Heldur fyrii gsrði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og liu- kolum, til hituntr, matreiðelu og gufu- véla. Nó er tfminn til að byrgja sig fyrir vetnrinn. 5 afgreiftslustaðir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Lirinia Tals. Sherbrooke 1206 D. E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. Almanakið fyrir 1911 VERÐIÐ þAÐ SAMA OG ÁÐl'R 25 cents. Seodið pantanir yðar til mín, Ólafur S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Mrs. Guðrún Jóhannsson hef- ir flutt matsöluihús sitt frá 663 Agnes str. til 794 Victor stræti. KvenmaSur getur fengiS leigt herbergi án húsgagna að 648 Beverley stræti. Það er hitað og raflýst. Kostaboð Lögbergs. Til næstkomandi Janúar-loka býöur Lögberg þessi kosta- boö: 1. Nýir kaupendur, sem borga fyrirfram, fá einhverjar þær t v æ r af neðannefndum sögum, sem þeir kjósa sér. 2. Gamlir kaupendnr, sem borga fyrirfram fá e i n a af sögum þeim se«n hér eru taldar á eftir: Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes Lúsía (fáein eintök) Hr. S gurgeir Stefánsson og hr- Stefán Sveinbjörnsson frá Selkirk voru hér á ferð í vikunni. Hr. Chr. Benediktson frá Bald- ur kom til hæjarins á mánudag- inn í þessari viku. Mrs. Gu’ðný Magnússon dó að he mili sínu í Minneota, Minn., laugardagskvöld ð 7- Jan. Hún var fædd á íslandi 12. Sept 1825. Hún var meðal hinna fyrstu ís- lendinga, sem komu til þessa, lands, því að hún og maður henn- ar voru í litlum vesturfarahópi, er kom 1872. Þau settust að á Washingtoney og bjuggu þar um hríð. Skömmu eft’r 1880 fór maður hennar til Lincoln County og bjó þar unz hann dó fyrir eitthvað 12 árum- Guðný fluttist t’l Lincoln County á samt dóttur sinni árið 1899, og bjuggu þær þar unz þær komu til Minneota fyrír fáum ánim. Útför hennar var haldin frá ísl. kirkjunni í Minneota og talaði séra B. B. Jónsson yfrr hinni framlðnu. Lík ð var jarðsett í ísl. kirkju- garðinum i Lincoln Co. —Masoot- spil. Stóð skemtunin yfir til kl. rúmlega 12. Bau"ð þá hver öðrum góðar nætur og hélt hver heim til sin; allir glaðir og ánægðir við ungu píltana í Skuld. — Svona skemtun eftir fund leiðir gott af sér, og mun eftirleiðis verða end- urtekn, segjum einu sinni i mán- uði yfir vetrarmánuðina. Fjöldi fólks sótti fundinn. í>að mun ’ f 1 ða séð um að næsti skemti- fundur verði ekki lakari. G. T. í V > zr.nipeg, munið þá að koma all- ■r- Einn af viöstöddum- ÞÖKK. Eg undirskrifuð, ásamt börn- um mínum, vil hér með votta inni- legt þakklæti mitt öllum þeim, er sýndu okkur hluttekning í sorg- um okkar með því að heiðra með nærveru sinni minningu manns- ins míns sál., séra Odds V. Gísla- sonar, er hann var fluttur til grafar. Og sérílagi þakka eg Dr-f Jóni Bjamasyni fyrir frmkomti hans alla við það tækifæri. Winnipeg, 17, Janúar 1911. Anna Gíslason. Gísli Gíslason, Ágúst Gíslason, Vilhelmina Stefánsson, Jakobína O’Harra. Nokkrirungir menn í stúkunni Skuld tóku sig saman um að sjá um prógram á síðasta fundi 11. þ. m. Fundurinn byrjaði á vana- legum tíma kl. 8; öll störf er lágu fyrir voru búin kl. 9; tólcu þá ungir piltar við fundarstjóm- Fyrst á prógrami var Miss Oliver með ‘vocal solo’ og tókst mjög vel. Þá Mrs. C. Dalmann, sem las fmmsamið kvæði eftir sjálfa sig, til ungu piltanna í stúkunni, og var það fjömgt og fyndið að vanda. Næst las R. Th. Newland upp nokkrar frumortar vísur eftir ýmsa hagyrðinga í stúkunni, og skýrði þær nokkm nánara- Næst flutti G. H. Hjaltalín minni stúk- unnar Heklu og átti það vel við, því Heklungar vom fjölmennir á fundi. Þá las Lúðvík Kristjáns- son upp nokkrar skrítlur og tókst vel. Næst las A. Th. Johnson kvæði eftir sjálfan sig með góö- um árangri- Þá var Miss Olver aftur með söng. Næst báru ungir piltar öllum viðstödduro kaffi og með því brauð. -Þegar búið var að drekka kaffið byrjaði “grand march” og leikir; þeir sem ekki tóku þátt í þeim skemtu sér við Ný talsímanúmer: A. S. Bardal, Garry 3152, 2151. H- S. Bardal, Garry 1964. Drs. Bjömson og Brandson, Garry 320 og 321. Dr. O-Stephensen; Garry 798. Ritstj. Lögbergs, Garry 465. Eggertson og Hinrikson, Garry 2683- Wellington Grocery, Garry 2681. Jón Eggertsson, Garry 3627. Gísli Goocfman, Garry 2988 og 899. Skúli Hansson and Co., Garry 34O0g 341. Heimskringla, Gariy 4110- Johnsons Board'ng House á Elgin ave., Garry 2408. B. Pétursson kaupmaður, Garry 2190. Thordarson bakari Garry 4140 O.S.Thorgeirsson, Garry 3318. 1 S. Thorkelsson, Garry 463- Olafson Grain Co. hefir fram- vegis talsimanúmer: Garry 2164. Jón Olafson: Garry 2193. Stefan Sveinsson: Garry 4495. Dr. Jón Bjamason; Garry 3131. J. J. Vopni: Garty 841. T- H. Johnson; Garry 2473. Hr. H. Hermann frá Árborg er hér á ferð um þessar mundir. Þorraklót. Þorrablót ætlar Helgi magri aS halda hér í bænum 15. Febrúar næstkomandi í nýju Oddfellows- bygg.'ngunni á Kennedy stræti. Nánara verður skýrt frá öllu fyr- irkomulagi í næsta blaði. Miss Sigrún M. Baldwinson hefir nýskeð byrjað kenslu í hljóð- færaslætti hér í bænum- Hún hefir stundað söngfræði frá bam- æsku, fyrst hér í bæ hjá hr. Jónasi Pálssyni en síðan austur í Toron- toborg. F járskaðar. Þær fréttir berast frá Sweet Grass i Montana, að mörg þúsund fjár hafi fent þar og drepist í hriðunum síðustu. Fjárhirðajr 'nafi ekki getað við neitt ráðið og orðið að yfirgefa hjarðir sínar í hríðunum- í Sweet Grass héraðinu I alca menn að fárist hafi milli 10,000 til 15.000 fjár— | sunnan- v»rðu Alberta höfðu hríðar þessar elclci orðið hjarðeigendum að miklu meini. Þar rendi snjónum og reif af hæðum, svo að naut- gripir gátu vel borið sig um og höfðu allgóða jörð. Ef Chamberlain’s hóstameðal (Chamberlain’s Cough RemedyJ er gefið þegar soghóstinn byrjar, þá kæfir það sogð niður og eyðir ótta og áhyggjum. Þúsundir mæðra nota það með góðum á- rangri- Selt hjá öllum lyfsölum. S. F. ÓLAFSSON eldiviöarsali, 619 Agnes Street, hefir skift um talsíma númer sitt. sem var Main 7812, en veröur framvegis: Garry 578 Allar Goodtemplara-stúkurnar íslenzku hafa ákveðið að halda sam- komu í efri sal Templarahússins, á Fimtodagskveldið 2, Febrúar næst- komandi kl 8. til að atandast kostnað við lækningu fátæks ljölskyldufcður at ofdrykkjo. Nefndin í því mali mæl ist til, að öunur félög hagi svo til, að samkomur þeirra verði ekki halduar það kvöld. Sömuleiðts æskir nefndin stuðniags allra góðra manna og kvenna svo samkoman verði sem arðsömust, Gley bi ið tkli s! jti a tt lati nauð- synja og tilfinaioga mil. Séra Oddar V. Gíilaoon Eins og getið var um í síðasta blaði, lézt hér í bœnum þann 10. þ. m-, úr hjartasjúkdómi, séra Oddur V. Gíslason; hann var jarð sunginn frá Fyrstu lút. kirkju 13. þ- m., af Dr. Jóni Bjamasyni. Séra Oddur var fæddur í Reykjavík á íslandi 8. Apríl 1836. Foreldrar hans voru: Gísli Jóns- son snikkari, ættaður úr Húna- vatnssýslu, og Rósa Grimsdóttir, ættuð úr Eyjafirði. Hjá foreldr- um sínum ólst hann upp í Reykja- vík til fulloröinsaldurs. Af Iatínuskólanum í Reykjavík útskrifaðist hann árið 1858, en af prestaskólanum 1860. Vigð.'st til Lundar i Borgarfirði 1875, og þjónaði því prestakalli til 1878; var siðan prestur á Stað í Grinda- vík til ársins 1894. Það ár flutti hann hingað vestur um haf; sett- ist hann þá að í Nýja íslandi við Islendingafljót og þjónaði þar prestsembætti í allmörg ár; en síð- ustu árin sjö hefir hann hafst við hér í Winnipeg og fengist við lækn’mgar ásamt mássíónarferðum út um landið- í kring um árið 1870 giftist hann, og gekk þá að eiga ungfrú Önnu Vilhjálmsdóttur, dóttur merkisbóndans Vilhjálms Hákon- arsonar frá Kirkjuvogi í Höínum. Þau eignuðust saman fimtán böm og eru fimm af þeim dáin en tíu á lífi, öll uppkomin, tvö heima á ís- landi en átta hér vestra. Séra Oddur V. Gíslason var að mörgu leyt’ mjög nýtur og merkur maður. Hann var lengst æfi sinnar I fjör og þrekmaður hinn me^ti. I Hafði sterkan áhuga á öllum vel- j ferðarmálum þjóðar sinnar, and- j legum sem líkamlegum. Hann fékst við margt um dagana og vildi koma mörgu góðu 1 frarn- kvæmd, því ekki skorti áræði og viljaþrek, en efnin brast fremur, svo oft varð minna ágengt en skyldá. Hann barðist núkið fyrir bjargráðum sjómanna á íslandi, ferðaðist um og hélt fyrirlestra og gaf út ritlinga um það málefni til leiðbeiningar mönnum; þannlg kom hann fyrstur þvi til leiðar, að menn fóru að hrúka bárufleig og lýsi ásamt ýmsu öðru til varúðar í sjávarháska. Fyrir þetta og flera varð hann nafnkunnur um land alt; enda mun minning hans þar lengi í heiðri höfð. Allan seinni hluta æfi sinnar var hann strangur bndindismaður og m’k- ill frömuður þeirra mála, einkan- lega heima á Fróni. Hann var trygglyndur og traustur vinur, guðelskandi og einlægur trúmað- ur, enda vildi hann öllum vel og öllum gott gera. Hann syrgir nú öldruð ekkja ásamt börnum þeirra og fjölmörgum öðrum vanda- mönnum og vinum, er heiðra og blessa minning hans. Winnipeg, 17. Jan- 1911. Nú skeið þitt er endað, og endað það stríð, sem allir að siðustu heyja, og fengin að eilífu friðsæla blíð, er fæst að eins við þaö að deyja. Á tvíllausri sannfæring trú þín var bygð, og traustið á frelsarann lýða, er styrkle'k þér veitti í vesæld og hrygð, mót vinanna hverfleik að stríöa. Þ itt hjarta var göfugt, þinn hugur var stór, er háskanum neitt virtist kvíða, og aldrei á hæli á hólm num fór; Lyfseðlar Það er vitanlegt, að þér látið ekkiann- an lyfsala búa til lyf yðar en þann, sem þér beriðfult traust til. Eða roeð öðrum orðum: lyfsala, sem kanu að setja lyf saman svo að vel fari. Vér höfum nanðsynlega þekking og æfing í lyfjatilbúningi, Lyfseðlar sem hingað koma eru rétt úti- látnir. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 2S8 og 1130 KENNARA vantar við Lundi skóla, sem hefir 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Skióli byrjar 1. Febrúar o gendar 1. Júií. Tilboð sendist fyrir 1. Febr. til undir- ritaös: Thorgr. Jónsson, Sec.- Treas., Icelandic River P- O., Man. Þegar þér kaupið hóstameðal handa börnum, þá munið að Cham berla n’s hóstameðal CChamber- lain’s Cough RemedyJ er óbrigð- ult viö kvefi, sogi og þrálátum hósta, og engin skaðvæn efni í því. Selt hjá öllum lyfsólum. Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPFG LAUNDRY 281--283 Nena Street Phone Main 666 Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii norðan Northern Crown Baakann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í vikunni þrens konar postulínsvam'ng með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni cg Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fle:ra. Kosta 20C og þar yfir. Vér vonum þér reynið verzltm vora; yfiur mun reynast verðið eins lágt og niBur i bet. Nr 2 leður skólapoki, bók og bJýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 jj Símið: Sherbrooke 2615 1 KJÖRKAUP I Bæjarins hreinasti og lang | bezti KJÖTMARKAfiUR er OXFORD- I ♦♦♦♦ ♦♦ : Komið og sjáið hið tnikla úrval vort af kjöti ávöxtum, fiski o- s. frv Verðið hvergi betra Reynið einu ainni, þér munið ekki kaupa annarsstaðar úr því. .. f LXct Vbrb.Gæbi, ’’ ( Axbiðawlkiki. Einkunnarorð: Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu I5c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör lOc pd Tólgur 1 Oc pd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2415. sem hetju þér tamt var að stríða. Þú öruggur sigldir um örlaga dröfn, þótt oft sættir mótbyri hörðu, með fádæma kjarki ,unz hélztu í höfn þá hinztu er finst hér á jörðu. í brjósti þér lagin var líknsemi hrein, er lund þina hvatti til dáða; þú fús varst aö græða öll mann- anna mein, ef mátt hefðir úrslitum ráða. Nú lægður er stormur á lífs kaldri dröfn, og lokaður eynslunnar skóli, og landtaka fundin í fr.ðarins höfn í írelsarans eilífa skjóli. Hér ástvinir þínir 1 síðasta sinn þér saknaðarkveðjumar vanda, og huganum lyfta í himíninn inn, þars hólpinn þig sjá nú i anda. S. J. Jóhannesson. _ r Gives ‘ - Í«?Sa fisfacii ort j BEZTÁ HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reyniö þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á ?ð brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö þaö aftur. Vér óskum viðskifta Islendinga. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fvrstu verðlaun á heimssjningunni í St. Louis fyrir kensluaíferð og framkvamdir. Dags og kvölds skóli—eÍDstakleg tilíðgn— Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda \ el námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið, Main 46, eftir nanðsynlegum upplýsingum. tQíctf t.tdrncdd- 1911 -Góðar ráðagerðir-1911 Anmð ár og meiri ráðagerðir! Ráðagerðir yðar 1 fvrra-hirðnm annara ekki um þær—þær voru ef til vill engar. ÞETTA ÁR yiljum vér verði yður haasælt, og yður til aaægju. Vér leggjuna til að þér RáÐGEKlÐ ,,að teggja alla krafta fram til þeaa að framkværaa eitthvað, aeaa yður máaðgagai verða". M eð því að neaaa'eitthvað af námsgreinum vorum raeðan vetrar mánuðirnir ern að líða, þá féið þér alla nanðsynlega hjalp til að framkværaa ráðagerðina. Vér höfum hjálpað mörgum öðrum, vér getann hjálpað yöur. ^— KENSLU SKÝKING. Sératök kensla í hærra bökhaldi og reikningsskilum, Þesai kensla er ætl- að bókhaldsmöuDiim. sera vilja verða ,,Expert Accountants", Fyrirlestrar haldnir einu sinni i viku, á miðvikudagskvöldum kl. 8; byrjar II. janúar 1911. Allur kostnaður að textabókum meðtöldum $15 00,—Fyrsta ára kensla í bók- haldi. reikningi, löguir, skrautritun. o. s. frv handa byrjendum. Kenslustundir daglega 9 til 12 og 1:30 *il 4 og þrjú k*eldíviku, mánudag. raiðvikudag og föstu- dag, kl. 8 til 10. VetrarnámsskeiB byrjar miðvikudag 4. janúar 1911. Kenslu kaup: Oagskóli $10 00 á raánuði Kveldskóli $4.00 á mánuði eða þriggja mán- aða kensla fyrir $10.00. The Dominion School of Accountancy and Finance 385 Portage Ave. Winnipeg, Manitoba. LOGBERG Stærsta íslenzkt blað í heimi. Odýrasta íslenzkt blað í heimi, miðað við stærð þess og gæði. Og vinsaelasta íslenzkt blað. Þótt Lögberg sé nú að mun stærra en áður, er það selt fyrir sama áskriftargjjld og að undan- förnu, — árgangurinn aðeins $2.00 KRIFIÐ yður fyrir Lög- bergi nú þegar og fáið tvær skemtilegar sögu- bækur ókeypis. Sögubœkumar eru auglýstar á öðrum stað hér í blaðinu. Engin minna en 40 centa virði KENNARA vantar fyrir Ár- dalsskóla No. 1292. Veröur aö hafa að minsta kosti 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Kensla á aö byrja 15. Febrúar 1911 og veröur til 15. Júní. Ef um semur getur kennarnn fengiö skólann aftur 1. September næstkomandi. Tilboö sem tiltaki mentastig, æfingu og kaup sem óskaö er eftir, sendist til undirritaös fyrir 30. Janúar- Magnús Sigu Bsson, Sec.-Treas., Ardal P- O., Man. FRlTT! FRlTT! Sendið mér nafn yöar og utan- áskrift, og eg skal senla yöur ó- keypis meö pósti, fyrir fram borg- aö, 1 pakka af íslenzk-dönskum myndajspjöldum og tvær mjög nytsamar og góöar bækur, til aö lesa á löngum vetrarkvöldum. Sendiö eftir þessu strax. Eg vil aö all r Iesendur þessa blaös fái spjöldin og bækumar. Utanáskrift: Dqit. 19. J. S- Lahkander, Maple Park., 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.