Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.02.1911, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1911. Kaupmannahafnar - Tóbaksduft Hiö bezta munntóbak sem búið er til. Hvert sem þér takið það í nefið eða upp í yður mun yður falla vel sterki, þægilegi keimurinn. NATIONAL SNUFF COMPANY LTD. 900 St. Antolnc St.. Montreal. Þorrablótskvœðin í Leslie Minni bygðarinnar. Eftir Jón Jónson frá Mýri. Vér erum mörg úr fögrum fjalla-dölum, þars fossinn kveöur indæl Huldu-ljóö; vér erum mörg frá svölum Ránar-sölum, þars syngur Ægir töfra-þrunginn óö. Vér erum nú á hárri heiöa-sléttu, og heyrum ei né sjáum brim né foss; en sveit vor er meö æs'ku-brosi léttu, sem yngismær, er kýs að faöma oss. Af alhug þvi vér óskum, þessu’ aö mmni, aö alt, sem fegurst prýddi vora þjóö, i bygðarlagi þessu friöland finni og framtíð vorri geymi dýran sjóö af frelsis-þorsta, drengskap , dáö og hreysti og djörfung til að vernda böm og fljóö; og hérna logi hver sá manndóms neisti, er hulinn felst með vorri kæru þjóö. Minni Vesturheims. Eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Lag: “Ó, fögur er vor fósturjörS.’ Þó gleöin snerti gýgju streng, og glaumur sljófgi minni, það gæti ’ei hent neinn góöan dreng að gleyma fóstru sinni; og dropa þá, sem þáönm vér, af þínu hjartablóði, |: meö háværð skal ei þakka þér, en þeim mun dýpra’ í hljóði. :| Þó þreyting haldi í hönd með þcr, og hreki flest af stóli, það jafnan veröur, var og er, þinn veigamesti skóli, hve lötum köld þér kveðja hraut við komu gesta þinna; |: hve þú átt öllum opið skaut, sem að eins nenna’ að vinna. :| Því þeim, sem aldrei endist neitt, er eirðarlaus og hálfur, þú getur enga gæfu veitt, — það gæti’ ei drottinn sjálfur.— En það sé engum furðu-frétt, þó frónska þjóðin kynni, |: að eignast hjá þér blómgan blett, og blað i sögu þinni. :j sem þörf er á, og taka það orð, ef til er. Ein hættuleg augnveiki og al- geng hér á landi átti mér vitanlega Ef þetta alt bregst, þá er enn ekkert íslenzkt heiti. Eg þurfti um f jóra vegi að velja; (1) taka! að nefna hana í gjaldskrá héraðs- upp úrelt orð og fá þeim nýja merk ingu; (2) beita einhverju lifandi orði, líkrar merkingar, og fá þvi orð af erlendum stofni. Það sannast hér sem oftar, að hægra er að kenna heilræðin en halda þau. x. í fornritum: Málafylgjumaður fNjála o. v.J, Málfylgisinaður ('BískupasögurJ, Málamaður fLaxdæla o. v.J. lækna. Eftir langa leit var mér 2. Á seinni öldum: loksins visað á grein eftir Konráð I Málagarpur forðabók Björns Hall Gíslason um eitt sjaldgæft sjúk- dórssonar 1814; orðab. G.O. nýja merkingu; (3J gera nýtt orð i dómsheiti í fornu rnáli, og viti Oddsens 1819J, af íslenzkiun stofni; (4) gera nýtt menn, þar kom orðið, sem mig Málaflytjandi jK.Gíslason: Dönsk vantaði. Þessi veiki heitir nú drer orðabókj, (’GlaukomJ. j MálaflutninlgsmaðUr (P. Péturss. Úrelt orð geta oft komið í góðar Smásögur 1859J, ; þarfir. | Málafærslumaðurf ('Skírnir 1879J 1 Skerin eru mörg. Mig langari Fornmálið á margt í fórum sín-! Málsóknari ('Skírnir i879J> til að benda á þau. En segja rétta j leið milli þeira, það get eg ekki, og það getur enginn í stuttu máli. IV. Óþörf orð. Það mun hver sanna, ef hann blaðar í hinu mikla orðasafni Jóns Þorkelsonar (Supplem. til island1- ske Ordböger, 3. Samling. Rvík. 1890-1897J, að í bókum 19. aldar er Ufmull af óþörfum orðum. í þessu orðasafni mun vera um 30 þúsund orð og flest ný eða nýleg, en öll tekin úr bókum. Þar má VI. Nýjar merkingar. Ef litið er í orðabækur, má sjá orð á hverri síðu, er merkja margt ýmist líkt eða ólíkt. Orðið loft er go«í iw dæmis. Elzta merking þess er þak á húsi; svo var himipinn kallaður loft, af því að fornþjóðir héldu, að hann væri einskonar kúfþak yfir jörð- inni; þegar það færðist 1 tizkui að hafa tvær bygðir í húsum eða fleiri hverja upp af annari, þá kom sú finna ljót og óþörf orð svo þús- merking í orðið, sem nú er höfð. undum skiftir. En þegar mönnum varð ljóst, að En það kalla eg óþarfa, ef nýtt utan ™ jörðina er hjúpur úr orð er gert, þar sem til er gamalt mjög þunnu efni, sem við lifxun í, menn sögðu dómandi. Endingin orð og gotti sömu merkingar. j hkt og sækvikindi á sjávarbotni, I -ari var þá fremur fátíð; en nú er Það er eitt til dæmis, að allarlÞá var þetta efni líka kallað loft. jhún algeng fræðari, þófari, vefari, Málfærslumaður ('Auðnuvegurinn 1887J. Málflutningsmaður (Fjallkonan 1888J. Fimm síðustu orðin eru tekin úr orðasafn Jóns Þorkelsonar. Það er auðsætt, að gömlu oröin, málafylgjumaður og málamaður, hafa týnst. Þegar aftur þarf á heitinu að lialda, fara menn að spreyta sig á nýjum orðum. Fornyrðið málafylgjumaður er í ólastanlegt, en yfirdómsmála- j fylgjumaður er æði langt og ó-1 þægt. \’ið segjum nú dómari, en forn-i SÖGUNARMYLNU VERKFÆRI Vélar, gufukatlar, dælur o.fl. o.fl. Ritið eftir verðlista með myndu m. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St, - - Winnipeg, Man. um íslenzkar kenslubækur tala hornhimnu í auga manns. Það ér kúfta himnan gagnsæja yfir dökk- vanum í auganu, sem kölluð er því nafni. En sá hluti augans heitir sjáaldur á íslenzku. öll al- þýða manna nefnir sjáaldur, en aldrei hornhimnu. Orðið sjáaldur kemur líka margsinnis fyrir í fom um bókum og er vafalaust miklu eldra en íslandsbygð. Hvers vegna hefir þetta forna og fagra orð verið icviksett og af- skræmið hornhimna sett í þess stað í nýjum bókum? Það kemur til af því, að ment- Hér á landi amast margir við ritari, hattari o.s.frv.J; þessvegna því, ef einhverju orði er fenjgin ný; má vel segja málafylgjari. Það er merking. “Það dugar ekki” segja j elgamall siður að allir þeir, sem þeir, “af því að það er til i ann^til Drar^geyjar fara í fyrsta sinn j ari merkingu.” á vorin, heilsa henni og segja: j Þeir menn bera ekki gott skyn á ‘Heil og sæl Drangey mín, og all-; tungumál. Það er þvi líkast sem ir þinir fvlgjarar” (J. Arnason: þeir hafi aldrei gáð 1 nokkra orða- ísl. Þjöðsögur, I, bls.2ioJ. t>ók. Margir eru dómarar, en yfir- j Það er ein ‘liin algengasta og eðlilegasta breyting á tungumáhun að breytt er um merkingar orða, eða þeim fengnar nýjar merkingar í viðbót við þær, sem áður höfðu tíðkast. Oft fer mætavel á því, að taka unin er dönsk, þótt mennimir eigi UPP úrelt orð næð nýrri merkingu, að heita íslenzkir. í öllum heldri skólum hér á landi eru flestar kenslubækur danskar og flestir mestu fræði- menn þjóðarinnar hafa gengið j danskan háskóla. Flest sem þeir vita, það vita þeir á dönsku, og kunna Svo ekki að koma orðum að þvi á íslenzku. Einu sinni fyrir mörgum árum hitti eg einn búfróðan mann. Hann hafði gengið í danskan búnaðar- skóla og kunni frá mörgu að segja. “Mig hefir lengi langað til að skrifa um hestsins exteriör’,’ sagði hann, “en það er svo vænski- legt, af því að það eru svo fá úð- trukk til á íslenzku.” Þessir menn kunna ekki móður- mál sitt, segja svo í fávizkunni, að “ekkert sé til yfir þetta á ís- lenzku,” er í eilífu orðahraki og vilja fá að “innleiða” urmulinn allan af útlendum orðuim. eða böglast við að þýða þau, þegar bezt lætur. Orðaskorturinn stafar sjaldnast af fátækt málsins, heldur af fá- kunnáttu þeirra, sem með það fara. Orðið hornhimna er gott dæmi. Það er auðvitað gert upp úr danska orðinu Hornhinde. Höf- undurinn hefir vitanlega ekki mun að orðið sjáaldur, enda þótt öll al- þýða hafi það í tali sínu. Dæmin þessu lík nema sjálfsagt | þúsundum. V. Úrelt orð. ef heiti vantar. Sírni (taug, strengurj var úr- elt orð. Nú er það risið upp í nýrri merkingu. dómarar eru þeir einir. er dæma í j yfirdómi; og margir eru málafylgj j arar, en yfirmálafylgjarar eru þeir er fylgja málum manna í yfirdómi. Mér finst óþarft að hugsa “upp á dönsku” ('OverretsságförerJ, en i þyki þess þörf, þá má segja yfir- dómsmálafylgjari eða, yfirdóms- málamaður. bá eru til önnur úrelt orð, sem hér geta koiniö til greina. í elztu ritum íslenzkum eru lög- Jafnrétt er hitt , að fá lifandi j fróöir menn ekki kallaðir lögfræð- orðum nýjar merkingar, skyldar! ingar, heldur lögmenn eða laga- fyrri merkingum þeirra. I menn. “Njáll var lögmaðr svo j Orðinu æ ð, hefir fyrir skömmu; mikill, að eingi fannsk hans jafn-1 hlotnast ný merking í samsettu orðjingi"; “sagði Njáll mér svá, atj unum vatnsæð og gasæð. hann hefði svá kennt Þórhafli lög, j j at hann mundi mestr lagamaðr l II. Ný orð. vera á íslandi”; Eyjúlfur Böl- Þeirra verður miklu sjaklnar j verksson “var þriði mestr laga-, þörf, en flestir ætla, ef vandlega er leitað í öllum forðabúnun is- lenzkutinar, orðabókum og alþýðu máli. Þá koma iðulega upp úr leitinni þau heiti, sem rithöfund- inn vantar, ýmist lifandi eða dauð, eða verða fyrir lionum orð likrar merkingar, sem auka má við nýrri merkingu; og loks má oft leysa þrautina með nýju samsettu orði, svo látlausu, og auðskildu að öll- um hki; þar til dæmis^ eru orðin vermireitur ('Mistbænk á dönskuj, smásjá ('MikroskopJ og hjólamað- ur ('Cyklist, sbr. skautamaður, skíðainaðurj. Ef það ter við, að þörf er á spánnýjum oröum, þá má taka ein hvem íslenzkan orðstofn, og velja úr forskeytum og endiúgum; er þá jafnan um margt að velja og vand inn ekki lítill. Stundum verðúr ekki hjá því komist, að taka upp erlenda orðstofna. maðr á íslandi”. 1 Orðið lögmaður breytti mn merk ingu hér á Iandi undir lok 13. ald-; ar; þá (með Jónsbók 1220J fékk j lögréttan á alþingi dómsvald og j vom dómstjórarnir kallaðir lög- menn; þeir voru tveir. Þessi em- j bætti héldust margar aldir; þau j liðu undir lok með alþingi árið j 1800 og þá líka heitið lögmaður. Síðastir lögmenn w»ru þeir Magm ús konferenziáð og Benedikt Grön dal eldri. Enn er eitt úrelt orð„ sem hér ■verður að nefna. Það er orðið lögsögfumaður. Allir þeir, sem hafa lesið íslendingasögctr, kannast við þetta orð og munu vita, að lög- sögumaður var sá maður, sem sagði upp lögin á hverju alþingi og skar úr, ef menn greindi á um bvað væri lög. Þegar landið gekk undir Nor- egskonung var þetta embætti lagt íslenzk tunga er illa stödd. i niður. I þess stað komu lögmanns i Henni er misþyrmt í ræðu og riti. j embættin tvö. Þorleifur hreimur Kríur eru friðaðar og spóar og Ketilsson var síðastur lögsögumað- Tvö smákvœði. Eftir Jóhann Sigurjónsson. I. Haustvísur. Hvíslar mér hlynur hár í skógi sögu sviplegri: “Óx inér við hlið ei fyrir löngu burkni blaðmjúkur. «1 Hrakk hann að morgni mwigát nætur, geisla’ um hádag heiðan; hugðd hann sól og sumarástir vara æfi alla. Kom hin haustkalda hélugríma, skalf þá veikstilka vinur: “Svikið hefir mig sól í trygðum, nú mun eg bana bíða.” Brosti eg að hans bamslyndi, mundi’ eg eigin æsku; falla mtinu blöð þín bleik til jarðar, en víst mun stofn þinn standa. Iæið nótt, lýsti nýr dagur, huldi héla rjóður; en vininn minn veikstilka sá eg aldrei aftur.” Drúpir dimmviður dökku höfði, dagur er dauða nær; hrynja laufatár, litarvana, köldurn af kvistsaugum. Þó hefi eg aldrei elskað daginn heitar —eilífðar nafnið stafar barnsins tunga— fátæka líf! að þínum knjám eg krýp, áþekkur skuggablómi, er ljóssins leitar, -—leggurinn veldur naumast eigin þunga— fórnandi höndum þina geisla eg gnp. —Eimreiðin. 11. Sonnetta. Um ný orð. I. Forspjall. Vinur minn, jón Magnússon bæjarfógeti, hefir nefnt við mig að finna eitthvert stutt og laggott heiti, er komið geti í stað orðsins yfirréttarmálaflutningsmaður. Hann veit, að ejg hefi oft talað og ritað um ýmsar nýjungar og þess vegna stundum orðið að leita og neyta nýrra orða. Það er vandaverk. Mér hefir nú komið til hugar að lýsa þessum vandkvæðum, ef það mætti verða þeim að liði, sem ófróðastir eru, en alla málfróða bið eg virða á betri veg dirísku mina. II. Um nauðsyn nýrra orða. Þeir eru ekki allfáir, sein elska gömul orð, en amast við ungum orðum, þó góð séu, og segjast vera á móti öllum nýyrðum; þeirra sé ekki þörf. Þessum mönnum skjátlast illa. Það er segin saga um hverja þjóð, að kunnátta hennar og fróð- leikur er á sífeldu iði, og þá líka tungumál hennar. Nýir hlutir og störf þurfa ný heiti; svo er og um nýjar hug- renningar og kenningar, hugboð hugsjónir og hugarhræringar. Hins vegar gleymir þjóðin og glatar ýmsum fróðleik og þá um leið ýmsum orðum, því að jafnan er það eitthvað, sem hver kynslóð hættir við eða le(ggur niður, eða breytir, en orðin, sem þar við eiga týnast þá eða skifta um merkingu. Það er því fásinna að spyrna á móti nýjum orðum. - Hver fram- faraþjóð er til neydd að taka sér mörg ný orð í munn. III. Ef manni verður orðfátt. Manni verður orðfátt og vantar heiti á hlut eða hugrenningu, eða einkunnarorð eða sagnorð; þá er um að gera að gæta þess vandlega, hvort heitið, sem vantar, ér ekki til einhverstaðar í vónduðum bók- um. Ef gott orð finst ekki i bókmál- inu—1 orðabókum, þá er að hugsa sig um, hvernig alþýða manna miundi koma orðum að því, sem manni býr í huga. Nú finst ekkert Iifandi orð, er komið geti að liði, hvorki i bók- máli né mæltu máli, þá er að fara á snoðir um, hvort til er í fomu máli úrelt orð þeirrar merkingar, Ef heiti vantar o(g finst ekki í vönduðu nútíðarmáli, hvorki bó(k- máli né mæltu máli, þá má stund- um finna úrelt orð þeirrar merk- | ingar, sem með þarf. Um Iangan aldur var það alsiða j höfunda, að þar “reynir hver eftir hér á landi að hrækja á gólfið. j mætti að vinna sitt.” Einu sinni, fyrir 40 árum, kom j . Okkur vantar stuttar en vand- búandmaður til skóíakennara nokk! aðar fræðibækur um allar algeng- urs í Reykjavik; kennarinn var hí- murka úr því lífið, og það er naum | ast ofsögum sagt um marga rit- býlaprúður, hafði ábreiðu á gólfi og ílát til að hrækja i; nú hrækti bóndi á gólfið eins og hann var vanur, en kennarinn ibauð honum að hrækja i íálátið; “blessaður verið þér,”, sagði bóndinn, “eg ar fræðigreinar. Okkur vantar íslenzk orðasöfn og orðabækur, smáar og stórar. Okkur vantar handhægar náms- bækur um uppruna orða og sköpu- lag, beygingar þeirra og skipun í setningar. held að gólfið sé nógu gott handa j Eg býst við, að inér farist ekki mér”. Þetta er sönn saga. | um að tala; en það segi eg satt, að aldrei á æfi minni hefi eg skammast mín, ef ekki þá, er eg kom heim úr háskólanum og varð þess áskynja, að eg kunni hvorki virðulaust. Þegar kom fram yfir miðja 19. öld fóru stöku menn í sveitum að hafa 1 stofum sínum sérstök ílát til að hrækja i. Þeir tóku upp þessa nýbreytni eftir heldri mönnum, en j þeir höfðu vanist henni í Dan- mörku. Þar er hrákaílátið kallað Spyttebakke og hér var því auð- VIII. Yfirréttarmálaflutnings- vitað nefnt “spýtubakki”. Síðan maður. kotn upp orðið hrákadallur. Orðið málaflutningsmaður er En hér var ekki þörf á nýju j ekki 1 neinum orðabókum yfir orði. Fommenn höfðu ílát til að fornmálið eða miðaldamáTð. Það hrækja í og kölluðu hryður (liryða önnur leiðinleg kvikindi. en vesalt! ur (d. 1289J, en fyrstur lögmaður roóðurmálið á engan griðastaö; var Sturla Þórðarson. öllum er frjálst að særa það og Nú veit eg engan betri greiða við móðúrmálið en þann, að vekja upp úrelt orð og fá þeiin nýjar merkingar, ef fornar merkingar j þeirra eru gengnar úr gildi. Hér eru þau orð, sem nú ganga ljósum logum í ræðu og riti; mála- flutningsmaður: prókúrator, pruk- j kurati, lögfrœðingur : júristi, laga- júristi; lögfrœðilegur róðanautur: lögfræðis-konsúlent, júridiskur konsúlent. Öll þessi orð hefi eg heyrt eða séð. og öll eru þau harla óféleg. í þeirra stað mætti taka upp orðin : lögmaður (D: Sagförer, E: barristerj; lagamaður (D: Jurist, E: lawyer) og lögsögumaður (D: Juridisk Konsulent, E: solicitorj. Ef menn leggja 'hug á að losna Vorið er liðið, ilmur ungra daga orðinn að þungum, sterkum sum- arhita, æskan er horfin, engir draumar lita ókomna timans gráa sinuhaga. Við erum fæddir út á eyðiskaga, eilíföarstjórinn hefir dimma vita, fánýtar skeljar fyrir blóð og svita fengum við keyptar, það er mannsins saga. ÞAKKARORÐ. Þegar maður rennir huganum yfir hinn liðna tima, sem við höf- um dvalið hér í bygðinni, þá er margs að minnast og mikið að þakka. Við höfum notið hér mik- illar góðvildar og hjálpar á ýmsan hátt hjá löndum okkar, ekki að- eins hér i austurby]gð heldur og í Minneota og Vesturbygð. Og munum við geyma minninguna um það í þakklátum hjörtum til dúuð ans. Nú liafa menn hér í bygð- inni enn aö nýju rétt okkur sina bróðurlegu hjálparhönd. Fyrir nokkrum tíma síðan var okkur færð $85 gjöf, sem að tilhlutan safnaðarnefndar Vesturheimssafn. var skotiö saman af söfnuðinum til að gleöja okkur og sýna okkur hluttekning í tilefm af sjúkleik mannsins míns í vetur. Við þökk- um öllum þessum griðu mönnum af hrærðu hjarta fyrir góðverk þeirra. Bæði safnaöarnefndinni og hverjum einstökum gefanda send- um við hlýja hjartans þökk o|g biðjum guð að launa þeim fyrir okkur. Hann sem sagði: “Það sem þér gerið einum af þessum mínum minstu bræðrum, það hafiö þér mér gert” mun visulega minn- ast þessa á sínum tíma, því viö; erum 1 sartnleika ein af hans minstn bræðrum. Guð blessi Vest- urheimssöfnuö. Cottonwood, 10. Febr. 1911. Maria G. Árnason, Ingjaldur Arnason. Venjulegustu orsakir til maga- veiki eru sífeldar setur, lítil úti- vist, tilbreytingarleysi í mataræöi, stifla, lasburða lifur, áhyggjur og hugarvil. Breytiö til batnaöar og reynið Chamberlains magaveiki og lifrartöflur ('Chamberlain’s Stom- ach and Liver TabletsJ og yður mun bráölega batna. Seldar hjá öllum lyfsölum. að tala né rita móðurmál mitt van- vjg yfirréttarmálaflutningsmennina kvk., af hroðij. “Ef illa skal (kalla konuj þá er hón kend við hvatvetna herfilegt, þat er hón er stýrandi — hryðu ok hlandausu”, segir í Snorra-Eddu. Það er ekki áhlaupaverk að leita af sér allan grun, tneðan engar handhægar orðabækur eru til. Þetta orð vissi eg ekki um fyr en nú fyrir skömmu að mér var bent á það. mun hafa komið til á 19. öld. Yfirdómurinn var settur á stofn árið 1800 og kallaður landsyfir- réttur; 1857 sendi alþingi konungi bænarskrá um “að málaflutnings- menn verði skipaðir við landsyfi.r- réttinn”; það var svo gert með konungsúrskurði árið eftir. Mörg önnur orð eru til, sömu inerkingar, í íslenzkum bókum að fornu og nýju. Þessi eru þau helztu: einn gamansannir og málvitur maður hefir skírt þá yfiróréttar- málaflækjumenn—þá er um margt að velja; Y firdómsmálafylgjumaður, Yfirdómsmálafylgjari, Y f irmálafylgjumaður, Yfirmálafylgjari, Y f irdómsmálamaður, Yfirmálamaður, Y firdómslögmaður, Yfirlögmaður. Það getur engum chilizt, að orðið lögmaður er bceði styzt og fegurst. Reykjavík, 8. Apnl 1910. G. Björnsson. —Eimreiðin. WINDSORda«rySALT WINDSOR SMJÖR-SALT “Ætlarðu aö ná í verðlaun fyrir bezta smjör í ár?.” “Já vitaskuld. Ég á beztu kúna í sveitinni, og hér í er Windsor Smjör-saltiS mitt. Þú getur ekki fengiB neitt sem jafnast á viö þetta tvent. “Þú veist að ég hefi altaf fengið fj'rstu verðlaun í smjörgerð, síðan ég fór að nota Windsor Smjör-salt. ”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.