Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.01.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUD\GINN 19. JANÚAR 1911. 7- Næst þegar þér kaupið hveiti, kaupið sekk af MiiíHil Hver 3ekkur sparar yður fé, pví að úr honum fœst Meira brauð Og Betra brauð. Reynlö og þér mannS sann£«ra»t. Westera Caaada Flour Mills Co.. Winnipeg. ... Man. Undravert ár. Hafa lesendur vorir gert sér Ijó. a grein fyrir þeirn afar m.kils- veröu viöburöum, sem þeir hafa iieyrt og séö um síöastl.öiö ár, viöburöum, sem veröa fyrirboöar : ýrra og mikilla tímamóta í fram fdrum iðnaöar, þjóöheilla og stjómmála? Siöastliöiö ár hefir sannaö, aö menn geta ríkt í loft'nu, eins og þeim hefir áöur tekist aö ríkja á láöi og legi. Á þessu ári taka menn aö feröast einsog fuglar,— ekki eins og viövan'ngar, heldur ganga j>eir aö því eins og hverju nauösynlegu og skemtilegu starfi; þeir lyfta sér frá jöröu og hætta aö veltast þar og skriöa eins og jarðbundn'r ormar- Hóöan af fá þeir svifiö frjálsir eins og öminn, hátt yfir torfærum eyðimarkanna og “ísbreiöum óþíddra fanna”, j drotnandi yf'r höfuös'kepnunum! þrem: jörö, lofti og sæ, fyrir til-1 stilli þessarar nýju og undraverðu j uj>pfundningar, sem nálega viröist ardlegs eölis. Flugvélar munu valda breytingivm á kjörum manna ,en munu þær flytja oss nær himninum? Ef vér getum ekki gert oss ljósa grein fyrir öllum afleiðing- um þessa nýja afls, sem menn- irnir hafa ráöiö i sína þjónustu, þá rifj um. upp fyrir oss, hvert gagn heiminum varö aö því er forfeöur vorir tóku aö nota guf- una til aö knýja áfram flutnings- tæki. I>aö voru byltingartímar í menning allra þjóöa. Oss varð meö því unt aö stofna ríkisheild. Aö öörum kosti ihefðum vér ekki getaö sameinast, því aö þá heföi legasta ferðalag, hafiö yfir ryk, hávaöa og skrölt- Því veröa eng- ar torfærur settar. Allur him n- inn verður alfaravegur, og elkki þarf aö taka hendi til vegalagn- ingar að grafa göng gegn um fjöll. Flugmaöurinn velur sér sjálfur leið, býr sér t'l vegi, fer hvar sem hann vill, og renn r sér hægt og öruggur til jaröar, hvar og hvenær sem hann vill. Hann hefir öðlast nýjan hæfileika, nýja vitsmuni, nýtt vald yfr nláttúr- unni. Það er mikilfenglegt aö hafa komist aö j>essu langþreyöa takmarki, og sjá hiö nýja timabil heíjast. Mun þaö enda styrjaldir? Mun þaö gera orustflbraginn svo ægiu legan, að engin þjóö dirfist að hefja styrjöld? Geta hundrað loítför látiö sprengiefni rigna i sinálestatali yfir borgir og her- ílota? Verður herskipum ofaukiö? Eöa geta þjóðirnar oröiö einhuga um aö berast ekki á þessurn bana- tækjum? Væri ekki auðveldara og öruggara aö koma sér saman um aö láta af styrjöldum? Mun það kenna þjóðúnuimi aöi reisa ekki öfundsama' “toll-garða” sm i milli, sem spilla hagsmunum og þægindum allra málsaðila? Það verður ókleift að takmarka notkun hinna nýju flugvéla til vöruflutninga, því að hagnaöur- inn knýr menn til að láta varn- inginn n'öur hvar sem er, og þar seni ekki verður auga á komiö. Hvaöa tollhús ræður viö þá, sem eiga sér alstaöar höfn? Meö yfirráöunum í loftinu, sem vér eignumst á þessu undraveröa nýári, byrjar ný blaðsíöa, nýr kapituli í veraldarsögunni. Vér ’.anum þau boöi gott, því aö þau binda þjóöirnar sterkari menn- ingarböndum. Af því leiöir náin kynni ,en þau eru líklegri t'l aö geta af sér ást fremur en hatur.— The Independent. gleðilegan vott um vaxandi áhuga á sérmentun meðal bænda- Af suðurlandsundirleniinu, þar sem taldar eru aö vera mestar framfarir hér á landi, er aö eins einn nýsveinn. Skólin ner hér aö e’ns bóklegur eins og hinir bændaskólarnir, en kostur er piltum gefinn á aö taka f getur hlegiö að, en afleiðingamar Leiktu þér ekki við tryppin. LeiKta þér eKki vio tryppin. Reittu þau ekki t l re.ox, <-g hræddu þau ekki, og kendu þe.m enga keipa. Þaö getur vei verið aö þér þyki gaman aö þvi, svona i svipinn að erta þau eða hræöa, með ýmsum brögðum sem þú þátt íverklegu námi hér á Hvann- eyri. Er þe m þar kent alt verk- legt sem lýtur aö jarörækt og hægt er að kenna á svo stuttum veröa stundum ekki eins hlæg - legar. Bóndadrengur nokkur hafði þaö fyrir venju aö fela s'g í hesthús- tíma. Aö vori komandi á aö koma j inu og hræöa tryppið þegar þaö upp trjágarði, svo aö 'hægt verði aö kenna trjá- og garörækt betur en áöur. Nokkrir piltar erut hér einnig aö sumri, og fá æfingu i aö nota sláttuvélar og rakstursvélar. í sumar var í fyrsta sinn notuö snúningsvél við, heyþurk, reyndist vel, og mun óhætt að segja arð all- ar þessa heyvélar séu áhöld, sem bændaefnin hafa gott af að kynn- ast og læra að nota- Hvanneyrarbú mxm líka vera stærsta bú landsins, eru þar aö jafnaöi liðugir 60 nautgripir, um 500 fjár og hestar eftir þörfum. Ættu nemendumir að hafa gagn af því að kynnast búskapn- um þar, og rekstri hans, Eg vona lika að timinn sanni að aðsókn aö slkólanum fari eins vax- andi hér eftir og hingað til og veit aö þaöan muni menta og framfara straumur breiöast út meöal sunn- og vestfirzku bœndanna. í sumar skipaöi stjórnarráöið j nýjan kennara að Hvanneyri, bú- fræðis kandídat Pál jónsson. Hefir hann í fleiri ár veriið starfs- maður Ræktunarfélags Noröur- lands og þar femgið “praktiska” þekkingu á íslenzkri búfræöi. í kom inn, meö þvi aö stökkva þá alt í einu upp og meö ýmsu ööm móti- Drengnum þótti mjög gam- an að þessu. En svoi fóir, aö ó- mögulegt var, að koma tryppinu inn í hesthúsið í marga mánuði. Maður á að byrja á því aö kenna tryppunum að skilja orð og hlýöa skipunum, meöan þau em ung, og geri maður þetta reglu- lega nokkum tíma, læra þau mjög fljótt flest þau orö og skipanir, sem brúkuö eru við hesta. Talaðu alt af rólega og ákveöiö við tryppið. Hrópaðu, ekki og geröu ekki mikinn hávaöa. Þaö gerir 'bara tryj>p:ö hrætt og fælið, og fælinn hestur er gallagripur- Maöur getur gert tryppiö hræðslu gjamt meö hávaða og iátum al- veg eins og með höggum. ; tal- aöu hægt og skýrt við tryppin, en hvorki hræddu þau né ertu. staö Hjartar Snorrasonar kennir búfræðis kandidat Páll Zóphóni- asson eins og í fyira. Hvanncyringur. — Suðurland. THE CITY LIQUOR STOKE 30ri-3iU NOTRE DAME AVE. Einkasala á Bells fræga Saotch Whiskey. Beztu te0undir allra vínfanga. Vér erum reiöu- búnir að taka viö jólapöntunum yöar og af- greiöa þær fljótt og vel. (>llum pöntunum úr bænum og sveitunum jafn nákvætnur gaumur gefinn. MUNIÐ NY|A STAÐINN:— 308-3K) Notre Dame, Winnipeg, Man, E^HLOdNTEI -nyna^lisr 4584, IVM VEGGJA-ALMANÖK •ru mjög failee. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ Vér höfum 4dýru*tu ðg bertu mvudnr í bxnum. Wmnipeg Picture Frame Faetory Vér s* kjum og skilum myndunum. hon^VlajnaTSji-^^^j^leBa^Strojet^ AUGLYSiNG. Ef þér þurfiO að seoda peninga til ts lands, Handarikjanna eöa til eHbysrra staOa inaan Canads h4 aoúð Oominion Ex- pre*« r‘<“Qf s wfoney Orders, útleodar nv.oanir eöa póstaendingar. I GÓÐUR di i r i I F ÁBYRGSTUR jacr: jphstje, $©.oo $7.00 | Central Coal £• Wood Company1 585 eöa Main 6158 TALSÍMAR: — MAIN— Bœndaskólinn á Hvanneyri. Hér hefir staðiö yfir skólahús- bygging í sumar, var ætlast t l aö þaö yröi fullgert 14. Okt, þegar skólinn yröii settur, en sökum hinnar óhagstæöu veöráttu í vor sem leið og haust gat þetta ekki orðið. Húsið er 32X17JÚ alin aö stærö, steinsteypt og þrílyft. í því á ein- göngu að vera íbúð pilta og eins kennara. í kjallaranum er þeim ætluð geymsla allra matvæla og mat- re.ðsla. Þar er einnig lioröstofa, baðhús og miöstöðvar hitunarvél- Um alt húsið er vatnsleiðsla. ~~1 í fyrstu hæð era bekkimir. það sannast, sem Daniel Wehster j Taka þeir eins og reglugerö og sagði um tilvonandi íbúa Oregon,-------‘ aö þ:ngmenn þeirra kæmist ekki 11 Washington fyr en þingi væri slitið. N úlifum vér á eimskipum vorum og jámbrautalestum, sem færa oss fæöu. Jámbrautímar sameina oss, því aö þær hlekkja °s saman meö járnfjötrum. Heim urinn er einn ,af því að allir eiga aðgang aö honum öllum. Og hugleiðiö hvað af því hefir leittí að tímalengd hefir verið að enöu ger, þegar talsímar og rit- sunar komust á. ,Þá hófst önnur og ekki ómerkari bylting i menn- mgai sc^junni. Eitt augnablk »ytur oss fast saman, því að vér þurfum ekki framar aö taka tillit •'x tímalengdar. Vér getum talað J'ií vin vorn í þúsund mílna fjar- elns og hann sé hjá oss. Barði tími og vegalengd' eru úr sögunní- öll þessi undur eru oss aSlegir viðburöir, en voru krafta verk í augum stjómenda og heim- spekinga fyrir tæpri öld. Bifreiöir hafa í smærri stíl ger- oreytt högum manna, því aö upp- götvanir og uppfundningar hafa fylgt hver af annari, svo aö frek- ari umbætur hafa ekki virzt eiga sér svigrúm. En þrátt fyrir alla þessa nýju sigra yfir náttúruöfl- unum, þá hefir hún synjaö oss einnar listar, sem rauöbrystingar geta með hægu móti kent umgum sinum, — hún haföi synjað oss um yfirráö loftsins. Vér höföum P“aö flugiö, oss hafði dreymt um Það, vér höföum unn'ö fyrir þvi, en höfðum nær látíð hugfallast Par til heilla-árið i9IO komst íynr þetta leyndarmál. Þá læriS- nru ver að vér gætum flogiö. Á pessu ári gemm vér þaö. Flug- Hrt,ar Je,Í5a eins algengar elns og ei ar, sem í fyrstu voru le'k- fong auðkýfinga, en síöan al- ment samgöngutæki. Framtíð írrl-rx 'ÞatS eitt er eftirskihð aö endurbætá smágalla 3 >e,m- Hugvelar eru þegar orön_ ar e ns hættulausar eins o-r bif- reiöir. s v g6rbreyta feröalögum. Veröa fljotari í förum til flutn- ings og skemtiferöa. Flugiö verö- ur skemtilegasta, auöveldasta, ró- bœndaskólalög ákveöa 40 nemend- ur. Er mikill munur á rýminu í þeiin beíkkjum og hinum gömlu, °g °ss, sem vanir vomm hinum, finst líklegt og sjálfsagt að fleiri miundú geta rýmst þar ef þröngt yrði. Þar er einnig- safnstofa, og á aö geyma safn skólans í henni. Vegna húsleysis hefir það litt komiö aö notum siöustu árin, en hér fa piltar rúm til aö kynnast því og gera efnatilraunir undir stjóm kennara. Á næstu hæöum búa nemendur á 2 og 3 manna herlbex-gjum. Er ætlast til, að þeir Iesi í þeim en ekki í bekkjunum. í hverju her- bergi er borð, stólar og ■rúmstæöi meö dýnum i, rúmföt verða piltar aö liafa með sér á skólann- Án nokkurra þrengsla geta búiö þar um 40 nemendur, og ef svo færi að þaö sæktu fleir i, myndi mega rýma tíl i gamla húsiniu svo noikkrir, 3 eöa 4, gætu búið þar. Enn er húsáð ekki' fullgert, en nú líður óöum aö því. Kenslan er byrjuð í nýju kenslustofunum, en piltar vertða enn að búa í gamla liúsinu. Er þar fádæma þrengsli, en þau verða því betur ekki lengi, þvi í næsta mánuði geta þeir flutt i nýjuherbergin. f fyrra voru 25 nemendur á skólanum. Voru þá 14 í yngri cLeild en 11 í eldri- f ár sóttu 22 nýir um skólann. Mátti þvi búast við aö nú mundi verða 36 nemend ur. Enn eru þó ekki komnir nema 26. Að eins þrír af þessurn 10 sem vantar, hafa tilkynt skóla- stjóra, aö þeir myndu ekki koma, á hinum á hann von. Þaö kernur annars oft fyrir að piltar, sem sótt hafa um skólann, koma ekki og tilkynna ekki skólastjóra nein forföll. Kemur slikt sér oft mjög dla þegar búist er v'ð þeim, og áætlanir miöaöar við þaö, Hefir oft orðið að neita síöari umsækj- endum um upptöku á skólann vegna þeirra fyrri, sem svo stund- um ekki koma. Búast má við að einhverjiti af þessum 7 sem vanta, komi svo það verði þó um 30 piltar í vetur, er þaö meira en veriö hefir nokkurn tíma áöur, og ber óneitanlega Búnaöarbálkur. Hvcriiig borga kýrnar sig? Business menn í Canada eru nú sem óöast að gera upp reikninga sína, til að sjá hvað alt þeirra strit og stríð yfir árið hefir að launum fengið. En gera nú bænd umir það sama? Hafa'þeir á um- Uðnu ári liaft nákvæmar gætur á þvi hvað hefir gefið þeim mestan arð, af bústofni þeirra? Hafa uxarnir gefið þér mikinn ágóða? Sjálfsagt hefir þú haft gott upp úr garðræktinni ? En hvað er að segja um kýmalr? Hafa þær nú allar verið þér arðsamar, eöa hafa kannske nokkrar þeirra verið ó- magar? Með mjög fyrirhafnarlítilli bók færslu yfir hvem mánuð, gæitir þú verið viss urn hag búsins. Sumar kýrnar þínar gefa þér ef til vill fjörutíu dollara í hreinan ágóöa; sumar þar á móti kaimske ekki nema þrjá. Og líka getur þaö skeö, að þú eigir einhverja kú, sem ekki gefur þér neinn arð. :Þ|ú mundir þá ekkii lengi hugsa þig um hvað þú ættir að gera. Mundi ekki skynsamlegast fyrir þig að hafa aöeins þær kýr, sem gæfu þér góðan arð sem auðga búiö um fjörutíu p*~ct., en fita hinar lélegri til slátmnar? Mjólkursalar ,sem mestan á- góða hafa af búum sínum, þakka þaö því, aö þeir hafa mjólkina sér úr hverri kú, og einnig fóður þeirra sérskiliö. Eyðublöð getur maöur fengiö ókeypis til slílcs reikningshalds, meö þvi að snúa sér til “Dairy Commissionar” í Ottawa. Vetrarfóður hesta■ Fyrir bændur, sem eiga fjóra hesta eða þar um bil, ætti kostn- aðurinn á vetrarfóöriuu ekki aö ve*-a svo afar tilfinnanlegur. Hest ar sem aðeins em hrúkaöir til vinnu á sumnun, ætti aö fóöra eins ódýrt og mögulegt er yfir vetrarmánuðina, áni þess þó aö svelta þá, eöa láta þá ekkii fá nægi legt fóöur, til þess þeir getí gert fiult gagn meö vorinu. Fóöurbæt- irinn ætti að minka til muna, og líka er óþarfi, að jatan sé alt af full af heyi hjá þeim; gefa þeim nægju sína í hvert sinn er þe'm er gefið, en láta þá éta upp. Gott og hreint hafrastrá má vel gefa hestum að vetrarlagi meö ööm fóöri- A vetmm ættu hestar ekki aö aö vera mjög feitír, en þó í góöum holdum; þeir ættu líka að hafa næga hreyfingu, svo þeir veikist síður eöa stirönar- Hestur sem ekki er brúkaður ætti aö vera úti nokkra klukkutíma á hverjum degi, nema þegar allra kaldast er. Ef hestar em látnir út flest adaga er þeim síöur hætt viö aö ofkælast og fá ýmsa aðra kvilla, heldur en ef þeim er sífelt haldið inni l hesthúsinu. Ráðaþáttur. Daniel Webster sagði einu sinni í mjög frægutn fyrirlestri, sem hann hélt: “Vér megum aldrei gleyma því, að ákuryrkjan er e'tt af nauösynlegustu atvinnugrein- unum. Sú þjóö, sem vanrækir akui-yrkjuna, á enga góöa fram- tíö. Og vel getur maður séð það, af veraldarsögunni, áð styrkleik- ur og' þrek þjóðanna kemur mikiö undir akuryrkjunni.” Alsike-smári vex vel á Iélegu engi, þar sem margar aörar fóö- urtegundir þrífast ekki; hann er ágætis fóöur. Þaö þarf meira' en tóma hepni til að fá góða uppskenu. Hjá þeim bændum, sem þykir vænt um mjálkurkýmar, er bezt birt um jöröina- Brúkiö gleregg í hænuhreiörinu til þess að ekki þurfi að hafa liænuegg í þe'm; þau skemmast við aö liggja í hreiðri. Gætið þess aö hænsuim hafi móg af möl eða grófgerðum sandi; ef ekki er hægt að fá það, þá kaupið skeljamulning; fái hænsnin ekki nóg af slikum efnum veikjast þau og drepast. Malaöir hafrar eru gott fóður handa mjólkurkúm. Blekblettum úr hvítu lini er liægt aö ná burt með því, aö nudda vel í þá eggjarauðu og þvo svo línið og sjóöa á sama hátt og venjulega. Meö eitur er aldrei of varlega íarið, og varla líöur sá dagur, að vér ekki lesum um eða sjáum slys verða af vangá í þeim efnum; gætiö þess vel aö hafa eitriö þar sem börnin ekki geta náð því; sömuleiðis að hafa það ekiki hjá öðnim meöulum- -Þegar blóm fara að fölna eða geta ekki vaxið, þá mættí reyna aö setja nokkrar ”parlour”eld- spýtur niður i pottana, þannig að' brennisteimiinn gangi ofan í mold- ina'. Brennisteinninn á eldspýt- unum drepur smáorma, sem oft naga ræturnar. LÁG IÐGJÖLD. Atfol skrifsofa 212-214 Bannntrne Ave. Bulman Block Skrifsloíur öllum borgum nadiS msðfram Can Pao. | ínHxuitnn vlOavefrar wn boryrfna, og n og þorpum vfflsvenar nm Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Gerir viO, proaaar föt og hreinsar allra handa loðföt bteSi karla og kvenna. tola. Sherbr. 199« •19 Ellioe Ávequa TW HIRÐULEYSI er oft oraök stórbrona. Það er ekki byggi legt að reykja þegar menn fara með kero- aene eða önnur sprengiefni. En menn verða að vera við því húnir, því að sumir læra aldtei varáð. Fáið yður eld-iábyrgð í eiahverju góðu, öruggu félagi, og yður er borgið, jafnvel þó að uppkomi eldur. Vér bjóðum vður ágæta eldsábyrgð með þægi- legum kjörum. Sinnið þesau áður en brenour hjá yður. THI Wirniiped Fire bisurance Co. aaNk of HonyíItoq Btd. Wtanlpag, «|an. Umbsömaon vuitar. PHOKB Main sats Þegar þér byggið nýja húsiö yftar þá skuluft þéi ckki láta hjálífta aft setja inn í þat Clark Jewel gasstó. Þaft er mik- tll munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljift þér fá beztu tegund. rinrk íewel gasstóin hefir margt til síns ágætis sem hefir gert hana mjög vinsæla og vel þekta. Gasstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. J- Hinrikson $1, E. Kr. Hinrikson $1, A. O. Olson $r, G. Olafsson 2Sc., S. M. Breiðfjörð $1, Krist- björg Breiðfjörð 50C., K. K. Eyj- ólfsson 250., M. Breiðfjörö 500-, G. S. BreiöfjöriJ $1, V. E. Olson $1. Frá Churcbbridge, Sask.: M. Reykjalín 25C., S- Jónssoni $1, Pálína Jónsson 50C., J. Reykjalín 25C., M- I. Jónsson 25C., V. H. Jónsson 25C., G. Reykjalín 25C., S. B. Reykjalin 250., J). F. Reykja- lin 25C., W. S- Johnson 25C., E. Joihnson 25C., P. Johnson 25C. Frá Grafbon, N- D.; Thora Howardson 25C. Sarah Howardson 25C., Guöný Brims 25 c., Mrs.S.Severson 25C., ;-,Mrs. Benedictson 25C., G. Ármann 50C. Mrs. G- Ármann 25C., E. Eastman 25C., S. J. Sigurösson 500-, Mrs. J. Sigurösson 25C., Sig. Thomp- son 30C., Mrs. G. Siguröson 25C., Bj- Gíslason 50C., J. Gíslason 50C. FLEIRI MENN ÓSKAST til að nema rakara-iðn; vel lann- aðar stöður, eða tækifæri til að stofna rakaraatofo sjálfir, þegar aámi er lokið, sem stendur aðeins tvo mánuði. Fullkomin rakara- taeki og treyja- Byrjið nú og þér útskrífist áðnr vorannirnar byrja. Skrifið eftir eða biðjið una ó- keypis verðliata. Komið og sjáið atærstu og fegurstu rakarabúð f Canada. SEYMOUH UUIISG MaHtrt Sqtaare, WtauHpeg. Ettt af bontn veitlngahúsum bselor- Ina. Máttlðtr eeldar A «6e. bvsa, $1.60 A da« fyrtr taeðl o* gott hor- bergL BUIlardatofa og sörlega vönd- 06 vlnfön* og vlndlar. — ökeyela Keyrala tll og frá lárnkrautaitMvoa. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’ConncIl eigandi. HOTEL Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg Gott ráö við blóðnösum, er aði Ieggjast á bakið og setja ís á nefið og liafa ekkert undir höföinu ; líka; má reyna aö troða bómull upp , nasimar. Sé blóö- rensliö ákaft og fymefnd ráð ekki dugi, ætti a ö reyna að láta fæt- urna ofan í svo heitt vatn sem maður ]>olir, og betra er aö láta dálítíð af sinnepi í vatnið. Hlustarverkur batnar oft með þvi aö leggja heitan vermipoka, sem blautu hómolíutaui hefir ver- iö vafið um, við veika eyrað. Ef börn þjást af þessum kvilla, ættí aö láta þurt og vel heitt maismjöl í poka og leggja viö eyrað, og passa að hita það nógu oft, og hafa það altaf eins heitt og bamið ]>olir. Líka er gott ráð að væta bomull 1 olive-olíu og setja svo bómullina í eyrað. Gjafir til minnisv. Jóns Sigurðssonax Frá Thingvalla, Sask.: M. Hinriksson $2, Kristín Hin- rikson $2, I. Th. Hinriksson $1, Frá Alameda, Sask-: H. Bergsteinson $1, Mrs. H. Bergsteinsson $1, B. Bergste'nson 25C., I.Bergsteinsson 25C., L Berg steinsson 25C., G. H. Bergsteins- son 250., H. N- Bergsteinson 25c-, K. Bergsteinsson 25C., M. Berg- steinsson 25C., Baby Bergsteins- son 25C. Jóhann Pálsson, Clark- leigh, Man., $1. Frá Westboume, Man.: Jakob Crawtford $5, O- M* Crawford $1, J. S- Crawford $1, K. Crawford 50C., Sig Sölvason $1, Guðm. Sturluson $1, J. Hann- esson $1, Þ, Loftsson $1, G. O. Gíslason $1, M. Christjánsson $1, F. Erlendsson $1, Joseph Joel, Los Angeles, Cal., $2. Frá South Bend., Wash-: G. J. Austfjörð $1, Mrs. Aust- fjörð 5oc-, S. B. Austfjörð 50C., K. S. Austfjörð 25C., Mrs. Car. Ness 25C., Mrs- Jakohsen 25C., P. Olson 25C., Mrs. P. Olson 25C., Miss Olson 25C., O. Olson ioc., L. Olson ioc., G. Olson ioc., Guð- björg Erlendsdóttir 25C., S-Magn- ússon 14C., Mrs. S. Magnússon I2c., Miss Magnússon I2c., Miss Magnússon i2c., M.S'gfússon 500- Kr. Atlason 50C., Mrs. Kr. Atla- son 25C., M- Atlason 250, A. Atla son 25C., Al. Atlason ioc., Rosy Atlason ioc., B- G. Backman $1, Olga Backman 25C., B. Backman 25C., D. Backman 25C., P. Back- man, Raymond, 25C. Frá Winnipeg; F J. Bergmann $1, Guðr. Berg- mann $1, Magnea Bergmann 50C., J. H. Bergmann 500-, R. S. Berg- mann 500., E. V. Bergmann 50C., H. Bergmann 50C., Guðr. Thorla- cius 50C., Elin Thorlacius 500 Áður auglýst $178.15. Samtals nú $234.70 Penlngar Til Láns Reii^ii Faxeágnir koyptar, asldar og laknar í skiftaa. LátiB oss aetja fostoignir yfihr. Vér aoljaaa lóHir, svsi goat »r aO roisa varalaoar búOir á. GdSr borgunarskiUaálar. SkrifiS aða SnaiS Ssfltirk Laad & Investment Ce. Ltd. Ataalokrifatofa Belklrk, Han. titlbá I Wlaatpee S« AIKINS BLOCK. Koni Albari o« MnDrnaK. Fhone Maáa 8382 Hr. P.A. Gammal. InrmaOar Uhga ÍB8 «tr til viOtala á Wranipog akrif- atcáanni ð nakaadOgona, mrvikadi^- «« o* föotvdögaaa. á móti markaömira. 146 Priacess St. THE ÐOMINION BANK i homian á Notrv Dame og Kena St. Greiddur höfnðstóll $4,000,000 Vanisjóöir $5,400,000 Sðratakar gawnnr gefion SP ARISJOPSDaiLDINyi Vextir af innlögum borgaöir tvisvar i ári. H. A. BRIGHT. ráö.m. L S. BABML, selui Granitc Legsteina alls kcnar stseröir. Þeir sam aetla sér aö kaipa LEGSTEINA geta því fengiö þé meö mjög rýmilegu veröi og settu aö senda pantanir ser*, fyni* til A. S. BARDAL 121 Nena St., Vitið þér, að meir en níu af tiu gigtarsjúkdómum eru að eins vöövaggt, sem ekki læknast viö inntökur Berið Chamberlain’s á- burö ('Chamberlan’s LmimentJ duglega á, og mun skjótt batna Seldur hjá öllum lyfsölum. BJÓRINN sesra ait af «r heilnæmur og óviöjafnanlega bragö-góöur. Drewry’s Redwood Lager Geröur úr malti og humlum, aö gömlum og góöum siö. Reynið hann. L L DREWRY Manufacttrrer, Winnipeg. Agrip af reglugjörð om heimílmréttarlðnd í Canada- Norðvesturlandinu CíRHVER roanneskja, sem fjólskyldn hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað ur, sem orCinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórOunes ör ,,section“ af óteknu stjóru- arlandi I Manitoba, Saskatchewan eCa Al- berta. Umsækjandinn veröúr sjálfur aö aö koma á landskrifstofu stjóroarinoar eöa undirskrifstofu í þvl héraði. Samkvæmt umbeöi or mefl sérstökom skilyröum má faöir móöir, sonur, dóttir. bróöir eöa syst- ir urasækjandans, sækja um landið fyrir hans höod á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex uvánaða ábúö á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnomi rná þó búa á landi, innan 9 mílna fráheitat- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 8t> ekrur og er eignar og ábúKarjörð hans eöa fööur, móöur, oooar, dóttur bróöur efla systur haos. f viaram hérriönm hofir tandneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sinum, forkaupsrétt (pre emtiou) aö sectionarfjórð- ongi áföotaa viö laud sitt. Verö $3 ckrao. Skyldar:—Veröor aö sitja f atánuði af ári á lándina f ö ár frá þvl er heimilieréttar- landiö var tekiö (&ö þeim tima meötoidum er til þeaa þarf aö ná eignarbréfl á heim- ili réttarlandina, og jo okrar vorður aö yrkjJ aokroitia. LandtflViuoaBar, oooa hefir þegar ootaö helmilisráM aáao ag getnr ekki náð for kaaparátti (prv-omptioo) á landi getur keypt heimiliaráaraxlaod i aáratökum orðu sðíaL Verfl 93.00 ekran Rkyidur Verðið a0 ritja 6 aaáoaBi á landine á ári ( þrjú ár ag nakta 30 okror. roiaa húa, $300.00 viröi W. W. CORY, Deputy Minisier of ths Interior.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.